Vísir - 28.12.1942, Blaðsíða 2

Vísir - 28.12.1942, Blaðsíða 2
V l 5 í ft 'VÍSIF? DAGBLAÐ Ötgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlangsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Borg á bjargi. i|l vær stofnanir, ef stofnanir mega kallast, hafa staðizt línxans tönn. Hin fyrri er hjú- skapurinn, hin siðari kirkjan. Þrátt fyrir allar árásir og inargs- konar byltingar, ber ávallt að sama brunni — þessu tvennu verður ekki kollvarpað. í stjórn- arhyitingunni miklu á Frakk- landi var gyðja skynseminnar hyllt, og m. a. á þann liátt að fögur kona var skrýdd í pell og purpura, — henni ekið uin göt- ur Parisar og til þess ætlazt að lýðurinn félli fram og tilhæði liana. Þátttakan í þeim til- lieiðsíu , reyndist tilfinnanlega lítil, — hin holdi klædda gyðja skynseminnar náði aldrei til huga eða hjarta fólksins, og með -þvi hlaut hún sinn dauða- dóm, I rússnesku stjórnarbylting- irnni var sókninni gegn kirkj- unni hagað á hversdagslegri liátt. Til þess að sanna hverful- leika lífisns var beinagrind af manni og veraldlegar eftirstöðv- ar rottu lagðar hlið við hlið, en með því átti að sanna að allur veraldar vegur vikur að sama punkt. Bylting er því, aðeins Jiylting, að öllu því sé fórnað, sem hyggt er upp á reynslu lið- inna kynslóða, allir lileypidóm- ar óg kreddur kvaddar að ei- lífu, en eittlivað nýtt sett í stað- inn, og velt-ur ])á allt á innræti forkólfanna hversu til tekst. Þrátt fyrir allan áróður hefir reynzlan sannað að ekki er unnt að útrýma úr huga og hjörtum kynslóðanna þeirri trú, að allt mannlegt sé háð æðra valdi, — sé ekki það æðsta í tilverunni, cn lúti æðri lögmálum. Menn- irnir reynast svo sára vanmátt- ugir er þeir rata i raunir og þá verður það ávallt öuggasta hugg- unin, að fela alla sína velferð æðra mætti. Líf hvers einstak- lings mótast á þann veg, að hann ræður sjálfur litlu um hver gifta » hans verður, — annað er gæfa og gjörfuleiki og hið góða, sem eg vil-gjöra, geri eg ekki, en öllu frekar hitt, sem forðast ber. Mennirnir hafa fundið að þeir eru ekki að öllg einfærir um að móta örlög sin, en eru háðir atvikum,,sem ekki er á þeirra færi að ráða við. Hið yfirnáttúr- lega skeður i lífi hvers einstak- lings,, sem með engu móti verð- ur skýrt á veraldlega vísu. Menn- imir skynja sáralitið af því, sem er aðgerast á hverju augnabliki í kringum þá, og jafnvel hin mannlegu vísindi gera gys að meðfæddum mannlegum hæfi- leikum. Öldur útvarpsins liða um Ioftið, en menn skynja þær ckki, -— og hvað er það, sem ekki er til, ef dæmt er út frá hinum mannlegu skilningarvit- um einvörðungu. Lifið væri út af fyrir sig lítils virði, ef menn- imir gætu skynjað ‘ allt, sem fram fer, — þá ríkti kyrstaðan ein og dauðinn hefði reynst líf- inu sterkari. Margir eru kallaðir, en fáir útvaldir, og þótt við heyrum daglega ýmsa menn róa að því öllum árum að grafa undan trú og siðgæði því, er trúin mótar, ber það engan varanlegan ár- angur, néma ef til vill hjá þeim, sem ekki gera greinarmun góðs og ills. Þótt þessir menn þykisl i heiminn bornir til þess að sigrast á kreddum og trúhneigð manna ber barátta þeirra aldrei þann árangur, sem ]>eir vilja, og þeir njóta heldur aldrei þess álits, sem þeir sjálfir kjósa. Trú- in flytur fjöll og gagnvart henni standa þeir máttvana, sem