Vísir - 27.02.1943, Side 1

Vísir - 27.02.1943, Side 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersieinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3k hæð) 33. ár. Ritstjórar Blaðamenn Siml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 tinur Afgreiðsla Reykjavík, laugardaginn 27. febrúar 1943. 47. tbl. ¥etrarhcrnaðurinu í Rús$landi Skriðdr ekaor us t- an hjá Kramator- skaya óútkljáð. Rússar nálgast Orel og Poltava. Ef hermenn, sem berjast að vetrarlagi, vœri í dökkum klæðum, mundi það ekki vera miliJum vandlívæðum bund ið fyrir fjandmennina að skjóta ])á, er ]>eir bæri við livítar snjóbreiðurnar. Þess- vegna eru vetrarliersveitir látnar vera í hvitum klæðum, eins og rússnesku tiermenn- irnir, sem myndin er af. Mennirnir til Jiægri eru vél- byssuskyttur. Elnn verður ekkert um það sagt, Jivorir muni l>era sigur úr ljýtum í þeim Jiarðvitugu bardögum, sem geisað liafa undan- fama daga í grennd við Kramatorskaja. Þjóðverjar liafa hald- ið þvi fram, að þeir liafi tekið ])á borg og einnig Krasnoarmeisk, -sem þar er ekki langt frá. Rússar liafa aðeins játað, að Þjóðverjar liafi gert áköf gagn- áhlaup á þessuin slóðum að undanförnu, en þeim liafi ekki orðið neitt ágengt. Hinsvegar halda Rússar því ekki fram, að þeir hafi sjálfir sótt neitt fram að ráði þarna. Sóknin til Poltava. Þótt Rússar geti þess ekká, að þeir hafi tekið neina merkilega borg í gær, þá segjast þeir þó hafa sótt fram alldrjúgan spöl í áttina til Poltava, sem er síð- asta verulega virkið, sem Þjóo- verjar hafa milli Karkov og Dnjepr-fljóts. Þjóðverjar hafa mörg smávirki á þessari leið, hin svonefndu „broddgaltar- virki“, og liafa Rússar tekið nokkur þorp, sem mvnda kjama í slíkum virkjum. Vamarlfna rofin. Rússar tilkynntu i gærkveldi, að þeir hefði rofið enn eina vamarlínu Þjóðverja við Orel. Var hún á fljótsbakka enum, en Rússar ruddust yfir það og upp hinn bakkann þótt hár væri og tókst eftir harða bardaga i ná- vigl, að hrekja Þjóðverja á brott. Þar fyrir sunnan höfðu Rúss- ar umkringt þýzka sveit og hef- ir henni nú verið eytt. Svifflugur í Kákasus. Herimir tveir, sem sækja að Taman-skaganum úr austri og norðaustri mjakast jafnt og þétt áfram. Er sagt frá þvi í fréttum blaðamanna, að Þjóð- verjar sé famir að nota svif- flugur i stórum stíl, til að flytja lið á brott yfir Kerch-sund. Vél- flugur em látnar draga svifflug- urnar, en þessar „lestir“ eru svo hægfara, að það er hægur vandi fyrir rússnesku orustuflugvél- arnar að skjóta þær niður. 18 millj. kvenna í verksmiðjum U. S. { lok þessa árs munu alls um átján milljónir kvenna verða starfandi í verksmiðjum Banda- iíkjanna, var tilkynnt þar í landi í gær. Þær taka að miklu leyti við störfum JcarLmanna, sem verða svo sendir í lierinn, en i lolc ársins eiga verksmiðjur lands- ins að geta séð um 11 milljón- um landhe’rmanna, sjóliða og flugmanna fyrir öllu nauðsyn- legu, hergögnum, matvælum, klæðnaði og öðru. Hermálaráðherra Bandarikj- anna tilkynnti í gær, að nú væri um hálf önnur milljón amer- ískra hermanna utan Banda- ríkjanna. Mákill liluti þéirra er á Bretlandseyjuin, þar sem þeir æfa innrás af kappi. Viðtækar loítárásir bandamanna í gæx. Amerískar sprengjuflugvélar gerðu árás á Wilhelmshaven í gær í björtu. Er það í annað skipti, sem þær fara til árása á þá borg í dagsbirtu. Brezku flugmeínnirnir, sem fóru til árása á Núrnberg í fyrri- r.