Vísir - 02.04.1943, Blaðsíða 1

Vísir - 02.04.1943, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 33. ár. Ritstjórar Blaðamenn Siml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla Reykjavík, föstudaginn 2. apríl 1943. 76. tbl. Bretar og Bandaríkjamenn skuldbundu sig lil a'ð leggjá franska liernum lil vopn og annan utbúnað, þegar þeir réðuzt inn i Norður-Afríku. Það er þegar Jjóið að útbúa rúmlega 50.000 franska liermenn, en tugir þúsunda bíða þess að þeim verði fengin nýtízku vopn og útbúnað- ur. Myndin sýnir amerískar flugvélar af Mohawkgerð á flugvelli í Norður-Afriku, þar sem verið er að afhenda frönskum flugmönnum þær. A Idiðum flugvélanna er franska einkennis- merkið og mynd af liöfði Indíána, því að Moliawk er nafij á Indíána-kynþætti. Frökkum afhentar amerískar flugvélar Loftsóknin frá N.-Afríku: Jafnast á við loftsóknina frá Bretlandi. 32 skip og 93 flugvélar möndulveld' anna eyðilögð eöa löskuð í gær. Loftsókn flugherja bandamanna í Norður-Afríku fer jafnt og þétt vaxandi með degi hverjum, bæði vegna þess að flugvélakosturinn fer ört í vöxt, svo og af því, að veður eru nú orðin hagstæðari en áður, betra flugveður og flugvellir þurrari, «n meðan úrkomur voru sem mestar. Blaðamenn, sem eru nú í Norður-Afrílui og voru áður i Bretlandi, sögðu í gær, eftir Jiina stórkostlegu loftárás Bandaríkjamanna á flotalægið Cagliari á Sardiniu, að loftsókn- in frá bækistöðvum í Norður- Afríku gæfi Jítið eftir Joftsókn- inni, sem haldið væri uppi fra Bretlandi. Og, bættu þeir við, þegar bandamenn verða einir eftir í Norður-Afríku, þá mun fyrst verða byrjað fyrir alvöru. Þessi árás var bara til þess að láta ítalina finna, við liverju þeir mega búast á næstunni. 32 skip og 93 flugvélar. Tæplega 100 flugvirki gerðu árásina á Cagliari og gerðu þau mikinn usla i höfninni og flug- völlum við borigna. Fimm stór skip og 19 lítil urðu fyrir sprengjum, en auk þeiss voru 44 flugvélar eyðilagðar eða laskað- ar á öðrum flugvelk'num, en á hinum urðu 12 flugvélar fyrir inargvislegum skemmdum. — „Þær, sem við hæfðum ekki, hljóta að hafa grafizt í mold“, sagði einn flugmannanna, þeg- ar heim var komið. Engin amerisku flugvélanna var skotin niðui', en í loftbar- dögum voru 14 þýzlcar orustu- flugvélar skotnar niður. Auk þessu voru gerðar víð- tækar árásir á stöðvar á landi í Norður-Afríku og skip á leið tii Tunis eða siglingu meðfram ströndum Sikileyjar eða Ítalíu. Þegar tala þessara skipa er lögð við þau, sem hæfð voru í höfn- inni í Cagliari, þá liafa banda- inenn skemmt eða sökkt 32 skip fyrir möndulveldunum í gær, en l'lugvélatjón Þjóðverja og ítala var á sama tíma 93 flugvélar. Svíar undirbúa flugið eftir stríðið. Svíar vinna nú að því eins og margar aðrar þjóðir, að búa sig- undir flugsamgöngur eftir stríðið. Sænska flugfélagið Aerotrans- port hefir haldið uppi flug- ferðum lil annara lahda um langt skeið, en nýtt félag' liefir verið stofnað til að lialda uppi langflugi milli