Vísir - 11.01.1943, Side 3
VÍSIR
mm—mmmmmmm—m—mmmammmmmmmmtmm
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLADAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján GuSlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
AfgreiSsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 16 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði
Lausasala 36 aurar.
FélagsprentsmiCjan b.f.
Helsteínan.
Elfsteinn Jónsson, núverandi
íbrst|ófri prenismiðjunnar
Eddu, ritar iangt mái í Tímami
nú fyrir heJgina, þar sem hann
leritazt viS að sanna, að Sjálf-
staiðisflokkurinn eigi alla sök á
því, hvernig komið er högum
þjóðarihnar. Það væri atiiugun-
arefni út af fyrir sig, hvaða
í'iokkar á Alþingi ættu sökina
meste, og jafnvel hver einstak-
Jingur bæri þar þyngsta áJbyrgð-
ina. énda er ekki með öllu grun-
laust, aS greinariiöfundur sjáíf-
ur"gæti þai' velTcomið til álita.
Hann héfir farið með mikil völd
á undanföriiiim árum, en enginn
niun hafa haldið á slíkum völd-
um með meiri skammsýni og
grunnhyggni, og henni svo tak-
markalítilli og skoplegri, að
[>essi maður hefir þótzt fram
liafa að færa liina dýpstu lifs-
speki, þegar hann liefir vaðið
elgínn'í þröngsýnustu einfeldn-
innx og undirstöðulausum fjár-
málakenningum. Allt þetta má
sanna, — og mun verða gert á
sínúm tíma, — með þvi að ganga
í gegnum skrif Eysteins Jóns-
sonar .á . undanförnum árum,
eadá liefir maðurinn verið óspar
á.'aS láta Ijós sitt skína, þótt
hönum sjálfum hefði verið
Reppilegra að láta það liggja í
mýrkfúnum, þar sem það álti
liéima.
(jrréinarhöfundur hefur mál
sitt á því; hve vísitalan hafi
hækkað ört og mikið hið síðasta
en getiír þess þó, að er
Frámsókn lét af völdunum, hafi
húVverið 183 stig. Allan þann
timá ' horfðu þeir, sem höfðu
telcizt á liendur ábýrgðipa á
stjórn landsins, aðgerðalauslr
á vö'xt dýi’tíðarinnar, en á þeim
árum hafði Framsóknarflokk-
urinn foryztuna á hendi, og lét
ekki lítið af. Ot af fyrir sig gæti
það verið afsakanlegt, þótt ekki
tækist i upphafi að ráða nið-
urlögum verðliólgu og dýrtíð-
ar, og það jafnvel þótt þjóðin
hefðí dæmi fyrri heimsstyrj-
aldar fyrir áugum, og á það
væri' þráfaldlega hent, bæði hér
í ‘blaðinu og annarstaðar, en
híft var með öllu óafsakanlegt,
li wi afstaða Framsóknar-
flókksins var, eftir að flokkur-
, iiírl hrökklaðist frá völdunum.
Þá ’gerði flokkurinn verkfall á
Alþingi, — bar ósigur sinn svo
aimilega, ,að engin slíks dæmi
múnu finnast í þingssögunni.
Jafnfrámt hvöttu fyrrverandi
ráðherrar flokksins, og þá
einkum Hermann Jónasson,
allar stéttir þjóðarinnar til auk-
inna kröfugerða, bersýnilega í
því augnamiði að skapa óvið-
ráðanlegt öngþveiti í landinu.
Slíkur áróður Framsóknar-
flokksins var svo magnaður,
að einn af gætnustu og reynd-
ustu þingmönnum flokksins
lýsti yfir því á fjölmennum
fundi, sem haldinn var á Siglu-
firði, að þessi ábyrgðarsnauða
afstaða flokksins réttlættist af
þvi, að flokkurinn færi ekki
Iengur með stjórn og bæri ekki
ábyrgð á því, sem ske kynni,
— jafnvel þótt flokkurinn stofn
aði sjálfur til ófarnaðarins.
Ef að um helstefnu hefir
nokkuru sinni verið að í’æða í
islenzku stjórnmálalífi, verður
ofangreind afstaða Framsókn-
arflokksins að nefnast því
nafni. FJn þetta eitt þótti ekki
nægjanlegt. Hinni harðvítugu
baráttu var sleitulaust áfram
haldið. Flokkurinn gat ekki
sætt sig við, að hann nyti ekki
lengur óréttmætra forréttinda
í þjóðfélaginu, —- að hvert at-
kvæði hans nyti ekki sama rétt-
ar og atkvæði tveggja eða
þriggja annarra flokka, og all-
an þann tíma sem F*ramsókn-
hefir verið í andstöðu við ríkis-
stjórnina, hefir flokkurinn ekk-
ert mál borið fram til úrbóta,
enda ekki léð máls á að fylgja
nokkrú góðu máli fram til sig-
urs. Jafnvel í sjálfstæðismálinu
sáu forystumenn flokksins ekki
sóma sinn, en skárust úr Ieik
og hófu á sjálfu Alþingi harð-
vítugan andróður; gegn málinu,
þótl beinst væri þar um leið
gegn ótvíræðum alþjóðarhags-
munum.
