Vísir - 19.03.1943, Síða 2

Vísir - 19.03.1943, Síða 2
V I s i K VÍSIF? DAGBLAÐ Útgefandi: BLfAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. i Ritstjórar: Kristján Guðlangsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 6 60 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Þjóðarsmán. Fiá þvi er styrjöldin hófst liafa ýmsar þær veilur koinið fram i fari íslenzku þjóð- arinnar, sem full ástæða er til að ræða, ef verða mætti lil við- vörunar. Þessar veilur virðast aðallega slafa af lélegu uppeldi og menntunarskorti samhliða sljórri dómgreind í öllu því, er að siðferði og velsæmi lýtur. Hið öxnurlegasta við jietta fyrir- hrigði er j>að að rotnun J>essi virðist hafa gripið um sig jafnt meðal þeirra, sem enga ábyrgð bera og liinna, sem hana Iiera mikla og skal Jielta sannað með dæmum. Fyrst eftir að ísland var lier- numið mun lierstjórnin hafa látið sér nokkuð um það liugað að kynnast hér bæði mönnuin og málefnum, -— og Jiá ekki sízl afstöðu manna til hinna stríð- andi aðila. Ýmsir munu hafa fengið nasajief af þessu, og mi brá svo við að yfir herstjórnina dundu bréf unnvörpum, j>ar sem skýrt var frá mönnum, sem hættulegir væru liinum brezka málstað. Fles't eða öll inunu bréf j>essi hafa verið nafn- laus og sprottið sumpart af lcala manna í millum, en sum- part mun þetta hafa átt að vera gaman, —• en lilutaðeigendur liafa ekki gert sér fulla grein fyrir hversu grátt j>að var. Her- stjórnin hlaut, — ætti hún að gæta skyldu sinnar, — að taka bréf þessi til athugunar, ineð því að aldrei er að vita hvar óvinir sitja á fleti fyrir, en svo fór j>ó að lokum, að herstjórnin skýrði íslenzkum blöðum frá þessum bréfum, og lét: í það skina, að }>au væri engan veginn vel j>eg- in. Af hvaða hvötum sem bréfa- skriftir þessar ltunna að stafa, er hitt auglóst, að slíkt tiltæki liefði enginn leyft sér nema j>eir, sem liafa farið á mis við gáfur, siðferðisþroska og önn- ur þau lífsins gæði, sem vinna bug á ógeðslegustu fruinhvöt- um mannskepnunnar og lyfta lienni til nokkurs j>roska. Að vonum fordæmdi almenningur slíkt tiltæki og upplýsingastarf- serni þessi mun hafa horfið úr sögumii. Samhliða þessari starfsemi var önnur rekin, sem henni líkt- ist, en var þó öllu ógeðslegri, og áttu þó þar.í hlut menn, sem trúað liafði verið fyrir míklu, og ér þar átt við blaðamenn- ina. Sumuin blöðum virtist það góð latína lengi frameftir, að tönnlast á því sýknt.og heilagt, að andstæðingar þeirra væri „nazistar“ eða í bezta falli „naz- istadýrkendur“, að því er virtist i þeirri von, að á einhvern hátt gæti það skaðað andstæðingana. Að þessu kvað mest í blaði kommúnista og Tímanum, en Alþýðublaðið fylgdi í fyrstU dyggilega á eftir, þótt í seinni tíð hafi það algerlega horfið frá jæssum ósóma og lieiður þeim, sem heiður ber. Svo fór, sem oft vill verða, að hin eitruðu vopnin komu að engum notum, en hafa ef til vill skaðað þá mest, er þau báru. Þegar séð varð að barátta þessi gerði litið gagn, skyldu menn ætla að frá henni hefði verið horfið, en svo fjarri fer þvi, að j>essir vesalingar sjái sóma sinn, að enn í dag kveður við saina sóninn, ef út af ber. Kommúnistar efndu uin daginn til Rússlandssöfnunar, og var lítillega varað við því tiltæki hér í blaðinu. Því var svarað með Jivi, að veifa gömlu nazistagrýl- unni, og mun hún þó aldrei valda néinni sketfingu hé!r í herbúðunum. Kommúnistar eru sjúklingar og sýklaberar, og breytir engu um þótt sjálfir segist jieir vera heilbrigðir. Þessa menn verður að taka á- líka alvarlega og geðveika menn, en lækna j>á síðar með viðeigandi aðferðum. Það er lieldur ekki nýtt fyrirbrigði, jiótt jicssir menn hampi lengi sömu setningunni, — það er þeim tamið frá fyrsta barnalær- dóminum í fræðum þeirra, —- en bilaða glymskratta má gera við eins og áður