Vísir - 09.07.1943, Blaðsíða 4
V ISIR
H nýja bíó
Æskan
er glaðlynd
(Whal's Cookin’“),
Andrews Sisters.
Cloria Jean.
Íæo Carrillo.
Jane Ffazee.
.'1 ’
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JSaBturlæknir.. .. . ,..
Slysavarnastofan,. síini 5030.
>
ÍJæturVjörður.
Lyfjahúðin Iðunrí.
Nætnrakstur
Bjfreiðastöð íslands, sími 1540.
íltvarpið í dág'.’ ’ ‘
20.30 íþróttaþáttur í. S. í. 20.45;
Strokkvartett utvarpsins: Kaflar úr
kvartett op. 77 nr. x í g-moll eftir
Hayd.n. 2i.oo.„0n, handraðanum".
(Níels Dungaí prófessor), 21,20-
Symfónuitónleikar' (pfötur): Ton-
verk eitir Ce'sar’Fnmlc: a) Sym-
Sórnsk lílbrigöi. b) Symfónía nr. 2.:
kmeríska útvarpið í dag..
16.00 Symíóuía .-nr. 1 eftir
Brahnts. Toscanini stjórnar.
Garðherbergi fyrir kvenstúdent
hefir S. Kampmann lyfsali í;
Hafnárfirði géfíð í-tiléfni af ára
hjúskaparafmæli þeirra hjóna. Hér-
■bergið á að Tieita Hellisgefði og
forgangsrétt l»^í á. hafnfirzknr
kvenstúdent að hafa. Attk þessa
Sagði hann 2000 kr. í sjóð, er nefn-
ist Afmælissjóður Hellisgerðis.
Vextina af fénu á að gefa herberg-
isbúantim 1. apríl ár hvert, en jtá
er afmælisdagur frú Lenu, konu S.
Kampmanns.
Minnismerki Jcns Arasottar
hafa Skagfirðingar fyrirhugað
að reisa á Hólum 1950. Er undir-
búningur þegar hafinn og sjö manna
snefnd verið kositt, en framkvæmda-
stjóri hennar cr. Kristján Karlsson
skólastjórí á llólum og formaður
séra GuðbrandurBjörnsson prófast-
ur á Hofsós. — Þann 15. ágúst í
sumar verður satnkoma haídin að
Hólurn til styrktar þessu málefni,
og hefjast þá jafnframt samskot í
sama tilgangi.
Tvær íkviknanir
urðu hér íiþæ.num, önnur í gær-
kveldi og hitt t fyrrinótt. í gær-
kveldi hafði kviknað út frá raf-
anagnssuðuplötu á Skólavörðustíg
17, og urðu nokkurar skemmdir,
bæði af eldi og vatni, en annars
tókst fljótlega að ráða niðurlögutn
eldsins. — í fyrrinótt kviknaði út
frá rafmagnskaf fikönnu á Kfappar-
,-stíg 27. Húsið var mannlaust þegar
• éldurinn kont upp. Nokkrar
■skenjradir urðu.
VKnattspyrnul'élaff Hafnarfjar&ir
er íslandsmeistari í I. fl. knatt-
■spymu, :en ekki Haukar,. eins og
iSliSS'í Vísi í fyrradag. Knattspyrnu-
íébag- Hafnarfjarðar tír ,sam|)eiti á
báSmn félögunum, Fimleilcafélagj
Hafnarfjarðar og Haukum, er þau
íkeppa út á við t knaltspyrnu. Knatt-
spymufélag Hafnarfjarðar hyggsf
áo senda kapplið á öll landsmotin
á Rvik i 'haust í I., II. og III. fl.
Tarzan
í borq
Seyndar-
dómanna
M TJARNARBÍÓ H
Kona
imkilBneuEiis
(The Great Man’s Lady).
Áhrifamikill amerískur
sjónleikur.
BARBARA STANWYCK
JOEL McCREA
BRIAN DONLEVY.
Sýnd kl. 5 — 7 — 9.
Sportháznet!
(Rauð og hvít)
VERZL.
) Grettisgötu 57.
Magnús Thorlaczus
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. — Sími: 1876.
8 Á
SIMI4878
Farsóttirnar
fjaraðar út.
Farsóttirnar, sem gengu hér
fyrst framan af í vor og seinni
hluta vetrar, eru nú því sem
mæst fjaraðar út, sagði héraðs-
læknir Vísi í morgun.
Vikan 20.—26. juni, er síð-
asta vikan, sem héraðslæknir
hefir fengið skýrslu um misl-
ingátilfelli og þá er aðeius um
1 sjúkting að ræða. Telja verður
því mislingana alveg horfna hér
í bænuin.
