Vísir


Vísir - 19.03.1943, Qupperneq 1

Vísir - 19.03.1943, Qupperneq 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. haeð) Ritstjórar Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkeri Afgreiðsla Siml: 1660 5 llnur 33. ár. Reykjavík, föstudaginn 19. marz 1943. 64. tbl. Misheppnuð landgöngutilraun Japana. ;•«' ■■■■ : JV ,oc "■ w s j . ; Þjóðverjar höíðu ekkert stórskota- lið í Gaísa. Bandamenn virðast telja þa6 mikils virði að Gafsa í Tunis skuli vera aftur á valdi þeirra og telja sumir töku bæj- arins vera einn þáttinn í undirbúningi sóknar áttunda Iiersins gegn Mareth-Iínunni, því að frá Gafsa megi koma Romm- el í opna skjöldu, eða að minhsta kosti rjúfa flutningaleiðir hans að miklu eða ölíu leyti. Það vekur mikla effirtekt, livað litið varð um varnir lijá Þjóðverjum þeim, sem áttu að verja borgina, því að heita má, að þeir hafi látið hana ganga sér úr greipum bardagalaust. Lið Bandaríkjam og Frakka, sem sent var gegn henni, lagði af slað frá Feriana, 60 km. það- an, á þriðjudagsmorgun og kl. hálf sjö árdegis í fyrradag byrj- aði það skothrið á Gafsa. Þjóðverjar svöruðu aðeins með vélhyssum og öðrum litl- um vopnum, en það var ekki hægt að segja að þeir liefði stór- skotalið sér til aðstoðar. Klukk- 'an 9 byrjuðu Þjóðverjar svo undanlialdið og á liádegi var hærinn á valdi handamanna. Þeir létu þó ekki staðar num- ið, heldur sendu sveitir þegar í stað á eftir Þjóðverjum og stefndu lil E1 Gouettar, sem er um 20 kílómetra fyrir suðaust- an Gafsa. Þegar síðast fréttist í fyrrakvöld voru Bandaríkja- menn komnir liálfa leið þangað, en seinni hluta leiðarinnar er um fjallaskörð að fara og þar var búizt við að Þjóðverjarhefði Rússar vinna á hjá Isyum. Hrekja Þjóðverja úr mikilvægum hæðum. 1 Taka einnig járnkrautarkorg vestan Viasma. nn virðist ekki mega á milli sjá, hvorir muni bera Þessar myndir voru teknar á Nýju-Guineu eftir eina af land- göngutilraunum Japana, sem misheppnaðist. Efri myndin sýnir nokkura innrásarpramma, sem notaðir voru, en sú neðri sýnir Japána, sem komust á land, en ekki nema upp í flæðarmálið, þar sem hyssukúlur frá flugvélum handamanna náðu þeim, áður en þeir komust í skjól. Taka Gafsa undir- búningur sóknar 8. hersins. sigur ur býtum á Karkovvígstöðvunum, því að Rússar halda því 1’ram, að Þjóðverjar hafi ekki getað lirakið þá svoílangt frá borginni, að hún komi þeim að fullum nótum. Þjóðverjar segja hinS'- vegar, að þeir sé komnir að Donetz-fl jóti á brciðu svæði 1‘yrir austan hana, þrátt fyrir mjög harðvítuga vörn Fvússa og sé því næsta skrefið að brjötast vfir á vinstri bakkann. Síðustu fregnir frá Rússum herina, að þeim hafi orðið vel ágengt hjá Isyum, en sú horg cr um þáð hil hundrað kílömetra i’yrir austan Karkov. Þar voru Þjóðverjar húnir að ná mjög góðri aðstöðu, því.að þeir höfðu hrakið Rússa af mikilvægum iueðum, sem eru meðfram fljólinu á nokkuru svæði. Er þaðan ágætt útsýni yfir það og tilvalinn staður til að koma fyrir stór- skotaliði eða stjórna þaðan skothrið stórskotaliðs, sem getur ekki séð skotmörk sín. komið sér upp sterkum varnar- stöðvum. Mikilvægi Gafsa. Gafsa er mikilvæg fyrir margra hluta sakir. Þar koma meðal annars saman vegir, og járnhraut liggur frá Tozeur til strandar um horgina. En það, sem menn lita einkum á i lönd- um bandamanna er það, hversu bærinn liggur vel við sem aðal- bækistöð fyfir sókn til strand- ar til að komast aftan að Mar- eth-línunni eða rjúfa flutninga til liennar frá Norður-Tunis. Því þyngra sem 8. herinn „leggst“ á- Maret-línuna, því mikilvægari verður Gafsa. Þýzkt áhlaup í Norður-Tunis. Von