Vísir - 29.01.1943, Síða 2
VISIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
♦ • •.
Ritatjórar: Kristján Guðlaogaaon,
Herateinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
. Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1660 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuðL
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
i
Vernd barna og
ungmenna.
Frv. til laga um þetta eíni hefir
verið lagt fyrir Alþingi.
Frumvarp þetta hafa samið að tilhlutun ráðherra þeir Gissur
Bergsteinsson hæstaréttardómari, dr. Símon Jóh. Ágústsson
uppeldisfræðingur og Vilmundur Jónsson landlæknir og fylgir
frumvarpinu greinargerð þeirra.
Hér fer á eftir kafli úr álitinu:
Bifreiða-
einkasalan.
Tíðindum [jótti það sæta
er frumvarp til laga um
bifreiðaeinkasölu, er borið var
i'ram af Alþýðuflokks- og Fram-
sóknarflokksmönnum, var fellt
við þriðju umræðu málsins í
neðri deild í fyrradag. Komm-
únistar höfðu borið frám breyt-
ingartillögu við fruinvarpið,
sem þeir gerðu að einskonar úr-
siitakostum, þannig að ef hún
yrði ekki samþykkt, myndu
Jjeir - heldur ekki veita frum-
varpmu stuðning . sinn í gegn-
um. þingið. Breytingartillagan
var felld, og gegn henni stóðu
ailir aðrir flokkar þingsins en
kommúnistar, og tóku þeir því
þann kostinn, að þeir sátu hjá
við atkvæðagreiðslu um frum-
varpið, og var það fellt með
jöfnúm atkvæðum, en þrir
þíngmenn Framsóknar og Al-
þýðuflokksins voru fjai*verandi.
Er frumvarpið þannig úr sög-
linní á þessu þingi, en vafalaust
á það eftir að stinga upp höfði
síðar.
I • . ’ >.
J>að vaktj aimenna ánægjú
ér fjármálaráðherrann fyrver-
andi, .Jakoh Möller, lagði Bif-
reiðaeinkasöluna niður. Iföfðu
YÍnstri fíokkarnir fengið það
samþykkt á þingi, að nefnd
manna var skipuð, er hafa
skyldi með höndum í samráði
við ráðherrann bifreiðaúthiut-
unina. Er samvinna þessara að-
ila hófst, kom i ljós, að fulltrúar
Fi*amsóknar og Alþýðuflokks-
ins í nefndinni misskildu svo
iierfilega iilutverk sitt, að þeir
löjdu sig vera einskonar yfir-
nienn ráðherrans, þannig að
iionum bæri að fara í einu og
óllu eftir þeirra vilja. iú'átt fyr-
ir samvinnuvilja ráðherrans
\arð sú raunin á, að nefndin
gerði allt starf ómögulegt,
þannig að í algert öngþveiti var
komið, og' var þá ekki annað
ráð fyrir hendi, en að leggja
einkasöluna niður og grafa
þannig .ineð róttækri aðgerð
fyrir, rætur meinsins, Bifreiða-
einkasalan var fyrir löngu
orðin illa þokkuð, og liafði auk
þess algjörlega brugðist því
hiutverki, sem henni var ætlað.
i •
I>eir flokkar, sem harðast
hafá harizt fyrir einkasölum,
háfa haft þau meginrök fram
áð færa, að þau tryggðu almenn-
ingi góðar vörutegundir en fá-
ari — í þessu tilfelli bifreiðar,
^4 en auk þess myndi einkásal-
an ávallt verða birg af vara-
hfutum og hjólbörðum, eða öðr-
um þeim nauðsyújum, sem til
bifreiðáreksturs {rarfnaðist.
Reynslan talaði liinsvegar allt
öðru máli. Tegundum bifreiða
fjölgaði, varahlutir í sumar
{æirra reyndust frá upphafi með
öilu ófáanlegir, þannig að þess
munu hafa verið allmörg dæmi,
að nýjar hifreiðar liggja enn ó-
nótaðar,með því að eitthvert það
stykki biiaði í vélinni, sem ekki
reyndist unnt að fá. Munu þann-
ig • ýmsir vörubifreiðastjórar
hafa þá sögu að segja. Fjöldi
bifreiðanna reyndist ennfremur
syo takmarkaður, að ávallt var
mikill kurr ríkjandi meðal bif-
reiðastjóra yfir afgreiðslu til
Með lögum nr. 76 1933 voru
gerðir nokkurir viðaukar og
iireytingar á lögum um barna-
vernd, nr. 43 1932. Loks var
með hráðahirgðalögum nr. 122
1941 kveðið sérstaklega á uni
eftirlit með ungmennum allt að
20 ára aldri og settur. á stofn
sérstakur ungmennadómur til
að dæma mál út af lögbrotum
og öðru misferli ungmenna.
Bráðabirgðalög }>essi voru stað-
fest með lögum nr. 62 1942, þó
þaiinig, að unginennadómur
dæmdi einungis mál þeirra, sem
brotlegir urðu fyrir 18 tára
aldur.
