Vísir - 01.03.1943, Blaðsíða 4
V I S í R
S8BB Gamla Bíó B38
ALGIER
CHARLES BOYER
HEDY LAMAER
SIGRID GURIE.
' Sýnd kL 7 og9.
Böm innao 14 ára fa
ekki aðffang.
Kl. 3% (ö/2.
LANDKRABEAR Á SJÓ.
GÖG og GOKKE,
i
Evar er kaötturinn?
' Tramblaðið
Islendingar Ijúka
préfi við Haínar-
háskóla.
Eflirtaldir ísleaádirigar liafa
aýlega lokið fullsiaðarprófi við
Hafnarháskóla: [-felgi Bergs
í{sonur Helga Bergs forstjóra)
á efnaverkfræði, með 1. eink-
timn; Jón Anton Síiiúlason (son-
■air Skúla sál. Högnasonar tré-
smiðs í Keflavík)i í rafmagns-
verkfræðí, með 1. einkunn; Páll
Signrðsson (Magnússonar pró-
ífessors) í rafuriufgnsverkfi’æði
(um einkimn hanS er ekki gel-
5ð). Guðbrandur IHiiðai- (sonúr
Sig. Hliðar alþm.) hefir um síð-
astliðin áramót lokið prófi á
dtýrakeknaháskólanum.
HJALMAR SÖDERBERG:
Gla§
læknir
Þórarinn Guðnason læknir
þýddi.
Ef þér þekkið ekki bókina GLAS LÆKNIR, þá spyrjið einhvern kunuingja jrðar, sem hlust-
aði á lestur hennar í útvarpið, hvort'hún sé ekKÍ óviðjafnanleg að frásagnarsnilld og stíl. —-
Nú er fátt um nýjar bækur. GLAS LÆKNIR þurfið þér að eignast. -— Kanpið hana því
strax í dag á morgun er það ef til vill uni seinan. —
Bókaútg. Guöjóns Ó. Gudjónssonar
(
ÍMI4878 Á
Hvar er knötturinn?
FRAMBLAÐIÐ
ðtsala
ií kvenkápnm
ÞESSA VIKU.
Mikil verðlækkun.
Kápubúðin MAX
Hverfisgötu 34.
Töknm upp í «hig*
Amedkanskar Ijósakrónu® og skálar
Ryksaagur
Ðitapúða
Straaalbolta, með hitastilli
Brauðristar og vöflujám
Ifyrirliggrjandi:
raf-
ge^mar
2ja og 6 volta í báta og biíreiðar.
Rafall Vesturgötu 2 szmi 2915
(Geogið inn frá Tryggvagötu).
Okkur vantar börn til að bera
blaðið til kaupenda um eftir-
greind svæði:
Melana
Talið við afgreiðsluna.
DAGBLAÐIÐ
IR
LEIKFÉLAG REYKJAVfKUR.
„Fagnrt er á fjöllum
skopleikur í 3 jxíttuni staðfærður af
EMIL THORODDSEN.
Sýning annað kyöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag.
Nætar-hljómleikar
frii Hallbjargrar Bjarnadottur
í Gamla Bíó annað ltvöld kl. 1L30.
Útselt
Ti8k,vniiiii£
frá Viðskipfanefnd
Viðskiptanefndin hefii' möguleika á að útvega frá
Ameríku nokkurar diesel-bátavélar.
Vélar jiær, sem um er að ræða, eru Caterpillar, 70
hestafla og 55 hestafla, og Buckey, 240 hestafla.
Þeir, sem kunna að hafa áhuga fyrir jæssum véla-
kaupum eru beðnir að gefa sig fram fyrir 5. marz n. k.
við skrifstofu nefndarinnar, Austurstræti 7, sem veitir
nánari upplýsingar.
Innflytjendum véla skal jafnframt bent á, að líldegt
er, að j>etta sé eini möguleikinn, um ófyrirsjáanlegan
tíma, til þess að fá bátavélar til landsins.
Reykjavík, 24. febrúar 1943.
VIÐSKIPTANEFNDIN.
HVinnaH
STÖLKA óskast í vist, hálf-
an daginn, eins til tveggja mán-
aða tima. Uppl. Flókagötu 14,
kjallaranum._______(1
STÚLKA með barn & 1. ári
óskar eftir ráðskonustöðu eða
vist. Simi 5568. (13
* TVÆR 12 ára telpur óska eft-
ir að fá að leika í leikritum. —
Tilboð sendist afgreiðslu Visis
merkt „12 ára“. (15
í>
(UPA^niNDIfil
TAPAZT hefir steypt silfur-
armband frá Öldugötu 18 um
miðbæinu, eða i strætisvagni
Njálsgötu og Gunnarsbrautar.
Finnandi geri svo vel og hringi
í síma 5809. (5
STjÓRT kvenmannsúr í arm-
handi týndist siðastliðinn laug-
ardag frá Miðbæjarskólanum
um Laufásveg og Baldursgötu á
Btíi’gsstaðastræti. Pinnandi er
vinsamlegast beðinn að gera að-
vart i síma 5754. (19
KHUSNÆflUl
1—2 HERBERGI og eldhús
óskast nú þegai' eða 14. maí.
Aðeins tvennt í heimili. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. A. v. á.
(2
Tjarnarbíó
Æringi
(Fröken Vildkatl).
Sænsk söngva- og gaman-
mynd.
MARGUERITE VIBY.
ÁKE SÖDERBLOM.
FRÉTTAMYND FRÁ
STALINGRAD.
Rússnesk mynd.
Kl. 5 — 7 — t).
FERÐAFjÉLAG ÍSLANDS
heldur skemmtifund í Oddfei-
lowliúsinu þriðj udagskvöldið 2.
marz 1943. Ilúsið opnað kl. 8.45.
