Vísir - 11.02.1943, Blaðsíða 1

Vísir - 11.02.1943, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 33. ár. Reykjavík, fimmtudaginn 11. febrúar 1943. Ritstjórar Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkeri Afgreiðsla Simi: 1660 5 linur 34. tbl. EKursk Annovka\ i Bobt 'Jryup/nsk \ o Fo too /s„ . _ ».■■■1 ■ I <00 Vij/inarj nií ——» ftoss 'OsyU . / .KHARKOV^ \ ly^Kantemirovka X n^jchar 0 o Belovodsk </ata*u 5 ts A/'temovs, \ Mif/erovqfy .hebotovka zraftmovich hdeiskaya ^ jy* v i. o<w W , <&r*^J/Kalach) ) Zsporozfre ToknwH yMelitopul Stali ManupoK v,*or ^ít, d.Kalitva ~rr t j 7* ^ ^roio^ya ^ c, Woteo/, . •‘b , ***jrys zZhutovo ' Shakhtyk Or^j, Dfni. AKoteJmkovo y> ^Novo £ - f^ovnM 5 Jietar5fta->'i Wecbeti' • o^* ^tn' ’tnoe ’-Ooye Alovt.//™ ’ 'ZAchuyev Z?rcA r^V/iT/W; ^j^STOV^Xoi' l >r$Xf SaishP jMmycft ____ / / Divnoe, Pav/ovsk f r , e'j ,n ■>v _^* 1 Vtnodyelnt UhoretzkY\Vo K ÁyFn Blagodarnqye °oeJ^X°vsf< - Novorossi r -'LYA^TAHAK ,->,vSA-oe » , vri —^ /Ujrsavka asnoaar 'ýnj/cvinnorrjrt* '^^^^7h_7^org'sevsk s? 9\ Cherketítt Mc ' Juapse \ Prokh&in J Bretar búast til innrásar í Burma. Bretar búast af kappi til inn- rásar í Burma, segir blaðamað- ur einn, sem er nýkominn úr langri ferð eftir austurlanda- mærum Indlands. Þúsundir indverskra .og Ijrezkra lierrnanna, auk fjölda innfæddra manna, starfa dag og nótt að því að ryðja braut í gegnum frumskógana á landa- mærunum yfir Nagalliin-fjöll- in. í kjölfar þeirra koma vega- gerðarmenn, sem hafa margs- konar tæki til fullkominnar vegalagningar. Eru vegir þessir lagðir liingað og þangað, og er stefnt gegn þeim stöðum innan landmæra Burma, sem þýðing- armest er að ná, þegar innrós- in verður væntanlega gerð. Flutningar eru afar erfiðir nú, en verða þó enn erfiðari síð- ar, þegar til bardaga kemur, einkum ef Bretar komast í sókn, því að ]>á verður löngum um skóga að fara, þar sem eng- ar götur eða troðninga er að finna. Þótt Japönum gengi allvel að vinna Burma, þá horfir málið allt öðruvísi við, livað Breta snertir. Japanir komust strax á vegakerfið, sem hggur norður eftir landi. Þer náðu Uka strax beztu höfn landsins, Rangoon, og það var þeim ómetanlegur stuðningur. Bretar verða hins- vegar nær eingöngu að láta flutninga sína fara fram á landi og til þessa tíma liafa að- eins einn eða tveir gangstígar legið yfir fjölhn milli Burma ' og Indlands. Sókn gegn skæru- flokkum í Króatíu. Setulið Itala og Þjóðverja í Júgóslavíu hefir hafið sókn á Iiendur skæruflokkum Micha- ilovitcli í suðvesturhluta Kró- atíu. Gefin hefir verið út tilkynn- ing i Róm um að setuliðið hafi hafið þrefaldar hernaðarað- gerðir gegn „óaldarflokkum“ á þessu svæði og sé sótt að þeim úr norðurátt, norðaustri og frá Adriahafi. Nýja Gninea; Ástralíumenn hafa hrakið Japani á flótta á einum stað á Nýju Guineu. Japanir sóttu að flugvehi, sem bandamenn liafa hjá Wau, á ströndinpi milli Buna og Sala- inaua, og var honum farin að stafa hætta af sólcn