Vísir - 17.02.1943, Blaðsíða 2

Vísir - 17.02.1943, Blaðsíða 2
V ! S I H VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlangsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsiniðjunnL Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 660 (fimm Hnur). Verð kr. 4,00 á mánuði.. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Noregssöfnunin. TkToregssöfnuninni er enn lialtl- ið áfram, en fjárupphæð sú, er safnazt hefir, nemur nú um 7(X).000 krónum, og er þá með lalið framlag rikissjóðs, er nem- ur hehningi þeirrar upphæðar. Ætlunin var i upphafi að safnæ ekki lægri upphæð meðal al- mennings en hálfri millj. króna, en langt er efnn i land til þess að þeim áfanga sé náð, — livað þá heldur að fyllt verði milljón- in, sem væi það æskilegasta. Þeir, sem hafa í huga að láta gjafir af hendi rakna, ættu að göra j>að sem fyrst. Þörfin er mikil og aldrei verður of mikið af reiðu fé til jæss að hæta úr henni. \ Ákveðið hefir vei'ið að hefja, jafnhliða fjársöfnuninni, söfn- un á fátnaði liánda Norðmönn- um, en brýn þörf er talin á því, enda hefir nefnd sú„ er söfnun- ina annast, ]>egar beint þeim til- mælum til kvenfelaga víða um, land, að hafa forgöngu i ]>essu efni, og hafa þau hrugðist vel við, svo sem vænla mátti. Eru þakksamlega þegnar allar fatn- aðargjafir, enda sé fatnaðurinn hrednn og hlýr. Er ekki að efa, að alménningur hregðist vel við þessari söfnun, og láti af hendi rakna fatnað, sem umfram er beina þörf. Gert var ráð fyrir að unnt yrði að verja einhverju af því fé, sem safnazt hefir, til nauð- synjakaupa lianda bágstöddum Norðmönnum nú þegar, og snéri söfnunarnefndin sér því til Rauða kross Svíþjóðar, og bað um aðstoð hans. Taldi félagið sér Ijúft að annast alla milli- göngu i þessu efni, en gat ]>ess jafnfrarnt, að ekki væri unnt að fá neinar nauðsynjar keyptar í Sviþjóð. Leitaði söfnunamefnd- in þá fyrir sér úm kaup á slíkum vörum í Vesturheimi, en sá ann- marki reyndist á, að bæði var erfitt og reyndar ógeriegt að fá vörurnar fluttar, en auk þess Iiefði slikur kostnaður reynst flutninginum samfara, að ekkert vit hefði vérið að leggja út í slíkt, eíns og sakir standa. Er einnig víst, að féð verður jafn vel ]>egið síðar, þegar unnt er aðverja því á hinnhagkvæmasta hátt, þannig að það megi að tiL- ætluðu pg fullu gagni koma. Þótt sakir standi svo, sem að of- an greinir, verður fullt kapp lagt á söfnunina tíl lianda Norð- mönnum, hér eftir sem hingað til, en strax og tök verða á muu fé þvi, er safnast, varið til kaupa á nausðynjum, er útlilutað verð- ur rneðal nauðstaddra Norð- manna. Daglega lærast fregnir af hörmungum ]>eim, sem ríkjandi eru í Noregi, og víst &r að alger skortur ér þar á nauðsynjum, hversu sem úr rætist. Ekki er að vita nema unnt verði méð vorinu að koma hjálp til Iiinnar aðþréngdu norsku þjóðar, og veltur þá á miklu að hjálpin verði sem rnest og skjótust. Is- lenzka þjóðin getur ekki bætt úr öllu því böli, sem ófriðurinn bakar þjóðunum um heim all- an, én hún getur létt að nokkru raunir þeirrar þjóðar, er henni stendur næst, og hún á rætur sínar að rekja til. Hver sá ein- staklingur, sem sér sér fært að leggja éitthvað af mörkum, ætti að gera það sem skjótast. Fyrsta hjálpin reynist oftast hezta hjálpin. Þess bei’ vel að minnast. Almenningur Iiéfir lirugðist mjög vel við fjársöfnun þessari, þótt ekki megi ætla að öll kurl séu til grafar komin, enda á það að vera þjóðinni metnað- armál, að skerfur hennar verði ekki lakari en annara þjóða, ef miðað er við fólksfjölda. Víða uin lönd fer fram söfnun í sama skyni, og allmikið fé liefir safn- azt, sem verður lil ráðstöfunar. er Noregur hlýtur frelsi sitt aft- ur. Er það ósk manna og von, að það megi verða sein fyrst, þannig að