Vísir - 22.03.1943, Blaðsíða 1

Vísir - 22.03.1943, Blaðsíða 1
Ritsfjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 33. ár. Eeykjavík, mánudaginn 22. marz 1943. • •v*—i Ritstjórar J Blaðamenn Stmi: Auglýsingar ' 1660 Gjaldkeri 5 linur Afgreiðsla 66. tbl. CliurcliiSI rakdii' vandamálin cftir stríd verður að undirbúa friðinn áður en stríðinu lýkur. Churcliill í eyðimörkinni Réttara væri að segja, að þetta sé Churchiíl-skriðdrekar á ferð í eyðimörkinni. Þéir liafa nieðal annars vcrið notaðir í Tunis að undanförnu og reynzt vel. Þeir eru búnir sex-pundara- íatlbyssum og á myndinni virðast þeir allkröftugir í útliti. SÓKNIN GEGN MARETH- LÍNUNNI HAFIN. Montgomery ánægður með árangurinn. Þegar Diurchill var kominn að lokum ræðu sinn- ar í gærkveldi, sagðist hann hafa frétt að skýra frá — hann hefði í höndum skeyti frá Mont- gomeiry, yfirmanni áttunda hei-sins, þar sem hann skýrði frá því, að enn væri komin hreyfing á áttunda herinn og væri hann — Montgomery — ánægður með þann árangur, sem þegar væri fenginn. Þessi fregn er í rauninni ekkert undrunarefni, þvi að undir- Jjúningurinn hefir tekið langan tíma, síðan Tripoli var tekin herskildi og Þjóðverjar hafa fyrir skémmstu greint frá því, að sóknin gegn Mareth-línunni væri hafin og Montgomerv hefir hingað til verið fáorður um aðgerðir manna sinna, þangað til þeir hafa unnið eitthvað verulegt. Um hádegi voru ekki komn- ar neinar nákvæmar fregnir um sóknina, enda er ekki von á herstjómartilkynningunni frá Alsír fyrr en rétt eftir hádegi. Hinsvegar liafa fréttaritarar skýrt frá því að undanförnu, að áttundi herinn fái þarna erfið- asta viðfangsefni sitt i striðinu, því að þar kemur þrennt til greina: Hersvei.hr Rommels eru í virkjum, sem ekki þurfti að hrúga upp í flýti og flaustri, landið er hálent og næiTÍ ó- mögulegt að gera sniðgöngu- árásir. Montgomery sendi Eisen- liower hershöfðingja skevti i fyrradag og mátti eiginlega skilja af því, að hann væri far- inn á stúfana.Montgomery 'sagði að áttundi herinn hlakkaði til að liitta og taka höndum saman við hina amerisku bandamenn sina og er það hefði tekizt, þá mundi þeir ljúka starfi sínu í Afríku fljótt og vandlega. Mið-Túnis. Hersveitir Banda ríkj amanna og Frakka hafa enn lialdið á- fram sókn sinni austur frá Gafsa og eru nú búnir að taka borgina Seneth, sem er fyrir norðaustan Gafsa, við jáni- brautina þaðan til sjávar. Virð- ist það vera rétt, sem sagt var í fregn í blaðinu fyrir helgi, að taka Gafsa hafi verið einn liður- inn í sóknarundirbúningi átt- unda hersins. Hersveitirnar, sem tóku Gafsa, stefna austur .þaðan i þrem fylkingum. Fer ein þeirra til Maknasi, sem er aðeins um 30 km.'frá ströndinni, en hinar tvær halda áfram, frá E1 Gouét- tar. Loftárásir. Flugvélar áttunda hersins gerðu mjög snarpar árásir á Mareth-línuna i fyrradag og er það venjulegur undirbúningur sóknar hjá honum til þess að draga úr mætti flugsveita mönd- ulherjanna í lofti. Flugvélar frá Malla eyðilögðu 15 eimreiðar á Sikiley og Suður- Italíu á laugardag og liafa þær þá eyðilagt 105 eimreiðar frá áramótum. Rlaðamenn hafa nú fengið að síma, að aldrei liafi eins mikið verið um að vera á flugvöllum i Tunis, þvi að flugvélahóparn- ir fari og komi hver á fætur öðrum, svo að aldrei verður hlé á. Bæði amerískum og brezkum flugvélum frá Norður- Túnis, Mið-Túnis og Tripoli- taniu er. beitt í sókninni gegn Rommel við Máretli-línuna. Wavell á Arakan- vígstöðvunum. Sir Archibald Wavell, yfir- hershöfðingi Indlandshersins, hefir farið í heimsókn til víg- stöðvanga i Burmci. Engar verulegar bréytingar hafa orðið á aðstöðunni á Ar- akan-skaga eftir að Bretar urðu að taka sér nýjar