Vísir - 27.05.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 27.05.1943, Blaðsíða 4
V I S 1 R ■S QAMLA BÍÓ fl Andy llardy i fandræðnm |Andy Hardy Meets) Debutante). MICKEY ROONEY, JUDY GARLAND. JLEWIS ST0>NE. Sýnd kL 7 óg 9. i Kl. 3 Vz —6 Vt: Cowbof4ietjan með TIM CíOLT. W“"' Leikstjóri: Frú Gerd Grieg NÝ músik eftir PÁL ÍSÓLFSSON. Sýning í Iðnó annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar í Iðnó kl. 4—6 í dag. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR. ORÐIÐ SÝNING I KVÖLD KL. 8. Aðgönguiniðar seldir frá kl. 2 í dag. S* Ím* V* daiisSeikur i Listamannaskálanuin i kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir.---Aðgöngumiðasala kl. 5—7 og eftir kl. 9. —-— Síini 3240.----Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. ---- IXMtt-fljNNtri 25. þ. m. tapa'ðist poki i aust- lúrbænum með 6*0(1 kr. í pening- um. Skilvís finnandi geri aðvart a síma 3073. Fundariaun. (788 SMEKKLÁSLYKLAR töpuð- ust síðastliðinn suamudag. Skil- ist í skrifstoftm Féiagsprent- smiðjunnar. Fnnsiáarlaun, (789 . 'SÁ, sem tók frakka í mis- rgripum fyrir annan í Oddfellow- húsinu uppi í gær, geri. svo vel að hringja tii P. L. Mogensen, Ingölfs Apótek. (798 VESKí með Ökuskírteini. ’benzinbók, peningum pg fleiru ifapaðist í gærkveidi. Góð fund- :ariaun. A. v. á. (810 Félagslíf YALIR SFarið verður í skiðaskálann n. ik. laugardag ki. 2 frá Hafnar - stræti 11. Þátttaka tilkynnist í síma 3834. Mætum allir og vinn- um vel. ÁRMENNINGAR! — Stúlkur — Piltar! — Sjálfboðavínna liefst í Jósefsdal um næstu helgi. Verið með frá byrjun, öppl. i síma 3339 kl. 7—9 á kvöldin. f Skiðanefndin. ?Frjáls-íþróttamenn Ár- manns! Æfing i kvöld kl. 8—10' á íþróttavell- iinum. (799 Handkaítleiksflokkur kvensna. Æfing i kvöld kl. 8 á túninu við Nýja stúdentagarðinn. — Frjálsar íþróttir: — Æfing kl. 7—9 á iþróttavellin- íim. (824 S A M S Æ T I formanns KR., Erlends Ó. Péturssonar. Pant- aðir aðgöngumiðar sælcist fyrir hádegi á morgun, annars seldir öðrum. Stjórn KR. KNATTSPYRNUDÓMARAFÉ- LAG REYKJAVÍKUR heldur að- aifund sinn mánudaginn 31. maí kl. 10 e. li. í skrifstofu Í.S.Í., Amtinannsstíg. Nemendur dóm- aranámskeiðsins eru beðnir að inæta. Skírteini verða afhent á fundinum. Stjórnin. KHCiSNÆflll HJÚKRUNARKONA óskar eftir tveggja herbergja íbúð. — Tvennt í heimili. Góð meðmæli, ef óskað er. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 30. þ. m., auð- kennt „IIjúknuiarkona“. (796 ELDRI kona óskar eftir 1—2 lierbergjum eða eldunarplássi, sem fyrst. Góð umgengni. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er.Uppl. í síma 2764, (782 1 HERBERGI og eidlnís ósk- ast nú þegav. Get útvegað stúlku í vist liálfan eða allan daginn, ef um semst. Tilboð rnerkt „F. S. F.“ sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld. (803 REGLUSAMUR eldri maður óskar eftir herbergi. Fyrirfram- greiðsla getur komið til greina, ef ósltað er. Uppl. í síma 3690. ____________________(807 EITT herbergi óskast, mega vera tvö og eldhús, nú þegar. Þeir, er vildu leigja eða sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. Visis fyrir laugardag. merkt „Góður leigjandi". (820 JEG önsker etter et værelse og kjökken. Tilbod sendes Vísir, merkt „Norsk“. (826 LÖGREGLUÞJÓNN óskar eft- ir góðu herbergi, helzt strax. — Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt „Lögreglu- þjónn“. (819 STÚLKUR vantar í ágætar vistir innan- og utanbæjar. — Einnig vantar kaupakonur. — Ráðningarstofa Reykjavikur- bæjar, Bankastræti 7. (742 N OKKR AR ráðslconus töður eru lausar. Aðallega utanbæjar. Ráðn i n ga rs tof a Revk j avíkur- bæjar, Bankaslræti 7. (743 RÁÐSKONA óskast. Tveir fullorðnir i lieimili. Uppl. inilli 7—9 í kvöld á Barónsstig 30. (779 UNGUR og lagtækur maður óskar eftir léttri vinnu, t. d. inn- heimtu eða smiði, vegna sér- stakra ástæðna. Tílboð, merkt: „Létt vinna“ sendist fyrir laug- ardag á afgr. Vísis. (781 RÁÐSKONA óskast; einn i beimiii. Stúlka úr ástandinu verður ekki tekin. Tilboð send- ist afgr. Vísis fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt „22“. (785 KAUPAKONA óskast í Rang- árvailasýslu. Ráðskonustaða getur komið til mála i haust, ef um semur. Uppl. Brávallagötu 4, miðhæð. Sími 5143. (786 11 ÁRA telpa vill komast í sumarbústað eða á sveitaheim- ili til að gæta barna. Uppl. i sima 1605,___________________(787 FRAMMISTÖÐUSTjÚLKU vantar á hótel. (Vinnur með annari.) Uppl. á Klapparstig 37. (794 2 IvAUPAKONUR óskast á gott heimili i Árnessýslu, Uppl. i sima 2638 kl. 12—1 og eftir kl. 7. (795 SENDILL ÓSKAST. Dreng, 11 —13 ára, vantar i sendiferðir. Þarf helzt að hafa reiðhjól. — Stúlka, vön saumaskap, óskast. Ákvæðisvinna. MAGNI h.f., Þingholtsstræti 23. (791 2 ELDHÚSSTÚLKUR óskast á Hótel Guilfoss á Akureyri, iielzt vanarrfUppl. saumastof- unni Ingólfsstræti 3. (801 STÚLIvA með þriggja ára barn óskar eftir ráðskonustöðu. Má vera utan við bæinn. Uppl. á Ivaffi Herðubreið, Hafnarstræti 18, i dag. (802 UNGLINGUR óskast. Dvalið verður í sumarbústað. Ilávarður Valdimarsson, Öldugötu 53. — (805 NOKKRA unga menn vantar þjónustu. Tilboð merkt „Þrif- iegir“ sendist blaðinu fyrir laug- ardagskvöld. (816 STÚLKA óslcast liálfan dag- inn eða til morgunverka 2svar i viku. Simi 4021. (817 VANTAR 11—12 ára telpu í sveit í sumar, til þess að líta eftir 2ja ára telpu. Uppl. gefnar á • Laugavegi 12 kl. 6—8 i kvöld. i_________________________(821 | TELPA, 9—12, óskast út á ! land til að lita eftir barni. Uppl. Höfðaborg 86._____________[778 MIÐALDRA kvenmaður ósk- ast í kaupavinnu á gott lieimili í Skagafiiði. Uppl. í Þingliolts- sáræti 31, uppi (og Óðinsgötu 11 eftir kl. 8 á kvöldin). (806 TJARNARBÍÓ STÚLIÍU vantar. Ilúsnæði getur fylgt. Hátl kaup. Uppl. frá kl. 6—9. Café Central, Hafnarstræti 18. (809 Íf (In Which We Serve). Ensk stórmvnd um hrezka flotann. NOEL COWARD liefir samið myndina, stjórn- að myndtökunni og leikur aðalhlutverkið. Sýning kl. 4, 6.30 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. (K4UPSKAV1IIÍ LÍTIÐ barnarúm og sófaborð til sölu. Barónsstíg 51, HI. KAUPUM hreinar tuskur. — Húsgagnavinnustofan Baldurs- götu 30. (277 NOTUÐ kolavél óskast til kaups. Sími 1898. (780 MÖTORHJÓL óskast, má vera óstandsett. Uppl. eftir kl. 7 e. m. í síma 4529. i STJÍLKA óskast í vist. Gott* sérlierbergi. Valgerður