mest hafa af veraldar völdum. Henn- ar vegna eingöngu hefir mann- kynið sigrast á öllum ]>eim erf- iðleikum, sem því liafa mætt, og trúlaus maður vinnur aldrei neinn sigur í lífinu. Þvi er þa$ hlægilegt, er menn amast við trúhneigð kynslóðanna, — það eru látalæti din, sem enginn 'teldur alvarlega, jafnvel ekki þeirv sjálfir, sem amast við trúnni. Hinir trúuðu menn bafa á- vallt reynzt traustustu kvistir á meið þjóðfélagsins, en hitt er jafnvist, að trúnni má nxis- bjóða. Þeir rnenn eru yfirleitt litils virði, sem ganga með si- fellt trúarrugl á vörunum, en ekki í hjartanu. Ef breytnin er ekki í fullu samræmi við oi’ðin, er þar unx tvo lijáróma tóna að ræða, senx öllum fer illa í eyrum, sem gæddir eru hóf- semi, og sem þeir einnig reyna að fox-ðast í lengstu lög. Hinir vantrúuðu og hinir oftrúuðu eru i sannleika sönxu vandræða- skepnurnar, senx hvergi eiga heima nema á geðveikrahæli. í seinni tíð hefir trúhneigð manna leitað sér hælis í hvers- dagslegum veraldarkreddu m, og þá fyi'st og fremst í stjórnmála- skoðunum, en stjónnnál og trú eiga Iitla sámleið, að öðru leyti en því, sem trúin mótar siðgæð- ið. Ofstæki í stjórnmálum er sama eðlis og ofstæki í trúmál- um og að engu hafandi. Hinsvegar er það Ijóst, að styrkja ber á allan hátt alþjóð manna í því efni, að lienni gefizt tækifæri til að göfga sig í trú og styrkja sig í henni. Slíkt mið- ar að góðu einu fyrir einstak- lingana og þjóðfélagið. Trú- hneigðir menn verða að lxafa samastað, og því er ]>að firi'a, er amast er við kii'kjubyggingum. Hér skal enginn dómur á það lagðui', hvernig kii'kju eigi að byggja j'firleitl, og þá ei heldur hér i fámenninu, en hitt skal fullyrt, að trúhneigðin er hin æðsta gáfa, sem manninum er gefin, og allt bið fegursta, sem völ er á, er henni ekki of gott. Fegui'ð verður aldrei útrýmt, hvorki úr veröldinní né hugar- fari einstaklnxganna, og trúin er sú borg, sem á þvi bjargi er byggð. Skíðafæri komið. AUmargt fólk mun hafa leit- að úr bænum og upp í skíða- skálana um hátíðamar. Tölu- verður snjór er kominn og skíðafæri víðast hvar gott. Við Skiðaskálann í Hvera- dölum munu um 70—80 manns hafa verið á skiðum í g8er, en milli 10 og 20 í fyrradag. Var þá frost nokkuð og færi prýði- legt. í Bláfjöllunx voru 10—15 manns um jólin. Kváðu þeir skíðafæri bafa verið með af- brigðum gott. Innbrot i Harald- arskeuimn. Um jólin — aðra hvora jóla- nóttina — var framið innbrot í skemmu Haraldar Ámasonar. Var innbrotið framið með þeim hætti, að farið var inn um þakglugga á skemmunni. Var stolið þaðan kvensokkum, kventöskum og ferðatöskum. Annars er ekki hægt að svo stöddu að segja nákvæmlega, hve miklu hefir verið stolið. ^tórkostleg't tjon af völdum eldsvoða á agsinorgnii. Kviknaói út frá kerti. Fólk komst nauðuglega út fáklætt og allslaust, Á jóladagsmorgun, eldsnemma, kom eldur upp í húsinu nr. 13 við Blómvallagötu. Hafði kviknað í á þakhæð hússins, en þetta er 5 hæða íbúðarhús ef meðtalin eru kjallari og þakhæð. Urðu allmiklar skemmdir, ekki aðeins á húsinu heldur og á húsgögnum og innanstokksmunum, fyrir utan það sem brann alveg. \hsir átti í morgun tal við Pét- ur Ingimundarson slökkviliðs- stjóra og skýrði hann blaðinu svo frá: „Slökkviliðið var kallað út kl. 7.17. Er við koixxum á vettvang var mikill eldur kominn