Vísir - 12.03.1943, Page 1

Vísir - 12.03.1943, Page 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 33. ár. Reykjavík, föstudaginn 12. marz 1943. Ritstjórar Blaðamenn Simt: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla • 58. tbl. Flnsrfoi’iiiSfjar Þegar þess er getið í fréttum, að Bandaríkjaflugvélar, sem liafa bækistöð sína í löndunum við Miðjarðarhafsbotn, liafi farið í árósarleiðangur, ])á eru það þessir tveir menn, sem hér birtast myndir ítf, er hafa sent þær í þá ferð. Efri myndin er af Lewis H. Brereton, sem er yfir- maður alls flughers Banda- ríkjanna á þessum slóðum, en liin af Palrick Timberlake, er stjórnar sprengjuflugvélasveit- unum. Hjálp U. 8. við bandamen u. Báðar deildir Bandaríkjaþings hafa nú samþykkt framlengingu iáns- og leigulaganna í eitt ár, en þau hafa nú verið í gildi í tvö á. tvö ár. þetta í gær með 82 atkvæðum gegn níu. Slettinius hefir gefið skýrslu um framkvæmd láns- og leigu- laganna síðastliðið ár. Skýrði hann frá því, að 30 af hverjum 100 sprengjuflugvélum, sem smíðaðar voru í Bandaríkjun- um á síðasta ári, hefði farið til bandamanna þeirra, 38 af hverj- um 100 orusluflugvélum, 28 af hverjum 100 þungum skriðdrelc- um og 33 af hverjum 100 létt- um skriðdrekum. Bretar urðu mestrar hjálpar aðnjótandi, því að þeir fengu læpan þriðjung alls, sem sent var úr landi, en Rússar feugu 29% af hjálpinni. Síðnstu fréttir VIASMA Á VALDI RÚSSA. Þjóðverjar tilkynntu kl. rúmlega 6 í morgun, að þeir væru farnir úr borginni. Roby Leibbrandt, fyrrverandi hnefaleikameistari Suður-Af- ríku, hefir verið dæmdur til dauða í Pretoria fjTÍr að hafa stofnað til skemmdarverka og uppreistar í S.-Afríku. Hann var fluttur þangað í þýzkum kafbáti 1941. Enn meira liði teflt fram hjá Karkov. ÞJÓÐVERJAR tilkynntu það klukkan rúmlega sex í morgun, að hersveitir þeirra hefði verið látnar yfirgefa Viasma, í samræmi við fyrri hernaðaraðgerðir á þessum hluta vígstöðvanna, sem stefndu að því að stytta víglínuna. Segja Þjóðverjar, að þeir hafi verið búnir að flytja allt verðmætt á brott þaðan, er þeir fóru á brott, en siðasta verk baksveit- anna, sem voru látnar verja undanhaldið, hafi verið að sprengja upp vatnsveitu borgarinnar, flugvöll, járnbrautarstöðina og annað, sem Rússum gat að gagni komið. í gær bárust hvað eftir annað fregnir ura það, að Bússar nálguðust borgina hægt og bítandi úr ýmsum óttum, og undir miðnætti var tilkynnt, að þeir væri aðeins um 15 km. á brott, þar sem þeirt væri næstir henni. Þjóðverjar gerðu hvað eftir annað gagnáhlaup til þess að reyna að stöðva Rússa, en þung- inn í sókn þeirra var of mikill, til þess að þeim mætti lánast það, segir í fregnum blaðamanna. Viasma var rammlega víggirl, samkvæmt þeirri aðferð, sem Þjóðverjar liafa notað mest á austurvígstöðvunum, en bún er á þá leið, að fjöldi smávirkja er byggður milli aðalvirkjanna, sem eru venjulega borgir. Með þvi að ná Viasma á sitt vald, hafa Rússar fjarlægt hættu þá, sem Moskva slafaði af þríhyrn- ingnum Reshev—Gsatsk—Vi- asma, 'því að þaðan var liægur vandi að hefja