I>að situr illa á þessum mönn
um að kasta grjóti, er þeir búa
sjálfir í brothættu glerhúsi.
Hér eru ekki tök á þvi að ræða
einstök atriði í grein Eysteins
Jónssonar að sinni, enda hafa
aðeins almenn sannindi verið
rakin hér að nokkru og mætti
þar þó mörgu við bæta. Á sín-
um tíma mun verða gerð nán-
ari grein fyrir málum þessum,
og mun þá allt annað verða
uppi á teninginum, en Fram-
sóknarflokkurinn, með Eystein
Jónsson í broddi fylkingar, vill
vera láta.
Barnaveiki
á Isafirði.
Samkomubann og
skólum lokað.
Scimkuæmt símsketgti, er
Visi barst í morgun frá frétta-
ritara sínum á ísafirði, hefur
barnaveilci stungið sér þar
niður.
Þá hefur allmikill faraldur
verið að kvefsótt og hálsbólgu
á Isafirði.
Að undanföirnu hafa börn
verið sprautuð gegn barnaveik-
inni, en frá og með deginum
i dag verður skólum lokað,
og er samkomubann gengið
i gildi um óákveðinn tíma.
Yertíð er nú býrjuð á ísa-
firði, flestir bátar eru komnir
á veiðar og afli er góður.
Hömlup á
bensínsölu.
--.iini'.'iMTariw
Atuinnumálaráðunegtið rit-
aði olíufélögunum bréf fgrir
helgina, þar sem fyrir þau var
lagt að fylgja þeim fgrirmæl-
um 1. gr. reglugerðar nr. 70 frá
19. marz 19h0 um afhending
benzíns. En þar segir:
„Heildsalar mega ekki láta
úti benzín til bifreiðaaksturs
nema til smásala, sem annast
benzínsölu á bifreiðar, annað-
hvort fyrir eigin reikning eða
í umboði heildsalans (olíufé-
lagsins).
Eigendum og umráðamönn-
um benzinbirgða, sem ætlaðar
eru til afhendingar í smásölu,
er óheimilt að láta úti nokkuð
af þeim til bifreiðaaksturs fram
yfir það, sem nægir til að fylla
benzíngeymi bifreiðar þeirrar,
sem benzínið tekur, og má ekki
tæma benzíngeymi bifreiðar-
innar á annan hátt en með eðli-
legri eyðslu gangvélar bifreið-
arinnar, nema þess þurfi vegna
bilunar á bifreiðinni, eða hún
sé tekin úr notkun.“
ÍIOOO skólanemendnr nntn leik-
fimikennsln ogr OOOO §nnd>
kennslu á §. I. §kólaári.
Vidtal vid Þorstein Einarsson íþróttafulltrúa.
Vísir hefir átt tai við Þorstein Einarsson íþróttafull-
trúa ríkisins, og innt hann eftir störfum hans og Iþrótta-
nefndar ríkisins. En í henni éiga sæti: Guðmundur Kr.
Guðmundsson, formaður, Benedikt Waage og Aðal-
steinn Sigmundsson.
Nefndin hefir veitt úr iþróttasjóði fé til allskonar
iþróttamannvirkja og íþróttamála, samtals um 180 þús.
kr. tvö undanfarin ár.
Stórkostleg aukning hefir orðið á leikfimi og sund-
námi í skólum landsins, og s. 1. skólaár hafa 11.000
skólanemendur notið leikfimikennslu og 9.000 notið
skipulegrar sundkennslu.
íþróttasjóður.
Iþróttasjóður liefir tvö síðast- ]
liðin ár, 1941 og 1942 fengið úr
rikissjóði samtals nærri 180
þús. krónur, eða 178.054.15. Úr
sjóðnum hafa svo styrkir og
lán vei’ið veitt, aðallega til sam-
banda, félaga og skóla til að
koma sér upp íþróttainannvirkj-
um, eða til að ráðast í aðrar
iþróttaframkvæmdir. Hæztur
veittur styrkur hefir verið til
Sundlaugar Hafnarfjarðar, að
uppliæð 20 þús. kr. en þær næst
er'styrkurinn lil Í.S.l. og U. M.
F. I. 16 þús. kr. til hvors aðila.
Hæzta fjárveiting úr íþrótta-
sjóði er liinsvegar lán til bygg-
ingar íþróttahallar á Eiðum, að
upphæð 40 þús. kr.
íþróttamannvirki
er styrks njóta.
Eins og að ofan getur, er
veitt úr íþróttasjóði til allskonar
íþróttamannvirkja. Eins og sak-
ir standa hefir fé verið veitt til
einnar skíðahrautai’ (á Akur-
eyri) og heimilaður styrkur til
annarrar (á Siglufirði). Þrir
skíðaskálár Iiafa notið styrks
(á ísafirði og Kolviðarlióli)
skiðaskáli Skátafél Rvíkur og
og loks er áformað að veita
styrk Ármannsskálanum i Jós-
efsdal.
át
Böð og laugar.