Hýað skatlatssóttinni viðvík-
ur er hún líka uin garð gengin
í bænum. Sumar síðustu vik-
urnar hefir ekkert tilfelli komið
fyrir og aðrar vikur þetta eitt
og tvö tilfelli, sem alltaf getur
komið fyrir á eðlilegum tímum.
Heilbrigðisástand bæjarbúa
er sein stendur mjög gott, eftir
skýrsium iæknanna að dæma.
Mefri Éómatar.
Mjög mtikil eftirspurn er nú í
bænunti eftir tómötum og enn
sem komlð. er getur framleiðsl-
am ekki fullnægt eftirspurninni.
Eftir þeini upplýsingum, senx
Vísir hefir fengið hjá Sölufélagi
garðyrkjumanna eru það mest
gróðurhúsaafurðir, setn enn
hafa borist á markaðinn og
géúgúr sála þeirra að óskum.
'Grænmeti úr görðum hefir aft-
ur á móti verið lítið á boðslól-
um, og eru það vorkuldarnir
sein sökina eiga á því.
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. —- Sírni 1710.
Kaupum afklippt
sítt lisir
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
P E R L A.
Bergstastræti 1.
■nöSNiCéll
STÚLKA óskar eftir vel
launuðu, ekki erfiðu starfi í 2
—3 mánuði. Tilboð sendist
blaðinu, merkt: „333“. (187
Félagslíf
Iþróttafélag kvenna skorar á
félagskonur og velunnara fé-
lagsins að hjálpa til um helgina
við byggingu á sundlauginni við
í. K.-skálann. Lagt af stað frá
Kirkjutorgi kl. 4 e. h. á laugar-
dag. (180
ÆFINGAR I KVÖLD
Á Iþróttavellinum, kl.
8—10, frjálsár íþróttir.
Á gamla Iþróttavellinum kl: 9
—10 knattspyrna, 2. flokkur.
Stjóm K. R.
rm—mm—mmmmmmmammmmmmmmmmmammmmm^mmmmmmmmammmmmmmmmm
ÁRMENNINGAR! . .
Stúlkur og piltar! Um
helgina verður reist í
Jósépsdal. —- Hvort kjósið þið
heldur: Jósepskar lummur eða
skammir (eftir nótum). — Þið
fáið annaðhvort. Farið frá
íþróttahúsinu laugardag kl. 3
og simnudagsmoi'gun kl: 8. —
Tilkynnið þátttöku i síma 3339
í kvöld kl. 7—9. Magnús raular.
(181
Ármenningar! Handknatt-
leiksæfingar karla verða á tún-
inu við Þvottalaugarnar, ef ekki
rignir. 3. og 4 fl. kl. 7.30—8.30,
1. og 2. fl. kl. 8.30—9.30. —
Mætið vel og réttstundis, Nýir
félagar velkomnir. (179
FARFUGLAR efna til ferðar
austur á Rangárvelli um helg-
ina. Gengið verður frá Keldum
á Þríliyrnirtg og þaðan í Fljóts-
lilíðina. Förin verður því að-
eins farin að næg þátttaka fáist.
Uppl. og þátttökutilkynningar
í síma 1664 kl. 8—10 í kvöld.
(174
Allir þeir sem fara með fé-
laginu norður, eru beðnir að
mæta i Félagsheimili V. R. í
kvöld kl. 8.30. (191
VALUR
TAKIÐ EFTIR!
Farið verður i byggingu
skíðaskálans á morgun, laugai'-
dag kl. 3 e. h. og á sunnudag kl.
8 f. li. Þátttaka tilkynnist fyrir
hádegi á laugardag i síma 3834.
Valsmenn mætið vel.
Farið verður frá Hafnar-
stræti 11. - ALLIR EITT!
ITIUQfNNINCAKJ
TILKYNNING. Þrjá unga
menn vantar af sérstökum á-
stæðum 1 ferðafélaga i sumar-
leyfisferð. Ákveðnir að fara
seint i næstu viku loftleiðis til
Hornafjarðar, en þaðan land-
leiðina til Reykjavikur (via ör-
æfajökul og Landmannaleið).
Tekur 14 daga. Tilboð sendist
blaðinu fyrir laugardagskvöld,
merkt: „S.O.S. X-13 kallar“.
Vegna innanhússbreytingar i
Goodtemplax-ahúsinu, verða
engir fundir eða dansleikir í
húsinu fram að mánaðamótum
júlí—ágúst. — Hússtjórnin. —
(168
tUTAD’FliNDIf)]
SÁ, sem tók pakka með bláa
rúskinsskó í misgripum í mat-
vörubúð Kron á Skólavörðustig
er beðinn að skila þeim þangað
aftur. (173
<sy
SAUMAKONA óskast strax.
Saumastofan Singer. Sími 5812.
