Vísir - 15.12.1942, Side 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjórar
Blaðamenn Síml:
Auglýsingar 1660
Gjaldkéri 5 linur
Afgreiðsla
32. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 15. desember 1942.
264. tbL
Forleikur E1 Agheila- orustunnar
hinn sami og við E1 Alamein.
Illvidri hamla hernad-
araðgerðum í Túnis.
„Botnlaus aur og leðja“.
Eiinn aðalflugfvöllur Rommels
gerður ónothæfur.
Sameina Náhring og Rommel heri sína?
EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun.
Þjóðverjar gera jafnt og þétt
gagnáhlaup á báðum sóknar-
svæðunum, en aðeins fá þeirra
bera árangur.
Það er á Stalingrad-vígstöðv-
unum, sem Rússar segja að
Þjóðverjum vex-ði dálítið á-
gengt með gagnáhlaupum sín-
um, en þau eru griðarlega
mannfrek og hlóðug.
Rússar segja og frá því, að
nýjar liei-naðaraðgerðir sé hafn-
ar miðja vegu ímlli Moskva og
Stalingrad. Þjóðvei'jar hafa áð-
ur spáð nýjum sóknaraðgerð-
um Rússa hjá Voronesh og er
hér ef til vill um jxað sama að
ræða.
Þjóðverjar telja sig hafa eyði-
lagt rúmJega 3000 skriðdreka
fyi'ir Rússum siðan 1. októbei*.
Fyrir sunnan Ilmen-vatn kveð-
ast þeir hafa umkringt rúss-
neskar herdeildir og sé jafnt og
þétt verið að þrengja hringinn
iim þær.
Bima
tekin
Síðasta herstjórnartilkynn-
ingin frá Mac Arthur er á þá
leið, að Buna sé fallin.
Hersveitir Ásti-alíumanna og
Bandarikjamanna á Nýju Gui-
neu ruddust inn í þorpið í gær-
morgun og tóku það. Er samt
eftir að hreinsa til umhverfis
það, eins og nauðsynlegt var
við Gona, þótt búið hefði verið
að taka þoi-pið sjálft.
Tvö beitiskp og þx'ír tundur-
spillar reyndu i gær að koma
liði á land hjá Buna á 2 stöðum,
þau notuðu um 20 pramma til
þess, en þeir voru allir eyði-
lagðir í langvarandi loftárásum.
Héldu Japanir norður á bóginn
við svo búið.
Þetta dregur mjög úr liætt-
unni, sem Ástralíu stafaði af
Japönum á Nýju Guineu, jafn-
framt því sem þessi sigur skapar
bandamönnum skilyrði til að
liefja tangarsókn gegn Japön-
um. Annar tangaarmurinn yrði
þá frá Nýju Guineu en liinn frá
Guadalcanal og ínai'kið að
hx-ekja Japani frá Nýja-Bret-
landi (Rabaul) og eyjunum þar
austur af — Salomonseyjum.
í nóvember biðu 24 menn
bana af loftárásum í Bx-etlandi,
en 38 særðust. Á sama tíma
1940 fórust 4600 og 6000 særð-
ust.
Hersveitir Rommels halda enn undan, án þess að
gera neina verulega tilraun til að verjast og
| tefja fyrir 8. hemum. Hann fylgir fast eftir
| og ann ítölum og Þjóðverjum engrar hvíldar.
Nú eru farnar að berast frásagnir blaðamanna um
upphaf sóknarinnar og forleikinn að henni, sem var
hinn sami og áður en lagt var til atlögu hjá E1 Alamein
| í Egiptalandi, 1000 km, flugleið á hrott. Forleikurinn
1 var sá, að flugher 8. hersins fór í nokkra leiðangra,
sem ti'yggðu hað, að flugsveitir Rommels mundu verða
honum að litlu liði, þegar til ætti að taka.
I
! Níu dögum áður en landhersveitirnar lögðu til atlögu fóru
j stórar sveitir brezkra og ameriskra flugvéla til árása á flug-
völlinn hjá Max-ble Arch, sem er um 65 km. fyrir vestan E1
Agheila. Gerðu þær harða og nákvæma árás á flugvöllinn, sem
var bækistöð flesti'a oi-ustuflugvéla Rommels. Var liann svo
xila útleikinn, að það varð að flytja flestar þeii'ra á brott. -—
Þegar til kom mun þó ekki
hafa slegið í verulegan bardaga,
og segir í sumum fregnum, að
lið Rommels hafi verið að taka
sig upp vestur á bóginn nóttina
sem 8. lierinn liófst lianda, en
vegna slæmra flugskilyrða síð-
ustu dagana liafi bandamönn-
um ekki borizt njósn um það.