þrautum hinnar norsku þjóðar linni og hún megi á ný lifa því lífi, sem hún verð- skuldar, sem einhver mesta ménningarþjóð hins gamla heims. • Vb. Draupnir frá Súðavík ekki kominn fram. Árangurslaus leit. Vélbáturinn Draupnir frá Súðavík er ekki kominn fram. Hefir hans verið leitað árang- ursiaust frá því um seinustu helgp. Á bátnum voru þessir menn: Guðm. Hjálmarsson skip- stjóri, Súðavík, 28 ára, kvæntur og átti 1 barn; Einar Kristjáns- son vélstjóri, 36 ára, kvæntur og átti 3 börn; Janus Valdimai's- son, 31 árs, ókvæntur, barnlaus, allir frá Súðavik; Rögnvaldur Sveinbjarnarson, Uppsölum, Súðavikurhreppi, 22 ára, Sigur- björn Guðmundsson, Hrafna- björgum, Ögurhreppi, 31 árs, báðir ókvæntir, barnlausir. Heimenn stela kven- næríatnaöi úr þvottahúsi. í nótt brutust tveir hermenn inn í þvottahús eitt við Baróns- stíg og stálu þaðan kvenfatnaði ýmsum, svo sem 5 undirkjólum, 4 kvenbuxum og 1 ullarbol. — Mennirnir náðust og voru af- hentir herlögreglunni. Nánari atvik eru þau, að klukkan tæplega hálf tvö i nótt var tilkynnt á lögreglustöðina, að útlendingar hefðu brotizt inn í þvottaliús við Barónsstig og tekið eittlivað af þvotti. Lögreglan fór strax á vett- vang og þegar hún koin inn á Barónsstíg sá hún tvo hermenn, er henni þótti grunsamlegir og tók þá íasta. Kemur þá jafn- framt kona til lögreglunnar, sem skýrir frá því, að er hún var inni í húsi sínu við Barónsstíg, Iiéfði einhver reynt að komast inn í húsið. Fór hún þá að hyggja að því, hvað um væri að vera, en varð einskis áskynja. Varð henni þá litið út um glugga, er vissi að baklóð hússins og sér þá ljós í þvottahúsinu, en tvo herménn vera að taka þar þvott. Jafn- framt þessu skýrði konan frá, að mennirnir, sem lögreglan hefði handtekið, væri hinir sömu, sem fyvottinn hefðu tekið. Á Iögreglustöðinni fannst á liermönnum þessum, eins og áð- ur er tekið fram, 5 undirkjólar, 4 kvenbuxur og 1 ullarbolur. — Auk þess fannst á þeim járn, er siðar kom í ljós að þeir höfðu tekið í smiðju einni skammt frá þvottahúsinu. Var konunni skil- að þvottinum, smiðnum járn- inu, en hermennirnir fengnir herlögreglunni í liendur. Næturlæknir. Björgvin Finnsson, Laufásveg II, sími 2415. Næturvör'ður í Lyfja- búðinni Iðunni. , ... . _____ Dæmalaus áhugi fyrir leik- list um allt land. Haraldur Á. ^igurðsson xegir frá lejkstarfi sínii og: ¥æntaiileg:uiii gamanlcik. Það er orðið býsna langt síðan Reykvíkingar hafa séð Harald Á. Sigurðsson í g-amanleik. Fyrir fjórum árum lék hann með Leikfélagi Reykjavíkur í „Þorláki þreytta“. Síðan hefir hann eingöngu leikið hér í sínum eigin „revyum“, Fornum dygðum“ (1938 og 1939), „Hver maðursinn skammt“(1941) og„Hal!ó, Ámeríka“ (1942). En þess á milli hefir liann ferðast víða um land og leikið sem gestur hjá leikfélögum og leikflokkum á Akureyri, Blöndu- ósi, í Hafnarfirði, Vestmannaeyjum og ísafirði. Nú sem stendur er „Þorlákur þreytti“ enn í fullum gangi í Hafnarfirði eftir 15 sýningar, og er allt úllit fvrir að hann inuni ganga fram eftir vetri. Haraldur sem„ÞorIákurþreytti“ að hlæja, sérstaklega Alfred Andrésson. Eg ér farinn að i Idakka til að leika með honum aftur. En á næstunni mun Leikfélag Reykjavíkur hefja sýningar á bráðskemmtilegum gamanleik, sem að nokkru leyti er saminn af öðrum höfundi „Þorláks þreytta“. Hefir Emil Thorodd- sen staðfært leikinn og þýtt, og þykir þeim, sem kynnzt hafa, | honum hafa tekizt ekki lakar en með „Þorlák þreytta“. Vísir fór þess á leit við Har- ald i gær, að liann segði Iilið eilt frá léikstarfi sínu undanfarin ár. j — Eg liefi leikið „Þorlák ! þreytta“ yfir áttatíu sinnum, ! víða um land. Fyrst lékum við hann í 35 skipti í Reykjavik og eitt skipti á Flúðum í Hruna- mannahreppi. I>ar næst var eg ráðinn til að