Vísir - 06.02.1943, Síða 2
V IS I R
VÍSIR
DAGBLAÐ
Otgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Kitstjórar: Kristján .Guðlangsson,
áý,i
Herstelnn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla Hverfísgðtn 12
(gengið inn ,frá Ingólfsstræti).
Símar: 16 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
111 náuðsyn er
líka nauðsyn.
KÖMMÚNISTAR létu mjög í
það skína i eldhússum-
ræðunum, að þrjár nefndir
xæru nú starfandi að því að
koma á vinstri samvinnu um
stjóm, og ekkert það hefði enn
fram komið í umræðum nefnd-
anna, sem gerði það liklegt að
samstarf tækist ekki. Alþýðu-
flokkurinn og Framsókn léku í
líkum dúr, en voru máske ekki
út af eins ákveðnir í spám sin-
um varðandi framtíðina. Þó er
það beinlínis hlægilegt að ræða
um vinstri stjórn eins og 'nú
standa sakir, með því að engin
likindi eru á því að slik stjórn
setjist áð völdum, en full vissa
fyrir því að hún verður skamm-
líf lcomi til slíks tiltækis.
Það er vitað, og raunar
þrautreynt, að kommúnistar
hyggja að því einu að „fiska í
gruggugu vátni“, láta líkinda-
lega’og þykjast vera reiðubúnr
ir tii allra fórna og allrar þjóð-
legrar samvínnii, én fyrír þeim
vakfr það eitt að sýnast fyrir
þjóðinni, en finna svo upp ein-
hverja lylliástæðu til að skerast
úr leik, er á reynir. Kommúnist-
ar hafa forðast það sem heitan
eldinn að taka á sig nokkura á-
byrgð af stjórnarstörfum, me'S
þvi að þeir Iita svo á, að þeim
sé það elcki Unnt meðan að „liið
borgaralega þjóðfélag*1 steridur
erin föisttim fótum. Þegar upp-
lausnin er alger og býltingin
komiri i ’ dyragættina, kemur
fyrst tími hinna ‘róttæku full-
trúa Yjréiganna? og þá fyrst skal
at vinna og fyrr ekki. Hinsveg-
ár 'er þáð Örltgg Jeið Uí fýígis-
aukníngar að þykjast vera
rjáðubúnir tíl samstarfs við
a$rá. flóickai vitándi það að állt-.
af þpiíást éinhverj.ár ’útgöngu-
éíyr tií lies^.að skjóta >ér únd-
ap. og eflá úþplausriiná ’í stað
aaimtayfsiiis.. ’ ”
, jKomþiúnistar áttu . fyrstir
. hugniyndína að þvi áð mypduð
yríSi utan þings stjórn, énda
bjpggust.þejr yið að slík.^tjóm
y^ðí Í þauníg skipuð, að ejnskis
vajr ,af benni að ýænta nema
aiikiníj öngþveitis. Fyrstir hófu
þeir báráttu gegri ; núverandi
atjórn,. með því ,að hún sýndi
*trkx er hún séttist .að völduin,
að. herini var fyllilega. ljóst
hyaða skyldur hvíldu lienni á
herðum, og jafnframt að gáttir
allar áður gangi fram um
skygnas.t ^kyli. Stjómin stefnir
að sínu marki með einbeitni og
varúð, og hefir þegar öðlazt
það traust hjá þjóðinni að lítið
skortir á að um fullar vinsældir
megi tala, en þá óttast komm-
únistar það eitt, að stjórriin fái
of sterka samúð og óskipt
fylgi þjóðarinnar, þannig að
likindin fyrir auknu fylgi.þeirra
fil .. niðurrifs fjari til stórra
muna.,
Fyrir þvi valt á iniklu að
hefja andróðurinn innan þings
qg litari svo fljótt, sepi frekast
væri unnt Stimpluðu kommún-
ístar stjórnina þannig sem „aft-
urhaldsstjórn^ strax fyrstu dag-
ana, i bíaði sinu, og síðan hafa
iþeir .ekjci Ijnnt látunum, én i
svipirtn rþa ,J>eir ’að því öllum
árum, að þingflokkarnir sam-
þykki ekki frestun Alþingis til
haustsins, áður en stjórnin legg-
ur fram endanlega stefnuskrá í
dýrtiðarmálunum. Sagt er að
einhver liluti annara flokka sé
sama sinnis, þótt ekki verði uni
sagt fyrr en á reynir. Einhverj-
ir munu liafa haft það á orði að
stjórninnl væri veitt of mikið
svigrúm, ef hallast væri að þvi
ráði að fresla fundum Alþingis
lil hausts, jafuvel þótt þing það,
et’ nú situr, sitji alllengi fram
eftir vetri. Liggur það i augum
uppi, að slík skoðun byggist á
misskilningi einum, og fullum
skorti á skilningi á því, hvers
þjóðin þarfnast nú og er raunar
fyrir öllu. Þjóðin vill frið, —
og þá einnig að hver sú stjórn,
er situr að völdum, liafi vinnu-
frið, meðan að hún er að ráða
ráðum sínum og lcoma þeim í
framkvæmd smátt og smátt. —
Það, sem rifið hefir verið niður
á mörgum undanförnum árum,
verður hcldur ekki upp byggt á
fáum mánuðum.