Iieimsálfa e'ftir stríðið. Félag þetla ætlar ekki að leita ríkisstyrks, ernla haf.a 50 stærstu fyrirtækin á sviði iðnaðar, verzlunar og siglinga lofað lilutafé, sem nemur eigi minna en 10 milljónum sænskra króna. Meðal stofnendanna eru nokkur stór skipafélög, seni voru til skamms tíma að liug- leiða að stofna sin eigin flug- l’élög, er liéldi uppi samgöng- um til annara landa. Þessari félagsstofnun er mjög vel fagnað i Svíþjóð, meðal ann- ars vegna þess, að hún lie’fir sameinað alla, sem þarna eiga liagsmuna að gæta og liið nýja félag og það gamla—Aerotrans- jiort — liafa gert með sér fimm ára samning um nána sam- vinnu. I^íðustii fréttir Herstjórnartilkynningin frá Túnis segir, að kyrrt hafi ver- ið á vígstöðvunum í gær, en njósnarflokkar hafi látið mik- ið á sér bera. Hernaðarástandi hefir verið lýst í Þrándheimi, eftir skær- ur milli háskólaborgara og lög- reglunnar. Sama þófið í Rússlandi. Frá Rússlandi berast engar markverðar fregnir, en þó segir í fregnum Rússa, að víða hafi verið um snarpar viðureignir að ræða. Einkuni, er um Jiarða bardaga að ræða á miðhluta vígstöðv- anna, þar sem Rússar lialda á- fram að brjótast vestur á lióg- inn, en miðar mjög lítið, vegna þess, hve þeir eru komnir að traustum vörnuin Þjóðverja. Það vel'dur einnig nokkuru, að færð er enn með verra móti. Við Mið-Donetz er einnigunn allsnarpa bardaga að ræða. Þar eru ]iað Þjóðverjar, sem sækja á, en það er litill kraftur í á- hlaupum þeirra. Flotastjórnin rússnéska til- kynnir að herskip á Norður- Isliafi liafi sökkt (>000 smále'sta skipi fyrir Þjóðverjuni. Þjóðverjar slcýia frá því, að alJliarðir Jiardágar liafi- verið liáðir á Kúbansvæðinu. Segjasl þeir liafa eyðilagt I I skriðdreka á 10 dögum. Uaglílöðuiu fækkar I Koregfi. Utbreiðslumálaráðuneyti Quislings . hefir ákveðið að fæklra enn dagblöðum í Noregi. Fyrir stríðið voru tíu dag- lilöð gefin út í Oslo, en nú eru eliki nenia sjö af þeim eftir. Gert e'r ráð fyrir, að þeim fæliki um tvö á næstunni með þvi, að Morgenbladet, Dagbladet og Norges Handels- og Sjöfarts- tidende verði ste'ypt i síðdegis- Jilað með nazistisliinn tilJineig- ingum. • Aðeins fimm bæjum utan OsJoar verður leyft að liafa fleiri en tvö dagblöð. Það e'ru Bergen, Þrándheimur, Kristian- sand, Skien og Bodö, Annars- staðar verður aðeins Jeyfilegt að gefa út eitt dagblað. Smjörið komið. Mjólkursamsalan hefir nú auglýst, að ameriskt smjör sé komið í sölubúðir í bænum. Munu birgðir nægja til þess að ekki verði frekari smjör- skortur en verið hefir. Hitler skipar Rommel að verjast meðan kostur er. Osigur jafnast á við Stalingra«l-ófarirnar Bandaríkjaherinn vinnur mikilvægan sigur. Berlínaríréttariari sænska blaðsins „Stockholms- tidningen4" símar lilaði sínu í morgun, að það sé liaft fyrir satt í Berlín, að Hitler hafi per- sónulega gel'ið Rommel skipun um að verjast í Túnis, meðan nokkiir maður stendur uppi og getur vopnum valdið, og honum hafi verið hannað að gefast upp. Segir