Vísir


Vísir - 12.03.1943, Qupperneq 4

Vísir - 12.03.1943, Qupperneq 4
V I S 1 u Gamla Bíó Fárviðrið <„The Mortal Storm“) sftir samnefadri skáldsögu Phyllis Bottome's. Aðalhlutverkin: Marg’aret Sullavan James Stewart Robert Young Frank Morgan. Bannað fyrir börn innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3V2—6V2. LEIKFÉLAGAR. Kay Kyser og hljómsveit. Bezt að aagiysa í Vísi. iummyni Rafmagnsmótorar % «s % he§tafla (I fasa) sérstaklegra hentngir fyrir §máiðnað, voru íehn- ir upp í morgfun. Ath. Þeir, sem gerl hafa pantanir, vitji þeirra sti'ax, annars eiga þeir á liættu, að þeir verði seldir öðrum. Qjl^o RAPTÆHJAVERZLIJN & VINNUSTOFA LADGAVEO 46 SÍMI 6858 Bi Tjarnarbíó Steypiflug (DIVE BOMBER). Stórmynd í eðlilegum lit- um tekin í flugstöð Banda- ríkjaflotans. ERROL FLYNN, FRED MC MURRAY, ALEXIS SMITH. Sýnd kl. 4 — 6.30 — 9. (244 ! S.K.T. DANSLEIKU12. í G. T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Hin dillandi Mjómsveit hússins spilar. -- Gamanscjngvar — Nýir dansar. Ný lög. Nýkomið: Vaxdúktanr ©g hillurenirringar. Gardimii-fttengur (kappa)T. Hamborg Laugaveg 44,. Sírni 2527. Aðalfnndur Ekknasjóðs Eeykjavíkur verður Jialdinn niánud. 15. Marz kl. SV^ síðdegis, í húsi K.F.U.M. við Amt- mannsstíg. Dagskrá sam- kv. félagslögiim. ■ Stjórnin. Gotu pokar- fyrirliggjandi. Ólafur Gíslason & Co. hf. Sími 1370. Simi 1884. KHapparstíg 30. Nýkomið: Matardúkar Serviettur Hvít handklæði Náttkjólar Telpubuxur II. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 | Hreinae i iéref tstaskur kaupir hæ*ta verði j Félagsprentsmiðjao"/ % Rio-kaffi nýkomið. I Ólafur Gíslason & Co. hf. Sími 1370. STCLKA, vön öllum hús- verkuni, óskar eftir vist fyrri liluta/. dagsins. Herbergi verður að fylgja. Tilboð merkt „Vist“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 15, þ. m. ________________(245 BÍLSTJÓRI óskar eftir að keyra góðan vörubil. Tilboð sendist á afgr. Vísis fyrir mánu- dagskvöld merkt „Ábyggilegur“. __________________________(247 STÚLKA óskast í búð nú þegar. Uppl. í síma 5306. (261 KUGSNÆtill GÓÐ kjallaraibúð í boði fyrir þann, sem vill lána 15—20 þús- und krónur gegn tryggingu. Til- boð sendist blaðinu fyrir laug- ardagskvöld, merkt „Ibúð i Höfðaliverfi“. (248 MIG vantar 2ja til 3ja her- lærgja íbúð nú strax eða síðar. Þrennt i heimili. Afnot af síma getur komið til greina. Brandur Tómasson. Sími 1772 og 4890. (259 Félagslíf MWmmM STÚLKA eða unglingur ósk- ast til liúsverka hálfan daginn um óákveðinn tíma. Uppl. á Sjafnargötu 8, 1. hæð. (243 VALUR Skíðaferð. Farið verður í Skíðaskálann um næstu helgi, á laugardags- kvöld kl. 8 síðd. og sunnudag kl. 9 f. h. Þátttaka tilkynnist til Þorkels Ingvarssonar, sími 3834, fyrir hádegi á laugar- dag. Rúm er takmarkað. Far- ið verður frá Hafnarstr. 11. SKÍÐAFERÐIR verða að Kolviðarhóli um lielgina, á laugardag kl. 8 ©o h., sunnudag kl. 9 f. h. — Farmiðar seldir í Pfaff, SÍcóla- vörðustíg 1, frá kl. 12—3 á laug- ardag. — Þeir næturgest- ir, sem ekki hafa pantað rúm, eru áiiiinntir um að hafa með sér svefnpoka. (312 ROVERS — SKÁTAR. Skiða- ferð í Þrymheim annað lcvöld kl. 71/2. Farmiðar í Penslinúm tilkl.l. (263 ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA. Skíðaferð á Hellisheiði (Lands- mótið) á sunnudagsmorgun kl. 8, Farmiðar sækist í Hattabúð- ina Hadda fyrir kl. 2 á laugar- dag. Simi 4087. (257 SKÍÐFERÐIR K. R. Á LANDSMÓTIÐ. Farið verður á sunnudag kl. 8 Y> f. h. frá Kirkjutorgi. Far- seðlar verða aðeins seldir i Skó- verzlun Þórðar Péturssonar, Bankastæli. (Ekki við