þeirra. Ástralíumenn hröktu Japani 10 km. frá flugvellnum og er hættunni hægt fná, í bili að minnsta kosti. Bretar óttasf ílug- vélasamkeppni U.S. eftir stríð. Ýmsir Bretar eru nú famir að óttast samkeppni Bandaríkja- manna í flugmálum eftir stríðið. Londonderry lávarður har fram fyrirspurn um það á þingi í gær, hvers vegna Bretar liugs- uðu ekki meira um framleiðslu flutningaflugvéla. Sagði hann, að Bretar liugsuðu eingöngu um að smíða orustu- og sprengju- flugvélar, meðan Bandarikin smíðuðu ógrynni flutningaflug- véla. Það mundi leiða til þess, að þegar stríðinu væri lokið, mundi flugvélaiðnaður Banda- ríkjanna tilbúinn til að taka upp stórkostlega framleiðslu á flug- vélum hl friðsamlegra starfa, meðán Bretar þyrftu að hefja undirhúning slíkrar framleiðslu. Sherwood lávarður, þingfull- trúi flugmálaráðuneytisns, varð fyrir svörum og sagði, að ráðu- neytið athugaði gaumgæfilega, hvaða flugvélategundir . væri Iieppilegastar til notkunar eftir stríð, þvi að lnin skildi, hversu mildlvægir flugflutningar mundu verða. Djarímæltur biskup. Nikulás erkihiskup í Tran- sylvaniu gaf i síðásta mánuði úl hirðishréf, sem var mjög harðorl í garð möndiflveldanna. í bréfi ]>essu var m. a. kom- izt svo að orði, að ef til sé þjóðir, sem liéldi að þeim geli haldizt uppi að kúga aðrar hjóð- ir, þá muni þær vakna við vondan draum von hráðar. Rússar komnir að Rostov- Novotsjerkask-brautinni. Eiga um 40 km. eftir til Kharkov. Stórorusta háð um Donetz-bugðuna. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. Fuegnir frá Rússlandi í nótt hertna, að hei'sveitir Rússa sé nú búnar að rjúfa jámbrautina inilli Rostov og Nóvotsjerkask og eru þá komnir yfir Donetz-fljót. Þær ciga þá um 40 km. ófarna til borgarinnar fyrir norðan Don. Steðjar liættan nú að borginni úr þrem áttum, norðaustan, sunnan og suð- austan. — Fyrir sunnan hana er lika baiizt af dæma- í’árri grimmd. Gera Þ jóðvcr jar þar f jölda gagnáhlaupa, en þan geta aðeins heft framsókn Rússa um tíma, því að þeir hafa meira liði á að skipa og segir það til sín. Mjakast þeir hægt áfram þrátt fyrir mötspyrnu Þjóð verja. Þýzka liðinu í Vestur-Kákasus er jafut og ]>étt þjappað samau á minna svæði. Rússar hafa m. a. nálgast Krasnodar og Novor- ossisk töluvert undanfarna daga, og er gert ráð fyrir þvi, að úr- slitahardagar um fvrrnefndu borgina verði háðir þá og þegar —- Norðar hafa Rússar tekið hafnarborgina Aktarsk, sem er um það hil 70 km. fyrir sunnan Yeisk í fluglínu. Þá hafa Rússar 150 km. strandlengju meðfram Azovshafi á valdi sinu. Aktarsk var eina hafnarborgin milli Yeisk og Iverchsunds, sem Þjóðverj- ar liefði getað notað til hrottflutnings Kákasushersins i stórum stíl. Amerdskir blaðamenn sirna, að Rússar hafi komið hinvun skæðu 70 mm. fallbyssum sín- hm fyrir úthverfum Rostov á syðri bakka Don og þaðan láti þeir skotin dynja yfir fljótið: * Stórorusta er nú háð um Don- etz-bugðuna á svæðinu fyrir sunnan Kramatorskaya. Rússar