sókn gegn liöfuð- borginni. Þá eru þeir líka búnir að fjarlægja síðasa verulega virkið á veginum til Smolensk og leiðin þangað opin. Viasma Jiefir verið í höndum Þjóðverja síðan i októberinán- j uði 1941, eða samtals á seylj- i ánda mánuð. íbúarnir voru sam- ! I tals um 25.000 áður en styrjöld- I in hófst, en þar hefir vafalaust ! orðið mikil breyting á. Hvað ætla Þjóðverjar að stytta línuna mikið? Undanfarnar vikur eru Þjóð- verjar búnir að stytta víglínuna svo, að þeir bafa látið af hendi tugþúsundir ferkílómetra. Enda þótt þeir hafi alltaf sagt, að þeir hörfuðu undan af frjálsum vilja, þá er litill efi á því, að þetta iiafi þau áhrif í Þýzka- landi, að þjóðin spyrji, til hvers liafi verið barizt síðasta sumar, úr þvi að allt, sem þá vannst, er látið aftur. Hitler fullvissaði lika þjóðina um það, að Þjóð- verjar mundu lialda því„ seni þeir hefði náð, en það liefir ekki heldur staðið heima. Þjóðverjum hefir tekizt að stöðva Rússa og hrekja þá aftur á suðurvigstöðvunum og þeir munu vafalaust reyna að koma jafnvægi á miðvígstöðvarnar fyrr en síðar. Að likindum reyna þcir fyrir alvöru að slöðva Rússa fyrir austan Smolensk. Það yrði þeim afar mikill hnekkir, ekki sízt á heimavígstöðvunum, ef þeir yrðu að yfirgefa þá horg, jafnvel þótt þeir léti í veðri vaka. að þeir gerðu það samkvæmt áætlun um að stytta viglínuna. Þíðviðri . á miðvígstöðvunum. 1 London er ekki talið mjög liklegt, að Rússar reyni að brjót- ast ti) Smolensk. Er þessi skoð- un sprottin af því, að brugðið hefir til hláku á miðvígstöðvun- um og er færð mjög þung. Vaxandi grimmd hjá Karkov. Hjá Karkov fara bardagar jafnt og þétt í vöxt. I gær tefldu Þjóðverjar fram nýju liði skrið- dreka og fötgöngusveita. Segj- ast Þjóðverjar komnir i úthverfi horgarinnar og sé nú barizt þar af dæmafárri grimmd. Hafa Rússar játað, að Þjóðverjar hafi komizt þetta í einu áhlaupi sínu í gær. Fyrstu tíu daga mánaðarins segjast Þjóðverjar liafa eyðilagt 773 skriðdreka fyrir Rússum. Tiinis: Möndulherirnir gera enn áhlaup. Þjoðverjar tsh ekki að ráða íið- kurðarásinni, segir Montgromery Seint í gærkveldi bárust fregnir um það frá Norður- Afríku, að möndulherirnir hefði gert árásir bæði í Suður- og Norður-Tunis þá um daginn. Árásinni í Norður-Tunis var hrundið af fyrsta hemum brezka, en þegar seinast fréttist í gærkveldi var enn barizt af kappi í Suður- Tunis. Stalin verður að velja. Er hann vinur Jap- ans eða U.S. I næsta mánuði mun Stalin sýna hvort hann vill að Japan verði sterkt á Kyrrahafi og Bandarikin og Kína veik, eða öfugt. Þekktur anierísknr prestur, Bernhard Hubhard að nafni, sem þekktur er fyrir starfsemi sína í Alaslca, liéþt í gær fyrif- lestur á fvmdi landafræðifélags- ins ameriska í Ghicago. Sagði Hubhard að fiskveiðasamning- ur Rússa og .Tapana, sem er jafnan kenndur við Kamchatka- skaga, sé jafnan framlengdur snemma í apríl. Hann veitir .iapönum mikil lilunnindi á skaganum, en auk þess telur Hubbard, Uð þeir hafi þar veð- urstöðvar, sem geri þeim kleiff að sjá fyrir veðurfar á Aleuta- eyjum. Á næstu 30 dögum, sagði Hubbard, verður Slalin að sýna livort liann vill vera vinur Jap- ana eða Bandaríkjamanna. Það sýnir hann með því að úndir- rita samninginn eða ekki. Næturlæknir. Ólafur \Jóhannsson, Gunnars- braut 39, sími 5979. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki. Hersveitir von Arnims á norð- urhluta vigstöðvanna réðust fram við Sedjenan,en stórskota- lið Breta tók hraustlega á móti og varð árásin að engu, þegar hún hafði aðeins staðið skamma stund. Rommel sendi menn sína fram, skammt frá Foun Tata- houin. Fregnir eru mjög óljós- ar um þessa árás, enda hefir lítið annað verið uin liana sagt, en að barizt hafi verið fram i myrkur i gærkveldi. Rússi talai við Montgomery. Bússneskur blaðaniaður, sem fylgzt héfir með áttunda heni- um, hefir átt viðtal vð Mont- gomery hershöfðingja. ' Sagði Montgomery í viðtalinu, að þaö væri vist, að Þjóðverjar mundu ekki fá að ráða neinu um við- hurðarásina í Tunis og enginn þyrfti að efast um það, að þeir mundu híða lægra hlut. Mönn- um fyndist kannske. að Bretar væru lengi að undirbúa úr- slitahöggið, en ]>egar það kæmi, þá mundi það verða svo snöggt og þungt, að það líktist þvi, að eldingu slægi. niður. Stjórn 8. hersins gefur smám saipan frekari fregnir af har- dögunum um síðustu lielgi, ! þegar Rommel réðst fram til atlögu fyrir austan Mareth-lm- una. Meðai fanga þeirra, sem teknir voru, voru ailmargir úr einni deild, sem var nýkomin frá Rússlandi. Hafði hún aðeins haft lilla æfingu í eyðimerkur- I liernaði, ])egar skipunin var gefin uin að lagt skyldi til at- lögu. Ein hersveit, er átti að verja eina af hæðúm þeim, sem sókíi Rómmels var beint gegn, var svo aðþrengd, þegar fór að líða á hardagann. að hún varð að láta undan siga lii lílillar Iiæðar skammt frá. Foringjanum var það Ijóst, að allt mundi vera undir þvi komið, að hann gæti 1 sent menn sína fram til gagnl áhlaups strax, áður en Þjóð- verjum gæfist tóm til að húa um sig í hiniún nýumni stöðv- um. E11 það var ekki hægt að fá liðveizlu fyrr en eftir drjúg- an tima, svo að foringinn tók það ráð, að kalla saman alla matsveina sina og fá þeim byssur og handsprengjur. Síðan voru þeir sendir fram til á- hlaups ásamt með öðrum mönn- um hersveitarinnar. Þurftu þeir að hlaupa yfir 800 metra opið svæði til að komast á hæðina, sem Þjóðverjar höfðu tekið, en þeim tókst að ná henni aftur. Brottflutningur frá Tunis. Sir Andrew Cunningham, sem er flotaforingi handamanna á vestanverðu Miðjarðarhafijiefir veitt blaðmönnum viðtal. Sagði hann að baráttan gegn lierskip- um og flutningaskip’um mönd- ulveldanna gengi vel, þólt elcki liafi enn gefizt tækifæri til að 1 lieyja orustu við ítalslca flotann. Sir Andrew lcom einnig að •þvi, að svo muiidi fara fyrr en síðar, að möndulveldin mundu verða að liefja 'hrottflutning á liði sinu frá Tuuis, þegar handa- menn liefði undirbúið sólcn sína og hafið hana. Hann lcvaðst eklci mundu langa til að vera i fót- sporum fjandmannanna, ]>egar sá hrottflutningur liæfist. Loftárásir Breta: piOGverji belir eKKi U yfir íiötuðiö. Sir Archibald