Vísir - 12.03.1943, Qupperneq 3
y i s i r
VÍSIP
DAGBLAÐ
Ctgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlangsson,
Hersteinn Pélsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla Hverfisgötn 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1 66 0 (fimm línur).
Vt'ð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Féíagsprentsmiðjan h.f.
Alþýðiíbla'ðifr dregur mjög í
étfa að launastéltimar
liafi á l>ví nokkurn skiluing að
nauðsýn ixiri tiL að draga úr
dýrtiðinni í landinu, en til þess
að svo inegi verða hljóta allar
stéttir að taka á sig létta liyrði,
og þá láunl>egar ekki síður en
aðrir. Marlcar blaðið l>essa af-
stöðu laúnþeganna á því að nú
eru sgm ;óðast gð berast liinar
j>öntuðji , samþykklir A.lþýðu-
sambazidsms frá verkalýðsfé-
lögurn i kuuútúnuin og þorp-
um, gn aff.þyt er svo dregin sú
ályktun að launþegarnir muni
allir setn einn standa gegn
skerðingu dýrtíðaruppl>ó tar-
innari,, Ályktauir verkalýðsfé-
laganna liggja fyrir, — það er
mikið rétt, ~7 og heldur ekki
skal ,í efa drygið að vérkamenn
muni fylgja þeim eftir undir
forystu Aiþýðusambandsins og
erindrfika þess, en sá .er galli á
gjöf. Njarðar, að afstaða verka-
manna sannar ekkert um af-
stöðu aimara launl>ega til máls-
ins, en slikir launþegar eru
miklu f jölmennari en hiriir,
sem skipnð þafa sér innan vé-
banda , Alþýðusambandsins.
Þessir launjíegar liafa ekki, enn
sem komið er, lx>ðað til mót-
mælafunda, svo sem Alþýðu-
sambandið hefir }>eitt sér fyrir,
pg heiíilJF ekki er örgrannt um
að Ugfnað liafi yprið samviunu
við sambamííð, er beínast
skyldi að þyí að rísa gegn dýr-
tíðarráðstöfunum ríkisstjóniár
riú? Væri ekki ástæða lil að at-
liuga það iílillega, áður en
haldið er fram i kröfum á
Jiendur atvinnuvegunum, alveg
án tillits til þess livað þeir geta
borið, og hver aðstaða þeirra
mun verða að stríðinu loknu.
M,eun verða að gæta þess einn-
ig að sala á sjávarafurðum er
frain fariu, þannig að samning-
ar eru í gildi til miðs sumars
komanda. Sú sala iniðaðist við
vísitölu, sem var 183, en ekki
2(>2, en af því leiðir aftur að öll
ágóðavon framleiðslunnar er
gersamlega að engu orðin, og
henni verður ekki haldið uj>pi.
ef ekki verður úr bætt méð
lækkaðri dýrtíð. Leggist sigl-
ingar niður er hitt nokkurnveg-
inn víst, að aðrir munu sigla
þeim skipum, sem við leggjum
í naust eða við legufæri, þótt
atvinnan við það og hagnaður-
inn renni ekki lil okkar.
Sé Alþýðusambandinu al-
vara með mótstöðu sinni gegn
dýrtíðarráðstöfunum þeim, sem
í ráði er að lirinda í fram-
kvæpid, l>er ekki að efa það, að
verkalýðssamtökin gela gerl
öðrum aðilum illa fært að
stjórna landinu, án sérstakra
óæskilegfa ráðstafana, en þá
hvíli jafnframt sú skvlda á
samtökum verkanianna að þau
taki stjórn landsins i sínar
hendur og ráði fram úr vand-
anum, á þann liált, sem þau
treystast til. Það eitt er ekki
rióg að andæfa og rísa gegn öll-
um ráðstöfunum til úrbóta, og
]>eir sem það gera verða kvadd
ir lil ábyrgðar fyrr en varir. Þá
er að sýna manninn, og vænt-
anlega ris Alþýðusambandið
ekki gegn því að vinstri öflin
fái að reyna sig og leika lausum
Iiala, — nokkura stund. Gálga-
frestur fengizt þannigá því, sem
géra þarf og gera verður.
|7 Utttikiilir í sm-
mar
Mjög spennandi sund.
ög AÍþingis,
Það þarf ekki að leita iangt
til þess að gapga úr skugga um
að verkamönnutn er sem öðrum
ljóst hver voði þjóðiuni stafar
af dýrtíðinni. Á síðasta hausti
efndu verkalýðsfélögin, undir
forystu Dagsbrúnar, til funda-
lialda uBi málið, með því að
ÖU v velferð þjóðarinnar virtjst
um það bil að hverfa í Ginn-
ungagap dýrtíðarbölsius. —
Verkampun viðurkenndu þá, að
ef svo héldi áfram stefndi ekki
aðeins þeirra hagur í voða,
heldur hagur allrai’ þjóðarinn-
ar, og ekki nóg níeð það, verið
væri að gera að engu sparnað
og erfiði þeirra kynslóða, sem
undir lok eru liðnar, — spari-
fé þjóðarinnar og sjóðir yrðu
að engu en við það hiðu flest
menningarinál, sem keppt
hefði verið að, liinn mesta
linekki. Verkamömium er það
Ijóst, sem öllum öðrum, að
seðlabunkar geta orðið seigir
undir tönn og iujög suauðir af
vitamin-gildi. Til l>ess að þjóð-
in geti lifað verður hún að
slarfa sem fyrr að framleiðslu
landbúnaðar og sjávarafurða,
og því aðeins vegnar henni vel,
ef þessir aðíilatvinnuvegir fá
borið sig sæmilega.
