Vísir - 08.02.1943, Síða 3
V IS 1 R
VÍSIR
DAGBLAt)
Gtgefandi:
BLADAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugason,
• • •• Hefsteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1 6 60 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði
Lausasala 33 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Almenn sannindi.
lifffönnuni Ixir saman um að
> ræSa. Björns Ólafssönar
i'jártnálaráðherra, er haldin
var í eldhúsumræðum og hér
hirtist í blaðinu, hafi í senn ver-
ið hyggileg og rökföst. Þar var
ckkert ofsífgt og ekkert van-
sagt, Sumir menn, sem í svip
lelja heppilegt að rísa ekki gegn
ríkisstjórninni, segja að vísu að
ráðherrann hefði getað sagl
meira um framtíðarætlanir
stjómarinnar, eii liann gerði,
og vilftð er það, að strax er færi
gefst rísa þessir menn upp til
þess að „leiða þjóðina í allan
sannleika“, — en þeir gera það
ekki fyr, en jieir telja öruggt að
slíkt snúist ekki gegn þeim að
almannarömi. Njóti ríkisstjórn-
in öruggs atheina almennings
rísa þessir ínenit' ekki gegn
henni, en láta líldega um stuðn-
ingj sem þeir haga þó á þann
veg að jafnvel lofið verður last,
— en’ þá ber þess að gæta, að
úr slíkuin áttum .er ekki byrs
von,' sem her i áttina til björg-
unar. .
Eins og sakir standa er enn
ekki á'það reynt, hvort komm-
únistum. tekst að koma í veg
fyrir að Alþingi verði frestað til
hausts, svo sem ríkisstjórnin
hefir farið fram á .Er j)ó öllum
Jandsjýð ljóst, að slíkt er nauð-
syn, með því að stjórninni verð-
ur að gefast tóm til að ráða ráð-
um sínum, — eigi hún á annað
borð að sitja áfram, — enda
• verður það ekki byggt upp á
einunv degi, sem rifið var niður
á nokkrum árum. Þess virðist
gæta um of innan Alþingis, að
óvirkri andstöðu sé beitt gegn
ríkisstjórninni, í þeirri von að
liún hlaupi á sig, eða á annan
hátt verði skapaður grundvöll-
ur fyrir mvndun nýrrar
stjórnar.
JafnliJiða þessari vafasömu
andstöðu freistast sumir þing-
menn til að bregða upp mynd
af sér og sínum félögum, sem
einskonar píslarvottum, sem
mjög séu lítilsmetnir af alþjóð,
og þó sérstaklega að Alþingi sé
vanvirt, er þeirra gerðir eru
gagnrýndar. Þetta kann að véra
eitt af tvennu: hérbragð eða
misskilningur, og skal ekki úr
skorið hvort er, að öðru leyti en
því, að sé það herbragð byggist
það á misskiiningi. Alþingis-
menn geta aldrei vænst þess^að
jæir séu yfir gagnrýni hafnir
og verði eldvi hana að þola sem
aðrir dauðlegir nienn. Almenn-
ingur fylgist vel með því, sem
gerist innan vébanda æðstu
stofnunar þjóðarinnar og virðu-
legustu, og Alþingi, sem stofn-
un, setur út af fyrir sig ekki
ofan, þótt einstakir þingmenn
og jafnvel þingflokkar misbjóði
virðingu þess. Vansæmdin verð-
ur þeirra hlutskipti, er Alþingi
misbjóða með hátterni sínu eða
tillögum, en aldrei Alþingis.
Þingmenn mega ekki ofmetnast,
svo sem forðum gerði Lúðvík
XIV,. og segja i hans anda: Al-
þingi, — það er ég. Þeir eru ekki
og verða ekki annað en einstak-
lingar, sem ldjóta að sæta gagn-
rýni,j — allt eftir því, sem þeir
til hennar vinna. I þessu er fal-
inn allur leyndardómurinn. Því
er þess að vænta, að þingmenn
Veti»ai»hernaðui» á íslandi
Myndin til vinslri sýnir fótgönguliðsmejin með sprengjuvörpu. Er annar að hlaða hana.
Mennirnir, sem eru að haki þeim, hafa það hlutverk að verja þó, sem gæta spx-engjuvörpimnar,
svo að þeir þurfi ekki að hugsa um annað. Myndin t. li. sýnir blaðainenn skoða fallbyssu.
Þegár staðið er fyrir aftan fallhyssu, þegar lileypt er af lienni, er hægt að sjá kúluna þjóta á
hrott.-----
R tíu dögum frá
Svíþjóð til Islands.
Skipstjórlnn af Snæfellt
kommn lieim.
ísli Eylands, sem var skipstjóri á e.s. „Snæí‘elli“,
þegar það sigldi sína síðustu ferð til Norðurlanda,
vorið 1940, er fyrir skömmu kominn heim og átli Visir
tal \’ið hann í morgun.
