Vísir - 28.01.1943, Blaðsíða 2

Vísir - 28.01.1943, Blaðsíða 2
V I S I R VÍSIR DAGBLAÐ CitKefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlansrsson, Heisteiun Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Bfmar: 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Eldhúsdagur. Tpidliúsfiagur liefir verið háð- ur á Alþingi á undanförn- uni árum, er fjárlög hafa kom- ið ör nefnd og önnur umræða jieirra hefir fram farið. Stjóm- arandsfæðingar telja fram allar vammir og skammir, sem ríkj- andi stjórn kann að hafa drýgt eða látið ódrýgt, og eru þá oft dregnar upp myndir í djörfustu línum og litum, oft frekar til gamans en að mark sé á tak- andi. Hafa kommúnistar, eftir að þéir öðluðust sæti á Alþingi, aldrei viljað láta slíkt færi sér úr greipum ganga, þótt öll þjóð- in hafi lært fyrir löngu helztu slagorð þeirra og hugsanavill- ur.’ Þeir munu einnig að þessu sinni hafa krafizt þess, að slíkar eldh'úsdagsumræður færu fram, en ‘samkvæmt þingsköpum v.erður að taka tillit til slíkra óska,' þótt aðrir flokkar telji niargt; ánnað þarfara eins og sakir standa, en að rifja upp fyrri ágreiningsmál. Aðstaða flokkamia á Alþingi er nú með nokkuð sérstökum hætli, með því að vart verður á jiessu stigi málsins talið henla að -safna glóðum elds að höfði núverandi stjórnar. Til þess hef- ir hún., setið of skamma hrið, og ekkert það gert, sem Alþingi hefir ekki þegar lagt blessun sína yfir. Verður þá aðeins um hitt að ræða að þingflokkarnir rifji það upp, sem á undan er gengið, og víti fráfarandi stjórn; sem sat með hlutleysi og óbein- um stuðningi Alþýðuflokksins, en algeru ldutleysi kommúnisla, gegn því að stjóinin aðhefðist ekkert það, eða léti nokkuð það ógert, sem valdið gæti deilu- máluin millum flokkanna. Að- staðá stjórnarinnar var þannig fyrirfram ákveðin af þeim flokkum sjálfuni, sem nú æskja eftir eldhúsdegi, og jiótt Sjálf- stæðisflokkurinn liafi enga á- stæðu til að skorast undan slík- um uníræðum eru þær í raun- iimi ástæðulausar. Þrír flokkar jiingsins hljóta að beina vopn- unum gegn sjálfum sér, ef ein- göngu skal ráðist gegn fráfar- andi stjórn, sem sat aðeins nokkurn- hluta ársins að völd- um, gegn þeim skilyrðum, sem að ofan greinir. Það verður J>ví ekki séð, að nokkurum þirigflokki sé vinn- ingur að eldhúsdagsumræðum, og þjóðin æskir jieirra ekki. Hún.telur allt annað jiarfara, og allt. annað standa jjinginu nær, en að, jiað bregði nú upp mynd af .þeirri sundrung, úlfúð og togstreitu, sem millum flokk- anna er á Aljringi, jiannig að meiri líkindi séu til að meinin ágerist, en að jiau læknist. Þótt flokkarnir stilli umræðunum í hóf, fer ekki hjá því að við- kvæm ágreiningsmál verða vakin upp, og fullvíst er það, að kommúnistar kunna ekkert vel- sæmi, hvorki í jiessum umræð-- um né öðrum. Frestun Alþingis. Ríkisstjómin mun nýlega hafa heint Jieirri fyrir- spum til þingflokkanna, hvort Jieir myndu fáanlegir til að samþykkja, að Alþingi er Iiáð skal á þessu ári, yrði frestað, jjannig að ekld þyrfti að lilíta ákvæðum stjórnarskrárinnar, jiess efnis að Aljringi skuli koma saman fyrir 15. febrúar n. k., en ákvæði þessu má breyta með lögum. Störf Aljjingis eru jiað skammt á veg komin, að auðsætt er, að j>eim verður ekki xlokið að fullu fyrir hinn á- kveðna dag. Ef nýtt jring þyrfti J)á að koma saman færu mörg störf J>essa l>ings að öllu eða mestu lil ónýtis, og væri j>að allra hluta vegna mjög ó- heppilegt. Þólt fjárlög kunni að koma úr nefnd nú í