Vísir - 05.05.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 05.05.1943, Blaðsíða 4
V I s I H H GAMLA BÍÓ WM Saklaes sveitastúlka (Kiss tlie Bpys (ioodbye). Don Ameehe Mary Martin Connie Bosweli Rochester. Sýnintí kl. 7 og 9. ki. 314 ey2: AFBRÝÐISEMI. (Week End for Three). Dennis O'Keefe, Edward Everett Horton. í frá 225 kr. motiefii í feikna úrvali. Fallega peysufatasatínið er komið aftur. — — Allt til peysufata. II Storesefni og blúndur. tferzl SBlllimr BenMimr Öldugötu 29. Sími 4199. Nýkomid FIÐURHELT og DÚNHELT LÉREFT. Grettisgötu 57. Auglýsíngar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. 99 Fagnrt er a f jöllum Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngum. seldir frá kl. 3 í dag. 44 ■ <iiiiainiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiMiiiiiiiiii Bezt að augljsa í Vísi. ■lllllll■■■■ll■lllll■■■l■l■■■l■llll■l■l■l■■l■l■l Matsölur TVEIR reglusainir menn geta fengið fæði og e. t. v. her- bergi með öðrum. Tilboð, merkt: „Fæði‘\ leggist á af- greiðslu Vísis. (128 KKENSUl HÁSKÓLASTÚDENT les með nemendum til prófs stærðfræði o. .fl. A.v.á. (39 KHGSNÆEll ÓSKAST leigt 1—2 lierbergi og eldhús. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudag, merkt: „Mikil fyrirframgreiðsla44. (40 HERBERGI óskast. Ungur, reglusamur mað'ur, óskar eft- ir góðu herbergi. Vill borga fyrirfram ca. 2000 kr„ eða eft- ir samkomulagi. A.v.á. (83 BARNLAUS lijón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi 14. maí. Góð umgengni. Tilboð sendist blaðinu nú þegar, merkt rólegt (250. (87 ÓSKA eftir litlu HERBERGI. Iátið lieima. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Norskur skipstjóri“. (94 HÚSNÆÐI. 500 krónur fær sá, er útvegar inér 2 lierbergi og eldtiús nú þégar. Tilboð legg- ist iun á afgreiðslu bláðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: G. G. 15,____________(101 HERBERGI getur stúlka fengið, sem lijálpar til við hús- störf nokkra tíiná á dag. Úppl. í Verzl. Guðbjargar Rergþórs- dóttur, Öldugötu 29. (83 BÍLSTJÓRI óskar eftir íbúð i nágrenni bæjarins. Má vera sumarbústaður. Sendið nöfn og eintivcrjar upplýsingar til blaðsins, ínerkt: „14. maí“. (112 LÍTIÐ herbergi getur stúllca eða eldri kona fengið, gegn lít- ilsháttar húshjálp. Uppl. Holts- götu 37, efri liæð. (117 HERBERGI til leigu, gegn húshjálp nokkra tíma á dag. Aðeins ábyggileg stúllca kem- ur til greina. Víðimel 49. (121 TVÆR stofur fyrir verzlun eða iðnað til leigu í Ingólfsstr. 3. Tilboð merkt „3“ sendist Vísi. (123 K. F. U. M. A. n.: Fundur annað kvöld kl. 8y2. Ást.ráður Sigursteindórsson tal- ar: „Er Biblían Guðs orð?