Fjórar sundlaugar hafa feng-
ið styrk til að framkvæma end-
urbætur og Iieimilaður styrkur
til fjögurra annarra sundlaugar-
Iiygginga. Ennfremur veittur
styrkur til 2ja gufubaðstofa og
skóla- og almenningsbaða, og
heimilaður styrkur til annarra
tveggja.
Beiðni liggur fyrir um aðstoð
við að koma upp gufubaði á
Hólmavik, en á Akranesi, Isa-
firði og á Hvammstanga eru
gufuböð í undirbúningi.
Almenningsböð eru nú 12 til
á landinu, og hvað skólaböðum
viðvikur, mun láta nærri að i
16% af kennslustöðum landsins
geti nemendur orðið sliki’a baða
aðnjótandi.
Stórt átak þarf til þess að
koma baðmálum landsins í það
horf, að hver kennslustaður
geti veitt nemendum sínum böð,
og að hver byggð eigi sitt al-
menningsbað.
íþróttavellir.
Veittur hefir verið styrkur til
eins Ieikvallar, en búið er að
heimila styrkveitingu til sex
nýrra leik- og íþróttavalla.
Um leikvellina er það annars
að segja, að vistlega leikvelli
vantar nær því við alla skóla-
staði landsins.
Hvað íþróttavellina snertir,
og fyrirætlanir um byggingu
þeirra mjög misjafnlega langt
á veg komnar í hreppunum eða
á félagssvæðum ungmenna- og
iþróttafélaganna.
Starfræksla og útvegun
íþróttatækja.
Eins og áður er getið, er
styrkur veittur úr íþróttasjóði
til íþróttastarfsemi í. S. í. og U.
M. F. í. auk þess til nokkurrar
annarrar íþróttastarfrækslu i
landinu.
Þá hefir Iþróttanefnd séð um
smíði og dreifingu ýmissa
iþróttatækja og varið til þess
allmiklu fé. Ejinfremur liefir
liún verið milliliður við útvegun
á margskonar efniviði i iþrótta-
mannvirki.
Sérfræðileg aðstoð.
Að tillilutun Iþróttanefndar
hefir liúsameistari ríkisins
teiknað þrjár gerðir sundlauga,
7 gerðir íþróttavalla og þrjár
gerðir baðskýla. Afrit (kopíur)
af þessum teikningum liefir
nefndin síðan dreift út milli fé-
laga og stofnana, er þeirra liafa
óskað, og eru þær komnar víðs-
vegar um land.
Þá liefir Iþróttanefndin unnið
með húsameistara að teikningu
ýmissa íþróttamannavirkja svo
sem íþróttahallar Eiðaskóla o.
s. frv.
Aukning íþróttaiðkana.
Vegna aukinna styrkja hefir
í. S. I. og U. M. F. I. verið fært
að auka tölu umferðakennara og
styrkja íþróttaiðkanir einstakra
félaga. Hafa bæði þessi sam-
bönd sent marga íþróttakennara
víðsvegar um land og áíang-
n r orðið hinn ágælasti. —
Vegna ákvæða íþróttalaganna,
liefir með starfi íþróttafulltrú-
ans gegnum fræðslumálaskrif-
stofuna verið hægt að auka,
• skipuleggja og hafa eftirlit með
íþróttanámi barna- og fram-
haldsskóla. Skólaárið 1940—41
má nokkurn veginn áætla, að í
ca.: 30% af kennsluliéruðum
landsjns hafi farið fram leik-
fimiskennsla.
Á sama tíma fór fram leik-
fimisnám í 79% af framhalds-
skólum landsins, en um sund-
kennsluna er ekki vitað með
vissu, ]iar eð sundskyldan var
þá ekki komin á, og því engar
skýrslur fyrir liendi.
íþróttakennslan 1941—42.
Á skólaárinu 1941—42 hefir
leikfiminám farið fram i 60%
af skólahverfum landsins og í
'84% af framhaldsskólum
landsins. Það hafa með öðrum
orðum samtals um 11 þúsund
nemendur, allt frá farskólum og
upp i Háskóla íslands notið
leikfimikennslu á árinu og má
fyrst og fremst þakka þá aukn-
ingu áliuga og dugnaði baraa-
kennaranna og bæklingum þeim
um skólaiþróttir, sem fræðslu-
málastjómin gaf út í fyrra.
Á sama tíma hafa um 9000
börn og unglingar notið skipu-
legs sundnáms, og þar af hefir
rúmur helmingur gengið undir
ákveðin hæfnispróf.
Á öllu landinu eru ■ekki til
nema 12 fullkomnir leikfimi-
salir. Fer leikfiminámið annars-
staðai- fram í samkomusölum,
göngum og stofum skólanna.
Leikjastarfsemi er töluyerð í
frístundum skólanna, en þar
gildir það sama og í leikfim-
inni, að tæki vantar mjög til-
finnanlega.
Sundkennsla fór fram i 48
heitum sundstöðum og 5 köld-
um. Heitu sundstaðirair eru all
misjafnir og þyrftu allir, nema
einn, meiri og minni aðgerða til
þess að uppfylla kröfur tímans
um vistleika og hollustuhælti.
