Vísir - 02.04.1943, Blaðsíða 3

Vísir - 02.04.1943, Blaðsíða 3
VISIR VÍSIR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIK H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlsngsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). gímar: 1 66 0 (fimm linur). Verð kr. 4,00 á mánuðL Lausasala 35 aurar. Félagsprcntsmiðjan h.f. 111 nauðsyn. ALWNGI er ætlað það lilut- verk að skipa málum þjóð- arinnar á þann veg, sem lientast þykir eða nauður rekur til liverju sinni. Sé einn flokkur í hreinum meiri hluta innan þings er vandinn litill eða eng- inn, með því að gera má ráð fyr- ir að innan sliks flokks náisl samkomulag, jafnvel um af- greiðslu liinna vandasömustu mála. Þegar hinsvegar svo er komið, að flokkamir eru orðnir margir innan þings, þannig að samstarf tveggja eða fleiri flokka þarf til að mynda þing- meirihluta, taka málin að vand- ast, með því að ef flokkaskipt- ingin á rétt á sér byggist hún á ólíkum viðhorfum til þjóðmál- anna, stefnum, sem eru að meira eða minna leyti sundur- leitar. Sainkomulag þarf hins- vegar að nást um meginstefn- una. Flokkarnir semja þá eðli- lega sín í millum og slá nokkuð af ýtrustu kröfum sínum, þann- ig að einn fær stefnu sína viður- kennda og framkvæmda i þeim máluin, 'sem hann kann að leggja mesta áherzlu á þá stund- ina, en' aðnr samstarfsflokkar fá einnig sinn rétt viðurkenndan og tryggðan framgang sinna mála tilsvarandi. Þessi regla gildir yfirleitt jiegar um hin smærri mál er að ræða, en erfiðleikarnir verða að sjálfsögðu mestir, þegar semja þarf um meginstefnumálin, eða alvarlegir árekstrar verða milli hagsmunaheilda, sem flokkarn- ir telja sig fulltrúa fyrir og málsvara. Þá getur svo farið að ekki reynist unnt að mynda þingmeirihluta, þ. e. að Alþingi verði óstarfhæft og ekki álylct- unarfært í hhium vandasöm- ustu og mikilverðustu málum, og geti jafnvel heldur ekki myndað stjórn, sem fram- kvæmdir mála á að hafa með höndum. Á sliku er engin lausn önnur en sú að mynduð sé bráðabirgðastjórn, sem venju- lega er þá ekki ætlað að verða um of framkvæmdasöm, þannig að í bága brjóti við hagsmuni flokkanna, en jafnhliða sé efnt til nýrra kosninga ef vera mætti að þjóðinni hefði þá snúist hug- ur á einn eða annan veg, þannig að Alþingi geti orðið starfhæft að kosningum framförnum. Nú liggja málin svo fyrir að þingflokkarnir geta með engu móti komið sér saman um lausn aðkallandi vandamála og heldur ekki staðið sameiginlega að stjórnarmyndun. Aðgerðir í dýrtíðarmálunum þola ekki bið, þannig að þingflokkarnir geta ekki skotið sér undan skyldum i því efni, — geta ekki skotið málunum til hliðar, en látið það eitt nægja að mynda einhverja stjórn, sem nyti nokkurs stuðn- ings innan þings, en að öðru leyti .nægjanlegs hlutleysis, þannig að hún gæti um skeið setið að völdunum, þar til ein- hver lausn hefði fundist á deilu- málum flokkanna. Þegar svo er komið er auðsætt, að Alþingi er með öllu óstarfhæft, en þá er ekki um aðra leið að ræða út úr ógöngunum, en að skjóta mál- unum til þjóðarinnar, láta kosn- Bréfakörfur verða settar upp við aðalgötur bæjarins Þrifnadur bæjartoúa verdur ad færast í betra toorf. Viötal vid Ágúst Jósefsson lieilbpigöisfulltpúa. /*'1 angskör á nú að gera i því, að hreinsa til umhverfis hús í bænum og s já um að húsráðendur komi upp sorpilátum úr járni ineð loki yfir við hús sin. Birtist áminning til fólks um þetta í dagblöðum bæjarins í gær frá lögreglust jöra. Er þar ennfremur tekið fram, að liúseigendum beri þegar í stað að bæta úr því, sem ábótavant kunni að vera i þessu efni. Visir snéri sér lil lieilbrigðisfulltrúans, Ágústs Jósefssonar og innti hann nánar eftir ráðstöfunum þeim sem ákveðið er að gera hér i bænum i heilbrigðisskyni. uni hér og þar meðfram aðal- götuin hæjarins, og reynir þá á þrifnaðarkennd fólks og hugs- unarsemi, Iivort þessi ráðstöf- un gerir það gagn, sem æilasl er til.