fréttaritarinn, að þetta sé vegna þess, hvað mót- spvrna í Norður-Al'ríku væri mikilvæg til þess að hressa upp á siðferðisþrek Þjéiðverja, því að ósigur í Túnis mundi verða ámóta mikið áfall fyrir hana og ófarir sextánda þý/ka hersins vifWStalingrad forðuin. .Jafiiframt lierast ýnisar frekari fregnir um ráðslafanir mönd- ulveldanna lil að verjasl innrás í Suður-Evrópu. Frá Ankara liersl fregn um það, pð Þjóðverjar liáfi sjálfir tekið við öllum meslu ábyrgðarstöðum í Grikklaudi, sem ítalir liöfðu áður, þvi að þótl það liafi elíJd lcomið verulega að sölv að láta þá gegna þeim, þegar allt var i lagi, eða því sem næst, þá gegni nú öðru ináli, þegar innrás geti liafizl innan skannns. ítalski Iiersliöfð- inginn i Jugoslaviu liefir verið á ferðalagi í Dalmatíu og víðar og kannað lið Itala þar. Hafa þeir þar um 30 lierdeildir. Það getur taíið 8. lierinn uiii tíma, að liaim er lcominn að Jerid-linu Bommels, en það get-' ur lika verið, að Jiún verði svo sem enginn Jiröskuldur. .Meðal bandanianna eru nie'nn yfirleitt þeirrar skoðunar, að það sé rétt að gera ráð fyrir þvi, að þessar stöðvar muni tefja 8. Jierinn noldcra daga, en varla öllu leng- ur.-Það getur oltið á því, livað BommeJ-telcsl að lialda mönnum Pattons í skefjuni, cn þeir sælcja frá E1 Gouettar og Malcnassy. Bandaríkjamenn ryðjast í gegnum fjallaskarð. Samlvvæmt fregnum i gær- lcveldi Jiafa liersve’itir Pattons rutt crfiðri liindrun úr vegi. Um 20 Jcm. fvrir austan FJ Gouettar höfðu ítalir og Þjóðverjar kom- ið sér fyrir í fjalláslcarði einu, en annarsstaðar var elclci fært yfir. fjöllin. Tólcst Bandarilcja- mönnunuin að brjótast í ge'gn- um það eftir all-inannslvæða við- i.reign og lialda nú áfram aust- ur á Jiógiun. Ef þessar sveitir eru svo öf 1- ugar, að Rommel geti ekki séð af nægu liði til að stöðva þær, og þær lialda áfram sókn sinni greiðle'ga til strandar, ]>á getur ]iað orðið til Jiess, að Rommel verði að íiætta vörninni á Jerid- iinunni fyrr en Jiann ætlaði sér og fyrr en hann þyrfti, að því er sne’rtir þungann af sókn 8. Jiersins. Frökkum gengur vel. Fralclcar liafa hersveitir á Iveim slöðum í Tunis. Her- sveitir Le Cleres, sem sótti norð- ur yfir sandauðnir Liliyu, eru fyrir sunnan Jerid-vatn og liafa lelcið þar h';einn Kebili, sem er um 80 lcm. fvrir vestan E1 I Iamma. fJá Jierjast Fralclcar lílca norð- ar, ]iví að þeir eru milli Breta og Bandaríkjamanna í Mið-Tun- is. I gærkveldi var tillcynnt, að þær sveitir nálguðust Pijon, sem er um 90 km. frá austurströnd Tunis, en aðrar sveitir nálgast Pont du Falis, sem er þar slcammt frá. Fyrsti lierinn lirezlci er nvrzt i Tunis og liann liefir orðið að láta undan siga í hæðunum fyr- ir austan Sedjenan, en unnið •á þar fyrir norðan. Skipatjónið: Minna í marz en í janúar og febrúar. Elmer Davis, yfirmaður stríðsfréttastofu Bandaríkjanna, hefir skýrt frá því, að skipatjón- ið 1 marz hafi verið meira en í janúar og febrúar. Hinsvegar var það minna en nokkum mán- uð á