Vísir - 22.03.1943, Blaðsíða 2

Vísir - 22.03.1943, Blaðsíða 2
VISIR VÍSIP DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐA0TGÁFAN VÍSIR H.F. Ritðtjórar: Kristján Guólangsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiSjunni. Afgreiðsla Hverfisgötn .12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 660 (fimm línur). VerÓ kr. 4,00 á mánuói. Lausasala 39 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Félagslíf. Félagslyndi er nú á döguni lal- ið höfuðkostur í þessu landi, og fáir munu l>eir nú uppi með þjóðinni, sem ekki eru í einhverjum félagssamtökum, og sumir i mörgum. Komist menn i stöður þannig að talið sé að l>eir hafi einhver auraráð, Cru þeir um leið orðnir meðlimir í fjölda félaga, sean þeir hafa lítil deili vitað á, og eru suniir i ff.eiri slikum félögutn en þeir kunna að telja á stuttri stundu. Flest hafa félög l>essi einhver mannúðarmál með höndum, og er ekki nema gott um, slíkt að segja, enda myndu mefnn ó- gjarnan ljá máls á inngöngu i slikan félagsskap, ef l>eir vildu ekki fórna einhvörju fyrir mál- efnið. Verður þá að fórna fé ein- göngu, með þvi að um verulegt starf er ekki að ræða frá hendi þessara manna, enda færi allur tími l>eirra í félagsstörf, ef l>eir léðu máls á að taka sér veru- legar trúnaðarstöður utan hins þrengsta hrings daglegra skyldustarfa. Venjulega skipast málum svo í liverjuin félags- skap, að starfið hvílir aðallega á herðum sárfárra manna, sem bera það uppi, jafnvel um ára- tugi, en njóta að sjálfsögðu stuðnings áhugamanna, sem að- allega kjósa að vinna að slíku verkefni, sem félagið hefir með höndum. Öll slík félagsstarfsemi liorfir til þjóðþrifa, en þó því aðeins, að menn vanræki ekki skyldu- störf hins daglega lífs hennar vegna. Skyldustörfin eiga að sitja fyrir crllu, en að þeim slepptum er ekki nema eðlilegt að menn myndi sér önnur á- hugamál, sem þeir fórna tima og starfi. Reynslan leiðir einnig i ljós, að l>eir menn, sem ekki rækja með fullum sóma hin daglegu störf, verða heldur aldrei að neinu vefrulegu gagni í félagsstarfsemi. Hún lýtur sömu lögmálum og önnur vinna. Hér í höfðustaðnum liafa á síðustu árum verið miklir erf- iðleikar á að lialda uppi félags- Jífi, og gildir næstum einu hvaða félagsstarfsemi hefir í lilut átt. Annars vegar hefir verið óvenju- legt annríki alls l>orra manna, en hinsvegar hefir mjög skort á viðunandi liúsakost í bænum fyrir slíka starfsemi, og veldur það mestu um hversu öllu fé- lagslífi hefir hrakað. Jafnvel starf stjórnmálafélaganoa, sem ávallt hefir staðið með miklum blóma, hefir lagzt.í dá, þannig að undantekning má heita, ‘ ef þau vakna úr rotinu eina og eina kvöldstund á ári, nema því aðeins, að kosningar standi fyr- ir dyrum. Þegar svo er um hiu grænu -trén, hvað þá um hin, sem vaxa í ófrjórri jarðvegi, þótt ekki sé þar farið út í mál- cfnamat, heldur aðeins miðað við hinn rika stjórnmálaáhuga íslenzku þjóðarinnar. Slik félög eru fámennari og fátækari en stjórnmálafélögin og hafa að flestu leyti erfiðari aðstöðu til starfs. Ungmennafélagsskapur 'er ný- lega éndurvakinn hér í þessum bæ, og varð þegar i upphafi all- fjölmennur. Hinsvegar hefir það háð starfseminni mjög, að húsnæði til fundahalda hefir ekki fengizt, nema allsendis ó- fullnægjandi, en verkefnin híða hinsvegar óleyst á öllum svið- um. Ungmennafélagið lie'fir því fyrir rúmu ári hafizt lianda um fjársöfnun til húsbyggingar, eu jafnframt leitað samvinnu við mörg önnur félög um þátttöku í hyggingu