stöðvar, er Japanir voru nærri búnir að umkringja liluta af liði þeirra. Hinsvegar virðisl Kínverjum, sem verjast innrás .Tapana í Yunnan, ganga vel. Þeir hafa gert nokkur áhlaup, sem liorið hafa góðan árangur, og eru Japanir á undanhaldi þar. 8íðu§tu frcttir Herstjórnartilkynning Eisen- howers: Sókn 8. hersins hófst aðfaranótt laugardags og grimmir bardagar hafa síðan geisað. Arangurinn er góður. — Hersveitirnar, sem sækja austur frá Gafsa, hafa tekið 1000 fanga. SV-Kyrrahaflð: Áxásir á 8 japönsk skip. Flugvélar baridamanna gerðu ígær árúsir á átta japönsk skip, hingað og þarigað fyrir norð- an Ástralíu. Meðal annars var ráðizt á tvær skipaléstir. Var önnur á leið austur með suðurströnd Hollenzku Nýju-Guineu, en hin var við Kei-eyjar, sem eru fyr- ir vestan Arru-eyjar. Að minnsta kosti eitt skip var liæft í þessum árásum, cn auk jiess var tundurspillir hæfður á Salomonseyjasvæðinu. Varð liann fyrir tveim sprengjum, sem stöðvuðu hann alveg. Ferðahingrar. Wallace, varaforseti Banda- ríkjanna, er nú á leið til Suður- Ameríku. Ilann kom í gær til Panama frá Costa Rica og var jiar tekið með kostum og kvnj- um. Anthony Eden, utanrikis- málaráðherra Breta kom í morgun til Washington, eftir að liafa verið tvo daga í New York, þar sem liann var á marg- víslegum ráðstefnum. Clarence Gauss, sendiherra Bandarikjanna i Chungking, er koininn til Miami í Florida á leið til Washington. Með hon- um ferðast Wellington Koo, scndiherra Kina í London. Urslií í Evrópn e. í. v. á navsta ári, kanniske ekki íyrr en IH15. t h »: Hættuleg bjartsýni. — Evrópuráð. — 4ra ára áætlun fyrir Bretland. WINSTON , CHURCHILL, forsætisráherra Breta, hélt iitvarpsræíju í .gærkvpldi, eins og tilkynnt hafði verið og talaði i um það bil þrjá stundarfjprðunga. Þessi ræ&t Churehills fjallaði um hin miklu viðfangsefní, seni biða |)jóð ánna að stríðinu loknu og-yrði að undirbúa lausnina fyrirfra.m, eins og unnt yæri, til þess að hægt væri að hefja alhliða viðreisnarstarf, jafnskjótt ogfriður kæmist á, Ræddi Churchill bæði um sameiginleg vandamál heimsins, Evrópu og Bretlands. í upphafi ræðu sinnar kvaðst Churchill vilja jiakka jieini mörgu, sem liefði gerl fyrirspurnir um líðan lians, er hann lá veikiir fyrir skemmstu. Kvaðst haftn að vísu hafa liaft allháan sótthita- og veikindin hefði getað haft „ójiægilegar afleiðingar“, ef vísindanna liefði ekki notið við, en þó liefði hann aldréi verið svo þungt haldinn, að hann hefði ekki getað fylgzt með öllu sem gerðist, bæði í júnginu og víðar. Þá kvaðst Churdiill liáfa orð- | ið var við mikla bjartsýni meðal íólks, vegna jiess að stríðið hefði gengið heldur betur upp á síð- kastið en áður, en varaði menn við að láta sér til hugar koma, að jiað mundi brátt á enda, svo að óhætt væri að slaka á klónni og leggja minna að sér. Menn yrði að vinna áfram af öllum kröftum og leggja sig alla fram um að vinna stríðið, með J>ví að draga að engu levti af sér. Loforð og skuldbindingar. Churchill sagði, að stjórnin vildi forðast að gefa loforð, sem hefði í för með sér stórkostleg útgjöld, og væri á sviðum, sem enn væri of fjarri tit J)ess að hún vært réttur aðili lil að fjalla um þau. Horium hefði' verið auðvett að gefa allskonar loforð til þess að afla sér þakklætis og.lofgreina i blöðum,, en hann vildi ekki gera Jiað til Jæss eins, þegar ekki væri tryggt um efndirnar. Hins- vegar J)akkaði Gliurehill brezku þjóðinni fvrir lijálp liennar og vinahót, sem tionum, hefði verið sýnd, síðan tiann tók við liinu vandasama starfi sínu á hinum örðugustu timum. Stríðinu lýkur fyrst í Evrópu. Hitler verður ef til vill sigr- aður — og l>á svo sigraður, að hann mun ekki liafa sigrað