Vísir - 10.12.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 10.12.1942, Blaðsíða 3
VISIK VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLABAÚTGÁFAN VÍSIR HJ. Ritstjórar: Kristján Guðlangsson, Hetsteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjnnni. Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan 4i.f. Bálfarir. EINRÆÐISHERRAR Ev- rópu hófu á öndverörí stjórnartíð sinni bókabrennur í stórum stíl, og voru þar aðallega á bál bomar binar gyðinglegu bókmenntir og svo aðrar, sem taldar voru skaðlegar siðferði og almannaheill. I lýðræðis- löndunum var kveðinn upp jdir jiessu atferli þungur áfell- isdómur, og var það fyllilega að vonum, með þvi að ýmsar af bókum þeim, sem vöfðust eld- tungunum bafa allt til þessa verið taldar merkileg verk svo að ekki sé sagt meistaraverk. Þetta sýnir live fjarlægt það er eðli lýðraeðisþjóðanna að láta eldinn og öskuna geyma andleg verðmæti merkra rithöfunda. Nýjustu fréttir berma að í fyrsta sinni hér á landi hafi far- ið fram bálför andlegrar fram- leiðslu, sem komin var fyrir tilstuðlan véla og prentsvertu ó pappir pTímans. Hafði formað- ur Framsóknarflokksins, sem jafnframt er talinn af kunnug- um liinn eini og sanni ritstjóri Tímans, skrifað grein eina mikla um listamannaþingið, af- skipti rikisstjóra af því, og svo að lokum farið mörgum orðum um einstaka listamenn, sem ekki voru fonnanninum að skapi. Var grein þessi með svo sérstökum hætti, að blaðstjórn Tímans, sem skipuð er mörg- um fulltrúum flokksins og að- alráðamönnum, treystist ekki til, efnisins vegna, að láta grein- ina koma fyrir almennings- sjónir. Var þá gripið til þess bragðs, að brenna allt upplag blaðsins, sem prentað var, og jiess jafnframt gætt vandlega að engin eintök slj-ppu fram lijá eldskím þessari. Þó er talið, að nokkur eintök af blaðinu séu finnanleg, og skýrir Alþýðu- blaðið svo frá, að éintökin bafi verið lögð til liliðar vegna skemmda við prentunina, en aðrar heimildir telja, að blað- stjórnin eða aðrir dyggir flokks- menn, hafi séð svo um að þing- fulltrúar flokksins fengju. sitt eintakið hver til yfirlestrar. Mun því einhver slæðingur vera til af liinu upptæka og eld- vígða blaði, þótt ekki væri til þess ætlast af þeim, sem hinar róttæku aðgerðir framkvæmdu. Svo virðist, sem formaður Framsóknarflokksins bafi ekki verið með öllu ánægður með afdrif greinar sinnar, en elcki treytzt til að koma henni á framfæri að nýju í hinni fyrri og sömu mynd. Birtir bann hinsyegar greinarkorn í Tím- anum í fyrradag, sem- virðist vera einskonar útdráttur úr Iiinni fyrri grein, sennilega mun hógværari og skikkan- legri, en er þó þess eðlis, að margir myndu óska, að grein- arkornið hefði aldrei séð dags- ins Ijós, jafnvel þótt visir menn hafi sagt, að ummæli örvilnaðs manns hverfi út í vindinn. Hér skal á engan háit út í það farið að svara grein þessari, — fyrst og fremst vegna almenns velsæmis, en ennfremur í þeirri trú, að almenningur skilji, að þótt