bilana). SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Dagana, er Landsmót skíða manna stendur yfir í Hveradöl- um, ráðgerir Skíðafélag Reykja- vílcur að fara fei'ðir uppeftir (eða svo langt sem lcomizt verð- iir). Á föstudaginn lagt af stað ld. 1 e. h. Á laugai-daginn lagt af stað kl. 9 árdegis. Á sunnu- dag, elclci enn ákveðinn hurt- farartími. Faxáð verður frá Aust- urvelli. Fai'lcostur takmai'kaður. Farmiðar seldir lijá L. H. Múll- er. _____________________(251 AFMÆLIS- SKEMMTIFUND lieldur Iv.R. miðviku- daginn 17. þ. m. í Oddfellow- liúsinu lcl. 9 siðd. Til skemmt- unar verður: Einsöngur: Pétur A. Jónson óperusöngvari. Ræða: Minni K. R.: séra Jón Thoraren- sen. Skuggamyndir frá liðnum dögum: Friðrilc Lúðvígsson. Ný K.R. „revy“: „Hvítir íalir“, eft- ir E. 0. P. — Dans til kl. 3. — Tilkynningar uxn þátttölcu lcomi fyrir laugardagskvöld til Bald- urs Jónssonar c/o Silli & Valdi, Vestui-götu 29 og til Ásgeirs Þór • arinssonar verzl. Hamboi'g, Laugavegi 44. — Tryggið yður aðgang í tíma, því rúm, er talc- nxarlcað. Aðeins fyx-ir KR-inga. — Dökk föt. Æfingar í kvöld: í Austui'bæjarskólanum: Kl. 9— 10 Fimleilcar, 1. og 2. fl. karla. í Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9 Handbolti kvenna. Kl. 9—10 Frjáls-íþróttir. Stjórn K. R. DOMUR! Nokkrir veru- lega fallegir pelsar teknir upp í gær. Til sýnis og sölu á Fraklcastíg 26. (255 NÝTT, enslct útvarpstæki — 10 lampa — til sölu. Uppl. í síma 2970. (255A Tarzan 7/ í borg leyndar- dömanna Np* 5 En þegar Tarzan vissi, að maðurinn væri ekki lengur með byssuna í hend- inni snerist hann á hæli rneð leiftur- hraða og þreif manninri á loft, áður en hann gat notað hnífinn. Lal Task var alveg hjálparlaus í höndunum á Tarzan, sein hóf hann upp yfir liöfuð sór Qg slengdi honum siðan á gólfið, þar sem hann lá hreyfingarlaus. Tarzan snéri sér nú að Atan Thome. „Þá er röðin komin að yður,“, sagði liann. „Biðið,“ sagði Thome bænarrómi, „við skulum tala um málið.“ „Eg tala ekki við morðingja — eg kem þeim orðalaust fyrir kattarnef.“ „Eg ællaði aldrei að gera annað en hræða yður til þess að fá mér uppdráttinn af leið- inni til Athair.“ „Eg hefi engan uppdrátt,“ svaraði Tarzan, „og og veit ekkert um Atliair. Til hvers viljið þér fara þangað?“ „Þér vitið hvað eg vil í Athair,“ sagði Thome reiðilega, „þér vitið hvað við viljum þar báðir .— ná í risagimsteininn, sem er kallaður faðir gimsteinanna. Eruð þér með mér eða á móti mér?“ Tarzan yppti öxlum. „Eg hefi enga hugmynd um það, sem þér eruð að tala um,“ sagði hann. „Jæja, fiflið yð- ar,“ svaraði Thome, „úr því að þér viljið ekki fá mér uppdráttinn, þá skal hvorki þér né nokkur annar fá að nota hann.“ Hann dró upp skammbyssu, sem hann hafði geymt í handarkrik- anum og miðaði á Tarzan. Nýja Bio Éi\ (SABOTEUR). PRISCILLA LANE ROBERT CUMMINGS NORMAN LLOYD Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tupArniNDrol PAIÍKI nieð saumadóti tap- aðisl síðastl. mánudag. Uppl. í s.'ma 3518. Fundarlaun. (242 LÍTIÐ kvenarmbandsúr tap- | aðisl 10. þ. m. Vinsamlega skil- j ist á Sólvallagötu 58, gegn fund- | arlaunum. JAMES HILTON: Á vígaslóð. MERKTUR sjálfble’kungur j fundinn. Sími 2008. (253 | KkaupskapiiiiI 3 KOLAOFNAR — þar af einn j,síbrennari“ — til sölu. Gjörið slcriflegt vcrðtiiboð. Afliending fer fram 14. maí n. k. Greltis- gata 42 B.