Bamaverndarnefndir Iiafa nú
starfað hér á landi i tíu ár. A
jjessu tímabili hafa bæir vaxið
ört vegna innflutnings manna
þangað úr sveitum landsins.
Jafnramt hafa löghrot barna
og ungmenna og annað misferli
þeirra aukizt, enda hafa ýms
Uppeldismistök, t. d. eftirlits-
leysi, miklu alvarlegi'i afleið-
ingar fyrir siðferði harna í þétt-
hýii en dreifbýli. Við þetta hæt-
isí svo siðferðishætta sú, sem
börnum og ungmennum, eink-
um telpum, stafar nú sem stend-
ur af fjölmennu, erlendu setu-
iiði í Reykjavík og viða annars
staðar. Af þessum ástæðum
liafa störf barnaverndanefnda
aukizt mjög í öllum kaupstöð-
um landsins, og Iiafa þær látið
þeirra, sem og útlilutun hifreið-
enna, eftir að tekið var að út-
liluta þeim á þann hátt, sem
tíðkaðist síðustu árin. Fóru að
öðru leyli ýmsar sögur af
rekstri einkasölunnar, sem allar
virtust benda í þá átt, að liún
væri með öliu óþörf stofnun,
sem reyndist frekar til trafala
en hægðarauka og öryggis og
beindist að lienni gagnrýnin úr
öllum áttum.
Flutningsmenn frumvarpsins
háru hin sömu rök fram fyrir
því á þessu þingi og áður hafði
verið gert ,en auk þess inun fyrir
þeim hafa vakað, að sýna ólví-
ræðan vilja þingsins gegn ráð-
stöfunum fyrrverandi fjármála-
ráðherra, en allt fór á annan veg
en ætlað var. Ekki verður séð að
nokkur skynsemi inæli með
endurreisn bifreiðaeinkasölunn -
ar eins og nú standa sakir. Sann-
ist {>að, að slíkir erfiðleikar
reynist á innflutningi bifreiða
og nauðsynja til þeirra, að ein-
stakir innflytjendur geti ekki
yfirunnið þá, er hægurinn hjá
fyrir hið opinbei’a að skerast í
leikinn, treysti það sér til frekai i
afreka í þessu efni. Rikisstjórn-
in liefir heimild til þess að taka
að sér innflutning vara, ef nauð-
syn ber tii, og er ekki vafi á
því, að slík heimild verður not-
uð undir slíkum kringumstæð-
um. Þegar svo var komið virt-
ist heldur engin ástæða til fyrir
flokka þá, sem fyrir frumvarp-
inu börðust, að fylgja þvi eftir
af jafn miklu kappi og raun
varð á, en þar réði úrslitum að
ýmsir Framsóknarmenn eru
þess sinnis, að ríkiseinkasölur
eigi að útrýma annari verzlun
í landinu, og eimir þetta eftir
af kommúnismanum í þeim frá
fyrri dögum. Þessir menn fengu
ekki vilja sínum framgengt og
var það óvænt gæfa.
ýms uppeldismál til sín taka,
eins og ráða iná t. d. af því, að
ekki hafa færri en 13 sveitarfé-
lög selt og fengið staðfestar
reglugerðir um ljarnavernd.
Þessi sveitarfélög eru: Reykja-
vík, Hafnarfjörður, Akranes,
Borgarnes, Hvaminstangi,
Sauðárkrókur, Siglufjörður,
Ólafsfjörður, Dalvík, Akureyri,
Seyðisfjörður, Neskaupstaður
og Vestmannaeyjar. Vafalaust
hafa þessar aðgerðir komið að
nokkuru gagni.
Starf Barnaverndarnefndar
Beykjavíkur er, sem vænta má,
languinsvifaniest. Vaxa verk-
efni hennar sífelll og verða æ
fjölþættari, vegna Jjreyttra
þjóðfélagsliátta og uppeldis-
skilyrða, sem verða ekki nánar
rakin. Barnaverndarnefnd
Reykjavíkur tekur árlega til
nieðferðar fjölda mála, sem
varða börn og ungmenni, sakir
lögbrota {jeirra og annars mis-
ferlis, margvislegi'ar vanrækslu
og ágalla á uppeldi þeirra i
lieimahúsum, óholira áhrifa ut-
an heimilis og freistinga, sem
leiða þau rá siðferðilega giap-
stigu. Nefndin liefir nú skrif-
stofu, sem er opin daglega, og
leita inenn þangað með inálefni
sín. Hjúknmarkona, sem
nefndin liefir í þjónustu sinni,
hefir eftirlit með uppeldi og að-
húð barna og lætur heimilinu i
lé niargs konar lijálp og aðstoð.