leika hann með Leikfélagi Akureyrar, og lékum við alls 15 sinnum, þar af 2 skipti á Húsavík og 1 sinni á Kristneshæli. Með leikflokki Rorgarness lék eg þrisvar, ineð ieikflokki Rlönduóss þrisvar og í Vestmannaeyjum 5 skipti. — Undanfarið liefi eg svo verið aö leika með Leikflokki Hafnar- fjarðar, og höfum við þegar Ieikið 19 siiinum, þar áf tvisvar í Keflavík, eitt skipti í Grindavík og eitt skipti á Vífilsstöðum. -t- Hvernig líkar yður að leika í Hafnarfirði? er verið að byggja vandað sam- komuhús á Akranesi, og þegar ]>að verður komið upp, verðá ytri skilyrðin hezt fyrir leikíisl í Vestmannaeyjum, Hafnarfirði og á Akranesi, en verst i Revkja- vík. Ilvað getið þér svo sagt um gamanleikinn, sem verið er að æfa? — Hann heitir „Fagurt er á fjöllum“ og fjallar uni fjöll og fjallamennsku. Meira get eg ekki sagt, án ]>ess að tala um veðrið, en það ev hernaðarleynd- armál. En í leiknum er eg fjalla- maður, og orðtak mitt er „Ekk- ert er bratt, aðeins mismunandi flatt“. Að mínu viti, er ]>etta einhver skemmtilegasti gaman- leikur, sem eg hefi leikið i, og er þá mikið sagt, því að eg liefi haft afar-gaman af þeim öllum. Eg skal ekkert um það segja, Iivernig eg kem til méð að reyn- ast í mínu hlutverki, en eg þori að fullyrða, að hinir leikend- urnir munu koma mörgum til —- Eg hefi sumstaðar heyrt þær skoðanir látnar í ljós, að „farsar“ og gamanleikir væru ekki „list“. Ef svo er, þá er það ekki öðru að kenna en því, hvernig við leikararnir förum, með þá, því að annarsstaðar, ]>ar sem eg þekki til, þykir eng- inn listamaður meðal léikara taka niður fyrir sig, þótt liann Ieiki í farsa. Eg býst við að flest- ir af merkustu leikurum lieims- ins leiki öðru hvoru grín-hlut- verk, að minnsta kosti gera það allir þeir, séin eg þekki nokkuð til. Hitt er annað mál, hvort við islenzkir gamanleikarar eigum að fá að teljast meðal lista- manna eða ekki. Það verður auðvitað hvér að gera upp við sjálfan sig. En við getum öll verið sammála um, að það er hollt og sjálfsagt að skoða til- veruna öðru hvoru í spéspegli, þó að ekki sé það til annars en að forðast að taka mótlætinu of liátíðlega, þegar þar að kennir. MJóIknrflöiknr — IHjölknrbriisar. — Þar eru ágætis áhorfendur, liláturmildir og „með á nótun- um“. Leikflokkurinn er dugleg- ur og starfar af miklum áhuga. En húsakymnin eru auðvitað ekki sem bezt. Húsið er lítið, enda hyggt í æsku kaupstaðar- ins og þá aðallega með þarfir Góðtemplara fyrir augum. En nú er verið að bygggja ]>ar nýtt samkomu- og leikhús, sem að öllu forfallalausu ætti að vera koniið upp fyrir næsta haust. Það verður ágætis leikhús. — Hvar er bezta leikhúsið, þar sem þér hafið komið? — Því er fljótsvarað. Það er sumkomuhúsið í Vestmannaeyj- um. Það er stórt og vandað liús, nýlega hyggt, sem rúmar yfir 500 manns í sætum, auk þess sem hægt er að koma fyrir fleiri sætum. Það er tvímælalaust hezta Ieikliús álandinu, og mætt- um við prisa okkur sæla liér i Reykjavik, ef við hefðum annað eins hús. Eg fyllist alltaf ókristi- legri öfund, þegar eg hugsa til Vestmannaeyinga, að þeir skuli eiga svona gott hús. — Eg veit ekki nærtækara dæmi þess, hve húsnæðisleysi háir allri leiklist en það, að upp á síðkastið hefir færzt afarmik- ið fjör í leiklistarlífið í Vest- mannaeyjum. Þó að það sé auð- vitað áhugamönnum að þakka, þá er það vafalaust, að húsakost- uritin á sinn þátt í því. — Það er annars annað en gaman til þess að vita, að Reykjavik skuli vera tiltölulega lang-verst sett með leikhús. Nú Þó að núverandi ástand hafi á mörgum sviðum fært okkur auð og allsnægtir, þá liefir það þó á sumum sviðum skapað okkur skort og erfiðleika. Má þar til nefna, að fyrir núverandi slyrjöld var svo að segja öll sú mjólk, er í bænum var seld, á