ótt, segja, að loftvarnaskot- hríðin hafi verið litil. Skömmu eftir að árásin byrjaði var slökkt á öllum leitarljósum, en kveikt á sumum aftur siðar. Brezkar sprengjuflugvélar gerðu þrjár árásir á hafnar mannvirkin i Dunkirk í gær, en auk þess fóru árásarflugvélar í viðtæka leiðangra. Fimm flug- vélanna, sein fóru til Dunkirk, voru skotnar niður. Franskur þingmaður sleppur til Englands. I>að var tilkynnt í London í gær, að franskur öldungadeild- arþingmaður, Maroucelli að nafni, liefði sloppið frá Frakk- landi og lcomizt til Bretlands. Gekk Maroucelle þegar á fund de Gaulle og geldc i lið með honum. Bætist þeim þar ógð- ur liðsmaður, því að Maroucölli ei sérfræðingur í flugmálum, og ýmsu öðru, er að því lýtur. í för með Maroucelle var son- ur hans. -------U —------------ Ný þýzk orustu- flugvél í fram- leiðslu. Flugmálaritari Lundúna- blaðsins Daily Mail skýrir frá því, að talið sé að Þjóðverjar sé byrjaðir framleiðslu nýrrar Messerschmitt- o ru s t u fl u rvó 1 ar. Flugvél þessi er búin tveim hreyflum, en þeini er komið fyrir i skrokki venjiílegrar or- ustuflugvélar, sem hefir aðeins einn hrej4il. Getur þessi nýja flugvél því náð undraverðum hraða Qg keinst griðarbátt. Hún er einnig mjög vel voptium hú- in. Blaðamaðurinn segir, að þess- ari flugvél sé ætlað að taka þátt í „orustunni uin I>yrzka- Iand“. Segir liann, að það sé farið að framleiða ])essa teg- und orustuflugvéla, af ]>ví að ]>egar sókn handamanna gegn meginlandi Evrópu hefjist, þá muni Þjóðverjar hafa afar- mikla þörf fyrir orustuflugvél- ar af beztu tegund. Þýzki flug- herinn búi sig nú undir and- stæðu „orustunnar um Bret- land“. 1 þeirri orustu, sem nú eigi brátt að hefjast, muni ]>að verða Þjóðverjar, sem verði í mildum minnihluta og þá sé um að gera, að flugvélar þeirra verði betri en flugvélar handa- manna, alveg eins og það réði Einn flugher Breta og Bandaríkjanna i Tums. Möndulsveitirnar yfir- gefa Kasserine. Mest ítalir til vaxnar í Mareth-línunni. Það er ef til vill ein skýringin á óföruin möndul- hersveitanna i Túnis, að það er búið að steypa, flugherjum Breta og Banda'ríkjamanna í eina heild og yfirmenn þessa sameinaða flughers eru þeir Tedder og Conyngham flugmarskálkar, er skipulögðu sein bezt starfsemi lofthersins, þegar 8. herinn fór á stúfana. Undirforingjar þeirra eru bæði brezkir og bandarískir. Tilkynnt var um þessa breytingu í Alsír- borg í gær, en hún mun hafa gengið i gildi skömmu eftir að þeir ílugmárskálkamir komu til Norður-Afríku ekki alls fyrir iöngu, l>egar síðast fréttist í gær, leil lielzt út fyrir, að Þjóðverjar væri að yfirgefa borgiria Kasseriue, eftir að skriðdrekasveitir Breta og Bandaríkjamanna Liöfðu neytt þá úl úr Kasserine- skarðinu. I>að er vart hægt að skýra þetta áframtialdandi und- anhald - eftir að Þjóðverjar eru húnir að styrkja aðstöðu sína stórlega með því að stytta flutningaleiðir sínar —- með öðnt en því, að möndulhersveitirnar liafi goldið svo mikið afhroð, að > þær verði að forða sér sem lengst til að geta endurskipulagt fylkingar sína í ró og næði. Flótti itölsku og þýzku her- sveitanna var svo tiraður, fyrst eftir að þeir voru reknir á hrott frá Tala, að þeir fóru um, 50 km. áeinum þrjátíu klukkustundum. Bandamenn gátu ekki farið eins geyst, því að möndulliersveitirn- ar voru ósparar á jarðsprengj- urnar, svo að ekki var liægt að sækja á eftir þeim nema „fetið“. l>ó tókst stórskotaliði banda- inanna löngum að lialda sig i skotfæri við baksveitirnar. þótt sjaldnast kæmi til neinna veru- legra átaka. um frá ]>essum lilula Tunis-vig- stöðvanna, að loftárásir hafi neytt flugvélar ítala og l>jóð- verja til ]>ess að flytjast burt af þeim flugvöllum, sem næstir e'ru Mareth-línunni og flytja sig til annara, sem eru lengra frá lienni, þar sem minni hætta stafar af loftárásum. Njósnasveita-aðgerðir lialda áfram, og tiafa þær fullvissað berstjói nina um það, að varnar- liðið i Mareth-línunni sé að lang- mestu leyti ítalskt. Finnar leita sérfridar. • Mótmæli í Helsimki aðeins til að sýnast. í gTein, sem birlist í gær í New York-blaðinu World Telegram eftir Simms, sem ritar í það stjómmálárabb, er sagt, að það sé hægt að t'ullyrða það með nokkurri vissu, að Finnar sé að leita fyrir sér um sérfrið