Sinclair flug- málaráðherra Breta hélt ræðu í neðri málstofunni í gær um loft- hernaðinn á hendur Þjóðverj- um. Loftárásir Breta iiafa haft það i för með sér, að um 2000 þýzkar verksmiðjur eru i rúst- um, en ein milljón manna hefir elclcert þak yfir höfúðið. Sir Archibald sagði, að loftsólcnin mundi færast í aukana á næst- unni. í febrúar-mánuði vörpuðu sprengjuflugvélar Breta 10.000 smál. sprengja yfir þýzlcar horg- ir og sumar árásirnar voru svo harðar, að meira en 1000 smál. var varpað niður i einu. Ein Iiarðasta árás, sem gerð hefir verið, var sú á Essen fyrir fá- einum dögum, enda hefði þá verið eyðilagðir að mestu eða öllu leyti 13 stórir vinnuskálar, en 40 orðið fyrir margvislegu tjóni. ’ Fyrstu tíu daga þesSa mánað- ar var meira en 4000 smálestum Hvað vilja þeir? Undanfarna daga hafa ýms félög í Alþýðusam- bandinu sent Alþingi á- skorun um að fella dýr- tíðarfrumv. ríkisstjórn- arinnar. Þessi félög hafa ekki bent á neinar leiðir | út úr ógöngunum. Þau heimta aðeins að tillög- urnar verði feldar. Hvað þilja þeir menn, sem að þessu stahda? Sú spurning er nií á allra vörum. II v a ð vil ja þeir? Það er augljóst, hvað þeir vilja. Þeir yiíja, að íelldar verði þær einu til- lögur, sem gerðar hafa verið til þess að forða þjóðinni frá takmarka- lausri dýrtíð. Þeir vilja, að ekkert sé gert til að lækka verðlagið í landinu. Þeir vilja, að ekkert sé gert til að koma í veg fyr- ír hrun atvinnuveganna. Þeirvilja,að ekkert sé gert. Þeir vilja, að allt og allir fljóti sofandi að feigðarósi, eins og verið hefir. Það er ekki ólíklegt, að þessum mönnum verði að vilja sínum. Og þjóðin mun þakka þeim á sínum tíma. -sprengja varpað niður yfir horgir í Þýzkalandi. Aulc ]>ess hafa verið gerðar liarðar árásir á horgir á ítalíu. í Torino liafa lil dæmis 70 verk- smiðjur verið eyðiíagðar. Loftárás á Stuttgart. Brezkar flugvélar fóru í árás á Stuttgart í nótt. Þar eru iniklar ráfmagns- tækjaverksmiðjur (Bosch) og bílaverksmiðjur. Ellefu flug- vélar voru slcotnar niður. Þýzkar flugvélar; flugu inn yfir Thames-ósa i morgun. Voru þær 24 og kömu <i tveim hópum. Fimm voru skötnár niður. í loftárás á borg í norðaustur- hluta Englands í • nótt voru 4 flugvélar slcotnar niður. Launadeiluir yfir- vofandi í U. S. Það er líklegt, að til alvar- legra vinnudeilna dragi í Banda- ríkjunum á næstunni, því að námamenn heimta launahækk- un, en óvíst hvort miðlunar- nefnd ríkisins heimilar hana. Forseti sambaiids náma- manna er John L. Lewis og hann og menn hans eru reiðu- búnir til að leggja út i deilu, iivað sem líður því, að það mundi draga úr hergágnafram- leiðslunni. Kröfur námamanna nema tveggja dollara kauphælckun á dag og að lágmarkslaun verði átta dollarar á dag. Segir Le- wis, að kolanániamenn muni verða að svelta, ef þeir fái ekki þessar kjarabætur til að vinna það upp, að lífsnauðsynjar hafa hækkað urn nærri fjórðung á tímabilinu frá stríðsbyrjun til febrúarmánaðar á þessu ári. Núgildandi samningar eru út- runnir i lok þessa mánaðar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.