Ekkert væri æslcilegra en að
kommúnistar mynduðu vinstri
stjórn með öðrum þeim flokk-
um, er þeim standa næslir. Öng-
þveitið er ef til vill ekki enu
lcomið á það stig, sem nauðsyn
krefur, til þess að þjóðin skilji
til lilítar, hvað henni er fyrir
beztu. Vinstri stjórn, sem, ætti
lif sitt kommúnistum að þakka,
myndi sitja örskammt að völd-
um, og þeim mun m.eiri. sem
óstjórn slíkrar stjórnar væri,
þeim mun ]>yngri refsingar
myndi þjgðin veita henni, er í
harðbakkann slægi. 111 nauðsyn
getur verið nauðsyn, þótt hún sé .
Ijl. Við þvi er ekkert að segja,
og b.etr| ep hún en alger óvissa,
J&ggp' tjmíHO safnframt not-
aður til niðurrifs balc við tjöld- ’
jn, þannig að fyr en varir lcunna
jafnvel krosstré að vera orðin
svo rrtaðksmogin, að á þau er
lítt. ireystanui. Að því vimia
Uommúnistarnir nú, en það er
þjóðinni miklu hentugra, að þeir
verði að vinna í dagsbirtunni, '
þar sem sólin getur skinið á
þá og þjóðin fylgst vandlega
með, hvað það er, sem þeir eru
í rauninni að áðháfast, þótt þeir ’
rijóti sín hetur í svipinn í skugg-
linum af veggjum þinghússins.
Rottueitrið,
32.000 skámmthr í 12000 hús.
Áframhald er á sókninni
miklu i styrjöldinni gegn rott--
urium hér r bæ og telja þeir
fréttritarar, sem kunnastir eru
á þessurn vigstöðvum, að rott-
urnar liafi goldið afhroð mikið
í seinustu hardögum, en betur
riiá, ef duga skal, og verður nú
*nn hért sóknin. Þegar hafa
verið áfhentir 32.000 skammtar
í 1200 hús og er þá búið að
dreifa svo milclu eilri, að nægja
mun til að drepa 96.000 rottur.
í dág er seinasti afhéndingar-
dagur eitursins.
Á mánudag s. 1. var byrjað að
eitra í öskuhaugum og með sjó
fram og í örfirisey. Hafa ösku-
haugarnir verið afgirtir og verð-
ur ekki ekið þangað neinu til
viðbótar að svo stöddu.
Heilbrigðisfulltrúinn, Ágúst
Jósefsson, gerir sér góðar von-
ir um árangur af eitruninni.
Almenningur hefir mikinn á-
huga fyrir, að sóknin beri til-
ætlaðan árangur. Segja menn,
að rotturnar séu sólgnar í eitr-
ið, og hefir það víða étist upp.
Er því von um milcinn árangur,
en með vissu verður þó ekki
sagt um árangurinn fyrr en eft-
ír nokkra daga.
Xeikflokkur Hafnarfjarðar
sýnir Þorlák þreytta á morgun kl.
3.30. AðgöngumiSar eru seldir í
GóS.templarahúsinu frá kl. 5—7 í
dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími
9273-
f
Er lestrarþðrf bæjarbúa að minnka?
Bæjarbókasafn Reykjavíkur lánaði nær
40 þús. færri bindi árið 1942 en 1941.
A árinu 1942 Lánaði Bæjarbókasafn Reyk javíkur út
142.466 bindi, þar af rúm 5 þús. bindi til skipa,
skipshafna, fangahússins, Hressingarheinii 1 is mæðra-
styrksnefndar og til Bamavemdarnefndar.
Mest var lesið af skáldritum, eða alls rúmí. 106 þús.
bindi, þá rit um sajínfræði 11.2 þús. bindi, rit um fé-
lagsfcæðilcíí efni 6.8 þús. bindi, landafi'æði og ferðir
3.2 þús. bindi og; heimspeki 1.5 þús. bindi.
Hér fer á eftir grcinargerð frá Bæjarbókasafninu um útlán
og bókaeignir safnsiris, én skrásettar hækur þess eru nú 45.742
hindi og hefir ]>eim fjölgað um 2.352 á s. 1. ári.
Það er nógu fróðlegt að hera
saman hókaútlán safnsins sein-
usta árin, eSa síðan slríðið liófst,
og er sá samanhurður þannig:
Arið 1939
lánað samtals 147.447 bindi
Árið 1040
lánað sainlals 180.314 bindi
Ai-ið 1941
Lánað samlals 152.141 bindi
Árið 1942
lánað samlals 142.466 hindi
Ef þessar tölur eru lagðar til j
gnmdvallar fyrir lestrarþörf
almennings, þá sést að liún er
all misjöfn, virðist svo sem
stríðið liafi mikil áhrif á hana.