Arnim sendi menn sína fram til enn einnar árásar í Norður-Túnis í fyrradag í ná- niunda við Sedjenine, þar sem einna mest hefir verið harizl undanfarið. Þjóðverjar sóttu fram nokkurn spöl fyrst, en síð- an tókst Bretum að rétta ldut sinn með gagnárásum. Hjá Tsjugujev eru enn harðir hardagar og gera Þjóðverjar þar mörg skæð áldaup, eins og víð- ar. Beila ]>eir þar miklum fjölda skriðdreka, sem styðst við mik- ið stórskotalið. Undanfarna tvo daga segjast Rússar llafa fellt þarna um 2000 Þjóðverja, en þeir játa líka að mannfall sé mikið hjá þeim sjálfum. Þjóðverjar tefla fram mildum fjölda flugvéla og hefir hlað rússneska liersins komizt svo að orði um loftsóknina, að oft sé himininn „svartur“ af flug- I vélum Þóðverja, þegar þeir | senda frani, sæg steypiflugvéla ■ og ógrynni orustuflugvéla li) verndar þeim. Flugvélar Rússa eru líka stórvirkar og eru með- al þeirra vélar, sem Bretar og Bandaríkin hafa sent Rússum. Sóknin til Smolensk. v Rússar eru nú kornnir um 50 km. vestur fyrir Viasma eftir járnhrautinni til Smolensk. - Tóku þeir þarna í gær járnhraul- arhorgina Isdjeskovo, sem er um 100 km. frá Smolensk. Ei’ þetta horg af meðalstærð og er héraðsstjórnarsetur. Suður af Byeli hafa Rússar enn sótt fram nokkurn spöl og tekið ]x>rp og smáborgir á þeim slóðum. Rússar hafa farið yfir efsta hluta Dnjepr-fljóts á enn ein- uni stað. Sókn þeirra þar er mjög erfið, vegna vegleysa, en hún er hinsvegar mjög mikil- væg vcgna þess, að þeir nálgast þar útvirki Smoíensk. Fyrir siinnan Ilmeji-vatn eru hardagar mjög harðir og segja Rússar, að þeir hafi skotið nið- ur 16 þýzkar flugvélar í har- dögum þar i fyrradag. Bretar taka nýja stöðu í Burma. Bretar hafa orðið að taka sér nýjar stöðvar í Arakan-héraði í Burma, vegna sóknar Japana þar undanfarna hálfa viku. Urðu Bretar að láta hérmenn sína, sem voru alllangt fyrir norðan Rathedaung hörfa und- an, þegar Japanir voru næstum því húnir að umkringja þá. í Norður-Burma hefir sókn Jap- ana gegn indverskum liersveit- um Breta hinsvegar farið út um þiifur og hörfa þeir nú undan á nýjan leik. 1 Kína hafa Japanir fárið hall- oka fyrir Kinverjum, sem hafa tekið l'jórar horgir á syðri hakka Jantze-kiang-fljóts og cina á nyrðri hakka þess. Síðustu fregnir frá því, að Rússar hafi orðið að hörfa undan ógurlegum á- hlaupum Þ jóðver.ja og stór- skotahríð hjá Tsjugujev, þar sem þeim tókst að vinna á fyrir skemmstu. á hópur amerískra flug- Japanir sökkva rússnesku skipi. Biðja afsökunar á eftir. Japanir hafa sökkt einu af skipum þeim, sem Rússar nola til hergagnaflutninga yfir Iíyrrahafið frá Bandaríkjunum. Strax eftir að þetta hafði verið gert, var sendiherra Jap- ana i Moskva látinn biðja af- sökunar á þessum mistökum. Vilja Japanir ekkert gera til að lfjjndjra þessa flutninga, enda þótt Þjóðverjar krefjist þess af þessum handamönnum sínum, að þeir sjái um að ]x;ssir flutn- ingar hætti, en Japanir liafa ekki fengizt til ]>ess, í Bandarikjunum hefir verið skýrt frá þVi, áð þessir flutning- ar yfir Kyrrahafið takmarkist eiingöngu af því, livað mörg rússnésk slcip eru til að sjá um flutningana. Fer ekki miklu minna ]>essa leið en yfir Persíu og Arkangelsk. Það er einnig tilkynnt i Washington, að Rúss- ar fái nú meira af flugvélum, skriðdrekum og öðrum her- gögnum, þaðan en nokkur þjóð önnur og eru t-veir þriðju hlut- ar þess fluttir i amerískum skip- um. Flutningar voru 30% meiri i febrúar en janúar. Stói véla — fljúgandi virkja og Liberatora — fór til árásar á horgina Vegesaek, skammt frá Brcmen, í Vegasack er unnið að smíð- um og viðgerðum á kafhátum, og var árásinni beint gegn skipa- smíðastöðinni. Telja flug- mennirnir að margar sprengjur liafi liæft í mark. Margar orustuflugvélar lögðu lil atlögu við amerísKU flugvél- arnar og voru margar þeirra skotnar niður, eftir harðvítuga hardaga. Tvær amerísku flug- \élanna komu ekki aftur. Brezkar Ventura-flugvélar fóru til árásar á verksmiðjur i Niðurlöndum um hkt leyti í gær. Niðustu fréttir Bandamenn hafa tekið E1 Gouttar í S.