Vísir - 22.12.1942, Blaðsíða 1

Vísir - 22.12.1942, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Siml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 linur Afgreiðsla / 32. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 22. desember 1942. 270. tbl. Rússar sóttu 25 km. í gær. l»eir liafa náð affup 170.000 fepkm. landi síðustu vikur. ítölum kennt um síðasta sigur Rússa. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. Herstjórnartiikynning Rússa á síðastliðnu mið- nætti skýrði frá því, að hersveitir þeirra hefði sótt fram að jafnaði um 25 km. síðasta sólar- hringinn, tekið mörg þorp og bys^ðarlög og' nálguðust óðum Millerovo. Er ljóst að tangarörmunum er ætlað að ná saman þar, áður en lengra verður haldið. Segja Rússar, að undanhald Þjóðverja sé víðast gersamlega skipulagslaust, en sumsstaðar hafi þeir þó gert gagn- áhlaup, sem hafi þó ekki borið tilætlaðan árangur, vegna þess að of fáar sveitir gerðu þau. Síðan þessi sókn hófst kveðast Rússar hafa sótt fram 150—160 km. Vetrarsóknirnar þrjár, sem Rússar hafa haldið uppi undan- farinn mánuð, liafa unnið þeim aftur tandsvæði, sem er tæplega 170.000 ferkilómetrar á stærð. Það er þó enn mikilvægara fyrir þá ,að þeir iiafa getað fellt mikinn fjölda hermanna og tekið marga til fanga, auk þess sem þeir hafa eyðilagt eða náð ó- grynni hergagna. fram 41 skip 8 48 klst. Á sunnudag og í gær var samtals 41 skipi hleypt af stokkunum í Bandaríkjun- um. Flest voru það herskip, eða 30 að tölu. Sunnudaginn var 21 skipi hleypt af stokkunum, þar á meðal 7 herskipum, í Hous- ton í Tejas, þar sem jafnframt fór fram fjár- söfnun til að greiða fyrir nýtt beitiskip, í stað beiti- skipsins Houston, sem fórst við Java í febrúar. Ætlunin var að safna 36 millj. dollara, en alls kom inn meira en tvö- föld sú fjárhæð. LOFTÁRÁS Á MtlNCHEN. í NÖTT. Brezkar sprengjuflugvélar gerðu mikla árás i nótt á Munchen. — 12 af flugvélun- um komu ekki aftur til bæki- stöðva sinna. Kuldar eru miklir á vigstöðv- imum, eða um -f- 35° C. og telja Rússar sér hag í því að þeir sé sem mestir. Er það líka rétt, þegar þess er gætt, að þeir eru aldir upp við þá, en flestir her- manna Þjpðverja eru þeim al- veg óvanir. Þjóðverjar könmiðust við það i gær, að Rússar liefði getað brotizt í gegnum varnastöðvar jjeirra á einum stað og hefði þýzku hersveitirnar hörfað til l’yrirfram undirbúinn'a stöðva, svc að Rússum hefði ykki komið siguvinn að neinu haldi. i tregn frá Slokkhólmi segir, að Þjóðverjar kenni hinum itölsku .bandamönnum að ínestu leyti um þessar ófarir, þær sé mest þeim að kenna. Fféttaritari Stokkhólmsblaðsins Sycnska Dagbladet fékk að srcda skeyti uin það frá Berlin, að sigur Rússa hefði verið mest- ur á þeim hluta vígstöðvanna, þar sem ítalskar hersveitir voru til varnar. Frá því hefir oft verið skýrt í l'r’egnum frá Þjóðverjum, að ítalir liefðu á hendi varnir á Don-bökkum, enda, tiðka Þjóð- verjar það, að Iáta hina blauð- ari bandamenn sína gæta þess, sem þeir sjálfir hafa unnið. Dittmar herslröfðingi, sem heldur jafnan fyrirlestra í þýzka lilvarpið um hernaðarmái og er lalpípa herstjórnarinnar þýzku, lét svo um mæll í gær, að or- ustur þæx*, er nú væri háðar á austurvígstöðvunum, mundu ráða miklu um gang styx*jaldax*- innar framvegis. Hann játaði, að Rússum hefði tekizt að vinna á og'væri að reyna að hagnýta sér þá vinninga. Kvað hann þá hafa rekið fleyg