Vísir - 20.02.1943, Side 2
V I s I H
VÍSIR
DAGBLAÐ
Ctgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson.
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1 6 60 (fimm línur)
Verð kr. 4,00 á mánuði
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðiati
Langt yfir
skammt.
LEO TÓLSTOY, hið kunna
rússneska skáld og spá-
maður, skýrir frá því einhvers-
staðar i ritum siiiuni, að liefðar-
konur í Moskvu séu einkar góð-
hjartaðár, eins og hefðarkonum
ber að vera. Skýrir hann frá
því til dæmis, að er þær sitji í
leikhúsum tárist þær, svo að allt
sé á.floti, yfir liörmungunum,
sem fram fara iá leiksviðinu, en
gangi rauðeygðar að leikslok-
um út í anddyrið. Úti himi
vagnstjórar þeirra skjálfandi og
nær dauða en lífi af kulda, en
þess verði hefðarfrúrnar ekki
varar. Samúðin hafi aðeins náð
til leiksviðins, en ekki veruleik-
ans.
Það er engu líkara en að
kommarnir okkar sverji sig í
ætt við hefðarfrúrnar í Moskva.
Þeir eru, eins og aðrir, áhorf-
endur að þeim mikla hildarleik,
sem fram fer í heiminum. Þeim
er Ijóst liversu ömurlegt böl er
öllum ófriði samfara, livar sem
hann er háður — jafnvel þótt á
olckar litla og fámenna landi
væri. Þeir vita mæta vel að við
íslendingar erum lílt til þess
færir að létla af öllu höli ver-
aldar, en megum heita heppnir
ef okkur sjálfum lekst að kom-
ast sæmilega klakklaust í gegn-
um þau ófriðarátök, sein háð
eru frá jióli til póls. Þeir vita
ennfremur að íslenzka þjóðin
hefii' lýsl yfir ævarandi hlut-
Ieysi, sem ekki má granda, þótt
-einstaklingar hafi leyfi til að
hafa sínar skoðanir á málunum
og láta þær i ljós á hvern þann
hált er liann lystir. Þjóðin sem
slík hefir fyrir löngu afnumið
allan vophabúrð, og lelur að
deiíumál hér og annarstaðar
eigi að útkljá með öðru en
vópnum, þótt enn sé héimurinn
ekki kominn á það þroskastig'
að hverfa að því ráði.
Það stríð, sem nú er háð er
háð fyrir ævarandi friði, þannig
að takmark ófriðaraðilanna er
að því leyti hið saina og tak-
mark það, sem íslenzka þjóðin
hefir þegar náð. Við viljum vin-
samleg skipti ein eiga við allar
þjóðir, og ef.unnt væri græða
öll þau sár, sem veilt eru i ó-
friðnum, eða seðja hvern svell-
andi einstakling, hvar sem hann
er að finna. Hörmuleg tíðindi
berast nú frá Grikklandi, —
svo hörmuleg að helzt lítur út
fyrir að Jiessi forna og merki-
lega menningarþjóð hrynji nið-
ur úr sult og harðrétti, og svo
mjög kveður að þessum hörm-
ungum, að þrátt fyrir Jiað, að
þjó’ðin er í óvinahers liöndúm,
reyna hinar stríðandi þjóðir
Bandamanna að greiða úr fyrir
henili, eftir því sem við verður
komið með því að sendá henni
matvæli og nauðsvnlegustu vist-
ir. Vafalaust er ástandið eitl-
hvað svipað í ýmsum hinum
hernumdu löndum, svo sem
Póllandi og' Eystrasaltslöndun-
um, án Jæss að rétt og nákvæm
tíðindi kunni að berast lil um-
heimsins af þeim hörmungum
öllum. Hitt er vist að er stríð-
inu lýkur verða hörmungarnar
enn sárari, en þær eru nú, og
veitir þá ekki af allra góðra
manna hjálp til þess að létta af
sárustu neyðinni. Það fé, sem
þá verður varið til mannúðar
og hjálparstarfsemi, kemur
vafalaust að miklu meiri notum,
en þótt einhverju litilræði væri
varið nú, til Jiess að taka þátt í
herkostnaði einhverrar þióðar
á vígvöllunúm. ,
Kommúnistar virðast ekki
skilja þetta, Jrótt aðrir menn
geri það. Þeir sjá ekki að jafnvel
hér heima gætu þeir bæði unn-
ið þjóðinni og hinni vinveittu
Bandaríkjaþjóð margt annað
til gagns, en að safna fé upp i
herkostnað Rússanna. Þeir siá
ekki vagnstjórann, sem skelfur
í anddyrinu, vegna rauðra augna
af að slara á hildarleikinn í
Rússlandi. Við þvi skal á engan
hátt amast að fé sé safnað til
hjálpar Rússum, sem öðrum
þjóðum, en liitt má gjarnan
koma fram, að ekki er vitað að
Rússar liafi borið sérstaklega is-
lenzka hagsmuni fyrir brjósti,
svo sem Brelar og Norðurlanda-
þjóðirnar liafa gert, á þeim
nej’ðartímum, er ekki var ann-
að sjáanlegt en að hin íslenzka
þjóð myndi með öllu líða undir
lok vegna atgangs höfuðskepn-
anna, og eymdar þrautpíndrar
þjóðar. íslendingar hafa þegar
reynt að sýna Norðmönnum
Jjakklætisvott fyrir gömul og
ný viðskipti, sem góð hafa verið.
