Vísir - 11.06.1943, Blaðsíða 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiöjan (3.. hæð)
Ritstjórar Blaðamenn Simi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 llnur
Afgreiðsla
33. ár.
Reykjavík, föstudaginn 11. júní 1943.
130. tbl.
Gafst upp skilyrðislaust.
Það val* tilkynnt rétt fyrir hádegi í dag í Alsir, að
setuiiðið á Pantellaria hafi gefizt upp og sé lið banda-
manna búið að ganga á land á eynni.
Nánari fegnir voru ekki gefnar fyrst, en þó var skýrt
frá því, að setuliðið hefði loks verið búið að fá nóg af
hinni miskunnarlausu loftsókn bandamanna og dregið
upp hvítan fána í nótt eða í mogun. Uppgjöf setuliðs-
ins er skilyrðislaus.
Nánari fregnir munu koma af þessu síðar í dag.
Ameríski flugherinn á Bret-1
landi 4-faldaður á 7 mán.
Hann ber jafnmikid sprengjumagn og allur
loftfloti Þýzkalands.
Flugher Bandaríkjanna á Bretlandi hefir verið tvöfaldað-
ur frá því í marzmánuði síðastliðnum og hann verð-
ur tvöfaldaður á nýjan leik á næstu fjórum mánuð-
nm, svo að hann verði fjórfaldu
hann var í marzmánuði.
Ira Eaker, yfirmaður flug-
Iiersins, ræddi við blaðamenn i
gær og sagði þeim frá þessu.
Ilann sagði einnig frá því, að
um 200 flugvélar hefði að jafn-
aði farið i árásir af hálfu Banda-
rikjanna i siðasta mánuði, en
þegar flestar vélar hefði verið
sendar. hefði þær verið samtals
300.
Alis var farið í 19 leiðangra
í nxaí, en ef taldar eru ferðir
einstakra flugvéla, þá yrðu þær
samtais 4000 í mánuðinum. Á
niu dögum var varpað niður
um 2800 smálestum af sprengj-
um og fór megnið af þeim á
skipasmiðastöðvar, en einnig
var sprengjum varpað á verk-
smiðjur.
Sá flugvélakostur, sem Banda-
rikin hafa nú í Bretlandi, er svo
stór, að liann getur borið jafn-
mikið sprengjumagn og allur
flugher Þjóðver ja.
Þá eru ótaldar þær flugsveit-
ir, sem ætlaðar eru sérstaklega
til að hafa samvinnu við land-
herina, þegar þeir gera innrás
sína á meginlandið. Þær flugvél-
ar eru minni en Imar, sem fóru
til árásanna á meginlandið, að-
allega tvihreyfla vélar. Þeirra
vetk er að gera árásir, sem liafa
áhrif þegar i stað á rás viðburð-
apna,-en árásir stóru flugvél-
anna eru miðaðar við að áhrif-
anna gæti ekki strax, ef til vill
ekki fyrr en eftir drjugan tíma.
Framvegis munu verða gerð-
ar árásir hvernig sem viðrar,
sagði Eaker að lokum, „og eg
veit, hvar þær árásir verða gerð-
ar á næstu mánuðum.“
í október móts við það, sem
Námamennirnir
amerísku sektaðir.
Það hefir verið ákveðið, að ,
námamennirnir, sem gerðu !
verkfall i Bandaríkjunum í
vikunni, sem leið, verði allir
sektaðir.
Ilarold Ickes, innanríkisráð-
herra Roosevelts hefir tekið á-
kvörðun um þetta og nemur
sekfin dollar á mann á dag þá
fimm daga, sem verkfallið stóð
yfir. Er hér um að ræða 540,000
meðlimi námamannasam- j
bandsins United Mine Work- j
ers. Fénu verður varið lil góð- '
gerðastarfsemi.
508 skipnm
§ökkt á 3 árnni.
Italir segjast hafa sökkt 508 j
skipum l>au þrjú ár, sem liðin |
eru frá því að þeir fóru f
stríðið.
