Vísir - 11.06.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 11.06.1943, Blaðsíða 4
Ví SIR GAMLA BÍÓ {My Favortté Spy) KAY KAYSER. ELLEN DREW. KL 3 '/2—6 l/t; UTLA ÆRSLADRÓSIN. Joan Carroll. Laxfos§ fer til Borgarness á morgun kl. 14 en ekki 14.30 eins og niisprentast hefir í áætluninni. Dansleikur í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. — Ný lög. Danstagasöngur. — Aðgöngumiðar frá kl. (i. Sími 3355. ATH. Síðasti dansleikur fyrir livítasunnu. t GARÐASTR.2 SÍMI 1899 M14878 Á BJARNI GUÐMUNDSSON löggiltur skjalaþýöari (enska) 'Su&urgötu 16 Sími 5828 VtÍZlll í St verður sýnd í Iðnó í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir frá ld. 2 í dag. Ath.: NÆST SÍÐASTA SINN. 10—12 ÁRA telpa óskast til smásnúninga á barnlaust heim- ili vestur í Breiðafjarðareyjum. Uppl. í síma 2183. (334 STÚLKA óskast í vist á fá- mennt heimili. Eyriður Árna- dóttir, Skólavörðustíg 18. (338 Félagslíf VALIJR Yalsmenn. Farið verður í byggingu skíðaskálans annað kvöld kl. 6—7. — Reisuhátíð um livíta- sunnuna. — Uppl. í síma 3834. ÁRMENNINGAR! — Hvítasunnufagnaður í Jósefsdal. Unnið alla dagana. Farið á laugardag. Til- kyniiið þátttöku i síma 3339 í kvöld. (329 ■ TJARNARBÍÓ fiotii i tiöín (The Fleet’s ln). Amerísk söngva- og: gamanmynd. Dorothy Lamour William Holden Eddie Bracken. Sýnd ki.. 5 — 7 — 9. og konur úr Glímufélaginu Ármann sýna fimleika undir stjóm Jóns Þorsteinssonar á íþóttavellinum í kvöld, föstudaginn 11. júní kl. 9.30 siðdegis. Lúðrasveitin Svanur leikur á Arnarhólstúni. kl. 9 síðd., en þaðan ganga flokkarnir fvlktu liði suður á Iþróttavöll. Komið á íþróttavöllinn í kvöld! GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN. FARFUGLAR. Vegna þess að Farfuglar liafa fengið meiri far- kost, verður enn liægt að taka nokkura þátttakendur i Iivita- sunnuförina um Laugarvatn, Klukkutinda, Þingvöll og Dyr- fjöll. Uppl. gefur Haukur Bjarnason i síma 4557 kl. 11—1 á morgun. (346 BÍLHAPPDRÆTTI FRJÁLSLYNDA SAFNAÐARINS Vegna þess að happdrættismiðarnir eru alveg á þrotum, er skorað á þá. er kvnni að hafa óselda miða, að skila þeim fyrir kvöldið. Happdrættisnefndin. i fréttír ■sOtvarpið í kvöld. Kl. 19,25 Hljómplötur: Harmon- ikulög. 20,30 Iþróttaþáttur. 20.45 Píanókvartett útvarpsins: Píanó- kvartett í Es-dúr eftir Mozart. — 21,00 „Úr handraðanum“. 21,20 Symfóníutónleikar (plötur) : a) Píanókonsert nr. r eftir Tschai- kowsky. b) Symfónía nr. 7 eftir Sílrelius. JHjúskaparheit. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Þórhildur Biering .Hallgríms- 'dóttir, Vatnsstíg 4 og Atli Þor- bergsson skipstj ó r i. JSTætorakstur. B.S.R., sími 1720 ■VeizJan á Sólhauguitm verður sýnd i Iðnó í kvöld kl. S,30. 5 manna bifreiö með henzínskammti til at- vinnureksturs, til sýnis og sölu frá ld. 8,30—9,30 í kvöld á Hringhraut 205. Fimleikaflokkar Ármanns karla og kvetina, sýna fimleika á Iþróttavellinum kl. 9,30 í kvölcl und- ir stjórn Jóns Þorsteinssonar. Ganga flokkarnir fylktu liði frá íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar kl. 9,20. en áð- ur leikur lúðrasveitin Svanur á Arn- arhóli og gengur hún í fylkingar- brjósti suður á völl. Itæsti vinningurinn. 