Vísir - 11.12.1942, Side 4

Vísir - 11.12.1942, Side 4
V1M« Gamk Bíó Starísfölkið hjá Matuschek Sc Co. )(The Sliop Around the Coraer), James Stewart^, Margaret SuHavan, Frank Morgm. Sýnd kt. 7 og 9. Kl. 3&—6*/z: PENINGAFALSARARNIR Tim Holt-cowboymynd. Börn fá ekkí aðgang. VÉLRltUNARKENNSLA. 'Cecilie Helgason. Sími 3165. — (663 Filtpappi jHfnHnmir Egg Simi 1884. Klapparstíg 30. Hý t‘öt t>rir ^öniul Látið oss lirektsa og pressa f&t yðar og þau fá situi upp- runalega blæ. — Fljót af- greiðsla. EFNALAUGíN TÝR. Týsgötu 1. Sáffli: 2491. 1 Hreinar Iprcff wtniknr kaupir tuHta «HI FÉlagsprentsm!ðjan7F X'ÁWKBUTia u fiiuðstöð ynarðbréfavið- nktptMiiua — Símt 1710. WJT ril Dansleikurí ® H • Miðar kl. 4. Sími 33.c G. T.-húsinu í kvöld Miðar kl. 4. Sími 3355. — Hljsv. G. T. II. F. í. A. Dan§leikur i Oddfellowhúsinu laugardaginn 12. desentber kl. 10 síðdegis. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellpwliúsinu frá kl. 6 á laugardag. Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. Til sölu á Holtsgötu 7, eflir kl. 4 í dag: orgelliarmonium (6 oct. 18 reg.), óvenju vandað; hringprjónavél (þreföld); saumavél; stór speg- ill með liillu; þvottaborð (málað, skápur); kopíupressa. Mokkuð er óselt af Leikföngum Skólatöskum Dömutöskum (gerfileðri) Peningabuddum Herðatrjám Ferðatöskum, stórum og smáum Prjónapeysum á unglinga. Heildv. Ragnar Guðmundsson li.f. Sími: 5721. W addington- Spil 4 • 1- _ nýkomin. . ., al. íu Heildverzlun Kr. Benediktsson (Ragnar T. Árnason) Garðastræti 2. Sími 5844. 35 smálesta bátur, raflýstur, með ÍIO liesta June Munktel-vél. P'ylst getur Bostontogspil og fullkominn togútbúnaður, ásamt síldamót og bátum. 10 smálesta bátur, raflýstur, með 30 hesta Bolinder- vél, línuspili, dragnótaspili og aldráttarvél, ásamt miklu af þorskvæiðarfænim. ÓSKAR HALLDÓRSSON. ’35 í góðu lagi til sölu. Uppl. í Aðalstræti 9C kl. 3—6 í dag. Bruna-útsalan byrjaði í morgun. M ær f atagrer ðin llarpa Lækjargötu 6. BTjarnarbíó ■ Háspenna (Manpower). Marlene Dietrich. Edward G. Robinson. George Raft. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. - Hand- knattleiksæfing karla í kvöld kl. 10. (232 tfVlNNAH IJNGUR stúdent óskar eftir vinnu i 1—2 mánuði. Tilboð, merkt: „C“ sendist Vísi. (231 MATSVEINN, lærður, óskar ; eftir plássi á skipi. Uppl. í síma ; 5637. (253 I —------------------ YANDVIRK kona eða stúlka óskast til hjálpar viþ létta liand- ! iðn til jóla. Uppl. i síma 1917 kl. 12—1 og 7—9. (256 KHCISNÆtill STILTA stúlku vantar her- bergi, hjálp við húsverk getur fylgt. I'ilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir sunnudag, merkt: „13 — 1942“. (234 [UPAD-fUNDIt] ÚR fundið. Uppl. í síma 1019. ________________(239 TELPA tapaði buddu með ca. 70 krónum. I7innandi vinsam- lega beðinn að skila henni á af- gr. Vísis gegn fundarlaunum. — ________________(241 GLERAUGU hafa tapazt ný- lega, sennilega i Ingólfsstræti eða á Öldugötu. Uppl. í síma 1975. __________(245 LOFTNETSSTÖNG af bifreið tapaðist í gærkveldi milli Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur. Finn- andi er vinsamlega beðinn að gera