Þessi skipaslóll nemur sam-
tals rúmlega 2.5 milljónum j
smálesta, en að .auki liafa 10(5
skip verið löskuð meira og
minna. Þau voru tæplega 179
þús. smálestir að stærð. Meðal
þeirra voru þrj.ú orusfuskip,
fjögur flugstöðvarskip og mörg
smæip’i herskip.
ítalski flotinn hefir misst á
þessu tímabili 29.343 menn
fallna, fanga eða týnda. Er
vitað, að 3184 þeirra hafa fa 11 -
ið. Auk jæss hafa 5401 maður
særzt.
Viðreisnin í heiminum und-
irbúin aí bandamönnum.
Baiidarik|amenn9 Bretaiv Bií§§ar og Bínverjar ftiafa
gert áætlanir iiin ]»etta. ®
Ráðstefna væntanlega haldin á næstunni.
Bandamenn eru þegar farnir að undirbúa við-
reisnina i heiminum eftir að styrjöldin er um
garð gengin og er auðvitað fyrst og fremst
hugsað um hernumdu löndin, sem verst hafa orðið úti,
annaðhvort vegna þess að jnui hafa v'erið lögð í eyði í
orustum eða verið mergsogin af möndidveldunum.
Það eru Bretar, Bandarikjamenn, Rússar og Kinverjar, sem
hafa rætt þessi mál undanfarna daga vestan liafs. Er ekki ó-
sennilegt, að þær viðræður hafi að einhverju leyti verið í sam-
narnli við matvælaráðstefnuna i Hot Springs.Hafa fulltrúar J>ess-
ara þjóða komið sér saihan um j>að, hvernig haga beri starfinu.
Hefir verið stofnuð sérstök
ne'fnd, sem kölluð er „Hjálpar-
og viðreisnarnefnd hinna sam-
einuðu þjóða“ og henni verið
fengið mikið vald og víðtækt, til
þess að trvggja það, að starf
hennar komi að sembeztumnot-
um. Er jafnframt byrjað að
safna samau af miklu kappi
birgðum ýmissa nauðsynja,
se’m Iiafa verður nóg af fyrir-
liggjandi, til j>ess að starfið geti
gengið greitt, J>egar J>að liefst í
fvrir alvöru.
i
Nauðsynjum útbýtt.
Hjálpar- og viðreisnarnefndin
á að útbýta matvælum, fatnaði
og lyfjum meðal íbúa hernumdu
landanna. Hún á e’innig að taka
að sér flutning fanga milli landa,
en J>að hefir hingað til verið
verk Rauða krossins. Það verð-
ur líka hlútverk hennar að
hjálpa flóttafólki til að komast
heim lil sín og reisa J>ar bú á
nýjan leik.
Eitt af mikilvægustu vtírk-
efnum nefndarinnar verður J>ó
að reisa við atvinnuvegi land-
anna, koma upp verksmiðjum,
útvega landbúnaðartæki og þar
fram eftir götunum.
Verður yfirleitt rtíynt að liaga
starfinu á þann hátt, að hægt
sé að draga sem skjótast úr
]>jáningum þeirra ]>jóða, sem
Iiafa að undanförnu orðið að lifa
við hungur og harðrétti. Her-
numdu J>jóðirnar 1 verða svo
snauðar, að J>ær munu varl eiga
sér viðreisnar von, ef tíkki verð-
ur beitt til J>ess sameiginlegu á-
taki af liálfu J>eirra, sem eru
betur staddir.
]
Ráðstefna á næstunni.
Það er gerl ráð fyrir því, að
upphafsj>jóðir J>essa -starfs boði
bráðlega til ráðstefnu um J>essi
Lítið um að
vera á Arakan-
vígstöðvunum.
Monsúninn er nú skollinn á
í Indlandi og Burma, svo að
hvergi er um verulegar hern-
aðaraðgerðir að ræða.
Á ATakan-vigstöðvunum er
einungis um njósnaflokkaað-
gerðir að ræða, því að landið
er raunverulega á kafi í valni,
svo að aðeins harðgerustu
menn, léttvopnaðir, geta at-
hafnað sig.
Flugherinn brezki heldur
uppi árásum á stöðvar Japana,
l>egar fært er, en japanski flug-
herinn lætur lítið á sér bæra.
málefni og öllum bandamanha-
J>jóðum verði gefinn kostur á
að taka þátt í htínni.
