Vísir - 03.02.1943, Blaðsíða 3

Vísir - 03.02.1943, Blaðsíða 3
V ISI R 'VISIF? DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Gu51angsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstrœti). Símar: 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði, Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Frestun Alþingis J^ikisstjómin lagði í gær fyr- ir Afþingi frumvarp til laga um frestun reglulegs Alþingis 1943, en í. frumvárpi-nu er lagt til, að Alþingi komi saman 1. dag októbermánaðar, hafi ríkis- stjórinn ekki tiltekið annau samkomudag fyr á árinu. . í greinargerð frumvarpsins segir svo: „Samkvæmt 1. mgr. 3. gr, stjórnarskrárinnar skal reglu- legt Alþingi koma saman 15. febrúar ár liverl eða næsta virk- an dag, ef helgidagur er, enda liafi ekki annar samkomudagur fyrr á árinu verið ákveðinn. En þessu ákvæði.má samkvæmt 2. mgr. sömu greinar breyta með lögum. Nú situr aukaþing að störfum og verður því ekki lok- ið fyrr en það hefir samþykkt fjárlög fyrir 1943, en það getur ekki orðið miklu fyrir miðbik þessa mánaðar. Ef því yrði slit- ið þá þegar, lilytu störf þess að nokkru að verða að engu, þótt nýtt, reglulegt Alþingi kæmi saman 15. febrúar. Fjárlaga- frumvarp skal samkvæmt 37. gr. stjórnarskrárinnar leggja fyrir hvert reglulegt Alþingi þegar er það er sainan komið. Þ’essu ákvæði stjómarskrárinn- ar er ráðuneytinu ómögulegt að fullnægja nú, með þvi að það liéfir engán kost átt á samningu fjárlagafrumvaips þann stutta tima, sem liðinn er frá skipun Jæss.' Auk þess sýnist ógeming- ur að ganga frá fjárlagafrum- varpi fyrir árið 1944 og sam- þykkja {>að á fyrra Iiluta þessa árs, vegna óvissu þeirrar liinnar miklu, sem um ríkisbúskap og atvinnuvegi ríkir nú. Virðist því heppilegra að fresta samkomu hins reglulega Alþingis 1943 til lv október næstkomandi, svo að kostur verði á undirbúningi fjárlagafrumvaqis fyrir 1944, og væntanlega verður, eftir því sem lengra liður á þetta ár, liæg- ara að ætlast á um tekjur og gjöld ríkisins 1944 en nú mundi vera. Hinsvegar gæti þá auka- þilig það, er nú situr, starfað á- fram eftir 15. febrúar óslitið að þéim málum, sem þörf verður að 'afgreiða og lokið þeim á hæfi- legum fresti.“ Fyrir nokkru mun rílds- stjórnin liafa snúið sér til flokk- anna á Alþingi og leitað við þá samvinnu í þessu máli. Eklci er vitað hverjar undirtektirnar hafa læynst, en gera verður ráð fyrir og meiri hluti þingsins sé á sömu skoðun og ríkisstjórnin í þessu efni, enda væri önnur af- staða til málsins lítt skiljanleg. Kömmúnistar hafa þó að und- anfömu amast við shkri frestnn þingsins, en þeir munu hafa sér- stöðn í þessu máli, sem svo mörgum öðrum. Liggur það í augum uppi, að ef Alþingi yrði lokið fyrir 15. þ. m. og nýtt þing settist þá á rökstóla, ynnist eldci tími til að afgreiða f jölda mála, sem fyrir þinginu liggja. Slik ó- afgreidd mál myndu væntanlega verða tekin upp að nýju á þingi því, er tæki setu 15. þ. m., en samfara því yrði ærinn kostn- aður, enda hefir réttilega verið á það bent i blöðum, að slikar vinnuaðferðir mætti kalla hreina Kleppsvinnu. Sennilegt er að allir aðrir flokkar þingsins en kommúnist- ar muni líta svipað á málið og ríksstjórnin og ætti framgangur þess þá að vera tryggður. Það eitt og út af fyrir sig, að eklci er unnl að semja fjárlagafrum- varp fyrir árið 1944 svo að í nokkru lagi verði, fyr en seint á þessu ári, er svo þungt á metun- um, að frestun þingsins verður að teljast nauðsyn. Afgreiðsla annara mála ýmsra er svo ná- tengcl afgreiðslu fjárlaganna og fjárhagsástandinu yfirleitt, að óráð væri að fresta ekki Alþingi þegar af þeirri ástæðu. Ákvæðin um aðal- brautir ganga í gildi á miðnætti