Snæfell var statt í Kristians-
sand, þegar I>jóðverjar gei'ðu
innrásina í Noreg. Skipinu var
synjað um heimfararleýfi, en
fékk síðar að sigla til Gauta-
borgar, þar sexn j)að lá unz það
var selt til Finnlands vorið
1941. Skipshöfnin kom lieim
með „Esju“ frá Petsamo, en
Gísli skipstjóri varð eftir til
þess að hafa eftirlit með skip-
gæti skyldu sinnar á þann veg
einan, sem samræmist í senn
virðingu þeirra og hagsmunum
þjóðarinnar. Hvar skyldi þjóðin
eiga formælendur, ef ekki inn-
an Alþingis? Því ber einnig að
fagna, að þar eiga sæti max-gir
þjóðhollir menn, sem mikils
góðs er af að vænta. Þegar hags-
munir alþjóðar krefjast, vei’ða
allir aðrir hagsmunir að víkja
til hliðar, — það verða þing-
menn og þingflokkar að skilja,
en eftir þeim skilningi nretux-
þjóðin þá.
Menn eru orðnir leiðir og
langþreyttir af smáskæruhern-
aði þeim, sem að niðurrifi einu
miðar. Því fagnaði þjóðin er
hin nýja stjórn settist að völd-
um. Ríkisstjórnin þarf aðhald
og gagnrýni, en ekki má vega
að henni með eitruðum örvum,
og allra sízl mega slíkar árásir
að lienni beinast innan Alþing-
is. I>ó virðist þar gæta of mik-
illar viðleilni í þá átt. Róm var
ekki byggð á einum degi, — það
er gamall og góður sannleikur,
— en sígild sannindi eru hitt,
að allt tekur sinn tíma, — jafn-
vQl líka viðx-eisnarstarf ríkis-
stjórnarinnftr. Gengur það þeim
mun liægar, sem Alþingi er
svifaseinna í samvinnunni, og
telji þingmenn sér trú um að
þeirra hlutverk sé — eftir allt,
sem á undan er gengið —, að
gera rikisstjórninni starf henn-
ar sem erfiðast, er ekki góðs
að vænta af samstarfi stjórnar
og þings. Rétt almenningsmat
á verðleikum þessara aðila ætti
þó að geta tryggt þann heppi-
lega árangur af starfinu, sem
þjóðin þarfnast.
Gísli Halldórsson,
vélaverkfræðingur, óskar þegs
getið, að það sé ekki hann, sem
dæmdur hafi verið fyrir rangfærslu
á starfsheiti.
inu. En eftir að skipið hafði
verið selt, var ekki um neina
möguleika að ræða fyrir hann
að komast heim, þangað til það
ráð var tekið, að flytja íslenzka
þegna loftleiðis til Englands, en
það er eina samgönguleiðin,
seni nú er fær.
„Eg var furðu fljótur í för-
um,“ sagði Gísli. „Frá Gauta-
borg fór ég seinustu vikuna í
janúar til Stokkhóhns, þaðan
í flugvél. I>egar lil Englands
kom, hringdi eg þegar í stað
lil Sigursteins Magnússonai’,
konsúls í Edinborg, og tjáði
hann mér, að skip væri á för-
um til íslands. Eyddi eg því
engum tíma í bið. I>að hve ferð-
in var fljót, var því að mörgu
leyti fulltrúum íslands að
þakka, þvi að í Sviþjóð greiddi
Vilhjálmur Finsen seridifulltrúi
fyrir mér á alla Iund. Bað liann
mig þess lengstra orða, að færa
öllum lieima á íslandi beztu
kveðjur sínar. Eg þarf ekki að
taka það fram, hver hagur oss
íslendingum er að því að liafa
annan eins ágætis mann fyrir
sendifulltrúa i Stokkhólmi.
Við, sem höfum lengi verið í
Iangferðum, finnum glöggt
þann mun, sem er á því að
hafa íslenzka menn fyrir full-
trúa utanlands.“
„Hvernig er svo ástandið í
Sviþjóð ?“
„Það verður ekki aiinað sagt
en að yfirleitt sé líðan álmenn-
ings ágæt. Að vísu er skömmt-
unin afar ströng, einkum á
kjöti, kaffi og tóbaki. Kjöt-
skammturinn er 200 grömm á
viku, kaffið 250 grömm fyrir
hverja 6 mánuði, eða pund á
ári, og það myndi mörgum ís-
lendingnum þykja þunnt við-
urværi. En tóbaksskammtur-
inn er 150 gr. reyktóbaks á
mánuði, og dregst liann að vísu
frá kaffiskammtinum, er not-
aður er.“
„Að undauskildum eðlilegum
áhuga fyiúr stríðsfréttum, má
segja, að Svíar hugsi nú orðið
um það eitt, fyrst og fremst,
að halda sér utan við striðið
og forða því, að landið verði
gert að hernaðarvettvangi. í
því skyni hafa þeir styrkt iand-
varnir sínar af miklum dugn-
aði og telja sig nú orðið færa
um að verjast hvers konar á-
rásum, hver sem í hlut á. Um
afstöðu sína gagnvart stríðsað-
! iljum eru þeir af þessum ástæð-
| um mjög fáorðir og orðvarir,
| eu þó kemur allsstaðar frain
! saniúð þeirra með málstað
bandainanna, hæði meðal al-
mennins og blaða. En sum hlöð-
in, einkum „Iíandelstidningen"
í Gautaborg, taka þó alvarlega
i af skarið og nota hvert tæki-
i færi lii þess að vegsama handa-
; menn.
