Vísir - 27.02.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 27.02.1943, Blaðsíða 4
V I S I R Gamla Bíó RBBiB ALiCJIER CHARLES BOYER HEDY LAMARR SIORID GIJRIE. Sýnd kl. 7 og 9. Böm innao 14 ára fá «kki acSgang. m. 3%—6%. , FÁLKINN SKEfiST í LEIKINN. (The Falcon Takes Over). meðGEORGE SANDERS. Börn fá ekki aðgang. IÞJÓFAR DÆMMR. Frh. af 1. síðu,. .Þorealdnr Marino Sigur- björnsson sæti íi rnánaða fang- elsi og er sviptur kosningarrétti (Og kjörgengi. Jón Águsísson .•rr-.ti 4 niánaða ffangelsi og er svlptur kosning- anrétö og kjörgengi. Oftagnar Emil Gruðniundsson sæti 3 mánaða fan gelsi skil- (orðsbundið, og er sviplur ikosinngarrétti og kjörgeiigi. ’ÓIafur Byron Guðmundsson sæfi 2 mánaða faogeLsi skil- orðsbundið — og er sviptur Ikosningarrétti og kjörgengi. Swafar Hafstéimi Bjömsson sæfi 4 mánaða fangelsi og er svípíur kosningarrétti og kjör- gengL Ilörður Guðtjrsundur Guð- irrmndsson sæti 3 mánaða fang- dfeá — skilorðsbun dið — og er svíplur kosninganrétti og kjör- gengí. Auk þess eru þeír dæmdir til að greiða málskosínsað og skaða- ÍKete' 61 þeirra, sem bafa gert fcröffur 61 þess. Bæjap fréffír Messrar á morgtin. / dómkirkjunni kl, n, stra FriS- rrik Hallgrímsson; kt. 1.30 barna- ■guðsþjónusta (sr. Fr. Hatlgr.); kl. 5, síra Bjarni Jónsson (altaris- ganga). HáUgrítnssókn. Kt," ii bárnaguÖs- þjónusta í Austurbæjarskólanum, síra Jakob Jónsson. Kl. 2 messa s. st, Astráður Sigursteindórsson, (cancL theol. Kl. 10 f. h. sunnudaga- skóM í. gagnfræÖaskótanum við Lindargötn. Nesprestakall. Barnamessa á tGrímsstaðaholti kl. 11. Ljaxufasrnesprestakqll. Messað kl. 2, síra Garðar Svaffarsson. Barna- guðsþjómista kl. 10 f. h. Frtkirkjan í Rcykjamk. Messað Jtd. 2, síra Árni Sigurðsson. Ung- Ilingafélagsfundur t kirkjunni kl. n. IFjölmennið! Frjálslyndi söfnuðurinn. Messa í fríkirkjunni i Reykjavík kl. 5, síra Jón Auðuns. -— Ffíkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2, síra Jón Auðuns. Kálfatjprn. Messa kl. 2, síra Garðar Þórsteinsson. • Kaþólska- kirkjan í Rcykjavík: Háitiessa kl. )o og bænahald kl. 6 síðd. — 1 Hafnarfirði: Hámessa kl. 9 og bænahald kl. 6 síðdegis. Sumartimi. Dómsmálaráðuneytið hefir, skv. heimildarlögum um tímareikning, á- kveðið að flýta s'kuli klukkunni unt 1 klst. þatinig, að aðfaranótt sunnu- dagsins 7. n. m. kl. \ að morgni verði klukkunni flýtt fram til kl. 2. Klukkunni verður aftur seinkað að- faranótt fyrsta sunnudags í vetri. — í Bretlandi er nú „súmartími“ allt árið um kring, en auk þess er „tvöfaldur sumartimi'' að sumrinu, og hefst hann aðfaranótt fyrsta súnnudagsins í apríl. I.eikfélag líeykjavíkur hefir frumsýningu annað kvöld á skopleiknum Fagurt er á fjöHum. — Aðgöngumiðasalan er opin frá , k!. 4 