vikulokin, er liæp- ið að þau verði að fullu afgreidd fyrir 15. febrúar, en önnur stór- mál, sem fyrir Aljringi liggja, munu áreiðanlega ekki geta fengið fullnaðarafgreiðslu, hvað j>á J>au mál, sem nauðsyn verð- ur talin til, að lögð verði fyrir Jringið. Þá ber j>ess að gela að ger- samlega er tilgangslaust að heyja l>ing fyrir árið 1943 fyrr en síðara hluta ársins, með þvi að ekki er unnt að semja fjár- lagafrumvarp svo í nokkuru lagi sé, í byrjun ársins, J>ótt slíkt geti tekizt á liausti kom- anda. Viðhorfin breytast stöð- ugt, J>annig að J>að, sem miðað verður við í dag lýtur ekki sama lögmáli á morgun, og enn er slík óvissa í J>jóðmálunum, atvinnu- og fjármálum, að al- gerlega væri Jiýðingarlaust að semja fjárlög fyrir árið 1944. önnur nauðsynjafmál mætti öll afgreiða á J>essu J>ingi, að svo miklu leyti, sem ástæða þælti til, enda myndi afgreislan ganga öll greiðlegar. Ógeðsleg skzif. jóðviljanum tekst í gær að slá sín eigin met, og mun óhætt að fullyrða að aldrei hafi slík viðurstyggð sézt á prenti, J>að sem af er, hér á landi. Rit- stjórarnir hafa látið sér mjög um það hugað, að reyna á allan hátt að sverta núverandi fjár- málaráðherra. Ct af fyrir sig er ekki nema gott um J>að að segja, með J>ví að almenningur veit, að J>eir menn, sem komm- únistar ráðast harðast gegn, eru einmitt mennirnir, sem mest má af vænta i nútið og frajntíð. Verður J>ví enginn hör- undssár vegna áróðurs þeirra. Nú i gær lætur Þjóðviljinn, — eða réttara sagt Sigfús Sigur- hjartarson, sem kveðst vera rit- stjóri „Bæjarpóstsins‘“ svokall- aða, — sér sæma að reyna að læða því inn lijá ahnenningi, að fyrirtæki, sem ráðherrann er við í-iðinn, bruggi og bjóði fólki til neyzlu ákveðið eiturlyf. Ö- þarfi er að taka það fram, að slíkur áburður, — J>ótt hann sé tilefnislaus, — er lagaður til að eyðileggja avtinnugrein þessa, jafnframt þvi, sem spillt er mannorði Jæirra, sem við hana eru riðnir. Er slíkur áburður tilefni til sérstakra ráðstafana, — meiðyrðamáls, J>ar sem jafn- framt yi’ði sett fram skaðal>óta- krafa, sem gæti væntanlega orð- ið æði tilfinnanleg fyrir Þjóð- viljann og þá, sem að blaðinu standa. Þótt ritstjórarnir séu Aljring- ismenn og eigi J>annig rétt á friðhelgi meðan þing situr, er hart að þessir menn skuli mis- bjóða svo almennu velsæmi, sem að ofan getur, og þótt J>eir séu að J>ví leyti fyrir utan lög og rétt, að menn nenni ekki að taka þá alvarlega yfirleitt, eru J>ó takmörk fyrir J>ví hve lengi menn þola að ráðist sé á æru þeirra og atvinnu, einkum þeg- ar lævíslegustu leiðir eru vald- ar í J>ví efni. Fjármálaráðheri'- ann er rúmliggjandi þessa dag- ana, og er því væntanlega ó- kunnugt um sviviiðingar Þjóð- viljans, enda óvíst að hve miklu leyti hann kann að sinna þeim, Lögregluþjónum í Reykja- vík íj ölgað í 100. Brýn nauðsyn fyrir ankna lögr- gjæzln — segrir Brlingrnr Pál§§on ^firlögrregrlnþjonn, Á næstunni stendur til að fjölga lögregluþjónum bæjarins úr 80 í 100, og næstu daga hefst nám- skeið fyrir hin nýju lögregluþjónaefni. Vísir átti tal við Erling Pálsson yfirlögregluþjón, og skýrði hann blaðinu frá því, að á s. 1. ári hefði lögreglu- stjóri farið Jiess á leit við ríkisst jórn að lögregluþjón- um Reykjavíkurbæjar yrði fjölgað upp í 100. Féli ríkisstjórnin á J>etta. Hafa lögreglustjóra borizt (50—70 umsóknir um hinar lausu stöður. Úr Jæssum hópi voru síðan valdir 25 maiins til Jiátttöku i lögreglunámskeiði, sem hefst 1. febr. n. k. Erlingur kvaðst vera ánægður