Þrátt fyrir hið háa verðlag á
flestum hlutum, var svo komið
á síðasta velri, að menn treyst-
ust ekki til að halda hinum
smærri Yplbátum úti til fisk-
veiða, og margir bátanna voru
því til aöju í ýmsum verstöðv-
um.Afkoma hinna stærri vélbáta
var léleg, og jafnvel botnvörp-
ungar báru sig misjafnlega,
þótt afkoma þ^irra væri jafn-
bezt, ef það orð má nota, en ;
hvernig ber rekstur þeirra sig
Næsta sundmót vetrarins fer
fram í Sundhöllinni næstkom-
andi mánudagskveld og er það
K. R., sem heldur það á vegum
Í.S.Í. rig S.M.
I>átttakendur eru samtals 47
frá fimm félögum og er þetta
því með allra fjölsóttustu sund-
mótum, sem hér hefir verið
haldið. Flestir þátttakendur eru
fi*á K.H., eða samtals 17, eii Æg-
ir sendir 15 keppendur og Ár-
inann 13, en að auki er einn frá
Í.R. og einn frá íþróttafélagi
Reykhyltinga.
Keppt vérður í 8 sundgrein-
um, 100 og 400 m. frj. aðferð
karla, 200 m. bringusundi
drengja innan 16 ára og karla,
50 m. baksundi karla, 50 m.
bringusundi kvenna, 50 m. frj.
aðf. drengja innan 16 ára, og síð-
ast en ekki sizt 4x50 m. boð-
sundi.
Það er erfitt að getra upp á
inilli hinna mismunandi sund-
greina, en þó má gera ráð fyr-
ir því, að mest verði keppnin
í karlasundunum, enda hefir
það jafnan verið svo. Hinsvegar
er ekki að efa, að það verður
gaman að fylgjast með í keppn-
inni i bringusundi kvenna, því
að þar hafa oft sést góð til-
þrif. Drengjasundin verða
einnig mjög fróðleg fyrir þá,
sem fylgjast bezt með og vilja
sjá hvað félögin eiga af upp-
rennandi „stjörnum“.
Trúlofun.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Elín Runólfsdóttir,
Ljósvallagötu 32, og GÍunnar Sí-
monarson, verzlunarmaður, Vestur-
götu 34.
Næturakstur.
Hekla, sími 1515.
Heilsufariö í bænum
Mislingar og skarlatssótt
ganga í bænum.
Hætt við iiifliíenxii.
TWTEÐAL þeirra farsótta, sem aðallega stinga sér nið-
ur um þessar mundir, er skarlatssótt, mislingar
og inflúenza, eftir þeim upplýsingum, sem V,sir fékk
hjá héraðslaékni í dag. Þó virðist sem engin alvarleg
hætta sé enn á ferðum.
„Heilsufarið í febrúar var l sjúklingum, sem erfitt eða ó-
með belra nióti liér í bænum, mögulegt eiga með að fá hjúkr-
iniðað við það, sem venjulega
er á miðjum vetri“, segir hér- j
aðslæknir. „Þó hefir skarlats-
sótt stungið sér óvanalega
mikið niðui*. Hún liefir breiðst j
nieira út en venjulega, vegna !
]>ess að farsóttahúsið er
hvergi nærri fullnægjandi
fyrir bæinn — ellra 'sízt
eins og nú er höguiri háttað.
Ef farsóttahúsið ætti að gera
það, sem því er ætlað, þegar
næmir sjúkdómar koma upp,
þyrfti það að geta tekið á rnóti
jafnóðum öllum sjúkling-
um, sem sýkjast. Til þess
er húsið allt of lítið.
Þótt skarlatssóttin sé ekki neitt
alvárléga úthreidd, þá er svo
komið, að farsóttahúsið getur
ekkí lengur tekið við sjúkling-
uin jafnóðum, og sýnir þetta
það, sem ég hefi svo oft sagt
aðúr, að Reykvíkingum er lífs-
nauðsyn að því, að fá fullkomið
farsóttáliús sem allra fyrst.“
Ilversu útbreidd er skar-
latssötfin?
„Tilfelíin í febrúar voru milli
50 og 60, og aukning svipuð að
hlútfaÍÍi það sem af er þessum
mánuði. Yfirleitt er sóttin létt.“
—En 'hvað er um aðrar sótt-
ir?