segir. Hins hefðu menn vænzt, að þeir, sein í bændablaðið Tím- ann rita, stæðu ekki skör lægra í siðferðinni en kommúnistar. Nýlega urðu nokkrar umræður í l>löðum um ainerískt útvarp hér á landi. Vinstri fylkingin öll lirópaði hástöfum að hér væri voði á ferðum, en hér í blaðinu var á það bent, að frek- ar væri um greiða að ræða en ásælni frá hendi hinna erlendu inanna, sem meta bæri sem vin- áttuvott, en áfellast ekki sem háska. í sama streng tók Morg- unblaðið síðar. Timinn svarar Jiessú Jiannig, að hæði J>essi blöð hafi „ekki séð sólina fyrir Þjóð- verjum alveg greinilega, en nú gangi Jiau erinda Bandarikj- anna. Ivrókurinn er með sama laginu og áður, — eltki er um það að villast. Að gefnu tilefni skal þó lýst vfir Jiví, að sú er afstaða J>essa blaðs gagnvart er- lendum þjóðum, að reyna að ineta réttilega allt hið bezta i fari Jieirra, og leitast jafnframt við að miðla erlendum menn- ingaráhrifum til íslenzku Jijóð- arinnar, þannig að hún megi fara batnandi í þroska og J>ekk- ingu. Enginn neitar því, enda viðurkennt af stríðsaðilum sjálf- um og þeirra æðstu mönnum, að Jiýzk l>jóðmenning stendur á háu stigi, — og vafalaust gætu íslendingar mikið af henni lært. Sama er að segja um J>jóðineiin- ingu Bandaríkjanna, — og liún gnæfir hæst menningu allra J)jóða i Vesturheimi. Af þess- um sem öðrum menningarþjóð- um verðum við Islendingar að læra og þykjast á engan liátt yfir J>að hafnir. Við eigum næg verkefni, enda höfuin við um skamman tínia notið sjálfstapðis, sem segja má að sé í sama lilut- falli og áfanginn sem að baki er á framfarabrautinni. Stjórn- málastefnur, sem uppi kunna að vera með stórþjóðunum, koma J>essu máli ekkert við, en auk J>ess eru isl. stjórnmálamenn og blöð ekki þeim vanda vaxin, að gefa heilræði eða fgrdæmi á J>ví sviði. Þar hugsi hver um sig og virðist ærið verkefni fyr- ir okkur. Framferði J>að, sem frá er skýrt liér að ofan, er snránar- blettur á islenzpu þj óðinni í heild. Hún á allt annað skilið, en að þeir menn, sem i blöð rita, og hylja sig jafnvel í ann- ara skjóli, setji á hana óorð og Iækki liana í áliti góðra og greindra erlendra manna. Von- andi veírðum við þó metnir eftir J)ví, sem bezt finnst í fari okk- ar, en ekki ömurlegustu og ó- siðlegustu fyrirbærunum, sem mest kann að bera á og hæst kann að vera hampað af sum- um. Handknattleiksmótið. í kvöld kl. io keppa Kv.fl. Ár- manns—Haukar, i. fl. Víkingur— ÍR og KR—Ármann. Þetta eru úr- slitaleikir. Kvennafl. til úrslita. i. fl.-leikurinn ræður úrslitum um, hvort Víkingur eða ÍR eiga að keppa til úrslita viS Val. IIá§kólafýrirle§trar uiiB iiiitmia-iiiálaraBist. Hjörvaröur Árnason flytup 3 erindi fypip almenning, á ensku. Vestur-íslenzki listfræðingurinn Hjörvarður Árna- son hefir orðið við tilmælum háskólaráðs um að flytja á næstunni þrjá almenna fyrirlestra um málaralist seinni alda og nútímalist. Fyrsti fyrirlesturinn verður lialdinn í næstu viku, að öllu forfallalausu. „Þessi fyrsti fyrirlestur minn verður ahneuns eðlis, enda inn- gangsfyrirlestur“, sagði Hjör- varður Árnason í sámtali við mjg. „Eg kalla fyrirlesturinn „Hvernig skoða beri myndir“ og mun ræða grundvallaratriði listarinnar og þær meginreglur, sem almennt er farið eftir um liiat á málaralist. Kemur J)á til álita, fyrst og fremst, livað fyrir málaranum hefir vakað og liver sjónarmið hans hafi verið. Verð- ur J>á og gefið yfirlit um megin- hugtök og heíti, og merking Jieirra skýrð, eftir því sem föng verða á. „Ánnar fyrirlesturinn verður um franska málaralist á 19. og 20. öld. Eins og kunnugt er, eru allar meginstefnur í nútíma málaralist annaðhvort upp- runnar í Frakkfandi, eða til orðnar fyrir áhrif frá franskri mvndlist. Fyrst verður sagt frá David, málaranum, sem málaði iiinar miklu myndir úr frönsku byltingunni, sem