Vísir - 14.08.1943, Síða 4

Vísir - 14.08.1943, Síða 4
T V I SI M B gamla Bló H Söngelsk æska (Síríke Uj> The Band). Mickey Rooney Judy Garland Paul Whiteman og hijómsveit hans. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3'/2—6'/2: Endurfundir (They Meet Again). Jeán Hersholt. Dorothy Lovett. M.s. Esja auslur um land til Siglufjarð- ir um miðja næstu viku. Vörumóttaka ti| Akureyrár, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, , Eskifjarðar, ReySarfjarðar og Fáskrúðs- fjarðar á þriðjudag. E .s.»I»dr« Næsta áætluuarferð til Breiðafjarðar á þriðjudag 17. þ. m. Vörumóttaka á mánu- dag. ! Vikur £ HOLSTEINN EINANGRUNAR- PLÖTUR fyrirliggjandi. Pétur Pétursson glerslípun & speglagerð Sími 1219. Hafnarstræti 7 Sá, sem getur útvegað ílmð getur fengið forgangsaðgang nð stóru bílaverkstæði. Til- boð merkt „Bííl“ sendist afgr. Vísis. Timbur til sölu á Njálsgötu 64. Stnlba óskasL — Gott sérherbergi.' Sígríður ILUldórsson Flókagötu 6. TJARNARBtÓ Q (The Sea Hawk). Amerísk siórmynd. Errol Flynn. Brenda Marshall. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. BJARNI GUÐMUNDSSON löggiltur skjataþýðwri (enská) SuOurgötu 16 Sími 6818 Veggíóðui nýkomið. VEGGFÓÐURVERZLUN Victors Helgasonar. Hverfisgötu 37. Sími 5949. ^PORTHÚFUR stormblUssur VATTTEPPI BAKPOKAR SVEFNPOKAR. VERZL £285. Grettisgötu 57. s.g.t. Dansleikur í Listamannaskólanum í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir klukkau 5—7. — Sími: 3240. Hljómsveit Bjarna Böðvarssönar. F. í. Á. Danileiknr í T jarnarcafé í kvöld, laugardaginn 14. ágúst kl. 10 síð- degis. — Dansað bæði uppi og niðri. — Dansaðir bæði gömlu og nýju dansamir. — Aðgöngumiðar seldir í anddyri Tjarnarcafés fra kl. 6 síðdegis. 88 ÞAÐ BORGAR SIG 88 88 AÐ AUGLtSA 88 88 Í VISI! $ Bæjar fréffír Helgidagslæknir. Halldór Stefánsson, Ránarg. 12, sími 2234. Næturvörður. Laugavegs apótek. Næturakstur. I nótt:« B.S.R., sími 1720. — Aðra nótt: Geysir, sími 1633. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Síra Bjarni Jónsson predikar. Frjáislynéi söfnuðurin: Engin raessa. Nessókn: Engin messa. Fríkirkjan: Engin messa. Hafnarfjörður: Engin messa. Hjónaefni. I fyrradag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Björg M. Jónasdóttir, Vitastíg 11 og Aðalsteinn Guðjóns- son frá fsafirði. Útvarpi'ð í kvöld. Kl. 19,25 Hljómplötur : Samsöng- ur. 20,30 Otvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20,45 Upplestur: Saga (Ól- afur Jóh. Sigurðsson rithöfundur). 21,20 Hljómjilötur: a) Klassískir dansar. b) 21,35 Vínarvalsar. Útvarpið á morgun. Kl. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Bjarni Jónsson). 15,30 Mið- degistónleikar (plötur): Itölsk og spænsk tónlist. 19,25 Hljómplötur: Tilbrigðaverk eftir Bridge. 20,20 Einleikur á jjianó (Fritz Weiss- hapjiel): Svíta, Op. 34, eftir Mel- artin. 20,35 Erindi: Frá Hermanni EIN BEZTA Kaffi og matsala bæjarins til sölu nú þegar. Verð 65 þúsund krónur. Tilboð auðkennt „65 þúsund krónur“, sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. á Þingeyrum (Grétar Fells rithöf- undur). 20,55 Hljómplötur: Nor- rænir söngvarar. 21,10 Upplestur: Sögukafli (Guðm. Daníelsson rit- höf.). 21,35 Hljómplötur: Capric- cio Italienne, tónverk eftir Tschai- kowsky. 22,00 Danslög til kl. 24. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá S.S. 10 kr. frá E.G. 5 kr. frá J.G. 10 kr. frá ónefndum. V estur-í slendingur heiöraður af Svía- konungi. Svíakonungur hefir sæmt Vestur-íslendinginn H. P. A. Hermannsson orðu, sem nefnist „New Sweden in America Order“. Herniannsson hefir verið sænskur ræðismaður íWinnipeg um skeið og var hann sæmdur orðunni vegna þess, að á þessu óri voru liðin 300 ár frá land- námi Svía á meginlandi Norður- Ameríku. Þrír aðrir menn voru sæmd- ir þessu sama heiðursmerki og var Mackenzie King, forsætis- ráðherra, einn þeirra. Nýtt hlutafélag. Hlutafélagið „Almennar tryggingar“ hefir verið skrásett með 1.120.000 króna hlutafé, og er helmingur þess innborgaður. Félaginu er ætlað að annast hverskonar vátryggingar, inn- anlands og utan. Stofnendur félagsins eru 27 talsins. Formaður félagsins er Carl Olsen, stórkaupmaður, en með lionuin eru í stjórn: Sig- urður Jónsson, forstj. Slippfé- lagsins, Geir H. Zoéga og Gunn- ar Guðjónsson. Varastjórn skipa: Pétur Guðmundsson í Málaranum og Gunnar Einars- son forstj. ísafoldarpreht- smiðju. Framkvæmdastjóri er Baldvin Einarsson vátrygginga- maður. Almennar tryggingar h.f. verður eitthvert stærsta hlutafé- lag landsins, og er hutafé þess Sjóvátryggingafélags íslands, sem hefir 1.300.000 kr. höfuð- stól. 1. flokks mótið hefst á morgun. Á þriðjudaginn kemur hefst landsmót 1. flokks á íþróttavell- inum hér í bænum. Þátttaka í þessu móti er meiri en dæmi er til fyrr. Eftirfarandi félög taka þátt í því að þessu sinni: K. R., Fram, Valur, I. R., Hafnfirðingar og Akurnesingar. Víkingur er útilokaður, vegna }>ess. að hann hefir ekki enn tekið út refsidóminn, sem hann var dæmdur í s.l. vor og tekur því ekki þátt i mótinu. Fyrsti kappleikur mótsins verður á milli Hafnfirðinga og Vals. Óvíst er hvcr úrslitin verða, en geta má þessr að Hafn- firðingar unnu 1. flokks mótið í fvrra. K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8,30. Tveir ræðumenn. Allir velkomnir. (2ý7 Wé NÝJA Bló Fjarlægðin heillar. (Wild Geese Calling). Henry Fonda. Joan Bennett. Warren Williams. AUKAMYND: Innrásin á Sikiley Sýnd í dag kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgm. seldir frá kl. 11 f. h. Börn, yngri en 12 ára, fá ekki aðgang. Félagslíf BETANlA. Samkoma annað kvöld kl. 8,30. Jóhannes Sigurðs- son og ólafur Ólafsson tala. — (226 nrnmm TILKYNNING frá fram- kvæmdanefnd Drengjameistara- mótsins: Næstk. þriðjudag fara fram undanrásir sem hér segir: í 100 m. hlaupi kl. 6» í 110 m. grindahlaupi kl. 6,15 og 400 m. lilaupi kl. 6,30. Stjórn K R. lUFAErfilNfiro] LYKLAVESKI tapaðist af Sól- völl um að Landssímastöðinni. Vinsamlega hringið í síma 4057. __________________(229 SJÁLFBLEKUNGUR taptðist á Landssímastöðinni 11. þ. m. Vinsamlegast skilist á Hótel Skjaldbreið ge;gn fundarlaun- um. (224 BlLSTJÓRI með meira prófi óskast. Uppl. Hótel Vík. Sími 1733, kl. 5—7. (223 SkcnslaI RENNI VÉLRITUN. Þorbjörg Þórðardóttir, Þingholtsstræti 1. (Til viðt. kl. 6—7 e. h..) (228 KHClSNÆflll STÚLKA óskar eftir herbergi gegn einhverri húshjálp, þvo sem gæta barna 3 kvöld vikunn- ar. Tilboð auðkennt „100“ send- ist Visi fyrir miðvikudagskvöld. (222 Kkaíkmpuki HEIMALITUN heppnast bect úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartaraon, Bræðraborgaratífl 1. Sími 4256. VANDAÐ barnarúm til sölu. Til sýnis Barónsstíg 65, kjallar- anum. (225 sr vzs.rsst.ilkæ,i UNITKD FEATURK BYNDICATE. Tarzan í borg teyndar- dómanna Nr. 121 ' Aparnir, sem héldu að mcnnirnir væru í suklausum leik, komu rásandi niður hlíðina. Ungo, foringi þeirra, réð- ist þegar á Thome, en Lal Taask flýði óttasleginn. Apinn þreif kistilinn af Thome og lagði á flótta, i þeirri von, að einhver mundi elta sig. Lal Taask gramdist hörmulega, að verða af kistlinum dýrmaeta. Hann réðst nú á Thome og ætlaði í hefndar- skyni að kyrkja hann. En i sömu svif- um bar Brian að. Hann hafði veitt Thome eftirför. Gekk hann nú á milli og varaði vlð hættunni. En Thome var ekki fyr laus úr klóm Taasks en hann tók á rás á eftir Ungo. Apinn hafði vonazt eftir að einhver elti sig, en úr þvi svo yar ekki, varð hann brátt leiður á leiknum, eins og öpum er titt, og fleygði kistiinum. 