í suð- vestux-enda þakhæðarinnar. Þak- liæðin var úr timhri, en gangur og eitthvað af herbergjununx voru múrliúðuð. í, vesturenda þakhæðarinnai', þar sem eldurimx kom upp og aðalbruninn var, vorn fjögur eínstaklingaherbergi hlið við lxlið, en á móti ]>eim, hinum xnegin gangsins, voru geymslu- herbergi. Allt þetta brann að innan. Gangurinn, sem liggur að öðr- inix herbergjunx lxæðarinnar, sviðnaði allur, þótt múrhúðaður væri, og konxst eldurinn eftir honum endilöngum, enda ]>ótt hann næði hvergi að festa sig svo nokkuru næmi. Þó var ]>að svo, að húsgögn eyðilögðust á allri hæðinni af sviða og eldi. Má segja að unx þriðji Ixluti þaksins af hæðinni liafi brunnið alveg að innan. Á neðri liæðum hússins ui'ðu skenxmdir ekki aðrar en af völdunx vatns, er rann um forstofur og ganga.“ Eftir þeim. upplýsingum, sem Vísir fékk hjá rannsóknai'lög- reglunni, mun hafa kviknað út frá kerti. Hafði stúlka, sem hjó í einu einstaklingshei'bei'ginu á þakhæðinni, sofnað út frá kerta- Ijósi, sem var á horni borðs rétt við rúmið. Vaknaði stúlkan unx morgun- inn við það, að eldur var kom- inn í rúmið hennar. Er ekki fjarri sanni að álykta, að það muni liafa bjargað lífi hennar, hvað eldurinn kviknaði nálægt lienni, því ella hefði hún senni- lega kafnað í reyknum. Komst stúlkan úl á náttfötunum ein- um, en í Ieiðinni vakti hún aði’a stúlku, sem Jxjó í einu herlxerg- inu þar skammt fiú. Ui'ðu þær báðar að fara snauðar og slyppar út, á náttfötunum einum og án þess að fá nokkuru bjargað. Eitt lierbergið af þeim fjómm., senx voru þarna í vesturendanum, stóð autt, en í því fjórða bjó maður, er ekki var heima þegar eldurinn konx upp. í hínum enda hússins bjuggu lxjón með eitt barn. Björguðust ]>au út um þakglugga, yfir á þak samliggjandi húss, en þar komust þau niður unx annan þakglugga. Hefir allt Jxetta fólk beðið gíf- urlegt tjón, því að innanstokks- munirnir voru óvátryggðir nxeð öIlu.Kolbi ann allt,snxátt og stórt í vestui'endá hússins, én í aust- iu'endanum stórskemmdust lxús- gögn og innanstokksinunir, svo að þéir eru lil lítils eða einskis nýtir. Tvær aðrar íkVikríanir urðu um jólin, önnur inni á Sund- laugavegi á 2. í jólunx, hin í gæi'inorgun á Iþi’óttavellinum, en á hvorugunx staðnunx svo að verulegt tjón yrði að. Tveir kTenmennl týndnst - - en fnndnst aitnr. Tveir kvenmenn lýndust hér í bænum um jólin. Var annar 15 ára gömul telpa, en hin konan um áttrætt. Leitaði lögreglan að þeim, og eru þær nú báðar fundnar. I fyrradag var auglýst í út- varpinu eftir ungri stúlku, sem Ixoi’fið hafði héðan úr bænum s.l. nfánudagskvöld eða fyi'Li’ réttri viku. Fór hún heimanað frá sér í morgunslopp einunx, með morgunskó á fótunum og bei'höfðuð. Sást síðast til lxenn- ar inni í Sundlaugum og í svo- kölluðum Laugaskála, en þá liafði hún verið í gi'árri kápu og m,eð hermannastigvél á fót- unum. Höfðu aðstandendur stúlk- unnar leitað lxennar, fyrst ein- ir, en síðar með aðstoð lögi’egl- unnar. Var lögreglan búin að leita að henni í 3—4 sólax-- liringa, er hún loks fannst inni í veitingastofunni Álfalxi’ekku við Suðurlandsbraut í fyrra- kvöld. Stúlka þessi er aðeins 15 ára göniul. Er mál liennar nú í rannsókn lxjá lögreglunni. I gær var hirt nokkrunx sinn- um í útvax'pinu tilkynning um gamla konu, sem óttast var um, en hún hafði