flöskum, sem voru úfylltar og tilluktar í Mjólkurstöðinni. Þetta skapaði neytendununi þægindi, m. a. að því leyti, að þurfa ekki sjálfir að halda mj ólkurílátunum hreinum, heldur gátu þeir ávallt skilað miður hreinum flöskum og fengið í staðinn aðrar hreinar, undir þeirri mjólk, er þeiv keyiptu. ..Nú hefir svo til tekizt, sem j kunnugt er, að þrútt fyrir allar mögulegar tilraunir hefir ekki tekizt að fá til landsins not- hæft efni í flöskulok. Af þessu leiddi svo aftur, að taka varð upp það neyðarástand, sem nú ríkir, sem sé það, að aka mjólk- inni í brúsum í mjólkurbúðirn- ar og ausa hemii þar upp í þau ílát, sem kaupendurnir koma með. Þetta var til mikils óhagræðis fyrir báða aðila, seljanda og kaupanda. Þó má segja að þetta liafi tekizt vonum framar, enda hefir Mjólkursamsalan reynt að gera það sem í liennar valdi hef- ir staðið, til þess að svo mætti verða. Allur fjöldi kaupertda hefir einnig skilið þessa erfiðleika og reynt að greiða fyrir afgreiðsl- unni eftir beztu getu, með því að koma með hrein og hentug ílát undir mjólkina. En því mið- ur eru þeir enn of margir, sem liafa ekki skihð hve mikil nauð- syn þetta er. Daglega er ennþá komið með í mjólkurbúðirnar mikinn fjölda af óhentugum í- látum, sem fólk óskar eftir að fá keypta mjólk á. Og þar sem eg veit, að í flestum tilfellum er það af athugunarleysi, að fólk kemur með þesskonar ílát, vil eg í fullri vinseind benda því á, að með því bakar það bæði sjálfu sér og öðrum tjón og erf- iðleika. Það hefir stimdum verið kvartað yfir seinni afgreiðslu í mjólkurbúðunum, en sú seina afgreiðsla stafar einmitt af því, hve margir koma með óhentug ílát. Það er t. d. ekkert flýtis- verk fyrir húðarstútku, að eiga að mæla á fjórar til sex flösk- ui' fyrir sama kaupandann, eða einhver önnur þau ílát, svo stút- þröng, að sérstakt lag þarf til þess að koma mjólkinni í þau. Ef allir gerðu sér að slcyldu að koma aðeins með hrúsa, fötur eða önnur ílát, sem viðstöðu- laust væri hægt að hella í úr mjólkurmálinu, mundi áreiðan- lega minnka troðningurinn i mjólkurbúðunum og kvartan- irnar um seina afgreiðslu hverfa. / Þá eru og mikil brögð að því, að komið sé með óhrein ílát í mjólkurbúðirnar, og eru það sérstaklega ýmiskonar flöskur og önnum stútþröng ílát, sem erfitt er að hreinsa. Eg geri ráð fyrir að fólk geri sér ekki fyllilega Ijóst, hversu skaðlegt og jafnvel hættulegt jietta getui' verið. Þessi óhrein- iiuli eru ekki annað en milljónir af örsmáum lifandi verum, gerlum, skaðlegum eða óskað- legum, alveg eftir ástæðum, og eftir því hvaðan þæreru koinnar í ílátið. Um leið og mjólkin kemur í ílátið blandast liún þess- um gerluni, sem, við hætt lífs- skilyrði, margfaldast með ótrú- legum liraðá. Hreinsun og gerilsneyðing mjólkurinnar kemur ekki að til- ætluðum notum, ef neytendurn- ir gera sér ekki allt far um að varna þvi, að hún ‘blandist ó- hreinindum eða jafnvel hættu- legum gerlum. Þá sjá væntanlega allir liversu ógeðslegt það er, að koma með óhrein ilát, og það undir mjólk. Það ætti þvi, einnig af þeim á- stæðum, að vera metnaðarmál livers og eins, að láta slíkt ekki koma fyrir. „ Eg vona að allir geti af þessu séð, að það er elcki livað sizt þeim sjálfum fyrir beztu, að eiga hentug mjólkurílát. Og' þar sem mjólkbrúsar af hæfi- legum stærðum fást nú i verzl- unum bæjarins, vil eg eindregið inælast til þess, að liver og einn geri sitt til að láta flöskur og önnur slik óhentug mjólkur- ílát ekki sjást í mjólkurbúðun- um, á meðan eins er ástatt um afhendingu niijólkurinnar og nú er. Pétur M. Sigurðsson mjólkurbússtjóri. Ath. í tilefui af grein ]>essari vill Vísir taka fram, að blaðið hefir iðulega flutt greinar, þar sem hvatt hefir verið til hjns sama og mjólkurbússtjórinn