í nótt. - Hin nýju umferðarákvæði, varðandi forréttindi aðalbrauta, ganga í gildi á miðnætti í nótt. Eins og skýrt var frá í Vísi fyrir nokkuru, verða eftirtaldar götur hér í bænum gerðar -að aðalbrautum: Aðalstræti, Austurstræli, Bankastrætí, Laugavegur (auslur að Vatns- þró), Iiverfisgata, Hafnarstræti, Vesturgata og Túngata. Nú hefir lögreglustjóri til- kynnt, að þetta nýja fyrirkomu- lag, hvað aðalumferðargölur snertir, gangi í gildi frá mið- uætti aðfaranótt fimmtudagsins 4. þ. m. Frá þeim tíma njóta öll farar- læki á þcssum brautum forrétt- índa, þannig að umferð frá Iiliðargötum verður tafarlaust að víkja', eða staðnæmast áður en beygt er inn á aðalbraut, ef þess er j>örf. Bílslys í HafitarflFdt. Á laugardaginn varð það slys í Hafnarfirði, að telpa, 7 ára að eldri, varð fyrir bíl og bæoi handleggs og fótbrotnaði. Atvik þetta skeði á Suðurgöt- unni og liljóp telpan fyrir bíl- inn, og bar þetta svo brátt að, að bifreiðarstjórinn gat ekki lieml- að. Barnið var flutt á sjúkrahús. Happdrætti Háskólans Samkvæmt nýlega samþykkt- um lögum liefir velta happ- drættisins verið aukin um þriðjung, og lcoslar nú fjórð- ungsmiði 3 kr. á mánuði, en vinningar verða samt. 2.100.000 krónur á ári. Tala vinninga helzt óbreytl frá því sem var, 0000, auk 29 aulcavinninga. Hæsti vinningur í 10. flokki verða nú 200 kr., í stað 100 kr. hækkun vinningafúlgunnar er annars eingöngu varið til þess að fjölga miðlungsvinningum og hækka tvo lægstu vinninga- flokkana. Lægstu vinningar verð anú 200 kr., í stað 100 kr. áður, en næstlægstu vinningarn- ir verða 320 krónur, en voru áður 200 lcrónur, 500 kr., 1000 kr. og 2000 kr. vinningunum er fjölgað. . Með þesum breytingum er velta happdrættisins færð nolclc- uð til sainræmis við núverandi verðgildi peninga, og þó hvergi nærri að fullu, því að eftir þessa liækkun er veltan tvöföld á við það, sem var í uppliafi, og vant- ar því enn noklcuð á. Með þeirri aulcningu, sem nú varð á vinn- ingafúlgunni, varð fært að hækka lægstu vinningana úr 100 kr. og 200 kr. upp í 200 kr. og 320 kr. Verður nú miklu að- gengilegra fyrir menn að taka þátt í happdrættinu en áður; t. d. hafa menn nú 80 kr. afgang, ef þeir fá lægsta vinning á heil- miða, en aðeins 20 kr. síðastliðið lár. Er þvi varla vafamál, að þessar breytingar muni falla viðskiptamönnum happdrættis- ins vel í geð. Bæjarsjóöur Reykjavikur Greiðiluhalll 31. de§. §. 1.1091 þn§. kr. N> lega hefir Vísi borizt reikningsjöfnuður bæjarsjóðs Reykjavíkur pr. 31. des. 1942 með áætlun um reikning pr. ult. 1942. Þann 31. des. 1942 er greiðsluhalli sem nemur kr. 1.991.990.75. Hafa tekjurnar þá numið kr. 26.273.258.00, en útgjöldin kr. 28.265.248.84. 1 þessu sambandi skal þess getið að reikningum ársins 1942 er ekki lokað fyrr en síðar á árinu og verður því að áætla um heildarutkomuna. Rekstrartekjur bæjarins voru áætlaðar í ársbyrjun 1942 16.3 millj. kr. Þann 31. des. s. 1. eru þær orðnar 14.7 millj. kr. en iá- ætlað að þær lcomist upp í 17,3 millj. kr. Þar af eru útsvörin stærsti liðurinn, eða 10.7 millj. kr. Af ]>eim er innkomið 9.6 millj. kr. uin áramótin síðustu. Striðs- gróðaslcatturinn er næst hæsti liðurinn. Er hann áætlaður 2.6 millj. kr. og þar af var inn- komið um áramót 1.8 inillj. kr. Fasteignagjöldin voru á fjár- hagsáætlun 1942 áætluð 985 þús. kr., en við áramót var inn- komið 1.018 inillj. kr. og búizt við að þau komizt í 1.060 millj. kr. Rekstrargjöldin voru á fjár- hagsáætluninni 1942 áætluð 11.2 millj. kr. Um áramótin voru þau orðin 12.8 millj. kr. og búizt við að þau hækki enTi um eina iniljj. lcr. eða i 13.8 millj. Á fjárhagsáætluninni voru framfærslumálm áætluð lang- hæsti