15 |)ús. kr., í 4. fl. happdrættis- ins kom á heilmiða, selclan i um- boði Stefáns A. Pálssonar & Ár- manns í Varðarhúsinu. STÚLKUPi vantar í ágætav vistir innan- og utanhæjar. — Einnig vantar kaupakonur. — Ráðn ingars tofa Rekj avikurbæj - ar, Banlcastræti 7. (248 VANTAR konu til að ræsta nokkur herbe'rgi fyrir lausa- mann. Uppl. i Miðtúni 19. (326 2 KAUPAKONUR óskast á gott heimili i Árnessýslu. Hátt kaup. Uppl. á Ásvallagötu 53, uppi, eflir kl. 7. (328 SIÐPRÚÐ stúlka meö kenn- araskólaprófi óskar eftir at- vinnu sem fvrst við verzlun eða á skrifstofu. Uppl. í síma 4555. __________________________ (332 STÚLKA óskast til morgun- verka tvisvar í viku. A. v. á. — ___________________________(345 RÁÐSKONA óskast til að taka að sór lítið heimili i sumar í kaupstað nálægt Reykjavík. — Uppl. á Bergsstaðastræti 9, timhurliúsið, niðri. (321 12 ÁRA drengur óskar eftir lóttri atvinnu. Uppl. gefur Jó- liann Þórðarson, Ilverfisgötu 80. ___________________________(343 STÚLKA óskast á Stýrimanna- stíg 12. Uppl. í síma 4346. (344 STÚLKA óskast á gott sveita- heimili uppi í Borgarfirði. — Mætli liafa með sér stáljjað harn. Uppl. í síma 2423. (317 Farið verður austur á morgun kl. 5,30. Nánari upplýsingar gefur Gunnar Hannesson. Fjöl- mennið. Skólanefndin. (340 IIAPAÐ’ffl'NDIfil EIGANDI svefnpokans, er lekinn var í misgripum, í Þing- vallahil síðasll. iaugardag, er vinsamlegast heðinn hringja i síma 5410 mill kl. 8—10 í kvöld. CIGARETTUVESKI tapaðist i gærkveldi á Hringhraut, milli Ljósvallagötu og Brávallagötu. Skilist á Ránargötu 23 gegn fundarlaúnum. (327 LY'KLAR á kippu töpuðust í gær um Fjölnisveg og Njarðar- götu, Vinsamlega aðvarist í síma 1910. " (330 PAKKI með afþurrkunar- klútum týndist af híl á leiðinni frá Hafnarhúsinu að Landspít- alanum. Finnandi geri aðvarl i sima 2902,____________(314 TAPAZT eða gleymzt liefir gul handtaska, sem í var fót- holtadót. Sá, sem kynni að liafa orðið töskunnar var, ge'ri svo vel og geri aðvart í síma 1872. — 2 LYKLAR á hring, annar líl- ill, týndust. Fundarlaun. Sími 4003,_________________(342 KVENÚR hefir tapazt fyrir nokkrum dögum, sennilega á Bergstaðastræti. Skilist á Hverfisgötu 34. (336 KHUSNÆflÍl STÚLKA, sem saumar úti, óskar eftir herhergi. Mætti vera litið. Saumaskapur og litilshátt- ar húshjálp gæti komið til greiua.. Uppl. i sima 5367. (331 MIG VANTAR verkstæðis- j>láss fyrir leikfangagerð mína. Þarf ekki að vera stórt. Æski- legt að pláss fengist við Leifs- l götu eða nærliggjandi götur. — .1. R. Jónsson, Leifsgötu 28. — REGLUSÖM stúlka getur fengið stofu, gegn þvi að stand- setja litla íhúð og ef um, semur getur Iagað kvöldmat. Tilhoð merkt„1605“ sendist Vísi fyrir laugardagskvöld. (318 ummm ALLSKONAR dyranafn- spjöld, gler- og járnskilti. — Skiltagerðin. Aug. Hákánsson, Hverfisgötu 41. (529 GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bæðrahorgarstig 1. \’ANDAÐ gólfteppi 3,75x2.65 m. liltsölu. Tjarnargötu 14. (315 NOTAÐUR harnavagn og kerrupoki lil sölu. Mjóstræti 3, II. hæð. (316 SAUMAVÉL, Singer, er til sölu á Laugavegi 147, 1. hæð. ________^ __________(319 NÝLEGUR harnavagn til sölu. Ný harnakerra til sölu á sama stað. Sími 1806. (320 SVEFNBEDDI til sölu Lauga- vegi 19 B, eftir 6. (322 TIL SÖLU tvísettur klæða- skápur og barnarúm. Hátún 3. (323 SVEFNHERBERGISSETT með gormhotnum til sölu og sýnis Hverfisgötu 28. Gott verð. _________(324 I IIVÍTASUNNUMATINN: Við höfum fengið nýtt lxesta- og folaldakjöt í buff, gulacli og steik (vöðvar). Gullach-steik, léttsaltað og nýreykt, af ungú, allt sórstaklega vel valið. Reykt sauðakjöt, reglulega vel valið, og margt fleira. VON. Simi 4448. ___________________(325 NÝR dívan til sölu Baldursg. (i (kjallara) 5—7 i kvöld. (341 BARNAVAGN til sölu Lauga- vegi 135, III. Uppl. aðeins kl. 6,30—8. (335 Np. 72 Lavac var rekinn inn í klefann við bliðina á klefa Brians Gregory, en Hel- ena var leidd á brott. „Hvað verður gert við hana?“ spurði Lavac. „Við vit- um ekkert hérna,“ svaraði Brian dap- urlega. „Hér er bara um það, að gera >ð þjást og draga fram lifið. Bezta Eilutskiptið er að verða valinn til fórn- ar fyrir guðina.“ Allt í einu gekk undarleg ófreskja inn í salinn. „tíuð almáttugur! Hvaða ófreskja er nú þetta?