]>ess að hókalrán til skipa liafa
farið stóruín minnkandi, eða að
eins 5050 bækur í stað ca. 12000
árið 1941 ogeru þá í þeim tölum
jafnframt taldar þær hækur
sem lánaðar hafa verið til fanga-
hússins, Mæðrástyrksnefndar og
baniavenidamefndar.
Gestum á lesstofum liefir
líka fækkað á árinu:
1941 1942
A lestrarsal...... 6048 5176
Á barnalesstofu .. 4952 3111
Samtals 11000 8287
Aftur á móti hefir lánþegúm
: hókasafnsins fjölgað um lielm-
ing á árinu, voru 2493 í ársilok
1941 en 4990 i árslok 1942.
í úthúi Austurbæjar voni á
s. I. ári lánuð 4672 bindi, eða
1159 færra en árið áður. En i
útbúi Vesturbæjar hækkaði út-
lánstalan úr 15661 upp í 16811
eða um 1151 á árinu.
í aðfangabók voru í árslok
1942 innfærð 45742 bindi en
voru í árslok 1941 43390, hefir
þá bindum fjölgað á árinu um
, 2352, en það er 555 bókum
færra sem safninu hefir bætzt
heldur en árinu áður.
Tekjur hins svonefnda Aura-
sjóðs bókasafnsins (gjöld fyrir
lánsskírteini og dagsektir) hafa
sifelt farið liækkandi. Sam-
kvæmt skýrslu bókavarðar
1941 höfðu þessar tekjur numið:
Árið 1939 ......kr. 3.542.65
Árið 1910 ......kr. 5.480.10
Árið 1941 ......kr. 7.037.13
en á árinu sem leið komust þær
upp í kr. 13.705.75 eða 6668.45
krónum meira en árið 1941.
D auða§ lys
af því að banga aftaa I bil.
gærkveldi beið drengur bana í Vesturbænum af því að
hanga aftan í bíl,
Þannig hækkar tala lánaðra
hólca síórkosllegu fyrsta stríðs-
árið, meðan vér vorum enn utan
við ófriðinn og samgöngur ó-
Iirjálaðar við hin Norðurlöndin,
En á árinu 1941 lækkar útáns-
talan aflur stórkostlega, og
niunu vera til þess margar á-
stæður, allar runnar af sömu
rót, !
1) Landið é-r hpmmni'ð og ]
allir lifnaðttrhietiif lireyiast:
2) Samgöngum er slitið við
Norðurlönd og þaðan koma
engar nýjar hækur, sem mjög
vpr sótet éftir áður;
3) Atvinna jókst svo stór-
Icostlega að menn gáfu sér
miklu síður Uma til þess en áð-
ur að lesa I>ækur;
4) Fólk hafði MÍkltt ineiri
peninga httíidtt á tnilli, en það
hafði nokkuru sinni áður haft,
og afleiðingin yarð sú, að menn
keyptu miklu meira af bókum
en áður, — gátu nú veitt sér það
að eignast þær í stað þess að fá
þær að láni eins og áður var.
Þetta hef ir haldist óbrey tt ár-
ið 1942 og emi tiefir hókaútián-
um fækkað, ]x> ekki sé það jafn
slórkostlega og árið áður. Hér
getur og líka komifi til greiup
að seinustu. tvö árin hefir Verið
reynt að spara bókakaup til
safnsins svo séit) unnt er.
Uítt íeið og framanritaður
samanburður er atliugaður, er
einnig sjálfsagt að atliuga á
livaða bólcuin fækkun og fjölg-
un útlána kemur helzt niður, og
gr þá skemmst frá að segja að
breytingarnar verða nær ein-
göngu á lestri skáldrita, eins og
sjá má af þessum samanburði:
1939 útlánuð 109.740 skáldrit
1940 útlánuð 132.471 skáldrit
1941 útlánuð 112.419 skáldrit
1942 útlánuð 106,565 skáldrit
Aftur á móti fer heldur vax-
andi notkun fræðibóka, og eru
það einkum baikur um félags-
fraiðileg efni, landafræði og
sagnfræði, og er það gleðilegur
vottur um aukinn áhuga á
fræðslu, en hann stendur ef tíl
vill i beinu samandi við það um-
rót, sem nú er í keiminum. Að
minnsta kosti er það athyglis-
vert að það skuli einmitt vera
bækur úr þessum flokkum, sem
riji er meira spurt eftír en áður,
á samá tíma sem meím afrækja
Iestur skáldrita.
Viðvíkjandi útlánUm bóka á
árinu sem leið og samanburði
við útlán 1941, er rétt að geta
Slys þetta vildi tíl laust eftir
kl. 6 í gærkveldi með þeim
hætti að drengur þessi, Her-
mann Kristinn Vestfjörð að
nafni hékk aftan í herbifreið
vestur lijá Alliance. En bifreiðin
ók aftur á bak með þeim afleið-
ingum að drengurinn klemmd-
jst milli bifreiöarinnar og ljósa-
staurs við götuna.
