Vísir - 27.05.1943, Blaðsíða 2

Vísir - 27.05.1943, Blaðsíða 2
Ví S I R VISIF? D AG B LA Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 6 60 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Vesalmennska. Su ti-u virðist liafa legið í landi að undanförnu, að skítlegustu skrifin næðu flestra cyruin ög væru liklegust til áhrífa. Pannig er sagt að einn áhrifainaftur, sein kunnur er aðallegu ' fyrir rætni í skrifum, Imfi gefið a þessu þá skýringu, að i Íaiídinu va:ru tiltölulega fá- ir memt, sem læsu greinar nieð fullri gágnrýhi, — allur fjöld- inn melti þær ekki, en tækju þger, Sjein gÖðá og gilda vöru hyerf; seÍTi' Ínnihaldið væri, og fagnáði ÖÍIu því eiJ frekar væri til lasts en lofs. Hvað sem sann- leiksgildi þessara ummæla hef- ir vefrið, er þau voru látin falla, þá er hitt víst að þau hafa ekki gildi nú. Þjóðin er fyrir löngu leið á jskítlegustu skrifum blað- anna, og hafa þau að vonum sætt harðri en réttmætri gagu- rýui fyrir atferli sitt. Alþingis- mennimír, sem hæst hafa látið að uiidanförnu í blöðum og á mannfundum, Úafa ekki farið varidúla áf‘ gagnrýninni, og er nú svo komið, að þeir nota livert tæliifæri tii að bera sig upp úndán þeirri tortryggni frá hálfu álmennings, sem þéím hefir ínæft og mætir. daglega. Af þesáú mættu þeir, er i blöð rita úökiuið læra og taka sér til iíintekta. Tíminn, — málgagn Fram- sóknarflokksins, — hefir löng- um háinpað mest hinmn rætn- islegú skrifum, og er ekki ann- að að 'sjá, en að jmð stafi í upp- hafi frá fullkomnu vantrausti á almenningi, en síðar hafi van- kantaúieím tekið við, sem gera séf eúgá greiii fýrir hvað við á, — hvað segja á eða láta ósagt, þannig að ekki verði til van- sæmdár blaðinu sjálfu. t síð- asta blaði Tímans stendur eftir- faraudi • klauáa: „Sjálfstæðis- flokkurinn hefir reynt að stela sjálfstæðismálinu og eigna sér það. Hann hefir, reynt að stela íslenzká fánanum og eigna sér liann. líú ætlaf haún líka áð stelá; 17: ! júni, sCm á að vera helzfi • þjóðliátíðardagurinn. Flokkiii-inn ætlai-: nú að efna til sérstakrar samkoniu þennán dag. Hversu lengi á Sjálfstæðis- floklcnum að haldast slíkur þjófnaður uppi.‘‘ Orðbragðið þarf ékki skýriúgar við og dæm- ir sig sjálft, eu ekld virðist úr vegi að athuga innihaldið nokkrtt nánar. Hér or Sjálf- stæðisfiokknum fundið það til foráttu. að hann háfi yerið sjálf- stæðismálinu trúr og brugðist þar ekki. Er hægt að ásaka flokkiúú fýrif þaS að standa vei á Verðinum í þessu efní, og væri eítki nær að beina skeytun- um til þdrra fáu manna, er sýnt' fiiáfá að Jþéir hafa ekki skilniq^ á sjáífstæðiskröfum þjóðáríúnar, en eru reiðubúnir til að vínna í gegn þeim beint eðá óbeint hvenær, sem tæki- færi géfst, m. a. með því að vekja alkyns ástæðulausar deil- ur unl málið? Verður það yfir- leitt tálin höfuðsynd eins flokks, þótf 'hánn hafi sjálfstæðismálið efst á úaugi, og þykjast ékki allir stjómmálaflokkarnir gera slíkt þið eama? Fyrir hvað er þá verið að ásaka Sjálfstæðisflokk- innf Þá ér það þjóðfáninn. í Fækkun tegunda bátavéla er nauðsynleg fyrir sjávar- útveginn. Er liirsí að hér á landi. Veruleguiii vandkvæðum virðist það bundið, livað margar gerðir bátavéla eru á markaðnum liér á landi. Það