sliks lientugs sam- komuhúss. Undirtektir munu iiafa reynzt frekar daufar það sem af er, enda ekki fengizt lof- orð um henluga lóð fyrir slíkt samkomuliús, e'n það mun hafa legið fyrir til athugunar nú um nokkurt skeið. Á Alþingi liefir Jónas Jóns- son alþingismaður hreyft l>essu máli, og lagt til að styrkur yrði veittur til slikrar byggingar. Einhvörs misskilnings mun liafa gætt í sambandi við flutn- ing málsins, en vonandi spillir slíkt á engan liátt fyrir fram- gangi þess, með því, að hér er um ótvírætt nauðsynjamái að ræða, sem ekki þolir bið. Er þess að vænta, að allir þeir, sem málinu eru velviljaðir, láti ekki óveruleg aukaatriði ráða úrslit- um um afgreiðslu málsins innan þíngs né framkvæmd þess að öðru leyti síðar. Eitt af dagblöðum bæjarins hefir l>egar ritað vinsamlega og af fullum skilningi um þetta húsbyggingarmál og vakið at- hygli á því, meðal annars, að hin ýmsu félög bæjarins ættu að taka upp nánara samstarf sín í milli, í þvi augngmiði, að spara útgjöld, sem samfara eru félagsrekstrinum óhjákvæmi- lega. Er þar aðallega um skrif- stofuhald og innheimtu félags- gjalda að ræða. Liggur Jxtð í augum uppi, að slík félagsmið- stöð hlyti að öðru leyti að efla mjög allt félagslif í bænum og hafa víðtæk og þjóðholl áhrif á allan hátt. Húsbygginguna þyrfti að hefja þegar á j>essu sumri, enda er þess að vænta, að málið mæti fullum skihiingi Alþingis, bæj- arstjórnar og allra þeirra félaga, sem hér geta átt hlut að máli. I>arf þvi ekki að örvænta um framkvæmdina og árangur síð- ar. Bifreið stolið. Skömmu fyrir hádegi í gær var lögreglunni tilkynnt að fólksbifreiðinni R 2128 hefði verið stolið. Var lýst eftir bifreiðinni í há- degisútvarpinu og kl. tæplega eitt var tilkynnt til varðstofunn- ar, að bifreiðin hefði sézt á akstri um bæinn. Skömmu síðar tilkynnli Sveinn Gunnarsson læknir, að bifreiðin hefði stanzað fyrir framan hús hans, Óðinsgötu 1, og að út hefðu komið tveir pilt- ar og hlaupið á brott. I morgun hafði ekki náðst til piltanna, en vonandi hefst upp á þeim í dag. íslenzkar þjóðsögur 5P5 á ensku. Á laugardag kom út á forlagi ísafoldarprentsmiðju kver lítið, sem nefnist „FOLK TALES FROM ICELAND AND OTHER COUNTRIES“ eftir H. M. Scar- gill, Ph. D., sem er liðsforingi í brezka heraum. Dr. Scargill er vel að sér í ís- lenzku og hefir lengi haft hug á að kynna íslenzkar þjóðsögur á ensku. Vinnur hann nú að því að þýða fleiri sögur og hyggst jafn- vel að þýða eina eða fleiri af íslendingasögum. Til dómkirkjunnar í Reykjavík, Gamalt áheit frá Úndínu Sig- urðardóttur, ioo kr., afhent síra Bjarna Jónssyni. Félögum veittur styrkur til byggingar skíðaskála. ! Tillögup lþróttaráðunauts Rvíkur um úthlutun byggingarstyrks. íþróttaráðunautur Reykjavíkurbæjar, Benedikt Jakobsson, hefir sent bæjarráði tillögur að reglugerð um greiðslur á bæjar- sl.vrkjum til skíðaskálabygginga. Er hér um athyglisvert mál að ræða, enda ekki nema sjálfsagt að styrkjum sé úthlutað eftir ákveðnum reglum. Höfuðatriði í tillöguni íþrótta- ráðunautarins eru þessi: íþróttaráðunautur Reykavík- ur skal fá í bendur allar teikn- ingar viðkomandi sldðaskálum, til atliugunar og samþykktar. Honum ber ennfremur að at- iiuga, hvort staðurinn sé heppi- legur fyrir skíðaland og sam- þykkja hann sem slíkan. Séu teikningar óhagstæðar og stað- urinn illa valinn, ber lionum að gera tillögur til úrbóta. Þegar skíðaskáli er full- byggður skal fasteignamát fara fram á skálanum. Bæjarstyrk- ur skal miðaður við