Vísir - 03.02.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 03.02.1943, Blaðsíða 4
V l ís | Gamla Bió ■ Á hverfanda hveli 1 (G®NE WITH THE WIND. WVIEN LEIGH. 'CLARK GABLE. Sýnd kl. 4 og 8. Sörn innan 12 ára fá ekki aðgang. 2 harmonikur 120 bassa, sem nýjar, til sölu. Merki: Sgandalli og Frantalini. ^— Uppl. á Iíárastíg 13 frá kl. . 8—9. fiezt að auglýsa í Vísi. iIRBll!llll!lll!!l!!!l!ll!!ililll!!l!!!ll!ini11Illinili!Illl1llinilfflllll!lilllllll Auglýsingar, sem eiga að birtast í blaðinu samdæg- urs verða að vera komnar fyrir kl. 11 árdegis. Vatnslitir Og vatnslitapenslar nýkomið. Hreinar léreftstuikur kaupir hanta j fél igsprentsmiðjan % Smjöp og egg Sími 1884. Klapparstíg 30. I Knattspyrnufélagið „Fram“. ' heldur 35 ára afmælisfagnað sinn að Hótel Borg, 9. febrúar n. k. Áskriftarlistar ligg.ja frammi h.já: Hr. kaupm. Lúðvík Þorgeirssyni, Hverfisgötu 59. Hr. kaupm. Sigurði Halldórssyni, Öldugötu 29. Verksm.útsölunni Gef.jun—Iðunn, Aðalstræti. AFMÆLISNEFNDIN. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. V* l>£iii^inii í llnina eftir INDRIÐA EINARSSON. 44 Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. TUkyiiiiing' írá Viðskiptaráði. Innflyt.jendur eru hér með alvarlega aðvaraðir um að gera ekki ráðstafanir til innflutnings erlendra vara, hvort heldur er frá Evrópu eða Ameríku, án þcss að fyrir liggi innflutnings- og gjaldeyrisleyfi. Munu allir þeir, sem flyt.ja vörur til landsins leyfislaust eftir þann 28. febrúar 1943, verða látnir sæta ábyrgð samkvæmt lögum frá 16. janúar 1943 um innflutning og gjaldevris- meðferð. 2. febrúar 1943. viðskiptarAðið. Auglýsing um umferð í Reykjavík Bæ.jarstjórn Reyk.javíkur hefir með tilvísun til 7. gr. umferðarlaga nr. 24 frá 1941, samþykkt að eftirfarandi vegir í Reyk.javík skuíi tel jast aðalbrautir og n.jóta þess forréttar, að umferð bifreiða og annara ökutæk ja frá vegum, er að þeim ligg.ja, skuli skilyrðislaust vik.ja fyrir umferð aðalbrautar, eða staðnæmast áður en beygt er inn á aðalhraut, ef þess er þörf: ASalstræti. Austurstræti. Bankastræti. Laugavegur (austur að Vatnsþró). Hverfisgata. Hafnarstræti Vesturgata. Túngata. % Fyrirmæli þessi ganga í gildi frá miðnætti aðfaranótt finuntudagsins 4. þ. m. Lögreglust.jórinn í Reykjavík, 2. febr. 1943. AGNAR KOFOED-HANSEN. MTiapn»rbtó Verkstjörinn fór til Frakklands. (The Foreman Went lo France). Sjónleikur frá innrás Þjóð- verja í Frakkland i júní 1940. Tommy Trinder. Constance Cummings. Clifford Evans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STÚLKA óskast til að ræsta búð. Uppl. í YERZL. EYGLÓ, Laugavegi 46. (66 Nýja Bío §§§§ Nótt í Rio (THAT NIGHT IN RIO). Skemmtileg söngvamynd i eðlilegum Iitum. — Aðalhlutverkin leika: ALICE FAY Don Ameche Carmen Miranda og hljómsveit hennar „The Banda Da Lua“. öýnd kl. 5 — 7 og 9. Þeir Víkingar, sem æfl hafa handknattleik í vetur, eru hér með hoðaðir á fund í V. R.-hús- inu, Vonarstræti 4 i kvöld kl. 8j/2. 1— Þess er vænst að allir i mæti. — Kaffidrykkja o. fl. — | Stjórnin. (02 ARMÉNNINGAR! Handknattleiksæf in g karla er í kvöld kl. 7, Áríðandi að al'ir mæti. Flokksst'órnin. (67 ÁRMENNINGAR! Munið skemmtifund- inn í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 9.