gerir, — af lireinlætis ástæðum og til þess að flýta fjrrir af- greiðslu í mjólkurbúðunum. Frá Suðurnesjum. Fjórix bátar ókomnir gærkveldi. Enn óvíst um einn þeirra. Fjórir af bátum þeim, sem réru í gærmorgun úr verstöðv- um hér syðra, voru ókomnir í gærkveldi. Voru ]>að bátarnir Hafþór úr Sandgerði, Bragi úr Njarðvíkum, Víðir úr Garði og Geir (norðanbátur) úr Keflavík. Eru þrír þessara báta úr allri hættu, að því er Jón Bersveins- son erindreki Slysavarnafélags- ins tjáði Vísi í morgun, eða all- ir nema Víðir. Var hann að kaila á Sæbjörgu í nótt og var þá áttavitalaus. — Vélbáturinn Bragi náði i Haf- þór og var með liann í eftirdragi þar til í rnorgun kl. 6, en varð þá að sleppa lionum, þar sem bann var að verða olíulaus. Sæ- björg náði svo í Iiafþór og er á leið með hann til hafnar. — Geir lagðist við „trossu“ milli Keflavíkur og Njarðvíkur og lá þar enn, er síðast fréttist. Hallgrímskirkja. Byggingarnefnd samþykkti á fundi sínum II. þ. m. a'ð veita leyfi til þess að reisa Hallgrímskirkju á SkólavörðuhæS, samþv. uppdrætti húsameistara ríkisins, Guðjóns Samúelssonar. Náttúrulækningafélag íslands heldur úthreiðslufnnd í húsi Guðspekifélagsins við Ingólfsstræti fimmtudaginn 18. febr. ld. 20.30. Fjölbreytt dagskrá: Upplestur og nokkur stutt erindi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjóm N. L. F. í. Bezta dægradvöiin er að leika með DEBB Y-veðreiðaskoppunni v I s i R Enn nm Ilallgrímskirkju. Þann 11. íebrúar fer lir. Einar Sveinsson arkitekt á stúfana og gerir Hallgrímskirkju að um- ræðuefni í Morgunblaðinu og virðist vera þeirrar skoðunar, að forvígismenn Hallgríms- kirkju sæki með nokkuru ofur- kappi að lá kirkjuna reista og gagnrýnir mjög í grein sinni at- bafnir og orð þeirra, er að kirkjumálunum vinna. Virðíst liann furða sig mjög á því, að nokkrar konur Hallgríms- kirkjusafnaðar söfnuðu og létu safna undirskriftum í von um, að það yrði til að flýta fyrir samþykkt byggingarnefndar og einnig að láta sjá áliuga þann, sem meðal okkar ríkir í kirkju- og trúmálum. Eg veit ekki annað en það sé alsiða livar sem er í heiminum, sé um áhugamál að i*æða, að hver einstakur geri allt, sem í lians valdi stendur til ]>ess að ná settu marki. Muu eg svo ekki dvelja lengur við þetta efni, en í þess stað beina nokkurum spurningum til greinarböfund- ar. Hver hefir hafið mestan andróður út af Hallgríins- kirkju og öbeinlínis eða bein- línis alið á sundrung og' ó- ánægju í kirkjubyggingarmál- inu? Eru það ekki einmitt þeir, sem hafa viljað fá því fram- gengt að Láta samkeppni fara fram um uppdrætti að kirkj- mini að nýju? Og nú vil eg' spyrja: Er ekki nýlega afstað- in samkeppni um uppdrátt af fyrirhíignðum sjómannaskóla, og fór ekki einmitt fram sam- keppni um skúrbyggingu Landsbankans? Hefir nokkur sönn list komið fram í ]>essari samkeppni? Ilvað hefir dóm- nefnd sagt um þessa uppdrætti og hvað er álit almennings l. d. um skúrbyggingu Landsbank- ans? Hafa nokkurir nýir arki- tektar bæzt við siðan þessi samkeppni fór fram? Hefir nokkuð komið fram hjá okkar ungu og gömlu arkitektum, sem gefur okkur ástæðu tii að fleygja uppdi*ætti liúsameistara rikisins til þess að láta fara fram nýja samkeppni um Ilall- grímskirkju og eyðileggja þar með dýrmætan slarfstíma safn- aðarins og okkar ágælu pi*esta? Eg persónulega svara því liik- laust neitandi. Lýsing gréinar- höf. á kirkjunni sem heiíd virð- ist á þann veg, að lítillar sarin- girni sé þaðan að vænta, og er mér það alveg ónáðin gáta, þvi að eg veit af eigin þekkingu, að maður sú, er grednina ritar er drengur góður. Eg mun að sjálfsögðu leiða hjá mér að skipa mér við hlið listdómenda, en þ(> vil eg taka það fram, að þar sem E. Sv, talar um, að l turn kirkjunnar