fasteigna- matsverð og sé liann aldrei bærri en sem nemur einum þriðja (eða einhverri annarri hlutfallsuppbæð) af fasteigna- matsverði viðkomandi skála. Með þessu ákvæði á að útiloka það, að félag sem fær styrkveit- ingu, geli byggt skála að öllu leyti fyrir bæjarins fé, eða jafn- vel haft aflögu af styrknum. Hinsvegar fari það eftir atvik- um hversu lágt styrkurinn fari í. d. þvi, livar skálinn sé, liversu gott .skíðalandið sé umliverfis bann, hvernig samgöngur eru til hans og liversu mikið/íiann er notaður eða líkur til að liann verði notaður i framtíðinni. Þá gerir íþróttaráðunauturinn það að tillögu sinni, að sérfróð- ji’ yfirmenn annist byggingu skálanna, að skálarnir séu tryggðir gegn eldsvoða og aö greiðsla á bæjarstyrk fari elcki fram fyrr en framangreind á- kvæði hafi verið uppfyllt. í greinargarð, sem íþrótta- Aðalfnn«lnr Fiskifélags Islands. A aðalfundi Fiskifélagsins, sem haldinn imr í fyrradag, gaf forsetinn, Davíð Ólafsson, skýrslu um störf félagsins á liðnu ári. Dr. Þórður Þorbjarnarson gaf skýrslu um störf rannsókn- arstofu félagsins. Á fundinum voru samþykkt- ar nokkrar tillögur, þ. á m. þessi frá Lúðvík Kristjánssyni: „Aðalfundur Fiskifélags ís- lands, haldinn laugard. 20. marz 1943, telur eðlilegt og nauðsynlegt, að landsmenn stofni sjóð, er hafi það hlut- verk, að styrkja það fólk, er missir forsjármenn sína af slys- förum. Fundurinn beinir því þeirri áskorun til stjórnar Fiskifélags íslands, að beita sér fyrir undirbúningi þessa máls.“ Svohljóðandi tillaga frá Sveini Benediktssyni var og samþykkt: „Aðalfundur Fiskifélags ís- lands beinir þeirri áskorun til ríkisstjórnarinnar, að hún freisti að fá upplýst, hver sé höfundur níðbréfs um ísl. fiski- menn dags. í Reykjavík 20. jan. siðastl. og birt i „Tlie Fishing News“ hinn 20. febr. Verði kunnugt, hver sé höfundur bréfsins, þá verði höfðað opin- bert mál gegn honum og gerð- ar ráðstafanir til þess að hindra frekari þjóðhættuleg skrif af hans hendi og til þess að verða öðrum slíkum flugu- mönnum að varnaði, ef ísl. lög ná til þeirra.“ íáðunauturinn lét fylgja tillög- um sínum til bæjarráðs, segir m. a.: „Eins og sakir standa, m,un eftirlit frekar lílið með því, hvernig styrkjum til skálabygg- inga er ráðstafað, enda orðið nokkur misbrestur á því. Það mun nægja í þessu sambandi, að lienda liáttvirtu bæjarráði á, að iþróttafélögin geta liæglega sótt ilm styrki ár eftir ár og lagt l>á i sparisjóðsbók, án þess að byggja nokkurn skíðaskála. Skíðaskálar, sem byggðir eru að einhverju leyti fyrir opinbert fé, \erða ennfremur að vera griða- staður fyrir alla, sem þangað leyta um helgar, þegar skíða- færi ér“. Handknattleiksmótið Kvenníl. Ármanns íslandsmeistarar. Á föstudagskvöldið vann Kv.fl. Ármanns Hauka með 11:9, eftir framlengdan leik. Leiknum lauk fyrst með jafn- tefli 7:7, og var þá ákveðið að framlengja, skv. leikreglum um 2x5 mín., og urðu þá úr- slit 4:2. Þar með vann kven- flokkur Ármanns íslandsmeist- aratign í handknattleik 1943. — Leikurinn var ákaflega jafn, eins og úrslit sýna. Haukar voru í sókn framan afwog lauk fj'rra hálfleik með 4:1, en Ár- menningar sóttu sig. Var þetta óefað bezti, liraðasti og mest spennandi leikurinn í kvenna- flokknum. í 1. flokki unnu Víkingar Í.R. (14:13) og K.R. Ármann. Stóðu þá leikar þannig, að öll félögin í B-riðli voru jöfn og varð að keppa 3 leiki aftur, en Valur hefir unnið A-riðil og á eftir að keppa við sigurvegara í B- riðli, þegar úrslit erú komin þar. Á