| Sú litla samúð með málsstað
Þjóðverja, sem maður verður
var við, virðist yfirleitt vera
sprottin af samúð og vorkuriri-
semi með Finnum, en fregn-
irnar frá Noregi og sú ríka sam-
úð, sem Svíar hafa með Norð-
mönnum vegur auðvitað marg-
faldlega upp á móti hinu.“
Ásgeir Kári Guðjóns-
son bezti skíðamað-
maður K.R-inga
Innanfélagsmót hélt K. R. í
Skálafelli í gær. Keppt var í
bruni og svigi og þá keppni sam-
anlagða vann Ásgeir Kári Guð-
jónsson. Varð- hann fyrstur í
báðum greinum. Keppt var um
j svokallaðan Skálafellsbikar.
! í bruni hefir aldrei verið
keppt áður innan félagsins. Var
i’ennt sér ofan af toppi á Skála-
felli, framhjá skálanum og nið-
ur á jafnsléttu. Braulin var um
2 km. á lengd. Urslit urðu þau,
að Ásgeir Kári Guðjónsson varð
fyrstur, Hjörtur Jónsson varð
annar og Gísli Óiafsson þiðji.
Þó fór fram lceppni i svigi.
Þar varð í aðalflokki fyrstur
Ásgeir Kári, annar varð Gísli
Ólafsson og þriðji Þórir Jóns-
son..
Auk þessa var svo kepj)t í
tveimur öðrum flokkum í svigi.
í öðrum Jæirra voru menn, sem
ekki höfðu tekið þátt í svig-
keppni áður, og þar varð ÓIi B.
Jónsson lilutskarpastur. 1 hinum
flokknum voru keppendur yngri
en 16 ára, og varð Flosi Ólafsson
hlutskarpastur í þeim flokki.
1 samlögðu svigi og hruni
varð Ásgeir Kári Guðjónsson
beztur, næstur lionum Gísli Ól-
afsson og þriðji Bragi Brynj-
ólfsson.
Færí var ágætt upp við skála
og logn allan daginn niður í
brekkunum. 80 manns gistu í
skálanum aðfaranótt sunnu-
dagsins, en um 140 manns voru
á skíðum í Skálafelli i gær.
Næturlæknir.
Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu
18, sími 4411. Næturvörður í
Reykjavíkur apóteki.
Flugvélar, skriðdrekar og
stórskotalið á æfingu hjá
Reykjavík.
»FsiIHiIí£ðirhermenn« nppræítir.
Blaðamönnum var á laugar- |
tíag gefinn kBstur á að fylgjast
með heræfingum, sem fram
fóru í nágrenni höfuðstaðarins j
þá um daginn.
Æfingin hófst á því, að sýnd- |
ar voru sprengjuvörpur, sem
notaðar eru einkum gegn vél- i
byssuhfeiðrum og fótgönguliðs- j
stöðvum, en eklci gegn virkjiun j
né skriðdrekumi.
I>egar aðalæfingin liófst, var
gengið út frá því, að f jandmenn-
irnir væri húnir að koma liði
niður úr flugvélum á vissu
* svæði, en það liefði siðan tek-
ið sér varnarstöðvar, sem setu-
liðinu hér var ætlað að hrekja
það úr.
Flugvélarnar voru fyrstar á
vettvang. Orustuflugvélar
stungu sér niður og vörpuðu
sprengjum þeirn, sem þær voru
búnar, á stöðvar fjandmann-
anna. Þegar búið var að varpa
sprengjunum voru liafnar lág-
flugsárásir, sein eru í því fólgn-
ar, að flugvélarnar fljúga rétt
með jörðu og láta skotliriðina
dynja á hverju sem fyrir er,
fótgönguliði fjandmannanna,
fallbyssustæðum o. þ. 1.
I>egar svo er komið, að flug-
j vélarnar eru búnar að undirbúa
|
I jarðveginn, i’yðjast skriðdrek-
í.rnir fram og skjóta af fallbyss-
um sínum og hríðskotabyssum
á fjandmennina.
í Síðast kom stórskotaliðssveit
til sögunnar. Skotmark hennar
var bak við hæð og sáu skytt-
urnar það því ekld. Var þá for-
ingi látinn taka sér stöðu á liæð-
irini, til að leiðlreina skyttunum
í sima eða með talstöð. Eru út-
reikningar stórskotaliðsins svo
margbrotnir og flóknir, að
venjulegir dauðlegir menn fá
þar ekkert í irotnað.