sýnist liallast, þá getur ekki lijá þvi farið, að hér er aðeins um blekkingu að ræða, því að uppdrátturirin sýnir lóðréttan turn. Einnig vil eg benda á, þar sem E. Sv. telur það stór lýti á tuminum, að á bnum1 séu aðeins gluggar neðst, og ber þá að skilja orð hans þannig, að gluggar ættu að vera víðar á turninum. Tel eg, að greinarhöf. liafi ekki atliugað vel kirkjubyggingar yfirleitt, því að eg minnist ekki að hafa séð neinn gluggafjölda á Iiinum j fögru turnum ýmissa kirkna í l Danniörku og víðar, t. d. vil eg nefna í þessu sambandi eina ' fegurstu kirkju Svia, og á eg þar við Högalidskirkju i Stokkhólmi; engir gluggar sjást á turni Iiennar nema neðst, og er sá turn að hæð 72 m. og er kirkja þessi teiknuð af einum frægasta arkitekt Norðurlanda, prófessor Ivar Tengblom. Þá eru það heyrnar- og hljóm- skilyrði kirkjunnar. E. Sv. telur, að ]>au muni verða alger- lega óviðunandi. 1 því sambandi vil eg Iienda á, að tækni nútím- ans hefir gefið okkur skilyrði til að bæta úr þvi með hátalara og findist mér æskilegt, að há- talarar væru notaðir j fleiri kirkjum, ]>ótt minni væru en Hallgrímskirkja kemur til með að verða, því að eg hefi orðið þess vör, að fólk, sem situr framarlega í kirkjum kvartar imi slæm heyrnarskilyrði. Og þá kem ég að einni veiga- mestu blekkingunni i skrifum E. Sv. og er það út- reikningurinn um kostnað- aryfirlit kirkjubyggingarinn- ar, þar sem hann telur að liver m3 muni kosta 250—300 kr. og mun það láta mjög nærri eftir nútímaverði, en nú veit greinar- höfundur að ]>essi kirkjubygg- ing verður aldiæi reist nema á löngum tíma vegna fjárbags- örðugleika. Getum við því ekki orðið sammála um það, að sumir m3 kirkjunnar komi ekki til með að kosta meira en 45— 50 kr. eins og var fyrir stríð? Eg tel að túlkun E. Sv. á kostn- aðaráætlun Hallgrímskirkju sé mjög til þess fallin að gera fólk óánægt. Þess vegna vil eg taka það fram, að það á aðeins nú að reisa aðra álmuna undir tum- inn, sem E. Sv. nefnir ljótan skúr. Eg hefi nú frétt, mér til mikillar gleði, að byggingar- Hrosti gott og ódýrt gripafóður fæst hjá H.f. Ölg:. 4 -ill Skallagrímssoii Frá Búnaðarþingi. Á fundi á föstudag voru reikn- ingar Búnaðarfélags íslands fyrir árin 1941 og 1942 og flutli gjaldkeri félagsins, Gunnar Árnason greinargerð fyrir þeim. Var reikningunum síðan vísað til reikninganefndar. Jarðræktamefnd bar fram svohljóðandi tillögu: „Búnaðarþing 1943 beinir þeirri áskorun til rikisstjómar- innar að hún geri nú þegar ráð- stafanir til þess, að farmgjöld fyrir tilbúinn áburð verði ekki bærri en fyrir aðrar sambæri- legar vörur, t. d. fóðurvörur“. \rar tillagan samþykkt ein- í'óma og afgreidd sem ályktun frá Búnaðarþingi. Fundur féll niður í Búnað- arþingi s. 1. laugardag, vegna jarðarfarar Asgeirs Bjarnason- ar frá Knarrarnesi, en fundur hófst i dag (mánlag) kl. 10 f. h. A fundi Búnaðarþingsins á mánudag, flutti Ásgeir L. Jóns- son ráðunautur erindi um fram- haldsnám i innlendri búfræði og lagði fram tillögur sinar í því máli, sem Búnaðarþingið mun taka til meðferðar. Fleiri mál voru ekki á dagskrá. A fundinum f. h. í gær báru þeir Jón Sigurðsson á Reynistað og Jón Hannesson i Deildar- tungu fram frumvarp til laga um ættaróðal og erfðaábúð. Jón ú Reynistað gerði nánai'i greán fyrir frumvarpinu og tillögum flutningsmanna, og var málinu siðan vísað tiL laganefndar Bún- aðarfélagsins, Þá hafði Búnaðarþinginu bor- izt erindi frá bændum í Selvogi, varðandi sandgræðslu þar í sveitinni. í þvi máli var eftir- farandi tillaga samþykkt og af- greidd sem ályktun frá þinginu: „Búnaðarþing 1943 felur stjórn Búnaðarfélags lslands að láta atliuga ítarlega livernig bezt verði komið i veg fyrir sandfok ú graslendi í Selvogi og upp- blástur á því svæði og senda síðan ríkisstjórn tillögur sínar. Telur Búnaðarþing rétt, að til- lögurnar miðist við svo víðtæk- ar aðgerðir, að lönd þau, sem nú eru gróin og þau, sem græða þarf/liggi ekki siðar undir sand- foki af sandsvæðum utari girð- inga.