yfir J>ví fyrir hönd lögreglunn- ar hvað hún liefði nú, eins og undanfarið, átl kost á prýðileg- um mönnum. Gert er ráð fyrir minnst 8 vilcna námskeiði, J>ar sem eftir- taldar námsgreinir verða kennd- ar: Hjálp í viðlögum, skrift, kennsla i lögum, reglugerðum og lögreglusamþykkt bæjarins, umferðarfræði og liandtöku- æfingar, meðferð á áhöklum lögreglunnar, islenzk málfræði, J)jóðfélagsfræði og heilsufræði. Ennfremur sund og leikfimi og loks verða fyrirlestrar um lög- reglumál. Veitir Erlingur Pálsson yfir- lögregluj>jónn námskeiðinu forstöðu. Námskeið í tungumálum liefir verið haldið fyrir lögi'egl- una áður og ráðgert er að bráð- lega verði stofnað til nýs tun gumálaná mskeiðs i n nan lögreglunnar. Þess skal getið, að sýslumað- urinn á Patreksfirði hefir farið fram á l>að við lögreglustjóra, að hann veldi einn lögreglu- mann úr J>essum liópi, er yrði lögregluj>jónn á Pati'eksfirði. Erlingur Pálsson kvað J>að engum efa undirorpið, að mikil }>örf væri fyrir hið aukna lög- reglulið. Sagði hann að enda þótt lögreglan liefði aukizt mjög að góðum og nauðsynlegum tækjum og enda l>ótt lögreglu- liðinu liefði að undanfömu ver- ið fjölgað til muna, væri J>að þó enganveginn í hlutfalli við liina gífurlegu J>örf fyrir aukna lög- gæzlu í bænum. Slík námskeið sem Jæssi eru hráðnauðsynleg, því J>að verð- ui’ að veita hinum ungu lög- regluj>jónum nauðsynlegan undirbúning eins og starf lög- rigglunnar í bænum er orðið umfangsmikið og margbrotið. Þá skýrði Erlingur ennfrem- ur frá J>ví, að vegfarendur ættu erfitt með að hlýða umferðar- bendingum lögreglunnar. „Eins og kunnugt er“, sagði Erlingur, „hefir lögreglan stjórnað umferðinni á helztu gatnamóíum miðbæjarins, J>eg- ar umferðin hefir verið mest. Öpðugasti hjallinn er tvímæla- júlist sá, að kenna gangandi en vegna almeims velsæmis verður að átelja J>unglega slíka hegðun blaðamanna, sem er al- gert einsdæmi, — ekki aðeins hér á landi, lieldur um heim allan. Sýnir Jætta á hvaða sið- ferðisstigi menn geta staðið, jafnvel þótt þeir hafi notið þeirrar tegundar menntunar, sem gerandi væri ráð fyrir að óreyndu að lcynni að loða að einhverju leyti við þá í æði og orði. fólki að lilýða umferðarstjórn lögreglunnar, þrátt fyrir J>að, J>ótt umferðarreglurnar liafi verið skýrðar i blöðunuin. og ínyndir birtar til skýringar. Aðalerfiðleikarnir hafa verið J>eir, að fá fólkið til að skilja, að J>egar lögregluniaður hefir stöðvað umferð farartækja um götuna, að J>á eiga hinir gang- andi vegfarendur að ganga strax yfir götuna eftir hinum afmörk- uðu gangbrautum, en ekki að bíða við, eða hika. Og ennfrem- ur, að þegar lögreglan liefir hleypt umferðinni á, eftir ann- arri umferðaræðinni, J>ar sem götur skerast, að J>á vilja liinir gangandi vegfarendur liiklaust, eftir sem áður, ganga inn i um- ferðina yfir J>vera götuna. Eins og myndin ber með sér, stöðvar lögreglumaður umferð- ina um götuna J>egar liann snýr haki og hrjósti að henni. Þá eiga lrinir gangandi vegfarendur að grípa tækifærið og ganga yfir götuna á meðan umferðin er stöðvuð. En á meðan lieldur um- ferðin áfram á hinum hluta krossgötunnar. Og verða J>á all- ir gangandi vegfarendur að bíða J>ar til lögreglan snýr sér við og stöðvar umferð farartækj- anna um þann liluta krossgöt- unnar. Til J>ess að konia fólki í sem heztan skilning um J>etta, hefir lögreglan haft vörð á steinunum á miðjum gangbrautunum, til J>ess að liindra fólkið í að ganga inn í umferð farartækjanna á meðan hún