Vísir - 22.07.1943, Side 4

Vísir - 22.07.1943, Side 4
VISIR » GAMLA BÍÓ ■ Stolt og hleypidómar and prejudice). Kwkmynd af skáldsögu jfeue Austen. '4Jreer Garson. Laurence Olivier. Sýnd kl. 7 og 9. VETRARFAGNAÐUR. ^Wínter Carnival). Ann Sheridan. Richard Carison. TJARNARBÍÓ (The Story of Stalingrad). Rússnesk mynd. Aukamynd: AÐGERÐIR Á ( ANDLITSLÝTUM. Litmynd. Sýning kl. 5 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Auglýsiiigar sem birtast eiga í laugar- dagsblöðunum i sumar, eiga að vera komnar til blaðsins fyrir kl. 7 á föstudagskvöld. DAGBLAÐIÐ A/ÉSI Skotapilsin á telpur frá 2ja - 7 ára komin aftur. Verð frá kr. 15.10 mikið úrvaL Bankastræti 7 I Dugflegfur maður, sem geíur tekið að sér verkstjórn, getur fengið trygga fram- tiSaratvinnu nú þegar. — Minnsta framlag 10.000 krónur. — Einnig geta 4—5 piltar komizt að. Þurfa að vera lagtækir. Æskálegt að símanúmer fylgi umsóknunum. Tilboð sendist afgr. Vsis fyrir kl. 12 á hádegi 23. þ. m., merkt: Jíðnfyrirtæki“. Rafmagnsskurðhnífar fyrir saumastofur fyrirliggandi. islasn s liO. 1.1. S.6.T. Dansleikur í Listámannaskálanum í kvöld kl. 10. — Aðgöngum. seldir kl. 5—7. — Sími: 3240. Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Handknattleiksmeistaramót Islands (KVENFLOKKAR) heldur áfram á íþróttavellinum í kveld kl. 8.30. Fyrst keppa: í. R.—Í.R.V. en síðan hefst úrslitaleikur mótsins: HAUKAR—ÁRMANN. Hver verður íslandsmeistari? Mest spennandi leikur mótsins! GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN. Iiníyrirtæki óskar eftir rekstursláni, 50—100 þúsund krónum. Góð trygging. Tilboð óskast send afgr. hlaðsins, ásamt tilgreindri lánsuppliæð og tíma, fyrir 27. þ. m., merkt: „6% lán“. Vikur HOLSTEINN EINANGRUNAR- PLÖTUR fyrirliggjandi. Pétur Pétursson glerslípun & speglagerð Sími 1219. Hafnarstræti 7, Bezt að aaglýsa í Vísl. 1« m Veggfóður Pensillinti Laugavegi 4. — Sími 2131. Félagslíf VALUR Æfing hjá 3. flokki í kvöld kl. 8. Áríðandi er, að all- ir mæti, vegna slcemmtifarar- innar á laugardag. (395 H. K. R. R. Handknattleiksmó t Ármanns hefst föstu- daginn 13. ágúst n.k. kl. 9 e. h. Keppt er með 11 manna liði á 110x65 m. leikvelli. Keppt verð- ur um Handknattleiksbikar Ár- manns, handhafi Knattspyrnu- félagið Valur. Öllum félögum innan I.S.Í. er heimil þátttaka. Tilkynningar um þátttöku send- ist stjórn Gíniufél. Ármann viku fyrir mótið. Sjórn Glímufél. Ármann. NÝJA BÍÓ Amerísk sveitasæia (Young America). JANE WITHERS LYNNE ROBERTS WILLIAM TRACY. Sýnd kl. 5, 7, 9. STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (175 SÖKUM forfalla óskast stúlka n ú þegar og önnur til að leysa af í sumarfríum. Veitingastofan Vesturgötu 45. (345 VEGNA sumarfría vantar stúlku í Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. Herbergi. Hátt kaup. (384 STÚLKA óskast til lireingern- inga vegna sumarleyfa. Uppl. í síma 4846. (396 ATVINNA. Maður með skóg- ræktar- og garðyrkjuprófi, van- ur landbúnaði, óskar eftir franv- tíðaratvinnu. Uppl. í síma 5951, kl. 7—9 í kvöld. (398 FRAMTÍÐARATVINNA. — Ungur, ötull og ábyggilegur maður, liagur á tré, smelckvís og vandvirkur, á kost á því, að ger- ast meðeigandi í smíðavinnu- stofu (leikföng, rennismíði, út- skurður o. fl.). Þarf ekki að leggja fram neitt stofnfé. — Smíðavélar ogverkfæri eru fyrir liendi. — Nafn, ásamt upplýs- ingum um fyn-a nám og störf umsækjanda, .afhendist afgr. Vísis í síðasta lagi 28. þ. m., auðkennt: Smíði. (402 tlAIÁkfliNDföl TAPAlZT hefir karlmanns- armhandsúr í Austurbænum í gærmorgun. Uppl. í síma 5058. Eiindnrlann. 