“ Að lokum treystir heilbrigðis- fulltrúinn á alla hæjarbúa að Iiregðast vel við þessum og öðr- uni ráðstöfunum, er miða að því að auka hreinlæti í bænum og fegra liann. Heilhrigðisfulltrúinn kvað hér ekki vera um lireinlætisviku að ræða, eins og verið hefði í fyrra, heldur væri þelta almenn vorhreingerning, sem er ekki annað en upphaf að allsherjar hreingerningu, sem framkvæmd yrði allt árið, eða jiangað til all- ar misféllur væru horfnar. Heilbrigðisfulltrúinn sagði ennfremur: „Heilbrigðislögreglan lítur eftir, að húsráðendur geri skvldu sína hvað þrifnað á húslóðunum snertir, og sendir þeim bréf um umbætur, þar sem þeirra þarf ingar fara fram og ganga úr skugga um, hvort kjósendurnir vilja halda uppi öngþveitinu eða hallast að liinu að efla þá flokka til valda, sem líklegastir eru til að vinna að lausn þeirra niála. seni levsa þarf. Jafnvfel væri ekki óeðlilegt að þeir flokkar, sem svipaðasta liafa aðstöðu til vandamálanna tækju upp sam- starf í slíkum kosningum, þann- ig að líkurnar væru fyrir fram meiri á héppilegiím kosninga- úrslitum. Hitt er svo allt annað mál hvort nú er unnt að koma á slíku samstarfi, ef til kosninga kemur. Takist Alþingi ekki á síðustu stundu að hjarga við afgreiðslu dýrtíðarmálanna og vilji það ekki sinna tillögum ríkisstjórn- arinnar, en geti heldur ekki myndað stjórn, er augljóst mál að ríkisstjórnin verður að rjúfa þingið og efna til kosninga, en slíkar aðgerðir myndu þá þola enga hið. Ríkisstjórnin vrði væntanlega ennfremur að skipa máiunum með hráðabirgðalög- um, eftir því sem þurfa þætti, en gæta yrði hún þess að ganga ekki lengra í því efni, en bein nauðsyn krefði. Hún yrði að reyna að afstýra óhöppum og glundroða, en ganga ekki gegn liagsmunum flokka eða stétta umfram beina nauðsyn. Óhætt er að fullyrða að öll þjóðin væntir þess, að þing- flokkarnir gæti skyldu sinnar, og kjósi þeir ekki sjálfir að hafa foryztu um lausn málanna á hendi, þá veiti þeir ríkisstjórn- inni nægjanlegan stuðning til þess að framkvæma þær tillög- ur, sem hún hefir að gera. Þetta ætli þingflokkunum að vera Jjeim mun ljúfar, sem vitað er að ýinsar ráðstafanir gegn dýr- tíðinni geta ekki orðið vinsælar þótt þær verði óhjákvæmilega að gera. En er öll kurl koma til grafar er óhætt að gera sér von- ir um að þjóðin skilji að hinar óvinsælu ráðstafanir voru nauð- synlegar, enda beinlínis gerðar í almennings þágu. Aðalatriðið er að eitt verði látið yfir alla ganga, — að framkvæmdin verði réttlát og ekki gengið lengra í því að þrengja hag al- mennings en óhjákvæmileg en ill nauðsyn krefur. me’ð, og setur liæfilegan fresl lil lagfæringanna. En verði þvi ekki sinnt á tilsettum tíma, mega menn búast við að verða kærðir til sekta fyrir hrot á heilbrigðis- samþykktinni. Þar sem svo stendur á, að hús- eigandi býr ekki í liúsinu, skal hann fela einhverjum fullveðja manni, sem býr i liúsinu, að vera húsráðandi. Húseiganda her að tilkvnna heilhrigðisnefnd liver sé húsráðandi