er ágötunni,ogeinn- ig til leiðbeiningar fyrir fólk, svo J>að gangi strax yfir göt- una, þegar farartækin liafa verið stöðvuð á henni. Þar sem svo inikið hefir verið gert til J>ess að leiðbeina fólki í umferðarreglum, verður að fara að gera kröfur til að fólk almennt skilji þær og breyti samkvæmt J>eim. Enda á um- ferðarstjórn lögregl. að vera mjög auðskilin og er aðeins fólg- in i tveimur atriðum: Lögreglu- maðurinn snýr hald og brjósli að öðrum liluta krossgötunnar (sjá niyndina). Umferð fariar- tækja er stöðvuð. Vegfarendur mega ganga yfir gangbrautirnar fyrir aftan hann og framan, En verða að bíða hinum, megin krossgötunnar, sem umferðin lieldur áfram. Margt af Jxrim slysum, sem gangandi vegfarendur verða fyrir, eiga rót sína að rekja i fyrsta lagi til Jæirrar óvarkárni, að J>eii’ gleyitía að stanza og líta til heggja liliða áður en þeir ganga út á akbrautina, — en því má enginn gleyma — og í öðru lagi að gangandi fólk lieldur sig algerlega að ójxirfu út á akbraut- inni og valda J>ar með stórauk- inni slj-sahættu og umferðar- truflun. — Það er ömurlegt að hugsa til J>ess, að fólk sýni slikt hugsun- arleysi, jafnvel J>ótt gangstétt- irnar heggja megin götunnar séu auðar.“ Þær ráðstafanir sem lög- reglan hefir gert á krossgötum, svo sem umferðasteinar, gang- brautir og umferðarstjórn hef- ir stórlega lækkað tölu umferð- a rslysa frá því sem áður var, ef miðað er við hina gífurlegu auknu umferð'. En lögréglan væntir fullkomins skilnings og samvinnu almennings i Jæssu efni. ísfiskurinn: Opnu höfn- unum fjölgað j Samkvæmt tilkynningu frá Viðskiptanefnd hafa bæði Pat- reksfjörður og Bíldudalur verið teknir inn á svæði þau, sem mega afgreiða og selja fisk í skip til Bretlands. j Eru þetta mildar hagsbætur fyrir Norður-Barðstrendinga, því að veruleg útgerð er rekin frá báðum J>essum kauptúnum, einkum J>egar kemur fram á vorið. 1 Tilkynning Viðskiptanefndar var svohljóðandi: „Með tilvísun lil samnings um sölu 4 fiski til Bretlarids, dags. 27. júní 1942, tilkynnist það hér með, að frá og með deginum í dag, og þar til annað verður á- kveðið, hafa öll íslenzk og fær- eysk fiskflutningaskip leyfi til ]>ess að kaupa fisk á Patreksfirði og Bildudal til sölu í Bretlandi.“ Hjúkrunarkvennablaðið, 2,-—4. tbl. 18. árg. flytur m. a.: Nokkur framtíðarmál Hjúkrunar- kvenna (Vilmundur Jónsson). Árs- skýrsla Félags íslenzkra hjúkrunar- kvenna, tír ritgérð fyrsta árs hjúkr- unarnema, En jafnvel Njáll var misvitur, Viðtótarsamningur, Fréttir, Starfssvið hversdagsleik- ans (Johs. Hoff). Gamla Bíó: Á hverfandi hveli. Eigendur Gamla Bíó efndu til frumsýningar á myndinni „Á hverfanda hveli“ á sunnudag- inn er var. Ríkisstjóri, ríkis- stjérn, alþingismenn, bæjar- fulltrúar og aðrir gestir sátu sýninguna, er tók allt að fjór- um stundum, enda er þetta ein- hver lengsta, en jafnframt stór- fenglegasta mynd, er hér hefir verið sýnd. Þeir munu vera margir hér á landi, sem lesið hafa J>essa skáldsögu Margaret Mitchell, annað livort á frummálinu, en á J>ví nefnist sagan „Gone with the Wind“, eða í J>ýðingu Arn- órs Sigurjónssonar, er nefnist „A hverfandi hveli“ og talin er hafa farið vel ú'r hendi. ÓJ>arfi er J>vi að rekja efni bókarinnar, að öðru leyti en J>ví að hún fjall- ar um örlög og barátlu slór- bænda Suðurríkja Bandaríkj- anna fyrir J>rælastríðið, stríðið sjálft og því næst gerbyltingu J>á, er af því leiddi. Kvikmyndastjóranum, David O. Selznick, hefir tekist að skapa hér listaverk, sem