gjaldaliðurinn eða 2.3 millj. kr. í ái*sIok hafa þau út- gjöld ekki orðið nenia rúml. hálf önnur millj. kr. og elcki bú- izt við, að ]>au fari fram úr 1.7 millj. kr. Alþýðutryggingarnar hafa binsvegar farið nokkuð fram úr áætlun, en þær voru næsthæsti útgjaldaliðurinn á fjárliags- áætluninni (1.9 millj. kr.). f árslok voru útgjöldin orðin 1.8 millj. kr. og búizt við að þau komizt upp í rúniar 2 millj. kr. Aðrir útgjaldaliðir sem ým- ist eru komnir fram úr 1 millj. kr.. eða áætlað að fari fram lir því, eru stjórn bæjarins, lög- íslenskum bifreiöa- stjórum ögrað með hnífum. Erlendir hermenn réðust tví- vegis á bifreiðar hér í bænum, spörkuðu í þær, en ögruðu bif- reiðarstjórunum með hnífum. I>að var um kl. hálf fjögur í gærdag, að bifreiðarstjóri nokkur kom inn á lögreglustöð- ina og hað um aðstoð. Hafði bifreiðarstjóri þessi, á- samt öðrum manni, setið í hif- reið sinni í Vallarstræti, þegar lil l>eirra komu þrír ölvaðir her- menn, sem slóu til þeirra, en spörkuðu í vinstri framliurð bif- reiðarinnar, svo að hún dalaðist noklcuð. Ennfremur tóku lier- inennirnir upp hnifa og gerðu sig líklega til að nota l>á, en hættu þó við ‘það og hypjuðu sig á brott. Um líkt leyti dags var ann- ar bifreiðarstjóri á ferð i mið- hænum, og er hann var kom- imx á móts við dómkirkjuna, komu þar að honuin þrír ölv- aðh* liermenn og spörkuðu í hifreiðina. Bifreiðarstjórinn fór þá út úr bifreiðinni til að hyggja að hvort hún hefði skemmst nokkuð en svo var þó elcki. Tók einn hermannanna þá upp hníf, en bifreiðarstjórinn komst undan honum. Amerisk herlögregla hand- tók hina ölvuðu liermenn. gæzla, viðliald gatna og lýsing og barnaskólarnir. Enginn þess- ara liða befir þó á fjárhags- áætlun 1942 verið áætlaður nándar nærri svo liátt. Til framkvæmda, sem bær- inn hefir unnið að á s. 1. ári, er nú þegar búið að greiða til galnagerðar 1.3 mill. kr., bráða- birgðabvgginga 1.4jnillj. kr. og annarra bygginga 1.3 millj. lcr. Til Reykjaveitunnar hefir verið greitt á árinu 7.1 millj. kr. voru í binum fyrri samningi, haldast áfram óbreyttar. Hraðfrystihús ölafsvikur tek- ur nú til starfa aftur strax og fiskur berst að. Ógæftir bafa hamlað róðrum um tíma. Fréttaritari. Kaupgjald í Ólafsvík lækkar. ) Hraðfrystihús Ólafsvíkur tek- ur til starfa að nýju strax og fiskur berst á land, — en að undanförnu hefir öll vinna við braðfrystihúsið Iegið niðri, vegna vinnudeilu milli verka- fólks og stjórnar frystihússins. Samningar tókust fyrir helg- ina, með því að báðir aðilar j slóu nokkuð af kröfum sínum, og hafa samningarnir nú verið undiiritaðir af beggja hálfu. Hinn 1. des. 1942 stöðvaði Iiraðfrystihús Ólafsvíkur rekst- ur sinn vegna þess bve mikið tap var á frámleiðslunni. Sagði það þá upp samningi við verka- lýðsfélagið Jökul á Ólafsvík og krafðizt launalækkunar. Samn- ingar milli þess og verkalýðs- félagsins voru útrunnir 17. jan. 1943. Var krafa Hraðfrystihússins sú, að sami kauptaxti gilti og var fyrir 1. okt. 1942, en þá var grunntaxti karla kr. 1.40 og kvenna kr. 1.00 á klukku- stund í dagvinnu og 10 stunda vinnudagur slcyldi tekinn upp að nýju. *En 1. okt. hækkaði kauptaxti karla í 2 kr. á lclst. og kvenna í 1.40 í dagvinnu, miðað við átta stunda vinnu- dag og 50% álag á grunntaxta í eftirvinnu en 100% í nætur- og helgidagavinnu, auk verð- lagsuppbótar og ýmsra aiinara kjarabóta til handa verkafólk- inu. Fyrir miðjan janúar hófust samningatih’aunir og fóru nokk- ur bréf milli aðila með samn- ingatilboðum á víxl. Auk ]>ess mættu aðilar á samningafund- um, en samlcomulag komst ekki á. Hinn 26. janúar snéx*u aðilar sér til sáttasemjara ríkisins í vinnudeilunx og báðu unx aðstoð