Væri heldur ekki úr vegi að
sýna öðrum Norðurlandaþjóð-
um og Bretum, að við kynnum
að meta gamlan greiða, eftir
því sem efni standa til, en láta
hitt liggja í láginni, sem miður
hefir farið og sumt er tiltölu-
lega nýtt.
Skip frá Vestmanna-
eyjum heyra dauf
merki.
Óvíst að um neyðarmerki hafi
verið að ræða.
Síðdegis í gær heyrðu skip við
Vestmannaeyjar dauf merki,
sem talin voru vera frá skipi
austur með landinu i nánd við
Stokksnes, skammt frá Horna-
firði. Þar sem hugsazt gat, að
um neyðannerki væri að ræða,
var gert aðvart, m, a. Slysa-
varnafélaginu, og allt gert, sem
unnt var, til þess að komast að
raun um hvort nokkurt skip
hefði verið þarna í nauðum
statt, en ekkert hefir komið í
Ijós, sem bendir til að svo hafi
verið. Var unnt að koma skeyti
um þetta austur, en þar vissu
menn ekki um neín neyðar-
merki. Bátar voru í landi, en
skilyrði ekki þau austur með
landinu, að ástæða væri til að
óttast um skip.
Illar sMir a
ísafjörður rafmagnalaus.
Miklar skemmdir hafa orðið
nýjega af Ýöldum veðurs á
Vestfjörðum.
Samkvæmt skeyti frá ísafirði
hefir vélbátinn „Glað“ á Þing-
eyri slitið upp og rekið á land
á Framnestanga.
Skemmdir urðu nokkrar á
barnaskólanum á Þingeyri, auk
fleiri skemmda á mannvirkjum
þar.
Þak af heyhlöðu fauk í HoIti
! Önundarfirði og háspennulin-
an frá Engidal til ísafjarðar bil-
aði. ' Var ísafjarðarkaupstaður
rafmagnslaus þegar slceytið var
sent, en verið að leita bilunar-
innar.
Erlendur sjómaður slasaðist a
Þingeyrarhöfn og varð að taka
af honum annan fótinn upp við
mjöðm.
31 manns farast með m.s.
„Þormóði" út
af
Stafnesi.
Þar at' 22 ■uainis frá Bfldudal eða nálega
ÍO. hver fluii þorpsinis.
Níu konur fórust og eitt barn.
M
ótorskipið „Þormóður“, sem tekið var að óttast
um í fyrradag, hefir farizt með sjö mannna
áhöfn og 23 farþegum.
Af þessuin 30 manns voru 22 frá Bíldudal. Hefir um
iangan aldur ekkerl byggðarlag gpldið annað eins
afhroð að tiltöln við fólksf jölda, sem Bíldudalur nú.
Fórst þar nálega 10. hver íbúi þorpsins.
Á skipinu voru m. a. 9 konur og 1 sjö ára gamall barn.
„Þornvóður“ var að koma
norðan frá Húnaflóa, en þangað
fór hann í vöruflutningaferð .
fyrir Skipaútgerð ríkisins, er j
hafði það á leigu. Eigandi þess
var Gísli Jónsson alþm.
Á heimleið koin skipið við á
Bíldudal og Patreksfirði, tók !
þar farþega og eitthvað af vör-
um.
Um hádegi á þriðjudag lagði j
skipið af stað frá Patreksfirði, |
áleiðis lil Reykjavíkur. Undir J
eðlilegum kringumstæðum átti j
Jiað að vera hér snefmma á mið- |
vikudagsmorgun.