Bifreiðin ók síðan burtu,
enda mun bifreiðarstjórinn
enga liugmynd hafa haft um
nærveru drengsins né um slys
þetta.
Drengurinn var strax tekinn
upp af götunlii, og ]>egar i stað
fluttur á Landspítalann, en þar
dó hann á að gizka fimm min-
útum eftir að þttnn kom þang-
að»
Hermann Kristinn Vestfjörð
var fæddur 27. nóvember 1932
og átti heima í Selhúðum 5.
í tilefni af þessu mætti brýna
það fyrir unglingum og foreldr-
um þeirra hvilík liætttt siafar
af þvi að hanga aftan í bifreið-
um, en það sér ttiaður svo að
segja daglega á flestum eða öll-
um götum bæjarins. Er þetta
orðin að hreinustu plágu hér í
hænum og horfir tíl hinna
mestu vandræða. Bifreiðar-
stjórarnir vita ekki hvað gerist
aftan á ökutækjum þeirra eða
fyrir aftan þau. Ættu aðstand-
endur bama að minna þau al-
varlega um, að hanga aldrei
aftan á bifreiðum.
Félag íslenzkra
/ iðnrekenda
10 ára.
Stofnendur vorn 12, en
félagar ern nú 71.
í dag eru 10 ár liðin, síðan tólf
íslenzkir iðnrekendur bundust
samtökum, er þeir nefndu Félag
íslenzkra iðnrekenda.
Siðan hefir félagið vaxið og
dafnað, svo að nú eru meðlimir
þess 71 að tölu og fyrirtæki
þeirra framleiða hinar fjöl-
breyttustu vörur, svo sem alls-
konar fatnað karla og kvenna,
útgerðarvörur, sælgæti, lirein-
lætis- og snyrtívörur, stálofna
og stáltunnur, fiskimjöl, alls-
konar niðursuðuvörur, gos-
• drykki, málningu, umbúðir úr
tré og pappa o. þ. h.
Starfsfólk félaga F. í, I. er
samtals um 1300 en launa-
greiðslUr til verksmiðjufólksins
eins námu um 4 millj. lcr. árið
1941. Eru þá ótalin laun skrif-
stofufólks o. s. frv. Beinir skatt-
ar og útsvör námu um 1.2 millj.
kr. á s. 1. ári og gefur það ótví-
ræða bendingu um það, að iðn-
aðurinn er orðinn mikilsverður
liður i alvinnulífi Íandstnanna.
Markmið félttgsltts er m. a.
að hafa áhrif á löggjafarvaldið
í þá átt, að iðnaðinum sé sköpuð
íífvænleg kjör og starfsskilyrði,
en ekki íþyngt með óviturlegri
og skammsýnni löggjöf, eins og
oft vill brenna við. Jafnframt
vinnur félagið að áhugamálum
iðnaðarins á öðrum sviðum og
lætur allt til sin taka, sem tíl
heilla horfir.
Eitt af skilyrðum fyrir sjálf-
stæði þjóðarinnar er að atvinnu-
vegirnir sé sem fjölbreyttastir
og blómlegastir, enda ú það að
vera hverri þjóð metnaðarmál
að hlynna sem bezt að því, sem
upp vex og verður tíl hjá henni
sjálfri. Það hefir löngum skort
mikið á það, að Islendingar
hefði fullan skilning á því, að
hér eru yfirleitt góð skilyrði
fyrir blómlegan iðnað, ef rétt
er á haldið. Iðnrekendur hafa
jafnan haft fullan hug á því, að
efla og bæta vöru sína sem mest
og þeir hafa keppt að þvi, að
fylgjast sem bezt með öllu, er til
framfara horfir. Aðrir aðilar
hafa oft verið furðu skilnings-
sljófir á þetta, en það er vonandi
að breytíng verði á, áður en
verður að tjóni.
Stjórn F. í. I. sldpa nú: For-
maður Sigurjón Pétursson, Ála-
fossi, ritari Sig. B. Runólfsson,
frkvstj. Sjóklæðagerðarinnar,
gjaldkeri J. B. Pétursson,
frkvstj. Stáltunuugerðarinnar,
varaformaður Jón Kjartansson.
frkvstj. Svans h.f. og cftirlits-
maður skrifstofu félagsins Sig-
urður Waage, frkvstj. Sanitas.
Sigurjón Pétursson hefir ver-
ið formaður félagsins fra önd-
verðu.
Hjáskapur.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band í Trollhattan í Svíþjóð Eirík-
ur Brynjólfsson og Margrethe Er-
icson.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir Dansinn í Hruna axmað
kvöld. Aðgöngumiðar eru seldir frá
,kl. 4—7 í dag.
Fyrirlestur
verður fluttur í Aðventkirkjunni
annað' kvöld (sunnudag) kl. 8.30.
Efni: Hvað lcom til að Gyðingar
þekktu elcki sinn vitjunartíma?
Hvað getur sú kynslóð, sem nú er
uppi, lært af því ? Allir velkomnir.
O. J. Olsen talar.
Fimmtugur.