„Um og upp úr síðustu helgi
tók kvefsótt að gera vart við sig'.
1 sumum tilfellum Jíkist sótt
þessi töluvert influenzu. Eg héf
tekið eftir all-verulegri aukn-
ingu á lyfjaútlátum í sumum
Jyí’Fibúðanna, en þær erg fuvðlt
-oáLvæmur mælikvarði á heilsu-
far bæjarbúa.
„Síðustu dagana liefh* orði'ö
vart við nokkur tilfelli af misl-
ingum, en þeir hafa ekki gengið
hér síðari 1936. Þessi tilfelli hafa
lcomið alveg flatt upp á lækna,
því að áður var eklci vitað um
nein tilfelli hér á landi, livorki
ineðal íslendinga né setuliðsins,
og liefir enri ekki verið hægt að
leiða neinuin getum að, hváðan
veikin er kouiin.“
— Verða nokkrar sérstakar
ráðstafanir gerðar gagnvart
mislingunum?
„Það virðist ekki ástæða til
þess“, segir héraðslæknir. „Það
er svo stutt siðan þeir gengu ai-
mennt, að allur almenningur má
teljast ónæmur fyrir þeim, þar
á meðal mikill hluti skóla-
skyldra barna.‘c -
— Voru mislingarnir slæmir
síðast?
„Nei, þeir voru vægir, en á-
kaflega útbreiddir. Sjúkdómstil-
felh'n í Reykjavík voru talin um
3000, en hafa sennilega veri'ð
fleiri. Það er jafnvel kostur, að
mislingafaraldur komi oft, því
að smærri faraldrar eru miklu
viðráðanlegri og oft vægari en
hinir stærri, enda þá oft mestu
vandræði með hjúkrun og að-
lilynningu.
— Útlitið er þá ekki sem
\erst?
„Ekki sem stendur, en það
sem einkum er ástæða til að
kvíða fyrir, er ef influenza og
mislingar breiðast verulega út
samlímis. Það, sem einkum
veldur þá áhyggjum, er sjúkra-
húsleysið, ekki sízt vegna þeirra
milclu þrengsla, sem nú eru alls-
slðar í hænum og hins lélega
húsakosts, sem margir eiga við
að búa. í slíkum tilfellum má
alltaf búast við talsverðu af
un og aðhlynningu í heimahús-
um.“
Landsmót
skíðamanna
liefst í dag kl. 3 með kappgöngn
í Ilveradölum. í göngunni verða
24 keppendur í aldursfl. 20—32
ára og 6 i 17—19 ára flolcki.
Allir keppendur utan af Iandi
eru komnir suður.
Færðin uppeftir er með lak-
ara móti og má gera ráð fyrir,
að ganga þurfi 7—8 lcm. hvora
lcið, þaðan sem bíiar stanza og
uj>]> í Hveradali.
í gær komust nokkurir bílar
alla leið upp í Hvex*adali með
skíðamenn, og útlitið í dag er
ekki sem verst, þótt húast megi
við að færð fari versnancli. Verð-
ur ef til vill reynt að halda leið-
inni opinni með mokstri.
En þótt ganga þurfi frá Svína-
hrauni 7—8 km. leið, þá er það
hót í máli, að skíðafærið er
prýðilegt.
Verzlunin;
Óhagstæð um
20.7 millj. kr.
Verzlunarjöfnuðurinn í fe-
brúarmánuði var óhagstæður
um 5 millj. króna, en það sem
af er árinu ér verzlunarjöfnuð-
urinn óhagstæður um 20.7
millj. kr.
ÁIls hefir verið flutt út fyrir
14.9 millj. kr., það sein af er
þesSU ári, en flutt inn fyrir 35.5
millj. kr.
í febrúarmánuði nam inn-
flutningurinn 12.8 millj. kr. en
útflulningurinn 7.8 millj. kr.
Mest var flutt út: ísfiskur fyrir
6.4 millj. kr., Iýsi fjTÍr 875 þús.
kr. og freðfiskur fyrir 461 þús.
kr.
Rauði Krossinn:
Söfnun með afbrigð-
um góð.
í Reykjavík söfnuðust milli
33 og 34 þúsund krónur, og er
það meira en helmingi meira en
safnaðist í fyrra.
Félaginu hættust margir nýir
félagar og „Heilbrigðu lífi“
margir áskrifendur. Söfnun
heldur áfram.
Háar tölur.
Innstæður í bönkum voru
orðnar um 352 milljónir í árs-
lok 1942.
|Útlán námu 179 millj. og
seðlavelta 108 millj. Aðstaða
gagnvart útlöndum batnaði um
128 millj. kr. á árinu 1942. Mest
varð hækkunin í ágúst f. árs,
liðlega 26 milljónir.
(Hagtíðindi.)