ólafur Jónsson, framkvæmdar-
stjóri frá Akurtíyri, flytur er-
ind uni Kverkfjöll og Hvanna-
lindir og sýnir skuggamyndir.
Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar
seldir á þriðjudaginn í Bóka-
verzlunum Sigfúsar Eymunds-
sonar og ísafoldarprentsmiðju.
(3
K. F. ö. M.
A. D. — Fundur annað kvöld
kl. 8V2. Sira Sigurhjörn Einars-
son talar. Utanfélagskonur vel-
komnar. (9
Félagslíf
SKEMMTIFUND
heádur skíðadeild K. R.
i kvöld kl. 8% i Odd-
fellowhúsinu. Sýndar verða
skíðamyndir Fjallamanna og
skíðamyndir frá K. R. Afhent
verða verðlaun frá skíðamóti
Reykjavikur og innanfélags-
rnóti K. R. — Dans. — Allt
skiðafólk velkomið.
ÆFINGAR í kvöld: I Austur-
bæjarskólanum: Kl. 9—10 Fim-
leikar karla, I. flokkur. — 1
Miðbæjarskólanum: Kl. 8 Fim-
leikar kvenna. Kl. 8% Handbolti
karla, mristarafl. og I. fl.
Stjórn K. R.
ÆFING í kvöld kl. 8
—9 i Austurbæjar-
skólanum. (8
Nýja Bíó H
A.slii* ojf
fjárlia^ttnspil
(DANCIÍ HALL).
CESAR ROMERO
CAROLE LANDIS
JUNE STOREY.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýkomið
Mikið úrval af
kápu og kjólabeltum.
FLAUEL, svart, ljósblátt og
grænt.
11. Toft
Skólavörðustíg 5 Sími 1035
Aðalíundur
Kvennadeildar Slysavarna-
félags íslands verður haldinn
á morgun, mánudaginn 1.
marz kl. 8V2 í Oddfellowliús-
inu, uppi.
Venjulég aðalfundarstörf.
Stjómin.
FRAMTÍÐIN 173.
Fundur í kvöld.
Kosning til Pingstúku. — Skipu-
lagsskrá fyrir Barnaheimilis-
sjóð. Kosin stjórn Svstrasjóðs.
KkaupskapubI
TIL SÖLU er af sérstökum á-
stæðum saumavél, stofuskápur,
rúmfataskápur, útvarpsborð og
Ijósakróna. Njálsgötu 110,
kjallara, frá 6—8 í kvöld. (10
SILKI-DAMASK-SÆNGUR-
VER, hvit, lök, koddaver, kven-
og barnasvuntur. Greiðsluslopp-
ar og margt fleira i úiwali, ó-
dýrt. Bergsstaðastræti 48 A,
kjallaranum. (319
TVlSETTIR klæðaskápar og
rúmiataskápar til sölu. Hverf-
isgötu 65, bakhúsið. (651
Allskonar DYRANAFNSPJÖLD,
GLER- og JÁRNSK3LTI.
SKILTAGERÐIN
Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41
STOFUSKÁPAR og skrif-
borð til sölu á Viðmel 31. (627
TVÆR amerikanskar kápur,
hattur og ballkjóll (litil númer)
til sölu á Grettisgötu 16. (681
HNAPPAHARMONIKU —
sænskt system — vil eg kaupa
strax. Guðjón Jónsson bryti,
Miðbæjarbamaskólanum. Simi
4096.________________________(4
RÚM, borð og gitar til sölu á
Laufásvegi 9. Uppl. eftir kl. 6
1 dag og á morgun. (6
TIL SÖLU lítil piaónharmo-
nika, og föt á lítinn mann. Grett-
isgötu 44, kjallaranum, kl. 8—9
e. h.________________(7
NOKKRIR menn geta fengið
keypt fæði í Þingholtsstræti 35.
_____________________(11
GÖÐUR dívan og vetrar-
frakki til sölu. Miðtún 15 kjall-
ara. Tækifæriskaup. (12
1ÓSKA eftir að fá keyptan lit-
inn hvolp, snöggan. Tilboð send-
ist afgr. Visis merkt „Snöggur“.
____________________(14
STANDGRAMMOFÓNN (Col-
umbia) í góðu standi selzt ó-
dýrt. Leiknir, Vesturgötu 18. —
Simi 3459.__________(16
GÓÐ smokingföt nr. 7 óskast
keypt. Uppl. i síma 5758. (17
FERMINGARFÖT óskast
til kaups. Uppl. í síma 5046. (18
rasuemar
óskast strax.
Löng vinna.
FRITZ BERENDSEN,
Grettisgötu 42.
Barnlaus hjón
óska eftir góðri stofu eða
herbergi með eða án hús-
gagna um óákveðinn tíma.
/Eskilegt ef afnot af sima
gæti fylgt. Húshjálp getur
komið til greina. — A. v. á.
íbúd
Mig vantar 4—5 herbergja
ibúð 1. apríl eða fyr. Mikil
fyrirframgreiðsla i boði. Lán
gæti komið til greina. Til-
boð, merkt: „20 þús.“ sendist
afgr. Visis fyrir miðvilcu-
dagskvöld 3. þ. m.
Tvo
mótoxista
vantar á flutningabáta við
Eyjafjörð og Faxaflóa. Uppl.
gefur Sigurjón Sigurðsson,
Hafnarstræti 15 eða i sima
2745.
Gólfdúkar
jvpnHmmr
Auglýsingax,
sem eiga að birtast
i blaðinu smidœg-
urs verða að vera
komnar fyrir kl. 11
árdegis.