Vísir - 05.04.1943, Blaðsíða 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
•Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjórar ] Blaðamenn Stmt:
Auglýsingar 1 1660
Gjaldkeri 5 linur
Afgreiðsla
33. ár.
Reykjavík, mánudaginn 5. apríl 1943.
78. tbl.
Loftsókn bandamanna:
Miklar árásir á Essen og
Renault verksmið j urnar
hjá Paris.
Nýp amerískur skriödreki
.... --------——
1 bai-dögunum í Nurður-Afríku hafa Bandaríkjamenn tekið í
notkun nýja tegund léttra skriðdreka. Er nýja tegundin lirað-
skreiðari og beinskeyttari en skriðdrekar Þjóðverja og ítala af
sömu gerð.
Meira flugvélatjón en venjulega.
Nú um helgina hafa flugherir Breta og Bandaríkjamanna
haldið uppi stöðugri loftsókn gegn hernaðarlega mikil-
vægum stöðvum í Þýzkalandi og hernumdu löndunum. í fyrri-
uótt var gerð gríðarhörð árás á Essen og í gær gerðu Banda-
ríkjamenn árás á Renaultverksmiðjumar hjá París.
Allstór liópur brezkra flug-
véla gerði árás á Esseu og
var varpað niður um 90!) smál.
xif sprengjum á verksmiðjur
Krupps. Flugmenn sáu niiklar
sprengingar og i einni gaus gul-
rauður logi 1000 fet i loft upp.
Þegar árásin var á enda og ílug-
vélurnar voru yfir Hollands-
ströndum á leiðinni heim, varð
•önnur ægileg sprenging, sem
flugmennirnir sáu mjög greini-
lega. Sex tveggja smálesta
sprengjur féllu á minútu hverri
á liorgina, meðan árásin stóð.
Loftvarnaskothríðin var ægi-
leg, meðan verið var ýfir borg-
inni og leitarljós liafa aldrei
vevið notuð fleiri, segja flug-
mennirnir. Mörgum kastljósum
var einu sinni beint gegn Lan-
casler-flugvél. Steypti flugmað-
urinn henni þá niður um 11
þúsund fet óg lét skyttur sínar
skjóta á ljósin. Þrjú slokknuðu,
s£gja flugmennirnir.
Árásin
á Renault-verksmiðjurnar.
Flugvirki fóru til árása á
Renault-verksmiðjurnar i Bill-
ancourt bjá París og geisuðu þar
stórbx-unar, er frá var horfið.
Þetta er önnur áx-ásin á jxessar
vei-ksmiðjur, sem smiða bíla og
skriðdi’eka fyrir Þjóðverja, þvi
að Bi-etar gerðu mikla árás á
þær í fyrra og lagðist vinna
niður vikum saman, meðan ver-
ið var að gera við skemmdirnar.
Margar orustuflugvélar lögðu
til atlögu við flugvirkin og voru
fjögur þeirra slcjptin niður, en
skyttur þeirra telja sig að
minnsta kosti liafa komið 25
þýzkum flugvélum fyrir kattar-
nef. Á heimleiðinni komu Spit-
fire-flugvélar á móti virkjun-
um, til að vernda þau og skutu
þær niður 8 þýzkar flugvélar
að auki, en misstu sjö sjálfar.
Tekið er fram, að verið geti, að
amerísku flugvélarnar liafi skot-
ið niður fleiri flugvélar.
Minni árásir.
Minni flugvélar Breta liéldu
uppi víðtækum minni háttar á-
rásum í gær. Whirlwind-vélar
fóru til árása á járnbrautarstöð-
ina í Aiibeville, Yentura-vélar
réðust á hafnarmannavirki í
Rotterdam og Typlioon-vélar
í’éðust á skip úndan Hollands-
ströndum og á böfnina í Die)ipe.
Loks voru gerðar árásir á skip
undan ströndum Noregs. Voru
tvö’ liæfð og annað sökk.
I nótt var ráðizt á Kiel. Fór
þangað stór hópur sprengjuflug-
véla og varpaði sprengjunum á
flotahegið og skipasmíðastöðv-
arnar. Ekki var hægt að sjá
greinilega, hversu mikið tjón
var unnið.
Tólf flu£véJár komu ekki aft-
ur.
Níðnstu frcttir
Hundað amerísk flugvirki
gerðu í gær árás á Neapel.