Bifreiðalestir möndulher-
svitanna eru litlar og langt á
milli þeirra, og það styður þá
skoðun, að Rommel liafi aðeins
liaft lítið lið við E1 Aglieila, sem
liafi átt að verja undanhaldið
og ekki annað. í hílalestum
þeim, sem flugvélar banda-
manna hafa/ráðizt á að undan-
förnu, hafa aðeins verið 40—
100 bilar og er það ekki nema
brot af þeim f jölda, er var í bila-
lestunum, er fluttu lið Rommels
frá E1 Alamein. Þá voru bilarað-
iraar óslitnar marga kílómetra
og óku oft fjórar samhliða.
Sameinast herír
Rommels og Náhrings?
Hinir síðustu athurðir hafa
vakið aftur þá spumingu, livort
það sé ætlunin lijá möndulveld-
unum að sameina þá tvo heri,
sem þau liafa í Norður-Afríku
undir stjórn Náhrings og
Rommels.
Brezkur hernaðarsérfræðing-
ur ræddi þenna möguleika í gær
í útvarpi. Hann taldi, að mönd-
ulveldin nxundu sja sér liag i
því að sameina lierina á land-
^væði þar sem stytzt sé frá meg-
inlandi Evrópu og ]>ví hægast
um brottflutning, ef í það fer.
En með því móti mundu bæði
loftherir 8. hersins og banda-
niannahersins í nýlendum
Frakka, geta haldið sameigin-
lega uppi árásum á möndullier-
ina og eins og styrkleikalilut-
föllum er nú háltað, hlyti það að
liafa það í för með sér, að mönd-
ulveldin yrði gersigruð á þess-
um vettvangi.
Þorlákur þreytti
veríSur sýndur á morgun kl. 8.30
siSd, í Hafnarfirði. Aðgöngumiðar
fást í G.T.-húsinu frá kl. 3—-7 í
dag og eftir kl. 5 á morgun. Þetta
er síðasta sýning fyrir jól.
Bandaríkjaþing það, sem nú
situr, mun ljúka störfum á
morgun eftir 346 daga látlausa
setu.
Frá því að það tók til starfa
3. jan. 1942 og hefir starfað
samtals 711 daga og er það
lengri tími en nokkuð annað
Bandaríkjaþing hefir starfað.
Engin stórmál verða tekin
fyrir né mál, er kunna að valda
deildum, nema Roosevelt forseti
æski þess. Eitt mála þeirra, sem
næsta þing fær til meðferðar,
verður jöfnun á launakjörum
opinben’a starfsmanna. Þrír
fimmtu hlutar ]>eirra fá eftir-
vinnu sína greidda, en liinir
ekki.
Seyss-Inquart:
Þjóðverjar fá
fyrst að borða.
Dr. Seyss-Inquart, landstjóri
Þjóðverja í Hollandi hélt ræðu
síðastliðinn sunnudag.
Hann sagði 111. a., að matar- .
skammtur Hollendinga yrði ó-
breyttur í vetur, þvi að ekki yrði
hægt að auka liann, fyrr en
| verulegar matvælabirgðir færu
að herast frá liinum herjiumdu
héruðum í Austur-Evrópu. En
Þjóðverjar sjálfir mundu'í’yrst
fá að borða af þerm mat, áður
en aðrir nytu góðs af.
Seyss-Inquart upplýsti það
og, að bráðlega mundi yfir-
stjórn setuliðsins og lielztu
s t j órna rskrif s tof urnar f Iu ttar
inn í land.
Að lokum minntist hann á
bardagana við Stalingrad. Kvað
hann menn geta verið sann-
færða um það, að þýzki lierinn
hefði Rússa í kyrkingartaki þar
og allt mundi fara eins og ætl-
að væri, því að Þjóðverjar hefði
enn á valdi sínu þau 22 hverfi
borgarinnar, sem þeir voru bún-
• ir að ná, af 24.
Sameiginlegur
fransk-þýzkur
her.
