Vísir - 10.02.1943, Side 1

Vísir - 10.02.1943, Side 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan- (3. hæð) 33. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 10. febrúar 1943. Ritstjórar Blaðamenn Simt: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 33. tbl. 1 Stiórnar á suðvesturhluta Kyrrahafs William F. Halsey (t. v.), flotaforingi Bandaríkjamanna á suðurhluta Kyrrahafsins, mun hafa haft ærið að starfa undan- farna 10 daga. Þ. 29. janúar sögðu Japanir, að komið hafi til oi'- ustu milli flugvéla þeirra og herskipa Bandaríkjamanna fyrir sunnan Salomonseyjar. Japanir sögðust — eins og endranær — hafa unnið glæsilegan sigur og hafa siðar gefið út frekari sig- urfi'egnii', en Bandaríkjamenn iiafa varizt allra frétta, liafa ]k) játað, að komð hafi til bardaga. Með Halsey á mvndinni er einn af aðstoðarforingjum lians. fMíuiðiir sæntdur Rússar sækja yfir vetrarlínuna á 150 km. svæði. E*eir ern 70 km. Kharkov. Þjóðverjar verjast vel í Ukrainu. v] fj| EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, i morgun. Ekkert lát verður á sókn Rússa vestur yfir vetrar- línuna frá í í'yrra. Með töku Byelgorod milli Kursk og Kharkov og borgar fvrir norðan Kursk liafa þeir aukið yfirráð sín á jámbrautinni frá Moskva suður .til Donetz-héraðsins og hafa nú á valdi sínu 150 km. af henni. Stafar Þ.jóðv. liin mesta hætta af þessari frainsókn Rússa og er ekki ósennilegt, að þeim standi nokkur stuggur af því, hversu fljótt hin svo- nefndu ,,broddgaltárvirki“ þeirra falla fyrir áhlaup- um Rússa. Amerískur hemaðarsérfræðingur segir um þéssi virki, að þau séu ekki haldbetri en Maginot-línan i ranska reyndist, þegar á átti að herða voríð 1940. Með töku Byelgorod og fleiri smáborga þar i grennd hefir liættan færzt nær Kharkov. Þar sem Rússar enx næstir jx'.irri borg, eiga ]>eir uin 70 km. ófarna, en þar við bætist, að þeim virðist ætla að takast að sniðganga liana eða umkringja hana að einhverju leyti. Skapar það meiri möguleika til ])ess, að hún falli þeim í hendur. Japanir yfirgefa Guadalcanal. £. t. v. allar Salomonseyjar,. Þess sjást merki, að Japanir muni búast til að hverfa alveg á brott frá Salomonseyjum. Eins og skýi't var fi'á í blað- inu i gær, kveðast Japanir hafa flutt lið sitt á Guadalcanal á brott, ])ar eð það liafi vei'ið búið að Jjúka hlutverki sínu — að binda mikinn ameriskan her- afla. En geti Bandariþjamenn búið um sig á Guadalcanal, Tulagi og víðai', þá verða stöðvar Japana á eyjunum þar í ki'ing í hættu, en flytji Japanir lið sitt á brott þaðan, þá verður auðvelt að sækja að þeim á Nýja Bretlandi er tftnar liða. Japanir hafa gefið út sams- konar tilkynningu um lið sitt hjá. Runa, sem búið er að uppræte. Japanir segjast enn sigra. Japanir hafa enn tilkynnt, að þeir hafi sigrað í sjó- og loft- orustum við Salomonseyjar. Segir í tilkynningu frá Tokyo, að þessar viðureiguir hafi átt sér stað dagana 4.—7. þessa mánaðar. Bandarikjamenn misstu eitt beitiskip, einn tundurspilli og ýms smáskp, auk 86 flugvéla, en mörg skip liafi laskazt. Sjálf- ir segjast Japanir hafa misst 3 tundurspilla og 12 flugvélar. í Washington hefir engin til- kynning verið gefin út um við- ureignirnar við Salomonseyjar. Kafbátahernaður U. S. 124 japönskum skipum sökkt. Flotamálaráðuneytið í Waah- ington hefir gefið út skýrslu um afrek amerískra kafbáta á Kyrrahafi undanfarið tæpt ár. Á þessu timabili hafa þeir sökkt 124 skipum. með vissu, en auk þess er gert ráð fyrir þvi, að 22 skip hafi að auki fpr- izt af völdum kafbátanna. Loks hafa kafbátarnir laskað 31 skip. Skipum þessum hefir verið sökkt allt frá Aleut-eyjum til Salomonseyja. Ótalin eru skip, sem flugvél- ar hafa sökkt fyrir Japönum, en ,þau skipta mörgum tugum. ,Ótalin lika skip, sem herskip Bandaríkjanna hafa sökkt. • Samgöngumálaráðlierra