(169
ÚTSVARS- og SKATTAKÆR-
UR skrifar Jón S. Björnsson,
Klapparstíg 5 A. (50
ÚTSVARS- og SKATTKÆR-
UR skrifar Pétur Jakobsson,
Kárastíg 12. (39
SKRIFA útsvars- og skatta-
kærur. —Gestur Guðmundsson,
Bergstaðastræti 10 a. (tj
STÚLKA óskast til að leysa
af i sumarfríum í mánuð til
hálfan annan mánuð. Veitinga-
stófan Vesturgötu 45. (126
MATREIÐSLUKONA óskast
á stórt sveitaheimili. Hátt kaup
i hoði. — Uppl. í Kaffisölunni
Hafnarstræti 16. (182
KONAN, seni kom eftir aug-
lýsingu á Fralckastíg 19, kjallar-
ann, óskast til viðtals á sama
slað.___________________(178
STÚLKU vantar strax. Mat-
salan, Baldursgötu 32. (175
»
GAMLA BÍÓ |
Ár vas alda“
(One Million B. C.).
Carole Landis.
Victor Mature.
Lon Chaney, Jr.
Sýnd kk 7 og 9.
Börn innan 12 ára
fá ekki aðgáng.
KI. 3V2—6i/2.
WALT DISNEY-mýndin
HUGLAUSI DREKINN
með Robert Benchley.
ÍMIITSKáPIJÖ
G|ÓÐ kolaeldavél óskast. Upp-
lýsingar i síma 1041. (123
BARNAVAGN til sölu. —
Grettisgötu 20 C. (172
2 BARNARÚM, 68x140 cm„
með bólstr. madressum, og 1
rúnx, 68x170 cm., til sölu. ■—
Hákansson, Skiltagei’ðin, Hvei'Þ
isgötu 41.
GÓÐUR BARNAVAGN ósk-
ast keyptur. Hákansson, Skilta-
gei-ðin, Hverfisgötu 41. (166
NÝTT STEINHÚS til sölu,
mjög vandað. Laust til ibúðar.
Fyrirspurnum ^ekki svarað i
síma. — Jón Magnússon, Njáls-
götu 13 B. — Heirna kí. 5—7
síðd. og oftai*. (167
GARDÍNULITUR (Ecru) og
fleiri fallegir litir. Hjörtur
Hjartarson, Bæðraborgarstíg 1.
KVEN-REIÐHJÓL til sölu á
R eiðh i ólavei'ks tæðinu Óðinn.
(190
,ÓDÝR lítill klæðaskápur til
sölu, milli kl.7—8 i kvöld.
Óðinsgötu 16 B uppi. (
NÝLEGUR tvísettur klæða-
skápur til sölu með tækifæris-
verði á Óðinsgötu 15, miðhæð.
(186
GÓÐUR grammófónn, út-
lendar og innlendar hækur,
bókaskápur o. fl. til sölu. Uppl.
á Öldugötu 59. (188
Ferðatöskur, boi*ð, koffort,
rúmföt o. fl. til sölu. Uppl. á
Öldugötu 59. (189
KARLMANNSREIÐHJÓL til
sölu. A. v. á. (185
TIL SÖLU við bæinn, tvö her-
hergi sem búa má í yfir árið.
Upplýsingar á Bjarnarstig 6,
niðri, eftir lcl. 6.30 í kvöld.
(184
NOKKRAR MASONITE-
PLÖTUR til sölu. — Hákans-
son, Skiltagerðin, Hverfisg. 41.
KARLMANNSREEÐHJÓL til
sölu. Fi-akkastíg 7. (Verkstæð-
inu) 4—7 í dag. (177
SKRIFBORÐ, eikarplata, til
sölu. Bárugötu 38, II. hæð, eftir
kl. 6. (176
Np. 92
Þeir Tarzan og Herkuf komust loks
heilu og höldnu til klefans, sem var
ýfir aftökuklefauum. Efri klefinn var
fullur af vatni og Herkuf setti strax
dæluna í gang, sem tæmdi hann. En
Tarzan vissi, a8 vatnið fór jafnt og
þétt hækkandi í neðri klefanum. Það
gat verið, að Helena væri þegar latin
og ferð þeirra til einskis.
I>oks tæmdist klefinn, sem þeir Tar-
zan og Herkuf voru í, og Tarzan beygði
sig niður að hletnminum, sem var í
gólfinu. Hann tók á með öllum kröft-
um, en það virtist ekki nægja, því að
hlemmurinn var harðlokaður eftir sem
áður. Hann reyndi hvað eftir annað að
opna hann, en hvernig sem hann ham-
aðist, tókst honuin það ekki....
.... Meðan þetta gerðist í afhýsinu
á vatnsbotninum, vaknaði einn prest-
anna og saknaði þá strax þriggja af
kafarabúningunum. Hann rak upp ösk-
ur og vakti félaga sína, og er þeir
sáu, hvað gerzt hafði, hlupu þeir allir
fram í sal Brulors. Þeir ætluðu að
vita, hvort þeir gæti ekki fundið ráðn-
ingu gátunnar þar frammi.