Stefáns- dóttir, Garðastræti 25. (811 I VANUR bílstjóri óskar eftir að keyra góðan vörubíl, helzt í fastri atvinnu. Tilboð sendist á afgr.Vísis fyrir laugardagskvöld, merkt „No. 13“._____________(813. í KONA óskar eftir ráðskonu- i stöðu lijá einum. manni eða konu. Sérherbergi áskilið. Enn- fremur óskast 1—2 lierbergi og eldliús eða eldunarpláss gegn liúslijálp tvisvar í viku. Ábyggi- leg greiðsla. Sími 3227. (822 | STÚLKA óskast til léttra eld- hússtarfa á veitingastofu. Vakta- skipti. Uppl. Vesturgötu 45. — ___________________________ (825 VANTAR áreiðanlega stúlku nú þegar eða 1. júní. Sérlier- bergi. Þrennt í lieimili. Gott kaup. Til mála gæti komið stúlka, er gæti unnið frá kl. 1 —6 og 2 kvöld í viku. Guðrún Arnalds, Blómvallagötu 13, III. (828 DRENGUR, 13 ára, óskar eft- ir sendiferðum eða rukkun. Til- hoð merkt „13 ára“ sendist Vísí fyrir laugardag. (829 STÚLKA eða unglingur ósk- ast 1. eða 15. júní. Þrennt í heimili. Öldugötu 3, III. hæð. — (830 NOKKUR liænsni til sölu Háaleitisveg 23, suðurenda. — ____________________ (784 TIL SÖLU miðstöðvarketill, ca. fenneter. Bankastræti 14 B. Simi 5278,_____________[790 VANDAÐUR stofuskápilr úr eik til sö lu.Einnig 3 stólar, lient- ugir fyrir skrifstofu. Uppl. Laugavegi 126, eftir kl. 5. — % (792 GÓLFTEPPI, lítið notað, til sölu. Uppl. í síma 4946. (793 RABARBARAHNAUSAR til sölu. Uppl. i síma 4105 eftir kl. 9 í kvöld. (797 3ja LAMPA Mareoni-útvarps- tæki til sölu eftir kl. 6. Nýlendu- gölu 27, niðri. (800 TIL SÖLU útvarpstæki. Suð- urgötu 3. Skermagerðin. (804 NOTUÐ ryksuga óslcast. Til- hoð sendist Vísi merkt „Ryk- suga“. (808 TIL SÖLU ódýrt: Tau- og regnkápur á telpur og unglinga. Ullarmottur til að liafa fyrir framan rúm. Grjótagötu 7, uppi. (812 2000 WATTA rafmagnsofn til sölu í Skólastræti 1 ld. 6—7 i kvöld. (814 RABARBARAHNAUSAR — stórir og fallegir. — Þorsteins- búð, Hringbraut 61. Sími 2803. (815 VINDUTJÖLD i þremur lit- um fyrirliggjandi. Einnig garð- stólar. Verzl. Áfram, Laugavegi 18. (818 VANDAÐ nýlegt kvenhjól til sölu. Til sýnis Samtúni 8 kl. 4 —7 í dag. (823 BARNAVAGN óskast keypt- ur. Uppl. í síma 4652. (827 HÚS TIL SÖLU. Uppl. á Bergsstaðastræti 39, kl. 5—7 i kvöld. (831 Tarzan í borg teyndar- dómanna Ifr. 62 Tarzan varð brúnaþungur, þegar hann sá galeiðurnar sex, seni birtust i framundan. „Það er víst hyggilegast "■ áð snúa afturý sagði Gregory. „Það er íit einskisý* svaraði Þetan. „Galeið- ur þeirra eru örskreiðari. Þær mundu ná okkur strax.“ „Það cr ekkert, sem við getum gert neina að berjast, sagði Tarzan alvarlegur. __________________ S2i.lfc.ftt . UNTTED FEATVJRK SÝNDiCÁTE. Inc. \9m Tarzau gerði sér engar vonir um að geta borið sigur úr býtum i viðureign við þetta ofurefli, en ef hann átti að •leyja, þá vildi hann falla með sæmd í bardaga. Þegar galeiðurnar nálguðust með miklum hraða, gaf hann skipun liih að fjandmöimunum skyldi veitt ínótspyrna og skotliríð hafin með byss- um og bogum. Menn Tarzans hlupu út í þá hlið gal- eiðunnar, þar sem fjandménnirnir voru næstir, en við það hallaðist skipið svo mikið, að vatn féll inn i það og það lók að sökkva. En á samri stundu var annari galeiðu fjandmannanna