er ekki einungis að vélarnar eru misjafn- ar að gæðum, heldur líka það, að erfitt er að fá vara- hluti í þær og ennfremur torveldar það nokkuð vél- fræðikennslu, ef vélagerðírnar eru margar og breyti- legar. , Nýlega liefir Úlafur B.Björns- son útgerðarmaður á Akranesi skrifað ítarlega um þetta mál í hlaði Akurnesinga, sein „Akra- nes“ heitir. Þar getur Ólafur þess m. a. að hér á landi muni alls vera í notkun um 70 tegundir mót- orvéla í bátum og skipum, og íeynist Jiessar vélar mjög mis- jafnlega að gæðum, en í aðrar öðrum Iöndum er það vel séður siður einstaklinga jafnt og fé- laga að halda Jijóðfánanum í heiðri og hafa hann við liún við hátíðleg tækifæri. Þetta þyk- ir svo sjálfsagt að i rauninni er talið að um siðferðilega skyldu sé að ræða. Hér á landi hafa hvorki einstaklingar né stjórnmálafíokkar fullan skiln- ing á þessu. Þannig hafa að minnsta kosti tveir flokkar liér á landi látið sér sæma að halda uppi skrúðgöngum, án þess að nokkur islenzkur fáni væri hafður við hún, en hinsvegar rauðar dulur með Iiaka og sigð eða flokksmerki. Fram- sóknarflokkurinn er að vísu ekki undir þessa sök seldur. Hann hefir ekkert flokksmerki, sem .ef til vill skýrist af því að flokkurinn hefir enga stefnu, en hefir hinsvegar hall- ast óþægilega mikið til vinstri, ef hann vill telja sig þjóðhollan flokk, er starfa vill á lýðræðis- grundvelli. Sjálfstæðisflokkur- inn hefir aldrei skammast sín fyrir að bera íslenzka fánann, enda er fáninn og á að vera tákn' Iiins þjóðlega jafnt á höf- um úti seni í Iandinu sjálfu. Enginn hneykslast á því að ís- lenzk skip sigla undir íslenzkum fána, en hví niega þá ekki is- Ienzkir þegnar bera hann og heiðra i landi? Þá er það loks 17. júní. Það er rétt að þann dag á að halda liátíðlegan, en hví má Sjálfstæðisfloklvurinn ekkihefja landsfund sinn þann dag eins og alla aðra daga? Hvað kemur öðrum flokkum það við? Verða þeir nokkuð þjóðlegri eða ó- þjóðlegri fyrir það? Er hetra að halda flokksfundi í febrúar- mánuði um Ieið og Alþingi tek- ur til starfa, þannig að tafin verði þingstörfin á kostnað al- þjóðar? íslendingar hafa tahð það höfuðnauðsyn að aukin verði hjóðleg menning í landinu, og jafnvel Tíminn mun þráfald- lega liafa látið orð falla í þá átt. Ber ekki að fagna þvi að aðrir flokkar haldi uppi þjóðlegri bar- áttu í hvaða mynd sem hún birtist og á hvaða sviði sem er? Yrði Framsóknarflokkurinn þjóðhollur flokkur myndu Sjálfstæðismenn fagna því, en hitt ber að harma, að slíkur vesaldómur skuli finnast í þessu þjóðfélagi að hann þoli ekki að sjá íslenzka fána, heyra rætt um sjálfstæðismálið af heilum hug og fullum skilningi, eða að efnt sé til samkomu 17. júní, —• á fæðingardegi sjálfstæðis- hetjunnar Jóns Sigurðssonar, sc því nær ómögulegt að fá varahluti og sé hvorutveggja til mikils haga fyrir sjávai’útveg- inn. í grein sinni s.tingur ólafur upp á Jiví að annaðlivort verði reynt að sern ja við góða erlenda verksmiðju um að smíða liér vélar, eftir þvi sem fær.t þætti, og Jhafa þá jafnframt næga varahluti á lioðstólum, eðk þá að ákveðnir menn yrðu lög- giltir vélasalar, á svipaðan hátt og fasteignasalar eru löggiitir. Yrði J)á jafnframt að tryggja J>að, að J>eir seldu ehiungis