laugardagskvöld var keppt í 2. fl. A-riðli, og utinu Hauk- ar I.R. (22:14) og Valur Ár- mann (18:9). Keppa Haukar og Valur í kvöld um það, hvort félagið eigi að keppa til úrslita við K. R., sem unnið hefir B- riðil. í B-riðli 1. flokks vann Vík- ingur Fram. í kvöld verður, auk 2. fl. leikjanna, keppt í 1. fl. (B- riðli) Fram gegn Í.R. Annað kvöld má vænta úrslita í 2. flokki. Opnast næstu daga. Þingvallaleiðin er nú orðin allgóð fyrir bifreiðar, hvergi hindrun, en vegurinn hinsvegar byrjaður að blotna. Hellisheiði er enn lokuð, en verður opnuð mjög bráðlega, sennilega þó ekki fjrr en aðra nótt eða á miðvikudaginn. Hellisheiðarvegurinn er þegar orðinn fær og allgóður upp í Skíðaskála og fóru bifreiðir þangað með skíðafólk í gær. En á liáheiðinni eru ennþá nokkurar tálmanir og verður unnið að því í nótt og dag að moka snjónum burtu þar til heiðin verður fær. Byggðavegir úti á Iandi eru Iðnminjasafn. Dánargjöf Jóns Halldórsson ar aflient þjóöminjaverði. Fyrir helgina var þjóðminjaverði afhentur vísir að iðnminja- safni. Er það dánargjöf Jóns heit. Halldórssonar hús- gagnameistara. I gjöfinni eru ýmsir vandaðir íslenzkir smíðisgripir, sem Jóni voru gefnir sem heiðurs- eða vinagjafir. Gjöfinni fylgir hefilbekkur ásamt öllum. áhöldum, en sök- um plássleysis hefir safnið ekki getað veitt honum viðtöku ennþá. Meðal anrrara muna, sem af- flestir færir orðnir, en fjallveg- ir ennþá ófærir. Haldi þessi hláka áfram verður farið að at- liuga möguleika á þvi að moka Holtavörðuheiði og Vatnsskarð. Aimars ganga snjóbílar stöðugt yfir Holtavörðuheiði, svo l>að er ekki hægt að segja að sam- göngur hafi teppzt á henni. Bæjar } fréttír VoriS er komið. Góuþræll er í dag. Á morgun byrjar einmánuÖur. Jón ólafsson skipstjóri á m.s. ,,Arctic“ andað- ist að HjarÖarfelli síðastl. laugar- dag. Mun hann hafa kvefast í hrakningunum um miðja vikuna. Næturlaeknir. Karl Sig. Jónasson, Kjartansgötu 4, sími 3925. Næturvörður í Ingólfs apóteki: Næturakstur. B.S.R., síini 1720. „Lærið að matbúa“ heitir ný bók eftir Helgu Sig- urðardóttur, forstöðukonu Hús- mæðrakennaraskólans. Inngang að hókinni ritar dr. Júlíus Sigurjóns- son og fjallar hann um næringar- efnafræði. Þessa bók ættu húsmæð- ur að flýta sér að kauþa áður en uppla^ið þrýtur. Bannað að selja mjólk á flöskur. Lögreglustjóri hefir auglýs bann bæjarstjórnar við afhend- ingu mjólkur á ilát, sem nota þarf trektir við. — Skal fólki, sem hingað til hefir notað flösk- ur, ráðlagt að verða sér sem fyrst úti um hentug ílát, áður en bannið gengur í gildi, en það verður frá 1. apríl. N orðmaimaf élagið. „Nordmannslaget" hefir ákveðið að halda upp á 17. maí, þjóð- ininningardag Norðmanna. Und- irbúningsnefnd skipa förmaður félagsins Thomas Haarde, sima- verkfræðingur, frú Esmarch, Friid blaðafulltrúi, Steversen ofursti og Andreasen ræðismannsfulltrúi. — Ennfremur var ákveðið að gang- ast fyrir minningarguðsþjónustu 9. apríl, þegar 3 ár eru liðin frá innrás Þjóðverja í Noreg. Bridgekeppnin. Fjórða umferð fer fram í kvöld kl. 7,30 í VR-húsinu. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 45 kr. frá Ónefndri. 10 kr. frá Hönnu Gunna. 20 kr. frá B. B. G. (gömul áheit). 20 kr. frá S. S. (gömul áheit). 1 kr. frá konu. 10 kr. frá konu. 20 kr. frá H. Þ. og 1. J. 9 kr. frá þakklátri móður. Þormóðssöfnunin, afh. Vísi: 30 kr. frá Erlu og Guðmundi. Útvarpið í kvöld. Kl. 20,30 Erindi: Mannlýsingar í skáldsögum Jóns Thoroddsen, III: Bjarni á Leiti (Steingr. Þorsteins- son magister). 