farið að heiman snemma að morgni og kom ekki heim aftur, er hennar var von. Var konunni rækilega lýst og menn, sem kynnu að verða hehnar varir, beðnir að gera lög- xeglunni aðvart. Lögregla og skátar leituðu konunnar i gær, *soooQooaoíxoooœoattöooooooooooooooöooaoöooöooöooooooœ g • £ 8 Guðmnndnr Jónasson, íl Frakkanesi. KVEÐ J A. Fár veit sínci æfi fyr en öll hún er, fljótlega getur dauðann borið að húsi þínu. Við kvöddum þennari vin fgrir klukkutíma hér, nú kallaður og horfinn burt frá öllu sínu. Sviplegt er að heijra svona dánarfregn, samt er nokkur huggun, þá dauðinn hljóðlaust kemur.l Þótt ástvinunum virðist sér vera það um megn, þá vita þeir, að enginn við dauðans engil semur. 1 minning okkar lifir, hve milt þitt hjarta var, og margir nutu höfðingslundarinnar. © Ef góðverk átti’ að vinna, þá gekkstu fremstur þar,\" þú glataðir aldrei kærleiksperlu ættar þinnar. Far þú nú í friði, i feðra þinna skaut, fglgja þér ótal þakkir og bænir þinna vina. Gleðileg jól um eilífð, guð hefir vígt þér braut, þú gengur inn í dýrðarhátiðina. Kr. H. Breiðdat. Xioocoo; >000000000000000005)000? >oo«oooot xoooooo m. a. á Kópavogshálsi og þar í grennd, en lögi'eglan hafði fengið upplýsingar, sem. hentu til, að hún hefði verið þar á gangi. Leitin bar ekki árangur, og stóð til að lienni yrði haldið áfram i dag. En í morgun snemma sá maður nokkur kon- una uppi á Laugavegi. Þekkti hann hana af lýsingu lögi’egl- unnar og fylgdi henni á stöð- ina. Virtist henni líða vel í alla staði. Bæjar fréttír I.0 0.F-5=1241229r/41 Rh. Næturlæknir. Bjarni Jónsson, Reynimel 58, sínxi 2472. Næturvörður í Ingólfs ai>óteki. Áramótadansleik heldur glímufélagið Ármann á gamlárskvöld, eins og að undan- förnu. Stjórn félagsins minnir fé- lagsmenn sína á að vitja aðgöngu- miða sinna tímanlega, sjá nánar í augl. í blaðinu í dag. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 50 kr. frá P. H. (gam- alt áheit). 10 kr. frá ónefndum (gamalt .áheit). 10 kr. frá K. J. Steinolía er hættu- legt uppkveikjnefnL Steinolía sú, sem nú er notuð hér, mun vera eldfimari en þær tegxxndir, sem áður hafa Verið á boðstólum, og ætti fólk að fara varlega með hana. A tiltölulega skömmum tima hafa þrjú hrunaslys orðið mönnum að bana hér í Reykja- vik og hrunaslys einnig oi'ðið, þótl ekki hlytist hani af. Um öll þessi slys er það að segja, að þau orsökuðust af því, að notuð var steinolía við uppkveikjuna. Það liefir iðulega verið brýnt fyrir fólki, Jxversu nauðsynlegt það er, að gætt sé allrar vai'úðai', þegar kveikt er upp í eldstæð- uni, eldavélum, miðstöðvunx og ofnum, og hefir verið lögð rík áherzla á að varast, að skvetta oliu á eld eða nota olíu, þegar glóð kann að felast í ösku, eld- stæði eru volg o. s. fi'v. Hyggi- legasl. er að foi'ðast nxeð öllu, að nota steinolíu við uppkveikju, einkanlega þar senx ástæða er til að ætla, að stinolía, sem nú er á boðstólum, sé varasamari en sú steinolía, sem áður var notuð. Stafar þetta af því, að á styrjaldartímum er meiri erf- iðleikum lAindið en ella að fá þær olíutegundir, sem Ixezt henta, og tekst stundum ekki. Steinoliutegundir þær, senx hér eru nú seldar, hafa ekki enn verið rannsakaðar til hlitai’, en sýnishorn af steinolíutegund þeirri, sem notuð var við eina af uppkveikjunum, er banaslys lxlauzt