Sérfróður maður annast rann-
sókn á börnum og ungmenn-
um og veitir foreldrum leið-
ijeiningar um upjjeldi Jjein'a og
meðferð. Nýlega var komið á
fót eftirliti ineð hegðun ijarna
og ungmenna, sem sérstakt
iögreglulið annast. Er eftirlits-
slarf þetta í nánum tengslum
við barnaverndaniefnd Reykja-
víkur og liefir bækistöð í sama
Iiúsi og liún. Jafnframt réð
harn averndamefnd Reykjavílc-
ur fulltrúa til að annast dagleg
störf nefndarinnar í umhoði
liennar. Af {jessum staðreynd-
um má ráða, hve starf til vernd-
ar hörnúm og unginennuin í
Reykjavík hefir aukizt mjög
hin síðari ár. Msi gera ráð fyrir,
að eftir ófriðinn verði verkefnin
}jó enn meiri, einkum að því er
tekur til pilta. Verður {jeiin sér-
stök hætta búin, ef atvinnuleysi
steðjar að efhT þá fjárveltu,
sem nú er.
Með {jví að skorta lxefir Jjótt
á, eins og áður er að vikið, að
lög nr. 43 1932, um barnavernd,
væru nógu rækileg, og ástæða
{jólti auk þess til að samræma
þau ákvæðum laga nr. 62 1942,
uni eftirlit með ungmennum o.
fl., hefir ríkisstjórnin iilutazt
til um, að lagafrumvarp {jetta
væri samið. Hefir þetta frum-
varp margs konar ákvæði að
geyma, sem ekki eru í eldri
iögum. Við samningu þess liefir
verið stuðzt við reynslu {»á, sem
fengizt hefir við framkvæind
barnaverndar undanfarinn ára-
tug, og að nokkuru við erlend
lög, og loks hafa höfundar
frumvarpsins leitazt við að setja
sér fyrir sjónir ýms tilvik, sem
fyrir kunna að koma og helzt
krefjast úrlausnar við fram-
kvæmd þessarar löggjafar.
Við lesiur þessa frumvarps
verða menn einkum að hafa í
huga jjað, sem hér segir: Sam-
kvæml 14. gr. laga nr. 19 1940
skal manni eigi refsað fyrir
verknað, sem hann hefir fram-
ið, áður en liann varð 15 ára.
Gagnvart yngri mönnum verð-
ur að beita uppeldisráðstöfun-
um, svo sem nánar greinir i
frumvarpinu og 267. gr. laga nr.
19 1940, og gagnavart ungmenn-
um 15—48 ára getur eíhnig
komið 61 álita að ljeita sams
konar aðgerðum í stað refsing-
ar. Samkvæmt 2. gr. laga nr. 60
1917 verður maður sjálfráða 16
ára. Ræður liann' því verustað
’sínum og er ekki lengur háður
valdi foreldra sinna eða for-
ráðamanna um annað en fé sitt.
Rétt liefir {jví {jólt að svipta
ekki sjálfráða mann frjálsræði
sínu, nema nieð dómsathöfn,
sbr. Jm') 30. gr. laga nr. 19 1940.
Áður inátti að vísu dærna menn
15 ára og eldri tii refsivistar
fyrir lögbrol, en ineð löguni nr.
62 1942 er uugmennadómi
fengið valda til að dæma mann
tii vistar á heimili, hæli eða
ujjpeldissiofnun, bæði fyrir lög-
hrot og ýmiss konar misferli, er
ekki varðar við i'efsilög, en þyk-
ir gefa efni 61 ujjpeldisráðstaf-
ana og frelsissviptingar í sam-
bandi við þær. Til frekara ör-
yggis því, að menn 16 ára eða
eldri séu eklci að ófyrirsynju
sviptir sjálfræði, er heimilt að
skjóta úrskurði ungmennadóms
61 hæstaréttar. Hins vegar er
gert ráð fyrir því, að barna-
verndanefnd liafi fullt vald á-
frani samkvæmt nánari ákvæð-
um laganna 61 að ráðstafa barni
yngra en 16 ára, enda eigi ekki
í lilut barn 15—16 ára, sem
framið hefir lögbrot. Verka-
skipting sú, er frumvarpið ger-
ir ráð fyrir milli harnaverndar-
nefndar og ungmennadóms,
veidur því að vísu, að ráðstaf-
anir verða flóknari í fram-
kvæmd, en vegna réttaröryggis
{jótti ekki verða Iijá þessu kom-
izt. En 61 þess að hæta að nokk-
uru úr þessu og gera fram-
kvæmd laganna liðlegri, hefir
verið gert ráð fyrir þeirri breyt-
ingu á skijjun ungmennadóms,
að menn úr barnaverndarnefnd
tækju sæ6 í lionum sem sam-
dómendur. Jafnframt þótti á-
stæða 61 að tryggja að lögum
ijetur en áður, að barnaverndar-
nefnd Reykjavíkur, sem lang-
meslum störfum hefir að sinna,
yrði skipuð kunnáttumönnum.
ALÞINGI
Rafvirkjun til almenningsþarfa
í Vestur-Skaptafellssýslu.
Gísli Sveinsson her £1*8111 eft-
irfarandi tillögu til þingsálylct-
unar:
„Neðri deild Alþingis ályktar
/að fela ríksstjóminni að láta
fram fara liið fyrsta rækilega
atliugun á því, hvernig ijezt
megi koma í framkvæmd alls-
lierjar rafvirkjun í sveitum
Vestur-Skaftfellssýsiu, og livort
ljagkvæmara muni að {jessi
sýsia verði við aðalvirkjunar-
stöðvar Suðurlandsins eða fall-
vötn virkjuð til almennings-
þarfa í sjálfu héraðinu eða i
nánd við það.“
Braðabirgðafjárgredðslur.