fyrir lians hönd. Sorphreinsunarhílar eru nú 5, ! þar af 4 nýtízku hílar, sem keyptir hafa verið frá Ameríku, og við sorphreinsunina vinna um 30 manns. Ef lögleg og góð sorpílát væru við hvert hús og fólk liefði hugs- un á að hrenna öllu, seni brenn- anlegl er af úrgangi frá húsun- um og sópa iðulega rusli af hús- lóðinni upp í sorpílátin, mundi hreinsunarvinnan ganga be'tur og verða bænum ódýrari, og fólkið sjálft verða miklu ánægð- ara. Auk þe'ss hreytist útlit hæjarins í það horf, að sýnilegi væri hverjum aðkomumanni að hér hyggi fullsiðað fólk. Eftir því sem eg hezt veit, er komist hjá að minnast á í þessu sambandi, en það eru steinkist- urnar, sem víða hefir verið koni- ið upp undir sorp. Þessar stein- kistur eru ólöglegar með öllu, enda óhæfar, því það leggur af þeim svo mikinn ódaún. Þá er ekki síður ástæða til að minnast á öll þau kynstur af hréfarusli, sem fólk fleygir í skeýtingarleysi á götur og lóðir. Þetta rusl er öllum til leiðinda og bæjarhúum til minnkunar — en á þessu verður ekki bót ráðin nema fólk breyti um liátterni. Eftir því sem eg hezt veit, er i ráði að koma upp bréfakörf- Bridge-keppnin. Sjötta og næstsiðasta umferð fór fram í gærkveldi og eru að henni lokinni þessar sveitir liæstar: Sveit Lúðv. Bjarnasonar 484 stig L. Fjeldsted .... 471* — Harðar Þórðars. 455 — Síðasta umferð fer fram á mánudagskvöld. 9 Þormóðislysið: m k.'J39éái Enn eitt lík íinnst. ’* *** ■ H ‘ ' «*-•'*>* í fyrrinótt fannst enn eitt lík af „Þormóði“. Var það lík Sigríðar Eyjólfsdóltur, konu Þorkels Jónssonar. Líkið kom í vörpu togar- ans .Júpiters frá Hafnarfirði, í Garðsjónum í fyrrinótt. Hann flutti það til Hafnar- fjarðar. Þá hafa samtals fundizt sex lík þeirra, sem fórust með Þormóði. Samtíðin, april-heftið, er nýkomin út og flytur mjög margbreytt efni, m. a.: Hér skortir -almenna listfræðslu, eftir ritstjórann. Viðtal um skað- senii meindýra hér á landi og út- rýmingu þeirra við Aðalstein Jó- hannsson. Þegar ég lék fyrsta hlut- verk mitt eftir Haralcl Á. Sigurðs- son leikara (með 6 myndum). Nótt í kofa (saga). Listin að lifa, eftir André Maurois. Skopsögur úr syrpu Hans klaufa. Raddir lesenda. Heim (kvæði) eftir Jörgen frá Húsum. Þá eru bókafregnir og fjöldi smærri greina. Heftið er rnjög læsilegt að vanda. 2 nýjir bitar I smiðnm I Hafnarfirði. Öðrum hleypt af stokkunum í næstu viku. ^ÍKIPASMÍÐASTÖÐ HAFNARFJARÐAR hefir nú tvo stóra vélbáta í smíðum, báða um 52 smálestir, sem byrjað var að smíða í sumar. Smíði annars bátsins er svo langt komið, að hann verður sjó- settur og skírður í næstu viku, eftir því sem Júlíus Nýborg skipasmiður, eigandi skipasmíðastöðvarinnar, sagði Vísi i morgun. : § 'lipj - » *.*► vy” *.*■.» #_•/ Smiði bátsins hefir ekki mið- að eins liratt og skyldi, vegna erfiðleika um aðdrætti efnis og vegna annara aðkallandi anna stöðvarinnar. . En báturinn er hinn vandað- asti að gerð og stærri en bátar, sem byggðir hafa verið hingað til í Reykjavík og Hafnarfirði. Er hann um 20^/2 meter að lengd. Þessi fyrsti bátur er eign hluta- félags í Keflavík, er Finnbogi Guðmundsson í Gerðum stend- ur fyrir. Skipstjóri verður Krist- inn Árnason í Garði. Hinn háturinn, sem einnig verður fullgerður í vor, er eign félags í Reykjavík. Júlíus Nýborg hefir áðm’ smíð- að vélbátana „Auðbjörg“ og „Ásbjörg“ (1939), eign Báta- félags Hafnarfjarðar. Lífsvenjubreytingar í Bandaríkjunum. KÖMMTUN NAUÐSYNJA hefir nú náð hámarki, og