Vísir - 09.02.1943, Síða 1

Vísir - 09.02.1943, Síða 1
{ ----- --------------------— Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsrniöjan (3. hæö) 33. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 9. febrúar 1943. Ritstjórar Blaðamenn Simi: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 32. tbt Risasvifflugur til liepflutninga Bretar smiða nú af kappi risasvífflugur til lierfiutninga. Mynd sú af stéli einnar slikrar svifflugu, sem hér birtist, gefur góða bugmynd um það, að hér sé ekki um neina „mýflugu“ að ræða. Stærðina mé líka marka af því, að tveir flugmenn eru við stjórn hverrar. Þessi tegund svifflugu nefnist „Horsa“. — 8. herinn við lUvirki Mareth-linuiinar Loftárás á Messina. herinn er nú kominn ,að útvirkjum Mareth-línunnar á ^ nokkru svæði, segir í fregnum frá Norður-Afríku í morgun. Þó er nokkur spölur eftir að aðalvirkjunum, því að þau eru rúmlega 100 km. að baki landamærunum. Herstjómartilkynningin frá Kairo í morgun skýrir frá fram- sveitaaðgerðum meðfram allri vígliriunni og nyrzt hafa stór- skotaliðssveitir átzt við. Otvarpið í Alsir-bórg iiefh' skýrt frá því, að Montgomery sé búinn að koma her sinum >"fir Jandamæri Tripolitaniu og megi vænta þess, að hann leggi þá og þegar til útlögu. T öðrum fregnum segir, að flotinn og hjörgunarlið úr hon- um vinni að því af kappi, að gera höfnina í Tripoli nothæfa. Hún var mjög illa leikin eftir loftárásir Breta, skij) voru sokk- in í henni og uppfyllingar sprengdar fram, svo að nærri ógerningur var að leggja skip- um upp að og afferma þau. Brezki flotinn liefir góða æf- ingu í slíkum viðgerðarstörf- um, því að það hefir jafnan fall- ið i hans hlut að lagfæra hafn- irnar í Cyrenaica, þegar Bretar hafa tekíð þær í sóknum sínum vestur á bóginn undanfarin tvö og hálft ár. Flutningar til 8. hersins Japanir smíða tréskip. Þuxfa að efla flutninga yfirleitt. Japanir hafa fjTÍr nokkuru hafið smíði trésvld))a í stórum stíl, til þess að spara járn og stál, svo að nota megi þá málma til framleiðslu á skot- færum og hergögnum. Samgöngumálaráðherra Jap- ana hélt ræðu í þinginu í gær og sagði, að framleiðslu tréskij>a mundi verða haldið áfram og liefði stjómin eldci á prjónun- imi áform um að smiða vand- aðri eða stærri skip. Ráðherrann gat þessa i ræðu, sem hann flutti um flutninga- mál Japans. Kvað hann skipa- kost ekki vera aðalvandamálið, hedlur þyrfti yfirleitt að auka flutningaaflcöstin. nninu að líkindum fara nær ein- göngu uih Tripoli, en árásin á Mareth-Iínuna hefst vart fyrr en þeir eru komnir í fullkomið lag. Mikil loftárás var gerð á Messina í björtu í gær, en að öðru leyti var lítið um flugað- gerðir af hálfu 8. hersins. Lítil mótsjiyrna varð af hálfu ítala, þótt nokkrar flugvélar legðu til atlögu við sprengjuflugvélarnar. Ein orustúflugvél var skotin niður, en tveggja sprengjuflug- véla er saknað. Fregnir frá Róin skýra frá því að Píus páfi hafi neitað að for- dæma nýafstaðna loftárás á Palermo (Sikiley), en í árás þessari særðist erkibiskup borg- arinnar. Fréttaritari „Dagens Nyheter“ í Róm segir að jiáfi hafi bent á J>að í svari sínu við skýrslu erkibiskujis að hann hafi