Köldu sundstaðiroir eru sef-
tjarnir og uppistöðulón með
upphituð tjöld eða ófullkomna
skúra fyrir sundnema til að af-
klæðast og klæða sig 1. í tveimur
sundstöðum var ekki hægt að
hafa sundkennslu vegna að-
gerða setuliðanna.
Vegna þess hve veturinn í
fyrra var snjóléttur varð minna
úr skíðakennslu en, bæði ráð
stóðu til og, óskir höfðu komið
fram um. Þó höfðu 3 umferða-
skíðakennarar námskeið á
nokkurum stöðum, en öll mjög
stutt.
Operettan »Leður-
blakan« verður
ekki sýnd í vetnr.
Vegna veikinda eins aðal-
leikandans í óperettunni Leð-
urblakan eftir Johan Strauss,
hafa Tónlistarfél. og Leikfé-
lagið' tekið sameiginlega á-
kvörðun um að fresta upp-
færslu á óperettunni þar iil á
næsta hausli.
1 Það er Sigrún Magnúsdótt-
ir, sem orðið liefir að hætta
æfingum vegna veikinda, og
læknar bannað henni alger-
lega að halda þeim áfram fyrr
en þá síðar.
Og í þeirri von, að Sigrún
geti liafið æfingar, er fram á
sumarið kemur, vildu Tónlist-
arfélagið og Leikfélagið heldur
íresta uppfærslu óperettunnar
en að fá aðra stúlku í lilutverk
Sigrúnar.
j Margir hæjarbúar hafa
hlakkað til að sjá þessa
! skemmtilegu óperettu, og verða
j því að sjálfsögðu fyrir von-
brigðum við þessi tíðindi. En
huggun er það þó nokkur, að
eiga von á henni þrátt fyrir
allt, — þótt siðar verði.
5-600 manns á skíbum
I Henglafjðllnm i gær.
Dráttarbrautln á Kolvlðarhóll
vígð.
Samkvæmt upplýsingum er
Vísir hefur aflað sér, mun láta
nærri, að 5—600 manns hafi
verið á skíðum við Skíðaskál-
ann og Kolviðarhól í gær.
Hjá Kolviðarhóli var drátt-
arbrautin í gangi — í fyrsta
sinn eftir að hún var byggð,
1939. Það ár var liún aðeins
reynd, en ekki tækifæri vegna
snjóleysis í brekkunni að nota
hana neitt. Eftir það, og þar
til nú, hefur ekki fest neinn
snjó í brekkunni. Hafði fólk-
mikla ánægju af að láta draga
sig upp á skíðunum, og fara
næstum jafnhratt upp brekk-
una sem niður. Hún er sam-
tals 140 metra löng.
Færi var víðasthvar gott,
sumar brekkur reyndar helzt
til harðar, en gangfæri var á-
gæt — og veður eins og bezt
varð á kosið. 110 manns gistu
á Kolviðarhóli í fyrrinótt.
VANA
sem veitt getur forstöðu
kjóla- og kápusaumastofu og
vildi verða meðeigandi i fyr-
irtækinu, vantar nú ]>egar.
Uppl. í síma 3425, frá kl.
6—-7 e. h. í dag.
Píanó-
harmonika
ítölsk, fimmföld, 120 bassa,
til sölu, Ránargötu 34, uppi,
eftir kl. 8 í kvöld. Sími: 4129.
Herbergi
óskast. Sími 3246.
Ljdsmyndari
Rösk stúlka, vön aUri al-
gengri ljósmyndavinnu, getur
fengið atvinnu strax. Um-
sóknir sendist Vísi, merktar:
„X“.
Þvottaföt, email. kr. 3.00
Vatnsglös, þykk — 0.85
Glerdiskar — 1.00
Öskuhakkar — 1.50
Blómavasar — 8.75
Ávaxtadiskar — 3.50
Kökudiskar á fæli — 6.00
Matskeiðar — 1.50
Matgafflar — 1.50
Teskeiðai’ — 1.00
Borðhnífar — 2.75
K. Einarsson
& Björnsson
Bankastræti 11.
íbúð
óskast. — Tilhoð merkt:
„200+“, meðtekur afgr.
blaðsins fyrir næstk. mið-
vikudagskvöld.
EÐA PlANÓ
'skast til leigu. Tilboð, rnerkt
„F. J.—25“, sendist á skrif-
stofu blaðsins fyrir mið-
vikudag 12. þ. m.
Kona
með 2 telpur, 6 og 13 ára,
ískar eftir ráðskonustöðu
'íða góðu herbergi gegn hús-
verkum. Uppl. Njálsgötu 96,
gengið frá Skarphéðinsgötu.
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐ AUGLtSA
í VÍSI
Hafið þér reynt DERBV-veflreiðaskoppuna?
VlSIK
Jólakveðjur
Vestur-íslendinga.
Frh. af 1. síðu.
hvað þessum mönnum liður yf-
irleitt vel, og livaða lofsorði ]>eir
Ijúka yfir það hlýja viðmóí og
}>au vinahót, seau þeim hafa
verið sýnd af lieimafólkinu í
hvívetna.