telja má vist, að á þeim skömmtunarákvæðum, senx nii gilda, muni ekki verða slakað, fyrr en í fyrsta lagi þegar ó- friðnúm er lokið. Mestum ó- þægindum veldúr eldiviðar- skorturinn, sérstaklega olíu- skömmtunin. Búsáliöld eru ekki lengur framleidd i eins stórum stíl og áður var. Amer- íska húsmóðirin var orðin vön því að eiga alltaf nýjustu gerð af ryksugu, þvottavél, strauvél og lirærivél. Það var orðið eins og með bílana — ekkert þótti nógu gott, nema síðasta og nýj- asta gerð. Nii verður hún að hreinsa gólf og ábreiður með ryksug- unni frá því í fyrra, þvo þvott- inn í gömlu þvottavélinni og nota gömlu matressurnar í rúmin — eða vera án þeirra ella. Stál er nú orðið skamrnt- að mjög til búsáhalda, og er húizt við, að stálnotkun til al- menningsþarfa muni lækka úr einni miljón smálesta, eins og var í fyrra, ofan i hálfa milj- ón í ár. En húsmóðirin finnur þá fjTrst til stríðsins fyrir alvöru, Jiegar hún tekur körfuna sér í hönd. og labbar af stað til kaupmannsins, því að nú verð- ur liún að annast öll innkaup sjálf. Síminn dugar ekki leng- ur, því að nú er ekkert sent lieim. Það eru margar hillur tómar í matvörubúðinni, en á sama tíma hefir matvælaút- flutningur Bandaríkjanna til annarra landa stór-aukizt. En matvælin skapast ekki af sjálfu sér. Þau hefir orðið að draga frá matvælaskammti Ameríku- manna sjálfra. Það er oft skort- ur á eggjum og mjólk, því að þessar vörur vanhagar aðra bandamenn eihna mest um, enda er líka tiltölulega auðvelt að flytja þær landa á milli. Ameríkumenn þurrka egg og mjólk og flytja þau út í dufti. Árið 1942 var þurrkað um 300 miljón pund af eggjum og 600 miljón pund af mjólkurafurð- um og sent til útlanda. Þáð, sem af er þessu ári, hefir þessi framleiðsla tvöfaldazt. Mat- vælin eru þurrkuð með nýrri, vísindalegri aðferð, sem köll- uð er deliydration. Á sama hátt eru ávextir jiurrkaðir, en bæði þurrkaðir ávextir og niður- soðnir eru sendir samkvæmt láns- og leigulögunum til banda manna eða til liins sívaxandi « ameríska liers erlendis. Allt kemur þetta niður á amerisk- um húsmæðrum, því að lieima fyrir fást af þessum orsökum færri og færri matvörur. Ameríkumenn nota miklu meira af niðursuðuvörum til matar en annars staðar er gert, en nú hefir þessi aðferð við matarkaup orðið að liverfa að miklu leyti, því að blikkið í dósunum er engu þýðingar- minni hernaðarvara en ananr málmur, enda er augljóst, að spara verður blikkdósir, þeg- ar sparaðar eru tannkrems- túbur. Niðursuðuvörur eru skammtaðar eftir stigum, og hver neytandi fær 48 stiga skammt á mánuði. Fyrir venju lega tóinatadós verður að af- lienda 28 stig, svo að auðséð er, að enginn verður feitur á þeim skammti. Einna riflegastar eru sem stendur hirgðir af fiski og hænsnum, en þó fara þær minnkandi. En af þessu leiðir að meira kemur tii kasta mat- reiðslulistar húsmóðurinnar en nolckru sinni fyrr. Enda er það svo, að matreiðsludálkar blaða og tímarita eru nú fullir af sniðugustu uppskriftum á mat. Þar sem áður gat að líta upp- skriftir og myndir af gómsæt- ustu kræsíhgum úr dýrustu og sjaldgæfustu matvælum, má nú sjá uppskriftir, sem kenna>. húsmæðrunt að skapa indæl- ustu rétfi úr algengustu græn- metistegudum, kartöflum, róf- um og næpum. Te, súkkulaði og kaffi er nú af æði skornum skammti, og margarín hefir komið i smjörs stað á mörgum heimilum. Hús- móðirin þarf í margt liorn að líta, og nú hefir hún ekki neina húslijálp