____________________(68 ÍSLENZIÍ GLÍMA. — Æfing í Miðbæjarskól- anum kl. 9—10 í kvöld. Fimleikar í Austurbæjarskólan- um: I kvöld kl. 8—9 II. fl., ld. 9 —10 I. fl. Frjáls-íþrót'amenn! Fundur í kvöld kl 9 í Félags- heimili V. R. í Vonarstræti. — Fjölmennið! —i Stjórn K. R. K. F. U. M. A. D. — Fundur í kvöld kl. 8%. Ástráður Sigursteindórsson flytur erindi um. þrælssoninn, sem varð heimsfrægur vísinda- maður, og Ingvar Árnason verk- stjóri talar. — Allir karlmenn velkomnir! (78 VlNNA NOKKRAR starfsstúlkur ósk- ast. Uppl. í Dósaverksmiðjunni h.f. (645 SKILTAGERÐIN, Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41, BÝR TIL ALLAR TEGUNDIR AF S K I L T U M. (592 STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu í vor á fámennu heimili. Tilboð merkt „Allt i lagi“ sendist Vísi fyrir kl. 5 á föstudag. (70 STÚLKA, með litið barn, ósk- ar eftir vist á heimih hjá góðu fólki eða ráðskonustöðu. Uppl. í síma 2694. (64 ÍIÁPÁfrfliNDIf)] HANZKI, vinstri handar, tap- aðist. Skilist á Bárugötu 29. — Sími 4388. 60 SÍÐASTLIÐINN mánudag tapaðist svartur skinnhanzki, fóðraður. Vinsamlegast ski.ist á Bergsstaðastræti 8. (71 Á SUNNUDAGINN töpuðnst gaflfjalir af bíl á leiðinni frá Kleifarvatni að Háale! tisvegi. — Finnandi er vinsamlega beðinn að skila þeim í Þrótt. Fundar- laun. (77 PENINGABUDDA fanst fyrir nokkrum dögum. — Vitjist á Hverfisgötu 50, búðin. (63 TAPAZT hefir dökkblár kvenhattur á gatnamótum Laugavegs og Barónsstíg. Finn- andi vinsamlega geri aðvart í síma 4127, eftir kl. 7. (65 EHCISNÆfill HERBERGI óskast sem, alli’a fvrst. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt „Herbergi 100“. — ____________________(40 LÍTIÐ herhergi til leigu gegn hjálp við sauma frá kl. 4—6. — A. v. á. (76 GÓÐ kjallarastofa til leigu. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardags- kvöld, merkl: „Austurbær“. (61 IKÁUP8KARJR1 FERMINGARIUÓLL óskasl til kaups á telpu, sem er 173 cm. á hæð. Uppl. i sima 1327. — _____________________(38 KOLAELDAVÉL óskast til kaups. Sími 4878 og 4660. (24 STÓR stofuskápur til sölu Bergsstaðastræti 50 A, niðri. Til sýnis kl. 8—10 í kvöld. Simi 5703._______________(39 KLÆÐASKÁPAR, Ottoman- skápar og bókahillur. MÁLARA- STOFAN, Spítalastíg 8. (79 BARNASKÍÐI til sölu á- Æg- isgötu 26, miðhæð. (69 BARNAVAGN til sölu. Uppl. á Óðinsgötu 4, III. hæð. (72 FÖT til sölu, sem ekki hefir verið farið í, á meðalmann, frek- ar þrekinn, á Hverfisgötu 16, 1. hæð.___________________(73 2 BORÐSTOFUSTÓLAR, ný- ir, með stoppuðu baki, og dívan- teppi til sölu. Baldursgötu 20. — (74 U.aMum kmuh Nr. 91 Fangarnir voru nú fluttir til þorps Zamba, en villiniennirnir, sem hand- .söinuðu þá, æptu sigri hrósandi við komuna: „Vi'ð höfum handtekið trjá- djöfulinn Tarzan.“ — Mikill fögnuður greip alla þorpsbúa og hlupu menn fagnandi að hliðinu. Ka^undo kom út úr kofa sínum og reyndi að vera sem hátíðlegaslur á svip. Þegar villimenn sáu liann, kölluðu þeir: „Við höfum handtekið Tarzan, trjádjöf- ulinn. Miklir e.ru hermenn Zamba.“ „Ha“, sagði Kagundo fyrirlitlega og reyndi að láta sem minnst á þvi bera, live feginn hann var undir niðri. „Þið voruð aðeins verkfæri í mínum hönd- um. Það var ég, sem beitti töfravaldi og leynibrögðum, svo að þessu marki yrði náð.