ekki sé svarað orðagjálfr- inu eigi málskrafsmaðurinn ekki að bafa rétt fyrir sér. I ís- lenzku þjóðlifi eru til stofnanir og embætti, sem öllum ber að sýna liina fvllstu virðingu og sóma, jafnt í ræðu sem riti. Réðist almúgamaður gegn þess- um stofnunum, myndi hann al- mennt talinn hafa mannskemmt sig, en ekki skert virðuleik stofnunarinnar, og sama lög- máli lúta jæir, sem hafa fyrir fólksins náð hreykt sér á háum sessi. Formaður Framsóknar- flokksins er ]>ví miður með þeim endemum borinn, að hann getur ekki gert greinarmun á J>vi bvað rétt er eða rangt í Jæssu efni, ef að allf leikur ekki duttlungum lians í lyndi. Allt til jjessa hefir J>að verið svo að afbrot hans gegn góðum siðum, hafa legið innsigluð í böggli og yfir misgjörðir bans dreginn livítur litur, eins og í Jobsbók segir, en þess verður hann þó I vel að gæta, að J>að er unnt að misbjóða svo íslenzku þjóðinni, að svart verði látið vera svart, og af því verði hann að taka öll- um afleiðingum. Það æskir eng- inn eftir því, að J>jóðinni sé sýnd slík vanvirða, að einn af helztu trúnaðarmönnum henn- ar, geri sig sekan um afbrot gegn einföldustu siðareglum í hverju menningarríki. Til slíks ríkis vilja Islendingar teljast, og J>vi þykir Jæim vanvirða, er of- urkapp leiðtoganna leiðir J>á út á hreina refilstigu í J>jóðmála- baráttunni. Myndu flestir æslcja J>ess að fleiri blöð af Tíínanum reyndu slikar bálfarir, sem það er að ofan var getið, og liefði blaðið í fyrradag ekki átt að verða J>ar nein undantekning. Þetta þýðir ekki J>að, að Islend- ingar aðhyllist ofbeldisverknað einvaldsheiTanna, en siðferði Jæirra er ekki svo sljóvgað, að þeir láti bjóða sér allt, eða J>eim mönnum, sem bera Jjjóðar- merkið hæst. V í s i r. Um kl. 5 í dag kemur út auka- blað af Vísi og verða birt í ]>ví iooo fyrstu númerin, er vinningar falla á í Happdrættinu. Er þetta gert til þess að aðalblaðiÖ þurfi ekki aS bíða eftir happdrættinu, en auka- blaðið verður )>orið til kaupenda á niorgun. Starfsemi Vetrar- hjálparinnar haiin. Brýn þörf að hjálpa einstæð- ingsmæðrum og börnum þeirra. Vetrarhjálpin hefir nú byrj- að starfsemi sína, en henni verð- ur hagað líkt og í fyrra. Þótt menn almennt hafi nú meira fé handa milli en á venjulegum, timum, er margt gamalmenna og einstæðingsmæðra o. fl., sem hjálpa þarf, enda liggur í aug- um uppi, að dýrtíðin bitnar hvað harðast á slíku fólki, og beinisl starfsemi Vetrarhjálparinnar að því, að hjálpa J>vi. Stjórn bennar befir ineð höndum sem undangengin sjö ár Stefán Páls- son. Hún hefir skrifslofu í Bankastræti 7 og síma 4966, og eni þeir, sem styðja vilja starf- semi hennar, beðnir að snúa sér J>angað. Velrarbjálpin bjálpaði í fyrra 329 einslaklingum og 213 heimr ilum, einkum einstæðingsmæðr- um og börnum Jjeirra, en fólkið i Elliheimilinu og Farsóttahús- inu fékk jólaglaðning að vanda. Bæjarbúar munu enn sem á- vallt fyrrum stuðla að því, með smáum, gjöfum og stórum, að Vetrarhjálpin geti hjálpað sem flestum