Iengur. Hún á þvi sjaklan frí, og Iiún getur ekki lengur farið í klúbb sinn eða (il kunningja lii að spila brids. Þvert á rnóti taka húsmæður margar að sér alls konar sjálf- boðastörf ut'an heimiíanna. Þær æfa sig í lijúkrun og hjálp í viðlögum, gerast meðlimir loftvarnasveita eða stjórna rauðakrossbílum. Þó að þessi störf séu út af fyrir sig erfið, eins og hússtörfin, þá veita þau samt nokkra hvíld, en einkan- lega þó tllbreytingu. Þess vegna njóta nú margar húsmæður lífsins hetur en áður, því að þær meta skyldu- og nauð- synjastörfin meira en skemmt- anirnar áður fyrr. \ V I S I R 1 I 1 þórður ■ ISaldi isis«3oáíir. 1 | Þor^tcinssou | I 1 skipstjóri. í dag verða jarðneskar leifar Sigrúnar Baldvinsdóttur, konu Enars Þorsteinssonar, fyrver- andi bónda og formanns að Eyri í Skötufirði, en systur Jóns heitins Baldvinssonar, Alþingis- forseta og Hafliða Baldvinsson- ar fiskkaupmanns, boraar til grafar. Sigrún lieitin var fædd að Botni í Mjóafirði, 1. júní árið 1878, og var því tæpra 65 ára að aldri er hún lézt. Sem barn fluttist lnin með foreldrum sín- uni að Strandseljum í Ögur- sveil 'og ólst þar upp. Sigrún heitin var af góðu bergi brotin. Voru foreldrar hennar þau lijónin Baldvin .Tónsson (Auð- unssonar prests að Stóru Völl- uni á Landi og Kristínar Run- ólfsdóttur prests að Brjánsdæk) og Halldóra Sigurðardóttir frá Hörgslilíð, e’r var af gömlum og merkuni Djúp-ættum. Heim- ili foreldra Sigrúnar var orð- rómað fyrir gestrisni og mynd- arskap, og urðu þau áhrif er hún varð fyrir í föðurgarði henni dýrmætt veganesti á liennar störfum Iilöðnu æfi- braut. Árið 1897 giftist Sigrún Jieitin eftirlifandi niahni sínum, Einari Þorsteinssyni (Einars- sonar bónda að GarðStöðum og Karitasar Ólafsdóttur, systur hinnar nafnkunnu liúsfreyj u að Ögri, Þuriðar ólafsdóttur). Fyrstu hjúskaparár sín lijuggu þau Sigrún og Einar að Ögri, en ijluttu síðan að Eyri við Skötuf jörð og bjuggu þar mynd- arbúi um aldarfjórðung, en dvöldu hin síðari ár í Hafnar- firði og Reykjavík. Var Sigrún heitin því aðeins nitján ára er lmn fór alfarin úr föðurhúsum til Jiess að stofna sitt e’igið lieim- ili. Mikil efni voru ekki fyrir hendi, og varð því að gæta nýtni og sparsemdar í hvívetna, og urðu því starfsdagarnir langir en livíldartímarnir stuttir. Þrátt fyrir það hlessaðist húskapur- inn, því hin ungu hjón voru sam- lien-t um flest og bæði- gædd at- orku og dugnaði. Gléði lífsins var ekki sótt út á við, heldur fannst hún innan veggja lieimil- isins. Staf húsfreyjunnar varð margþættara og víðtækara með Jiverju árinu sem leið eftir því söm barnahópurinn stækkaði. En Sigrún heitin kvartaði aldrei þótt hvíldartími liennar styttist, því hún fann hamingju lífs síns við lilið maka síns. Þetta' var liennar heimur, hjartur og fag- ur. Þau lijónin eignuðust tíu mannvænleg börn, en Sigrún heitin átti til ást og blíðu lianda stærri hóp og tólc því fjögur munaðarlaus börn inn á heimili þeirra lijóna, ól þau upp og sýndi þeim sömu ást og um- hyggju og sínum eigin börnum. Sigrún lieitin var bókelsk og Ijóðelsk. Þrátt fyrir liið niikla annriki gaf hún sér ávallt tíma til þess að lesa eitthvað fagurt, sögur eða kvæði. íslendinga- sögurnar voru henni kærastar, óg getur verið að í þeim hafi hún fundið fyrirmyndina fyrir sínu eigin lífi. Sigrún heitin var fríð sýnum, liafði prúðmann- Til er gamalt máltæki sem segir: „Bóndi er bústólpi, hú er landstólpi“. An þess að