sjálfur stóð framarlega í flokki Jakobína, og sem síðar málaði liinar glæsi- legu myndir af Napóleon og hirð hans. I því sambandi ve'rð- ur rætt um J)á ný-klassisku stefnu, sem með Iionuin náði hámarki síuu. Þá verður talað nm Delacroix og rómantísku stefnuna, síðan um Courbet og raUnsæisstefnu miðrar 19. ald- arinnar, og loks um impressjón- istana og lærisveina þeirra. Verður að j)vi loknu reynt að greina í stuttu máli hinar ýmsu stefnur í franskri málaralist fram á vora daga“. „Þriðji og seinasti fyrirlest- urinn verður um ameríska mál- aralist, aðallega á 19. og 20. öld. Þó mun í stuttu máli verða gerð grein fyrir uppliafi amerískrar málaralistar og sérstaklega þeim áhrifum, sem í henni gæt- ir frá málaralist Evrópu, eink- um franskri. Efni fyrirlestrar- ins verður að rekja og útskýra, að liverju og live miklu leyti ameríska málaralistin er sér- stæð og J)jóðleg. Af 19. aldar málurum verður aðallega rælt um Winslow Iiomer, Albert Ryder og James A. M. Whistler, sem varð fyrir miklum áhrifum af Edouard Manet liinum l'ranska og listarskoðunum ,,pre-Rafaelíta“, J>eirra sem leituðu listinni endurfæðingar í verkum hinna ítölsku snillinga, sem uppi voru á undan Rafael. Þó má segja, að Whistler liafi crðið fyrir öllu meiri áhrifum af bókmenntastefnu J>essa „skóla“ heldur en málaralisl unnenda hans. Sargent og Pren- dergast eru einnig í fremstu röð l>eirra amerískra málara, sem orðið liafa fyrir djúpum ’áhrifum af listastefnum Norð- urálfu“: „Það er eklci fyrr en með John Steuart Curry, Tliomas Benton og Grant Wood, að telja má að upp komi algerlega J>jóð- leg amerísk málaralist. Þessir málarar beita allir nýrri tækni og gamalli, en þeir komast burt frá inum beinu áhrifum Norð- urálfunnar og túllca, ef svo mætti, ségja, algerlega amer- ískt sjónarmið. — Að lokum inun eg svo reyna að gefa álieyr- endum nokkra hugmynd um straumhvörf í amerískri mál- aralist, því að eg tel ekki full- nægjandi að slcýra efingöngu! frá, hvaðan málaralistin kem- ur, lieldur vil eg reyna að leiða að J>ví getum, eftir líkum, livert lialdið muni í nánustu framtíð. Amerísk málaralist stendur nú á eigin fótum, að svo miklu levti, sem nokkur list getur staðið ein. Auðvitað gætir er- lendra áhrifa, alveg eins og amerískra áhrifa gætir í er- lendri málaralist. En áður fyrr voru erlendu áhrifin augljós og hefðbundin. En aldrei fyrr hef- ir málaralist vor staðið jafn- nærri sjálfu þjóðlífinu — verið jafn-amerísk“. — Ætlið þér að tala á ensku eða íslenzku? „Eg ætla að tala á ensku. Um J>essa sérgrein mína liefi eg aldrei talað á íslenzku. Mig skortir J>ví orð og hugtök. En til skilningsauka mun eg láta prenta útdrátt úr erindunum á islenzjku, svo og nöfn þeirra málara og mynda, sem eg nefni og sýni, J>ví að skuggamyndir verða að fylgja fyrirlestrunum. Eg er viss um, að áhugamenn munu hafa J>eirra full not, J)ótt J>eir sé óvanir að hlýða á enskt mál“. — llvernig lízt yður á ís- lenzka málaralist? „Eg get að svo komnu ekki rætt um íslenzka málaralist af neinni verulegri þekkingu. Eg hef emi ekki getað kynnt mér nema lítið eitt af íslenzkum málverkum. En tvennt liggur í augum uppi. Það fyrst, að J>að stappar nærri stórlygum, hversu margir góðir málarar eru uppi með svo fámennri l>jóð. Hitt er hinn mikli og almenni áliugi fyrir málaralist og hin miklu málverkakaup almennings. — Það er undravert, að næstum hvert einasta heimili skuli eiga eitt eða fleiri góð málverk eftir merka málara. Þegar J>etta tvennt lielzt í hendur: Áliugi og darfleikur meðal málaranna og eftirspurn almennings eftir verkurn Jieirra, er óhætt að spá íslenzkri málaralist glæsilegri framtíð“. „Eg mun eftir fremsta megni reyn að kynna mér íslenzka málaralist, meðan eg stend hér við, enda er það ætlun mín að rita um þessi efni í amerísk tímarit, Jiegar