sem bágt eiga. Skólar og frædslustarfsexni Skólahús I smíóom vlða sm laod. Kennarastödur. — Aðsókn að skólum. Vísir hefir fengið nokkurar upplýsingar viðvíkjandi skól- .um og fræðslustarfsemi frá skrifstofu fræðslumálastjóra. Samkvæmt þeim eru nú allmörg1 skólahús í smíðum víðsvegar á landinu. — Það er erfiðleikum bundið að fá fólk í kennara- stöður. Aðsókn að framhaldsskólum er ágæt. Er stuðst við upp- Iýsingar þessar í yfirliti því, sem hér fer á eftir. Skólahús og sumarheimili. I Haganesvík er nú verið að koma upp nýju lieimavistar skólabúsi. Er byggingunni vel á veg komið. Var hennar mikil J>örf. Það er J>ess vert, að því sé á loft haldið, að J>að er Kvenfé- lag Siglufjarðar, sem á drýgst- an þátt í þeirri byggingu, en með lienni er unnið að því að koma tveim þörfum málum á- leiðis, i fyrsta lagi að koma bvggingamálum sveitarinnar í gott horf, og í öðru lagi að koma upp sumarheimili fyrir börn. En kvenfélagið hefir lagt fram allmikið fé til byggingarinnar gegn því, að þar verði sumar- dvalarheimili fyrir börn frá Siglufirði. Er Jjetta mjög til fyrirmyndar. Konur í einum stærsta bæ landsins leggja fram myndarlegan skerf til J>ess að upp komist skólahús í af- skekktri byggð og vinna þann- ig bið mesta J>arfaverk fyrir hlutaðeigandi sveitarfélag og ibúa J>ess, en jafnframt er J>að tryggt, að börn úr bæ Jæirra eiga vísan ágætan sumardval- arstað í framtiðinni. Er von- andi, að Jæssu fordæmi verði fylgt viðar. Á Árskógsströnd í Eyjafirði er verið að byggja heimavistarskóla. Þar verður einnig myndarlegt fimleika- og samkomuhús. Þá er og langt komið byggingu heiman- gönguskóla í Njarðvíkum. —, Sumstaðar liafa skólahús verið endurbætt. Skólabyggingarsjóðir. Allmikill ábugi er fyrir þvi, að leggja fé til hliðar í skóla- byggingarsjóði, til þess að hæg- ara verði um framkvæmdir, Jægar betur árar. fþróttahús á Reykjanesi. Á Reykjanesi í Norður-fsa- fjarðarsýslu er verið að byggja iþróttahús og skólastjóraíbúð. í fyrra var reist þar myndarlegt heimavistarskólahús fyrir nemendur. Sundlaug á Eiðum. Á Eiðum er langt komið byggingu sundlaugar og íþrótta- húss. Er þar með stórúm bætt sund- og íþróttaaðstaða Aust- firðinga — og einkum Héraðs- búa. i Kennarastöður. Umsóknir eru með allra* fæsta móti um fastar kennara- stöður, einnig í kaupstöðum. Settir voru um 30 kennarar í baust til þess að gegna kenn- arastöðum, niu Jæirra í kaup- stöðum. Þótt kennaralaun séu nú orðin sambærileg við laun fastra kennara var miklum erf- iðleikum bundið að fá fólk í stöður þær, sem lausar voru. Ráðnir voru 10 farkennarar með kennaraprófi og 25, sem ekki hafa kennarapróf. (Menn með kennaraprófi fást ekki í þær stöður). Flestir hinna próf- lausu kennara hafa gagnfræða- skóla-, héraðsskóla eða alþýðu- skólamenntun. Skólanefndarformenn fyrir barnaskólana voru skipaðir á síðastliðnu hausti. Þeir eru nú 227 á öllu landinu. Skólasókn. Skólasókn í öllum framhalds- skólum er með bezla móti, þrátt fyrir það, þótt