efast um sannleiksgildi þessa málsháttar, mundi mörgum „kotbónda“ þykja þröngt yfrir dyrum, ef íslenzkir sjómenn hættu, eða slökuðu á að sækja sjóinn fast. Einhverntíma munu sjómeiin vorir fá hjá þjóð vorxi viður- kenningu og þökk, fyrir að íramkvæma „dagsskipan“ þá að breyta aldagönilum „vana“ um sjósókn og fískiföng i ný- tízkii horf. Til þess áttu þeir ekki gnægð fjármuna. En þeir áttu dýrkeypta reynslu, starfs- þrek og' stálvilja, og vonina dýru iim hatnandi hag' fjöl- skyldu sinnar og föðurlands. Það var ekki heiglum lient að sækja sjó á litlu skeljunum. Það liefir lieldur ekki verið heiglum hent að gera það á hin- um stærri skipum, svo djarf- lega sem það liefir verið gert. Eru afrek þeirra því þar engu minni en 11111 liina fyrri sjó- sókn. Enda hefir afraksturinn af dáð þeirra og dugnaði valdið aldahvörfum með þjóð vorri. Þórður skipstjóri Þorsteins- son var einn úr liópi þessara dáðrökku drengja sem liafa ver- ið að „byggja landið“. Skapa nýtt land, þar sem ástvinir og eftiflíomendur gætu haft von um að lifa menningarlifi, iil jafns við helztu menningar- þjóðir heimsins. Með íslenzkum sjómönnum búa í ríkum mæli margir fleiri kostir en kapp- girni og dugnaður til sjósókn- ar. Þeirra á meðal einn sem er snar þáttur og ómissandi fyrir giftu og þroska þjóðar vorrar. Það er lieimilisrækni í hezta skilningi og víðustu merkingu jiess orðs. Þvi minnist eg þessa hér, að eg er viss um að Þórður átti þennan fjársjóð í ríkum lega framkomu og varð hvers manns liugljúfi er henni kynnt- ist. Dauða liennar har skyndi- lega að liöndum. Hún var að lijúkra sjúkum manni sínum, er hún fyrst varð vör við las- leika, en fáum tímum síðar var hún liðið lík. Siðustp handtökin urðu því þau sömu og allt líf hennar hafði verið, að hjúkra og hlynna að öðrum. Hennar el’ sárt saknað af vinum og vandamönhiim, hörnunum, sem eiga henni svo margt fagurt að þakka, og J)ó mest af eigin- manninum, sem á svo margar fagrar minningar frá 46 ára liamingjusamri sambúð. Því meir sem maður liefir að þakka — því sárari verður söknuður- inn. En huggunin fellst í trúnni á annað líf, og vissunni um það að fá að hittast aftur liandan við landamerki lífs og dauða — ásamt ljúfum endurminningum — því Deyr fé Deyja frændr, deyr sjálfr et sama, en orðstírr deyr aldregi hveim sér góðan getur. Vinur. mæli. Eg veit vel að einmitt fyr- ii það hefir eiginkona og ást- vinir meira misst. En þau eiga þá líka meira eftir, einmitt fyrir jiá gullnu eiginleika liins hurt- farna vinar. Annan fjársjóð eiga og ís- lenzkir sjómenn yfirleitt. Það er guðstrú. Þar átti Þórður líka sammerkt með þeim sjómönn- um vorum sem eg liefi jiekkl bezt og metið mest. I>að er gulli dýrri fjársjóður hverjum sjó- iiiaiini og ])á ekki siður ástvin- um þeirra. Sumir halda ef til vill að það sé veikleikamerki á sjómönnum. Ekkert er fjær sanni, það veit eg af kynnum minum við sjómenn sem hafa# verið afhurðamenn 11111 livort- tveggja, liarðfengi og trúarleg- an styrk. Þórður var fæddur að Meiða- stöðum í Garði 26. okt. 1903 og var því aðeins-tæplega fertugur að aldri. Hann var sonur þeirra merkishjóna Þorsteins Gísla- sonar útvegsbónda þar, og konu hans, Kristínar Þorláksdóttur. Þórður vandist snemma sjó, svo sem sjómenn vorir yfirleitt liafa gert. Hann var það ungur, að fram lijá lionuni, fóru ára- hátarnir, fór hann beint á tog- arana aðeins 14 ára gamall og liefir verið þar óslitið alla æfi síðan. Hann