eg hef liaft tæki- færi til að rannsaka það“. Eg Jiakkaði Hjörvarði samtal- ið. Ef dæma skal eftir hinum mikla áhuga almennings fyrir íslenzkri málaralist og Jieirri staðreynd, að erlendar mynda- hækur um málaralist liafa und- anfarið selzt ákaflega vel í hókabúðum bæjarins, J>á er áréiðanlega mikill fjöldi fólks, sem mun taka fræðslu hans fegins hendi. Hjörvarður er fæddur í Winnipeg 1909, sonur hjónanna Sveinbjarnar Árnasonar* og Maríu Björnsdótlur, sem ættuð voru úr Lundareykjadal í Borg- arfirði og fluttust vestur 1895. Hann er yngstur sex systkina, fjögurra bræðra og tveggja systra. Hann lauk námi á North- western University í Evanston nálægt Chicago árið 1931 í ensk- urn hókmenntum og saman- burðarbókmenntafræði. Litlu síðar lauk liann meistaraprófi í bókmenntafræði og listasögu. Gekk síðan á Princeton-liáskóla og lauk þaðan meistaraprófi hinu meira (Master of Fine Arts) í listarsögu og fornfræði. Kenndi listarsögu við North- HVAÐ BER "GÓMA & Influenza, mislingar og skar- latssótt hafa stungið sér niður hér i hænum að undanförnu, og Taunar náð J)ó nokkurri út- breiðslu að J>vi er virðist,- Þann- ig skýrir liéraðslæknir frá því að eins skarlatssóttar tilfe'ilis verði vart til jafnaðar á degi hverjum, en infiuenzan er J>egar orðin J>að útbreidd að á ýmsum vinnustöðvum eru J>að margir menn fjarverandi, að erfitt er um allar framkvæmdir. Sama er að segja um skólana. Þar er fjöldi barna íjarverandi — jafn- vel J)riðjungur J)ar sem fjarvist- ir eru mestar. Ýmsir hafa vakið máls á því við Vísi, að blaðið hæri fram þau tilmæli, að til J>ess ráðs yrði gripið að loka skólum og. skemmtistöðum um hálfsmán- aðar’ skeið, ef vera mætti að unnt reyndist að hefta út- breiðslu faraldra Jæssara. Er ekki að efa að heilbrigðisyfir- \öldin eru vel á verði í Jæssu efni, J>ótt þau að sjálfsögðu hlifizt við róttækum ráðstöfun- um, þar til bein ástæða er til J)eirra. Influenzan mun liafa lagst létt á fólk yfirleitt, þannig að það er rúmfast 2—3 daga. Sem sagt, — Jæssar raddir hafa komið víða að, hvort sem J>eim verður sinnt eða ekki. Sí Xokkrir menn liafa kornið að máli við ritstjórn blaðsins varðandi annað-efni, sem geng- ur \ JjveröTúga ált við lokun samkomustaða. Þejr telja að mjög sé J>að aðkomumönnum lil ama, að korni þeir hingað til bæjarins hraktir og hrjáðir að morgni dags, eigi Jieir Jiess engan kost að fá sér hressingu á stærstu veitingastöðum bæj- arins, með J>ví að þar sé ekki opnað til afgreiðslu fyr en um hádegisbil, en einmitt þar sé helzt unnt að fá einhverja lieita liressingu, t. d. kaffi. Þá eru J>að enn aðrir menn, sem grátt eru leiknir vegna J>essa. Hér áður og fyrr liittust góðír og gamlir Rey’kvíkingar til skrafs og ráðagerða við „Batteríið“, niðri við Stein- J>ryggjuna eða á öðrum sam,- bærilegum stöðum, og var þar rabbað um daginn og veginn og helztu tíðindi bárust þar mann frá manni. I erli dagsins og vegna stórbreydinga og örrar J)róunar eiga J>essir menn og arftakar J>eirra nú livergi frið- land á morgnana, nema inni á kaffihúsunum, enda hafa mynd- ast þar fastir klúbhar í góðum og gömlum stíl. Æfa menn J>ar ræðusnilld yfir rjúkandi kaff- inu, og þótt 10—20 menn séu samankomnir við eitt tiltölulega lítið borð, fylgja J>eir J>eim góða og gamla, isleíizka sið, að engir eru þar sanxmála um nokkurn slcapaðan lilut, og eru þó allir allsgáðir, en flestir margra ára good-templarar. Þarna mætasl allra flokka menn og allra stétta og svo ríkur þáttur er J>essi morgundrykkja í lífi sumra J)eirra, að fái J>eir ekki lialdið Jæssum vana sínum, er lífið autt og gleðisnautt þann daginn. Ekki er vitað livaða ástæður liggja til J>ess að veitingahúsin opna svona seint á morgnana, en vafalaust mætti koma því svo fyrir að þeir menn gætu feng- ið J>ar morgunkaffið, sem þess