lians. Sáttasemjari snéri sér til sira Magnúsar Guðnxuixdssonar og hað hann að reyna að koma sættum á. Síra Magnús, senx á sæti í stjórn Hraðfi*ystihúss Ól- afsvíkur, hélt fund 28. janúar s. 1. með stjórn og samninga- nefnd verkalýðsfélagsins og lcomu þeir sér þá saman um samningsuppkast, er siðan var sanxþykkt daginn eftir af stjórn Hraðfi*ystihússins, og á almenn- um fundi með leynilegri at- kvæðagreiðslu í verkalýðsfélag- inu. Samkvæmt hinuni nýja samningi verður grunnkaup karla kr. 1.75 og kvenna kr. 1.20 í dagvinnu, eftirvinna greiðist með 30% álagi en næturvinna með 80% álagi miðað við 8 stunda vinnudag. Allar kjara- hætur verkafóllcs aðrar, sem B cbíof fréfíír Leikfélag Reykjavíkur sýnir Dansinn í Hruna annaÖ kvöld og hefst sala aðgöngunii'ða kl. 4 í dag. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Fjóla Þorbergsdóttir, Mjóstræti 2 og Hermann Björg- vinsson hifreiðarstjóri, Flverfis- •götu 49. Uitstjóri Tímans hefir verið dæmdur í 400 króna sekt (20 daga varðhald til vara) fyrir meiðandi ummæli í garð Gisla Jónssonar alþm. Auk sektar var rit- stjórinn dæmdur til að greiða 100 kr. í málskostnað og 80 kr. í birt- 1 ingarkostnað. Næturlæknir. Maria Hallgrímsdóttir, Grundar- stíg 17, sírni 4384. Næturvörður í Laugavegs apóteki. Kandídatsprófi í viðskiptafræðum hafa lokið við Háskólann: Bergur Sigurbj örnsson I. eink. 262% stig, Gestur Jónsson I. eink. 29j2/z stig, Jörundur Odds- son I. eink. 263% stig, Sigurður Sigurðsson II. eink. lxetri 240]/(, st., Sveinn Þórðarson I. eink. 302^ st. Síra Sig’urbjörn Einarsson biður fermingarbörn sín að korna í Austurbaéjarskólann í dag kl. 5. Línuveiðarinn Huginn sökk á Kleppsvík í gærmorgun. án þess að nokkur vissi um tildrög til atviks þessa, enda var skipið mannlaust. Huginn var 200 smál. stór, byggður í Þýzkalandi 1907 og var með gufuvél. Tjarnarbíó sýnir í dag myndina Verkstjórinn fór til Frakklands, er gerist í júlí- mánuði 1940. Er þar á áhrifamik- inn bátt lýst flótta almennings í Norður-Frakklancli undan binum ]>ýzku innrásarherjum, ringulrcið- inni og börmungunum, sem yfir dundu. Inn í þessa harmsögu er fléttað léttum gáska, og leikur hinn frægi enski gamanleikari Tommy Trinder aðalhlutverkið. Útvarpið í kvöld. Kl. 20,30 Kvöldvaka: a) Halldór Stefánsson rithöf. les stnásögu: „I sálarháska". b) (20,55) Árni Frið- riksson magister flytur þætti úr ,,Ferðapistlum“ dr. Bjarna. Sæ- tnundssonar. c) (21,20) Dómkirkju- kórinn syngur (Páll Isólfsson stjórnar. 21,50 Fréttir. Japanski sendihex*i*amx i Chile og starfslið lians er liaft 1 lialdi í sendisveitai'bústaðuiim. Ex* þetta vegna slæmx-ar meðferðar, senx cliilenskir ]>egnar í Japan lxafa ox’ðið að sæta, þrátt fyrir loforð Japana. Aslbestospípnr «gr Fittings fyrirliggjandi GUÐMUND'UR; ÓLAFSSONaCO. Austurstræti 14. — Sími: 5904. Dogleg og hranst stúlka með stúdents- eða verzlunarskólaprófi getur fengið franitíðar atvinnu strax. —— Uppl. frá kl. 4—5 e. h. (engar uppl. í síma). Ingrollisapótek Skrifstofur okkar eru fluttar i Hamara- bygginguna við Tryggvagotu. Erl. Blandon 4& €o h.f. Sími 2877. <5PIJ> REG.U.S.PAT.Off DUPOND „FABRIKOID“ er sérstök tegund gerfileðurs, sem þolir afar mikinn núning, má þvo úr sápuvatni, oi’mézt ekki og endist jafnvel betur en ekta leður. Stórt lita- og gerða-úrval á húsgögn, bílsæti, í töskur og veski allskonar o. fl. Bei’ið Dupont „FABRIKOID“ ekki saman við venjulega leðurlíkingu, það er ekkert líkt. Jóh. Olafnson Co. Reykjavík Símar: 1630 og 1984. Bezta dænradvölin er að leika meö DFRBY 'Veðreiðaskoppunni VÍSÍR Opið bréf til ritstjóra Vísis Iíerra ritstjóri Kristján Guðlaugsson. Þú hefir nokkurunx sinnum vikið að skrifunx