átti kapp og metnað þeirra ungra ínanna sem kom- ast vilja áfram, og „stýra dýr- um knerri“. —- Gekk á Stýri- mannaskólann og útskrifaðist þaðan vorið 1924. Hann var lengi stýrhnaður á togurum, fvrst hjá li.f. Kveldúlfi, þá hjá Jóhannessonum á Patreksfirði, og síðaii iiaustið 1941 skipstjóri á togaranum Baldri frá Bíldu- dal. Þórður var liinii áliugasam- asti maður um starf sitt. Sótti fast, og vildi ógjarnan láta í minni pokaiin. Hann var góður drengur og hugþekkur í allri viðkynningu. Fríður maður og föngulegur, glæsilegur á velli, . sterkur vel og afbragðs sjó- maður. Þórður var kvæntur ágætri konu, Kristínu Pálsdóttur, og eiga þau tvö börn á lífi, Krist- ínu 12 áfa og Val Pál 3ja ára. Land vort missir mikið með iiverjum dáðrökkum dreng sem hnigur í faðm hafsuis við að gegna skyldum sínum. En sár- ast ev það þó fyrir þá sem, eiga allt í sambandi við þann horfna, framtíð sína, vonir og þrár að engu orðnar. Það er fátt liægt að segja á slíkum stundum, en íeynslan liefir sannað að jiað leggst oft likn með þraut; og eg á enga ósk lieitari þeim til handa sem nú sakna sárast, en að svo megi enn verða. ó. B. B. MENNINGARSJÓÐS liefir nýlega sent tvær góðar bælcur á markaðinn. Er það ann- að hindi af hinni alkunnu skáld- sögu Leos Tolstojs: Anna Karen- ina, í jiýðingu Magnúsar skálds Ásgeirssonar, sem prýðilega virðist vera af hendi leyst, svo sem vænta mátti. Hin bókin er úr flokkinum íslenzk úrvals- rit, ljóðmæli Hjálmars Jónsson- ar frá Bólu, en Jónas Jónsson aljiingism. liefir ritað framan við Jiau langan formála, þar sem lýst er æviatriðum skáldsins, og mun Jiað einliver merkasta rit- gerð, sem um Hjálmar liefh’ verið samin. Segir J. J. meðal annars: „Iljálmar lýsti mein- um lands og J)jóðar. Hann mun um langan aldur verða óbrigð- ult vitni bæði um sínar eigin þjáningar og J)ó öllu frekar um ástand þjóðarinnar. Hann lýsti óafvitandi Jiví, sem kalla mátti handselda sök Jijóðar sinnar gagnvart vanrækslu og ásetn- ingssynduni þeirra manna, sem höfðu með óstjórn og kúgun lokað auðlindum landsins, pannig að sultur og hungur- dauði voru landlægar mein- semdi í íslenzku þjóðlífi um inargra alda skeið.“ Erlingur Pálsson kjör- inn forstjóri Sund- hallarinnar. Á fundL bæjarstjórnar í gær var Erlingur Pálsson yfirlög- regluþjónn kjörinn forstjóri Sundhallar Reykjavíkur. Við atkvæðagreiðslu hlaut Erlingur 8 atkvæði en frk. Sig- ríðnr Sigurjónsdóttir 7. Þá var á bæjarstjórnarfundi í gær kosin 5 manna nefnd lil að gera tillögur um íþrótta- og skemmtisvæði í nágrenni sund- lauganna. Af liálfu sjálfstæðis- manna voru kjörnir i nefndina: Gunnar Þorsteinsson, Ben. G. Waage og Erlingur Pálsson, af liálfu sósíalista Jens Guðbjörns- son og af hálfu Alþýðuflokks- ins Sigmundur Halldórsson. Frumhlaup finnsks foringja. Finnskur herforingi bannaði nýlega mönnum sínum að hlusta á erlendar útvarpsstöðvar, meira að segja sænskar stöðvar. Nú er ekki bannað að hlusta á erlent fréttaútvarp í Finn- landi, svo að skipun herforingj- ans vakti mikla furðu og jafn- framt þólti almenningi, að hann liefði tekið sér vald yfir mönn- um sinum, sem tvírætt væri hvort liann hefði. Hafa hlöð landsins yfirleitt talið foringj- ann liafa gengið feti framar en rétt hafi verið, en eitt — Hel- sinki-hlaðið Uusi Suomi -— hef - ir ekkert fundið að*J)essu. Þetta bláð er mjög hlynnt Þjóðverj- um. 1. vélstjóra vantar nú þ'egar á L.v. Alden í Hafnarfirði. Uppl. í síma 9072. HIÐ N Y J A handarkrika CREANl DEODORANT stöðvax svitann örugglega 1. SkaSar ekki föt eða karl mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Notas' undir eins eftir rakstur. 