Vísir - 14.08.1943, Page 1

Vísir - 14.08.1943, Page 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiöjan (3. hæð) 33. ár. Reykjavík, laugardaginn 14. ágiist 1943. Ritstjórar N Blaðamenn Siml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 183. tbl. 15 heiðursmerki fyrir þátt- töku í henni. Fimmtán brezkir og ind- verskir hermenn hafa verið sæmdir heiðursmerkjum fyrir langa víkingaferð, sem þeir fóru inn í Burma í sumar. Það var skýrt frá þvi fyrir nokkuru, að brezkur víkinga- flokkur hefði verið margar vik- ur í Burma og gert Japönum marga skráveifu, meðan liann var þar. Ilvöttu víkingarnir landsmenn til að vinna skemmd- arverk á mannvirkjum Japana og gerðu það einnig sjálfir, en þar að auki upprættu þeir margar afskekktar setuliðs- stöðvar Japana. Foringi þessa flokks var Orde Charles Wingate, liers- höfðingi, sá hinn sami, sem und- irbjó uppreist i Abessiniu, áður en Bretar gerðu innrás i landið veturinn 1940. Wingate var sá eini mannanna, sem var vanur að vera á ferli í frumskógum, en hinir lærðu það fljótlega, enda liefðu þeir ekki komizt lifs af, ef þeir hefði ekki gert það, Meðal þeirra ,sem var í leið- angrinum var major einn að nafni Brendar Ferguson, sem hafði þægilegt og rólegt starf við herforingjaráð Wavells, en sagði því lausu, til að fara til Burma. Hann var einu sinni sendur með nokkurum mönn- um til að sprengja upp járn- brautarbrú og þegar hann sá liana þeytast hátt í loft, sagði hann: „Nú veit eg, að mig hefir alla ævi langað til að sprengja brýr í loft upp.“ í öðrum leiðangri banaði Ferguson fjórum Japönum en þjónn lians sjö. Segir Ferguson svo frá þessu ,að hann hafi morgun einn komið inn í þorp, þar sem fjórir menn sátu um- hverfis varðeld og spiluðu á spil. Hann grunaði ekki, að þeir væri Japanir, gekk til þeirra og heilsaði þeim. Þegar einn þeirra leit við, sá hann, að hann var „gulur“. „Síðan hefi eg ekki verið hræddur við Japani,“ sagði Ferguson, „því að þeir urðu bókstaflega skelfingu lostnir, þegar þeir komu auga á mig. Eg þreif upp hand- sprengju, losaði um öryggisnál- ina og henti henni síðan í eld- inn, en kastaði mér á jörðina um leið. Það var ekki eins auð- velt fyrir þjóninn minn, að drepa hina Japanina, en hann drap þá engu að síður.“ Flugvélar voru látnar færa leiðangursmönnum matvæli, en samt urðu þeir oft að ferðast matarlausir langar leiðir. Þeir nærðust þá á bambusrótum, átu gras og suðu jafnvel kyrki- slöngu, sem þeir drápu. Þeir ferðuðust um landsvæði, sem var samtals 25.000 ferldló- metrar, og enginn þeirra féll í leiðangrinum. Aras á Bandamenn hafa nú í fyrsta kipti gert loftárás á Vínarborg eða borg fast við hana. Liberatorflugvélar frá Libyu fóru í gær til árásar á liergagna- verksmiðjur í Wiener-Neu- stadt, Sunnan við Vín. Ná- kvæmar fregnir eru ekki fýrir hendi, en þó er vitað, að engin amerisku flugvélanna fórst. Herir Rússa í sókn á 500 km. víglínu. t»eir eru að iieita má í úthverfum Karkov. Byrjadir nýja sókn milli Bryansk og Viasima. Afimm hundruð kílómetra svæði af r|issnesku vígstöðvunum er nú barizt af miklu kappi og grimmd. Rússar eru allsstaðar í sókn á þessu svæði og þeir sækja víðast hratt fram. Þeir hafa undan- farnar vikur tekið þorp og smáborgir í hundraðatali og jafnvel þúsundatali, eyðilagt mikið af hergögnum fyrir Þjóðverjum, fellt miikinn fjölda liðs þein*a og tekið nokkur þúsund fanga. Rússar tilkynntu um enn eina sókn í gærkveldi. Hún er sú nyrzta af þeim, sem þeir hafa enn liafið, er milli Bryansk og Viazma. Virðist henni vera stefnt í áttina til Smolensk, sem er eitt liöfðuvirki og birgðastöð Þjóðverja á þessum hluta víg- stöðvanna. Þjóðverjar höfðu skýrt frá hörðum bardögum þarna í nokkra daga, en Rússar þögðu þangað til í gær. I herstjórnartilkynningunni rússnesku í gær, var frá þvi greint, að