Frv. 61 laga um bráðabirgða-
fjárgreiðslur í febrúar hefir ver-
ið lagt fyrir þingið (stjómar-
frv.). í 1 .gr. segir, að þar til
samþykkt liafi verið og staðfest
fjárlög fyrir 1943 skuli rikis-
stjórninni heimilt að greiða úr
ríkissjóði 61 bráðabirgða, í
samræmi við ákvæði fjárlaga
1942 öll venjuleg rekstrargjöld
ríkisins og önnur gjöld, sem tal-
ist geta 61 venjulegra fastra
greiðslna þess, þótt ákveðin séu
eða heimiluð 61 eins árs í senn
o. s. frv.
Rafmagnseftírlitsmenn
hafa leitað í ca. 3000
húsum.
20 rafmsisrn^uoteiidur hafa verid
kærðir fyrir lögreglunni.
Rafmagnseftirlitsmenn hafa nú farið í því sem næst 3000
hús hér í bænum 61 að athuga hvort rafmagnsofnar væru í
sambandi á tímabilinu kl. 10—12 f. h.
Vikuna 21.—27. þ. m. var
farið i 819 hús og skoðað í íhúð-
um, verzlunum, skrifstofum og
vinnustöðvum. Á 19 stöðum
fundust ofnar í sambandi og var
þar nær eingöngu á vinnustöð-
um, skrifstofum, verzlunum o.
s. frv.
Þá var farið í 17 staði, {jar
sein áður höfðu fundizt ofnar í
sambandi. Á þremur þessara
siaða var um ítrekað brot að
læða, og voru þau öll á vinnu-
stöðvum (þ. e. verkstæðum,
skrifstofum o. þ. h.).
Það lætur nærri að eftirhts-
menn Rafmagnsveitunnar fari
í um 800—1000 hús á viku
liverri, og alls er búið að skoða
í 3000 íbúðum, eða þar um bil.
Tuttugu tilfelli, ;{jar sem um
íU*ekað hrot Iiefir verið að ræða,
Iiafa verið fengin lögreglunni til
ineðferðar.
Rafmagnsstjóri kvað þessu
eftirliti myndi verða haldið á-
fram á meðan eklri rættist úr
um rafmagnsleysið. Hann sagð-
ist álita að i*afmagnseftirli6ð í
liúsum liefði að verulegu leyti
liaidið niðri notkun á rafmagni
61 uppliitunar síðustu klukku-
stundirnar fyrir hádegið. Ann-
ars sagði hami að það væri ekki
gott um þetta að dæma, vegna
þess hve vatnsmagnið í Elliða-
ánum væri lítið að undanförnu,
og vélarnar þvi ekki notazt sem
skyidi.
Óviðeigandí skrif vegna
#• l * 1
Árásir nar á Owen Heilyer.
I 4. tölublaði „Þjóðólfs“ frá 25. janúar þ. á. er meginmáli
blaðsins varið til þess að átelja óviðurkvæmilega blaðagrein í
„Daily Mail“ í sambandi við ágreining sem risið hefir út af
fisksölumálum íslendinga og Breta.
í grein þessari notar ritstjór-
inn tækifærið 61 þess að veitast
að útgerðarmanni Owen Hel-
lyer og virðist vilja gefa i skyn
að hann, vegna óvildar til Is-
lendinga, standi á bak við allar
brezkar ádeilui* á íslendinga,
Jjæði fyrr og síðar. Af því að eg
hefi nokkura aðstöðu til að
þekkja betur innræti og starfs-
aðferðir Owen Hellyer, vildi eg
mega biðja yður, herra ritstjóri,
að birta eftirfarandi línur í
blaði yðar:
Eg man vel þá tið er starf-
seini Hellyer Bros. í Hafnar-
firði var talin ijjargvættur at-
vinnuvega þar, þótt svo færi
síðar að þeirrar atvinnuaukn-
ingar var ekki talin þörf vegna
aukinnar útgerðar ísiendinga
þar.
Þetta er nú gleymt og eg tel
ekki ástæðu 61 að rifja upp
orsakirnar 61 þess að firmað
liætli þar atvinnurekstri, sem
aðeins liafði verið leyfður um
takmarkaðan tíma. Þetta var
mál milli ráðandi manna í
Hafnarfirði og Hellyer-hræðra,
og það er víst og áreiðanlegt
að þeir bræður áttu enga sök
á því að þeir neyddust til að
liætta atvinnurekstri þar áður
en leyfistíminn var á enda.