3. Stöðvar heaar svita. næstu _ 1—3 daffa. Evðir svitalvkt heldur handarkrikunum burrum. 4. Hreint. hvítt. fitulaust. ó- mengað snvrti-krem. 5. Arrid hefir fenffið vottorf albjóðlegrar bvottarann- sóknarstofu fyrir hví, a? vera skaðlaust fatnaði. [ A r r i d er svita I stöðvunarmeðal- ) ið, sem selst mes - reynið dós í da ARRID Fæst í öllum hetri búðuml Tilboð óskast í skipið Hontestroom eins og það nú hggur strandað á Garðskaga ásamt öllu því sem í skipinu er og því tilheyrir. —- Farmur sá sem í skipinu er, er ekki meðtalinn. / Tilboðið sendist undirrituðum fyrir liádegi þann 6. J). m. og er áskilin réttur til að taka livaða tilboði sem er-eða liafna öllum. Trolle & Rothe hi. F^rirmæli um litarmerkingar á sauðfé vegna s&uðfjárveikí- varnanna 1943. Allt sauðie og geitfé á eftirtöldum svæðum skal merkja, áður en því er sleppt frá húsi i vor, sem hér segir: 1. gr. I Arnessýslu, vestan Ölfusár og Sogs, Þingvalla- vatns og Þ jóðgarðsins, skal merk.ja féð með króruguí- um lit á hægra horn. 2. gr. 1 Gullbringu- og Kjósarsýslu, norðan Reykja- \ nessgirðingar, skal merkja féð með krómgulum lit á bæði horn. 3. gr. 1 Reykjavik skal merkja féð með dlökkbláum lit l á bæði horn, nema það, sem kynni að verða haft í eín- angrunarhólfum, skal merkja með ljósbláum lit á bæði j horn. 4. gr. Féð í einangrunarhólfunum á Keldum skal merkja með rauðum lit á bæði horn. i 5. gr. Kollótt fé skal merkja á hnakka, liægri eða ; vinstri kjamma, eftir því sem við á. 6. gr. Fyrirmæli þessi gilda jafnt um geítfé og sauðfé. 7. gr. Merkja skal greinilega, þannig, að mála horain bæði að afta\T og framan, en forðast þó að mála yfír ])reiinimörk. 8. gr. Öllum fjáreigendum er stranglega bannað að litarmerkja fé á hausí eða hornum öðruvísi en að l’raman greinir. Framkvæmdarstjóri getur þó leyft aðrar litarmerk- ingar þar, sem sérstaklega stendur á. 9. gr. Gamlar litarmérkingar, sem br jóta í bága við framanskráð fyrirmæli, skal afrná. , 10. gr. Hreppstjórar eru beðnir að sjá um, að fyrir- \ mælum þessum verði framfylgt. 11. gr. Undanbrögð eða brot gegn fyrirmælum þess- > urn varða sektum samkvæmt lögum nr. 75 frá 27. júní 1941. Reykjavík, 25. marz 1943. F. h. Sauðf jársjúkdómanefndar. Halldór Pálsson. Sæmundur Friðrikssoii. Kvenðeild S(trsavarito(élaosins i Reyktévik minnist 13 ára afinælis sins með skemmtifundi í Odd- l'ellowhúsinu næstk. mánudagskvöld, kL SVo stundvísl. Til skemmtunar verður: 1. Sameiginleg kaffidrykk ja. ,í 2. Gunnþórunn og Friðfinnur leika stuttan leikþátt. j 3. Ólafur Magnússon frá Mosfelli syngur einsöng. Kaffið er innifalið í verði aðgöngumiðanna, sem kosta aðeins 10 krónur, og vei'ða seldir í verzlun Guð- rúnar Jónasson, Aðalstræti 8, á morgun (laugardag) og á mánudag til kh 4 e. h. Fundurinn er einungis fyr- ir félagskonur. Ujálpar ativein vantar á B.V. MAX PÉMBERTON. — • Uppl. í síma 4725 og 4083. Unnusta mín, dóttir og fósturdóttir, Gyöa Halldórsdóttir verður jarðsungin frá frikirkjunni laugardaginn 3. apríl og hefst athöfnin með húskveðju á heimili hinnar látnu, Ásvallagötu 17, kl. 1% e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Ólafur Jónsson. Halldór Jónsson. Rósa Tómasdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.