ti! 7 í dag. Endurnýjun ferðaskírteina. (")1! íslenzk skip 10—750 smál. að stærð, eiga að fá endurnýjuð íei'ða- skírteini sin hjá brezkum konsúl- urn eða hernaðaryfirvöldum, eins fljótt og unnt er eftir 1. marz. Fólksbílar á Akureyi liafa stöðvað akstur uni óákveð- inn tíma, vegna ófullnægjandi ben- zínskammtar. Drukknun. í fyrradag tók Sigurð vélstjóra Arason út af vélbátnum ,,Ásu“ frá Hornafirði. Þótt Sigurður væri syndur, tók björgun ekki, með því að vél bátsins stöðvaðist, er sjórinn reið á hann og fyllti vélarrúmið. Sigurður var 26 ára, ókvæntur. Frú Hulda Björnsson, kona Björns Bjömssonar kaup- manns i London, er fyrir skömmu komin hingað í stutta kynnisför. Hún dvelur hjá mági sínum Har- aldi Árnasyni kaupinanni og konu hans, meðan hún dvehtr hér. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Ing- ólfs ajxíteki. Næturakstur. Litla Bílstöðin, sími 1380. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Leikrit: „Jón Arason“ Ieftir Matth. Jochumsson (Haraldur Björnsson, Gunnþórunn Halldórs- dóttir, Soffia Guðlaugsdóttir, Gest- 1 ur Pálsson, Tómas ílallgrímssou, Friðfinnur Guðjónsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valdimar Helgason, Jón J. Sigurðsson, Ævar R. Kvar- an, Lárus Ingólfsson, Sigurður Magnússon, Ragnar Árnason, Kle- menz Jónsson, Stefán Iiaraldsson). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög til mið- nættis. — Margir munu efalaust lilýða á leikrit Matthíasar um Jón biskup Arason. Hefir Haraldur Björnsson æft það af kappi undan- farnar vikur, með ágætum leikur- utn. Páll ísólfsson hefir valið mús- íkina og húið undir flutning./ Útvarpið á morgun. Kl. 10.00 Morguntónleikar: a) Saga hermannsins, eftir Stravinski. h) Kvartett Op. 22 eftir Hinde- inith. 11.00 Messa í dómk., síra lilkymiig n siotæliipr Ameriska setuliðið hefir skotæfingar við og við á skolmörk, sem dregin verða af flugvélum, og skotmörk tdreRÍn af skipum, þar tii annað verður auglýst. Hættusvæði verða sem hér segir: ÍL I FAXÁFLÖA: Hvalf jörður, Kollafjörður, Skerja- fjÖrður og Hafnarfjörður. 2. HVALFJÖRÐUR og landsvæði innan 10 mílna radius frá HYAMMSEY. 3. MIÐNES (KEFLAVÍK) og hafið umhverfis MIÐ- NES að 22° 20’lengdar gráðu. 4L ÖLFUSÁ og mýrarnar suður af Kaldaðarnesi. 5. Svæði sem liggja að: Breiddargráðu, Lengdargráðu m &4°07’ 21°52’ 64<:07’ 21°50’ 63°57’ 21°40’ 64°00’ 21°52’ 63°58’ 21° 37’ 64°01’ 21 “505 Varðmenn verða látniaygæta alls öryggis meðan á æiflngunum stemdur. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. 9? Fagnrt ©r áfföiIuEn skopleikur í 3 þáttum staðfærður af’ EMIL THORODDSEN. Frumsýning annað kvöld kl. 8 ATH. Frumsýningargestir cru beðnir að sækja að- göngumiða sína frá kl. 4 lil 7 í dag. S.A.IÍ. Dan§leikur í kvöld í Iðnó. — Hefst kl. 10 síðd. HLJÓMSVEIT HÚSSINS. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 6 síðd. — Sími 3191. NÆTURHLJÓMLEIKAR í GAMLA BÍÓ þriðjudaginn 2. marz Id. 11.30. HALLBJÖRG BJARNADÓTTIR (PARODERAR) líkir eftir þekktum söngvurum og leikurum. KYNNIR: LÁRUS INGÓLFSSON. 5 MANNA HLJÓMSVEIT STJÓRNANDI: EINAR MARKÚSSON AÐGÖNGUMIÐAR seldir í Hljóðfæraverzlun Sig- ríðar Helgadóttur og H1 jóðfærahúsinu á mánudag og þriðjudag. Fr. Hallgr. 12.10—13.00 Hádegis- útvarp. j 5.30 Miðdegistónleikar, plötur: a) Deanna Durbin ; b) Lög úr ójjerum eftir Wagner. 18.15 ísl - kennsla fyrir byrjendur. 18.40 Barnatími: Ungliðar Rauða kross- ins. 19.25 Hljómplötur: Pólskir dansar ('Chopin). 20.20 Þórhallur Árnason, einleikur á celló: Sónata í B-dúr eftir Hándel. 20.35 Erindi: Kirkjudeilan í Noregi (Ól. Ólafs- son kristniboði). 21.00 Hljómpl.: a) Vor Guð er horg .b) Sunnudag- ur selstúlkunnar. 21.05 Kafli úr „Sigrúnu á Sunnuhvoli“ (Arnheið- ur Sigurðardóttir). 21.20 Dans- hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. 22.00 Einleikur á harmoníku (Jón Jónsson frá Drangsnesi). Danslög til miðnættis. f kr. 3.75. SPARTA SKÓR, kr. 6.50. GÚMMÍSKÓGERÐ AUSTURBÆJAR, Laugaveg 53B. Hvar er knötturinn? FRAMBLAÐIÐ ' aaiiattMMiiiMMiiaaiiMiiMHMaataMiiiMai Bezt að anglfsa í Vlsl. fWR VEIZLUR 0G SAMKVÆMI f oULLFOSS HAFNARSTR.I7 • SÍMI 5343 K. F. U. M. t kvöld: Æskulýðssamkoma kl. 8%. Árai Sigurjónsson bankaritari talar. Mikill söngur og hljóð- færasláttur. Allir velkomnir. Á morgun: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. Kl. iy2 Y.D. og V.D. KI. 5 Unglingadeildin. Inntaka nýrra meðlima. Kl. 8Y2 Æskulýðsvikan. Síðasta samkoma æskulýðsvikunnar. Magnús Runólfsson, cand. the- ol., talar. Mikill söngur og hljóð- færasláttur. Allir velkomnir á meðau húsrúm leyfir. (695 Ktilk/nnincam DANSK M0DE i Frikirkeu Spndag Aften KI. 9. Velkommen. R. Riering Prip. (674 Félagslíf FRAM-BLAÐIÐ fæst lijá öllum bóksöl- um, Rakarastofu Jóns Sigurðssonar, Lúlla- búð, Verzlun Sigurðar Halldórs- sonar og stjórninni. Svör viö getrauninni: „Hjvar er knött- urinn?‘‘ þurfa að sendast fyrir 1. næsta mánaðar. BETANlA. Á morgun kl. 8(4 siðdegis talar séra Gunnar Jó- hannesson. Allir velkomnir. — _______________________(682 H ANDKN ATTLEIKSMÓTID hefst i kvöld kl. 9 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, og keppa þessi félög: Riðill A: Fram—Haukar, dómari Sigurjón Jónsson. Riðill A: Vikingur—K. R., dómari Þráinn Sigurðsson. Riðill B: í. R.