“ - Allir karlmenn velkomnir. Skógarmenn: Fundur í kvöld, miðvikud., kl. 8y>. Skógarmenn, eldri sem yngri, fjölmenni. Munið skál- ann! Stjórnin, (124 ÍIAPAD-fffJNDIDl BRÚN kvcntaska tapaðist um kl. 4% í gær, á Hverfisgötu, innarlega. Vinsamlegast gerið aðvart i símá 5581 eða 4414. Fundarlaun. (113 FUNDIÐ kvenúr. Vitjist á Framnesveg 54. Skúr til sölu á sama stað. (127 DUGLEG STÚLKA óskast í vist, nú þegar, eða frá 14. maí. Hátt kaup. Tvennt í heimili. Lysthafendur '• snúi sér til Norska aðalkonsúlsins, Hverf- isgötu 45. (85 2 STÚLKUR óskast. Önnur lil búðarafgreiðslu, liin til eld- hússlarfa. Hátt kaup. Fæði. Húsnæði. Hótel Hafnarfjörður. _____________________ (80 MAÐUR með meirapróf ósk- ar eftir að keyra góðan liíl. Uppl. i síma 5634 frá 7—8 e. li. ________________________ (89 STÚLIvA óskar eftir hrein- legri vinnu, lielzl matreiðslu eða hannyrðir, gegn litlu lier- hcrgi. Sími 2712, frá 1—5. (90 DRENGUR, tæpra 12 ára, óskar eftir léttum sendiferðum. Tilhoð merkt „Samvizkusemi“ sendist Vísi. (91 STÚLKA óskast í visl hálfan daginn, eða nokkra tíma á dag, nú þegar eða 14. maí. Óskar Árnason, Iíirkjutorgi 6. (92 STÚLKA óskast í vor og sum- ar. Hátl kaup. Bragi Kristjáns- son, Ártúnum, sími 4011. (97 LIÐLEGUR drengur, Bráðum 13 ára, fremur góður í skrift og reikningi, óskar eftir snún- ingaplássi, sem ekki væri mjög örðugt. Uppl. sendist afgr. Vís- is, merkt: „Sendisveinn — 13“. _______________________ (104 STÚLKA, vön sveitavinnu, óskast strax á gott heimili á Snæfellsnesi. Má hafa með sér harn. Uppl. Bárugötu 5, efstu hæð.____________________(105 RÁÐSKONA óskast í nær- sveit Reykjavíkur. 2 i heimili. Uppl. í síma 5421. (106 VANTAR stúlkú í létta vist. Sérherbergi. Uppl. i síma 5575. '(84 MIG VANTAR góðan mann við loðdýrabúið að Gunnars- hóima frá 14. maí eða 1. júní. Laun eftir samkomulagi ásamt fæði, húsnæði og þjónustu. - Uppl. gefur Gunnar Sigurðsson, Von. Sími 4448. (9 UTANHÚSS- og innanliúss- breingerningar. Birgir 8 : Bach- mann. Sími 1018. (7 VANTAR mann vanan sveita- vinnu. Ilált kaup. Simi 9 A, Brú- arland. (27 LIPUR stúlka óskast við af- greiðslu á veitingastofu. Uppl. Vesturgötu 45. (30 ( ÞVOTTAKONUR vantar nú 1 Jiegar. Gotl kaup. Sföðug vinna. Ráðningarstofa Réykjavikur- bæjar, Bankastræti 7. Sími 4966. __________________________(527 AÐSTOÐARSTiÚLKUR til hússtarfa vantar á mörg úrvals- lieimili í bænum. Hátt kaup í boði. Ráðningarstofa Reykja- vikurbæjar, Bankastræti 7. Simi 4966,__________________ (528 SIÐPRÚÐ telpa, 12—14 ára, óskast í sveit. Uppl. gefur Hanna Eiríksdóttir, Bragagötu 29, eftir kl. 6V2._____ (110 STÚLKA óskast í visl lil Ivristjáns Einarssonar, fram- kvæmdarstjóra, Smáragötu 3. ________________________ (tH VÖNDUÐ unglingsstúlka óskast á heimili í Borgarfirði í vor og sumar. A.v.á. (118 NOKKRAR unglingsstúlkur geta fengið létta vinnu i verk- smiðju. Uppl. í kvöld kl. 6—8 á Vitastig 3.___________(122 VÖNDUÐ og liraust telpa óskast til að gæta harns. Dval- ið í sumarhústað nærri Reykja- vik. A.v.á.____________ (125 DUGLEGUR drengur, 10—12 ára, óskast í sveit. Uppl. Þing- holtsstræti 15 kl. 8—9 í kvöld. (131 ÍKAIiPSKAFUH TÆKIFÆRI. Stofuskápur (hirki), tvisettur klæðaskápur til sölu Þverholt 18L. (116 TIL SÖLU: Klæðaskápur og rúm í sama lit, dívanteppi, veggrúm, pólerað annarsvegar, handa tveimur börniim, raf- knúinn grammófónn. Hús- | gagnavinnustofan, Skólahrú 2 I (liús Ólafs Þorsteinssonar læknis). (119 TIL SÖLU: 2 dömukápur, 1 dragt, 2 kjólar, Bergstaðastr. 