21,10 Um daginn og veginn (Vilhj. Þ. Gíslason). 21,30 Útvarpshljómsveitin: Itölsk þjóð- lög. Einsöngur (ungfrú Kristin Einarsdóttir): a) Sveinbj. Svein- bj.: Vetur. b) Arreboe Clausen: Augun mín og augun þín. c) Krist- inn Ingvarsson: Hjá lindinni. d) Brahms: Söngur Saffó. e) Grieg: I. Jeg reiste en deilig sommerkveld. 2. Med en vandlilje. hentir voru, eru ýmis skraut- lega gerð ávörp og kvæði sem Jóni heitnum höfðu borizt um dagana. Þjóðminjavörður hefir mik- inn áhuga fyrir að koma upp sérstöku iðnminjasafni ásamt listiðnaðarsafni, og býst við að geta notið aðstoðar ýmissa áhugamanna úr liópi iðnaðar- manna og listvina. En þó mun ekki vera liægt að safna nednu að ráði, fyrr en Þjóðminjasafnið fær stærri og betri húsakynni. Hýkomið: Gólfmottur 2 stærðir. Hamborg Laugaveg 44. — Sími 2527. 6 manna.......kr.* 60.00 12 manna......... — 90.00 Ávaxtasett: 6 manna .........— 12.50 12 manna ......... —18.50 Föt, 3 hólf, .....— 11.25 Föt, 4 hólf, .... — 20.00 Nýkomið. K. Einarison á lljörnsson Rafm. motor 5 ha., með gangsetjara, fyrir 220 • volta víxilstraum, til sölu. Halldór Ólafsson. Sími 4775. Nýkomið: Teskeiðar (Jitlar). Hamborg Laugaveg 44. — Sími 2527. Tek að mér á húsum annað hvort í á- kvæðisvinnu eða timavinnu. Tilboð, merkt: „100“ sendist blaðinu fyrir þriðjudags- kvöld. VOrnbill í góðu lagi og mjög sterkur, öll gúmmí ný, til sölu. Skipti á góðum fólksbil geta kom- íð til greina. Til sýnis i dag á Grettisgötu 16. Lærið ad ma.t1búa,! V ISIR Frá hæstarétti: Máli vísað frá dómi. Ekki grundvöllur undir nýja meðíerð. 12. marz var kveðinn upp dómur í hæstarétti í málinu Þór- arinn Snorrason gegn Guð- mundi Jónssyni, með þeim úr- slitum, að málinu var vísað frá hæstarétti. Er dómur liæstarélt- ar svohljóðandi: Með stefnu 29. maí f. á. hefir Þórarinn Snorrason bóndi, Bjamastöðum í Selvogi, krafizt þess, að ttíkið verði til meðferð- ar af nýju í liæstarétti samkv. 30. gr. laga nr. 112/1935 málið nr. 141/1937: Guðmundur Jóns- son gegn Þórarni Snorrasyni, sem dæmt var í hæstarétti 8. febrúar 1939, og málið nr. 93/ 1939: Þórarinn Snorrason gegn Guðmundi Jónssyni og gagnsök, sem dæmt var í liæstarétti 6. nóv. 1940. Stefndi, Guðmundur Jónsson, hefir krafizt þess, að nefndri dómkröfu Þórarins Snorrasonai* vörði vísað frá hæstarétti og að Þói*ami verði dæmt að greiða lionum máls- , kostnað. Af liendi Þórarins hefir frávísunarkröfunni verið mót- mælt, og hafa aðiljar lagt frá- vísunaratriðið undir dóm eða úrskurð hæstaréttar sérstaklega. Með bréfi 16. apríl 1941 sótti hæstaréttarlögmaður um leyfi dómsmálaráðbérra til þess, að ofangreint mál yrði tekið til meðferðar af nýju í hæstarétti samkvæmt 30. gr. hæstaréttar- laga nr. 112/1935. Beiðni sína studdi hann við skýrslu Jóhönnu Þorsteinsdóttur, er hún hafði gefið utan dóms eftir uppkvaðn- ingu hæstaréttardómanna, en kona þessi seldi Þórarni Bjarna- staði 1908. Samkvæmt nefndri lagagrein getur dómsmálaráð- herra að fegnum tillögum hæsta' réttar leyft, að mál, sem þar liefir verið dæmt, verði af nýju tekið til meðferðar, ef það hefir sannazt, eða mikil líkindi eru til þess, að það liafi verið svo rangt flutt, að niðurstaðan mundi liafa orðið önnur i verulegum atrið- um, ef svo liefði eigi verið, enda megi heiðandi eigi sjálfum sér um kenna. Sendi nú dómsmála- ráðherra hæstarétti bedðnina til álila. Með bréfi 23. júni 1941 til dómsmálaráðherra lýsti liæstiréttur yfir þvi, að skilyrði 30. gr. hæstaréttarlaga