vand- aðar vélar, hefðu Jækkingu á vélunum og næga varahluti í þær. Ólafur telur að innlefndur verksmiðjurekstur, hversu aíski- legur sem liann amiars kann að vera, eigi ennþá langt i land. En hann vill þó að tilraunir verði gerðar i þessa átt hér- lendis svo að reynzla fáist um gæði þeirra og endingu. í grein- inni kemst Ólafur m. a. svo að orði: „Eg tel réll og sjálfsagt og mikið unnið með því að Lands- smiðjan smíðaði smátt og smátt og sem fyrst t. d. eina 50 hk. mótorvél. Af því mætti margt læra og vafalaust gæti einmitt slík tilraun að miklu leyti skor- ið úr um: I fyrsta lagi hvort þetta væri notliæf vél, hvaða göllum eða kostum hún væri búin og hvort nokkur meðal- vegur væri til um samkeppni í verði. Þessa tilraun tel eg sjálf- sagða. Landssmiðjan ætti að fá leyfi til slíkra tilrauna af ár- legum rekstrarafgangi. Að slíkri reynzlu væri mikill feng- ur. Ætli að nota slíka vél til kennslu í Fiskifélagshúsinu og láta hana ganga in,ikið.“ I sambandi við þessa tillögu, Ólafs má geta þess, að Skipu- lagsnefnd atvmnumála atliug- aði möguleika fyrir smíði inn- leiidra mótorvéla i samráSi við forstjóra Landssmiðjunnar og vélfræðiráðunaut Fisklfélagsins. Komst nefndin að þeirri niður- stöðu að þella sé ekki aðeins framkvænianlegt, heldur bendi likur lil þess, að innlend háta- vélaframleiðsla geti orðið hinn mesli hagnaður fyrir hæði iðnað og útgerð, auk þess sem það skipti miklu fyrir gjald- eyrisjöfnuð landsins. lOiDni. Verðiaunasamkeppni Búnaðarfélagsins. BúnaSarfélag íslands efnir til opinberrar samkeppni um tillög- ur með igreinargerð um framtíð- arskipun landbúnaðarmála hér á landi, og áætlun um fram- kvæmd hennar. Skulu tillögurnar miðast við það fvrst og fremst, að þeim umhótum verði komið á í skip- un landbúnaðarins, félagslegum samtökum til framfara i sveit- um, húrekstri og viðskiptahátt- um, að landlninaðurinn geti jafnan verið samkeppnisfær at- vinnuvegur í þjóðfélaginu, svo að afkoma hænda og starfs- manna þeirra verði hliðstæð af- komu manna í öðrum þeim starfsgreinum, er krefjast álika starfsmenningar. Þó er það ekki skilyrði fyrir því, að ritgerð verði tekm til greina, að öll ofangreind atriði verði tekin til meðfei-ðar. Dómnefndinni er heimilt að verja til verðlauna allt að kr. 10.000.00, og gerir nefndin ráð fyrir að veita 3 verðlaun. Auk þess mun nefndin grejða hæfileg ritlaun fyrir aðrar þær ritgerðir, er henni þykir rétt að Búnaðar- félag íslands fái umráð yfir. Ritgerðir þær, sem verðlaun eru veitt fyrir eða sérstök ritlaun, skulu vera eign félagsins. Jafnframt hefir Sveinn Jóns- son hóndi á Egilsstöðum, lieitið kr. 1000.00 til verðlauna í þessu skyni, og hefir liann íhlutun um hvernig því fé verður varið. Ritgerðirnar skulu komnar á skrifstofu B. I. í Reykjavík fyr- ir 7. janúar n. k. Skál Iiver rit- gerð merkt dulmerld, en nafn höfundar fylgja í lokuðu um- slagi, merktu sama dulmerki og ritgerðin. Tillögup um endurbætur. Eg er einn af hinum mörgu gestum Sundlauganna við Reykjavík . Hvern dag er sólar nýtur, eru laugarnar miðdepill heilla herskara yngri og eldri, sem leiia þessarar einslæðn paradísar i ríki höfuðstaðarins. I svælu og reyk þokast mann- fjöldinn i áttina til