•
Bonesteel hershöfðingi og aðr-
ir yfirmenn setuliðsins voru
viðstaddir heræfingarnar, sem
stóðu lengi dags, en blaðamenn
voru lítt vanir vetrarhernaði og
forðuðu sér heim, áður en þeir
félli fyrir Vetri hershöfðingja.
Frá hæstarétti.
Þann 3. febrúar var í hæsta-
rétti kveðinn upp dómur í mál-
inu valdstjórnin gegn Guð-
mundi Einarssyni.
Málavextir em þeir að með
dómi lögregluréttar Siglufjarð-
ar 22. sept. var kærðum gert að
greiða 20 króna sekt í bæjar-
sjóð Siglufjarðar fyrír að hafa
ekið á Ijóslausu reiðlijóli og á
rangri götubrún. Var liann
dæmdur í sekt jþessa gegn ein-
dreginni neitun lians, nreð þvi
að brot lians þótti sannað með
eiðfestunr framburði tveggja
lögregluþjóna. Guðmundur
skaut dóminum til hæstaréttar
og urðu úrslit málsins þau, að
dómur lögregluréttarins var
staðfestur og kærði dæmdur til
þess að greiða allan kostnað
sakarinnar. Óhaggað var og lát-
ið standa ákvæði héraðsdóms
um 30 króna sekt á hendur verj-
anda kærða í héraði, Jóni Jó-
liannessyni, fyrir ósæmileg um-
mæli í vörn hans, enda liafði
dóminum ekki verið áfrýjað að
þvr Ieyti.
Skipaður sækjandi var hrl.
Einar Ásmundsson og verjandi
hrl. Sigurgeir Sigurjónsson.
I er miðstöð verðbréfavið
| skipíanna, — Simi 1710
Starfstnlkn
vantar á Landspítalann um
óákveðinn tima. —•
Uppl. gefur yfirhjúkrunar-
konan. —
Husk!
Mödeme i Frikirken Tirs-
dag og Fredag.
Engelsk KI. 7.00 Eft. m.
Dansk — 8.30 — —
Velkommen.
P. Biering Prip taler.
HÖFUM FENGIÐ
8EG. U.S. PAT.Off-
Baðsvampa
Heppilegir til að þvo bíla,
glugga, veggi og fl. —
Jok. Ólafsson
€0.
(Búðin).
Pastellitir
Fixativ
jipraiwN
Sendisvein
vantar strax.
^ordalsískns
Sími 3007.
Stúlka
helzt vön afgreiðslu, óskast.
— A. v. á.
Eldhússtúlka
og
afgreiðslustúlka
óskast nú þegar.
Heitl Kalt
Kílmaskína
til sölu nreð tilheyrandi mó-
tor og verkfæmm.
Árui Jónsson
Nýlendugötu 21. Sími 3917.
Bezta dæqradvölin er að leika með DERBY'Veðreiðaskoppunni
V I S I H
I Frú Pálína M. |
} Sigurðardóttir. |
I dag verður jarðsungin liér
i Iiænum frú Pólina Matthilo-
ur Sigurðardóttir ljósmóðir
Freyjugötu 10 A, er andaðist að
heinrili sínu þann 27. f. m.
Hún var fædd að Kolbeins-
stöðum í Kolbeinsstaðahreppi
þann 25. september 1862 og var
því fullra állatíu ára að aldri er
lrún lézt. Foreldrar hennar voru
]>au: Sigurður Brandsson lirepp-
stjóri ættaður af Snæfellsnesi,
víðkunnur sæmdarmaður og
héraðshöfðmgi og Valgerður
ljósmóðir Pálsdóttir Pálsso.m’
prófasts að Ilörgsdal á Síðu
Skaftafellssýslu, sem nrikil og
merk ætt er frá komin.
Með Pálínu er fallin í valin sú
kona sem unr langt skeið har
mjög lrált ef ekki liæst i liópi
hnappdælskra kvenna og jafn-
vel þó víðar væri horft. Hún
fékk ógætt uppeldi í foreldra-
húsum, nanr ung ljósmóður-
fræði og uaut auk þess rneiri al-
mennrar fræðslu en tíðkaðist á
nieðal alþýðu manna á þeim ár-
unr. Gerðist lrún síðar ljósmóðir
sveitar sinnar, Kolbeinsstaöa-
lrrepps, og gegndi því starfi i
liart nær fjóra tugi ára.
Hún giftist árið 1892 eftirlif-
andi manni sínuni Guðmundi
Tómasi Eggertssyni frá Mið-
görðunr i Iíolheinsstaðahreppi,
miklum atorkumanni og prúð-
menni. Iláku þau síðan búskap
á nokkrunr stöðunr í Kolbeins-
staðahreppi til liaustsins 1920,
og farnaðist vel í öllum grein-
unr. Brugðu þau þá búi og tólcu
sér aðsetur í Reykjavik og hafa
dvalið þar- óslitið síðan.