inn í varnakerfi þýzika liersins og i*eyndu að víkka hann. Að lokum sagði Dittmar, að vetrarhernaðurinn mundi færa Þjóðýerjum margvisle-g verk- efni, sem mundu krefjast fórna af þeim. Cliiang Kai-sliek og kona lians liafa sent Indlandsstjórn 15.000 dollara til hjálpar bág- stöddum á svæði ])ví, sem fár- viðri fór yfir nýlega. í Túnis að ljúka undirbúningi sínum. Amerískar flugvélar vappa SOO smál. af sprengjum á einni viku. F regnir frá nýlendum Frakka í Norður-Afríku eru á þá leið, að gefið er í skyn, að bráðlega muni kyrrðin þar rofin með því að hersveitir handamanna hefji sókn- ina, er hrekji Niihring og menn hans í sjóinn. Blaðamenn, sem eru með ]iei*junum þar, liafa fengið að síma blöðum sínum og frétta- stofum um að undirhúuijigi þeirra sé nærri lokið. Brezku liersveitirnar eru í vinstra fylk- ingararmi, þær amerísku í fylk- ingarbrjósti og þær frönsku í Iiægra fylkingararmi. Síðastnefndu liersveitirnar liafa tekið horgina Bijon, sem er ekki mjög langt frá Susa á austurströndirini. Flugvélar bandamamia liafa verið all-athafnasamar síðustu dagana, eins og að undanförnu, Foringi/amerisku flugsveitanna l.efir látið það uppi, að á einni viku, sem. lauk síðastliðið föstu- dagskvöld, hafi sprengjuflugvél- ar undir stjórn hans várpað nið- ur 500 smál. af sprengjum á ýmis skotmörk, aðallega þó samgönguæðar. ( Rommel flýr enn. Enn sjást þess engin merki, að Rommel ætli sér að verjast við Wadi Kabir eða Wadi Zam Zam, því að rnegnið af liði lians tr komið vestur fyrir þá staði. Frémstu sveitirnar enw lcomnai* að Misurata. Þar er landslagi þannig háttað, aci auðvelt er að verjast. Þykir þetta stvðja jiá sköðun, að Rommel muni reyna að lcoma þvi liði sem hægt er vestur li! Tunis og sameina j>að hersveit- um Náhrings. Páfi nnm flytja ávarp i úl- varp Páfaríkis á aðfangadag jóla. Verður þvi endurvarpað um allar italskar stöðvar. Þjóðverjar loka 2 norskum fjörðum. Þjóðverjar hafa lokað tveim fjörðum hjá Stafangri, en auk þess hafa umferðarhömlur ver- ið settar hjá Bodö og Tromsö. I fregnum þessum frá Sví- þjóð segir, að jietta stafi .af ótta Þjóðverja við strándhögg. Sænskar fregnir lierma einnig frá spellvirki, sem 7 norskir verkfræðingar unnu i Þránd- heimi. Voru þeir í þjónustu Þjóðverja og komuat yfir sprengiefni, sem þeir notuðu tl að sprengja upp hermanna- 1 skála og strandvirki. Mennirn- irkomust allir yfii* til Svíþjóðar. Léttu beitiskipi Japana sökkt. j Herstjórnartilkynning Mac- Arthurs í gær skýrði frá árás á japanska skipalest. i Stórar sprengjuflugvélar réð- n st á 2 flutningaskip, sem nutu verndar 5 herskipa, er þau voru nærri Vitiazsundi undan Mad- ang-borg á Nýju Guineu, sem er j um 400 km. norðvestur af Buna. Fjórar sprengjur lentu á léttu beitiskipi. Komst ein þeirra í slcotfærabirgðr þess og sprakk ]>að í loft upp. Hin skipin leit- uðu hælis í Madang. Tveir" brezkir þingmenn voru lieldur þungorðii* í garð Franeos nú í s. I. vilcu, vegna um- mæla lians í ræðu þeirri, er liann ftutti fyrir skemmstu, þar sem liann óskaði möndulveld- iinum sigurs. lÓháður þingmaður, Tom Dri- berg, sem er blaðamaður við Daily Express og ritar þar und- ir nafninu William Iliékey, spurði Fden utanríkismálaráð- lierra, livort Iilutleysi Spánar gæfi ástæðu til þess, að Bret- ar sýndu þeim svo mikla lin- kind sém að Undanförnu, þvi að þaiS hefði vafalaust verið möndulveldunum, til meira liag- ræðis en handamönnum. Shimvell, þingmaður fyrir verkamannaflokkinn, spurði Eden, livort ekki væri kominn tími til þess að litið væri á Franco sem fjandmann og lconiið fram við liann eftir J>vi. Vildi hann, að sendiherra Breta í Madrid yrði látinn mótmæla því hlutleysisbroti, sem Franco hefði gerzt sekur um í ræðimni, en Eden kvaðst ekki s já, að |>að væri til neins. iarnlr llultir úr stúr- úoroam Italia. 