jafn- framt túlkar efni sögunnar svo sem bezt verður á kosið, enda hefir ekkert verið til sparað að árangurinn yrði góður. Aðal- leikendur eru Vivien Leigh, Clark Gable, Olivia de Havil- land og Leslie Howards. Er leikur J>eiiTa allur hinn prýði- legasti, enda mun myndin hafa lilotið einróma lof og aðdáun Jæirra er séð hafa, en um hana hefir mildð verið ritað í erlend- um hlöðum, enda auðsætt á að- sókninni hér að hæjarhúar vissu á hverju J>eii’ áttu von. Strax á sumiudaginn safuað- ist fjöldi fóllcs að Gamla Bíó til J>ess að ná í miða, og heið þar stundum saman áður en opnað var. Slik hefir aðsóknin verið ávallt síðan. Menn hafa legið Bíóunum á hálsi fyrir að þau sýndu nú yfirleitt lélegar mynd- ir, en J>að liggur við að J>eir liin- ir sörnu vorkenni áliorfendum, er góðar myndir koma, með því að miklar J>rengingar verð- iir hver og einn að ganga í gegn- um áður en færi gefst á að sjá myndirnar. En það horgar sig að leggja nokkuð á sig til J>ess að fara ekki á mis við myndina „Á hverfandi hveli“. Hún er listaverk. Til sölu stórt og vandað borðstofu- borð úr linotu, útskorið, einn- ig þrefaldur. klæðaskápur úr hnotu mjög vandaður til sýn- is og sölu á Guðrúnargötu 4, rieðri hæð. Stúlka óskast. — Uppl. i síma 5864. Bezta dæaradvölin er að leika með DERBY'VeðreiðaskoDDunni v I s i R Á 4. þúsund bif- reiða á landinu. Þeim hefup fjölgaö um næppi tielming fpá því 1935. Vísir hefir fengið upplýsingar hjá Vegamálaskrifstofunni um bifreiðafjölda og fjölgun hér á landi. Eru alls 3306 bifreiðar og bifhjól til á landinu. Þar af eru 1504 fólksbifreiðir, 1694 vörubifreiðir og 108 bifhjók í Reykjavík einni eru 2008 bifreiðir og hiflijól, eða nærri ]>riðji liluti allra hifreiða á landinu. Af J>eiin liifreiðum eru 1105 fólksbifreiðir, 845 vörubifreiðir og 58 bifhjól. Til samaiihurðar má geta J>ess, að árið 1935 voru til á öllu landinu 784 fólksbifreiðir, 1037 Hefir hifreiðum fjölgað liér á landi um J>ví sem næst helm- ing frá þvi 1935, nema bifhjól- nm, J>eim liefir fæklcað um 18. Frá :J>ví 1941 hefir bifreið- um fjölgað urn 726 hér á landi, eða 21.9%. Fólksbifreiðum hefir fjölgað um 193, eða 12.8% vörubifíeiðum um 529, eða 31.2% og bifhjólum um 4, eða 3.7%. Flestar hifreiðir fyrir utan Reykjavík hafa Hafnarfjörður, Gullbringu- og Kjósarsýsla, cða 395 bifreiðir alls, Akureyri og Eyj af j arðarsýsla 272 og Ár- nessýsla 108. Allar aðrar sýslur hafa innan við hundrað hif- reiðir. Af vörubifreiðum eru alls um 50 tegundir og fólksbifreið- um 60 tegundir til á öllu land- inu. Langflestar bifreiðir eru af Ford-gerðinni,eða 706 fólks bifreiðir og 352 vörubifreiðir. Næstir að tölu eru Chevrolet með 557 vörubifreiðir og 140 fólksbifreiðir, og þriðji í röð- inni er Studebaker, með 100 vöruphifreiðirog 127 fólksbif- reiðir. Þessi tiltölulega öra fjölgun hifreiða, þar sem ]>eim fjölgar um al)t að helming frá þvi 1935, sýnir áþreifanlega þá öru J>róun, sem gerzt hefir í at- hafnalífi voru síðustu ár. Þetta er eitt af hinum talandi tákn- im um breyttar og hættar að- stæður frá því á fyrirstríðstím- unum. Fxá hæstarétti: Kaupfélag Arnesinga dæmt til að greiða slysa bætur. Þann 27. jan. var í liæstarétti kveðinn upp dómur í málinu Kristinn Vigfússon, Isleifur Sig- urðsson og Kaupfélag Árnes- inga gegn Oddnýju Magnúsdótt- Ul’. Málavextir voru J>essir: I maí 1940 sendi Kaupfélag Árnesinga J>á Kristinn og ísleif til Þorlákshafnar lil J>ess að annast flutning á óverkuðum saltfiski til