Vísir - 28.01.1943, Blaðsíða 1

Vísir - 28.01.1943, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiöjan (3. hæð) 33. ár. Reykjavík, fimmtudaginn 28. janúar 1943. Ritstjórar Blaðamenn Simi: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 linur Afgreiðsla 22. tbl. Feta 1 fötspoi* feðra sinna % Þessir þrír ungu menn á myndinni eru allir liðsforingjaefni. Stunda þeir náin í West Point, liðs- foringjaskóla Bandaríkjanna. Eiga þeir það allir sammerkt að vera synir liei-sliöfðingja þeirra, sem stjói'na herjum Bandarikjanna í N.-Afríku. Piltarnir eru frá v.: William Clark, sonur Mark Glarks, sem gengur næst Eisenliower að völdum, John Eisenhower, sonur Eisenliowers, Geoi’ge S. Pattons, sonur Pattons jnfirherforingja í Casablama og Jolin P. Doolittle, sonur flughershöfðingjans. segjast vera frá Rostov. Rússar 60 km. Nýp fleygur rekinn í varnir Þjódverja milli Voronesh og Kursk. Sókn milli Tuapse -Og Maikop. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. Síðustu fregnir frá Rússlandi herma, að hersveit- ir Rússa hafi tekið tvær borgir í sókn sinni vestur af Salsk og sé þeir þá aðeins 60 km. frá Rostov. Eru borgir þessar Atamansk og Egolitska. Með þessari framsókn nálgast Rússar enn það tak- mark sitt að Joka „pokanum“ og hindra undankomn þýzku hersveitanna í Kákasus. Þótt Rostov yrði tekin, þá væri enn alilöng leið eftir niður að Azovshafi, en þá yrði allar járnbrautir frá Kákasus til Ukrainu rofnar og með því mætti segja, að leiðin milli þeirra héraða , væri lokuð, þótt hermenn gæti e. t. v. farið ufn vegleys- ur, ef sn jór er ekki of d júpur, þá mundi svo sem engu af hergögnum verða komið undan þessa leið. I skrif- um hernaðarsérfræðinga í Bretlandi kemur nú fram sú von, að Þ jóðverjar lendi í sínu „Dunkirk-undan- haldi“ yfir Kerch-sund. Mikill kraftur er enn í sókn Rússa norður hjá Voronesh og liafa þeir rekið nýjan stóran fleyg 1 varnir ]>ýzku liersveitanna, sein eru á svæðinu milli Kursk og Voronesh. Þarna liafa þeir tekið járn-* brautarstöðina Yeletz og fimm aðrar borgir, allar fremur litl- ai. Gáfust 5000 hermenn Þjóð- verja upp eftir stutta viðureign á þessum slóðum, þegar tekizt hafði að slá hring utan um þá. Eru Rússar 120 km. frá Kursk á þessu svæði. Sótt frá Tuapse. Rússar tiafa nú i fyrsta skipti sagt frá hernaðaraðgerðum milli Maikop og Tuapse. Hafa hersveitir þeirra hafið sókn frá Tuapse og eru þegar búnar að laka tvær borgir, sem eru um það bil miðja vega milli áður- nefndra staða. Ekki er getið um. það, að bar- dagar sé liarðir þarna og má vera að Þjóðverjar hafi byrjað undanhald sitt af sjálfsdáðum, þar eð þessar stöðvar voru í liættu vegna undanhaldsins aust- ar í Kákasus. i 30 km. frá Kropotkin. Rússar nálgast Kropotkin liægt og hítaudi. Ilafa þeir tekið tvær borgir, Novo Alex androvska og Grigoro Polo- skaya, sem báðar eru um það liil 30 km. frá þessari raikilvægu járnbrautarmiðstöð. Þeir nálgast einnig Tikhoretz að austan, én Þjóðverjar eru sagðir húast lil brottfarar það- an. Sésl til langra lesla hifreiða. sem stefna norður frá horginni. Ætla Þjóðverjar auðsjáanlega ekki að brenna sig á-sama soð- inu og sunnar í Kákasus, að verða-að lilaupa frá miklu af hergögnum og ýnisum hirgðum. Hjá Stalingrad, Hringarnir þrengjast jafnt og þélt um hersveitirnar, sem liaf- ast við lijá og í Stalingrad. Lýsa Þjóðverjar því mjög átakanlega, hvilíkar ógurlegar hörmungar þessar hersveitir verði að þola í vörn sinni. Fangar, sem Rússar hafa tek- ið, hafa skýrt frá því, að fjórir