til nýrrar merðferðar málsins í hæstarétti væri ekki fyrir bendi, þar sem Þórami Snorrasyni hefði verið í lófa lagið að afla skýrslna Jó- hönnu um málið, meðan það var rekið fyrir dómstólum, og mætti hann þvi sjálfum sér um það kenna, en hin nýju gögn, er hann nú vildi flytja fram, komu ekki til álita, er málið var dæmt. Synjaði dómsmálaráðherra síð- an hinn 7. ágúst 1941 endurupp- töku málsins. Með bréfi 7. febrúar 1942 fór Guðmundur I. _ Guðmundsson hæstaréttarlögmaður þess enn á leit við dómsmálaráðherra, að hann taki synjun sína til nýrrar athugunar og veitti leyfi til nýrr- ar meðferðar málsins í hæsta- rétti, ef þess þætti kostur. Skýrsla nafngreinds lögfræðings um málið mun Iiafa fylgt um- sókn þessari. Veitti dómsmála- ráðherra siðan leyfi til endur- upptöku málsins 15. mai 1942, en þar sem hann leitaði ekki áð- ur tillagna hæstaréttar samkv. 30. gr. hæstaréttarlaga um þau gögn, er hann reisti hina breyttu ákvörðun sína á, þá er leyfið þegar af þeirri ástæðu ekki lög- mætur grundvöllur undir nýja meðferð málsins fyrir hæsta- rétti, og ber því að vísa því ex officio frá dómi. Eftir atvikum þykir rétt, að Rússar yfirgefa Byelgorod. Þeir hafa sótt fram í Vestur-Kákasus, Hertjórnartilkynning Rússa í gærkveldi skýrði frá því, að hersveitir þeirra hefði verið neyddar til að yfirgefa Byelgorod, um 70 km. fyrir norðan Karkov, en Þjóð- verjar höfðu tilkynnt töku borgarinnar fyrir fáeinum dögnm. Jafnframt tilkynntn Rússar, að þeir hefði verið neyddir til að láta lítið eitt undan síga hjá Tsjugujev. Bardagar eru jafn harðir og áður, en Rússar segjast vera ofurliði bornir, og þvi verði þeir að láta undan síga. Sér- slaklega hafa Þjóðverjar dreg- ið að sér mikið lið fyrir suð- austan Karlcov, á Tsjugujev- svæðinu. Þjóðverjar tilkynntu, i gær, að hersveitir þeirra væri nú komnar að bökkum Donetz- fljóts á öllu svæðinu frá Kar- kov til Byelgorod, þrátt fyrir hörð gagnáhlaup Rússa, en í þeim hefði þeir ekkert liugsað um mannslífin, sem þeir fórn- uðu. Norður hjá Syfevsk kveðast Þjóðverjar hafa náð öruggu sambandi við þær sveitir, sem verja Orel, og né nú búið að stöðva Rússa þar, eins og víð- ast annarsstaðar, svo að þeir sæki nú aðeins á fyrir suðvest- an Viasma og hjá Ilmenvatni. Sókn Rússa til Smolensk gengur nú miklu hægar en áð- ur og segja þeir, að það stafi af vorleysingum, því að allir vegir verði ófærir, nema þeir, sem liafi verið þjóðvegir, og þeir eru ekki ýkjamargir. Of- an á ísi ánna rennur mikið vatn og er það líka til mikils trafala. VESTUR-KÁKASUS. Það er nú bráðum liálfur mánuður síðan fregnir bárust frá þessum hluta vígstöðvanna. Hafa liernaðaraðgerðir legið niðri að miklu leyti vegna þið- viðra, en nú segjast Rússar hafa gert þar nokkur áhlaup með góðum árangri. Hafi þeir tekið þar allmöyg þorp og að auki eina borg afar vel víggirta, og var liún rétt hjá ströndum Az- ovs-liafsins. Churchill. Frh. af 1. siðu sama grundvelli og Þjóðabanda- lagið var og þjóðirnar yrði að sjá svo um, að það yrði að reglu- legu þjóðaráði — með valdi til að framfylgja samþykktum sín- um, hindra stríð og því likt. Þjóðirnar í Evrópu yrði að skipa sér i li^pa, sagði Chur- chill, en liver liópur sendi síð- an fulltrúa á þing, þar sem þær réðu ráðum sínum, en hinar sig- ursælu þjóðir yrðu að veita heil- liuga samvinnu og hjálp í þessu. En ekkert væri jafn hættulegt og að tala um landamæri og landaskipan nieðan striðið er ekki enn búið að ná hámarki á vesturvígstöðvunum, kafbátarn- ir