Vísir - 02.04.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 02.04.1943, Blaðsíða 4
V I S 1 R Gamla Bíó Maior iiosrers kappar fiaaias (Nortliwest Passage) SPENCER TRACY. ROBERT YOUNG. Börn fá eklri aðgang. Sýnd kl. S„30 og 9 Kl. 3/2 —6/2. ÆVINTÝRI Á S.JÓ. (Mexican Spitfire at Sea). Leon Errol — Lupe Velez. Tilkynníng frá Loftvamanefnd. Kvikmyndasýningin, sem Iialdin var fyrír loftvarna- sveitirnar í dag', verður end- urtekin í kvöld kl, 11 í Tjarnarbíó. — Sýnd verður smámynd uni eldsprengjur og notkun liandslökkvitækja. 15 minútur tekur að sýna myndina og verður liún sýnd 2svar. Kona óskast til góilfþvotta. Uppi, í EFNALAUG REYKJAVÍKUR Laugaveg 32 B. ímm Veggjanna vörn og prýði. Þekur í einni umferð. Allir litir. fymB viiziur os samkvæmi HAFNARSTR.I7 • SÍMI 5545 GARÐASTR.2 SÍMI 1899 k. S ÍMI 48 78 teihví i Á S.K.T. DANSLEIKUR i G. T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Hin dillandi hljómsveit liússins spilar.- Gamansöngvar. — Nýir dansar. — Ný lög. Afmælis- fagnaður félagsins verður haldinn í Oddfellowhúsinu í kvöld ( 2. apríl) kl. 8 e. h. — Til skemmtunar yerður: Ræður, Upplestur, Söngur, Gamanvísur (Alfreð Andrésson) o. fl.-- Aðgöngumiðar fyrir meðlimi og gesti þeirra verða af- lientir í Verzl. Ingólfur, Hringbraut 38, sími 2294 og skrifstofu Skjaldbergs, Laugaveg 49 og eftir kl. (i í Oddfellowhúsinu. Allir sjáifstæðismenn velkomnir. íréWtr Frjálslyndi söfnuðurinn. Föstuguðsþjónusta í Fríkirkj- unni í kvöld' kl. 8,15. — Síra Jón Auðuns. Afmælisfagnaður Málfundafélagsins Óðinn verÖur haldinn í Oddfellowhúsinu i kvöld og hefst kl. 8. Til skemmtunar verða ræður, upplestur, söngur, gamanvisur “o. fl. Aðgöngumiðar fyrir félaga og gesti verða afhent- ir í Verzl. Ingólfur, Hringbraut 38 og hjá Skjaldberg, Laugaveg 49. Læknavarðstofan er í Austurbæjarskólanum. Opin frá kl. 20 til kl. 8. Sími 5030. — Næturvörður í Laugavegs apóteki. Dómaranámskeið í knattspyrnu hefst í dag. Þátt- takendur eru 13. Kennari er Gunn- ar Axelsson. í stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis voru á bæjarstjórnarfundi í gær kjörnir: Helgi H. Eiriksson og Ólafur H. Guðmundsson, og endurskoðendur þeir Björn Steff- ensen og Halldó Jakobsson. Útvarpið í kvöld. Kl. 20,30 Útvarpssagan: Kristín Svíadrottning, XI (SigurðurGríms- son lögfr. ) «21,00 Strokkvartett út- varpsins: Úr kvartett eftir Haydn, Op. 64, nr. 1. 21,15 Erindi: Um Franz Ljszt (Baldur Andrésson cánd. theol.). 21,35 Lög eftir Liszt (plötur). 21,50 Fréttir. 22,00 Sym- fóníutónleikar (plölur) : Symfónía nr. 3 (hetjuhljómkviðan) eftir Beet- hooven. NOKKRAR i'eglusamar slúlk- ur óskast í verksmiðju. Uppl. í síina 5600. (538 — ÞVOTTAHÚSIÐ ÆGIR, Bárugötu 15, sími 5122, tekur tau til þvotta. (384 SNÍÐ allan kvenfatnað. Val- gerður Jónsdóttir, Grettisgötu 46. Sími 4977. " (1 | or miðstöð vcrðbrefavið- j DUGLEG og þrifin stúlka ósk- i flkipianna* - - Sími 1710. 