þessi sókn hefði í upp- liafi vei’ið í tvcnnu iagi. Annir s' knarherinn stefndi úr norð- a uslri til suðvf f Uirs, en hina úr suðaustri til í.orðvesturs. Tnnan þessa horns, par sem her- irnar áttu að ná saman, var borg in Spasdemiensk, scm er við jarnbraulina til LrnUensk, um 120 km. fyrir snðaustan liana, en um 140 km. norður af Bry- nnsk. Sóknin hófst fyrir nokkrum dögum — ekki tiltekið nánar — og brutust þá báðir sóknarher- irnir í gegn á 20 og 15 km svæð- mn Sóltu þejr niest fram 50 km. og tóku 100 smáborgir og þorp og þéttbýl byggðarlög, meðal annars Spasdemiensk og fleiri járnbrautarstöðvar. Þessi nýja sókn virðist benda til þess, að Rússar geti liafið þæi hernaðaraðgerðir, sem þeir vilja og hvar sem er, éins og brezkur hernaðarsérfræðingur sagði fyrir fáeinum dögum. Þvi verður neldur ekki neitað, að Rússn: virðast fara sinu fram núna, þrátt fyrir harðvítuga vörn Þjóðverja. 1—2 km. frá Karkov. Herstjórnartilkynningin sagði einnig frá því, að Rússar hefði brotizt enn nær Karkov. Tóku þeir þorp, sem er aðeins 1—2 km. frá úthverfunum, en ann- arsstaðar eru þeir heldur fjær henni. Þeir tóku alls um 30 þorp Ráðstefnan vestra: Herforingjarnir byrja viðræður Yfirmenn allra herforingja- ráða Bandaríkjanna eru komn- ir til Quebec. Þeir eru Marshall hershöfð- ingi, King flotaforingi og Arn- old, yfirmaður flughersins am- eríska. Þeir hefja þegar í stað viðræður við brezku foringjana, en síðan skila þeir sameiginlegu áliti til Churehills og Roosevelts. Talsmaður brezku stjómar- innar befir látjð svo um mælt, að eðh ráðstefunnar væri þann- ig, að þátttaka Rússa væri ekki nauSsynleg. og smáborgir, þar á meðal Los- evo, sem er fyrir austan borg- ina, ekki langt frá henni. Á Bryansk-svæðinu tóku þeir enn fleiri staði, eða 60 samtals. Þeir hafa meðal annars teldð járnbrautarbæ, sem er aðeins 6 km.. frá Tsjekovo og 60 fra Bryansk. ■ I. Bandaríkjamenn á Bretlandi eiga að vera við því búnir á hverri stundu, að þaðan verði hafin innrás. Jacob Devers, hershöfðingi Bandaríkjamanna á Bretlandi, sendi foringjum sínum orðsend- ingu um þetta í gær. Hann sagði, að innan stundar mundu amerísku hersveitirnar hefja sókn yfir mjóu sjóræmuna, sem er milli Bretlands og megin- landsins og hver maður yrði að vera viðbúinn því fyrirvara- laust. „Þess verður ekki langt að bíða, að nazisminn verður dautt blað í veraldarsögunni,“ sagði liann að lokum. Ráðuneytin fiutt fá Berlin. Það er nú byrjað að flytja ráðuneytin þýzku frá Berlín og segja sænsku blöðin, að þau verði öll flutt. Tvö ráðuneyti hafa þegar verið flutt suður til Vínarborg- ar og er annað þeirra utan- ríkismálaráðuneytið. Hefir ekki verið farið dult með það, ■ hvert þessi ráðuneyti hafa verið ' flutt, en hinum nýja dvalarstað 1 eins ráðuneytisins er lialdið leyndum — hermálaráðunevt- isins. BRÚARSMÍÐI Á NÝJU GUINEU. Lokaárásin á Kiska bráðlega. Síðan farið til Kurileyja. Það hefir verið kyrrð á nyrztu vígstöðvunum á Kyrrahafi und- anfarið, en í Washington er hún talin „lognið fyrir storminn“. Bandarikjamenn verða að ná Kiska, áður en þeir geta fyrir al- vöru hafið hernaðaraðgerðir gegn Japan úr norðri og þeir eru húnir að búa svo um sig á Attu, síðan þeir tóku þá eyju, að það er almennt talið, að þeir sé næst- um tiíbúnir til lokaárásarinnar á Kislca. I Wasliington er jafnvel talað um það, að næsta skref Banda- rlkjanna eftir töku Kiska yrði að ná Paramusliiru á Kuril-eyj- um, sem tvær árásir hafa verið gerðar á. Fyrr munu Banda- ríkjamenn ekki geta gert veru- legar árásir á Japan. Eiehelberger hershöfðingi, einn a fyfirmönnum amerísku her- sveitanna á Nýju-Guineu, athugar brúargerð á eynni, sem inn- bornir menn hafa verið fengnir til að vinna að. Þrír menn skipta rekaspíritusnum milli sín Raonsókn erbráðilega lokid. Ð ANNSÓKNIN'NI í