Fréttastofan í Vichy hefir
nú birt svar Petains við bréfi
Hitlers, sem hann sendi þeg-
ar hann tók Vichy-Frakk-
land. Lofar Petain að athuga
það vinsamlega, hvort
Frakkar og Þjóðverjar geti
ekki stofnað sameigiinlegan
her til að vinna frönsku ný-
lendurnar aftur úr höndum
Bandaríkjamanna og Breta.
Sagði Petain, að þeir Laval
hefði verið að athuga þetta
mál og hefði áhuga fyrir því.
Dngar þýzkar
flugfvélar iáusf
Engar þýzkar orustuflugvél-
ar lögðu til atlögu við flugvélar
bandamanna, þegar þær fóru til
árása á Norður-Frakkland í
gær.
Flugmenn bandamanna liafa
veitt þvi eftirtekt undanfarna
daga, að flugvélum þeim, er
leggja til atlögu við ])á, þegár
þeir fara til ánása á stöðvar
Þjóðverja í Frakklandi og Nið-
urlöndum, hefir farið fækkandi.
Hefir þessa einkum gætt eftir að
bandamenn gerðu innrásina í
Norður-Afríku.
Sprengj uf 1 ugyélar banda- !
manna fara daglega lil árása á '
jámbrautalestir og stöðvar ber-
numdu landanna.
Engir stórviðburðir gerast í
Tunis þessa dagana. Veður eru
stirð og hefta allar hreyfingar
: þungra hergagna.
Fljúgandi virki hafa farið til
árása á Bizerta og Sfax. Af níu
: orustuflugvélum, seiu réðust á
virkin yfir Bizerta, voru þrjár
skotnar niður. Miðlduti jára-
. brautarbrúarinnar hjá Sfax var
sprengdur í loft upp.
i Afrek skrið-
drekasveita.
Blaðamönnum með liersveit-
um bandamanna i Norður-
Afriku befir verið skýrt frá því,
að amerísk skriðdrekasveit
liafi á þrem vikum eyðilagt
eigi færri þýzka skriðdreka en
64 og auk þess fjórtán 88 mm.
fallbyssur. Eru það einmitt
byssur af þeirri tegund, sem
reynzt bafa skriðdrekum
bandamanna skeinuhættastar,
| því að þær eru mjög hrað-
skeyttar og eru byggðar á
„traktor“, svo að þær „aka sér“
sjálfar.
Brezk skriðdrekasveit, s.em
var komin einna lengst í áttina
1 til.Tunis, þegar möndulher-
sveitirnar lögðu til gagnatlögu,
hafði með sér um 100 þýzkra
í'anga, er húii hörfaði frá Te-
bourba. Sagði sveitarforing-
inn, að það hefði orðið að
hörfa í'rá Tebourba til Mejez
el Bab vegna flulningaörðug-
leika.
Hellirigningar breyttu jarð-
veginum í botnlausan aur, sem
skriðdrekar gátu að visu basl-
azt í gegnum, en var gersam-
lega ófær bílum, þótt þeir hefði
keðjur.
Bœtar
fréttír
I-0.0.F.=0b. 1P.=12412158V4
- E. 8.
Ljósprentuð útgáfa
af „Islenzkum ævintýrum“, er
þeir gáfu út Magnús Grímsson og
Jón Árnason 1852, er nýlega kom-
in á bókamarkaðinn. Þessar perl-
ur íslenzkra þjóðsagna hafa mjög
verið langþráðar af ölluni þeim, er
þjóðlegum fræðutn unna. Ljósprent-
unin hefir tekizt með ágætum, —
en upplagið er mjög lítið, og það
er hver siðastur með að ná sér í
þetta fágæta þjóðsagnakver.
Axel Helgason,
lögregluþjónn, gerði líkanið ef
skipulagningu Skólavörðuhæðar-
innar, það sem sýnt var » Varð-
arhúsinu um síðastl. helgi. Af mis-
gáningi féll nafn hans niðtir í sam-
bandi við myndina, sem birtist af
líkaninu í Vísi í gær.
Næturlæknir.
Halldór Stefánsson, Ránargötti
12, simi 2234. Næturvörður í
Reykjavíkur apóteki.
Frú Roosevelt segir frá,
heitir nýútkomin bók ttm kontt
Roosevelts forseta. Þetta er mikið
rit, hátt á þriðja hundrað blaðsíð-
ur að stærð i stóru broti og prent-
uð á góðan pappír. Jón Jónsson
frá Ljárskógum annaðist þýðing-
una.
Útvarpið í dag.
Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl.