Við hér, búsettir borgarar
þessa lands, hvort sem. við er-
um af islenzku bergi brotnir
eða ekki, ]>ökkum fólkmu á Is-
landi hjartanlega hvað það lief-
ir verið drengjunum okkar gott!
Við vonum að þátttaka þeirra í
styrjöldinni miklu verði slík, að
hin ísleiudka þjóð, sem þeir nú
dvelja hjá, inegi finna að sú
hjálpsemi, sem, hún liefir sýnt
og þau vinohót, sem hún hefir
i té látið, sé ekki á eld kastað.
Svo leyfi eg mér ]>á fyrir
hönd sjálfs mín, og eg lield eg
megi segja í nafni allra Vest-
ur-íslendinga, að óska yður öll-
Lim gleðilegra jóla, og með þeirri
von, að á hinu komandi ári megi
heimurinn sjá sigur frelsis og
ævarandi friðar.
Ræða síra Guttorms Guttorms-
sonar, Minnebta, Minn.
„Gamla Island, ættland mitt,
ægi girt og fjöllum,
rétt að nefna nafnið þitt
nóg er kvæði öllum.“
Með þessum orðum „fjalla-
skáldsins“ heilsa eg föðurlandi
mínu, ]>ar sem eg á barnsaldii
fyrst leit fegurð jarðar og him-
ins.
Og megi mínar allra hezlu
jólaóskir ná til ykkar allra,
frændfólks og vina á gamíla
Fróni. Megi hið komandi ár
færa ykkur og okkur öll, ásamt
öllu mannkyninu, úr liinu nú
verandi illa ástandi „inn í hið
dásamlega frelsi guðs barna“.
Eg flyt ykkui’ kveðjur frá öllu
fólki af íslenzkum ættum í
Minnesota. Yngra fólkið meðal
okkar kann ef til vill ekki gamla
málið eins vel og skyldi, en enn-
þá varðveitir það mörg ]>jóðar-
einkénni ög ýmsar venjur. Okk-
ui’ þykir gott að fá kaffi og
pönnukökur, þó að kvenfólkinú,
sem kann að haka pönnukökur,
fækki ineð hverju ári. Við segj-
um ennþá: „Komdu blessaður
og sæll“, þegar við mætum
gömlum vini. Margar gamlav
vísur eru vel geymdar, ineira
að segja með þriðja ættliðnum.
Okkur þykir enn vænt um jóla-
og páskasálmana. Stundum höf-
um við þá sem aðalsálma, ]x>
hinn hluti messunnar sé á ensku.
Alvarlegar deiluv liafa aldrei
verið meðal fólksins í ]>essum
nýlendum, en þrátt fyrir það
finnst }>eim gaman að deilum
og kappi’æðum, eins og íslend-
ingum þykir. allsstaðar í heinv
inum. Við höfum ekki átt nein
stór skáld, en ágæta hagyrðinga.
Og þeir hafa breytt inörgu at-
viki í ódauðlegar vísur. .
Hina gömlu ást á lestri og
bókmenntum höfum við enn.
I.itli Islendingaliópurinn fékk
fyrst viðurkenningu hjá amer-
Lsku þjóðinni þar eins og ann-
arsstaðar, þegar börn þeirra
fóru í hina seðri skóla í bæjun-
um. Við getuin sagt, án þess að
liæla okkur um of, að þeir höfðu
í fullu tré við aðra á þeim vett-
vangi, og að börn og barnabörn
fylgja ennþá í þeirra slóð hvað
þessu viðvikur. Mér þykir leið-
inlegt að verða að viðurkenna,
að yngstu meðlimir okkar eru
orðnir óvissir í íslenzu máli. En
samt sem áður þykir þeim enn-
þá vænt um liina gömlu for-
feður og landið, seni ól þá. í»eir
eru næmir fyrir sérverjum
lieiðri, og eru fljótir að í’eiðast
móðgunum gagnvart þjóðinni
i ganila landinu. Það getur verið
að þið gerið ykkur ekki grein
fyrir því, en samt sem áður er
það svo, að ennþá hafið þið
marga góða gamma meðal ís-
lenzkrar þjóðar í þessu landi.
ísland lengi lifi!
Ræða Jóns Gíslasonar,
Minneota.
Jólakveður frá Islendingum í
Minnesota til bræðranna liinum
megin hafsins.
tslendingabvggðin í kringum
Minneota, Minnesota, byrjar
1875, þegar hinir fyrstu íslenzku
landnemar komu. Næstu ár á
eftir komu fleiri og 1879 350—
100 landnemar, er settust að þar
og nokkrum árum siðar. Ekki
færri en 850 Islendingár bjuggu
á þessum slóðum.
Margir þeirra bjuggu á landi,
sem féll undir homestead-lögin,
sumir keyptu land og aðrir stað-
festust í litlum þorpum og bæj-
um. Þeir voru fljótir að læra
amerískan landbúnað, og með
iðni og hugvitssemi komu þeir
upp myndarlegum sveitabýlum.
Þeir urðu trúir og dyggir amer-
iskir horgarar og þeir hafa haft
mörg embætti og virðingarstöð-
ur í }>eim héruðum, þar sem
þeir hafa verið.