“ Ivagundo hafði vissulega liaft heppn- ina með sér. Hann var staðráðinn i að nota sér það út i yztu æsar hversu komið var. „Tarzan og vinir hans verða að deyja þegar i stað. Hendum þeim i gin trjáguðsins." JAMES IIILTON: Á vígaslóö, 29 Krists, án þess að finna það. Þótt athöfn þessi hefði á sér all- mikinn leikhúsbrag var hún há- tiðleg og áhrifamikil. Á slaginu klukkan 12 var hámarki náð í helgisiðaathöfn þessari og prest- arnir kölluðu: „Kristur er upp risinn“. 1 sömu svifum kviknaði á öll- um kertunum og skotið var úr fallbyssum í virki skammt frá kirkjunni, og dómkirkjukórinn, með prestana sem forsöngvara, hóf páskasönginn. Prestarnir voru nú í hvítum, gullskrýddum hempum. Ilin skyndilega breyt- ing, sem varð eftir að kirkjan hafði verið sveipuð myrkri að meslu, er ljósin loguðu skyndi- lega um liana ajla, svo að hún varð sveipuð dýrðarljóma, og j>á ekki síður að fagnandi söng- ur kom í stað dauðakyrrðar og þagnar, hafði allt svo djúp áhrif á menn, að þeir stóðu grafkyrr- ir, fullir lotningar. Eftir á, er þeir gengu eftir fljótsbökkunum, og ómurinn af páskasöngnum enn kvað við i fjarska, sagði A. J. við Stan- field, að sér væri það vissulega fagnaðarefni, að hafa verið við- staddur þessa hátíðlegu atliöfn/ Kvaðst hann aldrei liafa séð eða heyrt neitt þessu líkt. „Já,“ sagði Stanfield, „þegar þessi hátíð fer fram og eg er hér staddur gæti eg þess að láta ekki tælcifærið ónotað. Eg hefi verið viðstaddur slíka kirkju- hátíð að minnsta kosti tíu, tólf sinnum, og eg hefi alltaf orðið jafnhrifinn.“ Það var eitthvað sem A. J. gat ekki vel gert sér grein fyrir, sem knúði liann til að segja: „Mér er það mikið fagnaðar- efni, að hafa getað notað þetta tækifæri, þvi að eg býst ekki við, að eg eigi þess nokkurn tíma kost framar.“ „Jæja, þér eruð kannske gest- ur i borginni? Þér talið rúss- nesku svo vel, að mér gat ekki dottið annað í hug en að þér ættuð hér heima.“ „Eg á heima hér — eða rétt- ara sagt — hefi átt heima hér urn skeið. Eg er á förum — er tilneyddur að fara héðan bráð- lega.“ „Á förum?“ A. J. var ekki þannig gerður, að hann væri fús til þess að ræða vandamál sín við ókunn- uga. Hann vildi jafnan komast hjá slíku, ef unnt var. En hér var óvenjulegur vandi á hönd- um og Stanfield var landi hans og maður samúðarríkur, að því er virtist. Þeir virtust báðir liafa orðið fyrir svipuðum óhrif- um í kirkjunni, og allt þetta stuðlaði að því, að A. J. gaf honT um i skyn, að það væru ekki á neinn hátt skemmtilegar ástæð- ur sem lægju til grundvallai' fyrir þvi, að liann var að fara frá Pétursborg. Slanfield ldustaði á mál A. J. af mikilli atliygl og samúð og innan hálfrar klukkustundar hafði A. J. sagt honum ævisögu sína í aðalatriðum. Iílukkan var þá orðin tvö eftir miðnætti. Þegar A. J. var kominn ó skrið, kom það eins og af sjálfu sér, að hann sagði honum við- stöðulaust alla söguna. Og A. J. dró ekkert undan, ekki einu sinni atvikið, er hann kom kven- frelsiskonunni til aðstoðar, og vavð að sitja vikutíma i fangelsi, en það var þetta atvik, sem leiddi til þess, að A. J. fór frá Englandi fjórum árum áður. Það fannst Stanfield næstum broslegt. „Mér skilst,“ sagði liann, „að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.