Tímarit iðnaðarmanna,
5. hefti 15. árg., flytur m. a.: —
Brýnum bitlausa egg (Sveinbjörn
Jónsson), Leirmunagerðin í List-
Túni§
ogr ionráiln í^Evrópn
Þótt á ýmsu hafi gengið í
Túnis undanfarna mán-
uði, síðan þandamönnum tókst
að innikróa allan Afríkuher
möndulveldanna á tiltölulega
litlu landssvæði, þá er það bert,
að þessi þáttur stríðsins getur
ekki endað nema á einn veg.
Möndulherimir hljóta að bíða
lægra hlut.
En það, sem kemur herstjórn
Þjóðverja til að halda svo fast
við ]>ennan landskilca, og það
sem veldur því, að hersveitum
Rommels og Arnims berst stöð-
ut liðsaulci, þótt lítill sé — og
það þótl liðs og hergagna sé
meir en lítil þörf annarsstaðar
— er óttinn um það, að innan
skamms muni allar strendur
]>eirra landa í Evrópu, sem
möndulveldin ráða yfir, liggja
jafn-opnar fyrir liinni óum-
flýjanlegu innrás.
En meðan möndulveldin liafa
enn i hendi sér báðar strendur
Sikileyjar-sunds, geta þau verið
liokkurnveginn óhult fyrir inn-
rás í ítalíu eða Balkanlönd,
hvei*su lengi sem þau mega
fagna þvi.
Það liggur i augum uppi, a'ð
vörn Þjóðverja í Túnis getur
eklci orðið annað en tímaspurs-
mál, þegar af þeirri ástæðu, að
handamenn liafa á þessum, víg-
stöðvum þrefaldan eða fjórfald-
an herstyrk og greið slcilyrði
lil aðdrátta. Til möndulherj-
anna herasl hinsvegar stopult
vistir og hergögn, er liðsauki
aðeins loftleiðina — í mesta
lagi 500—1(K)0 menn á dag.
Það er engin nýjung í hern-
aðarsögunni, að'herforingi, sem
Iiefir minni mannafla, reyni að
rétta við hlul sinn með því að
lireyfa her sinn hratt og gera
snarpar, óvæntar árásir á báða
Végu, i því skyni að hindra það,
ao óvinaherir beggja megin geti
náð saman. En vandræðin ertt
þau, að ‘liann getur aldrei reitt
nægilega hátt til hvors höggsins
nni sig, af ótta við a'ð annar
óvinaherinn geti sótt fram, með-
aii sótt er að hinum,
Rommel greiddí Aineríku-
mönnum þung högg á miðvig-
stöðvunum og er nú sem stend-
ur að sækja að lier Montgo-
mery’s að sunnan. En það lítur
út fyrir að fyn*a höggið ‘hafi
elcki verið nógu þungt, því að
furðu fljótt réttu Amerikumenn
hlut sinn. Hínsvegar virðist svo,
sem að sunnan hafi bæði verið
tekið hraustlega á móti honum,
aulc þess sem með árás hans
hafi verið reiknað eða jafnvel
búizt við henni. Þótt Þjóðverjar
hafi bæði valdið Bandaríkja-
mönnum miklu tjóni og stanz-
að að nokkru leyti framsókn
þeirra að vestan, þá varð hvort-
tveggja, að þeir biðu sjálfir
mikið tjón, sem þeir mega illa
við, og hitt, að brátt sótti í sama
horfið, því að samgönguleiðum
þeirra um Túnis er enn ógnað,
og enn vofir sú hætta yfir her
Rommels, að hann verði milli
steins og sleggju, milli Mareth-
línunnar og sjávar annarsvegar
og Bandaríkjahersins hinsvegar.
Á nyrzla hluta vigstöðvanna
lióf Amim hershöfðingi mikla
sókn, en um hana hefir farið
eins og aðrar sóknir möndul-
herjanna i Túnis. Ilún hefir
furðu fljótt hjaðnað niður.
En ástæðan til þess, að
Rommel og Arnim hefja með
stultu millihili þessar snöggu
vinahúsinu 15 ára (Guðm. Einars-
son frá MiSdal), Emil Jónsson
fertugur, Guðm. S. GuSmundsson
vélsmíSameistari (minningarorS),
Upphaf járnsteypu á Islandi og Sig-
urgeir Finnsson, Samkomulag raf-
virkja í Danmörku, Fyrsti raf-
magnsgu f uketilinn.
sóknir, getur ekki verið önuur
en sú, að þeir skilja það, hversu
litla möguleika þeir hafa lil að
losna úr úlfakreppunni, en gera
sér hinsvegar ljóst — eða er
sagt það frá Berlín — að liver
dagurinn sem líður getur gerl
sitt til að tefja eða rugla fyrir-
ætlanir bandamanna um innrás
í Evrópu. Ein meginregla þéirra
í hernaðinum er sú, að hefja
jafnan árás, l>egar sýnt er, að
óvinirnir a'tla sér að gera árás.