4 miðvikudaginn reyndi loft- \
skeytastöðin að ná sambandi við
„Þormóð“, en tókst það ekki |
lyrr en kl. 7 um kvöldið. Sendi
„Þormóður“ })á svohljóðandi
skeyti:
„Slóum Faxabugt. Get ekki
sagl um það núna“ (þ. e. hve-
nær skipsins megi vænta til
Rtykjavíkur).
Um likt levti sendu tveir far-
þegar skeyti til ættipgja hér
syðra um að öllum liði vel á.
skipinu, og að þeir væri vænt-
anlegir morguninn eftir.
Framkvæmdarstjóri Skipaút-
gerðar ríkisins, Piálmi Loftsson,
bað „Sæbjörgu“, sem þá var
stödd úti í Flóa, að setja sig í
samband við „Þormóð“.
En um kl. hálf elleffu um
kvöldið sendi „Þormóður“ neyð-
arskeyti frá sér, svohljóðandi: j
„Erum djúpt úti af Stafnesi. I
Mikill leki kominn að skipinu.
Eina vonin er að hjálpin komi
Fæddur 1904. Trúlofaður. —
Unnusta hans hefir misst þrjá
hræður í sjóinn.
Gunnlaugur Jóhannsson mat-
sveinn frá Bíldudal. Fæddur
1914. Iívæntur Fjólu Ásgeirs-
dóttur, er l'órst með skipinu;
áttu eitt barn. Móðir Gunn-
laugs, Salóme Kristjánsdóttir,
fórst einnig með skipinu.
Björn Pétursson, háseti, frá
Bíldudal. F. 1920. Ókvæntur, en
trúlofaður. Var bróðir Bjarna,
er einnig fórst með skipinu.
Ólafur ögmundsson, liáseti,
frá Flateyri. Fæddur 1919. Hann
var einkabarn Ögmundar Ólafs-
sonar, bátsmanns á „Súðinni'1
FARÞEGAR, ER FÓRUST.
Frá Bíldudal:
Ágúst Sigurðsson, verzlunar-
stjóri hjá h.f. Maron á Bildu-
dal, og Jakobína Pálsdóttir,
kona hans. Þau láta eftir sig 7
börn, auk 2 uppeldisdætra.
Þorvaldur Friðfinnsson verk-
smiðjustjóri rækjuverksmiðj-
unnar á Bíldudal, ungur maður,
kvæntur Helgu, dóttur Sigur-
hjörns Þörkelssonar, kaup-
manns. Lætur eftir sig 2 börn.
Þorkell Jónsson, sonur Jóns
Bjarnasonar kaupmanns, verk-
stjóri við hraðfrystihúsið á
Bíldudál, og' kona hans, Sigríð-
ur Eyjólfsdóttir og með þeim 7
ára gamall sonur þeirra, Bjarni.
Þau áttu annað barn yngra, sem
var ekki með skipinu.
Séra Jón Jakobsson prestur
að Bíldudal, sonur Jakobs Jóns-
sonar frá Gallafelli. Kvæntur.
Átti 3 hörn ung.
Bjarni Pétursson sjómaður.
Ivvæntur, átti 2 börn.
Karl Eiríksson sjómaður. Ó-
kvæntur, en fyrirvinna foreldra.
Áslaug Jensdóttir, 18 ára
gömúl. Dóttir Jens Herinanns-
sonar, kennará á Bíldudal.
Gísli Kristjánsson bilstjóri.
Ókvænlur.
Óskar Jónsson, verkamaður.
Ókvæntur.
Kristján Guðmundsson, sjó-
maður af logaranum. Baldri, og
kona lians, Indíana Jónsdóttir.
Jón Þ. Jónsson, kvæntur, átti
2 hörn.
Málfríður Jónsdóttir, ógift.
Fjóla Ásgeirsdóttir, kona
Gunnlaugs matsveins á „Þor-
móði“.
Salóme Kristjánsdóttir móðir
Gunnlaugs matsveins.
Loftur Jónsson kaupfélags-
stjóri. Iívæntur. 1 barn. Tengda-
sonur Edvalds Möller á Akur-
eyri.
Úr Dalahreppi
: Barðastrandarsýslu:
Guðbjörg Elíasdóttir, ung
stúlka, ógift.
Benedikta Jensdóttir frá Sel-
árdal, ógift.
Frá Patreksfirði:
Séra Þorsteinn Kristjánsson,
Ijre'stxir í Sauðlauksdal. Átti 2
börn, sem eru við nám.
Þórður Þorsteinsson skip-
stjóri á l).v. Baldri. Kvæntur, átti
2 börn.