í tilefni af árás fyrrv. rit-
stjóra „Þjóðólfs“ á Owen Hel-
lyer er uúverandi ritstjóri gerir
að umtalsefni, átti eg um það
leyli tal við Owen Hellyer og
minntist á að einstaka menn
hér virtust halda að hann bæri
einiiverskonar hefndarhug til
Islendinga ef6r veru sína í
Hafnarfirði. Hann svaraði
Jjessu þannig að slíkir menn
þekktu 116ð 61 sín ef þeir héldu
að hann bæri kala til nokkurs
manns á íslandi, þótt honum
og Hafnfirðingum kunni að
hafa borið eitthvað á milli fyrir
mörgum árum siðan. Slikt væri
hvað sig sner6 löngu gleymt
og grafið. Hann benti á að það
mundi vera nokkuð algengt
bæði hér og annarstaðar, að
mönnum hæt6 61 að hafa liom
í siðu þeirra er með dugnaði
og ráðdeild hafa komizt áfram
í lífinu. Persónulega kvaðst
hann láta sig það litlu skipta
þótt menn væru að narta í sig.
en þetta liorfði öðruvísi við
þegar hann væri sendimaður
sinnar þjóðar, Jjá væri það ekki
lengur einstaklingurinn Owen
Heilyer, sem náðist væri á, held-
ur á sæmd Bretlands, og þvi
væri ekki unnt að láta slikt
kyrrt liggja.
Þetta hlyti liver velviljaður
maður að skilja, því um þetta
giltu sjálfsagt sömu regiur á
íslandi eins og í öðrum siðuð-
um löndum.
Eg er nú heldur ekki í nein-
um vafa um að ritstjóri „Þjóð-
ólfs“ skilur {jetta manna ljezt
— ef hann vill — en það er auð-
sjáanlega eins með hann og
blaðamanninn við „Daiiy Mail“,
h'ann liefir ekki getað stillt sig
uni að gera sem mest inatar-
bragð að gi*ein sinni og bland-
ar því Mi*. Hellyer inn í ádeilu
sína á Iiið brezka hiað.
Ritstjórinn gat sannarlega
„skammað dónann“, eins og
liann kemst að orði, án þess að
hlanda Owen Hellyer í Jjað mái,
áreiðanlega algerlega að ósekju,
því Owen Hellyer kemur ávallt
hreint og beint fram í sinu
starfi og fyrirlítur allar ó-
drengilegar starfsaðferðir, enda
er slíkt liáttur merkra manna,
ekki sízt í Bretlandi.
Mér dettur ekki í liug að bera
í bætifláka fyrir greininni í
„Daily Mail“, liún er heimsku-
legur áróður, en 61 þess eru vít-
in að varast þau sjálfur. Þetta
hefir ritstjóri „Þjóðólfs“, því
miður, ekki haft nægilega hug-
fast, en liefir Iátið blaðamann-
imi í sér verða sér yfirsterkari.
Eg get 'skilið þetta í sjálfu sér,
eins og eg lika get skilið hvað
vakað liefir fyrir blaðamannin-
um við „Daily Mail“, en hvor-
ugur gáir þess, að báðir eru að
stofna til úlfúðar sem öllum er
til óþurftar.
Það má ekki gleymast, að
það var fyrrverandi ritstjóri
„Þjóðólfs“ sem gerði sig sekan
um mjög óviðeigandi áróður
gegn Owen Hellyer, þegar hann
VISIR
var sendur iiingað sem opinber
samningamaður fyrir hrezku
stjórnina. Slíkt frumhlaup var
éjafsakanlegt, og mig furðar á
að svo gegn og greindur maður,
eins og Árni Jónsson, skuli sam-
tímis algerlega afsaka frarn-
ferði fyrirrennara síns en áfella
liarðlega blaðmanninn við
„Daily Mail“.
Þetta veikir málstaðinn, sem
var óþarft, en liitt er þó lakara,
að liann skuli nota tækifærið
61 þess að vega aftur í knérunn
Owen Hellyer, sem eg get full-
vissað hann um að stendur ekki
í neinu sambandi við greinina
i „Daily Mail“.
Reykjavik, 27. janúar 1943.
Lárus Fjeldsted.
Bcejar
fréttír
Slökkviliðið
var þrívegis kvatt á vettvang í
gærkveldi án nokkurs tilefnis.
Dauðaslys.
I gær varð 3ja ára drengur -fyrir
bifreið í Vestmannaeyjum og tjeið
bana af. Drengurinn hét Kristinn
Breiðfjörð. Hafði hann koinið út
um hlið og hlaupið út á miðja götu
án þess að hyggja að sér. Bar bíl
að í söntu svifum og gat bifreiðar-
stjórinn ekki hemlað nógu fljótt til
að afstýra slysi.
Næturlæknir.
Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími
3951. Næturvörður er í Ingólfs
ajjóteki.
Skjaldarg-líma Ármanns.
fer fram í Iðnó næstk. mánudag.
Keppendur verða 12 frá eftirtöld-
um félöguin: Ármanni, U.M.F.
Dagsbrún, U.M.F. Ingólfur og
Ungmennasambandi Kj ósarsýslu.
Útvarpið í dag.
Kl. 20.30 Otvarpssagan: Kristín
Svíadrottning, II (Sigurður Gríms-
son lögfræðingur). 21.00 Strok-
kvartett útvarpsins: Kvartett, Op.