af, var send til rannsókn- ar í iðnaðax-deild Atvinnudeildar háskólans. Rannsökuðu þeir olíutegund þessa Traixsti Ólafsson forstjói'i og Bjarni Jósefsson efnafræð- ingur, og komust ]>eir að ]>eirri niðurstöðu, að hún mundi eld- fimari en steinolía sú, senx hér er vanalega á boðslólum. Þetta verður vafalaust rann- sakað til hlítar, en xnenn æftu Reglusamur og góður matsveiDQ óskast strax á s.s. Sverrir. — Uppl. hjá skipstjóranum á Vatnsstíg 9, eftir kl. 4. Stúlku vantar strax í eldhúsið á Elli- og hjúkrunarlxeimilinu Grund. Uppl. gefur ráðskon- an. — þegar að ásetja sér að fara sem allra varlegast við alla meðferð steinolíu. „Allur er varinn góð- ur.“ Ný framhalds- saga. I dag hefst í blaðinu ný fram- lxaldssaga, eftir kunnan enskan höfund, James Hilton, sem mörgunx er þegar kunnur lxér á landi. Skáldsaga hans „Verið þér sælir, lierra Chips“, hefir birst í íslenzkri þýðingu, og kvikmynd, sem gei'ð var asm- kvæmt þeirri sögu var hér sýnd, og vakti mikla atliygli, og eins lcvikmynd, senx gerð var sam- kvæmt skáldsögunni „Lost Hoi'izon“. — Janies Hilton var fæddur í Lancaslxire árið 1900. Hilton var við nám í Clirist College, Camhridge, er hanix samdi fyi'stu skiáldsögu sína, „Cathei'ine lierself“. Hann fór unx sama leyti að skrifa fyrir kunn blöð, eins og Mancliester Guardian, og Irislx Independenl, en hann átt við alhnilda erfið- leika að sti'íða, unz „Goodbve, Mr. Chips“, færði Iionum fé og frama. Bókin rann út og James Hilton vax'ð á nokkrum mán- uðunx einn af kunnustu skáld- sagnahöfundum Bretlands. — Hann var þá að eins 33 ára. Saga sú, er hér birtist, liéitir „'Withour Armoui'“ á frum- málinu, en í þýðingunni hefir verið valið nafnið „Á vigaslóð“, en sagan gerist að mestu í Rúss- Iandi á byltingartínxanum, er Hvitliðar og Rauðliðar börðust, og hin stói'kostlegustu átök áttu sér stað um þvert og endilangt Rússaveldi. En sagan er skáld- saga — og í rauninni ekki um Rússland, Iieldur um hóglyndan Englending, senx ]>ar lendir, ef svo mætti segja, milli tveggja elda. Höfundurinn segir sjálfur, að ]xótt hann liafi sínar skoðanir á stjórnmálum, mundi hann ekki spilta skáldsögu með txoð- un þeirx-a, og svo sterka samúð ætti hann ekki, livorki í garð Rauðliða né Hvítliða, að það gæti vakið ákefð eða ástriðu í liuga sér, en „mér fannst, áður en eg tók til að skrifa bókina og meðan eg var að þvi (og finnst það enn), að á fyx'sta fjói’ðungi þessarar aldar hafi Rússland ef til vill verið stærsti steðjinn í smiðjú vei'aldarsögunnar". — ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA í VlSI Lítið eitt óselt. Nioeo. Sími 1299 V IS I R Listi yfir ^ •• g þeirra vara, sem Dómnefnd í verðlagsmálum hefir sett há- marksverð á: Rúgmjöl 0.86 pr. kg. Hveiti 0.96 Hrísgrjón 2.28 Sagogujón 2.07 — — Hafranxjöl I.37 Hrísmjöl 1.72 — — Kartöflumjöl 1.81 Molasykur 1.95 Strásykur 1.70 — — Kaffi, óbrennt 5.70 Ivaffi, brennt og inalað, ópakkað .... 8.20 Kaffi, lxrennt og malað, pakkað 8.44 — — Kaffibætir 6.50 Smjörlíki 5.10 Fiskbollur 1 kg. dósir 3.85 do. V2 dósir 2.10 — dós Harðfiskur 10.80 — kg. Blautsápa 4.O6 Epli 4.25 Lóðai'önglar 36.52 — þús. Kol, ef selt er nxeira en 250 kg., 200.00 pr. smálest. 