Meðal bandamanna er J>essu
vel fagnað og segja brezk blöð,
að J>að eigi vel við, að J>etta skuli
vera gtírt í J>að mund, J>egar
tjaldið sé að í'ara upp fyrir síð-
asta ]>ætti harmleiksins í Evrópu
og óðum líður að J>ví, að her-
numdu J>jóðirnar j>ar verði
lcvstar undan okinu.
í Árásum, er haldið uppi á eyna
hvildarlaust myrkranna á milli,
j en um nætur fær varnaliðið
: livíld. Skiptast flugsveitirnar á
að gera árásir og er alltaf ein-
hver þeirra yfir eynni. Einn flug-
mannanna skýrði svo frá, J>egar
bann var búinn að fara i tvo
leiðangra til Pantellaria, að
hann hefði aðeins séð tvisvar
hleypt af loftvarnabyssu á jörðu
á eynni. /
Nú eru líka byrjaðar aftur á-
rásir á flugvellina á Sikiley. Þeir
liafa ve'rio lítt nothæfir að und-
anförnu, en J>et ta bendir til þess,
að farið sé að nota J>á aftur.
Flugvélarnar, sem hafa sézt yf-
ir Pantellaria undanfarna daga,
hafa verið sendar frá Italiu með
viðkomu á J>essum flugvöllum.
i
Eftirvænting í London.
1 London tír J>ess beðið með
afskaplegri eftirvæntingu, að
stórviðburðir gerist við Miðjarð-
arhaf. Ummæli Churchills á dög-
unum um að mikilvðegar hern-
aðaraðgerðir á, landi, legi og í
I loíti standi fyrir dyrum, hafa
vakið hugmyndaflug manna og
blaða, svo að J>að er látið reika
víða. Þá hefir ]>að,enn aukið á
„spenninginn1-, að bandamtínn
hafa íarið í könnunarleiðangur
til Lampedtisa og boðið setuiið-
inu á Pantellaria að gefast upp.
Daily Express sagði til dæmis
í gær, að í London væri búizt
við því á hverri stundu, að sókn-
in gegn ítaliu hæfist með töku
Pantellaria.
Japanir eiga að leggja
meira á sig.
Útvarpið í Tokyo hefir verið
að . ávíta landsmenn fyrir að
vera með kurr vegna styrjaldar-
innar.
Utvarpið sagði, að japanska
|>jóðin ætti að vera þakklát fyr-
ir að þurfa ekki að Jx>la sömu
liörmungar og ]>jóðir Evrópu
og bætti við, að menn yrði að
leggja meira að sér heima fyrir,
ef þeir ætluðu sér að vinna sigur
á Bretum og Bandarikjamönn-
um.
Þá voru bændur eindregið
hvattir til að auka landbúnað-
arframleiðsluna og til að athuga
á allan hátt, með hverjum liætti
þeir geti aukið afrakstur jarð-
anna, en allir landsmenn yrði að
temja sér sj>arsemi og kaupa
sem mest af stríðsskuldabréf-
um ríkisins.
: Skemmdir í borgum
l á Ítalíu
I hafa orðið mjög miklar, sam-
kvænit upplýsinguin frá stjórn
j flughers bandamaima. I Livorno
j urðu miklar skemmdir á oliu-
hreinsunarstöð, skipakvíum,
járnbrautarstöðvum og fleiri
mannvirkjum.
í Neapel sprakk skip með
skotfæri í höfninni og ayði-
lagðist uppfyllinging, sem J>að
lá við.
í Palermo tír 11 ekra svæði
nærri gereytt. í einni uppfyll-
ingu er 190 feta skax-ð. Meðal
bygginga þeirra i borginni, sem
evðilagzt liafa, er aðalbækistöð
f a sistaf lokksins.
{
Malta minnist
10. júní.
Þótt ítalir liafi ekki minnzt
]>ess sérstaldega í gær, að 3 ár
voru liðin frá J>ví„ að Mussolini
sagði bandamönnum stríð á
hendur, J>ótti Maltabúum samt
rétt að halda upp á daginn, því
að J>á voru 3 ár liðin síðan loft-
árásir byrjuðu á eyna. Á Jæssum
J>rem árum, hafa 6000 óbreyttir
borgarar beðið bana og 37.000
særðir, en 24.000 liús voru eyði-
lögð.