125, Es-dúr, eftir Schubert. 21.15
Erindi: Var rétt að af nema ömtin ?
(Jónas Guðmundsson, eftirlitsmað-
ur sveitarstj.málefna). 22.00 Sym-
fóníuleikar (plötur) : Tónverk eft-
ir Dvorsjak. a) Symfónía nr. 4 í
g-dúr. b) Slavnesk rapsódía. 23.00
Dagskrárlok.
Svart silkiílauel
Krókapör, Svartir húfu-
prjónar og allt til peysufata
bezt og ódýrast í verzlun
GUÐBJARGAR
BERGÞÓRSDÓTTUR,
Öldugötu 29.
Brocade-blúndur,
Kragar,
Belti,
Pallíettur.
H. Tof t
Skólavörðustíg 5 Sími 1035
Stúlka
óskast. — Uppl. í síma 5864.
Húsið
nr. 21 við Reykjavíkurveg, er
61 sölu 61 niðurrifs. Tilboð
Vskast fyrir 3. febr. Réttur
61 þess að taka hvaða 61boði
æm er, eða hafna öllum, er
áskilinn. —• Húsið þarf ekki
að flytja fyi* en i marz tii
april.
Fra hæsfarétti:
Síldarverksmiðjur ríkisins
dæmdar í 30 þús. króna
slysabætur.
Slysið að kenna óforsvaranlegum umbúnaði.
I dag (29. jan.) var kveðinn
ujjjj dómur í hæstarétti í mál-
inu Síldarverksiniðjur ríkisins
gegn Jóni Björnssyni.
Atvik málsins voru þau, að
haustið 1937 vann Jón Björns-
son stúdent, ýmiskonar verka-
mannavinnu lijá Síldarverk-
siniðjum rikisins á Siglufirði.
Dag nokkurn var hann ásamt
öðrum manni sendur ujjjj á þak
svonefndrar S. R. N. verk-
smiðju 61 að skrajja og mála
reykháf á suður lielmingi verk-
smiðjuþaksins. Bar ekkert 61
tíðinda þann dag, en daginn
eftir liéldu þeir áfram þessari
sömu vinnu, en byrjuðu Jjó ekki
fyrr en eftir hádegi ■ vegna
skúraleiðinga að morgni. A
vinnustað komust þeir með
{jeim liætti, að þeir fóru upp
stiga, sem reistur hafði verið
ujjjj með norðausturhorni verk-
smiðjunnai*, en sem ekki mun
þó hafa náð upp á þakbrúnina,
síðan úrðu þeir að skríða upp
á mæni þaksins. Héldu síðan
eftir mæninum vestur að svo-
kölluðu „skeleiti“, en það er
rimluð uppbygging úr þakinu,
ætluð 61 loftræstingar og fikr-
uðu sig meðfram því að reyk-
háfnum, seni þeir unnu við.
Rimlarnir í skelettinu munu
vera það Jjéttir, að illt er að ná
góðu taki á {jeim. Klukkan unt
hálf fjögur byrjaði aftur að
rigna og hættu þeir félagar því
vinnu sinni og héldu af stað
niður af þakinu sömu leið og
þeir kontu. Er Jón Björnsson
var kominn á móts við skel-
ettið missti liann taks á því og
rann niður af þakinu og kom
standandi niður á skúrþak, sem
var ca. 6 metum neðar en þak-
brúnin. Brotnuðu bæði hælhein
Jóns við fallið og lá hann lengi
vegna þessara meiðsla og liefir
örorka Iians verið metin 45%.
Jón krafðist síðan bóta af
hálfu síldarverksmiðjanna rá
þeim grundvelli, að skort liefíi
á öruggan útbúnað á verk-
smiðjuþakinu og að aðhúnaður
við vinnuna liefði verið ófor-
svaranlegur.
Urslit málsins urðu þau að
síldarverksmiðj urnar voru
dæmdar 61 þess að greiða Jóni
kr. 30 þús. í bætnr og kr. 4000.00
í málskostnað með því að það
var talið óverjandi af liálfu
verksmiðjanna að láta Jón
vinna eins og gert vai* án nokk-
urs öryggisútbúnaðar. En hins-
vegar var lalið að Jón liefði
eklri sýnt fulla aðgæzlu, er hann
! fór til starfans án þess að lireyfa
■ neinum kvörtunum út af ör-
! yggisskortinum.
| Hri. Einar B. Guðmundsson
| flutti málið af liálfu síldarverk-
smiðjamia, en hrl. Sveinbjörn
Jónsson af hálfu Jóns Björns-
sonar.
Henrikka Andrea
Finsen.
MINNIN GARORÐ
Nýlega er látin hér í bæ góð
kona sem lítið fór fyrir og aldrei
Ijarst milrið á, Hendrikka
Andrea Finsen. Hún var borin
og barnfædd í Reykjavík og
dvaldi þar svo að segja aila ævi.