herdeildarforingjar hafi verið fluttir i flugvél á lxrott frá Stal- ingrad-svæðinu fyrir skemmstu. Þeir lieita: Galbonz, Daniels, Scliwering og Offenlánder. Loítárás á Wake Amerískar flugvélar hafa gert árás á Wake-eyju á Kyrrahafi. Átta japanskar orustuflugvél- ar réðust á ainerísku orustu- flugvélarnar, sem gátu þó varpað sprengjum sinum á til- ætlaða staði. Voru a. m. k. 2 japönsku flugyélanna skotnar niður. Þetta er þriðja árás Banda- ríkjamanna á Wake. Sú önnur var gerð skömnui fvrir síðustu áramót. Viðskiptabann á Argentínu. Dagblaðið Tribuna í San José (Costa Rica) liefir kom- ið með þá tillögu, að algert verzlunarbann verði sett á 1 allar vörur framleiddar í Argentínu. Tillögur um þetta hafa vomið fram frá ýmsum að- ilum að undanförnu, vegna þess að stjórn Argentínu hef- ir hvað eftir annað þverskall- azt við að slíta stjórnínála- sambandinu við möndulveld- in. Er gremja víða mikil í Ameríku og Sumner Welles lét hana greinilega í ljós nokkuru fjuár áramótin, þegar hann ásakaði Argent- ínu og Chile fyrir að skjóta skjólshúsi yfir flugumenn möndulveldanna. Kolanám verður haf- ið við Breiðafjörð. Amerí§kir verkfræðing:ar nm nnðlirlviiviingriiiii. :í Rannsóknir, sem fram hafa farið á kolalögum yest- ur á Skarðsströnd hafa leitt í Ijós, að á Tindum e rum helmingi þykkra kolalag en áður hefir fundizt hér á landi eða um hálfan annan meter á þykkt. Gæði kolanna er líka meiri en áður er vitað um á íslenZkum kolum, og slaga beztu sýnishornin, sem ranriBÖkuð hafa verið, upp í erlend koí hvað hitamagn snertír. A landsvæðinu, sem rannsakað hefir verið, er áætl- að kolamagn um 190 þús. smálestir, en ennþá er ekki in'iið að rannsaka neina lítinn hluta af þvi landi, þar sem álitið er að kol sé undir. Herstjórn Kínverja í Chung- king ber Japani þeim sökum, að þeir hafi enn einu sinni nctazt við eiturgas í bardaga við kínverskar hersveitir. Var þetta 6. janúar síðast- liðinn, en breyting á vindátt olli því, að gasið barst aftur til japönsku skotgrafanna og varð hundruðum hermanna að bana þar. KínVerska herstjómin tel- ur, að Japanir hafi beitt gasi a. m. k. 1000 sinnum undan- farin 5 '/2 ár. Gera þeir það jafnan, þegar mótspyrna Iíínverja er óvenjulega hörð. Roosevelt forseti varaði Japani við af leiðingum þess í júní í fyrra, ef þeir beittu gasi í hernaði. Munu bandamenn telja sig hafa óbundnar hend- l)r framvegis. Wilhelmshaven »fyrst í annaö sinn« Fljúgandi virki gerðu árás á flotabækistöðina Wilhelmshav- en í björtu í gær. Varpað var niður mikhi niagni af sprengjum, en flug- mennirnir gátn ekki atlmgað gaumgæfilega, hve miklu tjón- ið nain. Þrjú virkjanna voru skotin niður. Þetta var fyrsta árás amer- ískra flugvéla á Þýzkalad sjálft og varð Wilhelmshaven þv.í ,,fyrst i annað sinn“, því að Bretar gerðu líka fyrstu árás sína í striðinu á hana. Liherator-flugvélar fóru til á- rása á aðra staði ag Mosquito- flug'vélar Breta réðust á Kaup- mannahöfn. mrnm 1 fluo- vélalaði Kaaafla. Síðan styrjöldþi hófst hefir starfsmönnum í fiugvélaiðnaði Kanada fjölgað úr 1000 í 40.000. Eru nú smíðaðar flugvélar flestra tegunda þar, meðal ann- ars Lancastei’-sprengjnflugvél- ar. Fjölgar verkamönnum i flugvélaiðnaðinuni um 2000 á mánuði hverjum. Stanley- Lewis, horgarstjóri í Ottawa, skýrði f.rá. þessu í ræðu i.Liverpooí í gier. Sagði hqnn, að 550 millj. dollara væri varið iil skipabygginga einna á þessu ári og er einu 10.003 smál. skipi lileypt af stokkuniun, 4. livei'n dag. 300.000 hilar af ýmsum gerð- um hafa verið sendir til