Vestur-Islendingar fundu í
Bandaríkjunum fjárhagslegt og
stjórnmálalegt frelsi, sem er
uppfylling allra drauma frelsis-
elskandi }>jóða. Hinn brennandi
óliugi þeirra fyrir æðri }>ekk-
ingu orsakaði þáð, að þeir sendu
börn sin á hina æðri skóla, sem
lágu oft langt i burtu. Sú stað-
reynd, að margt af þessu fólki,
sem stundaði núm í fjarlægum
háskólum, stóð sig vel, verður
bezt sönnuð með þvi að benda
á þau emhætti og háar stöður,
sem það nú hefir í kennslumál-
um og iðnaðarmálum Ameriku.
Það væri Iiægt að nefna mörg
nöfn, en eg vil láta mér nægja
að segja að þessi nöfn mynda
sterka keðju milli þeirra og vina
þeirra og ættingja heima.
Það er vissulega satt, að ís-
lendingar, sem hafa flutt til
Amerírku, hafa á margan liátt
grætt við þau umskipti. I Amer-
íku liafa þeir fundið hið dásam-
lega land. tækifæranna, ýmislegt,
7- t
sem merín hefðu ekki getað öðl-
ast í gamla landinu, livorki fyr-
ir sig né höra sín; gæði, sem
Ameríka gefur börnum simun
af sinum næstum því ótæmandi
nægtabrunni. ,
, En þetta þýðir ekki það sama
sem að Islendingar í Ameriku
hafi gleymt sínu gamla móður-
landi. Þeir hafa ekki gleymt, að
þeir komu frá elzta lýðveldi
heimsins, landi sögunnar, landi,
þar sem frelsi og frjálsræði lief-
ir ávallt verið elskað, og það
er sá ómetanlegi 814111’, sem við
höfum tekið með okkur þaðan.
Þess vegna réttum við ykkur
hendina yfir hafið, allir íslend-
ingar i Ameriku, öllum Islend-
ingum á Islandi, með okkar
innilegustu óskum um velfarn-
að í framtíðinni.
Ræða H. B. Gíslasonar.
Fyrir tæpum tveim árum
siðan, þegar striðið var yfirx-of-
andi, vorum við vanir að segja
að gamni okkar, að ef slæmt
yrði í Ameríku, þá gætum við
þó alltaf farið til Isiands, þar
sem allt væri rólegt! Það var
áður en menn komust að því,
að Island væri hemaðarlega
mikilvægur staður í þe$su striði,
bæði fyrir sjóher og lofther. Nú
tr okkur ljóst, að ísland er mik-
ilvægur staður á heimsþjóðveg-
unum, bæði í lofti og á legi, í
stríði og friði.
Eg segi þetta einungis til þess
að gefa mynd af þvi, sem hefir
skeð í heiminum síðastliðin 25
ár. Okkur hefir allt í einu orðið
ljóst að allar þjóðir heims eru
nábúar. Siminn, útvarpið, flug-
vélaraar liafa gert þessa plánetu
að broti af því, sem hún var
áður fyrr. Samband á milli höf-
uðborga heimsins er nú aðeins
spursmál um sekúndur, og
milliferðir í flugvélum eru
mældar í klukkutimum. Þær
raddir, sem þér hlustið á, koma
til yðar úr 7—8000 km. fjar-
lægð.
Margir piltanna, sem eru núna
settir niður á Island, eru úr
þessu héraði, Minnesota og
Dakota, og ýmsir þeirra, eru á-
reiðanlega úr Islendiugabyggð-
unum. I>ér hafið kannske hitt
einhvern þejrra. Þeim ætti að
finnast heimilislegt i gamla
landinu.
Það virðist vera vel viðeigandi
í }>essum Ix>ðskap til Islands, frá
sonum }>ess í Ameriku, að leggja
áherzlu á þá nálægð, sem þjóð-
irnar finna svo vel til nú. Heiin-
urinn er orðinn eining í nýjum
skilningi. Annaðlivort ú allur
heimurinn í ófriði, eða allur
heimurinn býr við frið. Wendell
Willkie komst vel að orði, þeg-
ar hann sagði: „Sá friður, sem
kemur liér á eftir, verður að ná
yfir hnöttmn, það verður að
vera heimsfriður, ef hami á að
\ara.“
Við friðarsamningana verða
allar þjóðir að hafa sinn fulltrúa,
án haturs og hefndarhugs. Þvi
að hver ^vo sem hefir stofnað
til þessa stríðs, þá álít eg að það
sé ekki ósanngjarnt að segja
að flestar þjóðir, ef,ekki allar,
hafi átt þátt í að skapa skilyrði
fyrir því, Við þurfum að }>roska
pólitík nábúakærleikans til þess
að nota sömu tegund af siðgæði
milli þjóða og miUi einstaklinga.
Það er einasta leiðin til þess að
skapa heim, }>ar sem lög og regla
ríkir. ,
í |þessum jólahugjeiðingulm
alþjóðlegrar velvildar lieilsa
synir Islands í Ameríku löndum
vorum i lieimalandinu og óska
þess með þeim af öllum liug,
að „friður á jörð“ megi ríkja
aftur hið bráðasta.
