Vísir - 10.12.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 10.12.1942, Blaðsíða 4
V isitt yg| G<tmla JBíó g§g Starfsíólksð hjá Matuschek & Co. (The Shoj> Around (he Corner). James Stewairt, Margaret SuHavan, Frank Morg;m. Sýnd kl. 7 og 9. m. 3‘4—fi'/2: J*£MMCAFALSARARNIR Tim llolt-cowboymynd. Börn fá ekiks aðgang. WSBSSSSSB&Æx'&BSESESBKl Nokkur vönduð skrifborð úr eik fyridiggjandi. Köríugerðin Bankastræ-ti 10. Toikor on Laugavegi 17. Filtpappi JvpflBiHN Mý töt fviir göninl Látið oss hreitisa og pressa föt yðar og l>au fá sinn upp- runalega blæ. — Fijót af- greiðsla. EFNALAUGIN TÝR. Týsgötu 1. Saimi: 2491. Kristján teMangsson H *-HtaréU«'rviKm*far. | SitrifstoíutíiM Ki—12 og 1—6. tJvertmuata 12» — Sími 3400. Egg Simi 1884. Klapparstíg 30. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR. Dansinn í Hruna eftir INDRIÐA EINARSSON. 44 Sýning annað kvöld kl. 8. AðgöngumiSar seldir frá kl. 4 í dag. Hvöt SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉLAGIÐ, heftir SKEMMTIFUND i Oddfellowhúsinu, uppi, kl. 8l/2 ' kvöld. Herra borgarstjóri Bjarni Benediktsson flytur ræðu. Guðmundur Jónsson syngur einsöng. Ólafur Beinteinsson og Sveinbjörn Þorsteinsson spila á guitar og syngja. Félagskonur, f jölmennið og takið með ykkur gesti. KAFFIDRYKKJA. STJÓRNIN. B Tjai’narbíó H Háspenna (Manpower). Marlene Dietrich. Edward G. Robinson. George Raft. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan ÍG ára. mm Nýja Bíó Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands FUNDUR verður haldinn í kvöld kl. 9% á Hótel Island. STJÓRNIN. KLÆÐSKERASAUMUÐU eru komnar aftur. FALLEG SNIÐ. Kjólar, sloppar, hanzkar, töskur. Einnig karlmanna- frakkar og kápur. Ennfremur mikið úrval af LEIKFÖNGUM. Unnnr (Á horninu á Grettisgölu og' Barónsstig). H la u Fjörug músikmynd. Lupe Velez, Leon Errol, Helen Parrish. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Félagslíf eat ÁRMENNIN GAR! WcJw Skemnitifundur verð- ur i Alþýðuhúsinu n. k. mánudag kl. 9 e. h. —Skemmti- nefndin. (2ð3 FABFUGLAR. Munið spila- kvöldið í Menntaskólanum. í kvöld kl. 9. Mætið réttslundis. (227 K. F. U. M. i ! ÞESS SKAL GETIÐ, að s.l. í sunnudag voru bornar fram ' gjafir til K.F.U.M. og K. að upp- hæð kr. 3643,88. Félögin þakkka ; innilega gjafirnar. (226 Hreinleg og ábyggileg kona eða maður getur fengið herbergi og eldunarpláss gegn ræstingu og eftirliti með húsi. Stúlka óskast til húsverka. — Uppl. í Hafnarstræti 11, föstudaginn 11. des. kl. 2—6. Elísabet Foss 12000 krónur óskast gegn veði i bókasafni. Tilboð, merkt: „12000“ legg- ist inn á afgi’. fyrir föstu- dagskvöld. KHCISNÆHll ÓSKUM eftir 1—2 herbergj- um, helzt með aðgangi að eld- húsi, gegn húsverkum, sauma- skap eða þvottum, strax eða um áramót. — Tilboð, merkt: „Tvær siðprúðar stúlkur“ send- ist blaðinu fvrir laugardags- kvöld. ' (214 UFm6GlN^^ HAPAÐ-fiNUfl S J Ó VÁT RYGGINGAR Sjövötryqqingarfelag