ÁFENGISEITRUNARMÁL- ■^INU heldur áfram, og getur settur bæjarfógeti ekki gefið neinar upplýsingar um gang málsins, eins og sakir standa, og ekki fyrr en rannsókn er svo langt komið, að veigamikil atriði verði í ljós leidd. Frá öðrum heimildum hefir Visir frétt, að áhöfn vélbáts hafi fundið spíritustunnuna fyrir all- nokkru á reki. Skipstjórinn skipti vínandanum milli sín og tveggja hátverja annara, og komu þeir sér saman um að láta ekki uppskátt um fundinn. Ætlunin mun hafa verið að koma vínandanum í verð á þjóð- hálíðinni, þegar markaður var nægur, en eitthvað mun þessi fyrirætlun liafa tafizt, sökum þess að skipverjar voru ekki ör- uggir, nema um eitraðan spiri- tus væri að ræða. Einn skipverja seldi livorki af hluta sinum né gaf, annar drakk sjálfur eitt-. Innanrikisráðuneytið brezka hefir nú fyrirskipað, að auð hús skuli tekin leigunámi handa hús- næðislausu fólki, því að* lítið sem ekkert hefir verið byggt af nýjum húsum í stað þeirra, sem farið hafa i loftárásum, en hins- vegar streymir fólk nú aftur til borganna, þvi að fyrirsjáanlegt þykir, að loftárásir verði ekki aftur gerðar á enskar borgir í stórum stíl. hvað, hinn þriðji neytti ekki á- fengis, en lét eitthvað litilsliátt- ar af hendi. Allt það fólk, sem einlivers neytti af vökvanum, var að ein- hverju leyti kunnugt skipstjóra þessum eða skipshöfninni, og er þvi ólíklegt talið, að mikil brögð hafi verið að sölu drykkjarins. Hinsvegar er málið mjög al- varlegt og horfir illa fyrir þeim, sem sekir eru um að hafa dreift vinandanum, hvort þeir hafa gefið hann eða selt, en meira er ekki hægt um málið að segja á þessu stigi, enda verður að ræða þau mál mjög varlega, sem í rannsókn eru, jafnvel þótt í öðrum. landshluta sé. Þjdðierjar á undan- lialdi á næ§tum allri víglíiiiiiiiii á Nikiiey. Brottflutningur þeirra halda áfrara. Sterkasta virki Þjóðverja á Sikiley er fallið og her þeirra.er á undanhaldi til strandar víðast hvar á víglínunni. Bandaríkjamenn fóru inn í Randazzo kl. 7.35 árd. (ísl. tími) og höfðu hersveitir þeirra og Breta þá barizt í heila viku rétt fyrir utan borgina. En síðast voru farin að sjást merki þess, að hersveitir Þjóðverja við borgina væru orðnar örþreytt- ar. Á ströndunum sækja fylkingaramar handamanna á af kappi, en þeim sækist seint. Virðist 8. brezki herinn einkum eiga við við örðugleika að striða, enda er miklu auðveldar að tefja fram- sókn hans, þar sem þar er um miklu styttri viglínu að ræða. Undanfarna daga hefir hann aðeins sótt frarn 1—2 km. á dag. Stúlkunum í brezka kvenflug- hernum hefir nú verið boðið uppá að læra að fljúga, og eru inntökuskilyrðin til námsskeið- ’ anna m. a. þau, að þær sé mínnst 5 fet og 5 þuml. á hæð (165 cm,). Umsóknir sti-eyma nú að. Flutningar Þjóðverja yfir sundið hakla áfram og virðist þeim ætla að takast hann að miklu leyti, enda er aðstaða jieirra mjög góð, til að veita bátunum vernd á leiðinni yfir. Flugsveitir hsnKhunanna halda þó wppi árásum á „ferjurnar“, en leið jieirra er svo stutt, að lítill tími gefst til árása hverju sinm. Loftárásir á Milano og Torino. Brezku . flugvélamar, sem vor.i sendar í fyrnuótt, til tið varpa sprengjum á Milano og Torino, liöfðu hátt á annað þús. smálesta af sprengjum meðferð- is. Bróðurparturinn, eða rúm- lega 1000 smálestum, var varp- að á Milano og stóð árásin þó aðeins í hálfa klukkustund. — Segja flugmennirnir, að loft- varnaskothrið hafi verið mjög líf il, svo að þeir hafi getað kast- að tölu á sprcngikúlurnar, sem sprungu í lofti. Fregnir fra Sviss lierma, að tvær af járnbrautarstöðvunum i borginni hafi verið eyðilagðar, norðurbrautarstöðin og mið- brautarstöðin. Vörða engar jámbrautarsamgöngur við Sviss í nokkra daga, vegna tjónsins. Árásin á Torino stóð jafn- lengi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.