-Tunis. Fvrsti her- inn brezki hefir hörfað úr Te- meira. Logn á undan stormi. erðstö ð v u n arlögin, • sem sett voru í des- ember hafa haft mjög gagnger áhrif á það á- stand sem hér var rikj- andi fyrir þann tíma. Yerðlag hafði farið sí- hækkandi. Þjóðin var að missa trúna á verðgildi krónunnar. Menn vildu allt frekar eiga en þén- inga og reyndu því að skipta á þeim og öðrúm verðmætum, sem þeir trúðu að hef ði varanlégra gildi. Þeir keyptu vötfur. Þeir keyptu skraut. Þeir keyptu hús. Þegar bannið gégn frekari verðhækkun var sett á, fór almennin£Ur að hugsa ráð sitt. Ef það var gerlegt að stöðva kapphlaupið um verð- hækkun á öllum sviðum, þá var von um að verð- gildi peninganna mundi aftur vaxa. Eyðslan hef- ir minnkað. Yfirboðin eru hætt. Stríðssölur fast- eigna hafa stöðvazt. Menn eru aftur farnir að fá trú á gildi krónunnar. Menn vona að afturbat- inn sé byrjaður. Menn bíða með að gera ráðstaf- anir þangað til þeir sjá hvað gert verður. Er þetta lognið á und an storminum? Er þetta aðeins hvíld þangað til aftur hefst þrotlaust kapphlaup dýrtíðarinn- ar? S V -Kyrrahafid: 14 loftárásir sama daginn fyrir norðan Astraliu. Loítsókn bandamanna íærist í aukana. Lol'tsókn bandamanna gegn Japönum fyrir norðan Ástrál- íu fer vaxandi með viku hverri eftir því, sem fleiri flugvélar berast þangað frá Bandaríkjunum og Bret- landi. Eru gerðar árásir á marga staði hvern dag sem flugveð- ur er. í fregnum þaðan i nótt segir, að í gær hafi verið gerðar þai’ árásir á livorki meira né minna cn fjórtán bækistöðvar Japana. Ein mesta árásin var gerð á Madang á Nýju-Guineu og héf- ir ekki verið gerð harðari árás á þá hækistöð Japana síðar stríð- ið liófst. Líka var gerð árás á Salamaua á Nýj-Guineu og varð tjón mikið á háðum stöðum. Þegar flugvélarnar snéru aftur frá Madang var allt árásarsvæð- ið hulið reyk. Á Salomonseyjasvæðinu var aðalárásin gerð á Buka-flug- sliiðina, cn auk þess var ráðizt á skip og margar aðrar hæki- stöðvar víðsvegar um eyjarnar. Engin flugvél bandamanna fórst í þessum árásum. I fyrradag voru líka gerðar mjög viðtælcar loftárásir ásvæð- inu fyrir norðan og norðvest- an Ástralíu og aðeins á Salo- monseyjar voru gerðar sex á- rásir þann daginn. Bandamenn gerðu líka loftárásir á Rabaul í fyrrinótt, í fyrsta sinn eftir noldcra hvíld. Höfðu Japanir notað hléið vel, því að árásar- flugvélarnar mættu i fyrsta sínn næsturorustuflugvélum. *, Japönsku flugmönnunum hrakar. Geoi-ge Kenney, yfirmáður flughers handamanna á Suður- Kyrrahafi, hefir veitt fréttarit- ara United Press víðtal og fúll- yrti hann i þvi, að það væri ekk- ert um ]>að að efast, að fiug- mönnum ]>eim, sem Japanir tefli fram, liraki mjög. Ástæðuiia taldi liann vera þá, að beztu flugmenn þeirra hefði verið skotnir niður eða teknir til fanga, en liinsvegar væri bar- áttuhugur flugmanna banda- manna svo góður, „að honunl stæðij stuggur af“. Kenney stjórnaði sókn banda- manna á Rismarkshafi, þegar 22 japöiiskum skipum var sökkt. Hann er nú staddur i Wasliington til að gefa Roose- velt forseta skýi*slu um bar- áttuiia í Ástralíu og þar í grennd.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.