hægt hefði verið að fá vel launaða atvinnu. Á síðastliðnu ári var lagður grundvöllpr að, stofnun dvalar- heimilis fyrit blint fólk, með kr. 10.000 — gjöf frá ónefndum kaupsýslumanni og konu hans. Fyrir nokkru gaf „ungur Reykvíkingur“ einnig 10.000 kr. í sjóð Jjennan, og með merkjasölu og sinærri gjöfum, hefir sjóðurinn vaxið svo, að liann er nú um 36.000 krónur. Yfirstandandi tímar eru að vísu ekki sem heppilegastir til J>ess að ráðast í stórbyggingar, og Blindravinafélagið hefir heldur ekki hugsað sér J>að. En liinsvegar verður að telja mjög liklegt, að ekki sé betra að biða að J>ví er snertir getu almenn- ings, til J>ess að styrkja riflega almenna mannúðarstarfsemi. Þrátt fyrir stöðugar árásir á pyngju bæjarbúa, er nú enn leitað til Jæirra, og farið fram á að þeir leggi nokkum skerf, hver eftir sinni getur, í bygg- ingarsjóð blindraheimilis. Sjálft nafn sjóðsins talar sínu máli og er vilanlega með öllu óþarft að orðlengja um þörfina á slíkri stofnún., Vitað er um nokkra tugi blindra manna sem hafa hina brýnustu þörf fyrir varanlegan samastað, þar sem allur aðbúnaður væri við þeirra haefi. Blindraheimilð verður um alla framtíð hinn ákjósanlegasti dvalarstaður blindra manna bér á lándi, þar sem allt verður gjört sem í mannlegu valdi stendur, til þess að létta þeim hinar Jmngu raunir Jæiiæa. Takmarkið er, að safna nú þegar svo stórri fjárupphæð að vel nægi til þess að koma upp hæfilega stóru blindraheimili af fullkomnustu gerð, þegar um hægist með byggngarfram- kvæmdir. Nefnd skipuð eftirtöldum mönnum, hefir tekið að sér að safna fjárframlögum til vænt- anlegs blindraheimilis: Magnús Scli. Thorsteinsson, framkvæmdarstjóri, Þórður Ólafsson, framkvæmdarstjóri, Ólafur H. Jónsson, framkvæmd- arstjóri cand. jur., Þorsteinn Scheving Thorsteinsson, lyf- sali, Bjarni Jónsson, frgm- kvæmdarstjóri, Tómas Tómas- son framkvæmdarstj., Eggert Kristjánsson, stórkaupm., Hall- grímur Benediktsson stórkaup- maður, Kristján Einarsson, fiamkvæmdarstj., Gunnar Guð- jónsson, skipamiðlari. Bridgefélag Reykjavíkur. Spilað verður í kvöld kl. 8 í húsi V.R. í Vonarstræti 4. Ávarp til félaga Máls og menningar, ÍSLEN25K MENNING, efUr SIGURÐ NORDAL, I. bindi, kemur út laugardaginn 12. des- ember, og er fyrsta bindið af ARFI ÍSLENDINGA, sem full- gert er. öllum er kunnugt, hver vand- kvæði eru á að fá bækur prent- aðar og bundnar í tæka tið á jæssuin dögum og bve gífur- lega allur kostnaður liefir auk- izt. Félaginu er brýn nauðsyn að geta nú fyrir jólin selt í lausa- sölu j>au tiltölulega fáu eintök, sem þegar eru til í bandi. Ann- ars mundi j>að ekki standast, að láta gamla áskrifendur Arfs- ins og gainla félaga Máls og menningar fá bókina með þeim vildarkjörum, sem heitið hefir verið. Félagsstjórnin hefir þvi neyðst til að ákveða, að bókin verði ekki afgreidd bundin tii félagsmanna fyrir jól, enda verður ekki bægt að afgreiða liana út um land fyrir J>ann tima. F'élagar geta fengið bók- ina befta, ef j>eir