fyrirheitna landsins, gangandi, akandi og hjólandi, allír á sama götuslóð- aniim. En Reykvíkingar eru ýmsu vanir og þegar sandélin eru sem svörtust, er dokað við þar til aftur rofar til og greina má götuslóðann. Loks grillir í lágvaxna þústu, seni skyndilega breytist i heims- frægt mannvirki, Sundlaugarn- ar við Reykjavík, þar sem sjóð- heitt vatnið sprettur upp iú’ iðrum jarðar og snilli tækninnar hefir tekizt að bnigga liæfilega lieitt baðvatn og smíða baðker, sem heill Iiópur manna og kvenna getur komizt fyrir i. — Hver minnist nú ekki goðanna og öndvegissúlna Ingólfs Arnar- sonar? Og margir Reykvíkingar kunna vel að meta guðs gjafir og snilli sinna beztu sona. Mann- fjöldinn losar sig i skyndi við hinar ryk- og sandorpnu flikur og eftir fá augnablik er kerið fullt — svo fullt, að vart verður skotið upp höfði. — Hvílík dá- semd, að finna svitann og rykið smá losna við kroppinn í glóð- volgu vatninu og stíga síðan upp á bann kersins, næstum því hvítþveginn og fá síðan, ef heppnin er með í spilinu, að leggjast i afgirta griphelda rétt og láta sól og vind leika um hörundið. — — Hvílík para- dis! Jafnvel eru sumir svo lieppn- ir, að komast undir svonefndar „sturtur“ með volgu og köldu vatni, en flestir verða að láta sér nægja að renna augum tiíþeirra um leið og þeir hverfa aftur út i rykið. En lögmál lífsins eru órask- anieg — og sagan endurtek- ur sig. Vanmat og vanþakklæti eru lestir, sem hafa fylgt mann- kindinni frá fyrstu tíð — og það fólk er til í höfuðstaðnum, sem leyfir sér að lieimta „medra ljós“ — enn fullkomnari sundlaugar og betri aðhúnað fyrir baðgesti. Til þess að gefa lítið sýnis- horn af þanka þessa fólks vil eg. til viðvörunar fyrir liinar frómu sálir, drepa hér á nokkrar af kröfum þeim, sem eg liefi heyrt fram bornar af baðgestum i sjálfum aælustaðnum: n Scrutator: XjoudxLix Gdímjwnwty Samvinna um byggingar. Það var bent á það hér í blað- inu fyrir nokkru, a‘Ö allflest félög þessa bæjar væru liúsnæðislaus og hefðu ýmsar ráðagerðir uppi um byggingar. Mörg íélaganna hafa sáfnað myndarlegum sjóðuin í þessu skyni, en eins og stendur munu fæstir þessara sjóða hrökkva nema örskammt upp í hinn stór- aukna byggingarkostnað. Blaðið hvatti þess mjög að félög þau, sem vinna að ýmiskonar menning- armálum og æskulýðsmálum, tækju upp samvinnu um að reisa eitt sameiginlegt hús — eða fleiri. Síðan þetta var ritað, hefir kom- ið skriður á söfnun til tónlistar- hallar. Gætu ekki Tónlistarfélagið og Útvarpið sameinazt um slíka byggíngu. Tónlistarmenn hafa jafnan notið aðstoðar Útvarpsins og það með réttu. Þessir aðilar ættu erfitt um starf hvor án ann- i ars. Báðir eru húsnæðislausir, en það ætti að vera einfalt verk að samræma byggingu, er héntaði báðum, því að mörg lítil útvarps- herbergi, sem væru ónotuð að deg- inum, mætti nota sem kennslustof- ur fyrir Tónlistarskólann. Þessari hugmynd er beint til velviljaðrar athugunar formanns Útvarpsráðs, sem einnig á sæti í skólaráði Tón- listarskólans og sem jafnan hefir borið tónlistina mjög fyrir brjósti. Höll sumarlandsins. Eitt félagið enn hefir byrjað á byggingaplönum. En því finnst, sem von er, nóg um byggingar hér í bænum, að minnsta kosti ljótar