—F. H. dómari Sigurjón Jónsson. Riðill B: Ármann—Valur, dómari Sigurjón Jónsson. TVÆR amerikauskar kápur, hattur og ballkjóll (lítil númer) til sölu á Grettisgötu 16. (681 IÞRÓTTAFÉLAG KVENNA fer í skíðaferð á morgun kl. 9. Uppl. í Verzl. Hadda, sími 4087, fyrir kl. 6. (688 SKÍÐAFERDIR um helgina: 1 dag verður farið klukkan 1 og kl. 2 e. li. í kvöld kl. 8, en á morgun kl. 8,30 f. h. Ferðirnar í dag verða aðeins fyrir keppendur og starfsmenn Skiðamóts Reykjavíkur. Far- seðlar fyrir sunnudagsferðina verða seldir í Skóverzlun Þórð- ar Péturssonar, Bankastræti. — Farið verður frá Kirkjutorgi. K.R.-ÆFINGAR í kvöld. Kl. 7-—8 Fimleikar drengja í Austurhæjarskólanum. Kl. 8— 9 íslenzk glíma i Miðbæjarskól- anurn. — Stjóni K.R. HH Tjarnapbló ggg Æringi (I'i-öken Vildkall). Sænsk söngva- og gaman- mynd. MARGUERITE VIBY. ÁKE SÖDERBLOM. FRÉTTAMYND FRÁ STALINGRAD. Rússnesk mjaid. Kl. 5 — 7 — 9. ÁRMENNINGAR! Sldðamót Reykjavíkur verður liáð í dag og á morgun við KR-skál- ánn í Skálafelli. Ferð þangað i fvrramálið kl. 9. Farseðlar seld- ir í Körfugerðinni eftir kl. 2 í dag. im&Mm VERZLUNARSKÓLA-HÚFA liefir tapazt. Finnandi beðinn að skila henni á Hörpugötu 4. — (678 PARTUR af silfurarmbandi með hvitum og rauðum steini tapaðist á Hótel Borg, fimmtu- daginn 18. þ. m. Finnandi vin- samlega geri aðvart í síma 2252. (689 PENIN G ABUDD A með ca. 400 krónum hefir tapazt frá Hafliða að Höfðahverfi eða frá Höfðaliverfi að Hrísateig. Skil- ist í Höfðaborg 69. Góð fund- arlaun. (690 SKINNH ANZKI tapaðist í gær nálægt Reykjavíkurapóteki. Finnandi beðinn að hringja í síma 3146. (962 STÚLKA óskast í vist. Uppl. lijá Vilborgu Jónsdóttur, ljós- moður. (685 KONA óskar eftir vinnu hálf- an eða allan daginn, og lierbergi. Uppl. Þvervegi 38, kjallara. (680 STÚLKA óskast í vist méð annarri. Uppl. í síma 1388 og 2461._____’______ (691 KVENMANN vantar til hús- verka á Bræðraborgarstíg 10. STÚLKA óskast í vist Garða- stræti 43, niðri. Sérlierbergi. ______________________(697 RÁÐSKONA óskast í nágrenni Reykjavikur. 2 menn í heimili. Uppl. eftir kl. 6 í síma 5421. Víf- ilsgötu 17. (673 KHOSNÆfill MÆDGUR óska eftir 1 her- bergi og eldhúsi. Húshjálp kemur til greina. Tilhoð sendist afgr. Vísis fyrir þriðjudags- kvöld, merkt „Mæðgur“. (686 VANTAR íbúð, 1—2 her- bergi og eldhús, mætti vera ó- innréttað. Tilboð, merkt: „H. M.“, sendist Vísi fyrir mánu- dagskvöld. (687 Wtm Nýja JBíó* H fjárliæltiiipiB (DANCE HALL). CESAR ROMERO CAROÍÆ LANDIS JUNE STOREY. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfoa IK4UPSK4PUU FERMINGARKJÓLL og ferm- ingarföt til sölu. Ásvallagötu 16, uppi, vesturendanum. (683 NÝR karlmannsfrakki á með- almann til sölu Bergþórugötu 41, miðhæð. (634 TIL sölu gitar sem nýr. Uppl. á Laugavegi 24, uppi yfir Fálk- anum, í dag og á morgun. (675 STOFUBORÐ og útvarpstæki til sölu Auðarstræti 13. (676 5 LAMPA útvarpstæki til sölu á Laufásvegi 64 (kjallara) til kl. 9 i kvöld._______________(677 NÝ KÁPA á 11 th 12 ára telpu til sölu Skeggjagötu 7. (679 NÝ FÖT til sölu. Garðastræti 49. Verð kr. 550.00 (694 JAMES HILTON: Á vígaslóð. 