jafnan gert sér far um að benda öllum striðsaðiljum á afleiðingar hins algera loft- hernaðar. Sænski fréttaritarinn segir að svar páfa hafi vakið mikið umtal á Italíu. hm enj í Mm. Óttast ávitur yíir- mannanna. Franz von Papen, sendiherra Þjóðverja i Ankara, hefir ekki enn Iagt af stað til Berlínar. Þegar fréttist um för Chur- ehills til Tyrklands var búizt við því, að Pajien færi til skýrslugjafar til Rerlinar og öll ; tyrknesk blöð skýrðu frá ])ví, að liann ætlaði að fara. Parisar- útvar.pið tilkynnti, að Paþen væri á förum til Berlínar, en þar var því mótmælt, að hann væri væntanlegur. Bandamenn búast við J>ví, að Papen vilji e. t. v. fresta því í lengstu lög, að taka við ákúrum yfirmanna sinna fjTÍr að kom- ast ekki að ]>ví fýrirfram, að Churchill væri væntanlégur til fundar við T\Tki. S V'pKyrrahafiði Miklar loftárásir norður af Ástralíu. Bandamannaflugvélar hafa gert gríðarharða árás á bæki- stöðina Dobo norðaustur af Nýja Guineu. Flugvélaniar komu í þrem liópum yfir bækistöðina og flugu í 6000 feta hæð. Tveir fyrstu hópaniir vörpuðu tund- ursprengjum, en sá síðasti lmfði þúsundir eldsprengja meðferðis. Þrír fjórðu lilutar bæjarins voru í rústum eftir árásina. Höfuðstöðvar Japana voru m. a. sprengdar í loft upp. Bandamenn hafa líka gert árás á Bouin á Bougainville-ey og sprengt þar í loft upp skot- færabúr o. fl. Nazistaflokkurinn fær aukin völd. Nazistaflokkurinn á að sjá um framkvæmd hinnar al- mennu vinnuskyldu í Þýzka- hindi. Þetta var samþykkt á fundi, sem Hitler hélt með héraða- stjórum sinum í aðalhækistöð siimi á austurvigstöðvunum. Hitler gaf skýrslu um aðstöð- una, bæði stjórnmálalega og liernaðarlega, og kvaðst trúa fullkomlega á sigurinn. Þýzka þjóðin yrði að vísu að þola margskonar* raunir, en ]>ær mundu baí'a stæla liana og styrkja. • " Iæy liélt lika ræðu í gær. Hclt hann hana $ vopnaverksmiðju og var henni útvarpað. Segir í brezkum fregnum, að svo hafi virzt sem Ley væri drukkinn, því að hann stamaði og talaði þvöglulega. Hann sagði, að það mætti leggja á sig og aðra hvaða fóm- ir sem væri, ef hreysti og kraft- ar foringjans vrði varðveittir. Vinnuskylda 20 ára franskra pilta. Vichy-útvarjnð hefir kunn- gert, að tvitugir piltar i Frakk- landi verði kallaðir til skyldu- ])jálfunar í æskulýðsstöðvum í sumar. Þjálfunin stendur yfir í átta mánuði og verður liernaðarleg, en þar að auki er. gert ráð fyrir því, að piltarnir vinni ýmis verk, sem nauðsynleg þykja. FornleifafiinilsaB* í Fgpi|itaBsaii«li. Einhverjar mestu og merk- ustu fornleifar, sem fundizt hafa á vorum thnum, fundust fyrir skömmu um 50 km. fyrir sunn- an Kairo. Fundu fornleifafræð- ingar þarna 141 beinagrind af egipzkum aðalsmönnum, sem mujnu hafa verið uppli fyrlr 5000 árum. Á beinagrindunum í annst margt skartgripa, en um- liverfis þær var fjöldi skraut- kerja, fílabeinsmuna, hnífa, nála og hárskrauts. Rússar sækja vestur fyrir vetrarlínuna frá í fyrra. Tóku Karsk í gœr. Sókninni suður Ukrainu haldið áfram af kappi EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. Rússar eru nú á tveim stöðum komnir vestur fyr- ir víglínu þá, þar sem Þjóðv. vörðust í