1393 GRÁ strigataska með tveimur svigaböndum, merkt: Svein- björn Kristjánsson, Isafirði, var tekin í misgripum í gærkveldi í ganginum á 2. farrými á Esju. Skilist í Veltusund 1, III. hæð, eða á lögreglustöðina. (395 IIJÖLKOPPUR af Buick tap- aðist á leiðinni frá Reykjavík að Laugarvatni í gær. Skilist á Hverfisgötu 14 gegn fundar- launum. (403 IhiísnæbíI SJÓMANN í millilandasigl- ingum vantar lierbergi. Vill borga fyrirfram, ef óskað er. — Tilboð sendist Vísi merkt „4000 krónur“. (381 1—2 HERBERGI og eldhús óskast strax (má vera meira). Húshjálp eftir samkomulági. Tilhoð, merkt „Rólegt fólk“, sendist Vísi fyrir 28. þ. m. (370 iÓSKA eflir rúmgóðu, helzt forstofuherbergi sem allra fyrst. Fyrirframgreiðsla fyrir árið ef óskað er. Þeir, sem vildu sinna þessu, gjöri svo vel og liringi í síma 5663 kl. 8—9 í kvöld. • (400 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir herbergi nú þegar eða 1. október. Uppl. í síma 3624. — ____________________ (387 iBÚÐ óskast. Húshjálp eftir samkomulagi. Uppl. á Lauga- vegi 46. (388 KKAUPSKAPUKf SÆNGURVER, livit og mis- lit, koddaver, lök. Ennfremur sængurfatnaður fyrir unglinga og börn. Gullbrá, Hverfisgötu 42. (390 SULTUGLÖS og 5 lítra flösk- ur. Flöskubuðin, Bergsstaða- stræti 10. (363 TVÍBURAVAGN óskast. Simi 4462,______________(397 KVENREIÐHJÓL í góðu standi til sölu. Eiríksgötu 13. — (389 TJT V ARP STÆKI, fjögurra lampa, í ágætu lagi, til sölu. — Uppl. í sima 5188. (391 TIMBURSKÚR til sölu. — Stærð 5x3.25 m. Uppl. á Hrísateig 5 frá ld. 4—6 í dag og á morgun. (392 BARNAVAGN. Nýr barna- vagn til sölu, sérstaklega vand- aður. Uppl. á Reynimel 48, kjallara, eftir kl. 6. (394 f— Tarzan í borg Seynda r- dómanna teram Np. 103 Þegar galeiðan breytti um stefnu og brunaði i áttina til Tarzans varð hon- um ljóst, að tekið hefði verið eftir sér. Hann gat aðeins komizt undan með einu móti og hann hugsaði sig ekki um tvisvar. Hann kafaði til þess að synda í kafi undir galeiðuna og komast þannig undan. Þetta hefði tek- izt, ef óheppni hefði ekki hindrað það. Griðarstór hákarl, sem var á sveimi í leit að bráð, tók eftir bjarmanum af kyndlinum í stafni galeiðunnar og synti þvi i áttina til hennar. í sama mund stakk Tarzan s'ér i kaf, og þeg- ar hákarlinn kom auga á hann, hóf hann strax eftirför. En Tarzan hafði orðið hans var, og þegar hákarlinn ætlaði að ráðast á hann, varðist Tar- zan með hníf sínum. I Copt. mi Vdicir Itiet Barrouib*. lítt —Ta nL Jl'M 'oe. Prodocod bf Punooa BooU i'trífuud tr IUNITED FEATURE SYNDICATE. Inc, En þessi hákarl var ekki sá eini, sem leitaði til ljósbjarmans, þvi að nú þustu þessar ófreskjur að úr öllum átt- um. Blóð streymdi úr sári hákarlsins, sem hafði ráðizt á Tarzan og hinir leituðu nú til þess. Þá greip Tarzan tækfærið til þess að forða sér og synti upp á yfirborðið. Hann gat ekki hald- ið lengur niðri i sér andanum. Það vildi svo til, að Tarzan kom upp einmitt við galeiðuna og meðan liann var að fylla lungun með lofti, var hann • gripinn af tveim filefldum skipverjum, sem