Vísir - 22.12.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 22.12.1942, Blaðsíða 4
% VÍSIR ■ Gamla Bíó gg Ógnaröld í Wyoming (WYOMLNG). WALLACE BEERY Sýnd kl. 7 og 9. Böm fá ekki aðgang. i Kl. 3'/2 —6»/2: LITJU FIÐLUSNIL LÍNGURINN (MeJodv for three). Tosf.ha Seide! — Jean Hersholt. Rafmagns- gpammófón fyrir útvarp er lil sölu. Verð kr. 275.00. Einnig-á sama stað nýr amerískur 1. fl. BEAVER-PELS til sölu á innkaupsverði, kr. 1750.00. Uppl. Austurstræti 15, 1. hæð kl. 61/2—IO i kvöld Bezt ú auglfsa í Vísl. F. í. A. Jóladansleikur i Oddfellowhúsiuu á annan í jólum (26. des.) kl. 10 síðdegis. Skemmtiatriði Húsiö skreytt. Aðgöngumiðar seldir i Oddfellowhúsinu 23. des. (Þorláks- messu) frá kl. 6—8 siðdegis. SAMKVÆMISKLÆÐNAÐUR. Pantaðir aðgöngumiðar að áramótaffagnaðinum að Hótel Borg á gamlárskvöld óskast sóttir nú þegar. Hótel Borg Torgsalan við Steieíbryggjuna, Njálsgötu og Barónsstíg TILKYNNIR: Næstu daga verður selt: Skreyttar blóraaskálar til jólagjafa. — Skreytt búnt til að hafa í vasa. Sömuleið- is skreyttar greinar til að hafa á leiði. Verður sent1 á aðfangadás um allan bæinn. \ er íslendingum kunnugt. Það er stórviðburð- iiir á heimsmælikvarða þegar Derby-veðreiðarnar ensku fara fram,enda flestir sammála, sem þar hafa verið, að jafn spenn- andi keppni sé ekki til. — Nú er komið út spil, nokkurskonar „Rulletta“, sem verkar eins og veðbankinn í Derby. En spenn- íngin við spilið má að nokkuru ráða af eftirfarandi leiðarvisi: leikpeglur Uátttakendur geta verið tveir eða fleiri. Einn er banki. Hinn <eða hinir „leggja á“ einn eða fleiri hesta og hver með því að láta spilapeninga á þann eða þá reiti, sem nafn liestsins eða Iiestanna stendur. Er allir hafa „lagt á“, snýr „bankinn“ skopp- urmí, «g vinnur þá sá eða þeir, sem lagt hafa á reitinn með því nafni, sem efst verður á skoppunni er hún stanzar og veltur á hliðina. „Bankinn“ greíðir þeim þá eftir hlutfallí því, sem efst verður á skifunni, en eignast það, sem á hina reitina hefir verið lagt. Verði D efst á skífunni þýðir það, að hesturinn hefir hlaup- íð upp og greiðtr bankinn þá engum, en eignast það, sem lagí hefir verið á. Ef t. d. einn þitttakandi hefir lagt á „Skjóna“ og hann kem- ur upp og talan 6—-I, þá greiðir bankinn honum 6 peninga fyrir hvem 1, sem lagöur var á. Æskilegt er, a'ð menn skiplist á um að vera „banki“. Þetta spil er jafnt fyrir unga sem gamla. VALHNETUKJARNAR, KONFEKTÖSKJUR BLANDAÐAR HNETUR, ÁTSÚKKULAÐI PEANUTS GRÁFÍKJUR ÖL og GOSDRYKKIR ORANGEADE GRAPE FRUIT KOLA TONIC BRJÓSTSYKUR og margskonar annað sæl- gæti í jólapokana. KERTl ANTIK KERTI SPIL VINDLAR OG VINDLINGAR §I6LIIÚ>iAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—I skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford’s Associated Lines, Ltd. 26 LONDON STREET, Fleetwood. Jólablað Vísiís verður selt á götum bæjarins meðan upplag endist. Jólablaðið er tilvalið lestrarefni fyrir alla, unga sem gamla. & L Sendið kunningjum yðar það og vinum úti á Iandi. Þetta er ódýrasta bókin í ár. Jafngildir 300 bls. bók í venjulegu bókarbroti — og kostar þó ekki nema 5KRÖNUR Dagblaðið Vísir 1§§ Tjapmarbíó WM Howgrii (The Jungle Book). Mynd í eðlilegum litum eftir liinni heimsfrægu bók R. Kiplings. Aðalhlutverkið teikur INDVERJINN SABU. Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. Planó notað, óskast. keypt. A. v. á. Kristján Guðlaugsson HæstaréttarlögmaSnr. Skrifstofutimi 10—12 og 1—i. Hverfisgata 12. — Sími 3400. DÖMUTÖSKUR BURSTASETT GREIÐSLUSLOPPAR UNDIRFÖT. töZLff Hýkomð: KJÓLABLÓM, KJÓLABELTI o. fl. Hárgxeiðstustofan PERLA, Bergstaðastræti 1. Hreinap léreftstnskur kaupir hæsta verfö Félagsprentsmiðjan % f til sölu. Hverfisgötu 65, bakhúsið. ÍUPAD-fliNDIkl TAPAZT hefir gullhringur með demantssteinum. Skilist tit Þorkels Sigurðssonar, Lauga- vegi 18._________(526 EFRIGiÓMUR tapaðist í gær. A. v. á.________ (532 KARLMANNSÚR hefir tap- azt í eða nálægt miðbænum á sunnudagskvöldið. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 2321, frá kl. 2—6. Fund- • arlaun. (535 NOTAÐ borð til sölu. Traðar- kotssundi 3, uppi. (537 ■VlKlNAl RÁÐSKONA óskast. Tilboð merkt „25‘‘ sendist Vísi fyrir annað kvöld. (545 Nýja Bíó 1 DubrfulSa §kipið (Clouds over Europe). Spennandi njósnaramyhd. Laurence Oliver. Valerie Hobson. Ralph Richardson. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KflCISNÆDll UNLINGSPJLTUR óskar eftii; 1 herbergi strax, hvar sem er í bænum. ri'ill)oð með upplýsing- um sendist afgr. Vísis merkt „18“. y (531 HERBERGI. Sá, sem getur leigt 1 herhergi strax, gæti feng- ið herbergi í nýbyggðu húsi í jiágrenni bæjarins í sumar. — Uppl. í sima 1909 í dag og á morgun. (543 mm&m SLLKI-DAMASK-SÆNGUR- VER, hvit, lök, koddaver, kven- og bamasvuntur. Greiðslustopp- ar og margt fleira í úrvali, ó- dýrt. — Bergsstaðastræti 48 A, I kjallaranum. (319 SAMKVÆMISkjólar í mildu úrvali. — Saumastofa Guðrúnar Arngríinsdóttur Bankastræti 11 ______________________(34 lÖSKA eftir hókaiiillu eða litlum bókaskáp. Uppl. i síma 4409 eftir kl. 6. (524 RÚMFATAKASSAR til sölu. Rauðará, Skúlagötu 55. (523 ÓDÝR ballkjóll og samkvæm- isskór nr. 37 til sölu. Sólvalla- götu 5 A, 2 hringingar. (525 PlANÖHARMONIKUR. — 2 góðar píanóharmonikur, full- slórar, 120 bassa, til sölu. Frakkastig 16. (527 .... ’ i ÓDÝRUSTU brúðurnar fást i verzluninni Áfram, Laugavegi 18.__________________(528 7 BlLSKÚRS-liurðir, tvöfald- ai', til sölu. Hvert sett út af fyrir sig, eða allar í einu. Uppl. í síma 9085.__________________(529 SILKIDAMASK-sængurver, hvit, er tilvalin jólagjöf. Nokk- ur stykki óseld. Bergsstaðastræti 48 A, kjallaranum. (530 BANJO til sölu. Uppl. á Klapp- arstíg 37 eftir kl. 8 á kvöldin. —- (533 AF SÉRSTÖKUM ástæðum er til sölu vandaður sófi og 2 hæg- indastólar. Til sýnis á Sólvalla- götu 28. Sími 2775. (534 TIL SÖLU teppafilt og ljósa- króna. Uppl. eftir kl. 6 á Grett- isgötu 73. (536 TIL SÖLU eikarborð með tvöfaldri iplötu. Einnig kjólföt á meðalmann. Uppl. Laugavegi 34 B, kjallaranum. (538 6 LAMPA Marconi-útvarps- tæki til sölu á Lindargötu 61, austurenda, niðri, eftir kl. 8 i kvöld. (539 . ÚTVARPSTÆKI. Gott út- varpstæki, 5 lampa Philips, til sölu. Uppl. í síma 4269 frá kl. 6—8 í kvöld. (540 HANDSNÚIN saumavél i góðu standi til sölu. Hringbraut 178._________________(541 ' GOTT reiðlijól til sölu. Uppl. í Grjótagötu 12, eftir kl. 7 í kvöld. (542 VÖRUBÍLL. Vil kaupa nýleg- an vörubíl; eldra model en 39 kemur ekki tit greina. Uppl. i síma 1909 kl. 5—7 í kvöld. (544

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.