Vísir - 28.01.1943, Síða 4

Vísir - 28.01.1943, Síða 4
v i 5» i h : Gamla Bíó JS. hverfanda hveli GONE WITH THE WIND. VIVIEN LEIGH.. CLARK GABLE. Sýnd kl. 4 og 8. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Vanur bílstj 6fí óskar eftir keyrslu nú þegar. Tilboð sendist Vísi fyrir laug- ardagskveld, merkt: „Bíl- stjóri — 40'\ , Húseignin nr. 11 við Hrisateig er til sölu i ef um semst. — Uppl. gefur TH. B. LiINDAL, hæstaréttartö gmaður. Stúlka óskast til veujuíegra hús- starfa 1. febr, Sérherbergi. Hótt kaup. Margiét HalUfeTÍmsson. Hrefnugötu 9. Simi: 4874. Auglýsingar, | sem eiga að birtast ■ i blaðinu samdæg- jj urs verða að vera §f komnar fyrir kl. 11 jj drdegis. Tækifæriiverð Kvenkápur frá 140.00. Kvenkjólar ffrá 90,00. Aðeins I mofckra daga. MffiL Grettisgötu 57. I er miðstöC | aídptanna, - yerðbréfaviö- Sími 1710. Revýan 1942 er r Sýnd annað kvöld kl, 8. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Nýjap vísup, Ný atpiöi. Neftóbaksumbúðir keýptar. Kaupum fyrst uni sinn neftóbaksumbúðir sem hér segir: 1/10 kg. glerkrukkur.. með loki kr. 0.55 1/5 kg. glerkrukkur .... — — — 0.65 1/1 kg. blikkdósir ..... — — — 3.00 1/2 kg. blikkdósir ..... — — — 1-70 1/2 kg. blikkd. (undan skornu neft.)— — — 1.30 Dósirnar mega ekki vera ryðgaðar og glösin verða að vera óbrotin og innan í íokum þeirra samskonar pappa- og gljápappírslag og var upphaflega. Umbúðirnar verða keyptar i tóbaksgerð vofri í Tryggvagötu 8, f jórðu hæð (gengið inn fTá Vesturgötu) alla virka daga kl. 9—12 árdegis. Tóbakjseinkaísala ríkisins. FRÁ YZTD NESJDM Vestfirsku sagnaþættirnir, sem Gils Guðmundsson hef- ir skrásett, eru nú komnir í bókaverzlanir. Þetta er skemmtileg bók og ágætlega skrifuð. Kostar 12 krónur. Bókaverzlun ísafoldar. BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VÍSI. Listmálara- penslar (Burstpenslar). jvpsBiMN' Epli og gráfíkjur Mms Sími 1884. Klapparstíg 30. VORUMIÐAR----- VÖR UUMBÚÐIR TEIKNARIrSTEFAN J0NSS0N Tjar»nai*bíó Jolin Doe (MEET JOHN DOE). Garj^ Cooper. Barbara Stanwyck. Sýning kl. 6 Vi og 9. Framhaldssýning 3—6.30: Útvarpssnápar (HI GANG) BEBE DANIELS VIC OLIVER BEN LYON. Nýja JBío LCICA ORGEL óskast til leigu. Uppl. í síma 2745, eftir kl. 8 föstud. og laugardag. (584 aHCSNÆCÍl ÍBÚÐ óskast. Húshjálp kem- ur til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð rnerkt B. F. sendist auglýsingastjóra Vísis. _________________(521 (ÓSKA eftir 1—2 lierbergjum og eldhúsi gegn húslijálp og þvotti. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag merkt „Þvottur“. — _________________(569 STÓ;RT gjiymslulierbergi í kjallara i austurbænum til leigu. — Tilboð, auðkennt „Geymsluherbergi“ sendist af- greiðslu Yísis fyrir sunnudag. _________________(573 ELDRI kona óskar eftir her- bergi. Margskonar húshjállp kemur til greina. Einnig að taka að sér lítið heimili. Uppl. í síma 2163. (583 TAPAZT hefir kvenúr, frá Rergsstaðastræti 10 um Skóla- vörðustíg og niður í Veltusund. Skilvís finnandi skili því í verzlunina Kjólinn. Fundarlaun. (568 KARLMANNSVESTTI hefir tapazt. Einnig smekkláslyklar. Skilist á Skólavörðustíg 30. — Simi 3636,___________ (566 BRÚNN kvenhattur tapaðist á Nýlendugötu eða Ægisgötu. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila lionum á Nýlendugötu 19 B.