1 millj. þegar flutt ábrott íbúar stærstu borga Itala verða flutir á brott, vegna loft- árásahættu. Aðstoðárráðlierra járnbrauta- málanna hefir tilkynnt þetta og jafnframt hvatti liann fólk til aö takmarka sem mest notkun sína á járnhrautumun, til þess að þær geti sinnt þessu nýja hlutverki. Svenska Dagbladet í Stokk- hólmi hii’tir fregn um það, að ein milljón manna hafi verið flutt úr borgunum Genua, Mil- ano, Torino, Savona og Neapel Þær horgir, sem einnig á að flytja íhúana úr, eru: Róm, Livorno, Bari, Bologna, Catania og fleiri. Önnur loftárás á Kalkutta, Bretar sækja áfram í Burma. Japanir gerðu aðra árás sína á Kalkútta í nótt sem leið. Tjón á mönnum og mann- ■■ virkjum varð lítið, enda var að- j eins tveim sprengjum varpað niður. í . • I Brezki lierinn sækir hægt suð- m* á hóginn í Burma, án þess að Japonir veiti nokkra mót- sjiyrnu. Orustuflugvélai* gera vélbyssuárásir á sta'ði þá, sem i hersveitirnar nálgast. I^íðiisiu tfa’étlir i ■ 70 slökkviliðsmenn særðust í bruna, er geisaði í g*ær í borsr- inni Greenville í Kentuckyfylki í Bandaríkjunum. 17 verzlunar- í hús brunnu á 19 tímum. fraisýaiisa „Leiar- biannar íresi Frumsýning á óperettunni „Leðurblakan“ getur ekki farið fram um jólin, eins og ráðgert var. Þessi úperetta þarfnast mjög mikils undirbúnings, en þó að hann hafi verið hafinn snemma í haust, ráða því óviðráðanlegir örðugleikar, að ekki verður liægt að láta sýningar hefjast á tilteknum tíma. Af þessum ástæðum og þvi eimiig, hversu Dansinn í Hruna varð síðbúinn vegna lista- mannaþingsins, voru ekki gerðar aðrar ráðstafanir til að koma upp sérstöku jólaleikriti. Var það um seinan, þegar sýnt var að Iæðurhlakan yrði ekki tilbúin á réttum tíma. Æfingar á nýju leikriti eru um það hil að lief jast og' einnig er harnaleikrit í æfingu. Er ætl- unin að sýna það eftir nýár. „Dansinn i Hruna“ verður því jólaleikritið að þessu sinni. — Innbrot. I nótt var innbrot framið í Lífstykkjabúðina í Hafnarstræti 11, og stolið þaðan miklu af ailskonar varningi, en einkum kvenfatnaði. Innbrotið var framið með þeim liietti, að þykk rúða í hurðinni var hrotin, en smekk- lás siðan opnáður þar í gegn. Var smekklásinn eina læsingin fyrir hurðinni. Eftir því sem upplýzt varð liefir þessu verið stolið úr búð- inni: (5 'kvenkápum, 6 settum af kvennáttfötum, 21 undirkjólum, 20 settum af undirfötum, 80pör- um af kvensokkum, 24 pörum af kvenlúffum, 2 pörum af kvenhönzkum, 4 kventöskum, 1 kvenpeysu og nokkurum herraslifsum. Vera má, að fleiru hafi verið stolið, þó ekki sé það upjilýst eijn sem komið er. Hefur inribrot þetta verið framið fyrir kl. 1214 í nótt, því þá komu lögregluþjonar á stað- inn. Er ])að merkilegt við þetta innbrot, live innbrotsþjófurinn hefir verið bíræfinn, að brjót- ast inn i svo að segja næsta hús við sjálfa lögreglustöðina, á f jöl- farinni götu og á tima, sem vænta mátti töluverðrar um- ferðar. Tvær aðrar tilraunir til inn- brots voru gerðar i nótt, ann- arsstaðar í bænum, en báðar