árinu í fyrra. Duiirl Rfiinls í umirkifiini —o— Mikið á seiði 1 Giforaltar. Það er fullyrt í Madrid, að þýzk flotayfirvöld hafi gefið þá skipun, að öll frönsk skip t höfnum við Miðjarðarhaf skuli fá skjóta viðgerði, ef þess er þörf, síðan skuli í skyndi ráðnar á þau skips- hafnir og skipin að svo búnu send til Genúa og Spezía eða hafnarborga á Sardiniu og Sikilev. Á þetta að gerast á næstu vikum. I Madrid er talið, að þetta sé einskonar Dunkirk-undir- búningur hjá möndulveldun- um og eigi þessi skipafloti að flytja lið Rommels og von Arnims frá Norður-Afríku, þegar því er ekki vært þar lengur. Útvarpið í Vichy birtir þé fregn frá La Linea á Spani, að mikið sé um herskipakom- ur í Gíbraltar, eins og eitt- hvað mikið sé á seiði. Nýja-Guinea: ástralfumenn vtð Mufao MacArthur tilkynnir, að her- sveitir hans sé nú komnar að úthverfum Muho á Nýju- Guineu. Eru það ástralskar hersveit- ir, sem þarna eru. Þess er ekki getið, að þær eigi i miklum bardögum. Mikil loftárás var gerð á Mubo í gær og kviknaði í skóg- unum umhverfis þorpið. Það hefir verið tilkynnt i Ástraliu, að 3000 Ástralíumenn hafi fallið á Nýju-Guineu, en þeir liafi fellt 9000 Japani. Skíðaíerðir að Kolviðarhóli á miðvikudags- kvöldum. Lettnesk þorp jöínuð við jörðu. Fregn frá Stoklcbólmi Jierm- ir, að Þjqðverjar Jiafi gereytt tveim þorpum i Lettlandi eins og þorjiinu Lidiee í Téklcoslo- vakiu eftir að Heýdrich var ráðinn af dögum. .Þarna var [ió eklci látið nægja að talca eingöngu al a lcarlnienu af lifi, lieldur voru lilca nokkrar konur í þprpunum líflátnar. í öðru þorpinu voru 30 karlmenn líflátnir opinberlega og í liinu voru 47. karlar og könur skotin. Þorpsbúum var gefið að sölc að hafa skotið skjólsJiúsi yfir rússneslca skæruhermenn. Þjóðverjar tilkynntu i lok marzinánaðar, að þeir hefði samtals sölckt skipastóli fyrir liandaniönnum sem nam um 900.000 smál., en í sama mánuði á'árinu, sem leið, hefði þeir að- eins sölckt skipum, sem voru um 050.000 smál. á stærð. Bandainenn — að Rússum undansldldum — telja sig liafa sölclct tæpl. 9.2 millj. smál. skipa- stóli fyrir möndulveldunum. Þessi slcipastóll skiplist þann- ig: Þjóðverjar hafa inisst 3.365.- 000 smál., Italir 4.027.000 smál. og Japanir — frá Pearl Harbor — 1.800.000 smál. Er þar átt við slcip, sem bandamenn hafa sölckt eða náð á vald sitt ú einhvern hátt. Iþróttafélag Reykjavíkur og Farfugladeild Reykjavíkur hafa undanfarín miðvikudagskvöld efnt til sameiginlegra skíða- ferða að Kolviðarhóli. Hefir einn 26 manna bíll far- ið upp eftir i hvert skipti og hefir hann verið troðfullur. Farið liefir verið kl. 7 að kveldi og lcomið aftur i hæinn kl. 1—2 að nóttunni. Skíðafóllcið hefir aðallega haldið sig i Dráttarbrautar- brekkunni, og hefir hún verið lýst upp með lcastljósum. 1 fyrrakveld var afbragðsfæri þar efra og nægur snjór. Skíða- ferðum þessmn verður haldið ( áfram á metðan snjórinn þiðn- í ar elclci. t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.