Eyrarbakka. Að morgni J>ess 15. maí voru sett 6500 kg. af fiski Jæssum í upp- skipunarbátinn Dúfu, sem er eign Kaupfélagsms og annaðist Kristinn hleðsluna. Kl. 11 lagði svo v.b. Hermann, sem einnig er eign Kaupfélagsins, af stað til Eyrarbakka með Dúfu í eftir- dragi. Stýrði ísleifur v.b. Her- manni. Á uppskipunarbátnum voru tveir menn, J>eir Ingvar Þórarmsson frá Eyrarbakka og Halldór Magnússon frá Hrauni í ölfusi. Er komið var miðja vegu milli Þorlákshafnar og Eyrarbakka sökk Dúfa skyndi- lega og drukknuðu báðir menn- imir sem á henni voru. Mæður manna þeirra, sem drukknuðu, en þær voru háðar ekkjur og lifðu'á. m. k. að tölu- verðu leyti á framfærslu Jæss- ara sona sinna, töldu að slysið hefði að höndum borið vegna vítaverðs gáleysis af hálfu þeirra Kristins og Isleifs. Var Kristni gefið J>að að sök að hann hefði sýnt af sér gáleysi með því að nota Dúfu, J>ar sem hann hefði átt að vita að báturinn var ekki i góðu standi og auk J>ess liefði hleðslu hans verið á- bótavant. En ísleifi var gefið það að sök, að liafa hagað drættinum gálauslega. En skaðabótaskylda Kaupfélagsins var byggð á því, að Jæir Krist- inn og ísleifur hefðu verið stai’fsmenn Kaupfélagsins og auk J>ess liefði Kaupfélagið ver- ið eigandi bátanna og því borið ábyrgð á nothæfi J>eirra til nefndra verka. I hæstarétti urðu úrslit máls- ins þau, að J>eir Kristinn og Is- leifur voru sýknaðir en Kaup-e félagið dæmt til J>ess að greiða mæðrum hinna drukknuðu manna bætur, annarri kr. 8032.00 en hinni kr. 2290.00 á- samt vöxtum og málskostnaði fyrir báðum réttum. Segir svo í forsendum hæsta- réttardómsins. I. „Eftir því sem komið hefir fram hér fyrir dómi, var aðal áfrýjandi Kristinn Vigfússon fastráðinn afgreiðslumaður hjá Kaupfélagi Ámesinga, þegar atburðir Jxrir gerðust, sem mál þetta er risið af. Eins og í hin- um áfrýjaða dómi segir, réði hann J>ví, að uppskipunarbátur- inn „Dúfa“ yrði notaður til hins fyrirhugaða fiskflutnings frá Þorlákshöfn til Eyrarbakka J>ann 15. maí 1940 og annaðist hleðslu bátsins. Monuin var kunnugt um spjöll þau,er á upp- skipunarbátnum höfðu orðið þá áður um veturinn, enda hafði hann sjálfur unnið að viðgerð bátsins ásamt Halldóri Magn- ússyni, er með bátnum fórst. Þrátt fyrir J>etta þykir J>ó ekki fullyrðandi, að honum liafi verið eða átt að vera það ljóst, að báturinn væri óhæfur til Jæssarai' notkunar né að hann hafi verið ofliJaðinn til ferðar- innar. Og ekki er J>að sannað, að hleðslu fisksins í bátnum hafi verið áhótavant. Þykir því verða að sýkna aðaláfrýjanda, Kristinn Vigfússon, af kröfu gagnáfrýjanda í máli J>essu. II. Eins og í liinum áfrýjaða dómi greinir, er það ósannað, að aðaláfrýjanda, Isleifi Sig- urðssyni, hafi verið kunnugt um spjöll þau, er á uppskipun- arbátnum höfðu orðið né að hann hafi haft ástæðu til að ætla, að dráttur á bátnum með farmi J>eim, sem i honum var, væri varhugaverður. Verður honum þvi ekki talið það til ó- ! gætni, eins og veðri og sjó var háttað, að liann fór venjulega siglingaleið. Að vísu gáfu menn þeir, er í uppskipunar- bátnum voru, eitt sinn merki um að sigla nær landi, en ekki verður fullyrt, að ísleifur hafi J>á haft ástæðu til að ætla, að nokkur liætta væri á ferðum, enda var merkið ekki endur- tekið. Gegn mótmælum Isleifs er ekki sannað, að hann né fé- lagi hans á dráttarbátmim, liafi orðið varir við, að nokkuð væri að á uppskipunarbátnum, fyrr en í J>eim svifum, er til Jxrirra var kallað. Tók báturinn Jxí skyndilega að