Sökkt var a. m. k. 10 skip-
um og 3 kafbátum í höfninni. Á
flugvöllum voru eyðilagðar a.
m. k. 27 flugvélar.
Aðrar flugvélar Bandamanna
réðust á skipapalest möndul-
veldanna, sem var á leið til Tun -
is, kveiktu í 2 skipum og Jösk-
uðu mörg önnur.
Rússar hrinda
árás hjá Isyum.
Þjóðverjar gerðu í gær mikla
árás á kþidskika þann á hægii
bakka Donetz-fljóts, sem er á
valdi Rússa hjá Isyum.
Þeir sendu fram bluta af
bryndeild, en Rússum tókst að
halda ölluni stöðvum sínum eft-
ir iiiilda bardaga. Rússar segja,
að Þjóðverjar búi sig af kappi
undir að gera enn eina liríð að
SV-Kyrrahafið:
Árangursríkar árásir
flugvirkja.
Japanskri flotadeild, sem var
í höfn í Kavieng á Nýja írlandi
— f.vrir norðan Ástralíu — hef-
ir verið gereytt í þrem árásum
flugvirkja, undir yfirsíjórn Mac
Arthurs.
Fyrsta árásin var gerð að-
faranótt föstudagsins og síðan
vorn virkin se’nd á liverri nóttu,
þangað til 7 Kerskip voru sokkin
cða svo löskuð, að þau mega tel.j-
ast úr sögunni, og sömu leið
fóru fimni, flutningaskip, sem
voru samtals 36.000 sinál.
Aður en fyrsta árásin var gerð
á skipin, réðust flugvélarnar á
flugvöllinn við borgina og gerðu
bann ónotliæfan, en síðan snéru
þær sér að höfninni. Flugu þær
í masturshæð að skipunum og
voru svo fljótar að losa
sprengjiifarma sína, á þau, að
loftvarnabvssur þeirra voru ekki
allar komnar í nolkun, jiegar á-
rásin var á enda. í þessari árás
urðu tvö beitiskip og einn tund-
urspillir fyrir sprengjum.
Næstu nótt var lialdið áfram
og enn i fyrrinótt. Þegar árásun-
um var liætt, var búið að sökkva
eða stórlaska sjö herskip og
fimm flutningaskip.
í yfirlitstilkynningu frá Mad
Artliur segir, að aldrei bafi
fleiri en 10 flugvirki tekið þátl
i liverri þessara árása.
•
Tilkynnt liefir verið í Wasli-
ington, að þrem flugmönnum,
sem nauðlentu nyrzl á Nýja
Bretlandi — sem ér á valdi Jap-
ana — í maímánuði í fyrra,
bafi nú verið bjargað.
Herflutningur Þjóð-
verja yfir Svíþjóð.
Per Albin Hansson, forsætis-
ráðherra Svía, hefir haldið ræðu
vegna flutninga þeirra á herliði,
sem Þjóðverjum hafa verið
Jevfðir um Svíþjóð.
Hansson sagði, að sér væri
Ijós sú vaxandi andúð, sem
þessir flutningar vektu meðal
þjóðarinnar, en stjórnin lili á
þá sem byrði, sém þjóðin yrði að
bera vegna stríðsins milli sló-
veldanna. Hann sagði, að stjóm-
inni liefði aldrei fallið það létt,
að l'iirfa að veila þetta leyfi
og hún vrði og mundi sjá um
jiað, að jieir, sem hefði fengið
leyfið til herflutninganna, mis-
notuðu jiað ekki ,og fullnægðu
öllum skilyrðum.
vörnum Bússa við Donetz-fljót,
en blöðin í Moskva gefa í skyn,
að jiað geti svo sem vel veiið,
að jiað verði Rússar, scm verði
fvrri lil þar um slóðir.
í Kuban-dalnum er liarizl af
allmiklu lcappi og eru jiað Hú s
ar, sem eru í sókn. Þeir gátu
jiess í lierstjórnartilkynningu
sinni i gærkveldi, að liersveilir
jieirra væri nú komnar að niik-
ílvægri borg og væri liáðir götu-
!>ardagar í henni.
Yfir Léningrad liefir -að und-
anförnu verið mikið um loft-
árásir og loftbardaga. í vikunni
sem leið segjast Rússar hal'a
eyðilagt 192 þýzkar flugvélar,
en misst 37 sjúlfir.