Guðmundur Pétursson, frá
Súluvöllum á Vatnsnesi, ó-
kvæntur.
Samkvæmt viðtali, sem Visir
átti við fréttaritara sinn i Kefla-
vík í morgun, var leitað á fjör-
Allar ráðstafanir voru gerðar
lil að fá skip „Þormóði" til
hjálpar, en veður var þá svo af-
skaplegt, að ekki var viðlit að
fara út.
Eflir þetta lieyrðist ekkert
framar til „Þormóðs“, og er
sennilegt, að hann hafi farizt
skömmu síðar.
Á fimmtudagsmorgun fóru
skip og flugvélar að leita „Þor-
móðs“ og síðari liluta dags fundu
togararnir Gyllir og Arinbjörn
hersir brak úr skipinu um 7
sjómílur undan Garðskaga, enn
fremur lik af konu. Fór
„Sæbjörg‘- með líkið og tvo
bluti, er fundust úr skipinu, til
Reykjavíkur.
SKIPSHÖFNIN
Á „ÞORMÓÐI“:
Gísli Guðmundsson skipstjóri
frá Bíldudal. Giftur, 2 börn
(tengdasonur Ágústs Sigurðs-
sonar verzlunarstjóra og konu
lians, Jakobinu Pálsdóttur, sem
einnig fórust með skipinu).
Bárður Bjarnason stýrímað-
ur, fæddur 1904, kvæntur, frá
ísafirði.
Lárus Ágústsson 1. vélstjóri,
Kárastíg 13, Reykjavík. Kvænt-
ur, á börn.
Jóhann Kr. Guðmundsson 2.
vélstjóri, Laugavegi 159 A.
Reykjavík
rafmagnslaus
í sólarhring.
E]iiiangrranir á rafstaur biluðn
au§tanvert á Nogfslínunni.
ðalraftaugin frá Sogsstöðinni til EHiðaár bilaði, í
gærmorgun kl. 7.45. Viðgerðamenn lögðu þegar
af stað með línunni, til að leita að skemmdinni. Var
um skeið óttast að staur eða staurar kynnu að hafa fall-
ið eða brotnað. En seint í gærkveldi fannst bilunin aust-
arlega á línunni. Höfðu tvær einangranir bilað á einum
stauranna, og var þegar hafin viðgerð. Viðgerðinni
Iauk um áttaleytið í morgun. En í nótt frá miðnætti og
til kl. 7 í morgun var veitt rafmagni til bæjarins frá Ell-
iðaárstöðinni.
Rafmagnsleysið kom sér afar
illa fyrir bæjarbúa, því að raf-
suðutæki eru nú orðið notuð í
flestum heimilum og víðast hvar
ekki um aðra möguleika að
ræða til eldunar. Mestur hluti
iðnaðar bæjarins er einnig rek-
inn fyrir rafmagni, og var því
víða verkstöðvun á vinnustofum
og verksmiðjum.
VÍSIR KOM EKKI ÚT.
í prentsmiðjum öllum varð
að hætta prentun og vélsetn-
ingu. Af þessum ástæðum komst
Vísir ekki út í gær. Af morgun-
blöðunum voru Alþýðublaðið og
Þjóðviljinn fullprentuð, en
Morgunblaðið ekki nema hálf-
prentað. Var það, sem eftir var
af Morgunblaðinu borið út í
morgun. Morgunblaðið kom út
2ja síðu blaði í morgun. Hin
morgunblöðin komu ekki út.
Elliðaárstöðin hefir 240 volla
spennu og annar 3000 kílówatta
straum. En kl. 7 í morgun var
ur suður með sjó í gær og leit-
inni lialdið áfram í dag.
I gær fannst m. a. brotinn
björgunarbátur, vatnákútur,
niðursuðudósir, mátvæla-
geymslukassi og ómerkt björg-
unarbelti. 1 dag er skipt leit með
fjörum frá Höfnum að Stafnesi
og frá Stafnesi að Garðskaga.
Gizkað er á að „Þormóður“
liafi tekið niðri og brotnað á
þann hátt.
Ms. „Þormóður“ mun liafa
| verið um 100 tonn að stærð, og
var skipið keypt til Akureyrar
: 1939 af Jakobi Jónssyni o. fl.
Hét það áður Asce'ndant, og var
byggt í Lowestoft árið 1919, úr
eik og pitchpine. Ólafur Björns-
son keypti skipið frá Akureyri
og lét setja í það nýja vél árið
1941 og breyta því mikið. Því
næst var það selt til Bíldudals
og var gert út þaðan.