Þriðja þ. m. átti Kristinn And-
résson málarameistari fimmtugsaf-
mæli. Vinir hans og velunnarar
minntust þess með gjöfum og heim-
sóknum. M. a. barst honum frá
málningarverksmiðjunni Hörpu,
þar sent hatin starfar nú, málverk
eftir Þorvald Skúlason. Átta fyrr-
verandi nemendur lians í málara-
iðn heimsóttu liann og færðuvhbn-
um fallegt áletrað gullúr til minn-
ingar um gott veganesti út í lífið,
sem hann veitti þeim með undir-
stöðugóðri þekkingu í iðn þeirra.
Kristinn er mjög vel látinn af öll-
um, er hann þekkja og er það xnjög
að verðleikum. Hann hefir aflað
sér góðrar þekkingar í iðn sinni,
bæði innanlands og utan, og er bæði
smekkvís og listfengur, X.
Búnaðarþing
verður sett í dag, lcl. 5 síðdegis.
Verða fundir þess haldnir í Bað-
stofu IÖnaðannanna, sem er á efstu
hæð Iðnskólans í Lækjargötu 14.
C'
sean getur sofið heima, ósk-
ast i létta vLst háLfan daginn,
á Iítíð heimili. Auðarstræti
13, uppi.
heldur félagið fyrir meðlimi
sína og gesti þeirra að Fé-
lagsheimilinu, laugardaginn
6. febrúar, kL 10 siðdegis.
Húsinu verður lokað kl. 11.
Dansað uppi. — Veitíngar á
miðliæðinni. —• 6 manna
hljómsveit leikur fyrir dans-
inum. — Félagar vitji að-
göngumiða í kveld, laugar-
daginn kl. 6—7.
Skeinmtinefndin.
Raímagos-
þeytarar
JLi v p rp a a L,
Bezta dægradvölin er að ieika með DERBY-veðreiðaskoppunDi
VISIR
Niðurstöðutölur bæjar-
sjóðs 27 millj. kr.
Útsvörin áætluö tæpar 20 millj, kr
Áætlaðar tekjur og gjöld bæjarsjóðs Reykjavíkur jafna sig
með 27 millj. kr. eða um 4 millj. kr. hærra en bæjarráð áætíaði.
Útsvörin eru áætluð tæpar 20 millj. kr.
Samþykkt var að veita 600.000
kr. til fæðingarheimilis, en tíl
anuara húsbygginga i bænum
3,3 máll. kr. Til framkvæmda-
sjóðs var ákveðið að veita 1.5
millj. kr.
Þá voru samþykktar 4 styrk-
\ eitíngatillögur til barnaheim-
ila. Var þa'ð 100.000 kr. tíl ný-
stofnunar barnaheimilis, hækk-
un úr 10 þús. i 20 þús. til barna-
heimilanna í bænum, 80 þús. kr.
til dagheimila fyrir hörn og 50
þús. kr. til upptökuheimilis fyr-
ir börn ú vegum harnaverndar-
nefndar.
Knattspyruufélaginu Val og
Glimufélaginu Armanni var
báðum veittur byggingastyrkur
til skíðaskála, Val 7000 kr. og
iirmanni 15.000 kr.
Styrkur sundfélagsins Ægis
var hækkaður úr 1000 kr. i 1500
kr.
stofu.
Bæjarráð Reykjavíkur bar
fram eftirfarandi breytingar-
tillögur við frjárhagsáætlun
bæjarins 1943, er allar voru
samþykktar:
Við tekjulið:
S tríðsgróðaskattur.
Fyrir kr. 1.000.000 — komi
kr. 2.500.0Ö0.
Við gjaldalið:
(nýi’ liður)
Til dýralækningastarfa kr.
5500.
Fæðingarhjálp: Fyrir kr.
2000 — komi 10.000,
8. grein, 4. liður orðist: Til
harnalieimila, eftir ákvörðun
bæjarráðs kr. 20.000.
8. grein, 6. liður orðist: Til
starfsemi Líknar, eftir ákvörð-
un hæjarráðs lcr. 75.000,
Nýr liður.
Til bliuditifélagsins kr. 1000.
8, grein, 12» liður orðist: Til
Styrktarsjóðs sjómanna- og
verkamannafélaganna i Reykja-
vík kr. 10.000.
Nýi* liður.
Til mæðraheimilis, eftír á-
kvörðun bæjai’raðs, kr. 50.000.
(nýr liður).
Til fræðslufulltrúa kr. 15.000
(Bókasafn kennara);
Fyrir kr. 2000 — komi kr.
5000.
(Námsflokkar).
Fyrir kr. 10.000 — komi kr.
11.400.
Nýr liður.
Til byggingar náttúrugripa-
safns kr. 50.000.
Nýr liður.
Til framkvæmdasjóðs kr.
1.500.000.
5. liður.
Við liðinn komi svohljóðandi
athugasemd: Þar af tíl bygg-
ingar fæðingarstofnunar á
Landsspitalalóðinni kr. 400.000,
enda náist samkomulag við
heilbrigðisyfirvöld ríkisins um
málið. — (bæjarr.).