65 km. milli hersveita
Montgomerys og Pattons
llikilvægfiii' ráðstelnnr i liabes.
Undirbúningur íyrir lokahríðina.
Tk/Teðan áttundi herinn býr sig aí' kappi til næstu
lotu i baráttunni við Roinmel bei'ir hersveit-
um Pattons, fvrsta ameríska bernum, tekizt að (tokast
nokkuð austur á bóginn frá EI Gouettar og er sagt, að
aðeins 65 kílómetrar sé nú milli sveita áttunda Jiersins
brezka og fyrsta hersins ameríska. Landið er allerfitt,
jtar sem Bandaríkjamenn sækja fram, stórgrýtt og bá-
lent, en þar við bætisl, að Þ jóðver jar baí'a lagt gríðar-
stór jarðspreng.j'usvæði livar sem líkur em á, að þeini
verði veitt eftirför, eða Bandarikjamenn geri árás.
Fyrir helgina var haldin niikilvæg ráðstefna i Gabes i Suður-
Túnis. Fór Eisenhower þangað til viðræðna við Alexander og
Montgomerv, og Giraud liefir líka verið þar syðra. Þegar Eisen-
liower kom aftur til aðalbiekistöðva sinna í Alsírborg sagði
hann, að harðir bardagar mundii vera framundan, en áttundi
lierinn væri reifur og hann numdi geta unnið liug á öllum erfið-
leikúm.
Þegar Giraud kom aftur úr
Gabesferðinni sagði liann \ið
blaðamenn: „Yið erum á leið-
innirtil sigurs, við erum sann-
færðir um sigurinn. Allir eru
fullir af sannfæringu um að sig-
urinn vinnist.“ Þegar Giraúd var
spurður um jiað, livaða ráð
Rommel mundi verða að taka,
jiegar að færi að kreppa, svaraði
liami Jiví, að bráðlega nuuidi
mikill fjöldi af livítum húfuni
vera á floti á Miðjarðarhafinu.
Misheppnað áhlaup
Bandaríkjamanna.
Á fösludag getðu Baiuhirík.ja-
menn álilaup fyrir aushm E1
Gouettar, en jmö fór út um þúf-
ur. á’erkfræðingasveitir gerðu
göiig í gegiumi jarðsprengju-
svæði Þjóðverja og síðan vöru
skriðdrekar sendir fram. En
Þjóðverjar voru við þeim bún-
ir og jafnskjóll og amerisku
skriðdrekarnir voru komnir
auslur í geginim svæðið, voru
Jiýzkir skriðdrekar sendir fram
gegn Jieim. Tókst harður Jiar-
dagi og lauk með því, að amer-
ísku skriðdrekarnir urðu að láta
undan síga.
Á laugardag gerðu uni tutt-
ugu jiýzkar steypiflugvélar árás
á Bandarikjaliersveitir á jiessum
sömu slóðum, en Spitfire-vélar,
scm var stjórnað af ameriskum
flugmönnum, voru á næstu
grösum og réðusl jiegar á
steypiflugvélarnar. Fóru svo
lcikar, að fjórtán jiýzku flugvél-
anna voru skotnar niður, en
hinar lögðu á flótta.
Frakkar hrinda
áhlaupum.
Frönsku liersveitirnar, sem
berjast hjá Pijon í Norður-
Túnis liafa varizt tveim áhlaup-
um Þjöðverja rétt fyrir helgina.
Óstaðfestar fregnir í morgun
herma, að Frakkar hafi sjálfir
lagt lil atlögu í nótt á þessu
svæði.
Nvrzl i Tunis liafa brezkar og
franskar hersveitir tekið Serrat-
höfða, sem er um sextíu kíló-
nietra fyrir vestan Bizerta.
í fyrradag sökkti brezkur
kafbátur ítölsku olíuskipi, sem
var á ferð undan Trapani-höfða
á Sikilev vestanverðri. Þriú
0
tundiirskevti liæfðu olíuskipið
en tundursjillarnir fjórir, sem
fylgdu jiví gerðu liarða árás á
kafbátinn. Hann komst jió und-
an. Amiar kafbálur skaut á oliu-
stöð i borgitmi Imperia, sem er
milli Genua og Frakklands.
RíiBuneytisfundur
hjá Mussolini.
