Vísir - 28.12.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 28.12.1942, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla Bíó H eftir Walt Disncy. Hie Philadelphia Symphony Orchestra undir stjórn Stokowski. Sýnd kl. '7 og 9. KL. ZV2—&V2: I BÓFALEIT. (The Bandit Trail). Tim ,H o 11. .Böm fá ekki aðgang1. DÍMW er miíistöð verðbréfaviC- •kiptanna. — Simi 1710. olíulitir, vatnslitir í köss- um. — Léreft og pappír. — % Laugaveg 4. - - Sími 2131. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími: 1875. Hpeinai* léreftitniknr kaupir hsesta verfH FelagsprentsmiSjan 7, Ensknar Módelleir er k*minn. TOtmniNir Krlstján Gaðlaagsson Hæstaréttarlögrmaöar. Skrifstoíutími 1§—12 og 1—i. Hverfisgata 12. — Sími 3400. ,Bjarnarey‘ fer á miðvikudfigskvöW tll Stj'kkishólms og ísafjarðar. Vörumóttaka á morgun til ísafjarðar og á miðvikudag til Stykkishóhns.__________ S.K.T. Dan§leikur í Goodtemplarahúsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Sími: 3355. Áramótadansleikar glimufélagsins ÁRMANN verður haldinn i Alþýðuhúsinu við Hverf-isgötu á gamlárskvöld kl. 10 síðd. Félagsmenn vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sina í skrif- stofu Ármanns, Iþróttahúsinu (sími 3356), á mánudags- og þriðjudagskvöld 28. og 29. des. milli kl. 8 og 10 síðd. STJÓRN GLÍMUFÉL. ÁRMANN. Knattspyrnuiélagið Víkingur tilkynnir Þeir, sem eiga ósótta pantaðá aðgöngumiða að áramótafagn- aði félagsins, eru hér með alvarlega áminntir um að sækja þá til Björgólfs Stefánssonar, Laugaveg 22 A, kl. 8 í kvöld (28. deá.) annars verða þeir seldir öðrum. STJÓRNIN. N Pantadip aðgöngumiðap að nýársfagnaðinum á gamlárskvöld á Hótel Borg verða að vera sóttir fyrir kl. 7 i dag, annars seldir öðrum. Hotel Borg er til sölu nú þegar. — Lyslhafendur snúi sér til JÓHANNESAR JÓSEFSSONAR. Afgreiðsla bankans verðup lokuð 2« janiiap n.k. Víxlap, sem falla 30. þ.m, verða afsagdir 31« des. ef þeir vepða eigi innleystir fypip hádegi þann dag. Búoaðarbanki tiland§ Nýja Bíó Tunglskin í Miamií (Moon over Miami). Hrífandi fögur söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: BETTY GRABLE, DON AMECHE, ROBERT CUMMINGS, CHARLOTTE GREENWOOD. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lokað til 4. janiiar Stj Tnallós Sími 1884. Klapparstíg 30 ‘ t ÞAÐ BORQAR SIG gg AÐ AUGLtSA gg 1 VIS I! gg KtlCISNÆEll STÓRT herbergi til leigu ut- an við hæinn. Aðgangur að síina. Stutt að strætisvagna-stoppistöð. Tilboð sendist Vísi fyrir gaml- árskvöld merkt „Áramót“. — (585 ■ LEICAl ORGEL til leigu. Uppl. í síma 2822. (580 ÁBYGGILEG stúlka óskasl í vist sem fyrst á fámennt, heim- ili. Sérherhergi. Uppi. í síma 1800.______________________(598 STÚLKA óskast 1. janúar. — Matsalan Hverfisgötu 32. (592 STLILKA óskast hálfan dag- inn frá 1. janúar. Uppl. á öldu- götu 8. (590 KJÓLAR saumaðir á Bergs- staðastræti 2. (595 UNGUR maður, vel menntað- ur, óskar eftir atvinnu við verzl- unar- eða skrifstofustörf. Til- boð merkt „Vanur“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir; 31. þ. m. (589 Tjarn rbíó (Tlie Great Awakening). Úr æfi Franz Schulærts. Ilona Massey. Alan Curtis. Albert Basserman. Aukamynd: SÆNSK FRÉTTAMYND. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STjÚLKA óskast. Gott kaup. Vilborg Jónsdóttir, ljósmóðir,-— (582 UNGUR bóndi, skammt frá Reykjavík, óskar eftir lieimilis- hjálp, karls eða konu. Hjón með harn koma einnig til greina. — Full not væri, þótt viðkomandi væri ekki full vinnandi. — Uppl. hjá Agúst Fr. Guð- mundssyni, Laugavegi 12. (588 STÚLKA óskast i húð. Sími 5306. (579 tofifcfrflJNNti PAIvIÍI, með hönzkum og fleiru í, tapaðist í miðbænum á Þorláksmessukvöld. Skilist á As- vallagötu 62. Simi 3525. (594 KARLMANNS-armbandsúr með leðuról tapaðist á aðfanga- dagskvöld. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum í Konfekt- gerðina Fjólu, Vesturgötu 29. — (593 BELTI, brúnt og blátt, tapað- ist frá Túngötu—Laufásveg. -— Sigríður Zoega & Co. Sími 3466. (596 KARLMANNSÚR tapaðist um hádegi á jóladag á leið inn Laugaveg að Barónsstig. Fund- arlaun. Uppl. í sima 3309. (583 LYKLAKIPPA tapaðist á að- fangadag neðarlega á Frakka- stíg. Skilist i Niðursuðuverk- smiðju S. I. F. (584 ARMBAND með grænum stein- um tapaðist- i gærkveldi á leið- inni um Fi-eyjugötu að Alþýðu- húsinu. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum. Skerma- húðin, Laugavegi 15. (587 TAPAZT hefir gyllt karl- mannsarmhandsúr. Finnandi vinsamlegast skili því á Seljaveg 33, II. hæð, gegn fundarlaunum. (586 IKAUPSKAPUSI ARMSTÓLL, dívan og dívan- teppi til sölu á Grettisgötu 64, efstu liæð. (591 SAMKVÆMISkjólar í miklu úrvali. Saumastofa Guðrúnav Arngrímsdóttur, Bankastræti 11 (34 EGG koma daglega frá Gunn- arshóhua sem um hásuinar væri. Smjör var að koma. VON, simi 4448. (597 GjÓÐ harmonika óskast til kaups. Uppl. í síma 2822. (581 iœjnWi til AjdípcLK Np. 63 Jeff varð að beita áílri orkú til þess að ná í riffilinn. Loks gat hann mjak- að sér svo íangt, að hann gat gripið um hann, en þá var Tarzan’úr augsýn. Jeff ragnaði í hljóði. Hann þóttisl vita, að Tarzan hefði farið til þorps villimanna lil þess áð bjarga Bob og Brooks. „Villimenn handsama hann sjálfir og eg ber ekkert úr býtum,“ tautaði Jeff við sjálfau sig. I>að var eins og Jeff grunaði — Tarz- an var á teið lil þorps villimanna. Og Tarzan var reiðubúinn til þess að leggja allt í sölunar, iil þess að bjarga vin- um sinum. En hann vissi og, að ef honum misheppnaðist, yrði þeim ötl- um hent í giþ trjáguðsins. Á leiðinni gat Tarzan ekki um annað hugsað en Boh og Brooks. Mundi liann koma í tæka tið þeim til hjálpar? JAMES HILTON: Á vígaslóð. 1. kafli. „Þ. 12. þ. m. lést í Roone- gistihúsi, Carrigole, Gork- greifadæmi, á 49. akíursári, Ainsly Jergwin Fothergill, en hann hafði gist þar mn skeið. Herra Fothergill var yngsti son- ur síra Wilson Fothergill, frá Timperleigh, Leicestershire. Hann lagði stund á nám i Barr- owhurst og í St. Jolm’s i Cam- bridge og stundaði þar næst blaðamennsku i London, unz hann fór utan lil þess að afla sér fjár og frama. Frá þvi árið 1920 hafði hann mikil afskipti af gúmmframleiðslumálum, og ritaði um þau bók, sem hann hlaut viðurkenningu fyrir.“ Þannig var að orði komist i minningargrein um liinn látna í Times, að morgni þess 19 október 1929, en Times berst ekki til gestanna í Roone-gisti- húsi fyrr en hálfum öðrum degi eftir útkomuna, og þá var Fot- hergill kominn undir græna torfu, í Carrigole-kirkjugarði. Það kom til nokkuri'a vand- ræða út af greftruninni, þótt úr rættist fljótlega. í það mund, er útförin var að byrja, kom skeyti frá enskum presti, þess efnis, að maðurinn væri kaþólskur. Mönnum fannst þetta kynlegt, þvi að enginn hafði orðið þess var, að Fothergill liefði hlýtt messu. En hvað sem um það var þá varð að taka tillit til þess, sem í skeytinu stóð, en þar sem flestir Carrigolebúar voru ka- þólskir og greftrunarsiðum ka- þólskrar kirkju fylgt, er þeir voru liéðan kallaðir, var það litlum vandkvæðum bundið, að kippa öllu í rétt horf. Rannsókn liafði fram farið í tilefni af andláti Fotliergills. Hann liafði látist i svefni, að því er virtist. Ein af gistihúsþem- unum hafði fært honum tevatn snemma um morguninn og lagt tebollann á horð, sem stóð við höfðalagið, án þess að lienni flýgi í liug, að maðurinn væri látinn. Þernan skýrði héraðsdómar- anum frá því, að hún hefði sagt: „Hérna er tevatnið yðar, heri'a“, og hún mundi ekki betur en að Fothergill liefði brosað. En enginn vissi, að liann var lál- inn, fyrr en um hádegi. I>á var læknir, sem var meðal gest- anna, til kvaddur, og lýsti hann yfir því, er hann hafði skoðað líkið, að ekki liefði verið líf með Fothergill seinustu tíu til fimmtán ldukkustundimar, Læknir nokkur frá London kom í tæka tið til þess að stað- festa fyrir réttinum, að Fother- gill hefði komið til hans fyrir tveimur mánuðum til þess að leita i'áða hans vegna aðkenn- ingar af hjartabilun, sem reynd- ist þess eðlis, að fyrirsjáanlegt var, að liún kynni að riða hon- um að fullu skyndilega. Var þvi vandalaust að fella án frekari tafar úrskurð, sém bar það með sér, að allur grunur var ástæðu- laus um að ekki hefði verið allt með feldu um andlát Fother- gills.‘ Þessi atburður vakti feikna athygli í gistiliúsi Roone, þótt að eins s læði skamma hríð. Það var að vísu sá tími kominn, er gestir vanalega voru famir að tínast á brott, en beitiskip lá í höfninni, og var því meira um að vera í bænum og næstum hvert rúm skipað í gistihúsinu. Roone , gistihússeigandinn, var dálítið önugur út af þessu öllu. Hann liafði átt við marga ára erfiðleika að stríða, en nú var farið að ganga betúr, og sagði liann eitthvað á þá leið, að það væri ekki til þess fallið að I auka aðsóknina að gistihúsinu,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.