Nýr liður.
Handíðaskólinn kr. 5000.
Frá Sjálfstæðisflokknum var
eftirfarandi breytingartillaga
samþykkt:
Til undirbúnings íþrótta-
svæða i bænum. Fyrir kr.
100.000 — komi kr. 200.000
Frá borgarstjóra og einstök-
um fulltrúum Sjálfstæðisflokks
ins voru eftirfarandi breyting-
artillögnr samþykktar:
Frá horgarstjóra:
Við gjaldalið (nýr liður).
Til slcátaskólans að Úlfljóts-
vatni, stofnkostnaður kr. 12.000
Frá borgarstjóra:
(Nýr liður)
Skátaskólinn að Úlfljótsvatni
kr. 15.000.
Frá Gunnari Þorsteinssyni:
(Nýr liður).
Til skipulagningar og endur-
byggingar sundlauga og ann-
arra iþróttamannvirkja á sund-
laugasvæðinu eða i Laugadaln-
um svo og tíl að koma upp rúm-
góðum skemmtigarði á sama
stað fyrir bæjarbúa. kr. 150.000
(1. greiðsla).
Ályktunartillögur.
Þá voru eftirfarandi álykt-
unartíllögur samþykktar frá
borgarstjóra og fulltrúum
Sjálfstæðisflokksins, ýmist ein-
stökum eða sameiginlega:
Frá borgarstjóra:
Bæjarstjórn heimilar borg-
arstjóra að taka á árinu nauð-
synlegt fé að láni, til þess að
standa stramn af gjöldum bæj-
arsjóðs skv. fjárhagsáætlun,
enda samþykki bæjarráð láns-
kjörin.
Frá bæjarfulltrúnm Sjálfstæð-
isflokksins:
Bæjarstjóm felur bæjarráði
og borgarstjóra að leita sam-
komulags við heilbrigðisstjórn-
ina um stækkun fæðingardeild-
ar Landsspitalans og hyggingu
farsóttahúss.
Frá Helga H. Eiríkssyni:
Bæjarstjórn felur horgar-
stjóra að óska eftír þvi, að um-
sjón og fjárhald kirkjugarð-
anna í bænum verði fengið bæj-
arstjórninni í hendur.
Frá Gunnari Þorsteinssyni:
Bæjarstjóm Reykjavikur
samjþykkir, að kjósa 5 manna
nefnd, er vinni að því, í sam-
réði og samvinnu við iþrótta-
ráðunaut bæjarins, að láta
skipuleggja rúmgott skemmti-
og livildarsvæði fyrir bæjarbúa
í svonefndum Laugadal svo og
til að lúta skipuleggja þar eða
á sundlaugasvæðinu og undir-
húa byggingu á nýtízku sund-
laugum fyrir bæjarbúa og öðr-
um Lþróttamannvirkjum i sam-
bandi við sundlaugamar.
Frá Gunnari Thoroddsen:»
1. Bæjarstjórn felur bæjarráði
og borgarstjóra að framkvæma
athuganir og áætlanir um æsku-
lýðshöll og tómstundaheimili
fyrir æskulýð höfuðstaðarins.
2. Bæjarstjóm felur bæjarráðj,
og borgarstjóra að láta undir-
búa og gera áætlanir um bygg-
ingu leikfimishúsa í bænum, svo
að fullnægt verði kröfum skóla
og íþróttafélaga um kennslu og
iðkun fimleika.
ÚTSVAR Á HÁTEKJUR.
Frá bæjarfulltrúum
S jálfstæðisflokksins:
Bæjarstjórn Reykjavikur
skorar á Alþingi og ríkisstórn
að breyta gildandi skattalöggjöf
í það horf, að hlutur sveita- og
bæjarsjóða af tekjuskatti og
striðsgróðaskattí verði stórum
aukinn, og bendir m. a. sér-
staklega á, að réttur til útsvars-
álagningar á háar tekjur er ó-
hæfilega takmarkaður á móts
við skattheimtu ríkisins.
)
FRAMKVÆMDASJÓÐUR.
Frá bæjarfulltrúum Alþýðu-
flokksins, með áorðnum breyt-
ingum frá borgarstjóra:
Bæjarstjórnin samþykkir að
stofna sérstakan framkvæmda-
sjóð i því skyni að mæta örðug-
leikum komandi ára. Skal
sjóðnum varið tíl öflunar eða
stuðnings nýrra framleiðslu-
tækja — sjávarútvegs — iðnað-
ar — garðiæktar, — tíl ]>ess að
tryggja framtíðaratvimm hæjar-
búa.
1 framkvæmdasjóð skaJ
leggja allan stríðsgróðaskatt
1943, er í hlut bæjarins kemur
umfram 1 milljón króna, auk
þeirra framlaga, sem bæjarsjóð-
ur sérstaklega samþykkir.
ÆÐSTA STJÓRN BÆJARINS.