fyrra- vetur — h já Isyum í Ukrainu og Kursk, sem er 200 km. fyrir vestan Voronesþ, og með töku Kursk, er féll í gær, hafa þeir náð einni af aðalstöðvum Þjóð- ver ja undanfarna 15 mánuði. Hún var stutt frá vetrar- víglínunni í fyrra og; var birgðastöð hersins á næstu slóðum, rammlega viggirt á þann hátt, sem Þjóðverjar liafa tekið uiip í Rússlandi og nefnist „ígulvirki“ éða „broddgaltarvirki“. Þar koma líka saman vamai'svæði hershöfðingjanna, sem ráða á suður- og niiðvígstöðv- unum. Sóknin til;KpRstc,var mjög hröð síðustu dagana og tóku Rúss- ar hana með áhlaupi. Setuliðið fékk liðveizlu fiá Orel og sér- stök skriðdrekasveit var send þangað. Harðir götubardagar voru háðir i borginni en Þjóðverjum gafst ekki tími til að eyði- leggja neitt að ráðí af þeim gríðarmiklu birgðum, sem þarna liöfðu verð dregnar saman. Tóku Rússar lierfang svo mikið, að ]>eir telja, að irgðirnar hafi átt að endast langt fram eftir vetri, ]>ótt litið eða ekkert hefði verið flutt ]>angað að auki. Tvær járnbrautarlinur liggja um Kursk. Er önnur hrautin frá Moskva suður til Ukrainu, en liin liggur austur frá Kiev og sameinast Moskvabrautinni í Kursk. Kursk hefir á venjulegum tim-- um 150.000 ibúa. og þar eru 200 verksmiðjúr, því að horgin er miðstöð eins mesta jámnámu- héraðs jarðarinnar. Rússar tilkynna, að sókn þeirra suður eftir Ukrainu, í átt- ina til Stalino og síðan áfram suður. til Azovshafs, miði vel á- fram, enda leggja þeir mikla áherzlu á hana, þyí að fram- k.væmd hennar veltur á miklu. Þjóðverjum var liið sama ljóst og tefla þeir þvi fram miklu liði til að stemma stigu við á- rásum Bússa. Enn hefir þetta þó ekki haft þau áhrif, að Rússar sé stöðvaðir, en þess virðist samt sjá merki, að hraðinn sé ekki eins mikiU og þegar þeir breyttu fyrst um stefnu, því að Þjóð- verjar áttuðu sig ekki á þvi strax og því varð lítið um varnir i fyrstu. Tvær járnbrautarlínur liggja vestur frá Rostov og stefnir sóknir sóknin suður að Azovs- hafi m. a. að þvi að rjúfa þær. 12 borgir teknar í Kákasus. öll súðúrströnd Taganrog-fló- ans, sem er norðausturhluti Azovshafs, "er nú á valdi Rússa. Ilafa þrir alls tekið 12 bæi og borgir í Kákásus, þar á meðal Nikolajevka og Yeiskoie, sérii cru haöar skainmt frá Yeisk. Á járnhrautarlinimni frá Tikfióreí'k tit ’Krasnodar tiáfa Itússai jékið' ‘tvær borgir og steðjár íuéltari að Kxasnodar einnig úr norðaustri, en áður kórii hún aðalléga að austan og sunnan. óstaðféstar fregftir segja. að Þjóðverjar sé fcyrjaðir birgðá- flutninga frá Rostov. Franskur herrréttur í Toulon hefir dæmt marga háttsetta flotaforingja til dauða. Þeim er gefið að sök að hafa verið í þjónustu Breta síðan 1941. Vinnuskylda i U.SA. Frumvarp til laga um útboð karla og kvenna til vinnu í sam- handi við ófriðinn hefir verið lagt fram i báðunr deiídum Bandaríkjaþings og er flutt af áhrifamönpum í þinginu. Nýtur frumvarpið víðtæks stuðniugs meðal blaða og almennings. Samkvæmt frumvarpi þe.ssu fer úthoð fram meðal allra karl- manna á aldrinum 18—65 ára og meðal allra kvenna 18—50 ára. Flutningsmenn fi*v. benda á að þvingun þeirri, sem hemril- uð er í frv., muni óþarft að beita nema í