Dót6r Öia I5. Finsen fyrsta
jjóstmeistara landsins og síðari
konu hans Maríu Kristínu, dótt-
ur Þórðar Jónassen liáyfirdóm-
ara. Alsystkini hennar eru á
lífi: Frú Sojjliia Hjaltesteð, Carl
Finsen forstjóri og Vilhjálmur
sendiherra i Stokkhólmi. Hálf-
bróðir hennar er og einn á iífi,
Ólafur Finsen fyrv. héraðslækn-
ir á Akranesi.
Hendrikka er fædd i Reykja-
vik eins og áður segir, 19. apríl
1877 og dvaldi í föðurhúsum
þar 61 faðir liennar lést 1897, en
siðar með móður sinni meðan
liennar naut rið. Eftir lát lienn-
ar dvaldi hún hjá háifsystur
sinni Maríu Ámundason, en
eftir lát {jeiira lijóna beggja
„Iiélt hún hús“ fyi*ir systkina-
syni sína Móritz og Gísla. En
síðustu árin eftir að lieilsan var
að mestu þrotin dvaidi liún í
skjóli systur sinnar Sopliiu í
Suðurgötu 7.
Á unga aldri fékk Hendrikka
alla þá menntun sem ungar
stúlkur áttu beztan kost i
Reykjavík á þeim árum. Auk
{jess dvaldi liún nokkuð við.nám
í Kaupmannahöfn og var þvi
mjög vel að sér um kVenlegar
menn6r. Hún lærði 61 hlýtar að
leika á fortepianó og gerði það
vel, enda músikölsk eins og
fleiri í þessari ætt. Munu margir
eldri Reykvíkingar minnast
undrleiks hennar í mör ár hér á
Gámla bíó meðan þöglu mynd-
imar voru sýndar. Var engan
veginn sama hvemig það starf
var af hendi leysL og þótti hún
gera það af mikilli prýði.
Hendrikka var ágæt húsmóð-
ir, þrifin og sparsöm og gerði
mikð úr lillu. Hefir sjálfsagt
snemma verið vanin við það,
þvi jafnvei á embættismanna-
heimilum i þá daga var ekkert
61 að hruðia með. Hún Ijjó 61
óvenjugóðan mat án íburðar,
og á ekki saman nema nafnið
liver álieldur i {jeim verkahring
eins og aliir vita.
Hendrikka Finsen var ákaf-
lega dul, fáskijjtin um annara
hag og fyrirætlanir, hafði ekki
trú á að liægt væri né liyggilegt
að vera sem ojjin bók um liarma
sína ' eða liugðarefni yfirleitt.
Hún var svo umtalsfróm um
annað fólk, livort sem hún
þekkti það eða ekki, að fátítt,
ef ekki einsdæmi mun vera. Að
trúa henni fyrir leyndarmáli
stóru eða smáu var jafnörugt
sent steini væri sagt, eða ósagt
iátið. Hendrikka hefir ekki með
lifi sínu valdið kapitulaskiptum
í sögu laiHÍs vors fremur en svo
margur annar. En hún liefir
samt ekki lifað til einskis, því
með trölitryggð sinni, trúfesti
sinni og góðvild, hefir liún gefið
fagurt fordæmi um sígildar
dyggðir sem sönn mannást og
{jjóðleg menning má sízt án
vera á öllum timum.
Iíún andaðist á Landakots-
spítala liinn 7. þ. m. Margir af
nánustu ættmennum liennar og
vinum er farið á undan henni,
það batt hana því ekki margt
við heiminn, og er gott 61 þess
að vita að liún þurfti ekki að
vera lengi upp á aðra komin
skylda eða vandalausa, því vafa-
laust hefði ekkert verið heijni
þyngri raun.
Eg mun lengi minnast þess-
arar ágætu konu.
Ó. B. B.
Greinargerð frá
viðskiptamála-
ráðuneytinu.
Vegna þess að nokkrar um-
ræður hafa orðið í blöðum um
iivaða verð eigi að vera gildandi
á koravöru og sykri, hinum
svonefndu skömmtunarvörum,
vill ráðuneytið gefa eftirfarandi
ujjjjlýsingar.
Síðan tekið var upjj eftirlit
með verðlagi nefndra skömmt-
unarvara og hámarksáiagning
ákveðin, hefir jáfnan öðru
hverju verið tvennskonar verð,
og hvorttveggja löglegt, á þess-
um vörum, vegna þess að eldri
ljirgðir má ekki hækka í verði
þótt nýjar birgðir komi sem eru
í liærra verði. Slikt hefir aldrei
verið leyft. Verzlahir eru skyld-
ar að tialda liinu lægi*a verði
meðan þær birgðir endast sem
verðið er miðað við.
Síðasta verðbreyting á
skömmtunarvörum var gerð 2.
desember s. 1. og þá auglýst af
dómnefnd í verðlagsmálum.
Várð þá nokkur verðhækkun á
sykri, haframjöli, hveiti og
rúgmjöli. Eins og jafnan liefir
verið áður í sambandi við slíkar
verðbreytingar hefir misjafnt
staðið á um það hversu verzlun-
um Iiafa enst liinar eldri birgð-
ir, bæði í Reykjavík og út um
land.