Æskulýðsvika
K.F.U.M. og K.
Almennar æskulýðssamkom-
ur á hverju kvöldi kl. 8(4
vikuna 21.—28. febrúar, í
húsi félaganna við Amt-
mannsstíg 2 B.
Ræðumenn:
Dr. theol. síra Bjarni Jónsson
vígslubiskup.
Cand. theol. Ástráður Sigur-
steindórsson.
Síra Sigui’björn Einarsson.
Jóhannes Sigurðsson prent-
ari.
Stud. theol. Jóhann Hlíðar.
Ólafur Ólafsson kristniboði.
Arni Sigurjónsson bankarit-
ari.
Mikill söngur og hljóðfæra-
sláttur á hverri samkomu. —
Allir velkomnir
meðan húsrúm leyfir.
Nýtt nautakjöt
Nýreykt hangikjöt bjúgu
Sodid:
Blóðmör
Lifrapylsa
Svið
Kjöt & Fiskur
Símar: 3828 og'4764
Ðr.lbeol. JÓN HELtiASUN:
Arbækuniai' skýra frá fillu því
lielzta er "erzt liefir í Heykjn-
vik í 150 ár.
álagið orðið svo mikið, að
spennan hafði lækkað ofan í 170
volt, og var þá tilgangslaust að
reka stöðina áfram, því að sýni-
legt var að spennan í bænum
myndi vera komin ofan í 130
volt og því engum til gagns.
Ilinsvegar rættist nú brátt úr,
því að viðgerð á línunni var lok-
ið laust fyrir kl. 8.
Bókin heitir: Frá yztn nestjum.
VÍSÍ R
Hljómleikar Tónlistarfél-
í Gamla
morgun.
agsins
Bíó á
KamnieriniiKÍk. StreiisJalilJóm*vcit;
leikur verk9 §em liér linfn ekki
verid leikin nénr.
O trengjasveit Hljómsveitar Reykjavíkur, ásamt kennurum
Tónlistarskólans, efnir til Kammermusik-hljómlcika á
sunnudaginn, er kemur kl. 1(4 e. h. Verða hljómleikarnir
haldnir í Gamla Bíó, og er það í fyrsta skipti, sem slíkir hljóm-
leikar eru haldnir hér á landi. Fréttaritari Vísis hitti Björn ÓI-
afsson fiðluleikara og kennara í Tónlistarskólanum að máli í
gær og innti hann eftir nýmæli þessu. Leysti hann greiðlega
úr spurningum frétariíarans og ler viðtalið hér á eftir:
Björn Ólafsson.
Hvað er að segja um tónlist-
arlifið í horginni?
„Tónlistarfélagið vinnur
markvíst að því að efla tónlist-
arlífið hér í bænum, en einn
stærsti liðurinn í starfsemi þess
— auk Tónlistárskólans, er að
koma hér upp góðri hljómsveit.
A þvLeru margir erfiðleikar, en
lónlistarvinir fvlgjast vel með
þessari menningarstarfsemi fé-
lagsins, enda má segja að sæmi-
lega hafi úr ölhim vanda ræzl
til þessa. Á sunnudaginn verður
efnl til Kammermúsik-hljóm-
leika í Gamla Bíó.
Ilvað er nm þá liljómleika að
segja?
„Sjón og heyrn verða sögu
ríkari, en án þess að eg vilji
nokkru spá um hvernig til tekst,
er mér óliætt að fullyrða, að
mikil vinna hefir verið lögð í
imdirbúning þessara hljómleika
og allir þeir hljómlistarmenn,
sem þátt taka í þeim, liafa sýnt
mikinn áhuga og fórnfýsi. Hefir
.strengjahljómsveitinni verið ó-
metanleg stoð að starfi þeirra
Dr. Úrbantschitsch og Dr. Edel-
stein, sem háðir leika með
hljómsveitinni ásamt mér, en
að öðru levli er hljómsveitin
þannig skipuð: Þorvaldur Stein -
grímsson, Þórir Jónsson,
Óslcar Cortes, Jón Sen, Sveinn
Ólafsson, Indriði Bogason, Þór-
hallur Árnason, Jóhannes Egg-
ertsson og Fritz Weisshappel.
Öllum þessum mönnum her að
þakka áhuga þeirra og dugnað,
enda má fullyrða að starf þetta
hefir verið rækt fyrst og fremst
vegna listarinnar, en ekki vegna
launanna. Til þess hafa allir
þessir menn verið of ósparir á
tíma sinn og krafta.“
Hver verða verkefnin á
sunnudaginn ?
