Vísir - 22.03.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 22.03.1943, Blaðsíða 4
VISIR Gamla Bíó 8M Eva nútímans. (THE LA[>V EVÉ). BARBARA STAMWYCK, HENRY FONÐA. Syiid kí. 7 og 9. ki. 3y2—6y2. FJÓRIR éOSAR. (Four Jack« und a Jill). Anne Shirléy, Ray Bolger. Sigurgeir Sigurjónsson Kœstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofutimi 10-12 og 1—6. íj • ■ ') Aðalstrœti 8 Sími 1043 J Magnús fhorlacius hæstaréttarlÖginaður. ÍAðalstræti 9. — Sími: 1875. iDr.lheol. JÓIti iHEltíASOIM: 1786-W" Ácbækurnar skýra frá öllu þvi íielzta, er gerzt hefir ‘ í Reykja- vík í 150 ár fTBIR VIItlUR 00 SAMKVAMI HAFNARSTR.I7 ■ SÍMI 5343 i Hreinar léreft§tnsknr kaupic, Useista verði Féligsprentsmtöjan 7, Nýkomið: 146» Dragrtar-efui (Tweed). SNIP/tUTCERÐ X3 rt^-n-n »Ægir« til Vestmannaeyja kl. 7 í fyrramálið (þríðjudag). Tekur farþega. Bezt að anglýsa i Vfsl. Fei'mingarkápnr nýkonmar. TÍZKAN Sérverzlun með kvenfatnað. Laugaveg 17. Landsmálafélagið Vörður. Aðalfnxidur í dag, mánudaginn 22. marz í Kaupþingssalnum kl. 8l/2 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundai'störf. 2. Lagabreytingar. 3. B jarni Benediktsson borgarstjóri sfegií þingfréttir. Sýnið félagsskírteini við innganginn. STJOiRNIN. . Kirkjostræti 12 verður til leigu frá 1. maí n. k. fvrir fundarliöld og ýmiskonar félagsstarfsemi. Nánari upplýsingar gefur Ivarl Bjarnason brunavörður, Bjarkargötu 14, sími 3607. Auglýsing Einhveratíma á tímabilinu 21.—27. þ. mán. fer fram almenn loftvamaræfing í Hafnarfirði og eru ftokks- stjórar og sveitarstjórar áminntir um að hafa lið sitt til- búið og sem bezt æft. Sömuleiðis eru bæjarbúar al- mertnt ámnntir um að hegða sér samkvæmt .áður fyrir- skipuðum reglum. Loftvarnanefnd. Krlstján GBðlaagsson Hæstaréttarfögmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hafuarhúsið. — Sími 3400. Filtpappl JvpnHBiWN Fíkjur miMs Sími 1884. ELlapparstig 30. Félagslif Urvals hangiki af þingeyskum sauðum — nýreykt — fæst í öllum helztu matvörubúðum bæ Heildsölubirgðir í símum: iöt jarins. 1080 2678 4241 Nýninsarskálini 1 VALUR Skemmtifundur verður í Odd- fdllo'Whúsinu miðvikudaginn 24. marz og liefst kl. 8.30. — Til skemmtunar verður: tþrótta- kvikmynd Í.S.Í.. Harmoniku- leikur: Bragi Hlíðberg. Gaman- visur: Jónatan Jóns. — Dans. — Afhending vel-ðlaunapeninga fvrir Revkjavíkurmótin 1941 og 1942. Þeir meistaraflokksmenn, sem þátt tóku í þeSsum mótum, eru beðnir að mæta. * Skemmtinefndin. (419 ÆFINGAR | KYÖLD: í Austurbæjarskólan- um: Kl. 9—10 Fimleik- ar, 1. fl. karla. í Miðbæjarskól- anum,:*Kl. 8 Fimleikar kvenna. Kl. 8,45 Handbolli karla, meist- araflokkur og 1. fl. Stjórn K, R. (431 K. f.U.IC A. D. AÐALFUXDUR annað kvöld kl. 8-l2. (416 3H Tjarnarbíó gg Slæðingur (TOPPER RETURNS). Gamansöm draugasaga. JOAN BLONDELL ROLAND YOUNG CAROLE LANDIS H. B. WARNER. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 12 ára. OÁFAfffilNDIfl PENINGAVESKI með tveim- ur benzinbókum, Vegabréfi og fl„ tapaðist síðastliðinn fimmtu- dag. Góðfúslega gerið aðvart í síma 5095. (418 Merklur einbauífur fundinn. *Vitjist í Garðastræti 41, gegn greiðslu auglýsingarinnar. (420 TAPAZT liéfir jáni til að balda uppi varadekki á vöru- bifreið, á leiðinni frá Heiðarbæ li! Reykjavíkur. Skilist til ó. V. Jóhannssonar & Co. Aðalstræti 9 C. (426 KtlUSNÆfilfl Kkaupskápuií INNANRÆJAR-íbúð óskast sem allra fyrst, eða 14. maí. — Þrenrrt í béimSlti. Fyrirfram- greiðsla 3 til 4 þúsund krónur. ef óskað er. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ. m. merkt „Góð sambúð“, (375 TRJÁRÆKTARSTÖRF. Mann vantar til að taka að sér trjátæktarstöð á fögrum stað á Suðurlandi. Ilúsnæði, afnot af tveim til þrem kúni, garðstæði og silungsveiði til heimilisþarfa. Uppl. gefur Helgi Tómasson, læknir. Sími 2318 eða 2386. VÉLSTJÓRA vantar 2—3 her- liergi og eldliús sem fyrst eða 14. maí. Fvrirframgreiðsla fyrir bálft árið. Sími 2895. (429 Matsölur NOKKRIR menn geta fengið keypt fæði í Þingholtsstræti 35. (423 MI4878 Á — “ÞVOTTAHUSIÐ ÆGIR, Bárugötu 15, sími 5122, tekur tau til þvotta. (384 STÚLKA óskast í vist á Viði- með 48. Sérherbergi. (414 mmmm—mmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmm—mmmmmmmmmmmmmmmm STÚLKA óskast vegna veik- indaforfalla. (Ekki vist.) Uppl. í síma 5779. (430 STÚLKA vön jakkasaum ósk- ast nú þegar. Þórhallur Frið- finnsson, klæðskeri, Lækjargötu 6 A._____________________________(415 STÚLKA óskast í Gildaskál- ann Aðalstræti 9. Þarf að vera eitthvað vön matreiðslu. (424 GóÐ STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi. Uppl. á Laugavegi 19, miðhæð. (42 SILKI-D AMASK-SÆN GUR- VER, livít, lök, koddaver, kven- og barnasvuntur. Greiðsluslopp- ar og margt fleira í úrvali, ó- dýrt. Bergsstaðastræti 48 A. kjallaranum. (319 Allskonar DYRANAFNSPJÖLD, GLER- og JÁRNSKILTI. SKILTAGERÐIN Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41 TVÍSETTIR klæðaskápar og rúnifataskápar til sölu. Hverf- isgötu 65, bakhúsið. (651 HEIMALITUN beppnast bezl úi litum frá mér. Sendi um all an bæinn og út um land gegu póstkröfu. Hjörtur Hjartarson Bræðraborgaistío l. Sími 425Ó BARNAVAGN til sölu á Urð- arstíg 6 A. (413 PENTA MÖTOR, 2—3 ha., með nýrri magnetu og annari til vara, ásamt centrifugaldælu, lil sölu. Uppl. í síma 1680. (354 ÞVOTTAVINDA, sent ný, lil sölu. Smiðjustíg 6, uppi. (427 NÝIt pels til sölu með tæki- færisverði. Þórsgötu 21 (niðri), e'ftir kt. 8 á kvöldin. (428 ÚTVARPSTÆIÍI, 5 lampa, nýtt, til sölu. Uppl. a Ásválla- götu 10 A (kjallaranum). (417 SEM ný borðstofubúsgögn úr ijósu birki til sölu. Uppl. í kvold og annað kvöld milli 4 og 6 í síma 5716. (421 NÝIR dívanar til sölu ódýrt, vegna plássleysis. Uppl. í bóka- búðinni Ivlapparstíg 17. (422 VIL KAUPA góðan þvotta- pott. Tilboð leggist inn á afgr. Yísis inerkt „Þvottapottur“. — IIARMONIKA óskast (minni ge'rð). Uppl. í síma 3830. (435 leyndar- dómanna % Nr. 13 Atan Thome tók við uppdrættinum skjálfandi hendi. Nú var leiðin opin til Athair, lands leyndardómanna. Þar var risagimsteinninn, sem hann þráði og hans var gætt af kynþætti einum, harðgerðum og herskáum. En 'Hiome var ákveðinn að ná steininum frá hon- um, annaðhvort raeff klækjum eða of- beldi, Honum var ljóst, að nú væri bezt að láta til skarar skriða. Hann kallaði Lal Task fyrir sig: „Farðu og segðu skipstjóra fljóts'bátsins að ferðbúast strax,“ ságði hann. „Eg er búinn að múta honum til að leggja af stað í kvöld í staðinn fyrir á morgun. Þá tefst Gregory-hópurinn um hríð.“ Lal Task fór til að hlýða skipun hús- bónda sins, en þá sneri Thome sér að Mörgu. „Þú verður að slást i för með þeiin með einhverjum ráðuni og gera allt, sem þú getur til að tefja fyr- ir þeim. Eg veit, að þér lízt vel á hálf- villimanninn, sem er með þeim, en reyndu ekki að svíkja mig.