48 um, lieilsuðu Iionum nneð handabandi, og handléku muni j)á, sem hann liafði með sér. Það var áugljóst, að hann hafði skelft j>á í hyrjun. „Þarna sjáið þið“, sagði einn Jjeirra, „stjórnin hefir ekki gle/ymt okkur — hún veit, að við erum enn hérna, annars mundu þeir ekki hafa sent yður hing- að.“ — Eldur var kveiktur og Kósakk- arnir voru í kofanum um nótt- ina. Næsta íporgim beittu þeir hundunum fyrir sleðann. kvöddu A. J. með handabandi og lögðu upp i hina löngu feírð suður á hóginn. A. J. hlustaði á geltið i hund- unum og horfði á eftir Kósökk- unum, J>ar til þeir hurfu úr aug- sýn. , Svo hófst hann handa um að koma sér sem þægilegast fyrir í kofanum. Russkoe Yansk var nálægt heimskautsbaug. Næstu stöðvar, sem ekki voru miklu stæxri, voru i 600-—800 km. fjarlægð, til austurs og vesturs. Ekkei'í samband var við umheiminn. Það kom fyrir, að þorpsbúar höfðu tal af veiðimönnum, og þeir komju áleiðis orðsending- um, en það kom sjaldan eða aldrei fyrir, að svar bærist fyrr en eftir fast að þvi tvö ár. OÞað var 6400 km. leið til mestu simstöðvar. Frá þvi i júní og fram í sept- ember var hjart allan sólar- hringinn, en alla aðra mánuði ársins var nótt. Frostið var stundum 60—70 stig og stund- um geisuðu hríðarveður svo mikil vikum saman, að enginn hætti sér út fyrir kofadyr sínar. Hinn stutta sumartima var loftslagið milt og rakt. Isa leysti af ánni og hljóp mikill vöxtur í liana, og flæddi hún yfir mýrarnar i grennd, svo að einangrunin varð enn meiri en af völdum kulda og myikurs á Vetuna. A. J. hafði haft með sér nokkr- ar birgðir af tei og tóbaki. Og með þvi að gefa þorpsbúum ei- lítið af þessu við og við, gat hann fengið þá til að liðsinna sér á marga vegu, að ekki sé minnst á Rússana f jóra, sem hefði gerzt þrælar hans ævilangt glaðslega, ef hann hefði óskað þess. Hann var ekki mjög hryggur er frá leið. Hann fór að finna | til sin, eins og hann væri Robin- son Krusoe; honum leið eins og liann gerði sér i hugarlund að honum liefði liðið á stundum í einverunni, en það var alltaf eins og allt væri nokkrum sárs- auka bundið. Hann var eini maðurinn í Russkoe Yansk, sem gat lesið og skrifað, reiknað rétt dæmi, haft not af landabréfi. Sá Rússanna, sem bezt var gefinn, stóð ekki á hærra stigi andlega en rússneskir bændur yfirleitt, en á þessum timum stóðu þeir á barmi hyldýpis van- þekkingar, og hann hafði aðeins til að bera snefil af þeim með- fæddu hyggindum, sem bænd- um eru i blóð borin. Hinir voru i rauninni liálfvitar, og má vera, 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.