Nýtt brunaslys af
völdum steinolíu.
Brunaslgs, sem orsakast af
völdum steinolíu, verða æ tíð-
ari, og verður ekki nógsamlega
brýnt fyrir fálki, að fara sem
varlegast þar sem steinolía er
geymd. Enn eitt brunaslys, sem
sýnir hversu mikil hætta er á
ferðum, varð á laugardag.
Á laugardaginn um kl. 2
kviknaði í þvottaliúsi í húsinu
Bergstaðastræti 9. Var þar
kona að þvo þvott. Konan sótti
glóð í skóflu og ætlaði að setja
hana undir þvottapotinn, og
bar glóðina fram lijá olíubrúsa,
sem stóð lijá miðstöðvarkatl-
inum. Gaus skyndilega upp eld-
ur og gat konan forðað sér, og
sakaði hana ekki, en þvottur-
inn skemmdist og þvottahúsið
sviðnaði innan. Maður hennar
var nærstaddur, greip vatns-
slöngu, og gat ráðið niðurlög-
um eldsins, áður en slökkvi-
liðið kom á vettvang.
Eins og áður var getið í Vísi,
kom og upp eldur í skúr
skammt frá Lækjarhvammi,
þar sem tveir piltar bjuggu,
þegar verið var að hella olíu
á lampa, sem enn logaði á, en
dauflega. Blossaði eldurinn
upp og varð smásprenging, en
pilturinn, sem var að hella oli-
unni, brenndist illa i andliti.
Skúrinn brann til ösku og pilt-
arnir misstu allt, sem þeir áttu.
Þessi tvö dæmi og fleiri sýna,
hversu liættuleg steinolían er
nú. Blöðin hafa nú alloft var-
að við liættunni, og sömuleiðis
útvarpið, sem hefir tvivegis
flutt aðvaranir frá Slysavarna-
félaginu.
Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi
Slysavarnafélagsins, hefir skýrt
Visi svo frá, að nauðsynlegt
sé, að menn fari með steinoli-
una likt og benzín. Séu ilát
með steinolíu þeirri, sem nú er
á boðstólum, skilin eftir opin
eða illa lokuð, gufar hún upp
og myndar gasloft, og sé svo
borinn að eldur eða glóð eða
kveikt á eldspítu, verður af-
leiðingin sprenging og ikvikn-
un. Það er því varhugavert, að
nota steinolíu til uppkveikju
við miðstöðvar og eldavélar.
Menn ættu að hafa i huga:
1. Áð öll olíuílát séu vel Iok-
uð og helzt að geyma þau
sem fjarst þeim stöðum, þar
sem farið er með eld, og alls
ekki í nálægð miðstöðva og
olíuvéla.
2. Forðast að nota steinolíu
til uppkveikju, ef uunt er,
eins og sakir standa, — en
ef það er óhjákvæmilegt, að
gæta fyllstu varúðar, og
nota aldrei olíu, ef glóð er
í eldfærinu eða það er volgt,
svo og að hella ekki olíu
á steinolíulampa, ef logar á
honum, eða strax og búið
að slökkva á kveiknum, því
að neisti gæti leynzt í hon-
um, en einn neisti getur or-
sakað sprengingu.
Að undanförnu liafa átt sér
stað svo mörg slys og brunar,
að allur alinenningur ætti að
vera búinn að gera sér ljóst,
hver hætta er á ferðum.
Sjálfsagt er, að frekari rann-
sóknir verði gerðar á steinolíu-
tegundum þeim, sem nú eru
hér á boðstólum.
Hestar á HvalfjarSarströnd
hafa undanfarna daga veikzt með
kynlegum hætti. A.m.k. tveir þeirra
liafa drepizt. Gizkað er á, að hest-
arnir hafi orðið fyrir eitrun í sorp-
haugurn setuliðsmanna, en í þá hafa
hestarnir gengið. Jón Pálsson dýra-
læknir hefur verið fenginn til að
athuga veikina.
Árni frá Múla
er nú einn ritstjóri vikublaðsins
Þjóðólfs, eða frá því um áramót.
Vaklimar Jóhannsson, sem verið
hefir ritstjóri Þjóðólfs frá önd-
verðu tekur við ritstjórn mánaðar-
rits, sem er „í þann veginn að hefja
göngu sina í sambandi við Þjóðólf“,
að því er tilkynnt var í Þjóðólfi
í dag.
Hafnarstúdcntar,
eldri og yngri, minnast 50 ára
afmælis Stúdentafélagsins í Kaup-
mannahöfn með sanisæti í Oddfel-
lowhúsinu (niðri) fimmtudaginn 21.
jan. næstkomandi. Hefst það með
Ijorðhaldi kl. 7 e. h. Auk Hafnar-
stúdenta geta þeir aðrir tekið þátt
í samsætinu, sem verið hafa í fé-
laginu. Þátttakendur skrifi sig á
lista, sem liggur frammi í Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar, og
greiði um leið þátttökugjaldið. Hús-
rúm er takmarkað og mega þátt-
takendur ekki taka með sér gesti.