Ef heppnin er með, getur auðn-
azt að tefja eða rugla fyrirætl-
anir andstæðinganna svð, að
varanlegur hneklcir verði að. En
ókosturinn er oft sá, að erfið-
ara verður um vax*nir, ’ þegar
óvinirnir leggja til meginatlögu.
En mestu máli slcijxtir þó. að
1 hernaði er ekki liægt að beita
sama herbragðinu i það óendan-
lega, því að í hvert slcipti, sem
þvi er beitt, gera andstæðing-
arnir sér það betur ljóst, hverjar
gagnráðslafanir er hægt að gera.
Ilerstjórnaraðferð Roinmels
er í Túnis ekki ósvipuð þélrri,
sem hanu heitti við EI Alamem,
þar sem liaun raunar beið mik-
inn ósigur i lunni mishepjxnuðu
:árás sunnán Mareth virðist
Rommel hafa goldið mikið af-
rroð, ef skýrsla Breta er rétt.
Mumirinn er sá, að hgnn á mjög
erfitt nieð að uá aftur í flugvélar
og skriðdrelca, í stað þcss seni
hann hefir misst. Bretar hafa
hinsvegar lítið sem eklcert tjón
beðið, en eigi miklúm mun hæg-
ara með að bæta tjón, ef yerð-
ur. Þvi harðari sem viðureign-
iniar verða, því uieir hlýtur
hlutfallið að verða bandamönu-
um í vil, miðað við að tjón sé
svijxað á báðar hliðar.
Mareth-línan er stytzta víg-
lína, sem hugsanleg er gegn
innrás í Túnis að sunnan. Þar
verður Rommel að hrökkva eða
stökkva.
Rommel verðui* því að meía
það all-nákvæmlega, hversu
mikið af styrk sínum liann
getur varið til að gera
útrásir úr virkjalinunni, og
hversu mikinn styrlc er óhjá-
kvæmilegt að hafa innan lín-
unnar, í því skynj að treysta
varniniar. Verður þvi tæplega
margi'a útrása að vænta af
hans hálfu. B. G.
risxor
HaOir
NÝKOMINN.
Þjónajakkar, margar teg.
Læknasloppar
Kvensloppar
Kokkabuxur
Kokkahúfur
Bakarabuxur
Samfestingar,
hvítir, khaki og bláir
Nankinsjakkar
Nankinsbuxur.
hi.
FATADEILDIN.
Island i myndnm er komÍD
V I S I K
Ættaróðul og
erfðaábúð.
•Mýtt frv. til laga nm þetta efni
rætt á ItúnaðarþÍDgi.
F.yrir Búnaðarþingi því, er nú er nýlega er lokið
lá frv. uni ættaróðal eða erfðaábúð. Er það mikill
lagabálkur í ellefu köflum. Hafa þeir Jón Sigurðsson
alþm., bóndi á Reynistað, og Jón bóndi Hannesson í
Deildartungu, unnið að undirbúningi frumvarpsins. «
Auka-búnaðaiþingið, sem
haldið var í fyrra, fól stjórn
Búnaðarfélags íslands að annast
undirbúning málsins, en hún fól
hann svo þeim Jóni Sigurðssyni
og Jóni Hannessyni.
Það er einkum tvennt, sem
veldur, að endurskoðun gildandi
löggjafar í þessu efni var ákveð-
inn. Kaflinn um óðalsrétt hefir
lítið sem ekkert verið notaður,
en hinsvegar kaflinn um erfða-
ábúð talsvert, en við fram-
kvæmd hans hefir komið í ljós,
að endurbætur eru nauðsynleg-
ar. í þessum köflum hins nýja
frumvarps eru því ýmsar breyt-
ingar. Kaflinn um ættarjarðir er
nýmæli, svo og það ákvæði, að
ráðstafa megi jörð þannig, að
ekki megi selja hana dýrara en
samkvæmt fasteignamati.
Væntanlega afgreiðir Búnað-
arþing þetta merka mál næstu
daga. Mun það svo verða lagt
fyrir Alþingi og fyrst falið land-
búnaðarnefndum þingsins til at-
bugunar. Má hiklaust fullyrða,
að þetta sé eitt hinna merkustu
iandbúnaðarmála, sem Alþingi
hefir um fjallað.
Fyrsti lcaflinn fjallar um
„hvernig jörð verður ættaróðal
og fvlgifé hennar“, Greinar
þéssa kafla érU sem hér segír:
1. gr. Sérhverjum jarðareig-
anda er heimilt að gjöra jörð
sina að ættaróðali, ef þessi skil-
yrði eru fyrir hendi:
’a. Að jörðin sé svo stór, eða liafi
það í sér, að afraksturinn af
búi, er jörðm getur borið,
með hlunnindum, er lienni
fylgja, geti framfært að
minnsta kosti meðal fjöi-
skyldu að dómi Búnaðarfé-
lags íslands,
b. Að jörðin sé eklci, að áliti
Búnaðarfélags íslands, stærri
en svo, að hún sé og liafi jafn-
aðarlega verið nokkurnveg-
inn fullnytjuð af einum abú-
anda.
