Vísir - 19.12.1942, Blaðsíða 2

Vísir - 19.12.1942, Blaðsíða 2
I í Verzlanir verða opnar til klukkan 12 í nótt. Dansinn í Hmna. Sýnin'ff fellur niður annað kvóld, vegna. meiðsla eins leikandans. Nccsta sýning verður 2. jóladag. N*eturlæknar. / nótt: Halldór Stefánsson, Rán- argötu 12, sími 2234. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki. Aðra nótt: Jónas Kristjánsson, Grettisgötu 81, sími 5204. Nætur- vörður í Lyfjabúðinni Iðunni. Helgádagslæknir. Halidór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. ÚtvarpiB í dag. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. €1. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.30 Er- indi: Færi (Guðmundur Finnboga- eon, landsbókavörður). 20.55 Ljóða- kvöld: Upplestur á kvæðum ljóð- skálda, eldri og yngri. Útvarpstríó- ið leikur einleij>: og tríó. 22.00 Dans- lög til kl. 24.00. Nýkomið fjölbreytt úxval af: KARLMANNA- ÖKLA- SKÍÐA- INNI- Verksmiðjuútsalan Geffun — lðunn Aðalstræti Jólaleikfðngin eru seld hjá okkur. ENSKIR DÖMUHRIN GIR, smekklegir til jólagjafa voru teknir upp í dag. — Kaupið snemma þvi birgðir eru !ak- markaðar. Laugaveg 8. Mýsnar og Mylluhjolið heitir vinsælasta barnabókin. DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlangsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 6 60 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuðL Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Amerísk kjólablóm fegurri og glæsilegri en hér liafa sézt áður, voru tekin upp í dag i fjölbreyttu úrvali. Ennfremur kjólar og úrval af ýmsum vörum. Vesturgötu 39. betta er Riiirfn sem téiknað hefir inynd- irnar af Mikka mús. Mjallhvít og allar hinar fallegu myndirnar, sem eru í dúkku- og kaffi- matarstellunum í Verzlun Haiuliorq Laugav. 44. Sími 2527. Vesturgötu 2 (gengið inn frá Tryggvag.) Raftækjaverzlun og vinnustofa. SÍMI 2915. NÝ GRÁVÖRUFRAMLEIÐSLA Á ÍSLANDI: Platínu- refaskinn „Leifur heppni“ í búinu á Hvammstanga. Nú eru nýkomin á markaðinn 3 fyrstu platínurefaskinnin, sem framleidd eru bér á landi. Skinn þessi eru frá h.f. Silver- fox á Hvammstanga, sem flutti inn platínuref á s. 1. vetri, fyrst allra skinnaframleiðenda hérlendis. Platínuskinn eru til prúðbúnaöar hefðarkvenna! Upplýsingar hjá G. Belgason & Melsted 1, ATH.: 'Skinnin verða lil sýnis j RAFSKINNU-glugganum á morgun og næstu daga. Stórbýii við Eyjafjörð til sölu. Áhúð frá næstu fardögum. Áhöfn og verkfæri geta fylgt. — Túnið er véltækt, stór og góð raflýst húsakynni. Uppl. gefur BALDVIN JÓNSSON, lögfræðingur. Simi 4810. ^mókingföt Kjollfrá §im§on,eða enskan herraslopp er nauðsynlegt að fá sér fyrir jólin. Ennfremur höfum við mikið úrval af KJÓLUM, SKÓTAUI o. fl., sem selst með kostn- aðarverði til jóla. — HÉR ER TÆKIFÆRIÐ TIL AÐ FÁ MIKIÐ FYRIR JÓLA- PENINGANA.------ Windsor Magasin Vesturgötu 2. Höíum til nokkur GÓlfteppÍ (löng og mjó). Gangateppi (aðeins stór). Strztisiuiar Reykjavikur h.í. tilkynnir: Ekið verður um hátíðarnar sem hér segir: Laugardag 19. des.: Síðasta ferð af lorgi kl. 1.05. Þorláksmessa: Síðasta ferð af torgi kl. 1.05. Aðfangadagur: Síðasta ferð af torgi kl. 18.05. 