mínunx um dýrtíðarmálin í blaði þínu og ávallt á þann liátt að ef lesend- urnir tryðu orðum þhxuixx eða héldu að þau gæfu rétla mynd af skoðunum minunx, hlytu þeir að halda að eg væri hi'einn afglapi og ekkert mark á því takandi senx eg hefi til þessara mála lagt. Nú veit eg það af pei’sónulegum samtölunx við max’ga flolcksbræður þíixa, að þér hefir ekki lekizt að koma ]>essai*i slcoðun inn lijó þeinx. Eg held þess vegna að þú gerð- ir þínum eigin nxálstað meira gagn með þvi að reyna að rök- ræða dýrtíðarmálin í stað þess að bera mér á brýn vanþekk- ingu í nxinni fræðigrein eða ó- vandaðan málflutning, án þess að fæi*a slíkunx ásökunum ann- að til rökstuðnings en sleggju- dóma eina. Skal eg svo snúa nxér að efn- inu. 1. í ritstjói'nargi*ein VísLs 14. f. nx. var xn. a. komizt svo að orði: „Telur Eggerl réttilega, að aðalorsök verðbólgu og dýi’- líðai' í landinu séu liinar stór- kostlegu grunnkaupshækkan- ir.“ Þessari almennu fullyrð- ingu neitaði eg afdráttai’laust í grein í Alþýðublaðinu og í svar- gx-ein Visis 22. þ. nx. er liún raunvei’ulega tekin aftur. Hins- vegai- x’eynir blaðið að sýna fi'am á að útreikningur nxinn unx hversu nxiklu grunnkaups- hækkanirnar nemi í hedldar- kauphækkununum, sé „allur rangur og það svo ótrúlega f jarri lagi að furðu gegnir.“ Eg tók sem dænxi launþega með 400 kr. grunnkaupi, sem fengið hefði 30% grunnkaups- bækkun. Þá væri lcaup lians nú: 400.00 kx*. (grunnkaup) -f- 120.00 ki*. (grunkaupshækkun) + 894.40 kr. (verðlagsuppbót af báðunx hinum fyrrtöldu upp- hæðuin) = 1414.40 lcr. Eg gleyindi sem sé alls ekki verðlagsuppbótinni af grunn- kaupshækkiminni, eins og Vísir segir að eg liafi gert, lieldur kallaði haua verðlagsuppbót, eins og hún er, en ekki grunn- kaupshækkun eins og Vísir gex*- ir. Greiðsla verðlagsupphótar- innai* er afleiðing ]>ess að dýr- tiðin hefir verið látin aukast, en ekki afleiðing þess að grunn- kaup hefir hæklcað. I>etta tók eg einnig fram í fyrri greininni þannig: „Aðal- kauphækkanirnar, sem atvinnu- reksturinn stynur nú undan, eru afleiðingar af l>eirri óstjórn, sem ríkt hefir í dýrtíðarmálun- unx. Hverjunx detlur í hug að fullyrða að atvinixuvegimir gætu ekki nú greitt 30% liærra grunnkaup (eða nxeira) en fyrir stríð, ef dýrtíðinni hefði verið haldið í skefjunx. Þá þyrfti enga dýrtíðaruppbót að greiða, en hún er eins og fyrr greinir aðal- kauphækkunin, sem átt hefir sér stað.“ Þessari meginforseiidu fyrir röksenxdafærslunni í grein nxinni stingur þú algerlega und- ir stól þegar þú þylcist vera að gei*a lesendunx þínum grein fyr- ir skoðunum mínum nxeð mín- um eigin orðum. Er þetta heið- arleg hlaðamennslca ? 2. Eg benti á að þjóðartekj- ur okkar hefðu aukizt gífiu*lega á striðsárimunx. Þess vegna hefði verið hægt að gx’eiða liærra kaup (gi’unnkaup). Neitar þú þéssari fullyrðiiigu? Ef það liefði ekki verið gert hefðu laun- pegamir fengið hlutfallslega minna af þjóðartekjunum en áður. Hefðir þú talið það sann- gjamt? 3. Hhm mikli gróði atvinnu- rekendanna (fyrst stórútgerð- arinnar, síðan annara) og setu- liðsvinnan sköpuðu svo mikla eftirspurn eftir vinnuafli að kaupið (grunnkaupið) hlaut að hælcka, samkvænxt öllum hag- fræðilegum lögnxálum. Neitar þii þessai’i staðreynd? Að vísu skal eg játa að fræðilega séð liefði nxátt leggja svo háa slcatta á atvinnuvegina og taka svo milcið af peningum úr umferð að talcast hefði mátt að lialda kaupinu niðri nieð löggjöf, en voruð þið Sjálfstæðismenn í'eiðubúnir til þess? Við sem voi'um í milliþinganefndinni í skattmálum og sátum í nxargra mánaða þjarki um skattfrélsi útgerðai'innar, sem þið hékluð dauðabaldi í, getunx dænxt um | það. Og um afstöðu mína