Þau lijónin eignuðust fjögur
börn. Eru þau öll á lífi og bú-
sett hér í bæ. Þau eru: Sigurður,
starfsmaður hjá Vinnumiðlun-
arskrifstofunni, Eggert, starfs-
maður hjó Reykjavikurhöfn,
Valgerður, kennari við Austur-
hæjarskólann og Ólafur Gísli,
stúdent, starfsnraður við toll-
gæzluna.
Sem barni varð Pálína mér
minnisstæð þegar eftir fyrstn
kýnni: ntlkil á’ velli, glæsileg og
várðuleg í framkomu svo að af
har. Á fullorðins aldri var m^r
þetta ekki síður Ijóst að við-
bættu því, að þá hæði sá eg og
reyndi, að aðrir mannkostir
hennar voru ekki síður til fyrir-
nryndar. Ljósmóðurstörfin
rækti hún, eins og hvað eina,
er hún tók að sér, með sínum
alkunna dugnaði, alúð, dæma-
fárri hjálpfýsi og höfðingsskap.
Þær munu geta vottað það, efna-
litlu sængurkonurnar hennar
Pálínu, að hún sparaði hvorki
tima sinn né krafta þeim til
hjálpar og krafðist ekki launa
fyrir unnin störf. Og einnig, að
þau vonr ótaliri, krónuvirðin í
mat og klæðum, sem lrún tók af
eigin forða til lrjálpar hágstödd-
um heimilum, án þess að ætlast
til né þiggja nokkra þóknun
fyrir. En Pálína var ekki að-
eins ljósnróðir sveitunga sinna'*
heldur einnig tíðum læknir
þeirra og annarra og ráðunaut-
ur um heilbrigðisnrál heimil-
anna — sannnefndur bjargvætt-
ur, þegar veikindi eða slysfarir
á mönnum eða dýrunr bar að
garði. Og hún lét jafnan einskis
ófreistað til þess að leysa vand-
ræði hinna mörgu, er leituðu
hjálpar hennar í þöim efnum,
og að líkindum aldrei tekið eyr-
isvirði að launum fyrir þau ó-
mök sín.
Sem móðir og lmsfreyja var
Pálína tvímælalaust í allra
fremstu röð. Stjórnsöm, sístarf-
andi, aflcastamikil og um-
hyggjusöm um menn og mál-
leysingja. Frábær rnóðir, með
glöggan slcilning á nauðsyn góðs
barnauppeldis, rneðai annars al-
mennrar uppfræðslu ungmenna.
Golt dæmi um þetta er, að þau
hjónin kostuðu kapps urn að
lála börn sín njóta hinnar bezlu
skólavistar, sem þau höfðu tök
á, jafnóðum og þau höfðu aldur
til. Bæði voru þau lijónin mikl-
ir barnavinir og Pálína hafði
mikið yndi af því að umgangast
þau, uppfræða og leiðbeina,
einnig að velcja hjá þeim hrifn-
ingu og gleði og tók þá sjólf
innilega þátt í gleði þeirra.
Heimili þeirra hjóna stóð jafn-
an öllunr opið, enda fjölsótt og
gestrisni þeirra við brugðið.
’ Pálína var jafnan fáorð um
sín eigin mál og æðrulaus með
öllu, þótt eittlivað gengi á móti.
Hún var gáfuð kona, íhugul,
lireinskilin, djörf í lund og
stefnuföst, víðsýnni og frjáls-
lyndari en margir i liópi sam-
líðarmannanna, 1 óvenjulega
næm að finna livar slcórinn
lcreppti að hjá náunganum og
hoðin og húin að rétta hjálpar-
lrönd og eins að taka svari hins
minnimáttar, Irygglynd með af-
brigðum, og yfir lrenni sjálfri,
orðum hennar og athöfnum var
úvallt ótvíræður blær stór-
nrennsku og höfðingslundar,
sanr hlaut að vekja hæði traust
og virðingu.
Pálina var farin að heilsu síð-
ustu árin og vissi sjálf öllum
fremur að hverju dró. En lrún
lét sér livergi bregða og geklc
að störfum hvern dag þótt þjáð
,væri. Kom þar i ljós hetjulund
hennar sem og í hvivetna. Húu
var eilc af sterkum stofni, sem
gat ekki bognað, heldur aðeins
hrostið fyrir þeinr átökum ör-
laganna, senr enginn fær stað-
izt. Hennar lcærasta viðfangs-
efni var það, að leiðbeina öðr-
um, gefa og gleðja. Eitt af síð-
ustu verkum hennar, ef ekki lrið
allra siðasta, á meðan hún hafði
lerlivist, þremur dögum fyrir
andlát, var það, að útbúa glaðn-
ing til sonarbarna sinna, er
dvöldu i sjúkrahúsi um þær
nrundir. I>annig lauk hún sínu
langa og drengilega æfistarfi.