við bandamenn, ef þeir verða ekki um of kröfuharðir. Heldur Simms því fram, að Finnar sé jafnvel fúsir til að iáta af hendi nokkur lönd við Rússa, ef friðarskilmálar verða góðir að öðm leytL I London eru menn einnig sannfærðir um það, að Finn- ar sé þegar farnir að láta leita fyrir sig um friðarskilmála. Þeir hafa að vísu neitað því, en í London er iitið svo á, að það sé aðeins gert til að koma í veg fyrir of miklar bolta- teggingar um þetta heima fyrir,- sem gæti verið dálítið óþægilegar fyrir stjómina. Síðustn fréttir Brezkar risafhigvélar gerðu geysiharða loftárás á Köln í nótt. Er þetta talin næstmesta loftárás striðsins á Kötn, næst 1000 flugvéba árásinni í sumar. 10 flugvélanna týndust. Nýtt þjófafélag upprætt Sex menn dæmdir fyrir ítrekaðan þjófnað. Nýlega hefir sakadómari kvéðið upp dóm ýfir sex mönnum fyrir rnörg þ jófnaðarbrot, sem þeir frömdu að níeira eða minna í félaíþ. Var samtals um eílefu inn- brot og þ jófnaði að ræjöa. Menn þessir voru Þorvaldur Marino Sigurbjörnsson, Jón Á. Agústsson, Ragnar Emil Guðmundsson, Ótafur Býron Guð- mundsson, Svavar Hafsteinn Bjömsson og Hörður Guðmund- En undanhald möndulher- sveitanna tiefir ekki einifngis \erið í Kesserine-skarði, þvi að atlmiklu norðar, eða hjá Sbiba. liafa þær eSnnig látið undan síga. Þar er þó ekki uin eins hraðan flótta að ræða, etida er flugher bandamanna ekki eins mikilvirkur þar norður frá. Norður hjá Bou Arada hefir slegið í liarðan bardaga. Þar gerðu Þjóðverjar staðbundna á- rás, cn lienni var hrundið eftir að grimmilega hafði verið har- izt. Flugher bandamanna hefir ejnnig farið i árásarleiðangra til annara staða en vígstöðv- anna, ]iar sem Italir og Þjóð- verjar hafa verið á undanhaldi. Aðfaranótt fimm>tudagsins var gerð hörð árás á Neapel á Italiu. Flestar árásir á þá borg að und- anförnu liafa. verið gerðar að degi til, en að þessu sinni var farið að næturlagi, til þess að koma Itölum alveg á óvart. — Sömu nóttina var gerð árás á borgina ('otrone' á Suður-Italíu. Við Mareth-línuna. Flugsveitir 8. liersins halda ■ uppi allsnörpum árásum á Mar- j eth-línuna og stöðvar möndul- herjanna i nágrenni liennar, svo sem Gabes, sein niun vei'a eiri aðalbirgðastöðhans.Segir i frétt- úrslitum yfir Bretlandi 1940, að þýzku fhigvélarnar stó'ðu þeim hrezku ekki á sporði. ur Guðmundsson. Fyrsta málið er að Svavar Björnsson brauzt í janúannán- uði inn í veitingastofu Alþýðu- hrauðgerðarinnar við Laugaveg og stal þar tveim hálfkössum af vindlum, nokkurum sígarettu- ])ökkum, súkkulaði og tæpum tiu krónum í skiptimynt. Sami maður stal i desember- mánuði kventösku á dansleik i Iðnó og var í henni íitil fjár- upphæð. Enn stal hann rétt fyrir jólin gin-flösku úr fralckavasa er- lends sjóðliða, sem staddur var í billiardstofu. í nóvember-mánuði fór hann unr borð í vélbát einn, ásamt með Þorvaldi Sigurbjörnssyni, og stálu þeir þar 60 krónum úr fötum, sem þar voru. 1 janúar fóru þeir Þorvaldur Sigurbjömsson og Jón Ágústs- son um borð í vélbát, sem lá hér við bryggju og tóku þar tösku með fatnaði. Siðan seldi Þorvaldur fomsala fatnaðinn fyrir sextiu krónur. Jón hjálp- aði honunr aðeins við þénnan þjófnað. í desenrber hafði Þorvaldur ehrnig farið um borð í vélbát, er var liér við bryggju og stal þar skinnblússu, sem var 200 króna virði. Auk þess stal hann þar peningaveski, sem i voru um 450 krónur. , Þorvaldur hafði einnig farið um horð í véibát ásamt með Ólafi Byron Guðmundssyni og stálu þeir þá veski með 300 krónum. Ragnar Emil Guðmundsson stal fjórum sinmun úr verzhm- inni Leo & Co„ I^augavegi 36, veskjum, nælum og sokkum. 1 tvö skipti var Hörður Guð- mundur Guðmundsson með Ragnari, en hin skiptin var Þorvaldur með honum. Bómar þeir, sem mennirnjr hlutu voru sem hér segir: Frhó á 4. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.