1 sama bili bar Thome þar að. öskrin í Thome höfðu æst apana upp í vonzku, og þeir æddu nú að Brian og Lal Taask og létu ófriðlega. Brian skip- aði Lal Taask að flýja með sér, þvi að þýðingarlaust virtist að leggja tU bar- daga við óarga dýr. „Fljótir inn i hell- inn þarna“, kallaði hann. JAMES HILTON: A vígaslóð, 163 ljósmyndin er af yður.“ Hún hló. „Hvað sem því líður, kannast eg aldrei við það.“ „Að sjálfsögðu ekki. Það er hyggilegast að neita því svo af- dráttarlaust og greinilega, að neitunin hvorki veki furðu né liafi sannfærandi áhrif.“ Hann brosti allt í einu og var sem fargi margra ára lífsreynslu hefði verið af lionum létt — liann væri aftur lí^sglaður, ó- þroskaður unglingur: „En við skulum engar áhyggj- ur ala. Vitanlega skiptir það mig engu, livert nafn yðar er eða hverrar ættar þér eruð.“ A. J. hlustaði á viðtal þeirra af æ meiri atliygli og — vax- andi áhyggjum. Pilturinn var svo heillandi, að A. J. óttaðist, að Daly myndi þá og þegar gleyma sér og segja eitthvað, sem óhyggilegt var. A. J. forð- aðist að grípa inn i viðtalið, þvi að liann vissi, að lionum gat verið hætt ekki síður en Daly. Nú heið hann t. d. eftir svari liennar og allar óttahugsanir voru roknar burt i svipinn. „Við komumst þá að þeirri niðurstöðu,“ sagði Daly, „að þér hélduð að ég væri greifafrú, en samt sem áður gerðuð þér allt sem í yðar valdi stóð til þess, að eg yrði ekki tekin af lifi.“ „Jó, kannske gerði eg það, en fæ ekki séð, að það þurfi að vekja neina furðu.“ Þau sátu þögul um stund og hlustuðu á skröltið i lestinni, sem skrönglaðist áfram á illa gerðri braut, og þau liorfðu út um gluggann — yfir snævi þakta, auðnarlega sléttu, sem virtist ná allt að sjóndeildar- hringnum, þar sem ekkert gat að lita nema gráleita skýja- bólstra. A. J. var enn í miklum vafa um Pouslikoff, en það var eins og framkoma hans öll væri þannig, að hún mundi fljótlega eyða öllum grunsemdum. Og þó fannst lionum eittlivað i fari hans, sem var ískyggilegt, eitt- hvað, sem boðaði hættu, og liann vissi, að Daly hugsaði á sömu leið. Hann horfði á hana sem snöggvast og hún brosti til lians, spyrjandi brosi, en þó eins og hún vildí koma honum i skilning um, að hún vænti þess, að hann væri ekki að ala neinar áhyggjur. Og svo sagði liún allt í einu mjög rójega: „Kapteinn, þar sem yður finnst ekki neinu máh skipta hver eg er, er ekki neitt þvi til fyrirstöðu, að við treystum vin- áttuböndin.“ Og svo sneri hún sér að A. J. og mælti: „Finnst þér ekki að við ættum að bjóða kapteininum að neyta með okkur þess, sem við höfum í mal okkar.“ A. J. varð liikandi á svip rétt sem snöggvast* en svo brosti hann og tók þegar fram einn böggulinn, sem Valimoff-fólkið hafði búið svo vandlega um og fengið þeim, áður en þau lögðu af stað. I bögglinum var dós með baunum og fleskbitum, önnur dós, sem í voru amerísk- ir, blandaðir ávextir, lcex, súkkulaði — og koníaksflaska, en það var lítið um slikar veig- ar i Rússlandi á þessum tima. Þegar Poushkoff só þessar birgðir varð liann alveg forviða, svipur hans og framkoma minnti á glaðan, undrandi, vel upp alinn skólapilt. „Þetta er sannarlega vinsam- legt af ykkur,“ sagði hann him- inlifandi, «n minnugur þess, að liyggilegt var að fara gætilega, og iæsti þvi klefahurðinni, og

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.