1 ast í vist. Sérherbergi í nýtízku húsi. A. v. á. (11 I4RAUSTUR piltur 16—17 ára getur fengið atvinnu við iðnað. Uppl. í síma 3882. (16 STÚLKA, siðprúð og myndar- leg óskast á fámennt heimili. —r Agætt sérlie'rbergi. ’A. v. á. (25 KUCISNÆtill LÍTIÐ lierbergi til leigu gegn húshjálp eða saumaskap. Tilboð sendist Vísi, me’rkt „Hjálp“. (10 HÚSNÆÐI til leigu í miðbæn- um fyrir iðnað og verzlun. Nokkur viðgerð áskilin. Tilboð ínerkt „ApríV' sendist \rísi fvr- ir 7. þ. m. (28 iKENSLAJi ' STÚDENTAR taka að sér kennslu. — Upplýsingaskrif- stofa stúden|a, Grundarstíg 2 A mánud., miðvikud., föstud., kl. 6—7. Siini 5307. (586 lUFAfrfUNUra] I SILFURARMBAND lapaðist 30. marz. Vinsamlega skiiist á Hringbraut 186. (9 SVARTUR hægrihandar- skinnhanzki tapaðist frá Lauga- vegi 6 að Pósthússtræti. Finn- andi geri aðvart í sírna 3908. — '__________________04 ! SILFUR-armband tapaðist, , sennilega frá Höfðaborg að Ási við Laugaveg. Vinsamlegast hringið í shna 4731. (22 VALIJR lieldur skemmtifund fyrir þriðja og fjórða flokk í K. F. U. M. n. k. þriðjudagskvöld kl._8,30 e. h. Kvikmyndasýningar. Upplestur. Rætt um sumarstarfið. Fölmennið! Stjómin. Skídaferð Farið verður í skíðaskálann á laugardagskvöld og sunnudags- morgun, ef næg þátttaka fæst. Uppl. gefur Þorkell Ingvarsson, sími 3834. Þátttaka tilkynnist ^fyrir kl. 6 á föstudag. Farmiðar sækist fyrir kl. 4 á laugardag. Skíðanefndin. ÆFINGAR í KVÖLD: í Austurbæjarskólan- um: Kl. 9—10 Fimleik- ar, 1. og 2. fl. I Miðbæjarskól- anum: KI. 8—9 Ilandbolti kvenna. Kt. 9—10 Frjálsar í- þróttir. Stjórn K. R. ,®S~! ÁRMENNINGAR! — WnW A inhanfélagsmótinu verður keppt í göngu karla, stökkum, svigi kvenna og svigi dre'ngja. Farið verður frá íþróttahúlsinu við Lindargötu sunnudagsmorgun kl. 8,30. Far- miðar seldir í Körfugerðjnni eftir kl. 2 á morgun. Skíðanefndin. (20 Félagslíf K o 1 v i ð a r h ó 1 1. Innanfélagsmótið lield- ur áfram á sunnudag og verður keppt í göngu og slökki karla og svigi kvenna. — Ferðir kl. 2 og 8 á laugardag og kl. 9 á sunnudag. Farseðlar seldir í Pfaff frá kl. 10—12 í 2- ferðina og frá kl. 12—3 í liinar. (26 M K nattspyr n u me n n! Meistarar, 1. og 2. fl. Æfing í kvöld .kl. 10. Stjórnin. (23 SPILAKVÖLD í Menntaskól- anum kl. 9 i kvöld. Mætið stund- víslega. Húsinu cr lokað stund- víslega kl. 10 og eftir þann tíma verðui' engum hleypt inn. (30 ROVERS — SKÁTAR. Skiða- ferð í Þrymheim, á morgun kl. 7,30. Farmiðar i Penslinum til kl. 1.______________(A ÍÞRÖTTAFÉLAG KVENNA fer í skíðaferð á laugardagskv. kl. 8 og á sunnudagsmorgun kl. í). Uppl. i Verzl. Hadda. Sími 4087. (15 iKHIKKkniBI SILKI-DAMASK-SÆNGUR- VER, livít, lök, koddaver, kven- og harnasvuntur. Greiðsluslopp- ar og margt fleira í úrvali, ó- dýrt. Bergsstaðastræti 48 A, kjallaranum. (319 GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Iijartarson, BræðraborgarStíg 1 KAUPUM gamla- Guitara, Mandolin og önnur strengja- Iiljóðfæri. Okkur vantar nú þeg- ar