„Yið miuiuin leika verk eftir
þrjú tónskáld, en jiessi verk
munu ekki hafa verið leikin fyr
hér á landi.
Tónleikarnir munu hefjast
með því að við leikum Branden-
burgarkonsert í G-dúr ef.tir
Bacli, en Iiaim er sá þriðji í röð-
inn af sex Brandenbui’garkon-
sertum, sem Bach Iiefir samið.
Mönnum er ef iil vill ekki kunn-
ugl um hvernig á nafni konsert-
anna stendur, en þannig er það
til orðið, að þegar Bach bjó i
Weimar á árunum 1708—1717
fór hann ofl i hljómleikaferðir
og kom ])á m. a. til Meiningen.
Þar hittj Iiann Maikgreifann
Cliristian Ludvig v. Branden-
burg, en hann var mikill tónlist-
arvinur. Bað hann Bach að
semja nokkra konserta fyrir
hljómsveit sína og samdi Bach
þá þessa sex konserta og tileink-
aði greifanum.
Konsert sá, er við flytjum að
þessu sinni, er samin fyrir þrjár
fiðlur, þrjár lágfiðlur, þrjú
cello og Kontrabassa.
Þá leikum við „Consertino“
eftir Hans Gál, sem mun vera
líll þekkt tónskáld hér á
landi. Hann er fæddur í Brúnn
árið 1890, en var um skeið pró-
fessor í tónfræði við háskólann í
Wien. Nú er hann hinsvegar
hljómsveitarstjóri í Edinborg.
Þótt ])elta muni vera í fyrsta
skipti, sem leikið er hér verk
eftir Gál, er hann alkunnur sem
tónskáld á meginlandi Evrópu,
einkum fyrir óperuna „Ljóð
næturinnar“, sem sýnd var í
fyrsta skipti i Breslau árið
1926. Concertino, verk það, er
við flytjum á sunnudaginn, er
sainið fyrir píanó, en slrengja-
sveitin aðstoðar.
Þá leikum við að lokum
„Mendelssohn-Oktettinn, sem er
mjög veigamikð og vandmeð-
farið verk, — er óliætt að full-
yrða að það er vandasamasta
viðfangsefnið, sem strengja-
sveilin hefir hingáð til fengist
við. „Oktettinn“ er eins og
nafnið ber með sér saminn fyrir
átta liljóðfæri: 4 fiðlur, 2 lág-
fiðlur og 2 cello.‘‘
Er fleira um konsertinn að
segja?
„Nei, ekki sé eg ástæðu til
þess, en eg vil þó að lokúm
leggja áherzlu á það, að tón-
listarvinir hér á landi má vera
það mikið ánægjuefni að njóta
krafta jafn gagnmenntaðra tón-
listarmanna og þeirra Dr. Ur-
hantschitsrh og Dr. Edelstein,
sem báðir eru eins og almenn-
ingi mun kunnugt, kennarar við
tónlistarskólann, auk þess, sem
þeir starfa að öðru leyti að efl-
ingu tónlistarlífsins í landinu.“
Þetta var það í aðalatriðum,
. sem Björn vildi láta uppi um
hljómleikana á sunnudaginn.
Munu menn samdóma um, að
Tónlistarfélagið og þeir liljóm-
listarmenn, sem á vegum þess
starfa, liggja ekki á liði sínu, en
náðast i livert verlcefnið öðru
meira, jafnframt ])ví, sem þeir
flytja Tónlistarvinum margs-
konar nýjungar á þessu sviði.
Er ekki að efa að slikt starf er
vel metið, en verður þó enn
meir lofað, er frá líður og braut-
ryðjendastarfið er að baki, en
það reynist að vonum ávallt erf-
iðast. Björn Ólafsson, sem er
einn af kennurunum við Tón-
lislarskólann, kennir aðallega
og æfir þá liljómlistarmenn,
sem á slrengjahljóðfæri leika,
og er þvi sýnt að undirbúningur
þessara hljómleika hefir ekki'
hvað sízt mætt á honum, þótt
hann vildi ekki á það minnast.
Hefir liann þegar getið sér þann
orðslír, — og raunar einróma
lof dómbærra manna, að ekki
er ástæða til að vikja að þvi sér-
staklega.
Búnaðarþingið.
A fundinum i gær voru lögð
fram nokkur ný mál, er Bún-
aðarþingið mun taka til með-
ferðar. Var þar á meðal frum-
varp til laga um breytingar á
jarðræktarlögunum — er það
um hina margumræddu 17. gr.
nefndra laga. Enn fremur ann-
að mál um styrk til lirossakyn-
bótabús á Hólum í Hjaltadal,
og var því vísað til fjárhags-
nefndarinnar.