Brezka sýningin.
Sýningunni átti að loka í kvöld, en
sÖkum mikillar aðsóknar og vegna
greiðvikni góðtemj>lara, verður
liægt að framlengja sýningartíman-
um til sunnudagskvölds kl. io.
Loftvarn askotliríð ;»
Pantellarla Iiverf-
andi lítil.
„Spenningup^ 1 London.
L
oftvarnasytturnar á Pantellaria eru næstum alveg hætt-
ar að skjóta á flugsveitir bandamanna, þegar þær koma
til árása á eyna, enda kemur það ekki fyrir Iengur, að
nokkur flugvél sé skotin niður yfir eynni af loftvarnabyssunum.
Utanríkisstefna
Argentínu óbreytt.
Argentíska stjórnin hefir nú
tilkgnnt stefnu sína út á við.
Hún .verður hin sama og áð-
ur, segir í tilkynningu stjórn-
arinnar. Lagt verður kapp á að
liafa góða samvinnu við aðr-
ar þjóðir, þess gætt, að Argen-
íína njóti í hvívetna jafnrétti
við aðrar þjóðir og loks ínun
stjórnin vera andvig landvinn-
ingum með vopnavaldi. Mun
hún bráðlega sýna það í verki,
að þ.etta er stefna hennar.
Roosevelt vill
aukna skatta.
Roosevelt forseti hefir í
hyggju að senda þinginu boð-
skap um að auka enn skattana,
áður en þingheimur tekur sér
sumarfrí.
Ilann liefir láfið svo um mæll
við blaðamenn, að nauðsyn sé
að auka álögurnar um 16 mill-
jarða dollara umfram skatta
ársins 1942. Hann kvaðst
vera algerlega andvígur sölu-
skatti, ]>ví að liánn kæmi
liarðast niður á þeim, seni
liefði minnstar tekjur. Hinsveg-
ar er hann fylgjandi aúknum
sköttum og tollum á munaðar-
vöriim, svo sem vínum, tóbaki
o. ]>. li. eins og Bretar, }>ví að
með ]>ví móti væri mikið fé tek-
ið lir umferð.
Rftikil árá§ á
BSabanl.
Flugvélar bandamanna á Nýju
Guineu hafa gert mikla árás á
flugvelli hjá Rabaul.
Ráðizt yar á 3 velli hjá horg-
inni og e'r talið, að niargar flug-
vélar hafi verið eyðilagðar og”
skemmdar. Stóð órásin samtals
3 klst. og er mesta árás, sem
gerð liefir verið á Rabaul og
flugvellina }>ar, síðan 23. marz.
Hnefaleikameistara-
mót íslands fer íram
annan laugardag.
Hnefaleikameistaramót íslands
verður háð Iaugardaginn 19. þ.
m. í íþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar. Glímufélagið Ár-
mann stendur fyrir mótinu.
Ekki er vitað live miltil þátt-
taka verður, en búast má við
lienni mikilh, ]>ar senj J>rjú
stærstu íjnóttafélög hæjarins,
Ármann ÍR og IvR, hafa iðkað
hnefaleika að undanfömu.
Keppt verður í 8 þyngdarflokk-
um, ef Jxitttaka verður næg, og
í hverjum þyngdaiflokki fyrir
sig verður keppt um meistara-
titil.
í vetur efndi Ármann til móts
í hnefaleikum og var J>á keppt
i 7 J>yngdarflokkum.
Afmæli.
S. 1. föstudag átti Jón bóndi
Jónatansson og fyrrverandi
landpóstur, á Öngulsstöðum
niræðisafmæli. í gær' átti frú
Þóra Vilhjálmsdóttir, kona
Stefáns bónda Jónssonar á
MunkaJ>verá s j ö tugsafmæli.
Frú Þóra er systir Ilalldórs
lieitins fyrrverandi skólastjóra
á Ilvanneyri.
Þessa dagana er verið að setja
niður kartöflur ;á Akureyri og í
grennd.