aðra jafn eftirminnitega — á næsta ári eða 1945, og J)á verður allur herstyrkur, sem Bretar geta flutt til Austur-Asiu, sendur þangað til að ganga á milli bols og liöf- uðs á hinum aðal-fjandainun, Japan, og frelsa Kína og Hol- tensku Austur-Indíur og bægja hættunni frá Ástraliu og Nýja Sjáiandi. Ekkert mætti glepja bandamönnum sýn á leiðinni að þessu marki. En Jjegar slrið’ið verður á endaj Evrópu J:ótt sá mögu- leiki sé fyrir tvendi, að Japan gefist upp fyrst •— Jm verður af ýmsum ástæðum ekki hægt að fly.tja hvern einasta brezkan — eða ameriskan------hermann til Austur-Asíu, svo að mögulegt verður að framkvæma afvopn- un að einhverju leyti. Það mál verður erfitt og þarf að gæta ítr- ustu varfærni við J)að, svo að ekki fari eins og í síðasta stríði, er svo langt var komið. Evrópuráð — þjóðahópar. En Ghurchill kvaðst gera ráð fyrir J)ví, að Þjóðverjum verði fyrst komið á kné, og J)á verði forsvígisjvjóðirnar meðat banda- manna — Bretar, Bandaríjvja- menn og Rússar — að byrja J>egar nýskipun heimsins. Cliurchill gerði J)að að tillögu sinni, að stofnað yrði Evrópu- ráð (Gouncit of Europe) og ann- að fyrir Asiu. Þetta vrði erfitt verk i Evrópu, sagði Churdiill, Jjar sem væri að finna flestar á- stæður fyrir því striði, sem nú geisaði i heiminUm. Þetta Ev- rópuráð yrði að vera byggt á Frh. á 3. siðu. Lækkar fiskverð í Bretlandi? Sú fregn hefir -borizt frá Færeyingum, siem kaupa fisk í ýmsum stöðum á landinu, ið gert væri ráð fyrjr því, að hámarksverð á fiski mundi •ækkað í Brettandi um miðj- vn apríl næstkomandi. Mun verðlækkunin nema 15%. Virðast þeir hafa þetta eft- ir fiskkáupmönnum þeim, sem þeir skipta við í Bret- landi. Að öðru Ieyti hefir eng- in staðfesting fengizt á þessu, en ef þetta reynist rétt, þá er hætt við, að erfitt verði fyTir fiskkaupaskip að sigta með fisk til Bretlands, og það hlýtur auðvitað að koma nið- ur á togurunum líka. Ef þetta reynist rétt er ekki ólíklegt að margir verði að endurskoða afstöðu sína til iýrtíðarfrumvarps ' ríkis- ptjórnarinnar, sem stefnir að því, að hægt sé að halda út- flutningsframleiðstunni i horfinu. Hitler: Hanntjón Þjóðverja 543.000. Hættan er lidin hja. HÍTLER hélt ræðu í gær í titefni af hetjudegi Þjóðvérjar, sem jafnan er haldinn í marz.- Ræða Hitlers var stutt, því að hann var búinn að tala eftir tæpar tíu mínútur, enda voru ekki hinar venjulegu þagnir til að. gefa áheyrendum tækifæri til að hrópa og fagna. Þetta var heldur ekki tilefni til þess. Hitler gaf J)ær upplýsingar Hin manntjón, Þjóðverja, að tala fallinna næmi 542.000, en J)áð er furðanlega lág tala, þeg- ar J)ess er gætt, að Þjóðverjar játuðu að J>eir liefðu misst alls 350.000 mefnn i orustunni um Stalingrad einni.. Hann tiélt ræðuna í viður- vist 300 særðra liermanna. En þegar hún var á enda, lagði hann hlómsveig 'við minnis- merki fallinna hermanna, og liélt litlu síðar á brott. Með lionum voru þeir Göring, Keit- tel og Dönitz. Hitler sagði, aðj búið væri að forða þeirri miklu hættu, sem herir Þjóðverja á austurvig- stöðvunum hefði komizt í vegna ómildrar fyrsjónar, og jafnvægi væri aftur skapað á vígstöðvúnum. Þetta væri að þakka hetjuskap og dugnaði þýzku hermannanna. Sagn- fræðingar framtiðafinnar mundu dæma um það, hvérsu mikil hættan liefði verið, én svo mikið væri víst, að hvérsu mikil sem hún hefði vérið, þá var það þeiin einum áð- þalcka, sem verið væri að heiðra þaröá, að henni vár bægt frá. M Lofaði Hitler því, að koln- andi mánuðir mundu af tiir géra Þjóðverja sigursæla og færa þeim lokasigurinn, er þár að kæmi. Þeir mundu ekki verða bolsivikkahættunni að bráð, Frh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.