fiðlu, % eða % stærð. Hljóð- færaverzlunin PRESTO, Ilverf - isgötu 32. Sími 4715. (4 Tjarnarbió Q Hamfarir (Turnabout). Amerískur gamanleikur. CAROLE LANDIS. ADOLPH MENJOU. JOHN HUBBARD. Kl. 5 — 7 — 9. íþróttakvikmynd „ÁRMANNS“ verður sýnd n. k. sunnudag kl. 1.15. Aðgöngumiðar seldir í bókaverztun ísafoldar. RITVÉL. Sem ný skrifstofu- vél til sölu. Tilboð merkt „Rit- vél1' sendist Vísi.. (2 I4ÚS til sölu, m.eð lausum í- búðum. Uppl. bjá Gísla ÍBjörns- syni, fasteignasala, Barónsstíg 53. Sími 4706. (3 TVlBURAKERRA óskast. — Uppl. frá 5—6 í síma 3949. (5 SKYRTUHN ÁPPAR, margs- konar gerðir, ein-nig úr GULLI, er tilvalin fermiilgargöf fyrir drengi. Magnús Benjamínsson & Co. KOMMÓÐUR og márgar teg ■“ undir af borðum fyrirliggandi. Húsgagnavinnustofan Víðimel 3L________________________(6 TIL SÖLU í kallaranum á Nönnugötu 16 lélegur barna- vagn á kr. 25,00 og sæmilegt barnarúm kr. 75,00. (7 í SUNNUDAGSMATINN: Trippa- og folaldakjöt var að koma. Smjör verður selt i dag og fyrramálið í 1 kg. stykkjum, linoðaður mör og tólg var einn- ig að koina. VON. Sími 4448. __________________________(8 5 LAMPA Philips útvarpstæki lit sölu. Sími 4010. (12 ÚTVARPSTÆKI, 3ja lampa, lil sýnis og sölu Ásvallagötu.25. ' G3 LÍTILL miðstöðvarketill ósk- ast, 1—1/2 tenm. Uppl. í síma 5619 eftir kl. 6. (17 KARLMANNSBUXUR 60.75, milliskvrtur 15,00, sokkar 6,50, svimtur 5,50, sloppar 17,75. — Indriðabúð, Þingholtsstræti 15. __________________________08 BAÐKER, nýlegt, til sölu á Vesturgötu 16. (19 NOKKUR pör af barnasokk- um og hosum, ennfremur golf- trevjum, eru til sölu i Tjarnar- götu 3 (prjónastofunni). (21 FERMINGARKJÓLL til sölu, einnig jakkaíöt á 7 ára dreng. Uppl. á Brekkustig 8. (24 VÖNDUÐ, ný kvenkápa til sölu. Stórt númer. Tækifæris- verð. Simi 1775. (27 OTTOMAN til sölu í dag á Hringbraut 76, II. liæð. Simi 5257. (29 „YÍSur skjátlaðist nefnilega illa, þeg- ar þér vilduð ekki trúa því, að mað- urinn, sem þér hélduð að væri Brian bróðir minn, væri Tarzan.“ Thome _ _ bölvaði, þegar hann minntist þess, að JNP. 23 Murga hafði komið í veg fyrir það, að hann kæmi Tarzan fyrir kattarnef í . Loango forðum. „Við hittumst aftur síðar,“ tautaði hann....... .... Marga var búin að komast að raun 11111 það, að maðurinn, sem hún hafði haldið að væri Brian Gregory, var í rauninni enginn annar en Tarz- an. Ástin, sem liún liafði borið í brjósti til Brians, brann nú enn heitar til Tarzans. Hún elslcaði hann hara meira, af því að liann virti liana ekki við- lits framar. Þegar þau slóu tjöldum, fór Tarzan strax á veiðar til þess að" afla þeim kjöts lit matar. Litlu siðar læddist Marga frá tjöldunum. Hún vonaðist til þess að rekast á Tarzan, er hann kæmí aftur til tjaldanna. JÞá ætlaði hún að biðja hann fyrirgefningar og heita hon- um eilífri tryggð og hlýðni. Marga var svo upptekin af hugsun- um sínum um ástina, sem liún bar í brjósti til Tarzans, að hún gleymdi öll- um hættum