þarfnast, hvort sem um er að ræða „vanadrykkjumenn“, ut- anbæjarmenn eða heimilislausa menn, sein borða á veitingahús- um að jafnaði. * Minkarnir valda mörgum all- mildum áhyggjum sem sumar- hústaði liafa í nágrenni bæjar- ins. Er villiminkar koniust liér fyrst á kreik fullyrtu ,fagmenn‘ að aðein ein minkalijón hefðu tekið sér aðsetur við Elliðaárn- ar, og þetta væru svo dæma- western University í tvö ár, en liefir undanfarin fimm ár ver- ið listasafnsvörður og fyrirles- ari um listarsögu við The Frick Art Collection í New York City, auk J>ess sem hann hefir haldið fyrirlestra urn, listarsögu við Hunter College í New York City. B. G. laust J>ægileg dýr, að af J>eim stafaði engin hætta. En við Ell- iðaárnar sjálfar veiddust J>á j)egar miklu fleiri minkar, pg hrátt skutu þeir upp höfði víðs- vegar um landið, enda herast nú kvartanir að sunnán, norð- an, vestan og jafnvel austan vegna ófagnaðar J>essa. Yið Silungapoll sáust í sum- ar 7 dýr í einu, og gera þaú sig þar heimakomin. Yeiði kvað vera að mestu Jx>rrin í vatninu, og ræflar af öndum og andar- ungum liggja víðsVegar um Iiraunið. Minkarnir synda i vatnsbólum bæjarins og leika J>arna eins lausum, liala og þeir geta frekast á kosið. Telja ýms- ir vafasamt að unnt reynist úr því sem komið er, að útrýma minkunum, en allt verði J)ó til J>ess að vinna, ef bjarga eigi æðarvarpi, lax- og silungsveiði og öðrum slíkum lilunnindum. Hafa ýmsir komið að máli við blaðið og látið J)á von í ljós, að Alþingi bregðist nú vel við og hanni minkaeldi með öllu i landinu. Pétur Ottesen liefir J>egar gerst hvatamaðaur Jæssa innan AlJ)ingis, og Guðbrand- ur Isberg sýslumaður ritað um málið langar álitsgerðir, en þá er eftir að vita hvað hinir segja, sem atvinnu hafa af minka- eldinu. I fornum lögum mun innflutningur loðdýra liáfa ver- ið bannaður, enda þá talið að af l>eim myndi lítil blessun hljótast,, — eða^te. t. v. álíka og taíið er að stafað liafi af inn- flutningi karakúlhrúta nú á dögum. 2000 smálestir af kartöflum vænt- anlegar. Eftirfarandi tilkynning frá ríkisstjórninni barst Vísi í gær: Unnið hefir vei’ið að því síð- astliðna tvo mánuði, að útvega kartöflur til landsins. Hafa ver- ið lögð drög fyrir kaupum á 2000 smál. af matarkartöflum og nokkru af útsæðiskartöflum. Eru allgóðar líkur fyrir að mat- arkartöflumar fáist frá Bret- Jandi innan mjög skamms. ,Svanur‘ kominn fram. Vélbáturinn „Svanur“ frá Grundarfirði, sem menn voru farnir að óttast um, er kominn fram, og var ekkert að bátnum. Var hann að biða eftir lóðinni, er ofviðrið skall á, og komst því ekki að landi um nó.ttina. Voru menn farnir að óltast um hann, en þá heyrðist til lians gegnum talstöð, og síðan öðru hverju um nóttina. Daginn eftir komst hann til lands, en hafði J>á ekki náð Ióðinni. Þannig vav það líka með flesta báta þar vestra, að ]>eir misstu lóðirnar, en í gær höfðu þeir upp á nokkru af þeim aftur. Uppgripaafli er í verstöðvun- um vestra j>egar gefur, en gæfta- ieysið afar mikið. 1 gær var vélbátnum „Snæ- felli“. frá Ólafsvik lileypt af stokkunum í Skipasmíðastöð Stykkishólms. Fór fram gagn- gerð breyting á bátnum, og var hann að mestu smíðaður upp að nýju, sett í liann ný vél o. s. frv. „Snæfell“ er nú 18 tonn að stærð. Okkur vantar nú þegar BAKARASVEIN og STÚLKU til afgreiðslu. G. ðlafsson NaiifllioU Lærið ad matbúa! V I S I l\ liann er kominn út úr bænum að einhverju ,fiskivatninu veiði- sæla‘ eða laxánni, þá er hann fvrst í sínu rétta „elimenti“, þvi veiðimaður er hann góður og hefir glöggt auga fyrir fegurð náttúrunnar, bæði í byggð og óbyggðum. Bæjarfélag sem á marga starfsmenn og borgara líka Arna, er vel á vegi statt, og væri óskandi, Reykjavík og landinu öllu til lianda, að það eignaðist sem flesta þegna honum lika. Að lokuin óska eg Árna til