9A, 1.‘ hæð._______________(120 GÓÐUR dívan, nýr eða ný- legur, óskasl. Uppl. í síma 2785. ________________________(126 2 DJÚPIR stólar nýir, ásamt ákvæði á Ottoman, til sölu á Öldugötu 7, bílskúrnum, kl. 7 —9 í kvöld. (130 M TJARNARBÍÓ H Brúður með eftirkröíu ('l'lie Bride Came C. O. D.) Amerískur gamanleikur. James Cagney. Bette Davis. Kl. 5, 7 og 9. HÖFUM fyrirliggjandi úrval af Ijósakrónum, straujárnum, skrifborðslömpum, ennfremur ryksugur (Hoover), bæði fyrir 110 og 220 volt. Rafvirkinn, Skólayörðustíg 22. Sími 5387. — SILKI-DAMASK-SÆNGUR- VER, hvít, lök, koddaver, kven- og barnasvuntur. Greiðsluslopp- ar og margt fleira í úrvali, ó- i dýrt. Bergsstaðastræti 48 A, | kjallaranum. (319 STÓR Gilberts-Grammófónn í ágætu standi, er til sölu. Eitl- hvað af plötum getur fvlgt. Til sýnis í Tryggvagötu 6, eftir kl. 6. (45 SKILTAGERÐIN Aug. Hákansson, Hverfisg. 41, ! býr til allar tegundir af skiltum. (456 STAKAR KARLMANNABUX. UR, margar tegundir, með ýmsu verði. Klæðaverszlun H. Ander- sen & Sön, Aðalstræti 16. (1 í STOFUSKÁPAR, eikarborð, rúmfataskápar og tvísettir klæðaskápar. Hverfisgötu 65, balchúsið. (152 ! MÓTORHJÓL til sölu. Uppl. , í sima 5634 frá 7—8 e. h. (88 1 FYRSTA FLOKKS Rabar- barahnausar til sölu. Uppl. i síma 1119. (95 NÝR SVAGGER til sölu, með lækifærisverði. Meðalstærð. Öldugötu 59, 3. hæð, eftir kl. 5. ________________________ (96 VIL IvAUPA góða töðu. Bragi Kristjánsson, Ártúnum, sími 4011.' (98 TVÍSETTUR klæðaskápur óskasl, lielzt úr ljósu birki. Uppl. í síma 3228. (100 SUMARFÖT til sölu (tæki- færisverð). Hátún 15 (kjallar- anum) eftir kl. 8 í lcvöld. (102 TIL SÖLU: Ný ferðadragt, Spejlflauelskjóll, ballkjóll, fermingarkjóll, blússa, dÖniu- skór, ennfremur ónotaður jakki á ungling og pokabuxur á full- orðinn. Uppl. Vesturgötu 51 A. Sími 2442._____________ (108 VIL KAUPA gólfteppi i rauð- hrúnum lit. Má vera lítið not- að. Uppl. i síma 4603. (109 NÝR spaðalinakkur til sölu. Tækifærisverð. Hverfisgötu 16, 1. liæð. (114 GLUGGARAMMAR, með heil- um rúðum, til sölu. Uppl. í sima 1569.____________________015 GÓÐUR harnavagn til sölu NÝJA BIÓ | Evuglettur DURBIN^LAUGHTON withBOBERT CUMMIN6S (U Stc&’d v&ÍW Sýnd kl. 5, 7 og 9. , á Grettisgötu 66. (Í29 X-Ai srgtSKVzsaatf&azi bs&vs , UNITED FEATUBE SYNDICATE. Inc!. Nr. 43 Me'ð því að neyða Ungo til smánar- fegrar uppgjafar, hefir Tarzan unnið konungdóm hjá öpiinum. En sumir hinna yngri í þeirra hópi eru reiðir yfir því, að þessi hárlausi api skuli hafa sigrað kong þeirra. Hver þeirra, sem vill, má skora hinn nýja kóng á hólm. Einn þeirra urraði og gekk til Tarzans, Tarzan óttaðist hann ekki, en honum var það ljóst, að hann mundi að lok- um bíða lægra hlut, ef þeir gengi fram hver af öðrum til að berjast við hann. Hann varð að hræða þá svo, að ekki yrði framar hætta á þvi, að hann yrði skoraður á hólm. Hann öskraði, svo að allir aparnir heyrðu: „Nú er Tar- zan i vígahug." Svo tók hann undir sig stökk í átt- ina til andstæðingsins, en þegar hann sá þenna