aðvai-t í síma 5124. Daniel Ölafsson, Tjarnargötu 10. (247 65 KRÓNUR töpuðust í gær á Túngötu eða í grennd. Uppl. á Framnesvegi 16. (248 KARLMANNS-armhandsúr, Monarch, tapaðist í gær, frá Ingólfskaffi að Hótel Skjald- breið. Finnandi vinsamlega skili því i Klæðaverzlun Andrés- ar Andréssonar h.f., gegn fund- arlaunum. (249 iKXUPSKAPUfil GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1 TIL SÖLU: Drengjaföt á 5-—6 ára. Garðastræti 4, II. liæð. (228 (I Nýja J3íó ll Fjörug músikmynd. Lupe Velez, Leon Errol,- Helen Parrish. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. SÆNGURVER, livít, lök, koddaver, kven- og barna- svuntur. Greiðslusloppar og margt fleira í úrvali, ódýrt. — Bergsstaðastræti 48 A, kjallar- anum. (68 ÚTVARPSTÆKI, 6 lampa, til sölu á Egilsgötu 10. Uppl. frá kl. 5—8,______________(229 NOTAÐUR barnavagn til sölu á Laufásveg 58. Uppl. milli kl. 6—8 i kvöld. (230 DÖMUKÁPA til sölu. Eálka- götu 32, uppi. (233 TIL SÖLU 4ra lampa Philips útvarpslæki. Uppl. á Njálsgötu ■1 kl. 7—8 í kvöld, (235 AF sérstökum ástæðum er Ottoman til sölu. Uippl. á Bjarg- arstíg 5. (236 4ra LAMPA Telefunken-við- tæki lil sölu á Sjafnargötu 8, uppi. Uppl. fra kl. 5—7 e. h. — (237 DÖIvK jakkaföt á 15—16 ára ílreng til sölu í vérzl. Sandgerði, Laugavegi 80. - (238 TIL SÖLU: Sporöskjulagað mahogniborð, 12 silfurteskeið- ar, yfirsæng, skrifborðslampi, „Bale“-spil og kvenskóhlífar nr. 35. Uppl. í shna 4748. (240 SAMKVÆMISkjólar í miklu úrvali. — Saumastofa Guðrúnar Arngrímsdóttur Bankastræti 11 _________________________(34 DRENGJAFÖT (á 14—15 ára) til sölu. Uppl. á Barónsst. 25, efstu hæð, kl. 2—5. (242 TIL SÖLU 2 karlmannsföt a slóran mann. Bergþórugötu 51, III. hæð. Simi 5132.___(243 KLÆÐSKERASAUMUÐ kápa á meðal kvenmann, verð kr. 225.00, til sölu á Laugavegi 44, niðri (gengið um portið). (246 TIL SÖLU matrosaföt á 11 ára dreng, lítil, drengjafrakki, kvenfrakki og gasvélar. Uppl. cftir kl. 5 í kvöld á Grettigötu 73.___________________(250 HANDMÁLAÐ púðaborð, slifsi, svuntur, dúkar og jólalöb- erar til sölu í Miðstræti 3 A. — (251 EIKARSKRIFBORÐ, amerík- anskt, til sölu á Baldursgötu 19. ______________________(252 ORGEL og útskorinn borð- lampi til sölu. Uppl. i Hljóðfæra- husinu. (254 FJÖGRA hólfa gaseldavél til sölu Óðisgötu 8 A. (255 UjCLhJzan ícsmah Nr 54 Þegar Jeff Biggers heyrði köll apa- 'liannfáus hljóp hann við fót eftir stígn- tirn, «117 hanu var um hundrað metra frá Mary. Hann vildi ekki vekja hana, svo að hún kæmist ejkki að svikum tiai». Þegar nú Jeff heyrði Tarzan halla aftur, svaraði hann: „Við erum hérna.“ Þorparinn greip jiví næst uni riffil- inn og beið átekta. Ilann ætlaði sér að slá Tarzan í rot, undir eins og hann kæmi í augsýn, og draga hann því næsl meðvitundarlausan til villimanna og heimta laun sín. Hann var ekki i neinum vandræðum með hvernig hann gæti blekkt Mary. Hann ætlaði að segja henni, að Tar- zan he.fði ráðizt á sig. Oft hafði hann reynt að telja henni trú um, að apa- maðurinn væri i vitorði með villimönn- um. Nú mundi hún ekki efast lengur. Hann hafði heppnina með sér og mundi hljóta mikinn auð og ástir Mary. Tarzan heyrði svarkall Jeffs. Tarzan var það gleðiefni, að honum hafði tek- izt svo fljótlega að finna þau, áður en þau urðu á vegi villidýra. Hraðaði hann sé nú í áttina til Jeff Biggers og átti sér einskis ills von. JACK LONDON: Fornar ástir. — Saga frá Alaska. — „Þá er úti um allt,“ sagði bróðir Strangs. „Haltu þér saman!