Vísir - 20.04.1943, Blaðsíða 3

Vísir - 20.04.1943, Blaðsíða 3
V I S I K Frá I.S.I . Sambandsfélög f. S. í. Nýlega hefir U.M.F. Haukur i Leirár- sveit gengið í I. S. í. Félagar eru 56. Fonnaður llelgi Júlíus- son. Eru þá sambandsfélög í. S. í. 143 með uni 19000 félaga. Öll félög sem íþróttir iðka, eiga að vera í íþróttasambáhdi Is- lands. Æfifélagar í. S. f. hafa þessir menn gerst nýlega: Lúðvík Þor- geirsson ltaupm. Rvík, og Jó- hann Jóbannesson bílstj. Rvík. Eru þá æfifélagar f. S. í. 154. Staðfest met: Stjórn í. S. í. hefir nýlega staðfest þessi sund- met: 50 m. bringusund kvenna á 43.9 sek. Sett af Sigríði Jóns- dóttur K.R. — 200 m. bringu- sund karla á 2 mín. 57.1 sek. Sett af Sigurði Jónssyni K.R. í Sundiiöll Reykjavíkur. íþróttaheimili í. S. f. hefir ný- lega borizt kr. 100, —-.gjöf frá síra Ragnari Be'nediklssjnvi i Hn*aa. Ársþing f. .S í. verður haldið í ReykjaVik dagana 18., 19. og 20. jání n.k. Félög eru áminnt um a® senda fulltrúa á þingið. TVEIR MENN SLASAST. Tveir verkstjórar lijá Eim- skip urðu á milli l>ifreiða við afgreiðslu í gærmorgun. Var mikil þröng á hafnarbakkan- um og margt bifreiða, íslenzk- a rog amerískar. Þeir meiddust báðir, en þó ekki hættulega. i frfi Veslnr-Islenfllngnm. I ■ Dr. Vigfús S. Ásmundsson. íslendingur sá, sem hér að ofan * er nefndur, hefir um nokkra ára skeið verið prófes- sor við Californiu-háskóla og kennt þar visindi er lúta að alifuglarækt. Voru honum ný- lega veitt verðlaunin (The Borden Award) fyrir árið 1942, fýi’ir vísindastai f lians i þessari grein. \ erðlaunin eru veitl fyrir Ixezta starfið í ncfndri grein sið- ustu 7 árin. Þau eru gullmedalia og eitt þúsund dalir í peningum Dr. Ásmundson er fæddur i Reykjavik á íslandi, en kom til Tantallon, Sask., j>egar liann var dálitill drenghnokki. (Heimskringla). Landbúnaðarmál, Framsækni eða undanhald —- Halldóri Kiljan Laxness svarað, heitir hæklingur, sem nýlega er kom- inn á markaðinn eftir Árna Jakobs- son. Gaf höfundurinn hann út á eigin kostnað eftir að Timarit Máls og menningar hafði neitað honurn um rúm fyrir svarið. Hallgrímskirkja í Reykjavík, afhent \rísi: io kr. áheit frá M.J. H.E. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá Ónefndum. 15 kr. frá G.í. 5 kr. frá X.Y.Z. (gamalt áheit). Haltgrímskirkja í Saurbæ. Áheit frá Rúnu 10 kr. — Kærar þakkir. — Ásm. Gestsson. Fjárlagaræðan Framh. úr aukablaðinu. BRÁÐABIRGÐAYFIRLIT. Skuldir ríkisins pr. 31. des. 1942. I. Pðst ián: 1. Innlend lán ............... kr. 14.3-14.000.00 2. Lán í Danmörku: a) Vegna ríkissjóðs . 637.000.00 b) — veðd. Lands- bankans ....... 5.809.000.00 — 6.446.000.00 3. Lán í Englandi1) ............... 4. Lán i Ameríku .................. II. Lán v/ ríkisstofnana: 1. í Englandi v/ sildar- verksm.............. 1.215.000.00 2. í Danmörku v/ skipa- útgerðar ........... 