róið að hinni Jilið sldps Tarzans og snúið að þvi, með það fyrir augum að sigla á það. Þrjátíu menn voru undir árum á gal- eiðunni, sem stefndi á galeiðu Tarzans og þeim var gefin skipun um að leggj- ast á árarnar af öllum kröftum. Hún rakst á galeiðu Tarazns með braki .og hrestum. Tarzans og félagar hans hrukku útbyrðis, en þrælarnir sukku með skipinu, því að þeir voru hlekkj- aði við það. Tarzan var sigraður. NÝJA BÍÓ llfl lletjur fretsi§> stríðsins (The Howards of Virginia). Söguleg stórinynd nieð CARY GRANT og MARTHA SCOTT. Sýnd kl. 7 og 9. Undir fölsku flaggi (Bad Man froin Red Butte). Með Cowboykappanum JOHNNY MACK BROWN. Sýnd kl. 3 og 5. Börn fá ekki aðgang. JAMES HILTON: R vígaslóð, no amazt í bili, vegna þess að þeir liöfðu búizt við taugaæsandi á- írifum, er komið væri með fangana, en ekkert gerðist, sem íafði nein slík áhrif, og þegar menn nú fóru að beita sér við gripdeildirnar, var engu líkara en þeír vildu bæta sér það upp, að hafa orðið fyrir vonbrigðum íélt áður. Polahkin hreyfði eng- um mótmælum. Illa launaðir • hermenn urðu að fá slíkar „upp- bætur“. Undir''dögun var ömurlegt um að iitast í bænum. Hver einasta gluggarúða að kalla í húsum við aðalgötuna Iiafði verið niölbrot- in, og illfært var um gangstétt- irnar vegna rúðubrota og braks. Og þar var líka mergð ýmiskon- ar ránsmuna, sem brotnað höfðu — og rænipgjarnir svo hent á götuna eða í rennustein- inn. — Bændur úr nágrenninu, sem voru hlynntir rauðu her- mönnunum, höfðu tekið þátt í ránunum með þeim. Kannske voru það þeir, sem báru mest úr hýtum, þvi að þeir fluttu heim með sér það, sem þeir höfðu tekið, en rauðu liermennirnir gátu ekki hirt annað en það, sem þeir gátu stungið á sig. Daginn eftir var kyrrð komin á. Það var auðséð, að menn voru þreyttir, og menn sváfu úr sér vimuna. En þegar leið á daghm komu nýjar hersveitir úr rauða hernum úr vesturátt, og voru hermenn þessir æstari og ákaf- ari en þeir, sem fyrir voru. I þeirra hópi voru ræðumenn, sem létu dæluna ganga á mark- aðstorginu, og þrátt fyrir alla mælskuna varð þess vart, að menn urðu lítt hrifnir. Polahkin virtist eiga lítil hylli að fagna hjá hermönnum þessum. Þeir efuðust um, að hann væri nógu heitur byltingarsinni, og einkum voru þeir gramir yfir, að hann hafði ekki látið taka hvítliðána, sem í haldi voru, af lífi. A. J. lét fylgjast með þröng- inni um daginn, en um nóttina svaf liann á nöktu gólfi veit- ingaliúss nokkurs. Hann hafði á tilfinningunni, að eitthvað væri að gerast. Nýjar hættur væru á ferðinni. Því var ekki svo varið, að liann óttaðist neitt sérstakt, né lieldur, að það sem hann hafði verið vitni að, hefði mikil áhrif á hann. Hann var búinn að sjá og reyna svo margt, að hann var ekki uppnæmur fyrir neinu. Hann vissi vel, að þótt saka mætti rauðliða um mörg hryðjuverk þá voru hvít- liðar engu betri. Því fór fjarri, að neitt skelfdi A. J. en fyrir honum var svo komið, að í öllu þessu öngþveiti og hörmungum hafði vaknað í liuga hans löng- un til að varðveifa eitthvað, sem honum stóð eldd á sama um, eittlivað, sem liann gæti talið sitt. En það var svo fátt, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.