sökkva, og varð engri björgun við komið. Þykja aðgerðir Isleifs i för Jxíssari ekki hafa verið með Jæirn hætti, að lionuni verði gefin sök á slysinu. Verður því einn- ig að sýkna hann af kröfum gagnáfrýjanda í málinu. III. Aðaláfrýjandi, Kaupfélag Árnesinga var eigandi beggja J>eirra báta, er í máli Jxjssu greinir. Var förin farin í J>ess þágu og ákvörðun um notkun uppskipunarbátsins tekin af fyrirsvarsmanni J>ess, eins og áður greinir. Umrætt slys bar að liöndum með J>eim liætti, að telja verður ótvirætt, að upp- skipunarbáturinn liafi ekki ver- ið hæfur til þeirrar notkunar, sem í málinu getur, og megi orsakir slyssins til J>ess rekja. En báturinn liafði ekki verið skoðaður eftir bráðabirgðavið- gerðina samkv. 1. 78/1938. Þykir J>ví verða að leggja fjár- hagsábyrgð af slysi Jxssu á Kaupfélag Árnesinga. Að J>ví er varðar greiðslu- skyldu aðaláfrýjanda Kaupfé- lags Árnesinga, J>á ber með skírskotun til forsendna liér- aðdóms að staðfesta ákvæði hans um upphæð dánarbóta, vexti og málskostnað gagn- áfrýjanda til lianda. Svo þykir og rétt að Kaupfélag Árnesinga greiði gagnáfrýjanda máls- kostnað fyrir hæstarétti, kr. 500.00.“ Cand. jui' Gunnar J. Möller flutti málið af hálfu Jæirra Kristins, Isleifs og Kaupfélags Árnesinga. Var J>etta 3. prófmál lians fyrir hoestarétti, en hrl. Sveinbjörn .Tónsson flutti mál- ið af hálfu Oddnýjar og Guð- rúnar, mæðra hinna drukkri- uðu manna. Nauðgunartilraun í bíl Laust fyrir kl. 3 í nótt kom bifreiðarstjóri frá einni hif- reiðarstöð hér i bænum niður á lögreglustöð og i fylgd með hon- um var stúlka. Þessi stúlka kærði >411’ J>ví, að amerískur hermaður hefði gert tilraun til að nauðga sér. Hún skýrði svo frá, að hún hefði verið með þremur her- mönnum í bifreið bifreiðar- stjórans sem kom með henni á stöðina. Þau óku austur veginn sem liggur við efri veiðimannahús- in við Elliðaárnar. Þar skipaði einn af hermönnunum öllum að að fara út úr bifreiðinni nema stúlkunni. Bifreiðarstjórinn neitaði J>ó með ÖIIu að fara út, eu báðir hermennirnir hlýddu. Þegar l>eir voru komnir út úr lrilnum gerði hermaðurinn, sem eftir . var í bílnum tilraun til að nauðga stúlkunni. Bifreiðar- stjórinn fór stúlkunni til hjálp- ar og tókst J>að, en J>að kostaði liann hinsvegar handalögmál við hermanninn. Eftir að rimnian var um garð gengin, ók bifreiðarstjórinn upp að Baldurshaga, þar fóru lier- mennirnir úr bifreiðinni, en bif- reiðarstjórinn hélt síðan á lög- reglustöðina með stúlkuna eins og fyrr getur. Enn sem komið er liggur ekki fyrir annað en framburður stúlkunnar og hifreiðarstjórans, en lögreglan hefir málið til meðferðar. Farfuglar halda skemmtifund í Golfskálan- um annað kvöld kl. 9 stundvíslega. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Sjálfstæðisflokkurinn mun á næstunni flytja skrifstofur sínar og a'Öra starfsemi i Thorvald- senstræti, þar sem H. Benediktsson & Co. hefir verið áður. — 1 þess- um húsakyimum munu verða haldn- ir fyrirlestrar fyrir smærri hópa og sömuleiðis fara þar fram nám- skeið á vegum flokksins. Síðar er fyrirhugað, að byggja veglegt flokkshús á Jiessari lóð. „Geir goði“, vélbátur, sem Gunnar Ólafsson & Co., Vestmannaeyjum átti, sökk i gær í róðri. Hafði komið leki að bátnum, svo mikill, að ekki varð að honum gert. Skipshöfninni var bjargað af öðrum nærstöddum vél- báti. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki. Bæjar fréttír I.O.O.F 15=12^12^ 12=9.1 Útvarpið í kvöld. Kl. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Franskur gleðiforleikur eftir Ké- ler Béla. b) Fiðrildið — vals eftir Friml. c) Ástargleði eftir Wein- gartner. d) Marz eftir Paul Lincke.. 20,50 Minnisverð tiðindi (Axel Thorsteinson). 21,10 Hljómplötur: Göngulög. 21,15 íþróttaþáttur í Skipulag íþróttahreyfingarinnar, II (Þorst. Einarsson íþróttafulltrúi). 2I,35 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (Björn Sigfússon mag.). Félagsblað K.R., 2. tbl. 6. árg. er nýkomið út. Það er 48 bls. að stærð og prýtt fjölda mynda. Helzta efni er: K.R. bezta í]>róttafélag Islands, Knattspyrnu- mótin, Iþróttaárið 1942, Sundið, Laugarvatnsför, Alkohol-Tóbak- ÍJ>róttir, Stefán Gislason (minning- arorð), Ferð að Álfaskeiði, Borgar- fjarðarförin, Innanfélagsmótið í írjálsum íþróttunl og fjöldi ann- arra greina og frétta. Frá yztu nesjum heitir ný bók eftir Gils Guðmunds- son kennara, sem Isafoldarprent- smiðja h.f. gefur út. Eru það vest- I firzkir sagnaj>ættir, bráðskemmti- ► legir, enda hefir höfundurinn mjög I lipran frásagnarstil, og er hann vin- sæll bæði úr útvarpi og af ýmsum þáttum, er hann hefir birt í blöð- um og tímaritum. Valtýr Stefánsson, ritstjóri, varð fimmtugur í fyrra- dag. Vildi hann í engu láta getið afmælis síns, enda vissu ekki um það aðrir en vinir hans og kunn- ingjar. Miðstjórn Sjálfstæðis- flokksins færði honum Encyclope- dia Britannica að gjöf. 60 ára er í dag Carl F. Bartels, úrsmið- ur á Laugavegi 19B. Hann hefir unnið samfleytt í 15 ár á úrsmíða- verkstæði Magnúsar Benjamins- sonar & Co. Bridgefélag Reykjavíkur biður þess getið, að ekki verði spilað í kvöld, heldur á mánudags- kvöldið, i húsi V.R. kl. 8. Qiiisiiir á eldliúsborð, i baðlierbergi og W. C. f>TÍrliggjandi. Á. Einarsson & Funk Tryggvagötu 28. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLtSA t VlSI Stúlkur Óska eftir stúlkum, sem Vildu to.ka að sér waum á telpukáp- um heima. Uppl Nönnucrötu 8, hja Snorra Jémssyni. Hjartans þakkir tit atlra þeirra, sem glöddu okkur, með heimsóknum, gjöfum, heillaóskúm o,g annari oin- semd A 70 ára afmœli okkar. Ingunn Guðbrandsdóttir, Hetgi Finn.bogasort„ Reykjavík. Nýkomið: Amerískir kvenskór mikið úrval Skóverzlunin HECTOR Laugavegi 1 I THlJkyiiiiiiig frá Viðskipfanefnd Með tilvísun til samnings um solu á fiski til Bret- iands dags. 27. júní 1942, tilkynnist það hér meðy að frá og með deginum í dag og þar til annað verður á- kveðið, hafa öll islenzk og færeysk fiskflutningaskip levfi til ]>ess að kaupa fisk á Patreksfirði og Bíldudal til sölu í Bretlandi. Reyk javík, 27. jah. 1943 VIÐSKIPTAN EFNDIN. Ódýrustu og beztu matarkaupiim! kostar nú aðeins: Heiltunnur 130 kg. kr. 690.00 eða kr. 5.31 kílóið do. 120 640.00 — — 5.33 — Hálftunnur 60 330.00 — — 5.50 — do. 55 305.00 — — 5.55 — Kútar 25 145.00 — — 5.80 — Sent heim með stuttum fyriryara, Tekið við pöntunum í síma' 1080 og 2678. Samband ísi samvimnufélaga. bækur Árbækur Reykjavíkur 2. útg. aukin og endui'skoðuð, VIII 4- 422 bls. + 32 heilsíðumyndir. .Arbækurnar skýra frá öllu því markverðasta er gerst hefir í Reykjavík s. 1 150 ár. Tíu sönglög eftir MARKÚS KRISTJÁNSSON. Þetta er heildarútgáfa af sönglögum tón- skáldsins. — Upplagið er mjög lítið. Kaupið því sönglögin frekar í dag en á morgun. Tarzan sterki þessi óviðjafnanlega drengjabök með 384 myndum, er nú komin aftur i bókaverzlanir. Dragið ekki að kaupa Tarzan. Upplagið er bráðum þrotið. H/F LEIFTUR. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.