m islieppnuðust. Útsvarsfrádráttur. Er skattalögunum var breytt á vorþinginu 1942, var m. a. fellt úr gildi ákvæði um að greiddir skattar og útsvör kæmu til frádráttar skattskvld- um tekjum á næsta ári. Eigi að síður hafa niðurjöfn- unarnefndir vald til að gera út- svarsstiga, sem þær fara eftir við niðurjöfnun, þannig úr garði, að þar sé tekið tillit til þess, hvort gjaldandi liafi greitt útsvör sín fyrir áramót, svo sem áður var gert. Nú hefir hæjarráð Reykja- víkur gert svofellda ályktun á fundi sínum 17. þ. m.: „Bæjarráð telur réttmætt, að Jóhann SæmundS' son yfiriæknir skipaöur félags' málaráðherra. Á fundi ríkisráðs í dag var Jóhann Sæmnndsson tryggingayfirlæknir skipað- ur félagsmálaráðherra. Er þá ráðuneyti Björns Þórðarsonar fullskipað. Jóhann Sæmundsson er ung- ur maður, en á þegar glæsilegan starfsferil að haki. Hann varð stúdent árð 1926 með hárri 1. einkunn og lauk áriðl933 einnig læknisprófi hér við háskólann einnig með hárri I. eink- unn. Dvaldi þann þvi næst erlendis i nokkur ér við fram- haldsnám, en er heim kom lagði hann stund á læknisstörf hér í Iiænum og vann sér skjótt álit sem læknir og gáfumaður. Síð- ustu árin hefir hann verið trygg- ingaryfirlæknir samhliða öðrum læknisstörfum sinum. Jóhann Sæmundsson er þegai* landskunnur af fyrirlestrum sín- um í útvarp og ýmsum blaða- skrifum um heilbrigðis og fé- lagsmál. við niðurjöfnun útsvara á næsta ári, geri niðurjöfmmarnefnd mun á þvi til hækkunar, ef gjaldandi hefir ekki greitt út- svarsskuldir sínar við bæjar- sjóð fyrir áramót. Þó er ekki ætlazt til að slíku ákvæði verði beitt við þé gjald- endur, sem greiða útsvör sín reglulega af kaupi.“ Má telja víst, að niðurjöfnun- arnefndin liér i bænum fari eft- ir þessari samþylckt bæjarráðs- ins við útsvarsálagningu á næsta ári, og ættu gjaldendur að hafa það i huga nú fyrir áramótin og greiða útsvarsskuldir sínar að fullu, þeir sem annars geta það. Fr þessi aðvörun birt eftir ósk frá skrifstofu brgarstjóra og visast um sama efni ti! aug- lýsingar í blaðinu i gær. Sýning ■*— Frístundavinna. Rauði Krossinn ameríski heldur á næstunni sýningu á fri- stundavinnu hermanna. Sýningin er í sýningaskála Grienmetisverziunarinnar. Eru mjög margir munir á henni og sumir gerðir af miklum hag- leik. Var blaðamönnum boðið í morgun til að skoða sýninguna, en ætlunin mun vera að gefa al- menningi kost á að skoða hana fyrir jólin. Hjálparbeiðni. ÞaÖ kemur sjaldnar fyrir en áð- ur, að leitað sé mn aðstoÖ blaðanna og lesenda þeirra, til þess að greiða fyrir bágstöddu fólki, enda er vafa- laust minna uin sára neyÖ nú, er næstum allt vinnufært fólk hefur haft atvinnu, heldur en áÖur var. En það eru alltaf margir, jafnt á góðu og slæmu tímunum, sem erf- iðleikar og raunir bitna á, þegar langvinn veikindi ber að dyrum eða annað mótlæti. Athygli Vísis hefir verið vakin á bágum ástæðum fjöl- skyldu nokkurrar hér í bæ, og að fengnum upplýsingum, sem ekki verða véfengdar, vill blaðið mæla með því við lesendur sína, sem jafn- an hafa brugðizt vel við og drengi- lega í slíkum tilfelum, og láta eitt- hvað af hendi rakna til þessarar fjölskyldu. Heimilisfaðirinn er sjúklingur í sjúkrahúsi og á kona hans mjög erfitt um afkomu fyr- ir sig og börn sín. Nánari uppl. geta menn fengið hjá gjaldkera Vísis, ef þeir vilja gleðja þessa fjölskyklu um jólin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.