Vísir - 03.02.1943, Síða 1

Vísir - 03.02.1943, Síða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkeri Afgreiðsla Simi: 1660 5 llnur 33. ár. Reykjavík, miðvikudaignn 3. febrúar 1943. 27. tbl Lagt upp í eftirlitsför Krasnodar fellur þá og þegar. Flugbátar liafa oft komið að góðu haldi i þessu stríði, einkum í haráttunni gegn kafhátunum og til að bjarga skipbrotsmönnum. Þeir hafa stundum verið nefndir „hinir góðu Samverjar“ meðal j flugvélanna. — Myndin sýnir amerískan flughát vera að leggja upp í eftirlitsför. Hergagnaíramleíðsla U. S. fimmfaldast á einu ári. Mánaðaraukning aldrei meiri en í desember. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. tyrjaldarframleiðsluráð Bandaríkjanna gaf í gær út hina mánaðarlegu skýrslu sína um gang framleiðslunnar í þágu hernaðarins. Sést af henni, að framleiðslan i desember-mánuði síð- astliðnum hefir aukizt meira en á nokkurum mánuði öðrum, og að frá því í desember 1941 hefir framleiðsh nn fimmfaldazt. Flugvélaframleiðslan hafði aukizt um 20% í desembermán- uði, en framleiðsla allskonar fallhyssna jókst enn meira, eða um 25%. Aukning framleiðsl- unnar hefir verið mest á þessum sviðum, en annarsstaðar minni. Framleiðsla á ýmsum skot- færum jókst um 11% í mánuð- num, f Jutningakipasn.iðar juk- ust um 9%, en smíðar allskon- ar skipa fyrir her og flota jókst aðeins um 1% — einn af hundr- aði. Sé miðað við framleiðsluvísi- töluna 100 fyrir desembermán- uð árið 1941, er hún komin upp i 497 fyrir desemher á síðasta ári, hefir því nær fimmfaldazt. En i þessu árt er ráðgert aá framlci^slan tvöfaldist og verði þá tíföld móts við það, sem hún var i desembermánuði 1941. Bandamenn telja, að fram- leiðsla þeirra af öllum tækjum til styrjaldarinnar sé nú orðin tvisvar meiri en öxulríkjanna, þótt þeir geti ekki nefnt neinar tölur því til sönnunar. Ætlunin er að framleiðsla handamanna verði þrafalt meiri en fram- leiðsla öxulrikjanna í lok þessa árs. Skipasmíðastöðvar Banda- líkjanna hleyptu 94 skipum af stokkunum í síðasta mánuði og er framJeiðsla þeirra þá orðin rúmlega 3 skip á dag. Fór fram- leiðslan allmikið fram úr þvi, sem Þjóðverjar kváðust liafa sökkt, en þeir sögðu að 81 af skipum handamanna — 522.000 smál. að stærð — hefði verið sent niður á mararbotn. Þá cr líka ólalið, sem smíðað er í Brel- landi og Kanada. Útvarpið í Moskva hefir sagt frá því, að 6. herinn þýzki, sem var króaður inni í Stalingrad, liafi verið lierinn, sem réðst inn í Belgíu 1940 og braut varnir Belga á bak aftur. " Viðureign hjá Salomonseyjum. Flotamálaráðuneytið í Was- hington hefir ekki gefið út neina nýja tilkynningu síðan í gær- kveldi um viðureignina við Salo- monseyjar. Var svo frá greint í tilkynn- ingunni, að liardagar í lofti og á sjó hefði staðið í nokkura daga á Solomonseyjasvæðinu, þar sem. Japanir seildust til yfir- ráða ,en þeim væri ólokið. Hefði háðir orðið fyrir tjóni, en þó væri frásagnir Japana fráleitar, aulc þess sem þéir hefði talið sér sigur jafnskjótt og fyrsta skot- inu var lileypt af. Sviþjód: Veruleg aukning á ríkisskuld- únum ISiíiísar esgrsB «15 km. ófanaa þan^að. 24 hershöíðingjar og 2500 liðsfor- ingjar meðal fanganna við Stalingrad. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New Vork, í morgun. Hersveitir Rússa eiga nú aðeins um 35 km. eftir til Krasnodar, höfuðborgarinnar í Kákasus. Sækja þeir greiðlega eftir jámbrautinni frá Tikoresk — úr norðaustri — og hafa tekið borgina Korenskaya, sem er næstsíðasta borgin við brautina, áður en komið er til höfuðborgarinnar. í löndum bandamanna er eklci lalið að þess verði langt að bíða, að Krasnodar verði telcin. Sólcn Rússa hefir eklci stöðvazt í Kákasus í margar vikur og af því virðist greinilegt, að Þjóð- verjar geri enga verulega tilraun til að stöðva liana eða tefja, eins og þeir mundu að líkindum gera, ef þeir væri að koma sér upp vöraum annarsstaðar. Þeir liafa getað slöðvað Rússa á Don-bökkum, þegar þeir hafa lagt sig fram, en hið stöðuga undanliald í Kákasus virðist gefa í skyn, að Þjóðverjar ætli alveg að liverf á brott þaðan, eklci sízt þegar þess er gætt, að járnhrautarkerfið er raunverulega allt úr höndum þeirra. Kafbáti §ökkt. Brezku tundurspillarnir Hesperus og’ Vanessa sökktu þýzkum kafbáti í byrjun síð- asta mánaðar. Kafbáturinn gerði árás á slcipalest, sem var á leið til Eng- Tands. Tundurspi larnir tgerðu kröftuga djúpsprengjuárás á hann og neyddu hann til þess að lcoma upp á yfirborðið. Er svo var lcomið skiptust þeir á nokkurum skotum við hann, en síðan sigldi Vanessa á liann, með það fyrir augum að söklcva honum. Kafbáturinn söklc þó elclci, en revndi að komast undan í röklcrinu. Þá veitti Ilesperus honum eftirför, náði lionum og braut hann í tvennt með því að sigla á liann. Sumir kafháts- manna hjörguðust, áður en bát- urinn sölck og eru þeir nú fangabúðum í Englandi. Aðeins þessi eina árás var gerð á skipalestina. Þær eru þó nær ein- göngu innlendar. Sænska stjórnin hefir orðið að taka að láni all-álitlegar upphæðir upp á síðkastið, til að standa straum af vígbúnaðinum og ríkisskuldirnar því farið vax- andi. 1 stríðsbyrjun .námu rílcis- slculdirnar um 2600 milljónum kröna, en síðan hafa þær farið jafnt og þétt vaxandi, unz þær námu 6827 milljcnum á miðju síðasta ári. Á sama tínia liafa vaxtagreiðslur af lánúnum auk- izt úr 39 millj. lcr. á ári í 182 millj. lcróna árlega. Jafnframt bötnuðu vaxtalcjörin, svo að vaxtagreiðslur hafa lækkað úr 3.80% í 3.75%. Til samanburðar á þjóðar- lekjunum má geta þess, að telcj- urnar voru áætlaðar 13.000 millj. króiia á fjárhagsárinu 1941/42. Þjóðarskuldirnar nenia tæp- lega 1100 kr. á livert manns- barn í landinu, en þótt það sé allniilcil fjárhæð, þá er það þó lítið samanborið við skúldir sumra þjóða. Næstum allar þjóðarskuldirnar eru innlendar, aðeins 1 % lekið erlendis, sam- anborið við 91% árið 1911. Strendur S.-Evrópu víggirtar. Þjóðverjar vinna nú að því af kappi að koma upp virkjum meðfram ströndum Suður- Evrópu. Spænska fréttastofan „Effe“ skýrir frá því, að unnið sé af lcappi miklu að þvi að lconia upp strandvirkjum á Grilck- landi, en jafnframt sé Vardar- og Morava-dalirnir víggirtir. Suður-ítalia verður líka víg- girt með ströndum fram, bæði i austri og vestri og aulc þess Silciley og Sardinía. Riissar hafa lika sótt norður á bóginn frá Tikoresk. Hafu þeir sótt fram. 30 km. til Pav- lovskaya, sem er ein af siðustu járnhrautarstöðvunum fyrir sunnan Rostov. í Stalingrad. „Götur Stalingrad eru nú aft- ur fullar af þýzkum hermönn- um“, símaði einn liinna erlendu blaðamanna frá Moskva í gær, „en þeir eru fangar Rússa. Þús- undir eru þegar komnir í fanga- húðir, en margir koma nú upp úr kjöllurum og fylgsnum og gefast upp. Þeir heyra það at' kyrrðinni, að bardögum er lok- ið.“ ■— Siðustu tvo dagana hefir föngum fjölgað um 45.000 og liafa Rússar tekið alls 91.000 fanga frá 10. janúar til 2. febrú- ar. Meðal þeirra eru 21 hers- höfðingjár með Paulus mar- slcálk í broddi fylkingar, en hann særðist i einum af siðustu hardögunum, að sögn Þjóð- verja. Auk þess hafa Rússar tekið 2500 liðsforingja. í lierfaiiginu eru m. a. 760 flugvélar, 1550 skriðdrekar, 7600 fallhyssur, 8000 vélbyssur, 1800 sprengjuvörpur, 46 eim- reiðar og járríhrautavagnar í liundráðatali, 90.000 rifflar og rúmlega 60.000 bílar. Dagskipan Stalins. Orustunni um Stalingrad lauk kl. 4 eftir rússneslcum tíma i gær og hafði þá staðið í 187 daga samfleytt. Stalin liefir gefið út dagskip- an í tilefni af sigrinum og