fslnnd TAPAZT hefir ljósbrúnn ull- arvettlingur við Njálsgötu og Skólavörðustíg síðastl. þriðju- dag. Skilist á Karlagötu 18 gegn ómakslaunum. (222 GULLARMBAND (keðja) tapaðist 8. þ. m. á skemmti- fundi Ferðafélags íslands í Odd- fellowhúsinu, eða þaðan upp að Óðinsgötu og að Blómvallagötu. Vinsamlegast skilist gegn fund- arlaunum i Gamla Bíó eða á Blómvallagötu 10, efstu hæð. — Simi 2124._________________(218 GRÁMÁLAÐ hliðarborð af vörubil tapaðist í gærkveldi á leið frá Hafravatni í hæinn. — Finnandi vinsamlega geri aðvart á Litlu bílastöðina. . (220 VESKI tapaðist í gær frá Lækjargötu að Laugavegi 31. Skilist á Ránargötu 32. Sími 5090. (221 KvrnnaINI STÚLKA óskast nú þegar eða 1. jan. Unnur Pétursdóttir, Smáragötu 1. (225 IK4UPSKAPIIÉI GYLTA til sölu, ungafull. Uppl. í 4065 í kvöld kl. 8—10. -_______________(208 SEM NÝ matrosaföt á 7 ára dreng, til sölu, með tækifæris- verði. Uppl. á Bergstaðastíg 63, uppi. (209 VANDAÐUR, svartur vetrar- frakki til sölu, Skeggjagötu 5. _____________________(210 TIL SÖLU: Rúmstæði, ryk- suga, hakkamaskína, ljósa- krónur, málverk, útlend, vegg- myndir, veggteppi lítil. Uppl. i síma 5854, aðeins kl. 5—6 í dag og morgun. (211 VIL KAUPA tvísettan klæða- skáp og horð með tvöfaldri plötu. Sími 4370. (212 GOTT útvarpstæki til sölu. Simi 5368._____________(213 KAUPUM hreinar tuskui hæsta verði. Húsgagnavinnu- stofan Baldursgötu 30. (230 FALLEGT franskt sjal til sölu Baugsvegi 11, Skerjafirði. (217 STOFUORGEL, vandað og tilkomumilcið, er til sölu. Nán- ari vitneskja í síma 4155, kl. 6— 7 síðdegis. (219 ÓSKA eftir að kaupa port- erastöng með hringjum. Simi 3749. (224 *JjCLhJ2CW iœmWi til Í\J/lÍP0íK m p. 53 Enn var Tarzan á leið frá þorpi villi- manna út í frumskóginn. Hann var a'ð teita að Mary og Jeff, til þess að koma t veg fyrir, að þau yrðu villidýrunum að bráð. Við og við kallaði hann: „Mary, Mary!“ En hann fékk ekkert svar. Meðan þetta gerðist leiddi Jeff Bigg- ers Mary sér við hönd um frumskóg- inn. Þeim sóttist leiðin' seint, því að stúlkan var óvön sliku ferðalagi, og hún var dauðskelkuð. Jeff tók utan uin hana til þess að styðja hana. Honum var nautn að þvi að vera svo nálsegt henni. Sá dagur skyldi upp renna, hugs- aði hann, er hún yrði konan hans. C«T 1»». Wm llltt »«rronih«. Ibc.—Tib n»f. V ■ P*I , otf erodoicd tr Psmont Booli •n<1 flm; DulritoUd kf » UNITED FEATURE SYNDICATE, Ino. „Hvað getum við gert?“ sagði Mary vonleysislega. „Við verðum að reyna að fá hjálp til þess að bjarga föður þin- um og Bob,“ sagði Jeff, en hugur fylgdi ekki máli, öðru nær. „Reyndu nú að sofna dálitla stund, ég skal vera á verði á meðan.“ Mary var dauðþreytt og lét ekki segja sér þetta tvisvar. Hún var steinsofnuð á næsta augnabliki. Fimm mínútum síðar heyrði Jeff Biggers, að kallað var lágt inni í skóg- inum: „Mary, Mary.