“ spurði Lavac. „Þetta er undirprestur, sem kemur með matinn okkar,“ svaraði Brian. „Þeir eru raunverulega fiskimenn og látnir vinna ýmis störf. Þegar þcir eru i þessum búningum, gela þeir farið um vatnið i kafi þvert og eudilangt.“ Undirpresturinn skildi fiskinn eftir handa þeim og fór siðan leiðar sinnar. Þá kom Brulor, hinn lifandi guð At- hairinga, inn í salinn ásamt prestum sínum og ambáttum. Hann gekk til há- sæti-s síns, sem var við annan enda salarins, og settist þar. Fyrir framan hann var skrautlegur kistill, sem fað- ir gimsteinanna var í. „Leiðiið hina nýju ambátt hingað,“ skipaði Brulor. Hurðin laukst upp og Helena kom inn. Hún hafði verið svipt klæðum sinum og iátin iklæðast hin- um létla búningi musterisambáttanna. „Þú,“ sagði Brulor, „átt að verða am- batt Sitebs og átt að hlýða' hverri skipun hans.“ Brian stundi, er hann heyrði þessa skipun Brulors. NÝJA BÍÓ | Dularfulla eyjan (íSoutli of. Tahiti). Maria Montez. Andy Devine. Briant Dönlév.y.. . kl.. 5,. 7/ og; 9.. JAMES HILTON: Á vígaslóö, 118 sem, féx: tii annara: landa.. Svarið mór engu — segið ekkert — og nxinnist þess, að við eigum langa leið fyrir höndnni“.. Fjórði kafli. Hami. stóð á; hæð einni, sem var ein af mörgum, i útjaðri mikillar slóttu. I>að var að byrja að bregða birtui. Langt i f jarska mátti greina húsaþyrjnngnma í borginni. A. J.. og Adraxine höfðu numið staðar stutta stund til að kasta mæðinni, og fá sér matarhita. Hún var svo þreytt,. að hun gat vart lnddið sór vak- andi, þar sem hún Lá í grænni hlíðinni. Hann starði framundan, ein- kennilega skapi farinn, {>enuan ágústmorgun. Allt var svo grænt og fagurt, sem við blasti, en fvr- ir hugskotsaugum síniun,. livernig sem á því stóð, sá hann. isilagðar sólglitaðar ár norður- hvggðanna.og allt var svo kyrrb og storlcnað, en allt í einu var sem ógurlegar drunur heyrðust, hrestir og hrak, er árnar köst- uðu af sór vetrarfjötrunum, oig vatnsflaumurinn fossaði fratn. Það var eitlhvað slíkt sem var að gerast i liugarheimi hans. „Við verðum að leggja af stað,“ sagði hann og greip högg- ulinn. Hún var sofnuð og það var ekki fyrirhafnarlaust að vekja liana, en er-liún vaknaði hrosti hún, og þau hóldu áfram langri. og erfiðri göngu. A. J. taldi óráðlegt að þau dveldust þarna nenxa skamnxa stund, því að þótt allt liefði gengið eins og í sögu til {xessa voru enn meiri liættur á ferð- um, er bjart var orðið. I>au héldu áfram göngu sinni. Brátt var dagur um allt loft. Sólin hellti geislum sínurn yfir skógi- þaktar hæðirnar og dalinn litla, þar senx liver gilskorningurinn tók við af öðrum, en þar voru fossandi lækir, en viða í hliðun- unx var næstunx liver blettur hulinn skrjáfaþuiTU,visnu laufi. Sumstaðar gátu þau eygt Sai-a- tui*sk milli trjástofnanna, — þau fjarlægðust lxana æ meir, en hún var samt liættulega. nærri. Þegar klukkan var orðin tíu höfðu þau gengið um 10 kílómetra, og voru 1111 kominn inn í aðalskóginn, en nú var Adraxine svo þreytt orðin, að hún komst ekki feti lengra. Það varð ekki lijá því komizt, að hvílast um stund. Þau settust undir stofni trés, sem liafði rifn- að upp með rótum. Hún liallaði sér fram og studdi höndum að enni — og sofnaði þegar. A. J. var líka dauðþreyttur. En lxann óttaðist afleiðingamar, ef hann sofnaði einnig. Fór hann þvi að ganga um. Ef til vill var nóg, lmgsaði hann, að lxún féngi tíu mínútna eða stundar- fjórðungs hvild, til þess að þau gæti gengið nokkra kílómetra enn, — en það varð að gera ráð fyrir, að leitarmenn væru á hælum þeirra. Haun gerði sér engar gyllivouir. Hann vissi, að allt niundi liafa komizt upp fljótlega, að minnsta kosti eftir nolíkrar klukkustundir. Vafa- laust mundi allt vörða gert sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.