getur þú lesið í áliti minni hluta nefndarinnar, ef þú vilt. 4. Eg veit að þú skilur að kaupliækkun og verðlagshækk- un eru elclci eitt og hið sanxa og þurfa eklci að haldast i hendur. Kauplxækkunin snýr fyrst og frenxst að tekjuskiptingiumi í ]>jóðfélaginu. Þegar þjóðartekj- urnar aukast getur kaupið bælckað án þess verðlag hæklci að sama skapi. Það mætti kalla eðlilega káuphækkun. En vegna óstjórnarinnar i fjárnxálunx landsins i tíð þjóð- stjómax'innar og síðan, hækkaði verðlagið stöðugt og kaupið einnig i samræmi við vaxandi dýrtíð (verðlagsuppbótin). Það mætti kalla hana óeðlilega kauphæklcun. Hún var afleiðing af vettlingatökum i dýrtíðar- málunum, en ekki aðalorsök dýrtíðarinnar. Eða -hefði þér fundist sanngjai’nt að launþeg- amir éinir tækju á sig byi'ðai’nar af mistökum stjómarvaldanna í dýrtíðarmálunum? Að vísu voru viðfangsefnin erfið, sérstaklega eftir liei-námið. 5. Þú nxinnist á að ekki hafi verið greidd full verðlagsupp- bót í Svíþjóð. En þar hafa þjóð- artekjurnar nxinnkað stórum og auk þess er miklum hluta Jxeiri’a varið til vígbúnaðar. Þess vegna er þessi samanburðui’ þinn mjög villandi. Viðurkenn- ir þú það ekki? 6. Eg held að allir þeir liag- fræðingar, sem um málið hafa ritað, liafi verið á einu máli um það að verðbólgan sé að lang- mestu leyti okkar eigin fram- leiðsla. Við gátum umflúið hana. Og eg vil fullyrða: Við gátum vegna aukningai’innar á þjóðartekjum liækkað grunn- kaupið verulega og samt haldið óbreyttu eða svo að segja ó- breyttu verðlagi. Neitar þú þessu? Hvort sem þú ert svo forhertur að gera það eða ekki, er þetta rétt og þess vegna er það fjarslæða að halda því fram að gi'uniikaupshæklcaniinai' séu aðalorsök dýrtíðarinnar, ]>ó auð- vitað geti grunnlcaupshækkan- irnar í einstökum tilfellum hafa verið meiri en fyrirtækin liafa getað borið af eigin ramnileik. Með vinsemd, Jón Blöndal. A t h s. Jón Blöndal hagfræð- ingur hefir beiðst birtingar á ofanrituðu, og sér ritstjóri Vís- i.s ekki ástæðu til annars, en að verða við þeirri ósk. Innan fárra daga mim hinsvegar svar birt- ast við grehi hagfræðingsins. R i t s t j. * Krlstján Gnðlangsson Hvataréttariögmitar. Skrifstofutlmi 10—12 og 1—f. Hverfisgata 12. — Simi 3400. Víiitalan 3400 Já, í Kína er vísitalan komin upp í 3400 frá því að Japanir hófu innrásina 1937 og hún fer óðum hækkandi. Ameríslca límaritið „Time“ segir frá því, að Ruby Queen- sigarettur lcosti nú 20 dollara 10-stykkjapakki, en kostaði fyr- ir stríðið 8 cent. (Miðað við kín- verskan dollar, sem jafngildir um það bil 5 aurum). Tuttugu stylcki af Camel-sígarettunx hafa hækkað úr 40 centum i 200 dollara. Kjúklingar lcosta yfir- leitt allsstaðar 20 dollara pund- ið, lcaffipundið kostar 150 doll- ara, smiálest af kolum 900 doll- ara, Ijósapera 140 dollai’a stykk- ið og gallón af benzíni 70 doll- ara. Þeir, senx eru á föstum laun- um, liafa oi’ðið vei-st úti, en dag- launamenn hafa ekki sloppið heldur. Síðastliðinn vetur liafði verð á hi’ísgi’ónum fertugfald- azt, en ólæi-ðir vex’kamenn í Chungking liöfðu aðeins fengið kaup sitt 29-faIdað og faglærð- ir vei'kamenn 16-faldað. Bændur og aðrir framleið- endur gx-æddii unx skeið drjúg- an skilding, en veiðbólgan hefir. nú farið fram úr tekjunx þein-a og nær til allra landsbúa. Oi’sakanna þarf elcki að leita langt. Japanir liafa náð á vald sitt tekjulindum Kina, en það hefir að nxestu staðið straunx af styrjöldinni með þvi að aulca peningaveltuna. Aulc þess liefir stríðið slcapað milcinn skort allskonar nauðsjnxjavai’a, svo senx nxatvæla, fatnaðar o. fl. Þegar verðlag fór að lxæklca, lét stjórnin það viðgangast, til að aulca tekjur sínar, en áður en varði var það