Þeir voru ekki lengi að koniast að
því, sem gerzt hafði meðan þeir voru
sofandi. Tarzan og Herkuf voru á bak
og burt. „Ilversvegna vantar þá þrjá
búninga?“ sagði einn prestanna. „Þeir
ætla auðvitað að bjarga stúlkunni,“
svaraði annar. „Eltum þá,“ hrópaði for-
ingi þeirra. „Náum þeim í nafni Öddu,
drottningar okkar. Af stað!“
JAMES HILTON:
A vígaslóð,
135
eftir tækifæri til að komast á
brott. En ef þú heldur áfram
þar til þú kemur að staðnum,
sem eg gat um áðan, en hann
er um þremur mílum austar,
gætii-ðu reynt —þú skilur, þeg-
ar lestii-nar hægja rá sér.“
„Eái lestirnar eru vafalaust
troðfullar.“
„Það veit eg, en þeir, sem
fyrir eru munu þrengja enn
•betur að sér, ef þú æpir, að þið
hafið matvæli. Sýndu þeim
brauðlileif og þeir munu draga
þig inn í einhvern lestai’vagninn
— þótt þeir kannske drepi þig
eftir á.“
A. .1. þakkaði honum hollráð
þetta og eftir skamma stund tók
pilturinn mal sinn og fór sína
leið. A. J. og Daly fóru að ráði
hans og námu ekki staðar fyrr
en þau seint um kvöldið voru
komin á tiltekinn stað. Þau voru
í þann veginn að halla sér út af
á skrælþurri, sviðinni sléttunni,
er þau heyrðu til eimreiðar í
nokkurri fjarlægð. Hljóðið var
annarlegt þarna í eyðikyrrð
sléttunnar. A. J. fannst það lík-
ast þvi sem gömul, þreytt, más-
andi skepna væri á ferð. Við og
við lieyrðu þau i lestinni, — það
var eftir þvi livort vindgustur
var eða lygndi í bili, livort þau
heyrðu til hennar. Þau biðu
þannig i liálfa klukkustund og
lögðu stöðugt við hlustirnar, og
loks sáu þau ljós i fjarska, ljós
sem færðist nær. — Þau voru
stödd nálægt dálitlum hálsi,
sem Itrautin lá eftir. Hálsinn fór
smáliækkandi og þar frá, er
liann var liæstur, var allbratt
niður. Másið i eimreiðinni gaf
þeim til kynna, að lestin væri að
klifa brattann, en gengi erfið-
lega. Og loks datt i dúnalogn.
Eins og lestin hefði ekki komist
lengra.
„Við skulum ganga þangað,“
sagði A. J. og tók upp pinkla
þeirra. „Hver veit nema þeir
taki við okkur — við skulum að
minnsta kosti reyna.“
Þau gengu í áttina til lestar-
innar og furðuðu sig á þvi, að
þeir sem stjórnað höfðu, er
járnbrautin var lögð, skyldu
ekki hafa sneitt hjá þessum
hálsi á sléttunni. — Að því er
virtist var eitthvað um að vera
í nánd við lestina, einhver ó-
kyrrð. Þau vildu forðast að til
þeirra sæist, og fóru þvi í sveig,
svo að birlan frá ljóskerum.
eimreiðarinnar skini ekki á þau.
Svo héldu þau i áttina til þriðja
vagnsins í lestinni. Þau sáu nú,
að í lestinni voru um tíu eða
tólf stórgripavagnar, troðfullir
af flóttafólki, og einn farþega-
vagn, og var hann næstur eim-
reiðinni.
Þegar þau voru komin að
vagninum gægðust nokkrir
menn út milli rimlanna og
spurðu A. J. hvers vegna lestin
hefði numið staðar. Það var
engu líkara en menn ætluðu, að
liann væri járnbrautarstarfs-
maður. A. J. sagði, að eimreiðin
mundi elcki liafa getað dregið
lestina upp brattann, og þar
sem liann nú var farinn að ræða
við menn hætti hann á að hreyfa
því þegar, livort þau gætu ekki
fengið far, liann og Daly.
„Eg liefi dálitlar birgðir af
tei og brauði,“ sagði hann. „Gæt-
uð þið ekld hliðrað svolítið til,
svo að við gætum komist með ?“
*„Það er ekki nokkur leið,“
sögðu margir einum munni, og
var þeim vorkunn að taka beiðn-
inni svo, þvi að ekki að eins
voru vagnarnir troðfullir, held-
ur héngu menn á liverju sem
hönd á festi milli vagnanna.
Einn eða tveir fóru þó að spyrja