Eg færi þessari látnu merkis-
lconu liinztu kveðju, með hjart-
ans þölclc fyrir svo ótal margt,
og eg mun ávallt minnast lienn-
ar með ástúð, virðingu og þaldc-
læti. Ótal margir aðrir munu
vissulega gera slikt liið sama.
8. febrúar 1493.
G. J.
Fréttaritari Vísis í Keflavík
liefir skrifað blaðinu eftirfar-
andi um þetta:
Ishúsin eru nú að hefja starf-
semi sína þau sem eru tilbúin,
en hér eru í byggingu tvö ný ís-
hús senr enn eru ófullgerð og
verður að þeim milcil gtvinnu-
lrót þegar þau geta tekið til
starfa. Annað þeirra er eign
hlutafélags, sem margir báta-
eigendur standa að, en liitt er
eign Sverris Júlíussonar útgerð-
armanns.
Nýrnæli í verkunaraðferðum
hér er herzla á fiski sem Harð-
fisksalan í Reykjavík hefir með
höndum. Hefir hún látið byggja
hér herzluhjall af nýrri gerð, og
stendur hjailurinn á liæð
skanrmt fyrir ofaii plássið og er
grunnflötur lians 6x18 metrar
og hæðin 6 metrar. Rúmar hjall-
ur þessi um 30 tonn af blautum
fislci. Fiskurinn er flalcaður,
þveginn og himnudreginn og
flökunum síðan fest á sérstak-
lega þar til gerðar rár, og verður
meðferð .fiskjarins öll að vera
sérstaklega vönduð og lirein-
leg. Úr hver ju tonni af blautunr
fislci er talið að fáist 100—120
kg. af harðfislci. Við þessa verk-
un vinna að staðaldri unr 8
menn og gæti þetta þvi orðið
álitieg atvinnubót í frarntíð-
inni ef þessi verkunaraðferð
yrði notuð í stórum stil, senr
forstjóri Harðfiskssölunnar tel-
ur að geti orðið, þvi fyrir stríð
var búið að ná nokkrum niarlc-
aði fyrir slíkan harðfisk og bú-
ast má við að svo geti orðið
framvegis þegar viðskipti verða
liðugri.
Áður keyptlV Harðfisksalan
mest af fiski sinum utan af
landi, en nú hafa viðskiptavinir
þeirra ekki getað framleitt
nægilegt magn á því verði sem
unnt er að lcaupa fiskinn og
lrefir því verið gerð þfessi til-
raun, sem vonandi getur í fram-
tíðinni orðið stór liður í verkun
fiskjar hér.
Milcið hefir verið um hygging-
ar íbúðarhúsa hér siðasta ár, og
hefir þó veríð mjög sl^emt að fá
- húSnæði hér sem annarstaðar.
H.
Búnaðaiþ ng tekið
til starfa.
Búnaðarþingið var sett á
laugardaginn klukkan 6 síð-
degis í Baðstofu iðnaðar-
manna, og verða fundir þess
lialdnir þar meðan það stendur
yfir.
Bjarni Ásgeirsson, formaður
Búnaðarfélags íslands, setti
jiingið með ræðu og minntist þar
ýmsra vandanrála landbúnaðar-
ins, sem þingið mun þurfa að
taka til meðferðar.
Jón Hannesson í Deildartungu
minntist tveggja látinna bænda,
er báðir áttu lengi sæti á Bún-
aðarþingi, þeirra Magnúsar Þor-
lákssonar á Blikastöðum og Ás-
geirs Bjarnasonar frá Knarrar-
nesi á Mýrum.
Því næst var kosin kjörbréfa-
nefnd og lrenni fengin kjörbréf
fulltrúa til athugunar. Mun hún
slcila áliti srnu á fundi í dag
og verður síðan kosið í fasta-
nefndir og þeinr málum, senr
þegar liggja fyrir, vísað til
þeirra.
Skipun
Skipulagsnefndar
fólksflutninga 1943.
Skipulagsnefnd fólksflutn-
inga fyir almanaksárið 1943 hef-
ir nýlega verið skipuð eftirtöld-
um mönnum:
Magnús Stefánsson formaður,
Kristján Skagfjörð, Jón Sig-
urðsson, Sigurður E. Steindórs-
son, Sigurjón Daníalsson, Þor-
grimur Magnússon.
Nýir menn í nefndinni eru
Kristján Ö. Skagfjörð og Jón
Sigurðsson í stað þeirra Bjöms
Ölafssonar, sem var formaður
nefndarinnár áður, og Björns
Blöndals.
Varamenn í nefndinni eru:
Kjartan Ólafsson varafor-
maður, Ásgeir Ásgeirsson frá
Fróðá, Hermann Guðmunds-
son, Erlendur Pétursson, Gunn-
ar Guðnason, Óslcar Thoraren-
sen.