lierjuðu sem fyrr og barizt væri af móði i Rússlandi og Austur-Asíu. Fjögurra ára áætlun fyrir Brétland. Er hér var komið, fór Chur- chill að tala um vandamál Bret- lands sjálfs og sagði, að sér fyndist það ekki fráleit liug- mynd, að gerð yrði fjögurra ára áætlun fyrir breytingatimana, sem kæmi eftir að stríðinu yrði lokið og menn færi aftur að snúa sér að friðsamlegri störf- um. Tímamir eftir stríðið yrði örðugir, sagði Churchill, en liann kvaðst hafa trú á hugviti og dugnaði þjóðar sinnar til að vinna bug á öllum erfiðleikum. Hann kvaðst vera meðmæltur algerri tryggingalöggjöf, sem tryggði mönnum, að þá mundi elcki þurfa að skorta neitt, frá vöggu til grafar, og sú löggjöf yrði að skipa veglegan sess í þeirri fjögurra ára áætlun, sem hann hefðf hugsað sér. Bezta tryggingin gegn at- vinnuleysi væri ekkert atvinnu- leysi og það yrði að sjá um það, að hvergi væri iðjuleysingj- ar, hvaða stétt sem í hlut ætti. Hið opinbera og einstaklingar málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Hrl. Stefán Jóh. Stefánsson flutti málið af hálfu áfrýjanda, en hrl. Lárus Jóhannesson af Iiálfu stefnda. vrði að haldast í hendur til að skapa alla þá atvinnu, sem nauð- synleg væri. Það yrði líka að framleiða meiri mat lieima, en gert var fyrir stríðið og á því sviði hefði verið unnið mikið verk og þarft. I Heilbrigði, menntun. Það yrði að koma í veg fyrir það, að barnfæðingum fækkaði, því að annars væri voði fyrir dyrum og það yrði að veita öll- um sömu möguleika til að mennta sig, svo að beztu liæfi- leikar kæmi fram. Þegar börn- in færi úr skóla mætti ekki varpa þeim miskunnarlaust á vinnumarkaðinn. Þá yrði það eitt höfuðverkefni, að endurreisa borgirnar og það myndd krefjast mikillar vinnu og fjár, en þar gæfist gott tæki- færi til að koma i veg fyrir, að atvinnuleysi skapaðist. Fjármálin. En allt, sem gert yrði, það yrði að byggjast á því, að fjár- málin væri á heilbrigðum grundvelli. Þegar striðinu lyki mundi 7—-8 milljónir manna eiga 200—300 pund i banka, sem væri einsdæmi, og rikið yrði að standa við skuldbindingar sínar gagnvart þessu fólki, því að það liefði lánað ríkinu féð til stríðs- útgjalda. Þegar striðinu lyki yrði allt kapp lagt á að halda verðlagi stöðugu, eins og að undanförnu, en þó skatlar væri nú hærri en nokkuru sinni, mætti ekki vænta þess að þeir yrði minni. Það verður að undirbúa frið- inn, sagði Churchill að lokum, til þess að hann komi ekki á óvart eins og síðast, því að það leiddi til hins mikla atvinnu- leysis og allra jæirra hörmunga og upplausnar, sem því fylgdu. En það er hættulegt að vera að tala um friðinn og ávexti hans, eins og hvorttveggja sé þegar orðið að veruleika, meðan Rúss- ar úthella blóði sínu í hat- rammri baráttu við fjandmann- inn og sama væri að segja um hermenn Breta og bandamenn þeirra í Tunis. „Eg hefi hér í höndum,“ sagði hann að síðustu, „fregn frá Montgomery, sem segir, að 8. herinn sé enn byrjaður sókn og Vísir fyrir 25 árnm. Vikan 15.—21. marz 1918. 15. marz: Út af hafnarbakkanum og niður í sjó datt hestur með vagni í fyrradag. Hestunnn kom þegar fyrir sig sundi og synti með vagninn i eftirdragi út á liöfn. Yar þá farið á báli i veg fyrir hann og hann siðan teymdur á land. Varð liestinum ekkert meint við þetta, en lijól- in liöfðu týnzt undan vagnin- um. „Frónið“ kom út í fyrradag, þrem dögum fyrir timann, til þess að leiðrétta vitleysuna, sem það flutti á laugarclaginn. Fra Akureyri var símað i gær, að ís væri þar enn samfastur á firðinum út undir Hrisey, en á- gætis tíð til lands og sjávar. Seglskipið, sem kom á dögun- um til Kveldúlfsfélagsins frá Færeyjum, hafði sand fyrir segl- festu, og er nú veriö að flytja hann í land og verður hann not- aður í steinsteypuhús, sem fé- lagið er að byggja við Grundar- stig. Verður það fvrsta liúsið hér, sem byggt er úr útlendum sandi. 