“ ‘ S.V. • Að svo mæltu fór hann til herbergis þess, þar sem Helen var bundin. Hún varð vonbetri, þegar hún kom auga á uppdráttirin í hendi hans. „Ætlið þér þá ekki að láta mig lausa?“ spurði hún. „Nei,“ svaraði hann, „þér komiS með okkur til Athair og verðið gisl okkar. Mig langar til að kynnast yður.“ Nýja Bíó B ir kúrekar (Ride’em Cowboy) með skopleikumnum BUD ABBOTT og LOU COSTELLO. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JAMES HILTON: Á vígaslóð, 63 Eftir fáeinar mínútur yrði lestin komin til Tarkarovslc. Líkið mundi finnast þá og þeg- ar. Eftir eina klukkustund yrðu vopnaðir leitarmenn livarvetna á syeimi. Og þarna í mýrunum gat enginn falist lengi. En nú datt A. J. allt í einu ráð i liug, sem virtist fjarstæða, ófram- kvæmanlegt — en þó var kannske. ekki, eins og ástatt var, vert að vísa þessu ráði á bug með fyrirlitningu. Því að örugg- asta ráðið tit þess að afbrota- maður kæmist lijá að vera band- tekinn, var vitanlega, að ekki kæmist upp, að morð tiefði ver- ið framið. A. J. leit á hinn dauða mann og á jakka ein- kennisbúnings lians, sem liékk þarna á veggnum. Og allt í einu fór sá innri maður A. J. sem valdið liafði að skipuleggja með furðulegri nákvæmni, hvernig þessu -skyldi liagað. Og liann furðaði sig ekki á neinu atriði, allt virtist svo fast og ákveðið, að það gæti ekki liaggast. A. J. var alveg rólegur. Hann fór sér liægt, er liann færði líkið úr föl- unum. Þvi næst klæddi liann sig í föt liins látna —- og líkið i falagarmana, sem hann liafði varpað af sér. Því næst opnaði liann klefagluggann, eða réttara sagt glugganliurðina, því að vagninn var af þeirri gerð, að liurð var út úr hverjum klefa, og efri hluti lmrðarinnar jafn fram notaður sem gluggi. Og A. .1. henti líkinu eins langt út fyrir teinana og liann gat. Það vofði vitanlega sú liætta yfir„ að ein- bver sæi þetta, en þá gat líka verið, að þetta bæri svo bratt fyrir augu þess, er sæi, að engin vissa væri úr livaða klefa Uk- inu var varpað, en svo var hins að geta, að á liverri nóttu lét- ust menn og konur á lestinni, og þeim var hent „fyrir borð“, þar sem mýrar voru og skógar og óbyggð svæði, og enginn bafði heyrt um það getið, að neinar tilraunb' væru gerðar til þess að fá vitneskju um nánari deili á likum, sem fundust með- fram járnbrautum Sibiriu á þessu mtíma. Þegar A. J. hafði lokið þessu, gekk hann að vatnsskálinni og þó andlit sitt og hendur, greiddi sér og snyrti. Einkennisbúning- ur bins drepna manns var eins og sniðmn á liann, og sama mátti segja um lakkstígvélin, sem einkennisbúningi lians fylgdu. — Nú beitti eimreiðar- stjórinn stöðvurunum og lestm liægði á sér. Hún var að koma til Tarkarovsk. A. J. dró niður gluggatjöldin, tók tímarit og líallaði sér aftur á legubekknum og þóttist vei'a að lesa. Ef ein- bver rækist inn átti að líta svo út, sem hann hefði sofnað út frá bókinni. Hann var ekki i neinum vafa um, að allt mundi ganga eins og i sögu, ef hann aðeins kæmist bjá nokkru ónæði meðan lestin var í Tarkarovsk. Milli Tarkar- ovsk og næstu stöðvar var án nokkurs vafa einhver hentugur staður, þar seift hann gat — laust fyrir birtingu — stokkið af lestinni, og komist á brott

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.