byggingar, og hefir því ákveðið að byggja sína „norrænu höll“ við Þingvelli. Norræna félagið á II þúsund krónur í sjóði, samkvæmt skýrslu ritara til aðalfundar. Álíka fjárhæðum er nú heitið sem fyrir- fram leigu fyrir smáíbúðir hér í bænum, og allt að helmingi upp- hæðarinnar er jafnvel heitið sem verðlaunum handa þeim, sem geti útvegað slikar íbúðir. Hins vegar eru mörg félög, sem gætu lagt fram álitlegar upphæðir til sam- eiginlegra bygginga, auk þess sem auðsótt má telja að fá nokkurn opinberan styrk til slíkra fram- kvæmda. Félagið ætti að athuga, hvort ekki væri nær að leggja eitt- hvað í höll bæjarlandsins og láta sumarlandið um sinn ósnortið af hálfu þeirra, sem ennþá standa þeim að baki, goðunum, sem reidd- ust. Lúxus. Maður getur ekki varizt þeirri hugsun, að það sé hálf-fánýtt að vera að setja ströng verðlagsákvæði um kvenhatta og kjóla, að minnsta kosti aðra kjóla en þá, sem eru al- ger nauðsynjavara. í Englandi er verðlagsákvæðum alls ekki beitt um annað eh nauðsynjar. Hins vegar getur hver sem vill keypt þar lúxus- vöru, sem hann (eða hún) kærir sig um, en þá greiðir hann bara 2/>, af andvirðinu til viðbótar, og rennur það beint til ríkissjóðs. Þessi sölu- skattur er svo þungur, að hann ger- ir tvennt: dregur úr áhuga kaup- andans og veldur því, að verzlanir og framleiðendur reyna að hafa verðið sem allra lægst, til að geta komið vörunum út. Þá er hitt enn ó- talið, að ríkissjóður græðir, og hef- ir víst enginn þar í landi neitt á móti því. 1) Stærri sundlaug, dýpri sundlaug. 2) Tvær stórar sundlaugar, aðra til æfinga fyrir íþrótta- menn í sundlist og sundkeppni, hina fyrir gesti og gangandi. 3) Stærri og hreinlegri salar- kynnr fyrir afgreiðslu, og fleiri Iiúningsklefa. 4) Stærri sólskýli fyrir konur "og karla og betur búin. 5) Fleiri sáldir fyrir heitt og kalt vatn og greiðari aðgang að Jieiin; sérstakar sáldir fyrir kon- ur. — 6) Afgirt verði rúnigott svæði umhverfis laugarnar, búið hekkjum og hvílustólum og prýtt með trjálundum og gras- völlum. 7) Lokað verði fyrir umferð- arsamband við Laugamesveg meðfram Sundlaugunum. 8) Rúmgóðu bila- og reið- hjólastæði verði komið fyrir í hæfilegri fjarlægð frá laugun- um. 9) Vegurinn frá bænum að laugunum verði breikkaður og stevptur eða malhikaður og meðfram honum komið fyrir gangstíg annarsvegar og reið- bjólabraut hinsvegar. 10) Vaktaskipti verði höfð hjá starfsfólki lauganna og Iaug- arnar hafðar opnar frá kl. 8—20 alla daga, vor og sumar, nema ef brýn nauðsyn ber til vegna lireinsunar, sem ekki er unnt að framkvæma eftir lokun. t>annig hljóða kröfur hinna vanþakklátu og mega allir sjá, að það er vandgert við sumt fólk, sem sýknt og lieilagt heimt- ar umbætur og framfarir. Gestur. Mjög vandaður itmaii rúm 4 tonn, er til sölu. Uppl. gefur KRISTJÁN GUÐLAUGSSON hæstaréttarlögmáður. Hafnarhúsinu, Reykjavílc. Uppl. ekki gefnar í síma. Vikur HOLSTEINN EINAN GRUNAR- PLÖTUR fyrirliggjandi. Pétur Pétursson glerslípun & speglagerð Sími 1219. Hafnarstræti 7. Amerlsk: KARLMANNAFÖT DRENGJAFÖT VINNUFÖT SKYRTUR Elnskir: DÖMUKJÖLAR TELPUKJÖLAR (léreft) NÁTTFÖT — UNDIRFÖT SLOPPAR. Verzl. Valhöll Lokastíg 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.