____________(246 1 BARNAGRINDUR (stíur) til sölu með tækifærisverði. Mjó- stræti 3. (260 j VIL kaupa stígna saumavél, ! helzt nýja. Uppl. Smiðjústíg 6, uppi, eftir kl. 4. (258 I - ! NOTUÐ ryksuga óskast. Þarf 1 ;>ð vera góð tegund. Sími 4166. ! ' ] (256 | -------------------------■ I BARNAVAGN í góðu standi óskast til kaups.Tilboð auðkennt | „Barnavagn“ seudist Vísi. (264 I GARDÍNULITUR (Ecru) og j fleiri fallegir litir. Hjörtur Iljartarson, Bræðraborgarstig 1 SILKI-DAMASK-SÆNGUR- VER, livít, lök, lcoddaver, kven- og barnasvuntur. Greiðsluslopp- ar og margt fleira i úrvali, ó- dýrt. Bergsstaðastræti 48 A, kjallaranum. (319 SVÖRT vetrarkápa, ný, til sölu. Sími 1307. (249 TIL SÖLU með tækifæris- verði peysuföt, dömukápa og lít- ’ð notuð karlmannsföt og vetr- arfrakki á fremur grannan mann. Sólvallagötu 56. — Sími 4760,________________ (250 GÓLFTEPPI til sölu. Nýtt, rauðbrúnt gólfteppi til sölu. — Slærð 300x400 yards. Verð kr. 1425,00. Til sýnis í Grjótagötu 7, fyrstu hæð, milli kl. 5—7 i dag og á morgun. (252 GRÍMUBCNINGUR og ný, döklc karlmannsföt til sölu. — Sími 5118. (254 65 „Þér vcrðið að fara til Petro- grad“, sagði einn þeirra hlýlega og af áhuga. „Allir flóttamenn- irnir talca til starfa fyrir nýju stjórnina. Kcrensky lætur yður fá eitthvað starf — kannske hann geri yður að skatt-eftir- litsmanni." „Nei, nei,“ greip annar Kó- saklci fram í, „félagi okkar fær vafalaust cilthvað mikilvægara slarf. Hann á bækur — hann er lærður maður. Kerensky gerir hann kannske að póstmeistara, þvi að póstmeistarar verða þó að kunna að lesa og skrifa.“ Þannig röbbuðu þeir þar til lestin kom. A. J. sat hjá þeim — brosti við og við, en mælti fátt. Allir æddu nú að lestar- dyrunum og þegar Kósakkarnir sjö voru að lokum búnir að koma sér fýrir hölluðu þeir sér út um gluggann, liver af öðr- um, og kvöddu A. J., fyrirliða sinn, með kossi, fyrirliða sinn, ævintýramanninn, sem þeir mundu minnast og tala um allt til ævilolca. Og þegar lestin var farin, reikaði A. J. á brott, og brosti enn við og við lítið eitt. A kvöjdim lagðist hann fyrir, eins og þúsundir annara manna, hvar sém slcjól var að finna, i einhverju horni eða krók. Það, senx hann liafði meðferðis, hafði hann vafið i pinlcil, og notaði hann til þess að hafa undir höfðinu á nóttunni. Enn liðu 3 dagar og loks kom lest að austan. í hverjum lestar- vagni var þegar svo margt um manninn, að elcki varð þver- fótað. Um siðir tókst honum að liola sér niður í stórgripavagni. Þetta var löng lest og ef svipast var um i hverjum vagninum af öðrum, mátti vissulega kynnast lífinu i mörgum mjmdum, þótt þarna væri um að ræða smækk- aðar myndir þeirrar brjálsemi, sem ríkir í heiminum. Lestar- vagninn, sem næstur var eim- reiðinni, var i rauninni skraut- legur gildaskáli. Ef lilið var inn um gluggana sáu menn yfirfor- ingja i skrautklæðum sitja við borðin. Menn sáu gullsnúrumar á öxlum þeirra, sáu foringja þessa stanga úr tönnunum eftir að þeir höfðu gætt sér á steikt- uin kjúklingum og drukkið kampavín með, en skrautklædd- ir þjónar, sem voru hinir stima- mýlcstu, voru á þönum kring- um þá. Vagninn, sem næstur var þessum íveruvagni, var svefn- vagn þessara mikilmenna. Þar höfðust þeir við, þegar þeir voru ekki að eta og drekka. Þar næst lcomu svo nefndir „annars flolcks vagnar“, þar sem þeir voru, sem ekki voru svo gæfu- samir, að vera hátt settir í hern- um. Þeim var elclci leyft að mat- ast með yfirforingjunum, en þjóna höfðu þeir, sem útveguðu þeim mat og drykk, með upp- slcrúfuðu verði, en þetta tókst elcki nema þjónunum væri ríku- lega mútað. Þár næst voru svo „þriðja flokks“ lestarvagnarnir, sem þeir, er tóku þátt í byltingunni, höfðu til afnota. Var þar þröng

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.