A morgun verður haldinn
ráðuneytisfundur á Ítalíu og er
sagt í fregnum jiaðan, að þetta
verði mjög mikilsverður fund-
u r. Meðal bandamanna er ekki
talið ósemiilegt, að þéssi fund-
ur verði látinn samþykkja að
fela Bommel yfirherstjórnina í
öllum þeim löndum við Mið-
jarðarhafið, sem möndulveldin
liafa lagt uiidir sig.
Spænska blaðið „Arriba“
birtir J)á fregn frá fréttaritara
sínum í Rómaborg, að ítalir sé
sannfærðir um J>að, að floti
þeirra muni láta úr liöfn, j>egar
stundin komi.
Vinnuskylda
íranskra kvenna
fyrir Þjóðverja.
Allar konur í París á aldrin-
um 18—25 ára hafa nú verið
skvldaðar til vinnu í Þýzkalandi.
í prentsmiðju Lavals i Cler-
monl-Ferrand liafa að undan-
förnu verið prentaðar tilskipan-
ir til allra manna, sem ei*u fædd-
ir eftir 1. janúar 1900, og skipa
j)ær þeim að. koma þegar til
að láta skrá sig til vinnu i
Þýzkalandi.
Petain marskálkur hélt ræðu
i gær og livatti Frakka til að
sýna meiri aga og hlýðni en að
undanförim. Mai*skálkurinn
varði nokkrum, hluta ræðu s*inn-
ar til að skýra frá }>ví, að Yicliy-
stjóniin væri fullkomlega lög-
leg stjórn, eins og einhver vafi
hefði leikið á því áður me'Öal
Frakka.
Bretar, Kínverjar og Rússar
liafa þegar tilkynnt þátttöku
sina í matvælaráðstefnunni, sem
Roosevelt hefir boðað til síðar
í jiessum mánuði. 'Ýmsar Suður-
Amerikuþjóðir ætla einnig að
sentla fulltrúa.
Nýjar tillögur ríkisstjórn-
arinnar í dýrtíðarmálunum
Álundi neðri deildar Alþingis var í dag útbýtt
nýjum miðlunartillögum frá ríkisstjórninni,
sem fela í sér allmiklar breytingar á dýrtíðar-
frumvarpinu frá því, sem það upphaflega var. Fjár-
hagsnefndir beggja deilda hafa að undanförnu haft
frumvarpið til sameiginlegrar athugunar, og hefir rík-
isstjórnin þráfaldlega átt fundi með nefndunum.
Með hinum nýju tillcguni leitast ríkisstjórnin við að samræma
hin élíku sjónarmið, er fram hafa komið, og lagði hún fyrir
viku tillögur þessar fyrir fjárhagsnefndirnar, en ekkert liggur
enn fyrir um afstöðu þeirra. Fáir dagar eru nú til stefnu, með
því að Alþingi ber að koma saman til setu að nýju hinn 15.
apríl, en þetta má! verður að afgreiða á þessu þingi.
Hér fara á eftir hinar nýju tillögur ríkisstjórnarinnar:
. RREYTING ARKLLAGA
við frv. til 1. um dýrtíðarráð-
stafanir. Frá ríkisstjórninni. —
I stað 4. og 5. kafla kemur
nýr kafli, sem verðúr 4. kafli,
svo hljóðandi (og breytist
kaflaskipting og greinatala á
eftir samkvæmt því):
IV. IvAFLI.
Um verð landbúnaðaraf urða og
greiðslu verðlagsuppbótar á
laun.
a. (12. gr.). Meðan lög þessi
eru í gildi, má kjötverðlags-
nefnd, mjólkurverðlagsnefnd
og verðlagsnefnd Grænmetis-
verzlunar ríkisins ekki ákveða
hærra verð á landbúnaðaraf-
nrðum en lög þessi mæla.
b. (13. gr.). Skipa skal
þriggja manna nefnd, er á-
kveði í samráði við Búreikn-
ingaskrifstofu ríkisins grund-
völ 1 framleiðslukostnaðarland-
búnaðarvara, og skal nefndin
gera ú þeim grundvelli vísitölu
eða vísitölur, sem fara skal eft-
ir við ákvörðun verðs land-
búnaðarvara. Þó er ríkisstjórn-
inni heimilt að ákveða' lægra
verð á einstökum vörutegund-
um gegn framlagi úr rikissjóði.
Nefndin sé þannig skipuð, að
hæstiréttur tilnefnir einn mann
Frh. á 3. síðu.