___________________ (578 BRÚNIR karlmannsskór voru teknir í misgripum á 1 Tjörninni í fyrrakveld. Sá, er tók skóna, er vinsamlega beð- inn að koma J>eim, á Njálsgötu 14 og taka sína í staðinn. (565 LINDARPENNI tapaðist s.l. laugardag. Skilist á Holtsgötu 12. Fundarlaun. (582 Æfintýrarik og spennandi mynd. — Aðalhlutverk: JEAN ARTHUR WILLIAM HOLDEN WARREN WILLIAM Bönnuð fjTÍr börn yngri en 16 ára. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. fSiWHiHrtMiriWfraMilrfaní'ymiiffrlWlÉiii nntfMn ELDRI maður óskast til hreingerninga í bakariið Hverf- isgötu 72. (550 STÚLKA óskast í létta vist í Hafnarfirði. Uppl. Brávallagötu 8, uppi, og á Langeyrarveg 14, Hafnarfirði. (456 HALLÓ! Takið eftir! Ungur maður óskar eftir að komast að einhverskonar trésmíða- vinnu, helzt á verkstæði með öðrum; annað kemur þó til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn og heimilis- fang, ásamt kauptilboði, inn á afgr. Vísis fyrir fimmtudags- kvöld, merkt „Laghentur“. — ____________________________(579 STÚLKA óskast í vist. Sól- vallagötu 7. Sérherbergi. (553 STÚLKA óskast í létta ár- degisvist. Getur fengið að læra að sauma seinnipartinn. Lauf- ásvegi 57, kjallaranum. (571 STÚLKA óskast. Ekki í vist. Uppl. i síma 5779. (572 STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar. Golt sérherbergi. Uppl. í síma 5662. (581 BINDUM upp dívana. Uppl. í síma 1327, fi’á 10—12 og 1—5. ____________________________(574 STÚLKA óskast í vist 1. febr. eða strax. Rósa Hjörvar, Aðal- stræti 8. Siini 3808. (557 VALIJR Skíðaferö. Farið verður í slcíðaskálann n. k. laugardagskvöld og sunnudags- morgun, ef næg þátttaka fæst. Uppl. gefur Þorkell Ingvarsson, sínii 3834. Þátltaka tilkynnist fvrir kl. 6 á föstudag. — Skíða- nefndin. .HFINGAR í KVÖLD. í Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9 fimleikar 1. og 2. flokks karla. Kl. 9—10 Hand- bolti karla. Æfingar í Austur- bæjarskólánum byrja næstkom- andi mánudag. Nánar auglýsl síðar Stjórn K. R. FILADELFIA. SAMKOMA i kvöld kl. 8)4. Ásm. Eiriksson talar. Velkomin! (587 Kkaupskapubi SAMKVÆMISkjólar í miklu úrvali. Saumastofa Guðrúnar Arngrímsdóttur, Bankastræti 11 ' ___________________(34 RAFHLÖÐUTÆIU, 4ra lampa, til sölu. Verð kr. 300. Laufásvegi 18. (564 TVlSETTUR klæðaskápur til sölu á Bakkastíg 4. (586 —mimmmmam^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmq KJÓLL og smokingföt á grannan niann til sölu. A. v, á. ' __________________(588 SVÖRT vetrarkápa til sölu. Meðalstærð. Hringbraut 161, uppi. (589 j BARNAVAGN til sölu. Uppl. á Laugavegi 46 A. (577 ! DJÚPIR stólar til sölu á Hað- Jí arstíg 16. (580 TVÆR lítið notaðar kápur, pels og lcjóll til sölu. Uppl. Saumastofunni Laufásvegi 57 (kjallaranum). (570 TIL iSÖLU tveggja manna rúm, imdirsæng, dívan, olíuvél, rokkur o. fl. Bóklilöðustíg 11, uppi.__________________575 KYNBiÓTA-GELTIR til sölu. Uppl. í síma 4588, ld. 6—7. — (576 BARNAVAGN til sölu á Nönnugötu .10 A, uppi. (585 Mr. 86 Jeff og Mary voru ærið niSurlút, er ]>au þrömmuöu með villimenn að baki sér í áttina til þorps þeirra. Jeff liugsaði um það eiít, hvernig hann gæti bjargað sjálfum sér úr klipunni. Á þessari stundu lá Tarzan, apamað- urinn, og hvíldist. Ilann lá hreyfingar- laus, slappur, og það var sem hinn inikli orkuforði líkama lians endur- gæddi hann nýjum þrótti. Hann lá þarna lengi, en Mary og Jeff komu ekki. Loks ákvað hann að fara og leita þeirra. Hann stóð upp og strauk handlegginn, sem