RystciflOiir milii Islend-
m os erltiiri
Á Iaugardagskvöldið var,
urðu ryskingar milli Islendinga
og erlendra sjómanna á veit-
ingastofunni „GuIlfoss“ í Hafn-
arstræti.
Var b(jðið um lögregluaðstoð,
og þegar lögregluþjónamir
komu að veitingastofunni mdd-
ist þar út hópur erlendra sjó-
manna með óhljóðum og há-
vaða miklum. Virtust þeir vera
á undanhaldi undan nolckurum
íslendingum, sem þeir höfðu
lent í ryskinguni við inni á veit-
ingastofunni.
íslendingar þeir, er þarna
voru fyrir og lent höfðu í áflog-
unum við sjómennina, lcváðust
hafa setið saman við Irorð, er
einn sjómaður vatt sér til
þeirra, tók hattinn af einum,
en kleip annan og erti þá á
ýmsa lund.
Ýttu íslendingamir sjómann-
inum frá sér, en þá kom lieill
hópur erlendra sjómanna þess-
um eina til aðstoðar og liófst nú
liinn grimmasti bai’dagi milli
Islendinganna annarsvegar en
hinna erlenlu sjómanna hins
vegar, og lvlctaði honunt með
því að landarnir hrundu útlend-
ingunum út á götu.
Meiðsli urðu eklci önnur en
þau, að einn íslendinganna
kvartaði undan verk í síðunni
og var farið með hann til lækn-
is.. —
Hmsvegar urðu miklar
skemmdir í veitingastofunni.
M. a. var brotin þar stór rúða,
auk ])ess voru 7 horð, 6 stólar
og mikið af leirtaui: diskar,
könnur og hollar brotið og
eyðilagt.
Amerísk lierlögregla handtók
2 hinna erlendu sjómanna.
Samkvæmt upplýsingum frá
skrifstofu bæjarfógetans í
Hafnarfirði var amerískur her--
maður staðinn að þvr á laugar-
dagskvöldið að lcasta stemi inn
um glugga á sfimkomuliýsi
sjálfstæðismanna, en þar var
fundur eða skemmtun um
kvöldið. Nokkurir þeirra er við-
staddir voru, fóru úl og tóku
hennanninn. .
Guðmundur
Asbjörnssonl
endurkosinn forseti
bæjarstjórnar.
Á fundi bæjarstjórnar nýlega
tor fram kosning forseta bæjar-
stjómar svo og kosning í ýmsar
nefndir og trúnaðarstöður.
Forseti bæjarstjórnar var
Guðmundur Ásbjömsson kos-
inn með 7 alkv. (8 seðlar voru
auðir).
Fyri'i varaforseti var kosinn
Jalcob Möller, en annar varafor-
seti Valtýr Stefánsson.
Kosningar í nefndir
og trúnaðarstöður.
Þrir listar kornu fram við
lcosninguna til bæjarráðs. Ivosn-
ingu hlutu: Af lista Sjálfstæð-
isflokksins: Guðm. Ásbjörns-
son, Jakob Möller og Helgi Her-
mann Eiriksson. Af lista Al-
þýðuflokksins Jón A., Péturs-
son. Af lista Sósíalista: Sigfús
Sigurlijartarson.
Varamenn í bæjarráð voru
kosnir: Gunnar Thoroddsen,
Guðrún Jónasson, Valtýr Ste-
fánsson, Harahlur Guðnrunds-
son og Bjöm Bjarnason.
Skrifarar bæjarstjórnar voru
kosnir: Helgi Herm. Eiriksson
og Bjöm Bjanrason.
Crslit annara lcosninga urðu
sem hér segir:
Framfærslunefnd: Guðm. Ás-
hjörnsson, Guðrún Jónasson,
Gísli Guðnason, Katrin Páls-
dóttr og Arngrimur Kristjáns-
son.
Brunamálanefnd: Guðrún
Jónasson, Helgi Herm. Eirílcs-
son, Gunnar Thoroddsen, Stein-
þór Gúðmundsson og Jon Axel
Pétursson.
Byggingamefnd: Guðm. Ás-
björnsson, Björn Bjarnason,
Hörður Bjarnason og Ársæll
Sigurðsson.
Hafnarstjórn: Kosnir voru
Valtýr Stefánsson, Gunnar
Þorsteinsson og Björn Bjarna-
son.
Tveh’ menn utan bæjarstjórn-
ar eru kosnir í hafnarstjórn oí^
hlutu þessir kosningu: Sigurður
Sigurðsson, skipstjóri og Sigur-
jón Á. Ólafsson.
Heilbrigðisnefnd: Guðm. Ás-
björnsson, Valgeir Björnsson og
Guðrún Jónasson.
Sóttvamanefnd: Kosning eins
fulltrúa: Guðrún Jónasson.