örfáum tilfellum, því að flestir borgarar myndu fúslega vilja laka á sig þær byrðar, sem af stríðinu leiddi. Benda þeir á, að mesta þýðingu muni slík lög hafa um úthoð þeirra, sem ann- ars yrðu undanþegnir herþjón- usfu, og að með þessu móti verði jafnan hægt að halda jafnvægi milli þarfa hersins og hergagna- framleiðslunnar, iðnaðarins og landbúnaðarins. Bandamannaflugraad- ur eða engill aí \ \ \ V himnum. Danska nazistablaðið „Fædre- landet“ segir frá atviki er nýlega átti sér stað í Danmörku og lýsir vel hugarþeli fólks þar. Svo var mál með vexti að ungur danskur maður var hand- tekinn fyrir að villa á sér heim- ildir. Gerði liann sér upp „fransk-pólskan“ málhreim og kvaðst vera bandamannaflug- maður, sem hefði verið skotinn niður yfir Danmörku. Hvar sem hann skýrði firá þessu var honum tekið opnum örmum, veittur góður beini og húsa- skjól. Að lokum segir blaðið: ,JÞaÖ er eins og sumt fólk hér á landi kunni ekki að gera greinarmun á bandamannaflugmanni og engli af himnum“. * . Aukið Kanadalið í Bretlandi. ••• • • : ““T l'l 1 London hefir yerið .tilkynnt, að nýtt lið hafi koniið .tif Bret- Iands frá Kánada. fvrir skemmstu. Lið ]>etta vajt .•fs.tórsko,talið. skriðdrekalið og .^jugipenn. Herflutnmgar, bafa. sið- ustu vikur f.rá Kanajdá austur um haf, tíl undirbúmngs:innrás á meginland Evrópu, - en þar verða Kanadamenn i fylkingar- brjósti, eins og MacKenzie King forsætisráðherra hefir.sagt. Greiðslur Frakka til Þjóðverja. I desember var Lával og Ciano stefnt á fund Hitlers 1 Berchtes- gaden. Bretar segjast nú hafa komizt að því, hvað þeim fór á milli. Laval féllst á, að Frakkar greiddu 500 milljónir franka á dag ujjp í setuliðskostnað Þjóð- verja, en þeir greiddu áður-300 millj. franka. ítalir fengu líka ,.launahækkun“, sem nain 3Mí inilljón fr. á dag. Einnig féllst Laval á að af- henda fleiri jámbrautarvagna og 300 kmw járnbrautarteina á mánuðú Níðiistu fréttir Berlínarútvarpið heffar tii- kynnt, að Japanir hafi flutt á brott herafla sinn frá Gnadal- canal — þar sem tiiganginum með herferðinni þangað hafi verið náð. Verður sett met i 4x50 bringustutdi i Sund- höllinni annað kvöld? Sundmót Ægis — fyrsta sund- mót á þessu ári — fer fptm á morgun og hefst kl. 8Yz síðdt Þar verður keppt i 7 suind- greinum, 50 m. skriðsuDdit, 500 m. skriðsundi, 100 m. baksundi. 4x50 m. bringusundi, 50 m. skriðsundi fyrir drengi innan 16 ára, 100 m. bringusundi íýrir drengi og loks 50 m. Írfingu- sundi fyrir stúlkurinnan 16 ára. 1 50 m. skriðsundi karla taka þátt allir fljótuatu sumhnenn bæjarins, þeir Stefán JónsSon (R), Rafn Sigurvinsson (K. R.) og þeir Edward Færseth og Hörður Sigurjónsson (Æ). Keppendur eru alls 9. í 4x50 m. bringusundi eru félögin svo jöfn, þ. e. Ægir, K. R. og Ármann, að ómögulégt er að gizka á hvert þeirra ber kigur úr hýtunu Sundfróðir menu telja líkur fyrir meti i þvi Sundi. I unglingasundi er mikil þátt-. taka og koma þar fram mörg óvenjulega góð sundniannaefni. 1 500 m. skriðsundi koma fram tveir nýir þtástmdsmenn, sem eiga þar í höggi við hinn gamla, þekkta sundkappa Pét- ur Eiriksson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.