“ Um 40 mál hafa nú borizt Búnaðarþinginu til meðferðar. nefnd sé búin að samþykkja uppdrátt kirkjunnar og vona eg því, að þetta mál sé nú bráðum i öruggri liöfn, þar sem aðeins er eftir að leggja það fyrir bæj- arstjórn Reykjavikur. Eg er þess fullviss, að söfnuður Hall- grimskirkjusóknar þráir ekkert heitar en að allar deilur urn þetta mál megi falla niður, og hver einstakur leggi fram allt það bezta, sem hjarta bans lief- ir að geyma þessu máli til stuðnings. Mun eg ekki raeða þetta nán- ar á opinberum vettvangi, nema sérstakt tilefni sé gefið til ]>ess. Guðrún Guðlaugsd. Einn og sianii hlutur.Reynist vel. Fallegur gripur. Verð kr. 35.00. Ennfremur um 10 tegundir af vindla- og sígarettukveikjurum. — Varahlutar, svo sem: Tinnu- steinar (Flint) og Ivveikir. Verzlnnin BRISTOL Sími: 4335. —- Bankastræti 6. — Reykjavík. Velþóknun á dýrtíðarraðstöfunum 1 stjórnarinnar. Blaðið „Dagur“ á Akureyri skýrir frá því, að nýlega hafi fulltrúaráð Framsóknarfélags Eyjafjarðar Jýst yfir ánægju sinni með dýrtíðarráðstöfunum ríkisstjórnarinnar. Á fundi, er haldinn var 22. f. m. var svo- bljóðandi ályktun samþykkt: „Fundur í fulltrúaráði Fram- sóknarf élags Ey j af j arða rk j ör- dæmis, haldinn 22. jan. 1943, lýsir ánægju sinni yfir þeim íáðstöfunum, sem rikisstjórnin hefir ]>cgar gert til að minnka verðbólguna í landinu. Fulltrúaráðið telur því rétt, að þingmenn Framsóknar- fiokksins veiti núverandi ríkis- stjórii fyllsta stuðning að hverju því máli, er/miðar að lækkuii dýrtíðar og' sem trygg- astri afkomu atvinnuveganna að styrjöldinni lokinni.11 Bcejar fréiiír l. 0. O. F. Spilakvöld. Vestmanneyingar héldu mót, fjölmennt mjög, að Hótel Borg í gærkvöldi. Fór það í h’vivetna hið prýðilegasta fram. — Ræður fluttu þeir Jóhann Jósefs- son alþm. og Þorsteinn Einarsson íþróttaíulltrúi. Þá var sýnd lita- kvikmynd úr Eyjum, sem Kjartan Ó: Bjarnason hafði tekið þar i vor og sumar, Leiðrétting. 1 blaðinu í gær, þar sem sagt var frá kjöri. í Menntamálaráð, hafði fallið úr nafn eins mannsins, Barða GuSmundsson-ar þ j óðskj alavarðar. Hann var kosinn með Kristni And- déssyni af sameiginlegum lista al- þýðuflokks og sósíalista. Stefán Guðmundsson. í gærkvöldi var útvarpað frá Danmörku söng Stefáns Guð- mundssonar. Mun hann hafa sung- ið á fjölmennri samkomu. Var söng hans tekið af miklum fögnuði á- heyrenda. Útvarpsvirkjanemar sektaðir. Dómur var uppkveðinn i gær í lögreglurétti Reykjavíkur yfir út- varpsvirkjanemum þeim, sem í s.l. októlær gáfu út tilkynningu í magn- ara, um brottflutning barna og kvenna úr bænum. Var frá þessu máli sagt á sínum tíma hér i blað- inu. Tveir piltanna voru dæmdir í 500 kr. sekt, og tveir í 300 kr. sekt. Eru þeir dæmdir fyrir a'ð taka sér opinbert vald, sem þeir ekki hafa. Næturakstur. Bifröst, sími 1508. Útvarpið í kvöld. Kl. 20,30 Kvöldvaka: a) Sigurð- ur Jónsson skákl á Arnarvatni: Eft- irmæli um Indriða á Fjalli. Kvæði. b) Þorkell Jóhannesson: Upplestur úr bréfuin Stephans G. Stephans- sonar. c) Hallgr. Jónsson f. skóla- stjóri: „Bláa eyjari*; upplestrar- kafli. d) Lúðrasveitin „Svanur“ leikur. 