Stjórn Eftirlaunasjóðs: Gunn-
ar TJioroddsen, Gunnar Þor-
steinsson og Steinþór Guð-
mundsson.
I stjóm íþróttavallarins var
kosinn: Gunnar Thoroddsen.
I stjóm Fiskimannasjóðs
Kjalamesþings var kosinn Guð-
mundur Ásbjörnsson.
Endurskoðendur bæjarreikn-
inga voru kosnir: Ari Thorla-
cius og Ólafur Iriðriksson.
Einar Magnússon var kosinn
endurskoðandi Styrktarsjóðs
sjómanna og verkamannafélag-
anna í Reykjavík.
Gunnar Benediktsson var
kosinn endurslcoðandi reikn-
inga íþróttavallarins.
Sigurður Briem og Hall-
grimur Jakohsson voru kosnir
endurskoðendui’ Styrktarsjóðs
Guðjóns Sigurðssonar.
Byggingarmálanefnd (útlits-
nefnd): Einar Erlendsson, Ei-
í’íkur Einarsson, Ársæll Sigurðs-
son, Tómas Vigfússon og Svein-
björn Jónsson.
Bcbíop
frétfír
I.O.O.F. 3 = 124288= 8V20
Áheit á HallgríiitBkirkju i Saurbae-
Áheit frá óneíndri io kr. Kærar
]>akkir. Ásm. Gestsson.
Útvarpið í dag..
Kl. 20.30 Erindi: Olía, I: Saga
olíunnar (Jón Vestdal, efnafræð-
ingur). 20.55 Hljómplötur: Lieiláð
á flautu. 21.00 Um daginn og veg-
inn (Arni Jónsson frá Múla). 21.20
Útvarpshljómsveitin: Lagsyrpa eft-
ir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. -—:
Tvisöngvar (frú Margrét Finn-
bjarnardóttir og frú Anna Ingvars-
dóttir, báðar frá ísafirði) : a) Ó,,
stæðir þú á heiÖi í hrið (Mendels-
sohn). b) Vögguvísa (Brahms).
c) Over Bjergels Tinder (Rubin--
stein). d) Dul eins og nótt (’Karí
Götze). e) Þú sæla heimsins svala-
lind (Bey). 21.50 Fréttir.
Hjúskapur.
Síöastl. laugardag voru gefin
saman í hjónaband í New York mrg-
frú Soffia Hafstein og Stefán
Wathne verzlunarmaður. HeimilR
þeirra er i The Tuscany 120 Easfc
39th Street, New York.
Málfríður Jómsétóltir,
Hverfisgötu 8, HafnarfirÖi, varfs
76 ára í gær.
Erindi.
Eins og augljst er, ætlar hr. R.
Biering Prip aÖ ílýtja fjögur erindi
í fríkirkjunni. Á ensku kl. 7, á
dönsku kl. 8.30 tíagana 16., 18., 2g..
og 26. ]). m. Hr. Biering Prip hef-
ir prédikað siÖustu 20 árin í ýms-
um löndum, og- kom hann hingað
frá Bandaríkjunum. Erindin eru:
„Heimurinn. -— Kristindómur. —
Þú.“ „Veikleikinn hjá Guði er
mönnum sterkari.“ „Gjöf GuðsP
„Hann gaf sjálian sig, til þess._“
Allir eru velkomnir.
Áheit á Halígritmskirkju í Rvík.
Frá 1.17.9 ki. 60.87. Frá H. N.
kr. 75.00, og frú Guðrúnu og Jóni
Laugaveg 24B kr. 50.00. Beztin
Jiakkir. G. J.
Noregssöfnamirí,
afh. Vísi: Ábeit frá ónefnduim
5 kr.
Vinnuhæli S.Í.B.S.,
afh. Vísi: 10 kr. áheit frá kotua.
Tilkyiiniii^
\ til loftvarnasveitanna
Fræðslufundur verður i kvöld, mánudaginn 8. febrúar í Há-
skólanum, 1. kennslustofu, kl. 20.30.
Erindi: Bjami Jónsson læknir.
Meðlimir Loftvarnasveitanna úr hverfunum 15—30 vinsam-
legast heðnir að mæta.
Lofftvamanefnd.
HíseiDBit laoianewi 43
er til sölu. Laus ibúð. Tilboð óskast fyrir 14. þ. m. Uppl. hjá
undirrituðum og Sigurjóni Jónssyni,fyrv. útibrásstj., HelgafeUL
MAGNÚS THOMLACIUS hrl.
Kaupirðu góðan hlut
þá mundu hvar þú fékkst hann.
Nýkomið ágættí, í föt,
• 1943, er nýkomið.
Álafoss föt bezt. Verzlið við
Þingholtsstræni! 2.
Bifreið óskast
5 manna fólksbifreið, módel 1940—1942, óskast tii kaups. —
Staðgreiðsla. — Tilboð sendist afgr. Vísis, auðkennt: „Bif-
reið — 3171“.