Jap- ana hefir sagt i þingræðu, að Japanir eigi jafnmörg skip og í desember 1941. Þjóðverjar lilláta Tékka. Sjö Tékkar hafa nýlega verið líflátnir, segir í Bemarfregnum. Meun þessir, sem voru á aldr- inum 26—54 ára, voru allir í fé- lögum, er börðust gegn Þjóð- verjum. Þrír Tékkar að auki Iiiða lifláts. Fjórir Austurrikismenn voru teknir af lifi í lok síðasta mán- aðar. Litlir bardagrar ■ Norður-Afríku. i Frá Kairo Jierast fregnir uin, að framsveitir áttunda liersins sé komnar yfir landamæri Tun- is á mörgum stöðum, og árás- irnar á útvirki Marethlínunnar erii byrjaðar með loftárásum, en frainsveitir landliersins þreifa fyrir sér og Jiafa átl í liöggi við haksveitir Rommels. Frá aðalbælcistöð handa-j maima í Norður-Afríku bárust í gær fregnr um mikinn loftliar- daga yfir flugvellinum við Gab- es. Voru margar flugvélar eyði- lagðar á jörðu og 18 orustuflug- vélar skotnar niður fyrir Þjóð- verjum í loftbardaganum. Bandamenn misstu 5 flugvélar. — Einnig var gerð loftárás á hafnarlcvíar i Suse. Tilkynnt er, að frá því er inn- i ásin liófst i Norður-Afríku hafi verið skotnar niður fyrir mönd- ulveldunum 607 flugvélar en bandamenn hafa misst 250. Þjóðverjai' gerðu í gær árás á Frakka fyri rsunnan Gafsa, en Frakkar hrundu henni. Kina: Skyndiárás á jap- anska bækistöð. Kínverjar hafa gert skyndiá- rás að næturlagi á japanska setu- liðsstöð í Suður-Honan. Japanir uggðu ekki að sér, þvi að fjúk var og erfið færð, og gátu Kínverjar komizt að her- mannaskálum stöðvarinnar og hafið vélbyssuskotiiríð á þá, áð- ur en þeirra varð vart. Telur kínverska herstjórnin víst, að mannfall liafi orðið mikið, þvi að menn hennar héldu á hrott, þegar Japanir fóru að taka á móti. Kinverskar og ameriskai- flug- vélar liafa gert árás á japanskan flugvöll í Ghengtu og eyðilagt 10 flugvélar á jörðu. • Ivínverjar hafa hrundið sókn- artilraun Japana á landamærum Yuntian og Burma. Vlktorfikrossinui. Óbreyttur liðsmaður — King - bury að nafni — i her Ástralíu- manna, hefir verið sæmdur Viktoríukrossinum fyrir fræki- lega framgöngu á Nýju Guineu. Japanh' gerðu árás að þeim slað, ]>ar sem sveit Ástralíu- manna var ti.l varnar. Féllu margir af hálfu verjendanna og vorii allir óvígir, nema King- ]>ury, þegar þeir þurftu að láta undan siga. Annari sveit var gefin skipun um að gera gagn- áhlaup og l)auðst Kingbury strax til að fara með henni. Kingbury ruddist fram og skaut um leið af Bren-vélbyssu sinni. Tókst honum að rjúfa skarð í vamir Japana og ruddist i gegnum það, en var þá liæfður skoti úr byssu japanskrar leyni- skyttu og féll dauður niður. Hugpi-ýði Kingburys varð til þess, að Japanir voru hraktir úr hinum hýunnu stöðvum sinum. Bjargaði Jiann með þessu allri lierdeild sinni frá tortíiningu. 5 skip á (las;. Emoi*y Land flotaforingi. sem er vfirforingi siglingamála- nefndar Bandarikjahna, hefir slcýrt frá því, að eftir þrjá mán- uði verði að líkindum unnt að smiða fimm kaupskip á dag. Undanfarna tvo daga Jiefir 14 kaupskipum verið hldypt af stolckunum i Bandarikjunum -— 7 hvorn daginn. Tíu skipanna voru Liberty-skip, en liin flutn- ingaskip til langferða. Síðastliðna þrjá daga liefir 22 öxulskipum verið sökkt af kaf- hátum Breta í Miðjarðarhafi. • Helfrich, hollenzki flotafor- inginn, sem stjómaði flota bandamanna i fyrravor við 1 lolleu/Jcu Austur-Indiur er koininn til Ástralíu frá Banda- rílcjunum. Hann mun taka við starfi við flotastjóm banda- manna á suðvesturliluta Kyrra- hafsins. Meðal borga þeirra, sem Rússar tilkynntu í gær að þeii; liefði tckið — um leið og ]æir slcýrðu frá falli Byelgorod var héraðsstjórnarsetur við járnhrautina frá Kursk til Oi- el, miðja vega þangað. Aulc Jiess hafa þeir tekið tvær horgir fyrir sunnan Byelgorocl. Önnur er við járnbrautina til Kharkov, 30 km. frá Byelgorod. en hin er