i tóku 5 þorp og smáborgir þar í gær, en Þjóðverjar létu þau ekki ; úr höndum sér, fyrr en eftir . gríðarharða og hlóðuga bar- j daga. Er mannfall mikið á háða , hóga, enda tjalda báðir því sem ] til er, því að úrslit þeirrar or- ustu, sem þarna er liáð, geta skorið úr um það, lrvort Rússar ná enn á vald sitt 50.000 fer- kílómetra landsvæði og getamm- kringt þar 250.000 manna, sein þeir telja, að séu þar til varn- ar. — 40 km. frá Kharkov. Rússar tóku í gær tvær borgir á leið sinni til Kharkov og eru þá innan við 40 km. frá borg- inni. Borgir þessar eru Volt- sjansk, 50 -00 km. fyrir norð- austan Kharkov, og Tsjugujev, 30—40 kni. fvrir suðauslan liana. Tsjugujev er við hrautina milli Kharkov og Kupyansk, og Voltsjansk er við hrautina frá Kupyansk til Bvelgorod. Sækja Itússar að Kharkov eftir þrein járnhrautum, sem. iiggja til horgarinnar. Hafa þeir rekið djúpa fleyga inn i varnirnar sia livoru megin við borgina og leggja mciri áhcrzlu á að snið- gatiga hana og einangra, en að ráðast beint framan að henni, enda er slík árásaraðferð oft dýr í mannlífum. t Hreinsað til hjá Kursk. Rússar vinna nú að því af kappi, að hreinsa til umhverfis Kursk og koma flutningum þangað í sæmilegt horf. Blaða- menn síma, að þar sem barizt var í sókninni til borgarinnar, sé aMt fullt af þýzkum liermanna- líkuin, gaddfreðnum og hálf- földum í snjónum, en hingað og þangað sé ónýtir skriðdrekar,, fallhyssur og hilar. Búast Rúss- ar þarna til frekari sóknar vesl- ur á hóginn. Guadalcanal: Bandaríkja- menn öllu ráðandi. j Kíindaríkjamenn eru nú öllu ráðandi á Guadalcanal. Hershöfinginn þar gaf út til- | kynningu uni þetta i gær og sagði, að liersveitir sinar væri að ] hreinsa til. Tóku þeir sér nýjar j stöðvar í gær og konnist yfir 1 mikið af allskonar hergögnuni, skotfærum og öðruni nauðsynj- mn, sem Japanir hlupu frá. Talsmaður japanska Iiersins i þinginu skýrði fi*á ])ví á fundi i gær, að japanska liðið hefði orðið að hörfa frá Guadalcanal, vegna þess að ])að hefði ekki getað náð yfirráðum í lofti þar. Ifcrlín Uýsf við loffiíi'ásiini. I tvarpið i Berlin hcfir skýrt frá ]’ví, að ]>ar í borg sé buið.að koma upp slærsta almennihgs- eldhúsi, sem sögur fara af. Sagði útvarpið, að eldhúsiö væri svo stórt, að ef eitthvað kæmi fvrir, þá gæti það gefið tugþúsundum manna að horða á degi hverjum. í ess • r get.ð, til dæmis um slærð eldnús in", að sett hafi verið á fót sérstalc I sláturhús, til þess að'sjá fyrir þörfum }>ess. Þetta virðist benda til þess. að Þjóðverjar búist við stórkostlég- um loftárásum á Berlin. Attundi herinn sett- ur undir stjórn Eisenhower. Churchill boðar aðrar breytingar á herstjórninni. Churchill flutti ræðu í neðri málstofunni í dag; og ræddi styrjöldina frá ýmsum hliðum. — Hann boðaði ýmsar breytingar á herstjórn bandamanna í Norður-Afríku. Merkasta breytingln er sú, að 8. herinn, sem nú er þátttak- andi í styrjöldinni um Tunis lýtur fræmvegis yfirstjóm Eisen- howers, en