óska J>ess, eða pantað band. En biðin eftir bundlnum eintökum verðúf stutt, Jrví unnið verður að bók- bandinu jafnt og J>étt. Þá skal athygli félagsmanna vakin á J>ví, að vilji J>eir kauipa bókina til gjafa, fá þeir liana með 15% afslætti frá venju- legu lausasöluverði í Bókabúð félagsins, Laugavegi 19. Vér þykjumst Jækkja félaga Máls og menningar að svo miklum drengskap og tryggð við félag J>að, sem þeir eiga ein- ir og bafa einir eflt til fram- kvæmda án J>ess að þiggja nokk- um styrk, — að J>eir muni skilja þessa ráðstöfun og una hinni litlu bið án J>ess að kvarta. í stjóm Máls og menningár. 6. des. 1942. Kristinn E. Andrésson. Ragnar Ólafsson. Sigurður Thorlacius. Halldór Kiljan Laxness. Sigurður Nordal. Dagskrá Útvarpsins aukin. Sú breyting hefir verið gerð á dagskrá útvarpsins, að einni klukkustund hefir verið bætt við dagskrána á föstudagskvöidum, og þá verða leikin ýms stærri klassisk tónverk. Aður var hinni klassisku músik lielguð l>riðjudagskvöld- in sérstaklega, auk sunnudag- anna. Hefir nú verið ákveðið að á þriðjudögum leiki Tónlistar- skólinn eins og að undanförnu, en J>eim tíma, sem afgangs lcann að verða, verði varið til léttari bljómlistar. Úlvarpsliljómsveitin liefir verið stækkuð, þannig að nú leika i Iienni 15 menn í stað 6 áður. — Er bér aðeins um til- raun að ræða, sem verður þó haldið áfram ef þessi nýbreytni verður vinsæl meðal hlustenda. Innrammanir frá Verzl. KÖTLi eru afgreiddar í Njálsbúð Njálsgötu 26. Vitjið myndanna sem fyrst. Mjög hentugar jólagjafir bæði fyrir börn og fullorðna. Bazónsbúð. (Hominu á Hverfisgötu og Barónsstíg). Trésmiðir óskast nú þegar. Vélsmiðjan Héðinn h.t Sími: 1365. ftibn Laugaveg 68 / VISIR Nýtt píanó sölu. — Uppl. í síma 2334. Verzlnnarhns með tveimur sölubúðum, á krossgötum, og á góðum stað í bænum er til sölu nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Pétup Jakobsson löggiltur fasteignasali. ________Kárastíg 12. — Sími: 4492. æskja þess, að allir vinir yðar kæmu í heimsókn samtímis. Sama er um okkur. Gjörið þyí svo vel að koma tímanlega með jólapöntun yðar. ©kaupíélaqiá BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL Skinnasala L.R.I. Lækjargfötu 6b. Göfugu kunna sig fljóðin að fegra og forðast á veturna hósta og kvef. Og liver hefir séð annað yndislegra en íslenzka dömu með fallegan ref. HSi Rakvelablöclin cru koinin Jóh. Ólafsson & Co. Reykjavík Sími 1630 óskast, lil kaupa á trésmíða- vélum frá Ameriku. Tilboð, merkt: „Góð trygging“ legg- ist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvold. Jóa- ser- viettur Jóla- i | Borðdreglar Jóla- Bögglapapplr Jóla- Umbúðagarn Jóla- Hilluborðar Jóla- Klukkup Jóla- Pappadiskap Englaháp Hertastjakar Jólakerti Skrautkerti NORA MAGASIN Til Nýtt gólfteppi 3V2X4 yards, ný kjólföt á Iiáan mann, nýlegt sett húsgögn, 2 djúpir /stólar og sófi. — Ennfremur 5 MANNA BÍLL, ljótur en í góður lagi. — Seljalandsveg 12, eftir kl. 5. Mæður Sparðið yður tímann með J>ví að