1 Kol, ef selt er ininna en 250 kg., 20.80 pr. 100 kg. 1 Rúgbrauð ósevdd, 1500 g 1.50 pi'. stk. Rúgbrauð, seydd, 1500 g 1.55 -i. — Normalbrauð, 1250 g 1.50 Franskbrauð, 500 g 1.10 Heilhveitihrauð, 500 g 1.10 Súrbi'auð, 500 g 0.85 Vínarbrauð, pr. stk 0.35 Kringlur *..... 2.50 — kg. Tvíbökur •. 6.00 Nýr þorskur, slægður, nxeð liaus .... 0.80 — — do. do. slægður, hausaður 1.00 do. do. slægður, þversk. i stk. . . 1.05 Ný ýsa, slægð, með liaus 0.85 do. do. slægð, liausuð 1.05 do. do. slægð, liausuð, þversk. í stk. 1.10 Nýr fiskur (þorskur og ýsa) flakaður, með roði og þunnildum 1.65 — — Nýr fiskur (þorskur og ýsa) flakaður, með roði, án ]>unnilda 2.30 Nýr fiskur (þorskur og ýsa) flakaðui', í’oðflettur, án þunnilda 2.75 ■*- Nýr koli (rauðspetta) 2.65 — — Ofangi'eint fiskverð er miðað við það að kaupandinn sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir tieinxsendingu má fisksalinn í'eikna kr. 0.10 pr. kg. aukalega. Fiskur, senx frystur er sem varafoi'ði, má vera kr. 0.40 dýrari pr. kg. en að ofan greinir • Athugasemdir til smásöluverzlana: Dóninefndin vekur atlxygli smásöluverzana á því, að áður auglýstar ákvarðanir um hámarksálagningu eru ; ifram i gildi. Dómnefnd í verðtagsmálum. Klippið út þessa auglýsingu og geymið liana, ásamt þeim 1 I auglýsingum, sem væntanlega koma út næstu daga um vöru- 1 j verð. 1 Ávarp frá Sambandi íslenzkra berklasjúklinga. í fjögur ár höfum vér heitið á íslenzku þjóðina til fulltingis á fjársöfnunardegi sanxtaka voiTa. Hún liefir brugðist vel við, eins og svo oft áður, þegar til hennar liefir vei'ið leitað til liðveizlu til stórx’a átaka i lieil- bx’igðismálum vorum. Vifils- staðahælið er xæist með átaki al- þjóðar, Kristnesliæli með sam- eiginlegu átaki Noi’ðleiidinga fyrst og frémst. Landspítalinn er byggður upp af fórnfýsi og djarfniannlegu átaki islenzkra kvenna og Kópavogshælið fyi'ir atheina eins einasta kvenfélags. Eitt stóx'virkið í þessai'i átaka- keðju er nú fyrir lxendi. Féjags- sanitök vor heita sér fyrir því. Til þessa hefir þjóðin brugðizt vel við áheitum vorunx og sýnt, að ennþá er hún húin athafna á sviði heilbrigðismálanna. Það sýna liinir gildu sjóðir, sem sam- tök vor eiga yfir að i'áða, ]>ótt þeii' nsegi eigi til framkvæmda enn. Ennþá eru margir, senx ekki hafa lagt liönd á plóginn. Á þá heitum vér nú, æðri sem lægri, fjáða og snauða. Allir verða að leggja eittlivað af mörkum, stór- ar upplxæðir eða smáar, eftir því sem efni standa til. Þeir eru margir, sem eiga um sárt að binda, mai'gir, sem gold- ið hafa afliroð fyrir vágestinum „hvtía dauða“, þar er þungur iiai'mur kveðinn að mörgmn. „Eigi skal gi'áta Bjöi’n bónda“, mælti hin stórláta kona eftir fall nxanns síns, „heldur safna liði og hefna.“ íslenzkar konur og íslenzkii' menn, svo bezt lxeiði'ið þér minningu ástvina yð- ai', að þér ráðið niðurlögum þess fjanda, sem liefir orðið þeinx, að aldurtila. Hefnið lxai'ixxa ykkar með því að leggja fé í Vinnu- lxeimilissjóð S. í. B. S. Gefið minningargjafir um vini yðar i sjóðinn og livetjið aði'a til að gera tiið sanxa. En þér, sem liaf- ið sloppið við ástvinamissi og annað höl, senx, lxei'klaveikin veldur i næsta knérunn, vei'ið þess minnugii', að engirrn veil hvar berklamir bera næst nið- ur. Leggið yðar skerf af mörk- unx til að afstýx-a þeirri vá, sem stendur fyrir dyrunx. Flestar þjóðir lieinxs láta nú af höndum nxeginliluta tekna sinna og