19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25
Þingfréttir. 19,25 Fréttir. 20,05
Endurvarp á jólakveðjum frá Dan-
mörku. 21.00 Erindi: Jöklar og
verkanir þeirra (Jón Eyþórsson
veðurfræðingur). 21.25 Hljóm-
plötur: Kirkjutónlist. 21.55 Fréttir.
Ný tilrauo til myndunar
þingræðisstjórnar mistókst.
A flokksfundi Sjálfstæðisflokksins s. 1. sunnudag
var ákveðið að gera úrslitatilraun til þess að fá
úr því skorið hvort auðið mundi verða að mynda þing-
ræisstjórn, en þá hafði kvisast, að ríkisstjóri væri far-
inn að þreifa fyrir sér utan þings um myndun ríkis-
stjórnar.
Var þremur þingmönnum falið að fara á fund ríkisstjóra
með skilaboð þess efnis, að flokkurinn óskaði þess eindregið,
að hann fengi að gera úrslitatilraun til að mynda þingræðis-
stjórn. Veitti ríkisstjóri flokknum frest til kl. 10 árd. í dag. —
Á fundi þingflokks Sjálfstæð-
isflokksins var samþykkt
að senda hinum þingflokk-
ununi bréf með tilmælum um
samtöl um möguleika á mynd-
un stjórnar innan þings. Svara
var óskað fyrir k). 5. Fundi í
sameinuðu þingi var frestað
samkvæmt tiímæluiii. Sjálfstæð-
isflokksins og þingmenn beðnir
að vera viðbúnir að koma á
flokksfundi tafarlausl.
Síðdegis í gær bárust svör
flokkanna, Alþýðublaðið minnt-
ist í svari sínu á tilraunirnar til
myndunar þri g a ilokka
stjórnar og að ekki heiði íer.izí
að finna grundvö l fyrir varan-
legri fjögurra flokka stjórn.
Ennfremur, að ríkjandif öng-
þveiti gæli leitt Jil þess, að rikis-
stjóri skipaði stjórn án þess Al-
þingi réði skipan hennar.
Ivvaðst flokkurinn fús til — til
að firra vandi'æðum — að sett
yrði bráðabirgðastjórn fjögurra
flokka, og skipi liana einn mað-
ur frá hverjum flokki.
Með svari Alþýðuflokksins
bafði ínálinu verið beint á á- |
kveðna braut og lýsti Sjálf-
stæðisflokkurinn sig samþykk-
an uppástungu Alþýðuflokks-
ins. Var því Framsóknarflokkn-
um og Sósíalistaflokknum
skrifað aftur. I bcéfi Framsókn-
ar segir:
„Vilji liinir 3 flokkarnir til-
nefna fulltrúa í bi'áðabirgða-
stjórn, er Framsóknarflokkur-
inn reiðubúinn að skipa fultrúa
af sinni hálfu, enda náist sam-
komulag um verkaskiptingu.“
Sósíalistaflokkurinn bað um
frest þar til árdegis i dag, og
var svarið afhent ÓlafiThorfor-
sætisráðherra kl. eit{ eftir há-
degi. Hefir Visir fengið þær
upplýsingar um svarið, að það
sé algerlega neitandi.
Gamalmenni fótbrotn-
ar í bifreiðarslysi.
f gær varð gamall maður
fyrir fólksbifreið á Kaplaskjóls-
•vegi og fótbrotnaði.
Skeði slys þetta um 14.30.
Var þá fólksbifreið ekið suður
Kaplaskjólsveg, en á móti henni
kom gamall maður, lenti hann
fyrir bifreiðinni, fótbrotnaði
og meiddist auk þess á hand-
legg og viðar.
Maður þessi heitir Valdimar
Þórðarson frá Hnifsdal, 78 ára
að aldri. Var hann strax fhittur
á Landspítalann.
•'rásagair um
Éinar Benediktsson
heitir nýtt og mikiS rit, er ísa-
foIdarprentsmiðja h.f. gefur út.
Aðalhöfundur bókarinnar er frú
Valgerður Benediktsson, ekkja
skáldjofursins. Aðri>r höfundar
eru: iBenedikt Sveinsson bóka-
vörður, Árni Pálsson prófessor og
Árni Jónsson frá Múla. Eru rit-
gerðir þessar hver annarri snjall-
ari og skemmtilegri. Mun marga
íslendinga fýsa að kynnast hinu
'tórmerka skáldi okkar nánar.