hamingju með j>e'ssi tímamót í æfi lians og óska þess jafn- framt að bæjarfélagi okkar megi auðnast að njóta starfs- lcrafta hans, enn um langt ára- bil. S. M. Arni J. I. Arnason fimmtugur. Arni .1. I. Árnason er fæddur hér í Reykjavík, enda er hann Reykvíkingur í J>ess orðs heztu merkingu. Er honum einkar annt um hag og heiður fæðing- r.rhæjar sins. Þetta er skiljan- legt, því auk J>ess að vera fædd- ur hér og upp alinn, hefir hann nú í full 20 ár verið starfsmaður bæjarfélagsins, alltaf hjá sömu stofnun, Gasstöðinni, og J>að með ágætum. Meðal margs sem henda mætti á um hug Árna til bæjar- ins, vil eg aðeins minna á til- lögur hans um stofnun Minja- safns, og að liann sendi hæjar- ráði fyrstu gjöfiná, Vaktara-úr frá fyrri öld. Þessi hugmynd er sannarlega tímabær, og ætti nú þegar að komast í fram- lívæmd. Verði J>að gert, munu margvísleg menningarverð- mæti bjargast frá glötun, sem eftir skamma stund verða ekki lengur til. Þegar eg kynntist Árna í Gas- stöðinni fyrst, árið 1925, var liann innheimtumaður. Virtist mér það áberandi, hvað allir báru hlýjan liug til lians, sem hann átti einhver skipti við. Mun hið hlýja, glaða og vin- gjarnlega viðmót hans, hafa átt mestan þátt í J>ví. Er sagt að jnnheinitumannsstarfið sé síð- ur en svo til J>ess fallið að auka mönnum vinsældir, en Árni gerði á því engan greinarmun, livort i hlut átlu ríkfr eða fá- lækir. Var hann alllaf jafn glaður og viðmótsþýður, hvort sem aurarnir fyrir „gasinu“ voru við hendina eða ekki. Nú er Árni orðinn fulltrúi hjá Gas- stöðinni, og er maldega að því kominn. Á liinu gestrisna og aðlaðandi heimili Árna er gott að dvelja, enda er þar oft gestkvæmt. Dregur ekki úr fúsleik manna að dvelja J>ar, hin aðlaðandi og slórmyndarlega húsmóðir — Helga Guðmundsdóttir, sem er manni sinum samhent um að gera lieimilið lieimsóknarvert. Þau lijónin eiga tvo mannvæn- lega syni, Guðmundur, sem nú dvelur i Ameríku við verzlunar- störf og Árna, námsmann heima í föðurgarði. Árni er hinn mesti hagleiks- maður enda ber heimili J>eirra hjóna J>ess glögg merki, J>ví flestir innanstokksmunir eru eftir húsbóndann sjálfan. Vil eg staðhæfa að mörgum útlærðum lmsgagnasmið væri sómi að handbragði þvi, sem á þeim er. Allá tíð hefir Árni haft mik- inn áhuga fyrir lands-, bæjar- og félagsmáluni, enda kann hann á þeim góð sk.il. Iiann er frumlegur í hugsun, rökvís og laginn að láta skoðanir sínar í Ijós á skýran og einfaldan Iiátt, bæði í rituðu máli og í samræð- um. Ekki er honum tamt að þræða troðninga almennings- álitsins, lieldur að mynda sér sínar eigin skoðanir, bæði á mönnum og málefnúm. Hann er að vísu nokkuð ör í lund, og getur orðið hvassyrtur ef svo ber undir, en liann er líka við- kvæmur, hreinskilinn, vinfast- ur og hjálpfús, J>egar hjálpar er þörf. Ilann er maður sem flestir munu kjósa að liafa fremur með sér en móti. Sjálf- stæðismaður er hann af lífi og sál og hefir starfað í félagssam- tökum Sjálfstæðismanna. Hann liefir og teldð mikinn J>átt í öðr- um félagsmálum hér í bænum og unnið J>ar, sem annarsstað- ar, gott starf. í hópi kunningja og vina er Árni lirókur alls fagnaðar. Góðlátlega fyndinn og á l>að til að varpa fram glettnum en græskulausum stökuin, sem auka skemmtunina, en þegar Hagkvæm sala á gærum til Síld endurkeypt af Svíum. Utanríkismálaráðherra skvrði frá því á Alþingi í eftirmiðdag, að gengið hefði verið frá samningum við Bandaríkjastjómina um sölu á gærum. HID NYJfi handarkrika CREAMDEODORANT stöðvar svitann örugglega l.Skaðar ekki föt eða karl- mannaskyrtur. Meiðir ekki liörundið. 2. Þornar samstundis. Notast undir eins eftir rakstur. 3. Stöðvar begar svita. nœstu 1—3 dasa. Eyðir svitalvkt. heldur handarkrikunum hurrum. 