Þegar lögin um verðfesting-
una frá 19. desember koimi til
framkvæmdú, munu eldri hirgð-
irnar yfirleitt iiafa verið að
mestu seldar, en á þvi liafa þó
verið undantekningar þó sér-
stakiega á stöðum út um land.
Þegar breytingin var gerð á
lögum nr. 79, 1942, og í þau sett
bann gegn verðhækkun til 28.
febrúar, var rikisstjórninni
ljóst hvernig á stóð um
skömmtunarvörurnar og þvi
var sett i lögin i 1. gr. fyrstu
málsgr.: „Ef ágreiningur eða
vafi verður um það, við livaða
verðlag skuli miða, sker dóm-
nefnd úr.“
Hámarksverð það sem auglýst
liefir verið af dónmefnd í verð-
lagsmálum, varðandi umrædd-
ar vörur, telur ráðuneytið vera
það verð sem lieimilt er að setja
á þessar vömr, enda sé þá jafn-
framt fylgt ákvæðum um liá-
marksálagningu.
frv. nm síoínnn tímarils
tilröMaunMsmál
Flutningsmenn frumvarps
þessa eru {jeir Jón Pálmason og
Emil Jónsson. 1. gr. er svohljóð-
andi: „Ríkisstjórn íslands er
heimilt að stofna 61 útgáfu
timarits til rökræðna um stjórn-
mál, hagkerfi landsmanna,
meðferð mála á Alþingi og ann-
að það, er horfa má til aukins
þroska og aukinnar hæfni al-
mennings til áhrifa á stjórn
landsins og atvinnuþróun.“
^tnlknr
vantar á Landssímastöðina.
Nokki-ar stúlkur, á aldi’inum 17.—22. ái*a, geta komizt að
sem nemendur á langlinumiðstöð landssímans i Reykjavik. —
Umsækjendur verða að liafa lokið prófi við gagnfræðaskóla
eða verzlunarskóla eða kvennaskóla eða hafa samsvarandi
menntun.
Umsóknir sendist ritsímastjóranum í Reykjavik fyrir 5. fe-
brúar næstkomandi.
RE6.U.S. PAT.Off.
DUPONT ,»FABRIKÓ1D“ er sérstök tegmu.l gerfileðurs, sem
þolir afar mikinn núning, má þvo úr sápuvatm, ormést ekki og
endist jafnvel hetur en ekta leður. Stórt iití-i og gerðaúrval á
húsgögn, bílsæti, i töskur og veski allskonar o, fl. Berið Dupont
,.FABRIKOID“ ekki saman við venjnlega leðuriikingu, það er
ekkert líkt.
Jóh. Ólafsson €o,
Reykjavík
Simar: 1630 og 1984.
NÝKOMNIR
Samkvæmis- «>«
eftirmiðdasrisik|ólar
í miklu úrvaii.
Sanmastofa
€«nðriinar Arngfrímsdléttnr
Bankastræti 3II.
Neftóhaksumhwiðir
keyptar.
.*• *M *Z.T~ . • . ‘ X.-
Kaupum fyi*st um sinn neítóbaksuimJbúSir sem hér
segir:
1 /10 kg. skrkrukkur ... með loki kr. 0.55
1/5 kg. glerkrukkur ..:.. — — — 0.65
1/1 kg. blikkdósir ....... — — — 3.00
1/2 kg. blikkdósir ...... — — — 1.70
1/2 kg. blikkd. (undan óskornu nel't.)— — — 1.30
Dósirnar mega ekki vera ryðgaðar og glösin verða
að vera óbrotin og innan í lokum þeirra samskonar
pappa- og gl jápappírslag og var upphaílega.
Umbúðirnar verða keyptar í tóbalisgerð vorri í
Tryggvagötu 8, f.jórðu hæð (gengið inn frá Vesturgötu)
alla virka daga kl. 9—12 árdegis.
•W/
a ríkisini
Pelsar
Hefi tekið upp ný ja sendingu af pelsum. Verðið
eins og undanfarið hið lægsta fáanlegt, fira 850
krónur. M. a. hefi eg nokkur-stykkii af sérstak-.
lega fallegum Beaver Lamb, Karakti og Genet.
Notið tækifærið og fáið yður pels raeðan hann
er ekki dýrari en kápa.
KjartanMilner
Sími 5893.
Tjarnargötu 3.
Sími 5893.
Hér með tilkynnist vinum og ættingjum, að
Guöm. Helgi Pétursson prentari
andaðist á Landakotsspitala fimmtudagimi 28. janúar 1942..
Ragnheiðnr Jónsdóttir. Pétrnr Hafliðason.
Jarðarför liOa drengsins okkar,
Lárusar Ómare
fer fram frá lieimili okkar, Grettisgötu ló, á morgun, laug-
ardag, kl. 1% e. li.
Andrea Jónsdottir. Ragnar Lárusson.
Innilega þökkum við öllum þeim, er sýndu samúð \ið
fráfall mannsins mins,
Brynjólfs Sighvatssoxuar
Eiginkona og aðrh’ vandamenn.