Á fundinum var afgreidd
eftirfarandi tillaga viðvikjandi
erindi frá Þórarni Helgasyni i
Þykkvabæ í Landbroti, um
heftingu sandfoks úr Máfabót:
„Búnaðarþing 1943 telur rétl
að sandgræðslustjóri ríkisins
og Búnaðarfélag íslands rann-
saki hvernig hezt verði komið
i veg fyrir sandfok úr Máfa-
hót og felur stjórn Búnaðarfé-
lagsins að sjá um að slík rann-
sókn verði framkvæmd á næsta
vori.“
Þá voru fjögur. mál til fyrri
umræðu, þ. á m. tillögur verlc-
færanefndar um breytingu á
5. kafla jarðræktarlaganna og
urðu allmiklar umræður um
það. '
Bæíar
*r
Næturlseknír.
/ nótl: Kristbjörn Tryggvason,
Skólavörðustíg 33, sími 2581. Næt-
urvörður í Lyfjabúðinni Iðunni.
Aðra nótt: María Hallgrímsdótt-
ir, Grundarstíg 17, sími 4384. Næt-
urvörður í Ingólfs apóteki.
Fyrirlestur
verður fluttur í Aðventkirkjunni
annað kvöld (sunnudág) kl. 8,30.
Efni: Öngþvciti þjóðanna í Ijósi
spádómanna. — Allir velkomnir. —
O. J. Olsen.
Sjúklingar á Vífilstöðum
biðja l)laðið að færa harmoníku-
leikurunum Halldóri Einarssyni og
Braga Hliðlierg þúkkir fyrir
skémmtunina föstud. 12. þ. m.
Menntamálaráð
hefir nú skipt með sér verkum.
Formaður er Valtýr Stefánsson rit-
stjóri, varaformaður Vilhjálmur Þ.
Gíslason skólastjóri og ritari Barði
Guðmundsson þjóðskjalavörður.
Þorraþræll
er í dag, 20. febrúar.
Nefnd manna
var kosin á bæjarstjórnarfundin-
um í fyrradag til að athuga og gera
tillögur um skipati æðstu stjórriar
bæjarins. Eftirtaldir 3 menn voru
kosnir i nefndina: Bjarni Bene-
diktsson, Guðmundur Ásbjörnsson,
Þórður Eyjólfsson, Stefán Jóhann
Stefánsson og Áki Pétursson. — á
sama fundi var Knud Zimsen kos-
inn í fasteignanefnd í stað Sigur-
jóns Sigurðssonar, og Guðmundur
Ásbjörnsson kosinn til að taka sæti
i nefnd, er fjallar um undirbúning
landssambands sveitar félaga.
Frá viðskiptamálaráðuneytinu.
Samkvæmt 3. gr. laga frá 13. febr.
um verðlag, voru þeir Gylfi Þ.
.píslason hagfræðingur og Klemenz
Tryggvason hagfræðingur, hinn 17.
þ. m., skipaðir af ráðuneytinu til
þess að taka sæti í Viðskiptaráði,
þegar það fjallar um verðlagsmál.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 40 kr. frá Sigrúnu.
10 kr. frá Ónefndum (gamalt á-
heit). 25 kr. frá Adda.
Maður drukknar
á Akureyri.
Laugardagsmorguninn annan
er var, 6. þ. m„ fannst lík Rud-
olfs Bruun við Oddeyrartang-
ann á Akureyrarhöfn. Hafði
hann gengið út kvöldið áður og
kom eigi heim aftur. Var þá
hafin leit að honum. Óvíst er,
hvernig slysið bar til. Rudolf
Bruun var um fimmtugt. Hann
átli heima á Hríseyjargötu 5 og
vann fyrir aldraðri móður.
Sökum hinna
hörmulegu slysa fell-
ur niður Vestfirð-
ingamót það, sem
halda átti næstk.
fimmtudag;.
Félagsstjórnin.
Sandcrepe,
Georgette,
Organdy,
Kápufóður,
í mörgum litum
Svart Peysufataklæði
einnig blátt og grænt klæði
nýkomið
Verzlun
H. Toft
Skólavörðustíg 5 Sími 1035
Kaupum
prjónles
Móttaka fer fram á Thorvald-
senshazaranuin, Austurstræli
4, mánudaginn 22. febrúar kl.
1Vz—-3 (4.
Thorvaldsensfélagið.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékkst hann!