4. Hreint, hvítt. fitulaust. ó- mengað snyrti-krem. 5. Arrid hefir fenfiið vottorð alh.ióðlesrar hvottarann- sóknarstofu fyrir hví. að vera skaðlaust fatnaði. Arrid er svita- stöðvunarmeðal- ið, sem selst mest - reynið dós í dae ARRID Fæst í öllum betri búðum MJólkin. Þrettán bílar komu að aust- an í gær, og er Þingvallaleiðin nú sæmilega fær, svo að mjólk- urflutningar ættu að ganga sæmilega. Mjólkin kom ’í búðirnar milli kl. 4 og 5 í gær, og var það til mikils liagræðis fyrir heimilin. Bandarikjasljórnin kaupir allar útflulningsgærur af fram- leiðslu ársins 1942 fyrir verð sem sparar ríkissjóði um eina og eina Jiriðju milljjón króna. Er verið að undirbúa útskipun Jieirra. —o— Arerð það seni fengizt hefir, er svo mikið fyrir ofan mark- aðsverð, sem reiknað var með í janúar síðastliðnum, J>egar áætlun var gerð um útgjöld rik- issjóðs vegna uppbóta á J>essa Hitaveitan liggur niðri vegna i óveðra og klaka. Hitaveituvinnan hefir nú Ieg- ið niðrj um all-langan tíkna, vegna óhagstæðrar veðráttu og djúps klaka í jörð. Að J>ví er Helgi Sigurðsson verkfræðingur liefir tjáð Vísi, mun vinna við Iiitaveituna ekki hefjast fyrr en veður batna og klakinn hefir J>iðnað að meira eða minna leyti úr jörð. Þá skýrði Helgi blaðinu frá l>ví, að hitinn í horliolunni við ; Rauðará hefði enn aukizt og' | væri hann nú 99 stig í botni. Boruninni er stöðugt lialdið á- | fram og er liolan nú orðin á 5. húndrað metra djúp. Bílfært er nú frá Borgarnesi til Fornalivámms. Yfir Holta- vörðuheiði ganga snjóbílar, en frá Grænumýrartungu áætlun- arbílar allar leiðir norður að Æsustöðum í Laugadal. 1111111. Gert við bilanir. Unnið er lcappsamlega að því, að gera vð bilanir og hrotna staura á Suðurlandslínunni og landlínunni til Vestmannaeyja. & talið líklegt að takast megi að koma linunum í lag fyrir eða um helgina. • Reglur um farþega- flutning á skipum. Atvinnu- og samgöngumála- ráðuneytið hefir gefið út reglur um farþegaflutning annarra skipa én farþegaskipa. Segir þar, að opnir bátar megi ekki flytja fleiri farjæga en þrjá, auk formanns og véla- manns, nema að fengið hafi ver- ið sérstakt leyfi til J>ess, en þau veita aðejns skipaskoðunar- menn, sýslumenn eða hrepp- stjórar. Þilfarsskipum, yfirleitt er bannað að flytja farj>ega, nema skipaskoðunarmaður hafi gef- ið leýfi til J>ess og J>á aldrei fleiri en tiu. Bjargbelti slculu vera fyrir alla á skipinu og þau liöfð þar sem hægt er að grípa til l>eirra fljótlega. En sé skipið yfir 20 rúmlestir brúttó og fari út fyrir takmörk innfjarðasigl- inga, skal áuk þess, hafa bát og bjargfleka, er rúmi alla á skip- inu. Standi J>annig á, að ekki sé unnt að flytja fólk á mannfundi, nema með J>ví að slrip flytji* fleiri farj>ega en að ofan getur, J)á skal J>að gert, en ekki nema að leyfi liafi verið' fengið til þess lijá slripaskoðunarstjóra, en liann setur nánari skilyrði eftir stærð skipsins og leið J>eii*ri sem það á að fara. Brot gegn þessum reglum varða sektum, er nema frá 50 ' lil 5000 krónum. vöru, að um 1.350.000 kr spar- azt frá því, sem J)á var áætlað. Jafnframt hefir Bandaríkja- stjórn, eftir tilmælum, undir- gengizt að flytja gærumar með skipum Eimskipafélagsins, en ekki með herstjómarskipum sínum, og nemur farmgjalds- greiðslan til Eimskipafélagsins væntanlega um 5—600.000 kr. Samningar við Bandaríkja- stjórn standa enn yfir um sölu á frosnu kjöti, og er Jæim nú svo langt komið, að ástæða er til að búast við góðum árangri af J>eim samningum innan fárra daga. Einnig skýrði sami ráðherra frá J>ví, að stjórnin hefði keypt rúmlega 19.000 tunnur af salt- síld, sem liggja á Norðurlandi. Þessi sild, ásamt miklu meira magni, keyptu Svíar fyrir 2 ár- um með það fyrir augum, að flytja liana til Sviþjóðar, en J>essi liluti síldarinnar fékkst ekki fluttur. Ct af J>essari sild hafa staðið samningaumleitannir milli rík- isstjórna Svíþjóðar og íslands, með þeim árangri, sem að fram- an getur. Síldin er nú boðin til sölu lil fóðurbætis og er talin mjög góð vara. Síldarútvegs- nefnd sér um sölu síldarinnar. Sendiráð Svia hefir í dag fyr- ir hönd sænsku ríkisstjórnar- innar fært íslenzku ríkisstjórn- inni þakkir fyrii- úrgreiðslu J>essa máls. Útvarpið í kvöld. 