lcomið upp úr öllu valdi. Stjórnin hefir sett hámarlcs- vei’ð á vörur, en því er misjafn- lega lxlýtt í borgunum, því að það fer eftir í'öggsemi yfirvald- anna á hverjum stað. 1 sveitun- unx er hámarksverðsreglunum varla hlýtt og „svartir nxarkað- ir“ — þ. e. óleyfileg viðskipti — eru allsstaðar. Harðar x-efsingar liggja við, ef fóllc gerir sig sekt um birgða- söfnun, en það er erfitt að hafa hendur í hári sökudólganna, þegar það eru bankar, verk- smiðjur og verzlanir unx allt Kína, senx fremja þessi afbx-ot. Eitt hezta meðalið við verðbólg- unni mundi vera áð bæta sam- göngunxar, svo að hægt væri að flytja þau matvæli, sem til eru, til þein'a staða inni í landi, þar senx þeirx-a er þörf. En Kínverj- um hefir gengið eins illa að fá benzin og bíla frá bandamönn- unx sínum, eins og sprengju- flugvélar. Frá hæstarétti. Þann 25. jan. var kveðinn upp dómur í lxæstarétti í málinu H.f. Hængur gegn Hafnarsjóði Reykjavílcur. Tildrög máls ]>essa ei-u þau, að þann 29. jan. 1941 um kl. 20 sti’andaði togai’inn Baldur, sem er eign H.f. Hængs, á Gróttu- tanga á Seltjaniarnesi. Er reynt lxafði verið, áxangurslaust, að koma skipinu á flot af eigin rammleilc.var leitaðtil hafnaryf- irvaldanna um hjálp og var þá dráttarbáturinn Magni sendur á vettvang og náði liann slcipinu á flot kl. 6 um morguninn. — Skipið skenxmdist aðeins lítils- liáttar. Aðiljar ui'ðu nú eklci á- sáttir unx björgunarlaunin og va'r því nxál þetta liöfðað. Urðu úx-slit málsins þau, að Hafnar- sjóði voru dæindar kr. 70.000.00 i hjörgunarlaun og kr. 5000.00 1 málskostnað fyrir báðum rétt- unx. Hi'l. Jón Ásbjörnsson flutti nxálið af hálfu H.f. Hængs, en hrl. Lárus Jóhannesson af hálfu Hafnarsjóðs. Skíðamót Reykja- víkur verður háð 21. og 28. febr. Skíðaferðir um helgina. Flest íþrótta og’ skíðafélögin efndu til skíðaferða um helgina við allgóða þátttöku. Um 40 K.R.-ingar gistu skála sinn um s.l. lielgi. Færi og veð- ur var sæmilega gott í gær. — Hvassviðri var á laugard. og slcóf ]>á saman foksnjó. Var gott færi i honum, það senx hann náði, en liart á milli. Veður var ágætt upp úr hádegi á sunnud. A sunnudaginn kemur halda Iv. R.-ingar innanfélagsnxót í svigi og bx’uni. Skíðanxót Reykjavíkur verður haldið á vegum K. R. 21. og 28. febr. 11. k. Fyrri daginn er ætlað að keppa í svigi og bruni, en þann síðai'i í stölcki og 18 km. göngu. Mót þessi fara þó því aðeins fram, að veður og fæi’i leyfi. I Bláfjöllum voru 15 nxanns. Þax’ er allt þalcið í snjó og færi sæmilegt. Við Skíðaskálann í Hvera- dölunx voru unx 50 nianns. Flest- ir voru í breklcunni fyrir ofan skálann og þar var ágætt færi er leið á daginn, og búið var að fara brekkuna nokkruni simi- um. Annars er mikill snjór á heiðinni og við Giglxól og í Flengingax’bi’ekku hefir aldi’ei verið jafnmikill snjór í vetur og nú. Á Kolviðai'hóli voru um 100 manns á skíðum á sunnud.,en 40 gistu þar aðfaranótt sunnudags- ins. Fæi’i var prýðilegt, en all- hvasst og skafrenningui’ allan daginn. Fjölgun fæðinga í Svíþjóð. Fæðingar voru fleiri I Sví- þjóð á síðasta ári en undan- faraa tvo áratugi. Fyrri árshelming 1942 fædd- ust 57.184 börn, saiixanborið við 49.063 á sama tímabih árið áðxu’. Annan ái*sfjórðuiiginn námu fæðingar 30.551 samtals en það er 3003 fleiri en á sama ársfjórðungi 1941 og 4697 fleíri en á sama tíma 1940. Fyx’stu þrjá ársfjórðunga 1942 námu fæðingar rúnxlega 86.000, en það er rúmu þúsundi fleiri en allt ái'ið 1934. Fjölgun fæðinganna er aðal- lega í boi-gum landsins, en þó hefir hennar einnig orðið vart i sveitum upp á siðkastið. — Hjónabönd hafa einnig farið talsvert í vöxt. íkviknanir. Á laugardag, laust fyrir kl. 8, var slökkviliðið kvatt