lyftu honum um borð. Þetta varð þá endirinn á hinum miklu ráðagerðum hans. úr því að Athair- ingar voru búnir að ná honum, þá þurfti hann ekki að hugsa meira um hjálp handa vinum sínum. JAMES HILTON: Á vígaslóð, 145 í herbergið og koni með litla könnu, sem í var vodka (brenni- vín). Þessi gjöf kom svo óvænt, að A. J. vafðist tunga um tönn, er hann reyndi að þakka stúlk- unni. Furða lians var mikil, að hún skyldi færa honum brenni- vín, en furðan jókst um allan helming, er hún sagði: „Sjáið þér til lierra, eg liefi hugboð um hver þér eruð. Þér eruð, að eg hygg, Adraxine greifi“. „Hvað segir þér?“ sagði A. J. alveg forviða og' bjóst til þess að neita þessu liarðlega, en áttaði sig á þvi, að hezt væri að láta kyrrt liggja og sagði aðeins: „Hvernig getur yður dottið slíkt í hug?“ „Eg man vel eftir greifa- frúnni, herra. Eg var þerna í húsi Morvensteins baróns í Moskvu. og eg man vel eftir greifafrúnni“. Hann starði enn á liana alveg forviða, en hún hélt áfram: „Þér þurfið ekkert að óttast, lierra. Okkur er það öllum gleði- efni að geta greitt fyrir yður og greifafrúnni“. Það var engin furða þótt allt, sem gerzt hafði um daginn, að ógleymdri brennivinsgjöfinm, hefði mikil áhrif á A. J„ ekki sizt er þetta bættist við. En ekki var allt húið. Það lá við að hann sundlaði af tilhugsuninni um þetta allt, en enn jókst furða hans, er aðrir heimilismenn, sem til þessa liöfðu komið kuldalega fram við liann og Daly, komu inn liver af öðrum, og kvnnti stúlkan, Annetta, þá alla. Piltarnir hneigðu síg og stúlkurnar krupu á kné og öll störðu þau á greifafrúna, sem svaf i rúminu. Allir mællu kurteislega og vinsamlega til lians og hann sagði — eða liélt, að liann liefði sagt eitthvað vinsamlegt í móti. Og loks kom Annetta og hætti vodka í könn- ur í húsum aðalsmanna fyrir byltinguna. Bræður hennar voru þjónar og hún og systir hennar einkal>ernur greifafrúa. Móðir hennar var ráðskona á aðals- nianns heimili. Þau höfðu öll safnað nolckru fé, svo að örbirgð blasti ekki við þeim, er bylting- in skall á. Húsbændur þeirra liöfðu og gefið þeim góðar gjaf- ir að skilnaði, en mest um vert af öllu, sagði Annetta, var þó, að þeim hefði tekizt að safna nokkrum matvælabirgðum. Þegar Annetta var farin sat A. J. klukkustund eða svo og starði i glæður eldsins. Honum bafði hlýnað við vodka-drykkj- una, en liugsanir lians jvoru mjög á reiki. Loks smeygði hann af sér stígvélunum og fór úr jakkanum og lagðist hálfklædd- ur við hiðina á Day. Hann sofn- aði og þegar liann vaknaði lá liún í fangi hans, en ekki vissi hann hvernig hún var þangað komin. Ilún svaf og hafði mik- inn hita. Eldurinn á arninum var kulnaður. — Hann leit út um gluggann. Ekkert lát var á úrkomunni. Hvílíkur munur á lcjörum þeirra nú og daginn áður...... Lolcs vaknaði hún og hann sagði lienni frá öllu, sem gerzt liafði. Hún furðaði sig mjög á þessu, en var hin rólegasta. Hún staðfesti þegar frásögn stúlk- unnar að nokkru leyti. Húu kvaðst títt liafa verið gestkom- andi í liúsi Morvensteins baróns í Mbskva. Hún sagði honum nánar frá því, en hann var að liugsa um allt annað, hversu f urðulegt það væri að sumu leyti — og í rauninni ósköp eðlilegt að hinu, að þau skldu liggja > þarna livert hjá öðru í rúm- i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.