tognað hafði. Honum leið miklu betur nú. Tarzan veittist ekki erfitt að komast á slóð Mary og Jeff. Bráðlega barst lykt að vitum lians, sem gaf honum til kynna, að þau væru í klóm villi- manna. Þeir höfðu þá náð þeim — aft- ur höfðu fjandmenn hans borið sigur úr býtum. JAMES IIILTON: Á vígaslóð, 24 raun um, að maður i hans stöðu naut ]>ó nokkurrar virðingar. Fvrstu vikuna, sem hann kenndi í skólanum, fann hann tíu rúblna seðil í einni stílabók- inni, en liana átti dóttir eins auðugasta mannsins i Rostov. Tilgangurinn var auðsær mærin gerði sér vonir um, að kennarinn myndi síður takahart á villunum vegna gjafarinnar! Er hann liafði verið tæpt' ár í Rostov, las A. J. fregn um það í brezku blaði, að Sir Henry Jergwin, liinn viðkunni rithöf- undur og gagnrýnandi va>ri lát- inn. Hann hafði orðið bráð- kvaddur í London, er hann var að halda ræðu í veizlu, sem hók- menntafélag nokkurt ]>ar i borg hafði efnl til. Hamarin lagði fast að honum að dveljast eitt ár enn í Rostov og hann féllst á það, aðallega vegna þess, að hann átti ekki annars starfs völ og vissi ekki, livert hann ætti að fara. Það var um þetta leyti, er lmnn liafði verið á annað ár i Rostov, sem hann fór að kynn- ast dálítið byltingarstarfsemi þeiná, sem um þessar mundir hafði breiðst út uiii allt landið. Jafnvel í Rostov, þar sem margt var auðugra manna og allvel efnaðra miðstéttarmanna, voru leynifélög starfandi, og njósn- arar stjórnarinnar voru þar á hverju strái. A. J. virtist, sem bilið milli verkamannastéttar- innar og efnuðu stéttarinnar væri sibreikkandi. A. J. varð þess oft var, er liann kom á heimili efnaðra manna, þar sem hann var feng- inn til heiniakennslu, að allir —- húsbændur og börn, stundum svolitlir angar, fimm eða sex ára, komu fram af miklum hroka gagnvart þjónustufólk- inu. Krakkai’nir vc(ru ekki í neinum vafa um, að þau gátu klórað vinnukonurnar og spark- að i þær og sýnt þeim óvirðingu í tali. Piltur á einu þessara efnaheimila sagði við hann: „Þjónarnir eru þjófar og hrottar. Við vitum það vel og þeir vita, að við erum ekki í neinuin vafa um það. Þeir stela öllu steini léttara — hollustu þekkja þeir ekki — ]>eir ljúga að okkur vitandi vits oft á dag. Hvers vegna ættum við að koma fram við þá eins og þeir væru betri menn en þeir eru? Þeir geta sjálfum sér um kennt.“ i A. J. og piltur þessi urðu góðir kunningjar. Pilturimi hafði ferðast lim Þýzkaland og Frakkland og var viðsýnni en menn almennt i Rostov. Hann liét Sergius Willenski og átti það fyrir lionum að liggja að gerast iiðsforingi i hernum. Hann gerði sér engar gyllivonir um fram- tið lands og þjóðar. „Það er ó- hjákvæmilegt, að koma svona fram við almúgann“, sagði liann, „ef það væri ekki gert, væri lífið óþolandi.“ „En það er nú samt svo,“ sagði A. J., „að eg hefi kynnzt mjög viðfeldnu fólki úr alþýðu- stétt — meðal annars fákunn- andi hermönnum, sem eg mundi Irúa fyrir lifi minu.“ „Það var gott, að þér gerðuð það ekki“, sagði pilturinn, „eg trúi þvi mæta vel, að þeir hafi verið alúðlegir, en eg er ekki i vafa um, að þeir hefðu myrt yður, ef þeim liefði verið mútað lil þess. Alþýðan stendur á lágu stigi siðferðilega — en það blekkir útlendinga, hversu skap - lyndi hennar virðist létt.“ A. J. kom tvisvar í viku á lieimili Willenski, Kenndi hann þar tveimur systrum piltsins og

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.