geymdan auð liðinna kynslóða í bai'áttu fyrir frelsi sínu og hugsjónum. í mann- fóriium lxefir þjóð vor lagt fram di'júgan skerf. En liún liefir fengið nxeira fé milli handa en dæmi eru til, þegar aðrar þjóðir sjá á eftir dýrustu verðmætunx sínum í hít manndrápa og eyði- leggingar. En hér er einnig verk að vinna. Leggið fx'am yðar skerf, yðar herkostnað, en ekki til manndrápa og eyðileggingar. Leggið hann fram til þess að vinna á berklunum, til þess að vinna að verndun mannslifanna, aukinni heilbrigði, bjartara lífi á betri jörð. Blöð og útvarp tiafa góðfús- lega lofað að veita fjárframlög- ÞEGAR KAUPÞINGIÐ VAR OPNAÐ. Við boi'ðið sitja Kaupþingsfélagar, en stjórnendur Lands- bankans, ráðherrar og aðrir gestir við opnun Kaupþingsins sjást einnig á myndinni. í þeim hóp era ]>eii' einnig Jón Halldórsson kaupþngsstjóri og Björn Ölafs kaupþingsritari (við súluna til vinstri). Ivaupþingið var að ]xessu sinni háð í afgreiðslusal bankans, en verður annars haldið í hex'bergjuni bankaráðs. Kaupþingið hafið: Tiðskipti námo 337 þás. kr. íyrsta daginn. Mest verzlað með bréf Hitaveitunnar. Kaupþing Landsbankans var opnað s.l. þriðjudag, að við- stöddum allmörgum gestum og kaupþingsfulltrúum, sem eru 14 talsins eins og sakir standa. Formaður bankaráðs Lands- bankans, Jón Ámason forstjóri, ávarpaði samkomuna og gerði jafnframt grein fyrir hvað vekti fyrir bankaráðinu með stofn- un kaupþingsins, senx fyrst og fremst væri að efla verðbréfavið- skipti og auka öryggið í þeim viðskiptum. Skráning bréf- anna fer fram samkvæmt kaupum og sölum á kaupþinginu, en auk þess vei'ða skráð kauptilboð og sölutilboð þeirra bréfa, sem ekki seljast, þ. e. kaup ganga ekki saman. Að lokinni í-æðu Jóns Áraa- sonai' ávarpaði Björix Ólafsson fjárnxiálai'áðherra samkonxuna með nökkrum orðum, og ái'uaði Landsbanka Islands allra lieilla með fyrirtækið, senx væi'i hin mesta þjóðþrifastofnun og ætti að verða á borð við aðrar kaup- hallir, sem erlendis starfa, þótt í smærra mæli yrði að sjálf- sögðu. . Pfanó til sölu. A. v. á. Ensk kjólabelti Fjölhreytt úi'val. Grettisgötu 57. Stúlka óskast til lieimilisverka. — Uppl. í búðinni Skóla- vörðustíg 4 (til vinstri). Flutningaskipi af nieðalstæi'ð hefir verið sökk i loftárás fyrir norðan Nýju Guineu. • Loftárás hefir vei'ið gerð á stöðvar Japana á Kiska-ey. um, hverju nafni sem þau nefn- ast, móttöku. Én til hinna, sem ekki koma af sjálfsdáðum, verður farið i liðsbón og vér væntum þess, að enginn yðar láti sendimennina fara bónleiða til búðar. Miðstjórn S.Í. B.S. Jón Halldórsson skrifstofu- stjóri Laudsbaukans lætur af því starfi, en verður kaupþiiigs- stjóri, en kaupþingsritari verð- ur Björn Ólafs lögfræðingur, sem starfað hefir hjá Lands- bankanunx undanfarið. Svo sein áður er getið eru kaupþingsmeðlimir 14 talsins, þar af 5 einstaklingar, aðallega málfærslunxenn og svo firmu, sem liaft hafa með höndum vei'ðbréfaverzlun i stóranx stíl að undanförau. Jón Halldórsson kaupþings- stjóri lýsti því næst kaupþingið sett og hófust þá viðskiptin. Geiigu þau yfirleitt frekar greið- lega, en kaup og sölur voru sem hér greinir: Seld voru bréf fyr- ir saxntals kr. 373 þús. þar af nam sala i hitaveituhréfum 281 þús., 13. fl. bankavaxtabi’éfa 67 þús., 11. fl. bankavaxtabréfa 5 Jxús., 7. fl. bankavbrj. 