Sir Harold Alexander, yfirhershöfðingi Breta í Kairo, verður vara-yfirhershöfðingi Eisenhowers. Við ví'irhershöfðngjastarfi Sir Harolds Alexanders í Kairo tekur Sir Henry Maitland Wilson hersihöfðingi, yfirmaður 9. og 10. brezka hersins í Jran og Irak, og héfir ekki enn verið til- kynnt hver tekur við fyrra starfi hans. Tedder vara-flugmar- skálkur verður yfirmaður alls flughers bandamanna, við Mið- jarðarhaf, en ábyrgur gagnvart Eisenhower. Allu herafli Giraud tekur upp samvnnu við bandamenn undir stjóm Andersons og jTirherstjóm Eisenhowers. Rommel slapp með naumindum Bretar 20 mínútur of seinir. Þegar Bretar brutust í gegn- um varnir Rommels við E1 Ala- mein í haust, munaði minnstu, að þeir tæki hann til fanga. Var skýrt frá þessu í Kairo í gær. Bretar vissu hvar Rommel hafði aðalbækistöð sína og var einni skriðdrekasveit þeitra fal- ið að hraða sér þangað, þegar búið væri að rjúfa hlið á varnir öxulherjanna. Sveitin gerði eins og fyrir iiana var lagt, en Rom- inel var ])á farinn þaðan fvrir 20 mínútum. Er þetta i annað sinn, sein Rommel sleppur, þegar Bretar gera út sérstaka sveit til að ná honum eða drepa. Það var Auchinleck, sem reyndi þetta fyrst, er hann lét kafbát setja vikingasveit á land hjá Tobruk, en Ronimel liafð bækistöð sína þar uppi á landi. Hann var „ekki við“ ]>á — var í afmælisveizlu skammt frá og slapp því. Libya og Tunis. Sir Harold Alexander iiers- höfðingi ræddi við blaðmenn í gær. Sagði Sir Harold að nú væri húið að hreinsa Egiptaland og Libyu, en þá væri fyrir hönd- um að reka öxulríkin úr Tunis. Þau mundu áVeiðanlega verjast grimmilega, og nii væri aðstaða þeirra betri vegna rigninganna, en i lok næsta mánaðar mundi veður batna og þá yrði látið tii skarar skriða. t gær voru liáð stórskotaliðs- einvigi fyrir austan Bengadan, sem er um 40 km. nnan landa- inæra Tnnis. Bandaríkin krefjast landa af Bretuzn. London, í morgun, esk/f. U.P. Tjding, öldungadeildar- þingmaður, hefir staðfest þá fregn, að í ráði sé að bera fram í Bandaríkjaþingi frumvarp þess efnis, að Bandaríkin tryggi sér fram- tíðaryfirráð yfir umráða- væðum Breta í Karabiska hafi, sunnan Mexico-flóa, svo og yfir Nýfundnatandi. Verði lönd þessi látin af hendi sem endurgreiðsla á láns>- og leigustuðningi Bandaríkj- anna við Breta. Fólk flutt frá Brest. Otvarpið i París hefir skýrt frá þvi, að ölíum borgumm i Brest, sem ekki þurfa nauðsyn- lega að vera i borginni, hafi ver- ið skipað að hafa sig á brott. Búið er að flytja alla ibúa Lorient og 8 næstu héraða á brott. Borið er við, að þetta sé gert til þess að forða ibúum þessara borga frá fjörtjóni af völdum ioftárása bandamanna. ^íðiiitii ffréttJr Menntamálaráðherra Argen- tinu var sýnt banatilræði i gær, en slapp ómeiddur. Titræðis- maðurinn — ítali um sextugl — slapp, en 2 menn aðrir voru handteknir. Annars staðar i Tunis er ein- göngu um njósnaflokka-aðgerð- ir að ræða. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.