Vísir - 05.05.1943, Blaðsíða 3

Vísir - 05.05.1943, Blaðsíða 3
VI S I R Hjartans þakkir til allra, nær og fjær, sem sýndu mér nehnld og vinarhug á sjötíu og fimm ára afmæli mínu. V i g d í s Ketilsdóttir. HÖFUM OPNAÐ AFTUR Hrossakjötsmarkað Á VESTURGÖTU 16. Saltad trippakjöt í 120 kg. tunnum............ kr. 396.00 eða kr. 3.30 kfí. í 60 kg'. tunnum............ — 204.00 eða kr. 3.40 kíí. í lausri vigt.......... kg. — 4.00 Frosid trippakjöt í smábitum: frampartar ..... — 4.00 Reykt trippakjöt í smábitum: frampartar...... — 5.40 Fólk er beðið að atliuga, að markaðurinn stendur aðeins skamman tíma. Okkur vantar börn til að bera blaðið til kaupenda um eftir- greind svæði: Seltjarnanes Talið við afgreiðsluna. \ \DAGBLAÐIÐ VÍSIR geta fengið vel launaða atvinnu hjá okkur, við karlmannafatasaum eða kápusaum. Húsgagnasmiðir Mig vantar 2 húsgagnasmiði strax. Kristján Siggeirsson Höfniu barna- kerrur FÁFNIR, Sími 2631. Stúlka eða unglingur óskast í vist. Sérherbergi. Gott lcaup. Dval- ið verður í sumarbústað. — Uppl. í síixia 4582. Ttær stofnr fyrir verzlun eða iðnað til leigu í Ingólfsstræti 3. Tilboð, merkt: .,3“, sendist Vísi. — Holsteinn og Einangru narplötu r. Jónsson & Júlíusson. Garðastræti 2. Simi 5430. t Frú Regína Poulsen. Aldrei er svo bjart yfir öðlingsmanni, að eigi geti syrt eins sviplega og nú.“ Þessi orð jijóðskáldsins okk- ar komu mér í hug, þegar mcr barst bin sviplega andlátsfregn frú Reginu Poulsen, er andað- ist hér i bænum 21. j). m. Hinn 1 í>. sama mánaðar giflist þessi unga, glæsilega kona eftirlif- andi manni sínum Ingvald Poulsen. Gléðin og kærleikurinn umkringdu hana og lífið með með sinum óráðnu draumum virtist brosa við henni. Hvern mundi j)á liafa dreymt um það, að fimm dögum síðar yrði sú hamingja, er kringum þessa ungu konu ríkti, breytt i hinn sára liarm? Hver mundi j>á liafa trúað -því, að áður en blómin i brúðarkransi hennar voru fölnuð, yrði hún sjálf l>liknað blóm og sofnuð liinum síðasta blundi. Frú Regina var fædd í Reykja- vík 24. júli 1909. Foreldrar | hennar voru þau hjónin Sigur- laug Indriðadóttir og Jónas H. Jónsson fasteignasali. Ölst hún upp hjá foreldrum sínum unz i iiiiu fór til Þýzkalands, J>ar sem hún giftist og dvaldi.í fimm ár. í j>ví lijónabandi eignaðist lnin einn son, sem verður sex ára á morgun og nú dvelur hjá önnnu sinni, frú Sigurlaugu. Reginu eða Gígju, sem hún alllaf var kölluð, er gott að minnast. Hún var hin góða, lífs- glaða stúlka, er ávann sér vin- áttu og hylli allra, sem henni kynntust. Hún var trygglynd og einlæg og brást aldrei því trausti, er til liennar var borið. Hún unni söng og fögrum list- um og lék sjálf svo vel á hljóð- færi, að unun var á að hlýða. Mun okkur vinum liennar lengi verða minnisstætt hve margar ánægjustundir það veitti okkur að hlusta á j>á fögru og yndis- legu tóna, sem hún seiddi úr hljóðfærinu sinu. En nú eru þeir tónar hljóðnaðir og liljóð- færið stendur þögult og eitt. Hin óvænta, sára sorg hefir lagzt með sínu ógnar-afli yfir heimili hennar og ástvini. En syrgjandi móður, eiginmanni, syni og systrum má það þó huggun vera í hinum þunga liarmi, að minningin um hina horfnu ástvinu er hlý og fögur og á liana megnar engin sorg að skyggja. Jarðarförin fer fram á morg- un og hefst kl. l,líj> i Tjarnai’- götu 5. Vinur. M,s. „Richard,, Tekið á móti flutningi lil Þingeyrar, Flateyrar og Súg- andafjarðar fram til liádegis á morgun ef rúm leyfir. Regnkápur á karlmenn — góðar og ódýrar. Hreinar léreftstuskur kaupir hæsta verði Félagsprentsmlðjan % Félagslíf TENNIS. Þeir félagar, sem ætla að iðka tennis á völl- um félagsins i sumar- eru beðnir að innrita sig fyrir lok þessarar viku á skrifstofu félagsins í Í.R.