kaupa GRIND (stigi) handa barninu yðar. II 2. hæð í dag og næstu daga 1 kl. 3—8. fréttír I.0.0.F.5=124I21081/2=9.0.I. Kofi Tómasar frænda heitir heimsjækkt hók eftir Har- riet Beecher-Stove, er lýsir þræla- haldinu í Bandaríkjunum. Er bókin hvorttveggja í senn átakanleg og hrífandi. Bókaverzlun Þorst. John- son's í Vestmannaeyjum gefur út bókina. Næturlæknir. Ólafur Jóhannsson, Gunnars- braut 38, sími 5979. Næturvörður í Laugavegs apóteki. Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Dansinn í Hruna“ annað kvöld. Tveir Kínverjar hafa nýlega hlotið dóm fyrir ólög- legan innflutning áfengis hingað til lands. Var annar dæmdur í 1200 króna, en’hinn í 1040 kr. sekt. Farfuglar halda spilakvöld í Menntaskólan- um uppi kl. 9 í kvöld. Bifreiðarslys. í gær varð maður nokkur, Sum- arliði Halldórsson að nafni, fyrir bifreið; féll hann við og slasaðist allmikið. Viðbeinsbrotnaði hann meðal annars og hlaut nokkur meiðsl önnur. Ekki neitt, heitir lítil en lagleg barnabók — ætluð yngstu lesendunum. Hún er eftir J>ekktan amerískan barnabóka- höfund Wanda Gág, en Stefán Júl- íusson kennari í Hafnarfirði hefur endursagt hana á íslenzku og Bóka- útgáfan Björk gefið hana út. Útvarpið í kvöld. Kl. 20,30 Útvarpshljómsveitin: a) Balet-svíta eftir Popy. b) Mí- mosa-vals eftir Jones. c) Crepuscule eftir Friml. d) Mars eftir Fucik. 21,00 Minnisverð tíðindi (Jón Magnússon fil. kand.) 21,20 Hljóm- plötur: Söngvar úr óperum. 21,35 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Björn Sigfússon magister). Bezt að augljsa í Vísi. DÖMUTÖSKUR BURSTÁSETT GREIÐSLUSLOPPAR UNDIRFÖT. vm.e Stúliia, helzt vön undirfatasaumi. óskast til að taka heim saum í ákvæðisvinnu. — Uppl. Frakkastíg 26. Bnllbðnrðr Hnetubrjótar Kökuspaðar ístangir Kjöttangir Smjörsköfur Tesíur Eggjaausur Kökuhnífar úr beini Steikarspaðar Hörpudiskar o. m. fl. Hamborg. Laugavegi 44. Sími: 25^7. eru 1014. Að frádreginni rýrnun koma þvi aðeújs 2 kgr. í hlut eru 9014. Að frádreginni rýrnun konia J>vi aðeios 2 kgr. í hlut Iivers félagsmanns. Til þess að enginn færi í jólaköttinn, neyddtunst vér til að skammta eplin }>annig, að fastir viðskiptamenn 5ái sinn skammt gegn J>vi að framvísa félagsskírteini i búðunuin. Gjörið svo vel að íaka skömmtuninni vel, Jk>lt lítil sé. MEIRI EPLI KOMA SÍÐAE.. ökaupíélaqiá Bazar KVENFÉLAG FRÍKIRKJUSAFNAÐARINS i Reykjavik held- ur bazar föstudaginn (á morgun) 11. desember kl. 2 e. h. í Goodteniplarahúsinu, uppi. — KOFI TÓMAfAR FRÆNDA Eftir Harriet Beeeher- Sto ve Þessa frægu bólk ritaði höf. til þess að lýsa hinu miskun- arlausa þrælahaldi í Banda- ríkjunum. Eru lýsímgar hennar bæði átakanlegar <og hrífandi. Fáum árum eftir að bókin kom út hófst þrælastríðið í Banda- ríkjunum. Bókaverzlun j Þorst. Johnscns V estmannaey jum. Aðalútsala í Reykjavík: Bókaútgáfa Sími .4169. Npil Waddington’s „555“ og „EXCEL“. Jón Jóhannesson & Co. Hafnarstræti 22. Sími: 5821.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.