Nánari upplýsingar á þátttökulist-
anum. — Utidirbúningsnefndin.
Kvöldvaka Kvenfél.
Hallgrímskirkju.
Ivvenfélag Hallgriniskirkju
liefir ákveðið að haga fundum
sínum sem liér segir: Annan
hvern mánuð fundir en hinn
mánuðinn kvöldvökur, þar sem*
félagskonur geta komið saman
með handavinnú sína og lilustað
á söng, upplestur og liljóðfæra-
slátt. Fýrsta kvöldvakan verður
á morgun kl. 8% e. h. á Amt-
mannsstíg 4. Félagskonur fjöl-
mennið, verum samtaka í að
halda félagslífinu vel vakandi
miimumst }>ess að markmið fé-
lagsins er að vinna að því að
Hallgrímskirkja komist sem
fyrst upp og að efla einingu og
sftmstarf. Látnm vinátlu og
kristilegt hngarfar ávalt stjórna
starfi okkar i þessum félags-
skap. Mætið stnndvislega og
liafið með ykkur handavinnu.
Guðrún Guðlaugsdóttir.
B CBÍOP
fréttír
I.O.O.F. 3 = 1241118=
ÁttraSS
er í dag Flalldóra Ó. Jónsdóttir
frá Melshúsum, síðari kona Þórðar
Jónssonar í Ráðagerði. Hún dvelur
nú hjá tengdasyni sínum, Otto Jör-
gensen, símstjóra á Siglufirði.
45 ára
er í dag frú Kristbjörg Jóns-
dóttir, Baldursgötu 18.
Rafmagnsveita Reykjavíkur
hefir byrjað eftirlit í húsum
vegna upphitunar með rafmagni á
tímabilinu kl. 11—12 f. h. Þrjá
fyrstu dagana urðu eftirlitsmenn-
imir varir við rafmagnshitun í 15
íbúðum og 29 skrifstofum og verzl-
unum, en alls fóru þeir í 179 tbúð-
ir og 58 verzlanir.
Vitar og sjómerki.
Auglýsing fyrir sjómenn 1943. —
No. 1. 1. Nýr viti. á Selnesi við
Breiðdatsvík hefir í sumar verið
reistur innsiglingarviti. Vitinn
stendur á nesinu framan við þorp-
ið. Vitahúsið er 8,5 m. hár hvítur
turn. Logtími 15. júlí til 1. júni.
Kveikt hefir verið á vitanum ný-
lega. — 2. Kveikt var aftur á
Óshólsvita við Bolungarvík 6. jan.
síðastl. Ljóseinkenni og ljósmagn
verður eins og áður. Vitamálastjór-
inn.
Naeturlæknir.
Axel Blöntlal, Eiríksgötu 31, símí
3951. Næturvörður i Reykjavíkur
ajxjteki.
Útvarpið í dag.
Kl. 20,30 Erindi: Málfrelsi og;
meiðyrði, I (Gtmnar Thoroddsen.
prófessor). 20,55 Hljómplöturt
Leikið á eelló. 21,00 Um daginti
og veginn (Vilhj. Þ. Gíslason). —
21,20 Otvarpshljómsveitin: Hug-
leiðing um rúasneskt þjóðlag. —
Einsöngur (frri Hulda Jónsdóttir,
Akranesi) : a) Jón Laxdal: 1. Berg-
ljót. 2. Sólskrikjan. b) Schubert;
Maríubæn. c) Páll ísólfsson: I dag;
skein sól. d) Siifv. Kaldalóns: TiS
næturinnar.
Stúlku
vantar 'i 4. janúar.
Sjómaxtmaheimilið..
Kirkjtistræti 2’.
S
Kölviðarhóll
SKÍÐAHEIMILI
íþróttafélags Reykjavíknr
fæst á leigu á næstkomandi vori.
Tilboð sendist Jóni Kaldal fyrir 1. ffebrúar.
STJÓRN KOi YHlARHÓLS.
Okkur vantar börn til að bera
blaðið til kaupenda um eftir-
greind svæði:
KLEPPSHOLl
SOGAMÝRI
Talið við afgreiðsluna.
DACBLAÐIÐ
IR
7 vana sjómenxc
vantar á línubát. — Uppl. i Fiskhcllinni, kl. 11—12 á morgun. t
Nýtt hús við Hrísateig
til sölu. Laust til íbúðar 15. febrúar. —' Nánari uppl. gefur
Gnðlangrar þorlákison
Austurstræti 7. — Simi: 2002.
Hér með tilkynnist, að móðir okkar og tengdamóðir.
Guðrún J. Briem
andaðist sunnudaginn 10. janúar.
Sigríður Briem. Gunntaugwr Briem.
Þóra Briem.
Kveðjuathöfn fer fram vegna andláts löður okkar og
tengdaföður,
Valdimars Þorvarðssonar kaupmanns
fi'á Hnifsdal þriðjudaginn 12. þ. m., kl. 4 e. h„ frá Öldu-
götu 18 og í dómkirkjunni í Reykjavík.
Margrét og Jóha»m Ólafsson.