c. Að jarðareigandi eða erfingi
hans búi eða hafi ábúðorrétt
á jörðinni þegar liún er gerð
að ættaróðali. Heimilt er þó
jarðareiganda að gera eign-
arjörð sina að ættaróðali fyr-
ir sig eða erfingja sína, l>ólt
hann búi ekki sjálfur á henni.
d. Að fyrir liggi samþykki 16
ára og eldri barna jarðareig-
anda um að jörðin sé gerð
að ættaróðali.
e. Að á jörðinni hvíli elcki liærri
veðskuldir en svo, að árlegir
vextir af þeim nemi 4 % af
fasteignamatsverði jarðar-
innar og arðberandi fylgifé,
er jörðinni er lagt. Miða skal
verð fylgifjár við skattmat
þess, þegar gerningurinn er
gerður.
2. gr. Þegar jörð er gerð að
ættaróðali skal skylt að lála
fylgja henni lilunnindi óg ann-
að það, er jörðinni hefir fylgt
og jarðareigandi á, ennfremur
afurðir, sem framleiddar eru á
jörðinni og eru nauðsynlegar
við búreksturinn, s. s. áburður,
liey o. fl. Jarðareigandi slcal aulc
þess láta fylgja jörðinni skjöl
er varða jörðina frá fyrri tið, og
eru í vörslu hans, einriig riiyndir
og ínuni, er hafa minningar-
gildi fyrir þá bændur eða bænda-
ælt, er situr eða setið befir jörð-
ina.
Annar k’afli frumvarpsins
fjallar um skyldur og réttindi
óðalsbænda. Þar segir m. a., að
er bóndi liafi gjört jörð sína að
ættaróðali, eigi erfingjar lians i
fyrsta lið kröfu til þess að næsti
viðtakandi (óðalserfingi) greiði
þeim ái'Iega meðan liann lifir —
þó eigi lengnr en 19 ár — sem
svarar 4% af land- og húsaverði
jarðarinnar samkvæmt þáver-
andi fasteignamati, af þeim
bluta í skuldlausri eign fasteign-
arinnar, ef jörðin hefði komið
til skipta. — Eignir óðalsbónda
og konu lians aðrar en ættaróð-
alið og fylgifé l>ess erfast sam-
kvæmt ákvæðum erfðalaganna,
7. gr. frumvarpsins liljóðar
svo: „Nú á óðalsbóndi og kona
lians fleiri en eitt barn og slcal
þá því af börnunum, sem óðalið
lilaut, slcylt að framfæra fvor-
eldra sína ef með þarf. Sama
skylda hvilir á fóstur- og kjör-
bÖHium.“
8. gr. fjallar um það, ef óðals-
bóndi bættir búskap sökum elli
„eða af öðrum ósjálfráðum
ástæðum og á engan lífserfingja
eða erfingjar lians óslca eigi að\
faka við óðalinu“ o. s. frv,
9. gr. liljóðar svo:
„Erfðafjárskattur greiðist
ekki af ættaróðali eða fylgifé
þess við afhendingu óðalsins lil
erfingja eða viðtakanda“.
10. gr. þykir ástæða til að
taka upp i lieilu lagi:
„Jarðareigandi og aðrir geta
ánafnað ættaróðali fylgifé, svo
sem kvikfénað, verkfæri, liús-
muni eða annað, og er það þá
fyjgifé óðalsins, sem slcylt er að
halda við og endurnýja. Jarð-
ræktars tyrkur, byggingars tyrk-
ur og aðrir opinberir styrlcir,
sem veittir eru til umbóta á óð-
alsjörðum verða eign óðalsins
og færast ekki sem fylgifé þess.
Fylgifjárliæðir, sem þannig hafa
myndast falla niður er jörðin ei*
gerð að ættaróðali“.
11. gr, fjallar um það, að eig-
anda ættaróðals sé heimilt að
skipta þvi milli erfingja í 2 eða
fleiri býli o. s. frv. „Þegar skipti
eru ákveðin skal gera landa-
merlci milli liinna nýju ættar-
óðala svo sem þörf krefur.
Skjöl og minjagripir sem til eru
lilheyra gamla óðalinu“.
Áhvílandi veðskuldir skiptast
milli hiima nýju ættaróðala i
réttu lilutfalli við matsverð
þeirra.
III. kafli fjallar um lántökur
og veðsetningu, en IV. kafli um
„Afhending og fjárnámskröf-
ur“ — í 16. gr. segir, að eigi
megi gera aðför í ættaróðali eða
selja það til lúkningar skuldum
öðrum en áhvílandi veðslculdum
eða opinberum sköttum er hvíla
á eigninni sjálfri. Sama gildir
um fylgifé óðalsins.
V. kafli fjallar um ráðstöfun
ættaróðals og qrfðir, en VI. kafli
um „hvernig menn fyrirgei*a
óðalsrétti“.