1. Jóladagur: Fyrsta ferð af torgi kl. 13 og ekið J fram úr eins og ven julega: — \ 2. Jóladagur: Ekið eins og á sunnudögum. Gamlársdagur: Siðasta ferð af torgi kl. 18.05. Nýársdagur: Ekið eins og á jóladaginn. Rakarastofur — Hárgreiöslustofur Sjatnar-Shampoo er komið aftur. Söluumboð í Reykjavík og Hafnarfirði fyrir Sápuverksmiðjuna Sjöfn, Akureyri. Jón Jóhannesison Hafnafstræti 22. - Sími 5821. Bezta hangikjötið til jólanna. Flýtið yðnr a meðan nógr er til. Ilenl. Kjit 5 liskui NINON 1 ....— Blúisinr og pilst ■^^^■^^^^■■■■^■■■■■■■"■■■“"^ Bankastræti 7. lólisila Baidiiaskiiais. GRÚNDARSTÍG 2 A. Opin mánudag og næstu daga eftir hádegi. LÍTIÐ í SÝNINGARGLUGGA KÖRFUGERÐARINNAR. NÝKOMIÐ HENTUGAR JÓLAGJAFIR: ___"r-J; Rafmagnsrakvélar Tilvalin og kærkomin jólagjöf handa karlmönnum. Raf magnsstr au j árn fjórar ágætar tegundir. VICTOR LAUGAVEG 33. FJÖLBREYTT ÚRVAL AF skófatnaði. Mjög hagkvæmt verð. Windsor Magasin Vesturgötu 2. Rafmagnslampar Vegglampar, Standlampar, Loftlampar. NB. Ljósakrónur, skálar og vegglampar væntanlegt eftir helgina. Mðdel ballkjólar teknir upp í dag. Bankastræti 7 Jólasala Handíða- op myndlistaskólans. Á mánudaginn og næstu daga verða í Handíðaskólanum á Grund- arstíg seldir ýmsir smíðisgripir, sem gerðir hafa verið í skólanum, m.a. ját nbúnar eikarkistur, renndir birki- stólar, renndir diskar, skálar, stjak- ar o. fl. Ennfremur ýmsar gerðir af kertastjökum úr smíðajárni o. fl. Nokkrir þessara munu verða sýnd- ir á morgun í sýningarglugga Körfugerðarinnar í Bankastræti. Góð jólagjöf KVENKÁPUR með LOÐKRAGA nýkomnar í Windsor Magasin Vesturgötu 2. V ISIR Yindla- og CigareÉtu- KVEIKJARAR VERÐ: kr. 10.00 — 20.00 — 35.00 60.00 — 75.00 — 150.00. SÉRKENNILEGIR OG FALLEGIR. 45.00 Engar líkur eru til, að þessar vörur flytjist til landsins nú um langt skeið. Brí§tol Bankastræti 6 Flngtaflið Flugtaflið er íslenzkt og um leið alþjóðlegt. Það er með 16 flugvélum og kostar þó aðeins fimmtán krónur. * Allir drengir vilja gjarnan eiga flugtaflið. ÚTGEFENDUR. Hentugar jólagjafir Herrasloppar Karlmannahanzkar Karlmannabuxur, dökkar Karlmannapeysur Karlmannasokkar Kvenhanzkar Kvenlúffur Ullartreflar, f jölbreytt úryal Loðsútaðar gærur Teppi, margskonar Skíðabuxur Skíðaskór o. m. m. fl. Verksmiðjuútsalan Gefj un-Ið unn Aðalstræti. Afgr. Álafoss vevður lokuð mánudag 21. des. kl. ÍO 1 — vegna jard- arfarar. Sokkarnir eru komnir. Terzl. Sndt, Testnrgðtn 17 Enskir karlmannna- sloppar nýkomnir. Verzlunin H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Ný upptekid: MODEL-DÖMUKÁPUR. ENSKUR HERRA- SKÓFATNABUR. Windsor Magasin Vesturgötu 2. Mýsnar og Mylluhjólið heitir vinsælasta barnabókin. VÖRUMIOAR--- VÖR UUMBÚÐIR TEIKNARIrSTEFAN J0NSS0N Hnappar yfirdekktlr af ýmsum gerðum og stærðum. Frakkastíg 26. DRENGJAFRAKKAR á 1—6 ára. & (*. V E F N A fl A R VU R U V E R Z L U N Laugavegi 48. — Sími: 3803. Dansplötnr komnar Brunswick — Decca — Parlophon — Regal Columbia — His MasteFs Voice. Nálar, allskonar Nála-yddarar STRENGIR OG VARAHLUTIR. Guitarkassar Dansnótnr SÍGILD MÚSIK Á NÓTUM OG PLÖTUM. Linguaphone málaplötur og bækur. Hljódfærahúsið, Sími: 3656. Nýkomið: Mataritell (6 manna). Verzl. Hamborg Laugavegi 44. Sími 2527. Miklar birgðir af nýum vörum verða teknar upp þessa dagana. . Verzlunin Astor LAUGAVEG 18. verður lialdin í VEITINGASKÁLANUM 1 GARÐAHREPPI laugardaginn 19. þ. m. kl. 10 e. h. AÐEINS FYRIR ÍSLENDINGA. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL Pelsar Höfurn tekið upp nokkurar tegundir af pelsum í mismunandi litum, sem eg valdi sjálfur hjá stærsta pelsa-firma í London, þegar eg dvaldi þar í sumar. Innkaupin voru sérstaklega hagkvæm og get eg því selt þá á mjög Jágu verði eftir gæðum. Verð: kr. 650.00, 750.00, 800.00, 900.00 o. s. frv. Hér er liægt að gera sérstaklega hagkvæm kaup fyrir jólin. PELSAR þessir eru til sýnis og sölu í Tjarnargötu 3, miðhæð. Sími 5893 Kjartan Milner Jolag:jafir handa dömum og heirum: KVENVESKI, allra nýjasta tízka. INNKAUPSTÖSKUR, margar stærðir. FERÐAÁHÖLD frá kr. 48.00. SNYRTIÁHÖLD frá kr. 35.00—275.00. RAKSETT frá kr. 48.00—235.00. VASAMANICURE kr. 10.00. STÁLSPEGLAR kr. 5.00. SKJALAMÖPPUR og MÚSIKMÖPPUR mjög vandaðar, verð frá kr. 51.25—172.50. SKÓLATÖSKUR úr egta leðri írá kr. 28.00. BRIDGEKASSAR úr skinni með tvennum spilum, blokkir og blýantar, verð frá kr. 51.50. SKRIFMÖPPUR úr leðri, verð frá kr. 38.00. Neðlaveski 50 te^nndir SKINNHANZKAR f jölda margar teg:.r handa dömum, fóðraðir, kr. 23.25 og ófóðraðir í*rá kr 13 73 KARLMANNSHANZKAR, margar teg., fóðr- aðir og ófóðraðir, 1 jósgulir, J jósbrnir, dökk- brúnir og svartir. Skrautlegar ÖRY GGISÓLAR og BEIZLI* margar gerðir, verð frá kr. 7.50. Bnddnr ogr seðlabnddor Skeifubuddur - Rennilásbuddwr - Lyklaveski. MYNDAVESKI fyrir 1, 2 og 3 myndir. BARNATÖSKUR - SPEGLAR - GREIÐUR og m. fl. af smá leðurvöivmv Leðurvörndeilfll HIjóðfærahii§sin§ Sími: 3656. Nýkomið f jölbreytt úrval af: Karlmanna- og drengjafataefnwm. Ennfremur lopi og band. Verksmiðjuútsalan Oefjnn — Iðnnn Aðalstræti Reyoifl viflskiptta. Verzlunin ASTOE LAUGAVEG 18. Bróðir okkar elskulegur, Guðmundur Jónasson fyrrum kaupmaður í Skarðstöð, andaðist héy í bænum i gærkveldi. — Fyrir okkar hönd og annara fjarsta<Idra aðstandenda. Ingibjörg Jónasdóttir. Margrét iónasdóttir. Jarðarför konu minnar pg móður okkar, Steinunnar Bjapnasoxx fer fram mánudaginn 21. þ. m. og liefst með húskveðju kl. 1 e. h. á heimili okkar, Freyjugötu 16. Þorst. Bjarnason og börn. Jarðarför móður okkar, Vilborgar JónsdóttUF fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 21. desember. Athöfnin hefst með húskveðju á Elliheimilinu Grund kl. 10 árdegis. Einar Pétursson. Sigurjón Pétursson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Hólmfpiðap Eyjólfsdótttir, Fálkagötu 26. Fyrir mina hönd og annara vandamanna. Kristinn Magnússon. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við’ andlát og jarðarför Þupiðap G. Þópðapdóttup frá Brekkuliolti við Bræðraborgarstig. Aðstandendur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.