umhverfisins. Ljón, sem var í veiðiliug, fann þefinn af henni. Það var stórt og grimmt ljón, og hungrið svarf að því. Það læddist á eftir henni, en hún átti sér einskis ills von og varð þess ekki vör. Nýja Bíó n Ast og aSbrýdisemi (Appointment for Love). CHARLES IíOYER MARGARET SULLAVAN Sýnd kl. 7 og 9. Sýning kl. 5: Hestiræniiiisriir með Cowboykappanum JOHNNY MACH BROWN. Börn vngri en 12 ára fá ekki aðgang. JAMES HILTON: R vígaslóð, 73 Jafnvel Kashvin óskaði lion- um til liamingju. „Áritanlega liefði eg farið nieð yður sjálfur,“ sagði hann, „en stöðu minnar vegna Jiefði ekki verið sæmandi, að eg liefði fav- ið úr bænmn. Segið mér nú, Andreyeff, livort réttara væri, að eg símaði eftir japönskmn skothylkjum, nqthæfuni í riffl- ana, eða eftir frönskum riffluin, til þess að liægt verði að nota skotfærin, sem fvrir liendi eru?“ Hann sýndi A. .1. því næst nokk'ur skeyti, sem hann Jiafði samið, og kom þeim þar næst áleiðis lafarlaust. í skeytum þessum var sagt frá hryðju- verk'uni, sem bvítliðar höfðu fralnið, — mn svívirtar konur, börn sem sfungin voru með byssustingjum, um særða menn, seni kvaldir voru þar til þeir létu lífið, og þar fram eftir göt- unum. Kashvin virtist breykinn af skýrslusöfnun þessari. „En ekkj liafið 'þér getað afl- að vður neinna sannana fyrir þessu á svo skömmum tíma,“ sagði hann. Kashvin glotti. „Sussn nei — eg liefi spunnið þetta sjálfur en eg er ekki í neinum vafa, að tilganginuin verður náð. Þegar allt keinur til alls, þar sem við erum sama sem vanlausir, crum við til- neyddir að bcita slíkum vopn- um“. Nú var sannleikurinn vafa- laust sá, að Hvítliðar höfðu framið hryðjuverk — en því fór þó fjarri, að þau væru eins lii'oðaleg og þau, sem lýst var í skýrslum Kashvin. En Rauðlið- ar liöfðu einnig sleppt tauin- baldi á hefndarlöngun sinni og hundi'uðum saman voru efnaðra stétta menn í Ivhalinsk teknir liöndum. Voru þeir sakaðir um samúð og stuðning við Hvítliða. Leið ekki á löngu þar til allir klefar í fangelsinu í Kbalinsk voru þéttskipaðir. í Ivhalinsk fór nú svo sem við mátti búast, að hin borgaralega stjórn hætti að geta beitt valdi og áhrifum. Hersveitirnar komu á laggirnar héraðs-ráð- stjórn. Kashvin var vikið frá, og gat liann nú ekki fleytt sér lengur á þvi, að flytja eldlieitar hvatningarræður, eða með því að skara eld að sinni köku með undirröðri á bak við tjöldin. Við stöðu hans tók áróðursmað- ur, sem Baumberg nefndist, og var hann pólslcur Gyðingur. A. J. var leyft að starfa áfram sem aðstoðar-héraðsstjóri, þvi að liann var almennt vel liðinn, og kannske ekki síður vegna þess, að enginn var fær um að taka við störfum lians eða liirti um það. En sannleikurinn var sá, að æ lilóðust meiri og margvis- legri störf á A. J., því að ýmis- konar erfiðleilcar voru hraðvax- andi og vandræði. Skortur var matvæla og heilsufar fór versn- andi, sem vonlegt var, þvi að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.