volduga, hvíta, hárlausa apa koma æðandi til sín, varð hann skelf- ingu lostinn og ætlaði að forða sér á flótta. En Tarzan ætlaði ekki að láta hann sleppa refsingarlaust. Hann ætl- aði að sýna þeim í eitt skipti fyrir öll, hver væri kóngur þeirra. Tarzan náði apanum á svipstundu, þreif liann á loft og lyfti honum yfir höfuð sér, og slengdi honum siðan á' jörðina fyrir framan sig. Fjandskapur hinna apanna breyttist á augbragði í lotningu fyrir hinum nýja, volduga kóngi þeirra. Þegar Tarzan varð það jjóst, kom honum strax i hug, að láta apana hjálpa sér. JAMES HILTON: R vígaslóð, 91 geislarnir léku sér í hlómskrúð- inu. Hversu allt var fagurt og dásamlegt í náttúrunnar riki. Hversu lífið væri fagurt, ef inennirnir höguðu sér ekki sem skepnur jafnoft og reynd ber vitni. Hversu ljúft jiað væri, hugsaði hann, að mega hlusta á söng fuglanna, en nú var hann truflandi, af þvi að hann varð að leggja við hlustirnar, ef ein- liver kynni að nálgast. En jirátt fyrir gremju hans og kviða hafði liugur lians lyfzt hærra, og þegar hann kom að hvitfyssandi kristalstærum læk í klettaskorn- ingi, kraup liann á kné og dýfði andlitinu i svalt vatnið. Og á jiessari stundu, í fyrsta sinn um mörg löng ár, fannst honum, að hamingja liefði fallið honum i skaut. Þegar liann hafði fyllt ferða- pelann varð honuni lieldur en ekki bilt við, jiví að í 50 metra fjarlægð eða svo kom kom hann auga á dálítinn skógarkofa, sennilega lieiinili skógarhöggs- mann. Kofinn var að mestu hul- inn skógarlimi og jiað var i raun- inni tilviljun, að liann tók eftir lionum. Hann gekk varlega í áttina til kofans og sá nú, að livitan reyk lagði upp úr reyk- háfmuni. Kofi jiessi, á afskekkt- um fögrum stað, vakti forvitni lians, og hann læddist milli trjáa og runna að annari kofaliliðinni, sem var gluggalaus. Hann gekk varlega að veggnum og lagði eyrað að honum, en gat drki Jieyrt neitt, hvorki klið af mannamáli eða nokkura hreyf- ingu. Hann læddist nú meðfram kofaliliðinni og fyrir næsta horn og að glugga, sem þar var og gægðist inn. I kofanum var að- eins eitt liei*bergi, óhreint og illa liirt, eins og jafnan hjá smá- bændum í afskekktum héruð- um. Á liálmbing úti i liorni sváfu karl og kona, og eftir öDum merkjum að dæma höfðu j>au sofnað út úr drukkin. Á gólfinu lá fatalirúga. Vafalaust höfðu kastað utauvfirfötum sinum á gólfið áður en þau lögðust til svefns. A. J. var ekki lengi að átta sig á, að j>arna hafði hon- um óvænt gefizt hið bezta tæki- færi, til þess að nó i fatnað þann, sem j>au höfðu svo brýna þörf fyrir. Hann ályktaði, að það væri óhyggilegt, að grípa ekki þetta tækifæri. Með skamm- byssu í annari hendi tók hann i snerilinn. Dyrnar voru ólæstar eins og hann hafði vonað. Haim gekk óhikað inn, tók fatalirúg- una og gekk iit. Lokaði hægt á eftir sér og lagðist svo aftur leið sina upp hæðina. Þetta hafði gengið eins og í sögu, og hann var alveg öruggur um, að skótu- lijúin i kofanum, mundu ekki vakna fyrr en að mörgum klukkustundum liðnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.