21,50 Fréttir. Jörð, 5. hefti III. árg. er nýlega lcom- ið út. Flytur það margvíslegt efni, m. a.: Þrettándadagshugleiðingu og grein, er nefnist: Kirkjan þarf að eignast kastala, báðar eftir ritstjór- ann. Aðrar greinar: Að eiga og missa (Kristmann Guðmundsson), Vetrariþróttir (Guðm. Einarsson frá Miðdal), Villtir á Arnarvatns- heiði (Friðrik Á. Brekkan), Ein lítil draugasaga (Eggert Loftsson), Brúin yfir Vestari-Jökulsá (Vilhj. Briern), Pétur Hafli'ðason Afríku- fari (Pétur Sigurgeirsson). Auk þess þýðingar, kvæði, myndir, rit- dómar o. fl. Ritið er hið vandaðasta í hvivetna. TIL SÖLU vandað hús við miðbæinn með þremur 3ja lierbergja íbúðum. — Aðalíbúðin laus tii íbúðar 14. mai n. k.. — UppL í sima 4888, eftir kl. 6 e. h. JÖBD MÁNAÐARRIT MED MYNDUM III. árg’., 5. hefti * Besember 1942 Útgefandi: Hf. Jörð. Ritstjóri: Björa O.. Björnsson. Rækistöð: Auglýsingaskrifstofan E. K., Austurstrætii 12, Reykjavík. Prentsmiðja: Félags,prentsmiðjani hf„ Reykjavík. Ársáskrift: Kr. 20,0(1. Þetta hefti kostar í iamsaöölu kr. 7,0®. EFNISYFIRLJT: Bls. Titilblað, efnisyfirlít ...................................... 357 Vigfús Sigurgeirsson: Jólaminningar (myndir) . ............... 358 Þrettándadagshugleiðing ................................. 359 Páll V. Ct. Kolka: Til Fjallkonunnar (kvæði) ................ 360 Björn O. Björnsson: Kirkjam þarf a® eignast kasialla ......... 362 Uppeldi til landvinninga: japanska aðferðin (slnttnr útdráttur úr grein í „Foreign Affairs“; þýtt) ........................ 376 Vitnisburður lækna um kristna tirú (úídrátlnr úr grein í Read- er’s Digest; þýtt) ......................................... 377 Vilhjálmur Briem: Brúin yfir Vestari-Jökutsá ................. 379 Friðrik Ásmundsson Brekkan: Villtir á Araarvatnsheiði ........ 391 Eggert Loftsson: Ein lítil draugasaga ........................ 401 Pétur Sigurgeirsson: Pétur Hafliðason Afrikufarit (ni'ðurlag) .. 402 Dansinn í Hruna .............................................. t!2 Tryggvi Magnússon: Dansinn í Hruna (mynd) .................... 416 Arnór Sigurjónsson og ritstj.: Bækur sendar JÖR® ............. 4T7 Guðmundur Einarsson frá Miðdal: Vetraríþróttir (m. mynd) 419, 425 ---- Vetur á fjöllum (myndaflokkur á myndapappir) .. 421 Kristmann Gudmundsson: Að eiga og missa ......... ............ 428 Gambansögur ................................................ 457 Almenningsálitið fram! (skýrsla, áætlun, uppástumgur) .........439 Svar til Morgunblaðsins og Tímans .......................... 444 Kápumyndin er eftir Vigfús Sigurgeirsson. Takið þátt í tilraunum JARÐAR iil að gefa atmemmmgsálitinu málið! SendiS E.K. áskrift! Bréfritari Ungur ma^ur eða stúlka, sem hefír góða kunnáttu í ensku, íslenHcu og norðurlandamálum, og gæti tekið a.ð sér bréfaskriftir á þeim málum, óskast nú þegar til eins af elztu heiidsölufirmum bæjarins. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé æfður í vélritun. Hraðritunarkunnátía einnig æskileg. Skriflegar umsóknir, ásamt meðmæluni og upplýs- ingum um/yrri atvinnu, sendist afgreiðslu blaðsins fvrir 20. þ. m., merkt: „Bréfritari“. TIl §öln hálf húseign við Hrisateig. Þriggja herbergja íbúð getur verið laus til íbúðar nú þegar — Nánari up])- lýsingar gefur GUÐL. ÞORLÁKSSON. Austurstræti 7. Simi: 2002. Tilkynning frá leigugörðum bæjarins. íj . i Þeir garðleigjendur, sem ætla sér að njóta aðstoðar | bæjarins við áburðarkaup á komandi vori og sem ekki I hafa ennþá sent pöntun, eru áminntir um að draga það ekki lengur. Pöntunum verður veitt móttaka frá kl. 10—12 og s 1—5 til 20. þ. m. í skrifstofu minni í atvinnudeild Há- skólans. Sími 5378. RÆKTUNARRÁÐUNAUTUK BÆJARINS. Hér með tilkynnist að unnusti minn, sonur okkar og bróðir, Páll Sveinsson frá Bakkakoti, andaðist á Landakotssþítala 15. þ. m. Ingibjörg Stefánsdóttir. Anna Guðmundsdóttir. Sveinn Eyjólfsson og systkini. Maðurinn minn, Ólafur Ásbjarnarson kaupmaðup, verður jarðsunginn frá dómkirkjunni föstudaginn 19. þ. m. Húskveðja að lieimili okkar, Grettisgötu 26, hefst kl. 1!%. Vigdís Ketilsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.