803.000.00 Ifí. Lausaskuldir: Innanlands .............. 1.970.000.00 í Danmörku: v/ rikissjóðs ........ 1.998.000.00 v/ veðd. Landsb...... 1.544.000.00 — 5.512.000.00 IV. Geymt fé ................................. — 1.942.000.00 Samtals kr. 51.012.000.00 Laiwuuflkaldir: 1. binanlands: Mism. vaxtagr. v/ bankav.- bréfakaupa 42.000.00 Skuldir v/ raftækjaeinka- f sölu 358.000.00 Skiptimynt í umferð .... 1.570.000.00 — 1.970.000.00 2. I Danmörku v/ ríkissjóðs: Fallnar afb. og vextir af lánum 1.314.000.00 Handelsbanken 684.000.00 — 1.998.000.00 3. í Danmörku v/ Landsbankans: Fallnar afb. og vextir af láni vegna kaupa á bankavaxtabréfum — 1.544.000.00 Krónur 5.512.000.00 — 19.070.000.00 — 1.680.000.00 — 2.018.000.00 1) Af þessari upphæð skulda bankarnir kr. 7.013.000.00. Lokað laugaFdaginn fypip páska Niðursuðuverksmiöja S.Í.F, í dag ern sídustu forvöð ad greiöa útsvarsliluta 1943 (45% af útsvapinu 1942) án dpáttapv&xta, ef gjaldendup hafa ekki gpeitt á gjald- dögum 1. mars og 1« apríl. •• Ornggara er að kanpa Páskaeggin timanlega. Telpukápur Nýkomið dálítið af telpukápum á 4ra til 14 ára. Aðeins fá stykki af minni gerðunnm óseld. Verzl. Baldursgötu 9 Lokað verður allan laugardaginn fyrir páska. VERKSMIÐ JUÚTSALAN. GEFJUN - IÐUNN VerKlnnin Kjóllinn feltnsnndi I. er flult í Þingholtsstræti 3 sími I98T. IHiiiliill borðkveikjari, Tilvalin snmargrijaf. Bristol Bankastræti 6 ÞER sem hafið hugsað yður að kaupa blóm til snmargfjafa gerið það í dag: eða á morgfnn Sumardaginn fyrsta ber upp á skírdag og eru blómabúð- irnar þvi lokaðar þann dag F 1« r a Litla blomabuðin Blom ii Avcxtir TOTRUST r^ðvarnarmálning: stöðvarYyðmyndun til fulls á hvaða stigi sem er. Framieidd í glærum og vanalegum iitum. G. Delgason á jflelsted h.f. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL Vegna viðgerðar venöup lokuð laugardaginn fyrir páska* Jarðarí;>r móður okkar, Guðrúnar Sigriðar Jónsdóttup fer fram miðvikudaginn þann 21. þ. m. fré dómkirkjunni og hefst að heimili bennar, Bergstaðastræti 68 kl. 3 e. Ii. Þorgeir Jónasson. Hallgrímur Ó. Jónsson. Innilegt þakklæti fyrir sýnda samúð við fnáfall og javðíu- för mannsins míns og föður okkar, Lauritz A. Rasmussen verkstjóra. Sérstaklega þökkum við s.f. Stálsmiðjunni og Félagi is- lenzkra hotnvörpuskipaeigenda fyrir lijálpsemi og rausn. Inga Rasmussen. Ellen Rasmussen. Ágúst Raemussen. Hér með tilkynnist, að maðurinn minn. Árni Runólfsson andaðist i dag, 20. apríl. Fyrir hönd mina og harna okkar og tengdabarna. Margrét Hróbjartsdóttír. Þökkum innilega auðsýnda samiið við fráfall og jarðar- för móður okkar og konu minnar, Þuríðar Jónsdóttur Vesturgötu 33 B. Sérstaklega þökkum viö hjúkrunarkonum þeini er stund- uðu hana í veikindum liennar. Þuríður Jónsdóttir. Guðrún Jónsdóttir. Jón Jónsson _______________ frá Spákelsstöðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.