Frá bæjarfulltrúum Sósíalista,
með áorðnum breytingum frá
Alþýðufl. (önnur málsgr.):
Bæjarstjórn samþykkir að
lcjósa fimm manna nefnd til að
athuga og gera tíllögur um á
hvern hátt æðstu stjórn bæjar-
ins verði bezt fyrir komið.
Jafnframt skal nefndin taka
til athugunar hvort eigi sé tíma-
hært að gera hreytíngar á því
fyrirkomulagi, sem nú gildir um
álagningu skatta, útsvara, til
bæjarins.
Tillaga frá Árna Jónssyni frá
Múla varðandi æðstu stjórn
bæjarins, sem fól í sér ádeilu á
borgarstjórann, fékk eitt at-
kvæði.
Bœjop.
frétfir
' útvarpiS á morgun.
J KI. 9,45 Morguntónleikar (plöt-
ur): Óperan „Töfraflautan“ eftir
Mozart.; fyrri liluti. n,oo Messa í
Dómkirkjunni (síra Bjarni Jóns-
son). i2,io Hádegisútvarp. 15,15
Miðdegistónleikar (plötur): Óper-
an „Töfraflautan" eftir Mozart;
síðari hluti. 18,15 Islenzkukennsla;
aukatími fyrir byrjendur. 18,45
Bamatími. 19425 Illjómplötur:
Forleikir eftir Debussy. 20,00 Frétt-
ir. 20,20 Einleikur á fiðlu (Þórar-
inn Guðmundsson): Vorsónatan
eftir Beethoven. 20,35 Erindi:
Tyrkland og Tyrkjaveldi (Knútur
Arngrímsson kennari). 21,00
Hljómplötur: Norrænir karlakórar.
-1.20 Danshljómsveit Bjarna Böðv-
arssonar leikur og syngur. 22,00
Danslög til kl. 23.
Næturakstur.
Allar stöðvar opnar í nótt. Að-
faranótt mánudagsins Geysir, sími
1633.
Næturlæknar.
/ nótt: Kristján Hannesson,
Mímisvegi 6, sími 3836. Nætur-
vörður í Laugavegs apóteki.
Aðra nótt: Theodór Skúlason,
Vesturvallagötu 6, sími 2621. Næt-
urvörður í Reykjavíkur ajióteki.
Helgidagslæknir.
Gunnar Cortes, Seljavegi 11. Sími
5995-
70 ára
verður í dag Jónas Hierónýmus-
arson, Vesturgötu 65.
50 ára
varð 4. þ. m. Guðrún Sigurðar-
dóttir, Hverfisgötu 22A, Hafnar-
firði.
65 ára
verður á mánudaginn Stefán
Hemiannsson úrsmíðameistari, til
heimilis á Bragagötu 31 hér í bæ.
kl. 4 í dag.
Messur á morgun.
í dómkirku-nni kl. 11, síra Bjarni
Jónsson; kl. 5, síra Friðriki Hall-
grímsson. — Á Elliheimilinu kl.
1.30, síra Sigurbjörn Á. Gíslason.
Hallgrímsprestakall. KI. 11 f. h.
barnaguðsþj ónusta í Austurbæjar-
barnaskólanum, síra Jakob Jónsson.
Kl. 2 e. h.,messa, síra Sigurbjörn
Einarsson. Kl. 10 f. h. sunnudaga-
skóii 1 Gagnfræðaskólanutn við
Lindargötu.
Nesprestakail. í Mýrarhúsaskóla
kl. 2ýþ
LaugarnesSprestakall. Kl. 2 síðd.
síra Garðar Svavarsson. Að loklhni
guðsþjónustu verður fundur í Kven-
félagi safnaðarins. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10 f. h,
Fríkirkjan. Kl. r.30 barnaguðs-
þjónusta, síra Árni Sigurðsson; kl.
5 síðdegismessa, síra Árni Sigurðs-
son.
Kaþólska kirkjan. í Reykjavík:
Hámessa kl. 10 og bænahald kl. 6yí
9 og bænahald kl. 6 síðdegis.
síðd. I Hafnarfirði: Hámessa kl.
Hafnarfjarðarkirkja. Kl. 2 síðd,,
síra Garðar Þorsteinsson.
Brautarholtskirkja. Kl. 13, sira
Hálfdán Helgason. .
Keflavíkurkirkja. Kl. 2, síra Ei-
ríkur Brjmjólfsson.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.25 Hljómpl.: Samsöngur.
20,00 Fréttir. 20,30 Hljómplötur:
íslenzkir karlakórar. 20,45 Um
Bólu-Hjálmar; formáli að kvæða-
lestri. 20,55 Upplestur úr kvæðum
Bólu-Hjálmars (Láms Pálsson
íeikari). 21,15 Takið undir! (Þjóð-
kórinn — Páll ísólfsson stjórnax).
22,00 Danslög til kl. 24.
Hjónaefalo
Síðastl. laugardag opinberuðu
trúlofun sína Guðrún Pétursdóttir
saumakona, Frakkastíg 10 og Frið-
rik Karlsson frá . Víðidalstungu,
Freyjugötu 6.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 50 kr. frá N. N.