15 þús., Byggingarsjóðsbréf 1942 kr. 5 þús. U. M. R. heldur gestamót. IJngmennafélag Reykjavíkur gengst fyrir gestamóti ung- mennafélaga í kvöld í Alþýðu- húsinu og hefst kl. 9 e. h. Áður fyr voru slíkir samfund- ir uiigmenixafélaga mjög tiðir í bænum, enda nxikils vii'ði og höfðu viðtækt menningarlegt gildi. Þarna gafst ungmennafé- lögúm úx' öllum héruðum lands- ins kostur á að kynnast og i*æða álxuganxál sín, kenna hvor öðr- uni og læi-a hvor af öði'umt, 1 ]>á daga lxétu mót þessi „far- fuglafundir", en nú er það orð húið að fá aði'a mei'kingu, og þeir „farfuglafundii'“, senx nú eru haldnir, konxa ungnxennafé- lögununx ekki lengur við. Á mót þetta eru allir ung- mennafélagar, hvaðan af land- inu seni er, velkonxnir ásamt gestum þein’a, á meðan húsrúrn leyfir, en það er hinsvegar all- takmarkað. Verður þama margt til skemmtunar, svo sem upp- lestui', söngur, dans o. fl. Okknr vantar börn til að bera blaðiö til kaupenda. I Nogamýri Talið við afgrexösluna. DACBLAÐIÐ Kranar Chromaðir handlaugakranar fyrir heitt og kalt vatn eru komnir. Helgi Magnfisson &]Co. Hafmartsræti 19. RÖSKUR OG ÁBYGGILEGUR Sendisveinn óskast nú þegar. — Þarf að hafa reiðhjól. ------------ A. v. á. ! Verzlnnin verður loknfl allan daginn á morgun, vegna jardapfapap Gud- jóns Ólafssonap kaupm. GEYSIR H.F. Maðui'inn minn, Halldór Auðunsson andaðist á Hafnarfjarðarspítala 23. þessa mánaðar.. MargTét Þ«jirÖardóttir_ Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að Elin Jónsdóttir andaðist á Landakotsspitala 23. þ. nx. Fyrjr hönd móður og systkina, Jón Míagnússon, Smiðjustig Jai'ðarför mannsms mins, Gudjóns Ólafssonap kaupmanns fer fram fi'á dómkirkjunni þriðjudaginn 29, þ. nx. og liefst nxeð húskveðju frá heimili hans, Suðurgötn 37, kl. l e. h. Ingibjörg Sigiairðardóttír. Peningagjafir til Velrarkjálparinnar. Eimskipafélag Reykjavíkur 500 kr. Þuríður Erlendsd. 50 kr. K.Þ. 20 kr. N.N. 250 kr. J.E.J. 10 kr. Hallur Hallsson 100 kr. Ólafur Proppé 100 kr. N.N. 50 kr. Starfs- fólk H. Benediktsson & Co. 100 kr. J.B.P. 100 kr. Unnur og Áslaug 50 kr. N.N. 50 kr. Starfsfólk Guten- berg 150 kr. Starfsfólk á skrifstofu Vegamálastjóra 85 kr. Ónefndur 30 kr. Kunnugur 25 kr. Starfsfólk á Póststofunni 155 kr. Verzlun O. Ellingsen 300 kr. Starfsfólk O. Ell- ingsen 180 kr. Litlu strákamir á Svanastö'Sunx 25 kr. Leó og Grim- ur 40 kr. StarfsfólkiÖ á Bæjarskrif- stofununx 257 kr. N.A. 25 kr. — Starfsfólk Landssínxans 280 kr. Starfsfólk Sjóvátryggingarfél. ís- lands 250 kr. Timburverzlunin Völ- undur 500 kr. Kærar þakkir. — F.h. Vetrarhjálparinnar, Stefán A. Pálsson. Útvarpið í kvöM. Kl. 19.25 Hljómplötur: Lög leik- in á harmóníku og havaja-gítar. 20.30 Erindi: Ábúð og örtröð (Há- kon Bjamason skógræktarstjóri). 20.55 Hljómplötur: Leikið á celló. 21.00 Un> daginn og veginn (Skúli Skulason ritstjóri). 21.20 Títvarps- hljómsveitin: Þýzk þjóðlög. Eín- söngur (Gu'Ömundur Jónssou bassi): a) Sehubert: Der Doppel- gánger. b) Gounod: Bæn Valentins úr Faust. c) Sigf. HaJIdórsstm: Vögguljóð. d) Skúli Halldórsson: Sonurinn krefur. e) Bizet: Söngur nautabanans úr Carmen. Aheit á Hjalkabátkju í ölfusf,. aíh. Visi: 10 kr. frá E. S'.. .* Til fátæku ekUtnmnar, afh. Vísi: 100 kr. frá A. S. (á- heit).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.