við þjóðveginn niilli sömu horga og 20 km. sunnar. Rússum miðar hægt í Ukrainu. Þjóðverjar tefla fram. miklu iiði fyrir sunnan Kramatorskaya í Uki-ainu, sem Rússar tóku fyr- ir fáeinum dögum, þegar þeir hrutust suður vfir Donetz i átt- ina til Stalino. Rússar skýra frá þvi að Þjóð- verjar tefli fram ógrynni liðs og skriðdreka, svo að auðséð sé, að ]>eir ætli ekki að láta um- kringja Donetz-herinn, ef þeir fá nokkru ráðið. Síðustu dag- ana liefir ]>ess líka gætt minna en áður, að Rússar nefni borg- ir, er þeir taka i sókn sinni þarna og virðist Þjóðverjum því hafa telcizt að tefja eitthvað fyi'ir þeinis um tima nð minnsta kosti. ^ Rostov og’ Kákasus. j Engar frekari fregnir hafa { horizt sunnan úr Kákasus eða frá Ilostov. Hai'ðii' bardagai’ geisa á háðum stöðuin. Þjóðverjar liafa enn nokkuð lið.á syðri bakka Don-fljóts, en hlutverlc þess er ekki annað en að tefja framsókn Rússa. Það er engan veginn nógu slerkt til að hefja sóknaraðgerðir. Virkjahringurinn um Rostov er rnjög öflugur og verður eng- inn liægðarleikur að rjúfa hann. Rússara hafa einnig ]x>kazt nær Rovorossisk og Krasnodar. Franco mótmælír Fregnir frá Stokkhókni hernidu fyi'ir skömmu, að þýzku herliði væri nú stefnt til landamæra Spánar og að Hitler hefði sett Franco allþunga kosti. Atti Hitler að hafá krafizt þess, að Þjóðverjar fengju að senda herlið um Spán og jafnvel farið fram á að þeir fengju að her- nema alla Miðjarðarhafsströnd Spánar. í tilefni af þessari fregn hefir utanríkisráðuneytið spænska hirt harðorð mótmæli, þar sein Jiessar Stokkhólmsfregnir eru sagðar „algerlega tilliæfulaus- ar . Holleuzknr nax- isti drepinn. Hollenzkur nazisti -— Sievart hershöf ðingi — hefir verið drep- inn. Hann var að koma út úr húsi sinu i Haag, þegar skotið var á hann og lézt hann af sáriun sín- um daginn eftir. Sievart stofnaði herdeild 1941 til að berjast gegn bolsevisman- um, en sjálfboðaliðar urðu ekki margir. tJmferðarbannið í Hollandi hefir verið fært fram. um tvo tíma — til kl. 9 siðdegis — i hegningarskyni. 8íðm§tu fréttir Mahatma Gandhi hefir ákveð- ið að hef ja 3 vikna föstu í mót- mælaskyni gegu því, að honum er haldið í fangelsi. Bretar gefa kost á að láta hann lausan, með- an hann fastar, en Gandhi kveðst ekki munu sinna þessu boði, nema hann sé skilyrðis- laust látinn laus. v* Á Nýju-Guineu i>essr ' Bandarikjahermaður, sem myndin er af, er að borða heitan mat i fyrsta skipti á 11 dögum eftir að hann og félagar hans brutust út úr hring, scm Japönuin tókst að slá Um þá. Hergragrnafram- leiðsla Kanada. Bretar munu láta öll hluta- # * bréf sín í kanadiskum vopna- verksmiðjum af hendi við stjórn Kanada. Um sama ley ti og þetta var til- kynut í Kanada, var gerð grein fyrir ,því, hvemig hergagna- og skotfærafi’amleiðslu landsins væri skipt milli hers Kanada og herja bandamanna þeirra. Kanadaherinn sjálfur fær 30% af framleiðslunni, Bretar og Rússar 50% samtals, en 20% fara til Bandarikjamanna i Ástraliu og viðar. Kanadisk vopn og skotfærj af ölhM»-gerð- um og stærðum, era > notkun á ölhim vigstöðvum heims. Loflhernaðarinn í Janiíar. Flugmálaráðuney ti Breta hef- ir tilkynnt, að í janúarmánuði síðastliðnum hafi helmingi meira sprengjumagni verið varpað á Þýzkaland en i sama mánuði i fyrra. Orustuflugvélar Breta fóru í þrisvar fleiri árásarflugferðir en i fyrra, en alls voru fimm sinn- um fleiri flugvélar notaðar til árása á stöðvar Þjóðverja en fyrir einu ári. Farið var yfir til meginlandsins á hverjum degi og hverri nöttu. 17% millj. manna starfa nú við ýmsa styrjaldarframleiðslu i Bandarikjunum og 5 millj. mun að likindum verða bætt við. Átta til niu milljónir starfu i landbúnaðinum. Giano greifi, tendasonm' Mussolinis, hefir nú verið gerð- ur að sendiherra í PáfagaríH.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.