Um ættarjarðir.
Þar sem þessi kafli er nýmæli
þykir rétt að birta úr honum
eftirfarandi ákvæði:
26. gr. Ættarjarðir heita í lög-
um þessum þær jarðir, sem ekki
eru óðalsjarðir er hafa annað
tveggja:
a. Verið samfellt í ábúð og
eign sömu ættar í samtals 100
ár eða lengur, og eru enn í eigu
Iiennar þegar lög þessi öðlast
gildi. Ábúð eða eignarumráð
elckils eða elckju ættmanna
þeirra, er setið liafa jörðina,
telst með ábúðar- eða eignar-
tíma ættarinnar.
b. Verið ráðstafað til erfingja
ættmenna eða annara með sér-
stökum gerningi, samkv. 30 gr.
27. gr. Jörð sem umræðir í
26. gr., a-lið, má ekki selja úr
ættinni fyrr en að ættmennuiu
frágengnum, það er niðjum
þeirra af ættinni, er höfðu um-
ráð jarðarinnar á því tímabili,
sem um ræðir í 26. gr.
28. gr. Nú vill eigandi ættar-
jarðar, samkvæmt a-hð, 26. gr„
selja jörðina, og skal hann þá
auglýsa liana í Lögbirtinga-
blaðinu, til kaups fyrir ættmenn
sína, ásamt verði og greiðslu-
skilmálum. Hafi engir gefið sig
fram innan 6 mánaða frá birt-
ingu auglýsingarinnar, ekki get-
að uppfyllt þau skilyrði, sem
sett eru í 29. gr., er jarðareig-
anda frjálst að selja jörðina
liæslbjóðanda.
29. gr. Söluverð ættarjarðar
er fellur undir a-lið 26. gr. til
ættmenna, slcal elcki fara yfir
fasteignamatsverð jarðarinnar
á hverjum tíina, að viðbættu
matsverði umbóta, er gerðar
hafa verið á jörðinni eftir að*
jarðamat hefir farið frain, og
cklci hafa verið metnar. En
krafizt getur jarðareigándi
]>ess, að kaupandi greiði hon-
um jarðarverðið að fullu við
undirslcrift kaupsamnings, að
frádregnum áhvílandi veðskuld-
um. Ættarjörð, sem þannig er
seld, verður ættaróðal lcaup-
anda, og slcal kaujxandi leggja
fram skriflega skuldbindingu
þar að lútandi við undirslcrift
samningsins,
30. gr. Heímiit er jarðareig-
anda, sem búið hefir 10 ár eða
lengur á eignarjörð sinni, og að
fengnu skriflegu samþykki
myndugra erfingja sinna og
Iánardrottna að gera með vott-
festum gerningi eftirgreindar
ráðstafanir fyrir jörðinni:
1. Að jörðin erfist samkv.
V. lcafla laga þessara um ráð-
stöfun ættaróðals og erfðir.
2. Að söluverð helinar fari
aldrei yfir fasteignamatsverð,
að viðbættu mati úttektar-
manna á endurbótum á jörð-
inni, eftir að fasteignamatið
fór fram. Gerning þennan skal
innfæra í veðmálabók sýsl-
unnar.
32. gr. Nú selur jarðareig-
andi ættarjörð sina, sem hann
liefir eignast samkvæmt þeim
gerningi, sem um ræðir i b-lið
26. gr. og 30. gr., öðrum en böm-
,11 m sinum, samörfum eða niðj-
um þeirra, og verður jörðin þá
ættaróðal kaupanda og skal
kaupandi gefa uni það skriflega
yfirlýsingu við undirskrift
samnings.
Um erfðaábúð.
VIII. kaflinn fjallar um jarð-
ir, sem eru í eign almennings
og um byggingu 'og úttekt
þeirra.
34. gr. Allar jarðir og hjá-
leigur, sem eru í eign ríkissjóðs,
lcirlcna landsins eða sjóða, sem
eru almannaeign, kristfjárjarð-
ir, gjaldsjóða, sem ekki má
skerða, sýslusjóða eða hrepps-
sjóða) skal næst þegar þær
losna úr ábúð, eða þegar nú-
verandi ábúandi óslcar þess,
byggja á erfðaleigu eftir lögum
]>essum. Undanþegnar }>éssu
ákvæði eru þó þær jarðir, sem
þegar eru álcveðnar sem bú-
staðir embættismanna, eða til
annarar opinberrar notkunar,
svo og þær, er að dómi Búnað-
arfélags íslands, að fengnum
Bæjar
fréttír
I.O.O.F. 1=1243128V2=FI-
Formóðssöfnunin,
afhent Vísi: 1000 kr. frá ónefnd-
um vegna m-.s. „Draupnir“.