jiaklc- að öllum. hermönnunum, sem börðust þarna, fyrir frækilega framgöngu. Jafnframt eru talin upp nöfn allra I e s ö'ð iigj- anna, sem teknir voru. og þeirra herdeilda möndulvekíanna, seiu börðust þarna. Enn er unnið að því, að leitu að jarðhúsúm í borginni, en þau liafa mörg verið gerð af miklum hagleik af Þjóðverjuin, Á einum stað höfðu þeir komið sér upp neðanjarðar-sjúkrahúsi, sem tólc 3000 menn í rúm. I Ukrainu. Hersveitirnar rússnesku, sem tólcu Svatovo, beygðu þar norð- ur á'bóginn og sóttu 40 km. j norður með járnbrautinni til J Kupyansk. Eiga þeir alllanga leið eftir þangað, en sú borg er I mjög milcilvæg vegna þess, að | þar lcoma saman járnbrautir, ! in .a. frá Kliarlcov. Herflutningar frá Vestur-Evrópu. í löndum bandamanna telja menn það víst, að Þ óðverjar liafi fiutt allmikið lið frá Vest- ur-Evrópu til austur vigstöðv- anna, eftir að illa fór að ganga. j Rússar fullyrða, að þeir hafi slcotið niður flugmenn, sem voru til slcamms tíma í Fraklc- landi. Aulc þéss er talið víst, að Þjóðverjar hafi flutt 30 her- deildir (400—500.000 mennj frá Vestur-Evrópu. Þessar lier- deildir eiga þó aðeins að vera á austurvígstöðvunum, meðan verið er að koma jafnvægi á aðstöðuna þar og síðan verði þær fluttar aftur vestur á bóg- inn. Rússar segja, að flugforingj- ar sé látnir stjörna fótgönguliði Þjóðverja fyrir sunnan Ilmen- vatn og stafi það af tvennu: Slcorti á flugvélum og skorti á liðsforingjum. T nniss Bandamönnum miðar lítið. Harðir bardagar eru nó Mðir ii m Faid-skarðið í Tuni% sem Þjóðverjar náðu usu síðustu helgi. Skarð lietta er mjög naikil- vægt, þar eð um það liggur að- alvegurinn frá Sfax tii iíið- Tunis. Segja fréttaritarar, sem eru með bandamönnum, að þeim hafi orðið lítt ágengt í gagnsókn sinni þaraa. Engar nýjar fregnir hafa bor- izl af sókn Bandaríkjamannt: ti! sjávar suðvestur af Sfax. Tripotitania. 8. herinn hefir tekið bseimi Zelten, sem er um 30 km, frá landamærum Tunis. Engar aðrar fregnir eru af honuna. Danmörk: Fé isigrt til liöfiid§ tweiin Döiiiini. Þýzku yfirvöldin í Danmörku hafa heitið verðlaunum hverj- um þeim, sem geti gefið upplýs- ingar, er ieiði til hamtiöku tveggja danskra manna. Menn þessir eru Ole Follc læknir og Mogens Kiwitz blaða- maður. Voru þeir báðir hand- teknir fyrir nokkru, en stappa aftur og hafa farið huldu höfði. Þeir störfuðu við útgáfu ley.ni- legs hlaðs. Ole Folk ritaði opið bréf til vina sinna, þar sem hann varaði þá við að halda að tilslökunar- semi og friðsemd væri til nokk- urs, þegar nazistar væri annars staðar. Gégn þeim kæmi aðeins frumstæðar baráttuaðferðir að haldi og þeim yrði að heita af öllu afli. Verkamannasöfnun þjóðverja í Frakklandi. Fjörutíu þúsundir fagtærðra franskra verkamanna fóru til starfa í verksmiðjum Þýzka- lands í mánuðinum sem leið, segir i fréttum Þjóðverja. í gær fóru stórir hópar verka- manna í sömu erindagerðum frá París, Bordeaux og Lille. Síö«:Mn fréttir Flugmenn bandamanna bafa orðið þess varir, að Japanir hafa komið sér fyrir á allmörg- um flugvöllum á suðurhluta Hollenzku Nýju-Gnmea. Matvælaskömmtun í Bandaríkjunum. Þ. 1. marz verður upp tekin slcömmtun á 200 matvælateg- undum i Bandaríkjunum. Matvælategundir þessar eru allslcönar niðursoðnir ávextir og grænmeti, þurrlcaðir ávextir o. þ. h. Öll smásala hættir 20. febrú- ar og næslu vilcu á eftir verður skömmlunarbólcum útlilutað. Um helgina varð landskjálftí i Yanococa-héraði í Peru. Sex- tíu manns biðu bana og 299 særðust. • Stórbruni varð í fyrradag í heilsuhæli i Seattle á vestur- strönd Bandarikjanna. Eldur- inn kom upp i kjallara liússins, sem var úr tré. Það varð alelda á þrem mínútum og aðeins 14 af 49 sjúklingum björguðust.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.