inn á Njálsgötu 92. Þar hafði kviknað i þakher- ]>ergi og logaði það allt innan, er slökkviliðið kom á vettvang. Tókst því fljótlega að slökkva eldinn, en skemmdir urðu tals- verðar, bæði af eldi og vatni. í morgun, lcl. rúmlega 6, var slökkviliðið kallað inn í mal- biksbrennsluna fyrir innan Tungu. Hafði kviknað þar i 3 malbikstunnum, sem allar log- uðu að innan. Tókst slcjótlega að ráða niðui'löguni, eldsins, og skemmdir urðu engar. ALÞINGl Rafvirkjun í Dalasýslu. Þorsteinn Þorsteinsson, þing- maður Dalamanna, flytur till. lil þingsál. unx atlmgun á raf- virkjun fyrir Dalasýslu. Tillag- an er svohljóðandi: „Efx’i deild Alþingis ályktar að fela i*ikisstjórninni að láta fram fara á næsta sumri athug- anir og mælingar á þeim fall- vötnum í Dalasýslu, seni, ííkleg- ust eru til rafvii’kjunar fyrir liéraðið, og að þeinx athugunum lolcnum útvega rækilega álits- gerð sérfræðinga unx, hvort hér- aðinu verði hagkvæmara virkj- un innanhéx’aðs, eða leitt verði í-afmagn inn í sýsluna frá utan - héi-aðsaflstöðvuni, 1. d. Anda- kilsárfossum,.“ Fyrirspurn varðandi jarðhitasvæði Hveragerðis. Eirikur Einarsson ber fram svohljóðandi fyi’irspurn til rikis- stjórnarinnar: „Hvað hyggst rikisstjórnin fyrir um heimild þá, er henni hefir verið veitt með lögum nr. 42 fi-á 30. júní 1942 til þess að taka eignarnámi nokkur lönd á hverasvæði í Ölfusi?.‘ HÚSALEIGULÖGIN. Allsherjarnefnd neðri deildar vill samþykja frv. með nokkur- unx breytingum. Allsherjarnefnd neðri deildai hefir nú skilað áliti um frum- varp það til laga um húsaleigu, sem áður hefir verið getið hér í blaðinu allitarlega. Allsherjar- nefnd vill hafa víðtækari heim- ildina unx að leigusala skuli heimilt að skipta á íbúð sinni og íbúð leigutaka í húsi sinu, ef ibúð leigusala komi að sömu' eða svipuðum notum að dómi húsaleigunefndar. Allsherjar- nefnd vill lxæta við eftirfai’andi ákvæði: „Svo skal og leigusala, er sjálfur býr í húsi annars, undir sönxu kringuijistæðuin, heimilt að slcipta á íbúð við leigutaka í lnxsi sinu, enda sam- þykki leigusali hans skiptin. Þá hefir nefndin breytt nokkuð greininni uni skömintun hús- næðis (5. gr.). I greininni, eins og nefndin vill orða hana, segir m. a.: „Bæjar- og sveitarstjóm get- ur, þegar alveg sérstaklega stendur ,á, ákveðið að taka til ráðstöfunar handa húsvilltu fólki tiltekna hluta af ibúðar- húsnæði, sem afnotahafi getnr, að mati húsaleigunefndar, án vei’ið, og unnt er að skipta úr. Veita slcal afnotaliafa ihúðar minnst 3 daga frest áður en fólki er ráðstafað i hluta af i- búð hans til að ráðstafa þvi sjálfur til húsnæðislausra inn- anhéi’aðsnxanna.“ Þá er telcið fram, að bæjar- eða sveitai’stjómir geti, ef þörf þykir og í samráði við liúsa- leigunefnd, sett í-eglugerð senx félagsmiálaráðherra staðfestir, um framkvæmd þeirra máta, sem liér um ræðir. Sögufélag FramhaMlsaðalfundur 1 verður halctínn í Iestrarsal Þjóðskjalasafixsins fimmtu- daginn 4. feferúar kl. 5 síðd. Fundarefná: Rætt og Ixorið undir atkvæði finmvarp til lagabreytinga. STJÓRNIN. E3.HIJ.lTm I l.v n7r-Tj:Tm-> »Freyja« Tekið á iQóti flutníngí til Stykkishóhxis, Saltliólmavík- ui’, Rróks,f jaxðamess og Flat- eyjar á morgun. Skipið kemur í Stykkis- hólm, Sand og Ólafsvík á liingaðleið. Allsherjarnefnd leggur til, að lxúsaleigunefndir stai’fi einnig f bæjai*félöguin og þorpum utan Reykjavíkur (í stað fasteigna- nefnda). Húsaleigunefndir skulu meta leign eftir öli her- bergi i gistihúsum hver í síniti umdæmi. Árshátíð Gagnfræðaskóla Reykvikinga verður lialdin í Oddfellow fimnxtudaginn 4. febi*. kl. 9 eftir liád. Aðgöngmniðar sama stað kl. 4—7. NEFNDIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.