20.30 Útvarpssagan: Kristín Svíadrottning, IX (Sig. Grímss.). 21.00 Strokkvartett útvarpsins! Kvartett nr. 15 í B-dúr eftir Mozart. 21.15 Erindi: Sálarlíf kvenna, II (dr. Símon Jób. Ágústs- s'on). 21.40 Hljómplötur: íslenzk sönglög. 22.00 Symfóníutónleikar (plötur): Symphonie fantastique eftir Berlioz. Næturlæknir ■ Bjarni Jónsson, Reynimel 58, sími 2472. Næturv. Lyfjab. Iðunn. Næturakstur BifreiðastöSin Hekla. Uppgripaafli í Sandgerði — þegar gefur á sjó. S.l. mánudag öfluðu bátar frá Sandgerði meira en nokk- urru sinni áður á þessari vertíð. öfluðu 24 bátar nærri 700 skip- pund og komu 11 bátar inn með 30 skippund hver eða meira Þrátt fyrir uppgripaafla að undanförnu er vertíðin enn ekki orðin meðal-vertíð hvað afla snertir. Liggja til J>ess tvær ástæður, önnur sú hve bátarnir urðu síðbúnir í vetur, en hin ástæðan er óvenjulegt gæfta- leysi í febrúar og það sem af er marzmánuði. Hjá J>eim bát- unum, sem fyrst byrjuðu veið- ar, er J>ó sæmilegur afli orð- inn, um 5—600 ski'ppund á bát, eða 5—6000 króna hlutur. Bridge-keppnin. Þriðju umferð laulc í gær- kveldi, og eru *þessar sveitii’ liæstar að henni lokinni (talið eftir foringjum.): Lúðvík Bjarnaosn 254 stig. Lárus Fjeldsted 241 stig. Axel Böðvarsson 240 stig. Keppninni verður haldið á- fram á mánudagskvöld. Timlbnrliiis í miðbænum er til sölu. Nokkuð af hús'MU er laust til íbúðar. Nánari uplýsingar giéfur OnðlaDgfnr Þorlák§§on Austurstræti 7. — Sími 2002,„ BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL Sútunarverksmiðjan li.f. Veghúsastíg 9. Sími 4753. Seljum í heildsölu og smásölu: Gæmr (hvítar og mislitar). Svefnpoka, kerrupoka, vesti og sokka úr ' sútuðum gærum. Höfum einnig lambskinn og kan- ínuskinn o. fl. Kaupum lambskinn, kanínuskinn, selskimn og gærur. f Auglýsing uin Ifiáiiiai'k^silagfiiliigii. Yiðskiptaráð hefir sett eftirfarandi ákvæði uin Iiámarksálagn- ingu á rafmagnsvörum: I. Hreyflar, vindrafstöðvar, eldunar- hitunar- og lækningatæki. I heildsölu ........................... ......... 13% I smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum heildsölubírgðum .. 28% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum .... ....... 35% II. 1. Öll rafknúin tæki til lieimilisnotkunar, önnur en eldavélar, liitunartæki og hreyflar. 2. Rafknúin tæki til iðju og iðnaðar, önnur en hreyflar. 3. Rör og leiðsluvírar. I heildsölu ..................................... 18% í smiásölu: a. Þegar kejq>t er af innlendum lieildsölubirgðum .. 40% b. Þegar keypl er beint frá útlöndum 50% ú 111. 1. Ljósakrónur, lampar, mælitæki og i>erur, 2. Innlagningar- og viðgerðarefni allskonar, önnur en x-ör og leiðsluvirar. 3. Aðrar rafmagnsvörur en nefndar eru að framan. í heildsölu .................................. 25% í smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 50% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum ......... 64% Ofangreind ákvæði ganga í gildi frá og með þriðjudegi 23. þessa mánaðar. Reykjavík, 17. marz 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. Á 1 Bæ j arskrifstofur eru lokaðar á mopgun, laugardag. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda sarnúð við hið sviplega fi’áfall og jarðai’för sonar míns, Griiðbjartar Bjarna Guömundssonar frá ísafirði. Séi’staklega vil eg þakka hr. Sveinjóni Ingvarssyni, Hring- braut 156 og konu lians alla þá miklu aðstoð, sem þau veittu mér. Sólborg Jensdóttir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.