10 kr. frá konu. 15 kr. frá S. E.
10 kr. frá Ónefndri. 50 kr. frá J.
M. Þ. 30 lcr. S. G. 10 kr. frá S.
T.S. 30 kr. frá Skarphéðni Þor-
kelssyni. 5 kr. frá Ónefndum.
Áheit á Hallgrimskirkju
í Reykjavík, afh. Vísi: 4 kr. frá
Gunnari.
PUERTO RICO.
Frli. af 1. síðu.
í ft’amkvæmd viðtækum rækt-
unaráformum, sem eiga að
tryggja eyj arskeggj um aukin
matvæli í framtiðinni, svo að
það komi síður að sök, þótt
flutningar teppist um tíma.
IJefir 10.000.000 dollurum verið
varið til þessa til að byrja með.
Skákþingið.
Síðasta umferð var tefld í
gærkVeldi. Leilcar fóru þannig,
að Sigurður Gissurarson vann
Árna Snævarr, Magnús G Jóns-
son vann Steingrim Guðmunds-
son, Guðmundur S« Gúö-
mundsson vann Beheúikt Jó-
hannsson (fjarv.), Hafsteinn
Gislason og Pétur Guðmunds-
son jafntefli, Sturla Pétursson
og Baldur Möller biðksák. -—
Vinningar standa nú þannig:
Baldur Möller 8 (1 biðskák),
Guðmundur S. Guðmundsson 8,
Sigurður Gissurarson og Magn-
ús G. Jónsson 7, Ái’ni Snævarr
6% (1 biðskák), Sturla Péturs-
son 4y> (1 biðskák), Hafsteinn
Gíslason og Óli Valdemarsson
4%, Árni Pétursson 3y2, Pétur
Guðmundsson 3, Benedikt Jó-
hannsson 1%.
Skemmti-
fund
heldur
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
í Oddfellowhúsinu mánudag-
inn 8. þ. in. ki 8y2.
Ýms skemmtiatriði og eitt
stórmál, sem allar lconur
varða.
Dans og kaffidrykkja.
Konur, fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
v-
STJÓRNIN.
Snoturt úrval
af armbandsúrum, hringum og ýmsu fleiru, nýkomið.
Jó&i. Ármann Jónasson
Tjamargötu 10. — Gengið inn frá Vonarstræti.
Amerískir
dömu-frakkar
A’ðeins nokkurir Amerískir Dömn Pr&kkar em enn
óseldir (heldur lítil númer).
GEYSIR h.í,
PATADEIUDIN.
Útgerðarmenn
Ennþá nokkurar birgðir af:
HAMPFISKILÍNUM, 5 punda, 60 faðma.
NÓTATEINUM (tjargaður hampur) 1%”, 1
DRAGNÓTATÓG, sisal,
Aðrar tegundir VEHJARFÆRA væntanlegar með
næstu ferðum.
i UDQBioflosson oeiifliii
Laugavegi 11. — Sími: 1676.
BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VÍSL
Til toölu
af sérstökum ástæðum:
2 djúpir stólar og sófi,
klæðaskápuz,/
stórt og Jítið toorð,
6 borðstofustóiar úr eik,
útskornir.
pcrsneskfi gólfteppi
nýtt
TU sýnis Laufáiv. 2
kl. 8-10 (Gengið um horndyrnar)
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins.
...... \
Útgáfustjómin hefir ákveðið, að félagsmenn fái á næstu ar-
um, auk Almanaksins og Andvara, Heimskringlu Snorra
Sturlusonar og Islendingasögur, úrvalsljÖð e?5a sögur isitenzkra
höfuðskálda, og i úrvali heimsbókmenntanna, 'þegar lokið er
skáldsögunni Anna Karenina, þýðingu Sveinþjarnar Egilssonar
á Ulons- og Ódysseifskviðu.
1 hverju bindi af íslendingasögúnum verður tnngangur með
bókmenntalegum.skýringum, æviágrip hvers skálds með úrvali
af verkum hans og með þýðingum Sveinbjarnar Egilssonar
inngangur, skýringar, landabréf og myndir.
Saga Islendinga verður seld eins og nú gegn sérstöku áskrift-
argjaldi.
JÓNAS JÓNSSON. BOGI OLAFSSON'.
ÁRNI PÁI5SON. ÞORKELL JÓHANNESSON.
GUÐMUNDUR FINNBOGASON. BARÐI GUÐMUNDSSON.
PÁLMI HANNESSON.
Elsku drengurinn minn,
Hermann Kristinn Vestfjörd
dó af slysförum 5. þ. m.
Gnðmnnda Jönsdóttir.
Jarðarför konunnar minnar,
Pálinu Mattliildar Sigurdardóttur,
sem dó þann 27. janúar, fer fram frú dómkirkjunni mánu-
daginn 8. febrúar.
Athöfnin hefst með húskveðju á heimilt hinnar látnu,
Frevjugötu 10 A, kl. 1 eflir hádegi.
Fyrir hönd fjölskyldunnar.
Guðmnndýr Eggertsson..