vígvall- anna. . Seint á árinu 1941 var stofnað félag til að rannsaka skilyrði fyrir kolanámugrefti vestur á Skarðsstriind. Félagið heitir Hf. Kol. l>að var lengi vitað, að kol væru í jörð jiar vestra. Voru þau sýnilega á löngu svæði i fjörun- um á Tindum, og á sti-íðsárun- um 1915—17 voru unnin kol Nýr brezkur skriödreki. Byrjuð er framleiðsla á nýj- 11 m skriðdrekum fyrir brezka herinn. ■Tames Grigg hermálaráðherrá hefir skýrt frá því, að þessi teg- und skriðdreka taki öllu fram, sem framleitt hafi verið áður i heiminum. Að öðru leyti er öllu haldið leyndu um gerð þeirra ng fyrirkomulag. Framleiðslan eykst hröðum skrefum. og laggott. í Tunis er nú ekki um neinar verulegar hernaðaraðgerðir að ræða. Hersveitir bandamanna vinna að þvi að styrkja aðstöðu sína í Ousseltia-dalnuin. Tóku þær stöðvar þessar fyrir skemmstu at möndulveldaliernum, en hann liafði hrakið þær úr þeim skömmu áður. Curtin, forsætisráðherra Ást- ralíu, hefir skýrt frá því, að , manntjón hers landsins hafi j numið 52.148 mönnum í lok síðasta árs. • Fimm brezkir sjóliðar hafa verið sæmdir norsku stríðs- medalíunni af Hákoni konungi. Mennirnir voru á norskum her- skipum. • Undanfarna þrjá mánuði liafa 76 Austurrikismenn vérið teknir af lífi fyrir allskonar undirróður gegn Hitlersstjórn- inni og' skemmdarverk. • Brezkur togari, sem var við eft- irlitsstörf, liefir farizt. Hann var 350 smál. að stærð. • Útvarpið i Budapest hefir til- kynnt hermönnum, sem voru í heimfararleyfi frá austurvig- stöðvunum, að þeir þyrfti ekki að koma á tilsettum tíma, til að fara aftur austur á bóginn. Orsökin er flutningaörðugleik- ar -— skortur á nægum járn- úr jörðu á Skarði, sem er næsti oær við Tinda. Kol þessi þóíiu góð og notuðu bændur þau jafn- vel til að smiða jám við þau. H.f. Kol fékk enskan kola- verkfræðing til að rannsaka kolanámuraar á Tindum og auk þess voru íslenzkir sérfræðing- ar, Jóhannes Askellsson og dr. Trausti Einarsson, fengnir til að rannsaka kolin. Það er ekki hægt að komast áð kolunum úr fjörunni, þannig að þan yrðu rannsökuð, þyi um flóð tágu þau undir yfirborði sjavfir, Þess yegng vay sá kpsþ 11 r tekinn, að grafa niður í gegn- um 12 metra þykka klöpp; En ér niður úr henni var komið, varð fyrir 1 meter þykkt kola- lag, eða miklu þykkra en menn gerðu sér vonir um og hehningi jjvkkra en kolalög, sem áður hafa þekkzt hér á landL Vegna ]>ess, hve kolalagið er jjykkt, verður reksturinn miklu ódýrari en ella, þvi ]>ania þarf ekki að grafa dýpra niður en kolin ná. Hitagildi kolanna hefir verið rannsakað. Hafa mörg sýnis- liorn verið tekin og prófuð, og niðurstöður verið nokkuð mis- jafnar, en þó í öllum tilfeUum betri en áður hafa fengizt, er hitagildi islenzkra kola hefir verið ranpsakað. Þar sem hita- gildið reyndist bezt, slagar það hátt upp í að jafngilda erlend- um kolum. Nú hefir H.f. Kol fengið amer- iska náuuiverkfræðinga til að skipuleggja allan undirhúning undir starfrækslu, semja kostn- aðaráætlanir og annað þesshátt- ar. Lízt þeim yfirleitt mjög vel á kolin og væntanlega námu- \innslu þar vestra. Stjórn H.f. Kol skipa þeir Haraldur Guðmundsson frá Há- eyri, Birgir Thorlacius fulltrúi og Haukur Þorleifsson banka- bókari. Síðiistii fréttir Brezkar fjögurra hreyfla flugvélar gerðu árás á Diissel- dorf í nótt. Komu upp miklir eldar í borginni. Sex flugvél- anna komu ekki aftur. Framsveitir 8. hersina eru komnar 65 kílómetra vestur fyrir Tripolis og era nú 80 km. frá Iandmærum Tunis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.