“ Jeff hlustaði ákaf- ur, æstur. Hann var ekki lengi að átta sig á því, að hér bauðst tækifæri til þess að veiða Tarzan í gildru — hand- sama hann — og drepa, ef þörf krcfði. JACK LONDON: Fornar ástir. — Saga frá Alaska. — um var hann með fullu .ráði, en kvöl skein úr þreyttu augun- um, sveitadropamir gljáðu á enni hans. En Lindsay var ó- þreytandi, næstum miskunnar- laus að því er virtist, en hepp- inn og Iaginn, er liann beitti hnifnum. Hvað eftir annað hætti tiann á mikið, en lieppn- aðist æ vel. Hann lét sér ekki nægja að stefna að því marki, að maðurinn héldi lífinu. Hann helgaði starf sitt þvi, að gera líkama hans hraustan, svo að Skalli gæti staðist hverja raun sem fyrrum. „Verður hann örkumlamað- ur?“ spurði Madge hann eitt sinn. „Hann mun elcki aðeins tala og ganga eins og fvrr — svo hraustur skal hann verða, að Iiann mun skopast að gamla skrokknum. Nýr slcal líkami hans verða og þá mun hann hlaupa og stökkva, vaða straum- harðár ár, ríða bjarndýrum, herjast við pardusdýr, og gera öll þau fimhul-asnastrik, .sem honum dettur i hug að gera. Og — eg vara þig við einu: Hann mun vinna áslir kvenna eins auðveldlega og fyrr. Hvernig geðjast þér að þvi? Ertu ánægð? Mundu, að þú verður eigi við hlð hans þá?‘‘ „Haltu áfram verki þinu,“ sagði hún. „Gerðu hann hraust- an. Gerðu hann eins og hann éður var.“ Oftar en einu sinni, jægar Strang virtist ögn betri, svæfði Lindsay hann, slcar og sagaði, satimaði saman flakandi sár og samtengdi brotin bein. Svo kom afturkippur í bata vinstri liandleggs. Strang gat lyft hon- um aðeins lítið eitt. Lindsay braut heilann um þetta. Hann varð að brjóta liandlegginn óg græða saman aftur. Og með- fædd likamsorka og sálarþrek Strangs bjargaði honum enn af nýju. „Þú drepur hann,“ sagði bróðir hans. „Lúttu hann vera, i guðanna bænum láttu hann vera. Það er skái'ra að vera ör- kumlamaður og halda lífinu, en tóra i dauðum likama, þótl lieill eigi að heita.“ Lindsay varð öskugrár af reiði. „Snáfaðu út, snáfaðu út úr kofanum, og kömdu ekki fyrr en þú segir af sannfæringu, að eg skuli lifga hann, gera hann eins og hann áður var, stál- hraustan. Þú verður að lijálpa mér, maður, í örðugum róðri, af öllu afli lilcama og sálar. Bróðir þinn er á ferð hársbreidd frá hyldýpis barmi. Skilurðu hvað eg er að fara? Hugsun i ranga átt getur velt honrnn í djúpið. Farðu nú út og komdu aftur heill á sálunni, sannfærð- ur um, að hann muni lifa og verða eins hraustur og þegar þið, þú og liann, voruð í asna- leik. Út, sagði eg.“ Bróðir Strangs leit á Madge spyrjandi augum. „Farðu, farðu,“ sagði liún. „Hann hefir rétt fyrir sér. Eg veit það.“ Öðru sinni, er útlit Strangs var hetra, sagði bróðir hans: „Læknir. Þú getur gert kraftaverk. Og allan þennan líma liefi eg eklci einu sinni spurt þig að lieiti?“ „Hvem þremilinn varðar þig um það? Ónáðaðu mig ekki. Farðu út.“ Og i sömu svifum opnaðist af nýju geigvænlegt sár á hægri liandlegg. „Necrosis,“ sagði Lindsay.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.