16. marz: Þjóðfundurinn í Moskva er að ræða friðarsamningana við Þýzkaland. 18. marz: Það er nú komið upp úr kaf- inu, að ein aðalástæðan til þess að botnvörpungarnir voru seld- ir til Frakklands hafi verið ó- reglan hérna á höfninni. Að minnsta kosti segist einum skipstjóranum. svo frá í blaða- grein nýlega. 19. marz: Smjör var selt hér í bænum á kr. 3.25 pundið og er það líklega ekki mikið lægra verð en gerist annarsstaðar í heiminum, þar sem smjör er dýrast. 21. marz: í gærkveldi þegar verið var að leika „Frænku Charleys“ i leik- liúsinu, vildi það slys til, milli siðustu þáttanna, að „King- Storm“-lampi sprakk ,á leik- sviðinu, en éinn aðstoðarmað- urinn á leiksviðinu, Jónas Guð- mundsson gaslagningamaður, greip lampann og liljóp út með hann. Brendist Jónas talsvert á annari hendinni, en litill vafi er á því, að hann hefir með snar- ræði sínu bjargað húsinu, og mörgum mönnum frá meiðsl- um. Á þriðjudagskvöldið um kl. 6, vildi það slys til, að maður einn, Kristófer Magnússon frá Framnesvegi 1, féll út af hafn- arbakkanum, niður á milli hakkans og skips, og lærbrotn- aði. Hafði hann verið að líta eft- ir vélbáti, sem hann átti von á, en gengið tæpt á bakkanum og flækzt með fótinn í keðjum eða köðlum. hann sé ánægður með árangur- inn. Óskum honum góðrar ferð- ar, snúum okkur aftur að störfum okkar og vinnum af meira kappi en nokkuru sinni.“ Hitler. Frh. af 1. síðu heldur þær þjóðir, sem hefði verið að efla hana og gengið í lið með henni. Þýzka þjóðin hefði eflzt i liættunni, og nú væri jafnt og þétt verið að beizla hina miklu orku, sem vaknað hefði við liættuna, og því meiri sem erf- iðleikarnir væri, því varanlegri yrði friðurinn. Ný matreiðslubók eftir HELGU SIGURÐARDÓTTÖR: Læriö að matbúa Framan við bókina hefir dr. Julíus Slgurjónsson skrifað kafla um næringarefnaíræði. Bókin er mjög mikið aukin og breytt frá fyrri útgáfu og því í rauninni alveg ný bók. Aftan við liana er nær- ingarefnatafla og tafla yfir vitamíir. og, sölL Bókin er 214 bls. prentuð með smáu en skýru: letrí á góðan pappír. FÆST HJÁ ÖLLUM BÓKSÖLUM. Tvær nýjar bækur; Ilaralds Nielssonar, fyrirlestrar III: Gunnar Gunnars- son: Siðmenning — Siðspilling. Kostar 3 kr. from Iceland and otlier Countries, eftir H. M. Scargil! Ph. D. — í þessari litlu bók eru s jö þjóðsögur íslenzkar og útlendar. Kostar kr. 2.75, Bókaverzlun ÍSAFOLDAR Skrifstofustúlka Dugleg skrifstofustúlka, vön vélritun, óskast nú þegar, eða sem fyrst. Eiginhandar umsókn, ásamt skil- ríkjum um menntun, sendist skrifstofu Verzlunarráðs íslands Fyrii’spui'num ekki svarað í síma. i Rafmagnsmótorar EINFASA 1/12—1/8 og 1/4 ha. — ÞRIGGJAFASA 1 til 20 hö. . . Þeir, sem pantað hafa mótora, eða minnst á kaup við okkur, geri okkur aðvart í síma 4320. Johan Rönníng h.f. Tjamargötu 4. Konan mín, Hólmfríður Pálsdóttir andaðist 20. þ. m. Fyi’ir rnina hönd og barna minna. Jón Magnússon, Urðarstíg 11. Það tilkynnist hérmeð að maðurinn minn, Bjfirn Jóhannsson andaðist að heimili okkar, Fi’amnesvegi 8 A, þann 21. þ. m. Þórunn G. Guðmundsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.