“ öskraði Lindsay. Farðu út. Bezt að Daw fari líka. Og Bill náði i kan- ínur, hraustar kanínur. Veiðið l>ær á lífi. Leggið kanínuboga hvarvetna‘.“ „Hversu margar þarftu?“ „Fjörutíu, fjögur þúsund. Eins margar og hægt er. Þú að- stoðar mig, frú Strang. Eg verð að skera í liandlegginn og sjá livað um er að vera. Út, félagar. Út! Veiðið kaninur.“ Og liann skar og gróf án taf- ar og skóf beinið, rotið hold frá rotnu beini og athugaði hve víðtæk rotnunin var. „Þetta hefði aldrei farið svona“, sagði hann við Madge, „ef við liefðum ekki þurft að sinna svo mörgu öðru. Það voru svo margir likamshlutar sem þurftu' orku lians fyrst. Jafnvel hann hafði ekki nóga orku, því að allstaðar var orku þörf. Lg var smeykur um, að svona mundi fara. — Eg verð að hætta á það. Eg verð að taka þetta bein úr honum. Hann gæti lifað án }>ess, en kaninubein sett í staðinn mun gera liann heilan aftur.“ Og þegar piltarnir komu með kanínufjöldann varði hann góðri stund til þess að velja. Og loks valdi hann. Hann notaði það, sem. eftir var af klóróform- inu og hann batt og vafði mann og dýr saman og orku beggja, bent i sömu átt, stuðlaði að, endurbyggði nýjan handlegg. Og meðan á þessu stóð, þess- um reynslustundum, skiptusl þau á orðum, hann og Madge. Hann var ómildur og hún ekki þráleg. „Það er afleitt,“ sagði hann, „en lög eru lög — þið verðið að skilja að lögum. Fyrr getum við ekki orðið hjón aftur. Hvað segirðu? Eigum við að fara til Genfarvatnsins ?“ „Elins og þér þóknast,“ sagði hún. Og öðru sinni spurði liann: „Hvernig stendur á þvi, að þér fannst svo mikið til um hann, kona. Auðugur er hann, }>að veit eg. En við lifðum góðu lífi. Eg leit í bækurnar seinna. Tekjur mínar voru um 40.000 á ári þá. Hallir og lystisnekkj- ur — að eins slikt hafði eg ekki efni á að kaupa.“ „Kannske þú hafir ráðið gátuna,“ svaraði hún. „Kannske þú hafir hugsað of mikið um að efnast. Kannske þú liafir gleymt mér þess vegna.“ „Ha,“ kom háðslega frá Lindsay. „Og kannske Rex þinn liafi fullsterka löngun til þess að leika sér við pardusdýr á stundum.“ Og loks gat hann knúið hana til þess að reyna að skýra hvernig á því stóð, að hún varð ástfangin i Rex. „Eg get ekki skýrt það,“ sagði bún fyrst. „Enginn getur gert sér fulla grein fyrir ást- inni, — að minnsta kosti get eg það ekki. Eg vissi að eins, fann — að eg unni honum. Það er allt og sumt. Og það var guð- dómlegt. I Vancouver-vigi var einu sinni maður í þjónustu Hudson Bay félagsins. Hann og prestur ensku kirkjunnar }>ar fóru í hár saman. Presturinn liafði skrifað til Englands um, að félagsmenn gæfu sig að Rauðskinnameyjum og varð rekistefna úr. „Af hverju skýrðirðu ekki hinar sérstöku kringumstæð- ur?“ sagði maðurinn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.