Fermingarfata-
efni
er komið. Eiimig nýlt efni i skíðabuxur.
Iílæðið yður í föt frá
ÁLAFOSS
Þingholtsstræti 2.
Mínar hjartans þakkir iil allra mna og vanda-
manna minna, nær og fjær, sem glöddu mig með heim-
sóknnm, blómum, símskeyium og gjöfum á níutíu ára
afmæli mínu, I'i. febr. s.I.
Reykjauík, 18. febrúar 19&3.
Þ ó r d í s Tómasdótt i r,
Óðinsgötu 8B.
Svartar olínkápur
á fullorðna og drengl.
OLÍUFÖT, gul og svört. — SJÓHATTAR.
"" OLfUSVUNTUR og PILS.
SÍÐSTAKKAR. — SJÓFATAPOKAR
útlent og innlent.
Verzlun O. Eliimgsen h.f.
U mbúðapappí r
í rúllum 57 cm.
og klæðskeravatt fyrirliiggjandi
Friðpik Bertelsen & Co. h.f.
Símar: 1858 og 2872,
Tilkyiming
frá atvinnu- og
samgöngmiiálaraöiiiieytiiiu.
Með reglugerð dags. 18. febrúar hefir atvinnu- og samgöngu-
málaráðuneytið ákveðið skömmtun á ölíu benzini frá og með
20. febrúar. Samkvæmt auglýsingil útgéfirmi sama dag liefir
henzínskammtur verið ákveðinn sem hér segir fyrir tímabilið
20. febrúar til 1. júni.
A. Fólksbifreiðar:
1. Strsetisvagnar í Reylcjavik og Hafnarfirði 4600 1.
2. Almenningsbifreiðar, hálfkassabifreiðar og
mjólkurflutningabifreiðar 2300 1.
3. Leigubifreiðar, 4—6 manna, 1400 1.
4. Einkabifreiðar:
a. Læknabifreiðar 400 1.
b. Almenn stærð, 5—6 manna, 200 1.
e. Smábifreiðaiý 3—f manna, 150 1.
d. Bifhjól 30 1.
B. Vörubifreiðar:
1. Vörubifreiðar, 2 tonn og stærri, 1650 1.
2. Vörubifreiðar, 114 tonn, 1200 1.
3. Vörubifreiðar, smábifreiðar, 200 1.
Allir þeir sem liafa benzín undir hönduih fram yfir það sem
er á geyinum farartækja eru skyldir að gefa tafarlaust upp til
lögreglustjóra live miklar henzínbirgðir þeirra eru. Eigendum
eða umráðamönnum benzínbirgða og öllum smásölum er ó-
heimilt að láta af hendi nokkurt henzin nema gegn afhendingu
skömmtunarmiða. Lögreglustjórar (innast úlhlutun skömmt-
unarheftanna gegn 1 krónu gjaldi fyrir hvert hefti og verða
skráð í þau, áður en þau eru afhent, nafn og heimili eiganda far-
ertækja, skrásetningarnúmer og einkennisbókstafur þeirra, teg-
und bifreiðarinnar, úthlutunartímaliil Jjað, sem heftið gildir
fyrir, henzinmagn það sem úthlutað er farartækinu og raun-
veruleg eyðsla ])ess á næsta úthlutunartimalnli á undan. Enn-
fremur skal skrá i heftið vegalengd þá sem farartækið hefir
farið samkvæmt kílómetramæli eða mihimæli þess og verður
því eigandi cða umráðamaður bifreiðar að konia með hana til
lögreglustjóra er þeir sækja Iieftið, til þess að liægt sé að lesa
á mælinn hvernig liaun stendur í hyrjun hvers skömmtunar-
limahils.
1 hverju hefti verða miðar fyrir því benzíhmagni, sem hverri
bifreið er útlilutað samkvæmt því sem áður er sagt. Gæta skal
þess að menn mega ekki sjálfir rifa miðana úr heftunum, lield-
ur skal henzínsalinn gera það.
Þökk;un hjartanlega alla ])á samúð sem okkur var sýnd,
bæði í New York og liér Iieima, við fráfall og jarðarför
sonar okkar og hróður
Gísla Bjarnasonar
Kristín Gísladótlir, Bjainnii Sighvatsson,
Sighvatui’ Bjarnason, Lánas Bjarnason,
.Jóhanna Bjarnadóttir.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir mín,
Jóhanna DagsdóttÍF
andaðist á sjúkralnisi Hvítabandsins 18. þ. m.
Helga Kristjánsdóttir.