-húsinu, milli kl. 8 og 10 síðdegis. — Sumarstarf- semi félagins hefst nú á næst- unni. Innritun í hinar ýmsu greinar er í kvöld i skrifstofu félagsins við Túngötu, kl. 8— 10. Félagið mun æfa allar frjálsar iþróttir, knattspyrnu i öllum aldursflokkum, hand- knatlleik kvenna og karla, auk tennis á völlum félagsins. Ný- ir félagar og gamlir, sem ætla að stunda íþróttir,á vegum fé- lagsins í sumar, eru beðnir að koma til viðtals á ofannefnd- uni tíma þessa og næstu viku. Simi 1387. Kennarar í hverri iþrótt. MÁLFUNDUR i kvöld kl. 8y2 í húsi V. R., Vonarstræti 4. Fé- lagar fjölmenni og mæti stund- víslega. Nefndin. (99 ÆFINGAR í KVÖLD: I Austurbæj arskól- anum: Kl. 8—9 Fimleikar, 2. flokkur karla. Kl. 9—10 Fimleikar, 1. flokk- ur karla. t Miðbæjarskólanum: Kl. 9—10 Islenzk glima. Á íþróttavellinum: Knattspyrnuæfing 2. flokks kl. 8—9. Sundfólk K. R. Fundur annað kvöld kl. 9 í Félagsheimili V. R. í Vonar- stræti. Sýndar kvikmyndir. — Sundmyndir Í.S.Í. Fjölmennið! Stjórn K.R. ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar i kvöld verða þannig í íþrótta- húsinu. I minni salnum: Kl. 8—9 Fimleikar, telpnafl. Kl. 9—10 Hnefaleikar. í stærri salnum: Kl. 7—8 Handknattl. karla. IH. 8—9 íslenzk glíma. Kl. 9—10 Samæfing hjá fim- leikaflokkum karla. (107 Skemmtifundur verð- ur i Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 9. Húsinu lokað kl. 10.30. Afhent verða verðlaun frá innanfélagsskíða- mótinu. Ennfremur verður flutt erindi með skuggamynd- um, þegar Þýskalandsfarar Ár- manns fóru til Verdun. Fjöl-( mennið og mætið stundvíslega. Skemmtinefndin. Rcykvíkiug:aféla^ið: Aðalfundur Reykvikingafélagsins verður haldinn i Listamannaskálanum við Kirkjustræti (vestan við Alþingishúsið) mánudaginn 10. maí kl. 8 siðdegis. - Dagskrá samkv. félagslögunum. — AS loknum aðalfundarstörfum verður minnzt afmælis félagsins, sem ber upp á sama dag, með ræðum, söng og mmgskonar skemmtiatriðum og dansi, undir hljómsveii hússins, —- Fé- lögum er heimilt að hafa með sér einn gest. Veitingar á slaðn- um. -— Mætum stundvislega. STJÓRN OG SKEMMTINEEND. Nýkomið 20 gerdip af amerískum ákiæðum í bila (eover) á mismunandi verði. Tilk^nningr HÖFUM FYRIRLIGGJANDl Borðstofusett tvær ger'ðir, 4—6 eða 8 stólar, borð; og buffet. BORÐSTOFUBORÐ, þrjár gerðir og stærðii'. SÓFABORÐ, þrjár gerðir. SALOONSTÓLÁR, tvær gerðir. SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN. pól. birki. STÓLKOLLAR, fura. FURUSTÓLAR, með baki. I Höfum einnig til sölu af séretökum ástæðum: Ottoman með geymslu og Kiæðaskáp (maliognyú | rá jJón Halldórsson ét Co. h.f. : Skólavörðustíg 6 B. Sími : 3107. BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VÍSL ___________________________í }'t Lokað tð allan daginn á inorgim vcgjna farðarfarar. [i Verzl. Vík. Laugaveg Verzl. Fram Klappastíg Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn, Helgi Guðmundsson málarameistari, andaðist i morgun. Fyrir mína hönd, barna hans og tengdabama, Kristín Þorvaldsdóttir. Jarðarför konunnar minnar, Maríu ísaksdóttur fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 7. þ. mán. Hús- kveðja hefst að heimili okkar, Framnesvegi 10, kl. 1 e. li. Þórður Ólafsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.