Glas læknir,
eftir Hjalmar Söderberg, í þýS-
ingu Þórarins GuSnasonar, læknis,
er nýkomin út í bókarformi. Saga
þessi var, eins og margir muna, les-
ing í útvarpiS á síSastl. vetri og
þótti snjöll útvarpssaga. Er hún rit-
uS sem clagbók læknis, og gefur inn-
sýn í ýms einkamál þeirra manna.
sem til hans leita.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20,30 Útvarpssagan: Kristín
Svíadrottning, VIII (Sig. Grímsson
lögfr.). 21,00 Strokkvartett út-
varpsins: Kvartett, Oj>. 77, nr. 1,
eftir Haydn. 21,15 Erindi: Um sál-
arlíf kvenna, I (dr. Símon Jóh.
Agústsson). 21,40 Hljómplötur:
Frægar söngkonur syngja. 22,00
Symfóníutónleikar af plötum til kl.
23: a) FiSIukonsert eftir Vivaldi.
b) Píanókonsert í A-dúr eftir Bach.
c) Flautu- og hörpukonsert eftir
Mozart.
Dr.tbcol. JÓIV HELtiASON:
Árbækurnar skýra frá öllu því
helzta, er gerzt hefirs í Reykja-
vík í 150 ár ,
Olíubæs
AHir litir.
ITörubíll
óskast
Vil kaupa vörubíl í
góðu standi, Chevrolet
1934 eða Ford. Uppl. frá
kl. 5—7. Sími 5445.
RYKFRAKKAR
og
REGNKÁPUR
(margir litir).
Grettisgötu 57.
tillögum viðkomandi sýslu-
nefndar og aðliggjandi bæjar-
félaga, teljast liklegar til opin-
berra nota eða skiptingar i ná-
inni framtið.
IX. kafli fjallar um land-
slcipti og lánsheimild leiguliða.
43. gr. lieimilar ábúendum jarð-
ar, sem um ræðir i lögum þess-
um, að skipta þeim nailli bama
sinna. Þó skal það tryggt, að
livert býli hafi þá stærð, sem
nægi til framfærslu meðal fjöl-
slýyldu, að dómi Búnaðarfélags
íslands, enda samþyklci það
skiptinguna o. s. frv.
44. gr. fjallar um það, er
sýslunefnd eða breppsnefnd
þylcir ástæða til að skipta jörð,
sem byggð er eftir lögum þess-
um, til þess að ný býli geti
myndast o, s. frv.
X. kafli fjallar um hvernig
ábúðarréttur erfist, og XI. kafl-
inn um sölu jarða i erfðaábúð.
• 1
.
§jómenn!
Skíðafólk !
Nýkomnar færeyskar peysur, vettlingai" og hosur.
' . . .. . I-
Níels Carlson & Co. |
Laugavegi 39,
Tilkynning:
frá skrifstofu leigumáladeildar Banáarikjahersius.
Bandaríkjaherinn mun hafa fuiltrúa ff Hafnarstræti
21, Reykjavík, til aðstoðar íslendingum í málum, sem
Iúta að Ieigu á fasteignum til Bandaríkjjalkersins. Kem-
ur þetta til framkvæmda mánudaginm 115. marz 1943,
og verður síðan alla virka daga frá kl. @ til 16. Sítna- \
númerið er 5937. !
Bifreidastjóranámskeið
til meira próís
Regluge.rðinni hefir verið breytt þannig, að engin |
kennsla fer fram í akstri, lieldur fer próf í akstri fram
áðnr en námskeið hefst. Þeir einir koroast á nám-
skeiðið, sem standast akstursprófið.
Næsta námskeið heíst í Reyk javík að Joknu aksturs- :
prófi umsækjenda, væntanlega um 22. marz. Aksturs-
próí’ hefjast um 17. marz.
Umsóknir með tilskildum skilrikjuin sendisl bif-
reiðaeftirlitinu í Reykjavík fyrir 17. fesa mán.
Aðeins takmörkuð tala kemst á náníÉieiðið.
VEGAMÁLÁ\STJÓRI.
Haf narf j ör ður |
Okkur vantar ungling til að bera biaðið til kaup-
enda í Hafnarfirði. Talið við okkur sem.ítyrst.
DAGBLAÐIÐ VÍSIR.
Sími 1660.
I
llmlioðapapp
Hdfum fengið sendimgu af sérstak
lega góðum, hvítum ombúðapappir
20, 40 og 57 cm. brelðum.
roio mj
t
I
Rúllumar eru hæfilega stórar fyrir
öll ven juleg umbúðastatív.
Talið við okkur sem fyrst.
tliert Krlstjínsson s Co y.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar,
Margeirs Jónssonar,
Ögmundarstöðum í Skagafirði,
fer fram þriðjud. 16. marz næskomandi, frá heimili buis iatna
og hefst athöfnin kl. 12 á liádegi.
Jarðað verður að Reynistað.
Helga öskarsdóttir og böm.
Krlstján Qnðlaugsson
Hæstaréttarlögmaðnr.
Skrifstofutimi 10-12 og 1-6
Hafnarhúsið. — Sími 3400
I er miðstöð verðbréfavið-
I skipianua, — Sími 171ö.
\